Lögberg


Lögberg - 12.07.1906, Qupperneq 7

Lögberg - 12.07.1906, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JÚLÍ 1906. 7 Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRS'LA. MarkaBsverO í Winnipeg 7 .Júl} 1906 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.......$o.75J4 ,, 2 0.735/4 ,, 3 ......0.7 25/4 ,, 4 extra........... 69*4 ,, 4 ,, 5 ,» • • • • Hafrar..............36)4—37^c Bygg, til malts........... 37—43 ,, til íóöurs............ 3^c Hveitimjöl, nr. i söluverB $2.40 nr. 2.. “ .... 2.15 ,, S.B ...“ .. .. 1.70 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 15-5° ,, fínt (shorts) ton... 16.50 Hey, bundiö, ton.... $8—9.00 ,, laust, ........$12.— iS-OO Smjör, mótatS pd.......17— ,, í kollum, pd........12—18 Ostur (Ontario)............I2)4c ,, (Manitoba).......... Egg nýorpin............... ,, í kössum.............l7lÁ Nautakjöt.slátraö í bænum 7c. ,, slátrað hjá bænduni... c. Kálfskjöt........... 8—8 )4c. Sauðakjöt................ i-}4c. Lambakjöt.................... J5 Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. io)4 Hæns................... 11—12 Endur..................10—nc Gæsir.................. IO—IIC Kalkúnar...............J4—15 Svínslæri, reykt(ham)..... 15C Svínakjöt, ,, (bacon) I3)4c Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti 3—4)4 Sauöfé ,, ,, .... 5 6 Lömb ,, ,, • - 6c Svfn ,, ,, 6)4—7)4 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush........45—5oc Kálhöfuö, pd................ 4°. Camts, bush............... 2.00 Næpur, bush.................6oc. Blóöbetur, bush............. 75c Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............4—4)4c Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$i1 Bandar. ofnkol ,, ,, 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $5.00 Jack pine, (car-hl.) c....4-2 5 Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.00 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd........... 8)4c—9)4 Kálfskinn, pd............. 4—6 Gærur, hver.........6oc—$1.00 Fóður rnjólkurkúnha. (Niöurl.) Stundum eru kýrnar eins og vanræktar á sumrin. Þegar þær eru í sem mestri nyt kemur ef til vill þurkatíö, og fyr en varir fer jþá svo, aö kýrin, seni mjólkaöi eitt þúsund pund um mánuöinn, mjólkar nú ekki nema fimm eöa sex hundruð pund. Hvaö er þá til ráöa? Oftast munu bændurir láta sitja við það, aö hugsa og segja sem svo: „Bráöum kemur rigning aftur og hækkar nytin i kúnni.“ Þetta er látið nægja, í staö þess. aö hafa viö hendiua og gefa þéim þá fóðurtegund, sem meö þarf, þegar þessir þurkar koma. Þeir ættu jafnan að vera undir þaö búnir, að þetta geti komið fyrir, og hafa þá til nægi- lega mikiö af grænu fóöri til þess að gefa kúnurn að sumrinu svo þær ha,ldi á sér fullri nyt fram á haustmánuðina, mjólki þúsund pund eins og áöur alt fram í Sept- embermánaðarlok eöa fram í Okt- óber. Aö vetrinu mer hiröingunni oft ábótavant i þvi að kúnum er þá gefið of mikiö af þurru fóðri. All- ar tilraunir hafa sýnt þaö, og sannað, að ef menn vilja láta sér ant um að kýrnar mjólki ve1, án þess að of mikið sé boriö í hvað fóðriö snertir, þá verður aö gefa kúnum hæfilega mikið af vökva- kendu fóðri. Á einu tilraunabúinu, þar sem nákvæmar tilraunir hafa verið gerðar með þetta, ko mþaö í ljós, að í kúnum, sem eingöngu fengu þurt fóöur, smárahey og mjöl, minkaði nytin um tíu pró- cent og alt að fimtíu prócent á mánuði. Og næstum æfinlega reynist það svo, þegar þurt fóður er eingöngu gefið, aö nytúi mink- ar um tíu prócent, og oft jafnvel um tuttugu eða tuttugu og fimm prócent. Aftur sannaöi reynslan það, á þessu sama tilraunabúi, að hinar kýrnar, sem fengu vökva- kent fóður, rófur, súrhey, lítið eitt af þurru heyi og sömu gjöf af mjöli þornuðu lítið sem ekkert, og alls ekkert ef ýmsar rófutegundir voru til svo hægt væri að breyta um viö og við. Ef nægilegt var til af gulrófum til þess aö gefa þeim geltust þær alls