Lögberg - 12.07.1906, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚLÍ 1906
5
því, og þar aö auki gengi tölu-
veröur hluti Þess í súginn á ýms-
an annan hátt. Aö duglegum og
ötulum mönnum, sem heföu trú á
og óbifanlega sannfæringu fyrir
aö málefni þaö er þeir beröust
fyrir væri gott og rétt, væri s\ o
miklu meiri styrkur en aö at-
kvæöakaupunum aö sliku væri
lireint ekki saman aö jafna. Þetta
heföi kosningahríöin i Portage la
Prairie, nú siöast, áþreifanlega
sannað. Áreiðanlegir menn hefðu
þá sagt honum aö andstæöingarn-
ir heföu þá eytt sjö til átta þús-
und dollurum í Það sinn í því
kjördæmi i þeim vændum aö
vinna þar sigur, en á hverjum ein-
asta kjörstaö, aö einum undan-
teknum, hefði hann þó fengiö
meiri hluta greiddra atkvæöa.
Mr. Brown sagöi að Jæssi póli-
tiska spilling, sem nú ætti sér svo
mjög staö, væri meöal annars
fleira, ástæöan fyrir því að hann
heföi komið fram á sjónarsviðið.
Hann kvaöst hafa farið að gefa
sig við opinberutn málum meðal
annars til þess aö leggja sinn
skerf til aö eyða og útrýma Þess-
ari sþillingu, og fór um þaö á-
hrifamiklum orðum að hann von-
aðist eftir að allir góðir tnenn og
góðir fylgjendur liberalflokksins
mundu vilja vinna að því af öll-
um kröftum að ná þvi takmarki.
Plvað sjálfan sig snerti kvaðst
liann heldur vilja verða undir
þegar til kosninga kæmi heldur
en að vinna sigur með einhverj-
itm brögðum og óhlutvendni.
Mr. Brown lattk ræðu sinni
með þeirri vfirlýsingu, að á þvi
tímabili sem liði Þangað til kosn-
ingar gengju um garð, mundi það
verða hlutskifti sitt, að halda ræð-
ur fyrir meiri mannfjölda en nú
væri samankominn til þess að
hlusta á hann. En jafnframt
kvaðst hann vilja minna menn á
það að þýðingarmiklar endurbóta-
hugmyndir fæðast sjaldnast á
fjölmennum fundum og samkom-
um. „Ef Manitobamenn,“ hélt
Mr. Brown áfram, „byrja nú bar-
áttuna, ekki fyrir liberalflokknutn
heldur fyrir þeim grundvallarat-
riðum sem eg hefi tekið hér fram,
og sú hreyfing eflist og eykst
Þangað til frægur sigur er feng-
inn, þá verður þessi fyrsti þjóð-
mála fundur í núverandi kosn-
ingarbaráttu álitinn mjög þýðing-
armikill. Hann verður hinn sögu-
legi uppruni þeirrar endurbóta
öldu, sem það flóð reis af, er sóp-
aði burtu með sér öllum Þeitn
er reyndu að stemma stigu fyrir
því.“
Að þessari ræðu Mr. Browns,
sem hann flutti á rúmri klukku-
stund, og hér hefir nú verið tek-
inn utdráttur úr, var sem vænta
mátti geröttr hinn besti rómur.
Hvaö geta ungir menti lagt
fyrir sig?
(Þýtt úr „The Independent")
Daglega heyrir rnaður því kast-
að frarn að tímarnir séu orðnir
breyttir; þeir tímar séu nú undir
•lok liðnir er menn komust áfrarn
•af eigin rantleik; tækifærin, sem
fátækir ungiingar höfðu í fyrri
daga, séu nú að mestu leyti horf-
in 11 r sögunni, og Ieiðirnár, sem
þa iágu opnar fyrir hverjum öt-
ulum unglingi, séu nú lokaðar.
Fyrir hvern þann mann sem er í
góðri stöðu er nú oft og tíðum
■logð sú spurning, sent er fyrir-
sögn þessarar greinar.
