Lögberg - 12.07.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 12. JÚLÍ 1906.
Arni Eggertsson.
VICTOR STRÆTI er óneitanleg-i falleg-
asta strset 8 fyrir vestan Sherbrooke og
Maryland'••r-ti- LóBiráþeim tveimur
str • um . r seldar á $40—$45 fetið.
Á VICTOR STRÆTI eru margir íslend-
ingar búnir að byggja sér falleg heimili
og margir fleiri búnir að kaupa sér þar
lóðir, sem eru í undirbúningi með að
byggja í framtíðinni.
Á VICTOR STRÆTI hefi eg til sölu 40
lóðir, vesturhlið, og sel 10 fyrstu lóðirn-
ar á $26 fetið. Eftir að þær eru seldar
hækka hinar í verði. Kaupið nú lcð und-
ir framtíðarheimilið. KAUPIÐ HANA
UNDIR EINS.
Á VICTOR STRÆTI verða lóðir að vori
seldar á $35—$40 fetið.
Bújarðir, hús og lóðir til sölu. Peninga-
lán veitt.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
. 671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ur bænum
og grendinni.
Hitar m.klír hafa veriS hér und-
anfarna daga, og regnskúrir af og
til, svo jarSargróöur dafnar hröð-
um fetum. Búast menn viS aö upp-
skera byrji hér í þessum mánuði.
Strætisvagnþjónar hafa nýlega
haldið fund með sér og var þar
samþykt að fara fram á það við
félagið, að þeim seytján klukku-
tímum, sem ákveðið er að strætis-
vagnar renni á sunnudögum, verði
skiít í tvent, þarínig aö tveir flokk-
ar vinni við vagnana þann dag,
átta og hálfan klukkutíma hvor.
Þeir kváðu og ætla að beiðast
þess, að þeim verði goldin full-
komin daglaun fyrir þenna átta og
háJfan tíma, eða eins og fyrir tíu
stunda vinnu virka daga.
Skýrleiksbóndi í Arnessýslu seg-
ir svo frá, í nýkomnu bréfi þaöan,
aö verkamenn í þeirri sýslu séu
búnir að gera samtök u mað gefa
ekki kost á sér til að vinna hjá
bændum þar, fyrir minna en 30
aura um klukkutímann, og telur
bóndinn sér og grönnum sínum
veita erfitt að viiuia upp fjalla-
jaröirnar með svo kaupdýrum
vinnumönnum, þar eð eigi hækki
afurðirnar af jörðunum að því
skapi í verði, enn sem komið sé.
Sú tillaga var borin upp á síð-
asta bæjarstjórnarfundi,að VVinni-
peg yrði meðal þeirra borga__og
bæja, er sendi heimsóknartilboð
Edward konungi, og ósk um, að
hann heiðri borgarbúa með komu
sinni, ef hann skyldi koma til
Canada. — Er slíkt vel til fundið,
því að, þegar Hans Hátign kom
til Canada fyrir 40 árum síðan,
varð för hans eigi lengra vestur en
til Windsor, Ont., sem nú má telja
í austurhluta Canada. Síðan hef-
ir bygð blómgast stórum hér
vestra, og bæir risið á legg með
ibúum svo mörgum þúsundum
skiftir. Ein slík borg er Winni-
Peg> og því ekki nema eðlilegt, að
slíkar raddir berist þaöan.
Andrew Christianson, vagn-
þjónn á rafurmagns sporbrautinni
sem Jiggur milli Winnipeg og Sel-
kirk, slasaðist hræðilega um miðja
fyrri viku. Varð hann fyrir vagni
og fótbrotnaði á báðum fótum og
gekk úr liði um mjöðmina. Var
hann þegar fluttör á sjúkrahúsið
hér í Winnipeg og er búist við að
verði að taka af honum annan fót-
inn, því að hann var mjög skadd-
ur og talinn trautt græðandi ella.
—Kona Mr. Christiansons var
komin til bæjarins til A. S. Bar-
dal, mágs sins, þegar slysið skeði.
Var hún að leita sér læknishjálpar
en þau hjón epu búsett í Selkirk.
Til Mountain-biía.