ekkert. Sú vísa er aldrei of oft kveðin, að brýna fyrir bændunum að hafa jafnan fyrir hendi, á öllum tímum ársins, nægilegt af vökva rniklu fóðri. Rófur er ekki hægt að hafa á reiðum höndum alt árið og þarf þá að búa sig út með annað jafn- framt, sem komið geti í þeirra stað. Hversu oft á dag gefa skuli kúnum er atriði sem mikið er um vert að nákvæmur gaumur sé gef- inn. Fyrir nokkrum árum síöan var það á tilrauna-búunum álitiö nauösynlegt að gefa þrisvar á dag, ef vel ætti að vera, og til þess að árangurinn af kúahaldinu gæti orðið í góðu lagi. Síöan hafa margar tilraunir verið gerðar i þessa átt, og. án þess aö fara hér frekar út í árangurinn af þeim tilraunum nægir aö geta þess, aö nú er það álitin bezta reglan að gefa að eins tvisvar á dag. Snemma að morgninum skal þá gefa rófur eða annaö vökvakent fóður, strá og mjöl, og að því búnu hey, hér um bil þrjú puncl af smáraheyi hverri kú. Þæf veröa þá búnar aö eta kl. hálf átta til níu, ef þeim er gefið ná- lægt því kl. hálf sex. Frá því þær eru búnar að éta og þangaö til kl. hálf fjögur eru þær nú látnar vera ómakslausar, lofaö að Hggja og hvíla sig. Þá er þeim gefin sama gjöf og að morgninunþ Vökva fóðrið er þeim nú geftö fyrst og ætlaður einn eöa hálfur annar klukkutimi til þess að éta það og á meðan á þvi stendur eru þær mjólkaðar og svo gefin hevgjöfin. Vatn skal ætiö láta standa hjá kúnum, og nægilega mikið af því. Skal jafnan bæta viö í ilá.tin eft- ir því sem í þeim þverrar svo kýrnar geti drukkiö hvenær sem þær lystir. Vatnsilátin — trog- in —þurfa aö standa hátt svo ó- hreinindi ekki nái að blandast saman við vatnið, og kýrin þurfi að reisa upp höfuöiö til þess aö geta ná'ð* sér í að drekka. ílátin þarf, samt sem áður, aö verka og hreinsa vel. upp annan eða þriðja hvern dag. Salt ætti jafn- an að láta standa hjá, kúnum. Sé það ekki gert þarf að gefa þeim salt meö fóðrinu ekki sjaldnar en þrisvar á viku. Þó mælir þaö á móti þeirri aöferð að kúnum þyk- ir saltið misjafnle^a gott og sum- ar kýr fást trauölega til að éta saltað fóður þó þær oft og tíðum sleiki saltköggul sé hann látinn liggja hjá þeim í jötunni. Um saltiö þarf aö skifta þegar þaö fer að veröa óhreint, og er ekki mikill kostnaður i því innifalinn, þvi salt er ekki í háu verði, og það hefir góð áhrif á nythæðina að kýrnar geti jafnan átt kost á saltinU. Að öllu saman lögðu mun það, nú sönnu nær að meðalkýrnar gefi ekki af sér neinn ágóöa. \'iö þessu þarf að gera, því þegar rétt er aö farið hvað fóörun og aðra hirðingu snertir má láta þær borga sig. En þó borgar það sig bezt af öllu að ganga enn lengra og ala ekki upp nema að eins kýr af góðu kyni, sem líkindi eru á að mtini verða góðir gripir. Ef þær bregðast vonum þegar fram í sækir er sjálfsagt að losa sig við þær, því annars verður búskapur- inn ekki ábatabænlegur. Verndiö börnin, Kona! Ein 25C. geta ef til vi!l bjargað lífi barnsins þins. \Iaga- veiki, niðurgangur og barnakol- era svifta þúsundir barna lifi n hitatíinann. Ein askja af Baby s Own Tablets kostar að eins 25C. og þær veita vernd og tryggingu. Gefið frískum börnum þessar tablets inn við og við og vj,-ð- veitið þannig heilsu þeirra. Gefið börnunum þær þegar þau veikj- ast snögglega og takið eftir hvers fljót og góð áhrif þær hafn Og svo hafið þér tryggingu fyn, frá efnafræðingi stjórnarinnar, að þetta meðal sé laust við öll.eit.uð efni. \Irs. R. Matlin, Halifax, M. S., segir: „Babv’s Own TableÞ e u ágætt meðal við magaveiki og larýfla-veikindum." Seldar h ;«• óllum lyfsölum, eða sendar m;ð pósti, fvrir 25C. askjan, beint frá „Thc Dr. Williams’ Medicine C Bröekville, Ont.“ Hafið jafnan þetsar Tablets við hendina. 