Ekki er því að neita að erfitt
veitir að svara ýmstim þeim upp á
þessa spurningu er bera hana
fram, af þeirri ástæðu, að þeir'
sýnast ekki vera til neins hæfir,
eða hafa neina þá eiginlegleika tif
að bera, er geri þá færa urn að
gegna neinni "köllun í lífinu nteð
góðum árangri. Einn erfiöleikinn,
og ein ástæöan fyrir þvx að ttr-
lattsn spurninganna er svo ntikl-
uni vanda bundin, ltvað ýmtsa
ntenn snertir, er i þvt innifalin að
svo lítiö efni er í mönnunum
sjálfunt, að þeir hafa ekki vanist
neinni vinnu á uppvaxtaráruuum,
rista ekki djúpt ltvað mentunina
snertir, kunna ekkert til hlýtar og
skortir lífsþrek. En setji maður
nú svo aö þeir hafi eitthvað af
þessttnt eiginlegleikum, eða Þá
alla, í fari sínu, sem eru svo nauð-
synleg skilyrði fyrir velfarnan
þeirra, hvað verður þá efst á
baugi ?
Vér höldum því fram að nú á
tímum séu tækifærin einmitt fleiri
en áður gerðust. Fyrirtækin eru
nú langtum margvíslegri, miklu
f.leiri greinir unt að velja. Nú eru
ntargir vegir opnir. sent ekki áttu
sér stað á dögttnt forfeðra vorra.
Hér skal nú minnast á fáeinar
atvinnugreinar sent nú hggja
opnar fyrir ungu mönnununt, sem
eru að byrja að leggja á stað út í
lífiö. Flestar þeirra voru ekki til
fyrir tuttugu árunt síðan og gafst
því eigi forfeðrunum tækifæri á
að leggja Þær fyrir sig.
Rafnrmagnsfrœði.
Sú fræðigrein er ný og hefir í
5ér falda takmarkalausa ntöguleg-
leika, ekki eingöngu ltvað vinnu
snertir og nýjar uppgötvanir og
uppfyndingar. Þessi fræðigrein
lýkur upp nýrri veröld, nýjum
töfraheimi, ef svo rná að orði
komast, fyrir hverjum þeim sent
gæddur er hugvitsgáfu, og jafnvel
þeint, sem ekki hefir þá gáfu ttl
brunns að bera en er franttaks-
santur, ötull og fús á að leggja
nokkuð að sér.
Alls staðar í heiminunt er nú
farið að hafa rafntagn til ljósa í
staðinn fvrir gas. I nýtízku bygg-
ingttm eru menn hættir að leggja
gasleiðslu og rafurmagn eingöngu
haft til lýsingar. Iðnaðarmerki,
lýst nteð rafurmagnsljósum, sjást
nú orðið i hverri borg og bæ að
kveldinu. Á strætum borganna,
eftir undirgöngum og upphækk-
uðunt sporbrautunt, þjóta nú raf-
magns-sporvagnar nótt og dag og
á það, einkum í Vesturheimi, ntik-
inn þátt í hvað borgirnar stækka
fljótt og verða viðáttumiklar á
stuttum tíma. Frá höfuðborgun-
um liggja rafmagnsbrautar-álmur
til sntærri borganna í grendinni,
koma þeint þannig í náið samband
við höfuðstaðinn og gefa íbúum
þeirra kost á hagkvæntari verzl-
un, aðgöngu aö skólum, almenn-
ari fræðslu og ýmsum skenitun-
uni, sem annars gæti ekki verið
umtalsmál fyrir þá að færa sér í
nyt.
Verkfræðingarnir eru á ferðinni
út um allar sveitir til þess að leita
að vatnsafli,því ein af framkvæmd
um nútíðarinnar er í því innifalin,
að breyta því afli í rafntagnsafl,
flvtja það svo hundruðunt milna
skiftir og nota í fjarlægum þorp-
um og borgum. Vatnsafl, sem
ligg«r fjarri ntannabygðum, og
ekki hefir kosnið að neinum tx>tum
má með þessari aðferð gera mjög
verðmætt. (MeiraJ.
o-
Flutt í heimboði á Garöar,
26. Júní 1906.
Gróðursæla Garðar-bygð,
Göfgi, von og fre'.si trygð,
Svipur þinn um sumardag
Sannan vottar auðnuhaa,
Skógur grænn,
Völlur vænn,
Vefja böndum akurlönd';
Kringunt bændabýlin frán
Brosir yndi, fjör og lán.
Forðum hér sér festu lönd
Fljóð og menn af norðurströnd;
Göfgiö forna, geð og þor
Greiddi fruntbýlinga spor,
Yfir braut,
Þunga þraut,
Þrek og dáð fékk ntarki náð;
Fyrir dimnt og daufleg kjör
Drotnar yndi, líf og fj r.
Góða, hlýja Garöar-b ,’gð,
Gróin auði, von og trygð,
Geyntdu norrænt mál og móð,
Menning, Sögu, hug og ljóð.
Dögg og sól
Blessi ból,
Blómin hrein á þjóðlífsgrein,
Gróðursæla Garðar-bygö,
Guð þig krýni trú og dygð.
M. Markússon.
0000000000000000
o o
o DANARFREGN. o
o o
o Á laugard. 26. Mat and- o
o aðist að heimili sínu, átta o
0 mílur fyrir norðan Milton, o
o N. D„ Guðrún Jónsdottir, o
o kona Steingr. Grímssonar. o
o Dauðamein hennar var o
o hjartabilun. Lasin var hún o
o í fimm ntánuði, en lá ekki o
o rúmföst nema tvær vikur. o
o Guðr. sál. var fædd að Sig- o
o ntundarstöðum í Hálsasveit o
o 7- Des. 1835.Hún fluttist ung o
o með foreldrunt sínum, Jóni o
o Kristjánssyni og Kristínu o
o'Einarsdóttur að Siðuntúla o
o í Hvítársíðu og síðar að o
o Kjalvararstöðum í Reykholts- o
o dal og þar ólst hún upp. Ár- o
o ið 1861 giftist hún Steingr. o
o Grímssyni frá Grímsstöðum í o
o Borgarfirði. Bjuggu fyrst að o
o Grímsst. og síðan að Kópa- o
o reykjum í Reykholtsdal, þar o
o til árið 1882, að þau fluttust o
O til Ameríku. Settust þau þá o
o fyrst að nálægt Gardar, N. o
o D. Fjórum árum síðan námu o
o þau land i Pembina fjöllum o
o fjórar ittílur fyrir norðan o
o Milton, N. D„ og bjuggu o
o þar þangað til fyrir ári síðan o
o að þau bvgðu sér hús hjá o
o Kristínu dóttur sinni. o
o Þau hjón eignuðust þrett- o
o án börn. Af þeim dóu fimm i o
o æsku og eitt, séra Jón að 0
o Gaulverjabæ, 29 ára að aldri. o
o Eftir hana lifa og syrgja o
o hana nú ásamt rnanni henn- o
o ar: Grímur bóndi i Alberta; o
o Snæbjörn bóndi við Milton, o
o N. D.; Kristín ekkja Stefáns o
o heitins Guðmundss., Milton, o
o N. D.; Gúðrún kona G. E. 0
o Guðmundss., Bertdal, Sask.; o
o Steinunn, kona Friðriks Revn o
o holts, Fairdale, N. D.; Kari- o
o tas, gift enskum matvni. F. o
o J. Kelly% Edmore, N. D. og o
o Guðm. sem er nýútskrifaður o
o af North Dakota háskólanum o
0 í Grand Forks, N. D. o
o Guðrún sál var gædd mikl- o
o um og góðum hæfilegleikum. o
o Hún var góð og trúföst vin- o
o kona, innileg eiginkona og o
o ástrik móðir. Með hyggind- o
o um og forsjálni hjálpaði hún o
o manni sínum geá'num land- o
o nemaskeiðið i hinu nýja o
o landi. Með dáð og dugnaöi
o kom hún upp börnum sínum. o
o Um þau hugsaði hún og fyr- o
o ir þeim stríddi hún fram í o
o andlátið. Hún var trúrækin o
o og guðhrædd kona. Hún hélt o
o fast við kristindóminn, sem o
o hún lærði í æsku og studdi o
o kirkjulíf eftir fremsta megni. o
o Jarðarförin fór fram frá o
0 heimili þeirra hjóna, þriðju- 0
o daginn 29. Maí, og var hún o
o jarðsett i grafreit Fjallasafn- o
o aðar. Henni fylgdi til grafar o
o fjölmenn sveit af vinum og o
o vandamönnum. Séra Krist- o
o inn Ólafsson hélt húskveðju o
o og einnig ræðu i kirkju safn- o
o aðarins. o
o Sár er söknuður þeirra sem o
o eftir lifa en sæt er hvíldin o
o fvrir hana sem hefir unnið o
o erfitt stríð me§ frægum sigri. o
0 —G. o
0 0
0000000000000000
Lesiðl
NÝTT! NÝTT! frá ÍSLANDI.