00,0 0000 0. OOOOÓOOt- o o o DANARFRBGN. o o o o Hinn 23.Apríl síðastl. and- o o aðist Jónas Jónsson að Gimli, o o Man., 71 árs að aldri, eftir að o o hafa legið i illkynjaðri inn- o o flúenzu svo seúi vikutíma. o o Jónas sál. var fæddur i Lltla- o o dal í Blönduhlíð í Skagafirði. o o Hann ólst upp með foreldr- o o um sínum og var hjá þeim o o til fullorðins ára. Frá þeim o o fór hann i vinnumensku að o 0 Hofsstaðaseli og Hofsstöð- o o um. Þar giftist hann, 29 ára o o gamall, ekkjunni Ragnheiði o o Oddsdóttur, voru þau saman o o í farsælu hjónabandi í 30 ár. o o Slitnuðu samvistirnar jarð- o o nesku með dauða hennaf ár- o o iö 1904. Þau eignuðust alls o o 7 börn. Af þeim eru 5 á lífi, o o þessi: Ólina, gift Sigurgeir o c Jónssyni; Gísli, kvæntur P\l- o o ínu Daviðsdóttur; Þórey, gift o o Jónasi Jónassvni,öll í Blöndu- o o hlið i Skagafirði; Björg, gift o $ Einari Jónssyni að Narrows o o pósthúsi i Manitoba, og o o Helga, Ólafi Jóhassyni i Ár- o o nes-bygðinni í Nýja íslandi. o o Eftir dauöa konu sinnar o o tók Jónas sál. ráðskonu, o o Kristinu Guðmundsd. og var o o hún hjá honum þar til hann o o dó. Til Canada fluttist hann o o frá Minfii Ökrum í Blöndu- o o hlíð, árið 1903. Dvaldi hann o o svo tæpt ár hjá Helgu dótt- o o ur sinni, sem þá var í Sel- o o kirk. Úr því bjó hann á o o Gimli. o o Jónas sál. var vandaður o o maður, léttlyndur og geðgóð- o o ur. Með dugnaði og sparsemi o o • sá hann ætíð vel fyrir þeim, o o sem honum voru áhangandi. o o Hann meðtók kvöldmáltíð o o drottins vors i síðasta sinn á o o páskum, þá orðinn veikur. o o Hann var jarðsunginn af o o séra Rúnólfi Marteinssyni o o 27. Apríl, 1906. —R. o o o 0000000000000000 -----o----- LceknaSi Cholera Morbus og bjargaSi lífi mannsins. Þegar eg kom frá heræfingun- urn í Washington City veiktist fé- lagi minn einn frá Elgin, 111., af Cholera Morbus og varð mjög veikur,“ segir Mr.J.E. Houghland frá Eldon, Iowa. „Eg gaf honum inn Chamberlain’s Colic, Cholera and Diarrhoea Remedy og hygg að það hafi frelsað líf hans. I tíu ár hefi eg fengist við innflutnings mál og hefi lciðbeint mörgum hóp um bæði suður og vestur í land, Eg hefi meðalið ætið við hcndina meðíerðis og hefi oft notað það með hinum bezta árangri. Eng- inn, hvort sem liann er heima eða að heiman, ætti án þes sað vera. Fæst hjá öllum lyfsölum. -----o----- ROBINSON 5“' Domask-borðdúkar og hand-dúkar með nafnverði. Við fengum þetta með góðum kjörum og látum nú aðra njóta þess- 250 yds að eins af hvítu sateea borðdúka-efni, 72 þml. brettt.Vanal. á $1 yds. Nú á ......................68c. 160 tylftir af hvítum damask dand-dúkum, bezta tegund. Stærð 24x24. Vanalega á $3.00. j“Sérstakt verð nú tylftin á . .$2.10. IKomið í tíma áður en alt er selt. I ----------------- I ROBINSON SJ3 Maia St, Wlnnlpec. TheCity Liquor Store, 314 McDermot Ave. — ’Paone 4584, Eg hefi nú flutt til 314 McDermot Ave , og er nú reiðubúinn að sinnamínum gömlu kunningjum, sem skiftu við mig i gömlu búðinni minni á Notre Dame Ave, Allar tegundir af ÖLFÖNGUM, VINDLUM og TÓBAKI. G. F. Smith, Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til Is- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiðPominion Ex- press Company's Money Orders, útiendar ávísanir eða póstsendingar. ISS- LÁG IÐGJÖLp. ABal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innfögum. Ávísanir gefnar á Islandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—9. THE CANÁDIAN BANK Of COMMERCE. á hoi-Hlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. t SPARISJÓÐSUEILDIN MARKET HOTEL 146 Prlncess Street. á mfitf markaðnum. Eigandl - . P. o. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. ViCkynning g&5 og taúsið endurbaett. AtLAN LINAN. Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipcg................$39.0°. Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .... $47.00. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leitb. Fjögur rúm í hverjum svefn-1 klefa. Allar nauðsynjar fást án I aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hve nær skipin leggja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur h! s. bardal, Cor. Nena & Elgin Ave. Winnipeg. S. Anderson HEFIR Skínandi Veggja- pappír. Eg leyfi mér að tilkynna, að nú hefi eg fengið meiri birgðir af veggjapappír en nokkru sinni áð- ur, og sel eg hann með svo lágu. verði, að slíks eru ekki dæmi í sögunni. T. d. hefi eg ljómandi pappír fyrir 3)4c. strangann, og svo fjölmargar tegundir með t ýmsu verði, alt að 80 c. strangann. Verð á öllu hjá mér í ár er frá 25—30 prct. lægra en nokkurn tíma á.ður. Enn fremur er hér svo miklu úr að velja, að ekki er mér neinn annar kunnur í borginni, er meiri birgðir hefir. Komið og skoðið pappírinn, jafnvel þó þér kaupið ekkert. Eg er sá eini íslendingur hér í landi, sem verzla með þessa vörutegund. 103 Nena Street. ..S1. ANDERSON. Tel. 3869. Áortlanir fcrðar. A.C.VINE, Plumbing, Heating & Gas- FITTING. Aðgerbir afgreiddar fljótt og vel. Cor. Klgin anil Isaliel, Winnipeeg, Man. Sé þér kalt þá er það þessi furnace þinn sem þarf aðgerðar. Kostar ekkert að láta okkur skoða hann og gefa yöur góð ráð. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. J. R. MAY & CO. 91 Nenajst.^ Winnipeg SETMODB HODSE Market Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. MáltlSir seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir fæ5i og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vindlar. — ókeypla keyrsla til og frá járnbrautastöðvum. JOHN BAIRD, elgandl. 585 Ef þið þurfið að kaupa kol eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og fluttj heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu=Felagid hefir skrifstofu sína að 904 R088 Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu The Winnipeg Laundry Co. Limlted. lagðar viö höfuSst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á íslandi. AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO. Bankastjóri I WTinnipeg er Thos. S, Strathairn. THE DOHINTOS BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Póstflutninga-samningar. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. Sparlsjóðsdeildin tekur viS innlög- um, frá $1.00 aS upphæS og þar yfir. Rentur borgaSar tvisvar á ári, I Júnf og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (subscribed) $4,000,000. Höfuðstóll (borgaður upp) $3,900,000, ? IVarasjóður - $3,900,000. Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Ávísanir seldar á bank- ana á Islandl, útborganlegar I krón. Útibú f Winnipeg eru: ASalskrifstofan á horninu á Main st. og Bannatyne Ave. N. G. LESLEE, bankastj. NorBurbæjar-deildin, á horninu á Maln st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS, bankastj. ý^lj'OKUÐUM tilboðum, stíluðum til „Postmaster General" verður mót- taka veitt í Ottawa þangað til á há- degi föstudaginn hinn 27. Júlí '906, um að flytja hinn konunglega póstflutning, samkvæmt fjögra ára bindandi samniugi, þrisvar í viku hvora leið milli Otterburne og St. Pierre, frá 1. Ókt. næstk. Prentaðar leiðbeiningar, innihaldandi frekari skyringar um skilmálana í nefndum samningi, má fá, ásamt með eyðublöðum undir tilboðin, á pósthúsunum í Otter- burne og St. Pierre 0% á skrifstofu undir- ritaðs. Post Office Inspectors Office. Winnipeg 15. Júní 1906. W. W. McLeod, Post Office Inspector. DYERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena sf. Ef þer þurfið að láta lita eða hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni^þá kallið upp Tel. 966 og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það er sama hvað fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 616lA 3Iain st. Cor. Logan ave. Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda gnllstáss og myndarammar. Tónninn og tilfinningin er fram- leitt á hærra stig og meS meiri list heldur en ánokkru öSru. Þau eru seld meS góSum kjörum og ábyrgst um óákveSinn tlma. paS ætti aS vera á hverju heimill. S. L. BAIíROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Winnlpeg. PRENTUN allskonar gerð á Lögbergi, fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.