Gefið upp adressu, og sendið
mér 4 krónur, þá fáið þér pakka
með 40 sortum af mjög snotrum
póstkortum, af ýmsum fögrum
stöðum á íslandi, svo sem:
Gullfoss, Tröllafoss, Skógafoss,
Öxarárfoss, Hvítá í Borgarfirði,
Rangá ytri, Elliðaár, Grímsá í
Borgarfirði, Laugarnar við Rvík,
(2 sortir),Geysir, Geysir eftir gos.
Þingvellir, Almannagjá( 2sortir),
Fuglaveiðar i Vestmannaeyjum (2
sortirj, Hekla, Hallormsstaöa-
skógur (2 sortir), Kveðja frá
Reykjavík, Austurstræti i Revkja-
vík (2 sortir], Hafnarfjörðut
Hesta útskipun í Reykjavík,
ísafjörður, Patreksfjörður, Seyð-
isfjörður, Ferðamenn, Fiskverkun,
Bóndabær, Húfubúningur, Skaut-
bimingur, íslenzk brúður, Hótel
ísland, Reykjavík (2 sortirj, og
Mjaltir í kvium.
Sent yður að kostnaða.'iausu.
Virðingarfylst,
ÓLAFUR ÓLAFSSON.
Mjóstræti 8, Reykjavík, Island.
Tíu daga utsala
byrjar föstudaginn hinn 13. þ. m„
kl. 8 að morgni. Stendur yfir
þangað til á mánudagskveld kl. 6,'
hinn 23. s. m. Þessi Júlí-útsala
hefir átt sér stað hér á hverju ári,
síðan verzlunin byrjaði fvrir 15 ár-
um síðan, og liefir öllum jaínan
líkað hún mætavel. í þetta sinn
verður hún betri en nokkru sinni
áður. TegUndirnar, sem verða til
sýnis, og verðið á þeim, gera allan
saumaskap heitna fyrir óþarfan.
NÆRPILS úr bezta lawn klæði,
og ýmislega skreytt; vanal. á $1.35
Júlíverð 95C. Önnur tegund enn
betri, vanal. á $2.50; Júlíverö
$1.75. Þriöja tegundin, sem vanal.
er seld á $1.25, Júlíverð 850:
CORSET-covers, mjög fallega
útbúin. Vanl. á 75C.; Júlíverð 55
cents. Önnur tegund, ýmislega
skreytt. Vanal .á 6oc„ Jú'.íverð
45c-
HVÍTAR svuntur, vanl. á 75C.
Júlíverö 55C.
HÖRLÉREFTS svuntur, vanal.
á 50C., Júlíverð 35C.
Sérstaklega lágt verð á öllum
léreftsvarningi, Blouses,hvítum og
mislitum sólhlífum, o.s.frv.
------o------
Haltu þér tnátulega heitum.
Fáeinar góðar ráðleggingar: —
1. Líttu ekki á hitamælirinn. 2.
Borðaðu lítið og drektu enn minna
3. Reiðstu ekki. ^A’ertu í þunnum
og vel gerðum fötum. Vér getum
ekki verið yður hjálplegir hvað
þrjár fvrstu reglurnar snertir, en
hvað hinni fjórðu viðvíkur getum
vtð það.
2 st. sumarfotin okkar eru búin
til úr léttu og þunnti efni og eru
mjög álitleg. Vestið þolir þvott
stráhattarnir,- sem fötunum fylgja
hjálpa til þess að gera fatnaðinn
þægilegan.Bezti fatnaðtir og bezta
verð, sem nokkttrs stað er fáan-
legt.
Komið hingað í búðina á föstu-
dagsmorguninn. Komið og takið
kttnnitigja yðar með yður. Ef þér
eruð ókunnugur í bænunt þá kom-
ið hingað fyrst og sjáið hversu
mikið er hér til af vörum og með
hvað lágu verði þær eru seldar.
GLERVARA.
Sérstakt verð á glervöru.Vatns-
könnur úr þ\rkku gleri. Kosta að
eins 25C.,. Stórar ávaxtaskálar.
Smjördiskar nteð loki. Sykurskál-
ar o. s. frv. Alt með einu verði á
laugardaginn, að eins .. ..15C.,
GROCERY\ÖRUR.
Sérstakt verð á lattgardaginn og
mánudaginn að eins:
Fletts Pickles, 40 úns. glös á
25c-,
3 pd. könnur af Clarks Porks
and Beans á ioc.
Kjö rkau palei ten d u r!
Komiö hingað.
J. F FUMEBT0N& CO.
Qlenboro, Man,
Mrs. G. T. GRANT,
hefir nú sett upp ágæta
hattasölubúð að
í 145 Isabel St. ^
Allir velkomnir að kom
og skoða vörurnar. Á-
byrgð tekin á að gera
alla ánægða.
Verðln’s
cor. Toronlo & wellington St.
Niðursoðin svínslæri 1
tunga Sc’
“ nautakjöt ) kannan’
Sveskjur í sírópi ) ,
Peas (2 konnur
úreengage I á 25C.
Tomatoes, 2 könnur á 25C.
Lax, 2 könnur á 25C.
Síld í tomatosósu,2 könnur á 25C.
Pork-saucage.......ioc. pd.
Shoulder Hams.. .. 14C. “
Stew Béef....... 6c. “
“ Mutton..... 8c. “
Om. R. bim,
548 Ellice Ave,
nálægt Langside.
Islenzka töluð í búöinni.
Nú eru kjörkaup
í boði.
Hvítar TREYjUR úr japönsku
silki vanal. á $3.50—$4.50.
Nú eru þær að eins $2.50.
$1.00 BARNAFÖTIN maka-
lausu. Það má nú segja að þau
eru falleg. \'anal. á $2.00
Nú að eins $1.00.
HÁLSBINDI, ný tegund úr
silki. Vanal. á 50C., nú 35C. .
BARNASOKKAR á ioc. —Á-
gætir sokkar á ioc. parið og þar
vfir.
BELTI á 9 cent. — Sterk leður-
belti, vanal. á 30C., nú á 9C.
Þietta er sannarlegur peninga-
sparnaður. Komið og skoðið
vörurnar.
Tlie líal [’oi'tage Lumlier 0«.
LIMITED.
J AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- D
^ bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, J (
* rent og útsagað byggingaskraut, kassa ]»
f og laupa til flutninga.
$ Bezta „Maple Flooriug“ ætíð til.
é Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur gaumur gefinn.
í Skrifstofur og myluur i Xorwood.
Tel. 1372
“ 2343
“ 4210
The Alex. Black Lumber Co„ Ltd.
Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðvið.
Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð,
loftborð, klæðning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsagerðar hejTÍr.
Pantanir afgreiddar fljótt.
fd. 59ð. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
The John Árbnthnot Co. Ltd.
HÚSAVIÐUR, HARÐVARA, GLUGGAR og HURÐIR,
innviðir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áður en þér
festið kaup annars staðar ætttð þérað fá að vita um verð hér.
Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS cS: LOGAN. Phone 588
Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 3700
“ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591
GÓÐ BÚJÖRÐ TIL SÖLU. —
Hún er nálægt Winnipeg. Enn
fremur er til sölu brúkuö þreski-
vél. Skrifið W. H. Hassing, Box
356 Winnipeg eö.a spyrjiö y4Iur
fyrir á skrifstofu Lögbergs.
borgId bogberg
Hœierskar kröfur eru sigursœlar.
Þegar Maxim, hinn nafnfrægfí
byssusmiður, lagði byssuna sína
fram til prófs lét hann ekki nærri
því eins mikiö af henni og hann
vissi að óhætt var. Árangurinn
varö «í, að hún reyndist miklu bet-
ur en menn ímynduðu sér. Sama
á sér stað um þá sem búa til
Chamberlain’s Calic, Cholera and
Diarrhoea Remedy. Þeir eru ekki
að raupa af öllum þess góðu eigin-
legleikum en kjósa heldur að láta
þá, sem revna meðalið lofa óhrif-
in. Það sem þeir staðhæfa er
það, að það áreiðanlega lækni nið-
urgang, blóðsótt, kveisu og iðra-
sjúkdóma og hafi aldrei brugðist
mönnum. Fæst hjá öllum lyfsöl-
um.
V
«