Þriðjudaginn, miðvikudaginn og
fimtudaginn, 17., 18. og 19. Júli,
verð eg á ifountain, N. D., og
tek ljósmyndir (photo£raphs).
Eg verð þar einnig framvegis á
þriðjudögum, miðvikudögum og
fimtudögum aðta hverja viku.
Eg hefi auglýsingu í pósthúsinu
á Mourítain.
S. G. Northf.icld.
De Laval ,,allra beztu“
skilvindur.
Heimsins írægustu skil-
vindur.
Ekki er ætlast til að neinn reiði sig eingöngu
á umsagnir þeirra sem búa De Laval til. For-
menn frægustu rjóraabúa heimsins hafa borið
vitni um ágæti hennar og á öllum sýningum
vinnur hún verðlaun.
800,000 nú í brúki.
Notuö eingöngu a rjóinabúunum.
Endist æfilangt.
The De Lava! Separator Co.,
I4==I6 Princess St.,W.peg-
Montreal. Toronto. New York. Chicago, Phila-
delphia, San Francisco.
J
BrúkuÖ töt
i ODDSON. HANSSON, VOPM
Tíminn er kominn til aö
kaupa sér hús. Þau fækka
nú ineð hverjum degi húsin
sem hægt er aö kaupa meö
| sanngjörnu veröi. Innflutn-
• ingur til borgarinnar ermeiri
en nokkuru sinni áöur og eft-
irspujm eftir húsum fer dag-
lega vaxandi. Dragiö því
ekki, þér sem hafiö í hyggju
aö eignast heimili, aö festa
kaup í húsi sem allra fyrst.
Viö höfum nokkur hús enn
óseld, meö vægum skilmál-
nm. Þaö er yðar eigin hag-
ur aö finna okkur áöur en
þér kaupiö annárs staðar.
Einnig útvegum viö elds-
ábyrgöir, peningalán út á
fasteignir og semjum kaup-
bréf. Alt meö sanngjörnu
veröi.
Oddson,Hansson & Vopni.
Room 55 Tribune Building
Telephone 2312.
Af því srúefniö í mjólk-
inni sífelt er á misjöfnu s igi
veit bakarinn aldrei hvað
mikiö þarf eöa lítiö af sóda
til þess aö eyöasúrnum.
Hann þarf aö geta sér þess
til. Ef of mikiö er brúkaö
af sóda veröa kökurnar gul- \
ar; ef of lítiö er haft af hon-
um veröa þær súrar.
Engar getgátur nauösyn-
legar þegar brúkaö er BLÚE
RIBBON BAKING POWD-
ER.
A. S. BARDAL,
• hefir fengiö vagnhleðslu af
Granite
Legsteinum
alls konar stærðir, og á von á
annarri vagnhleöslu í uæstu viku.
Þeir sem*.ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi hjá
A. S. BARDAL
(Winnipeg, Man.
GÍSLI JÖNSSON,
PRENTARI,
582 Sargent ave., Winnipeg
Vanalegi skamturinn hefir
ætíö sömu áhrifin.
Öll efnasamsetningin er
nákvæmlega útreiknuö. Öll
efnin af allra be'ítu tegund,
og aldrti frá þeirri reglu vik-
iö minstu ögn. Góö bökun
áreiðanlega viss ef notað er
BLUE RIBBON BAKING
POWDER. 250. pd.
Reynið það.
■ HÚSAVIÐUR
MÚRBÖND
ÞAKSPÓNN
GLUGGAR
HURÐIR
INNVIÐIR
VÍRNETSHURÐIR
og GLUGGAR
Ef þér viljið gera góð kaup þá
komið hingað eða kallið upp
TELEFÓN 2511.
Vér munum þá koma og tala við
yður.
\
Skrifstofa og vöruhús á
HENRYAVE.,EAST.
’PHONE 2511.
Agæt brúkuö föt af beztu teg-
und fást ætíö hjá
Mrs. Shaw,
479 Notre Ðame ave., Winnipeg*
Orr. She a
J. C. Oit, í co.
Plumbing & Heating.
-o-
625 WiHiam Ave
Phone 82. Res. 8788
B. K. skóbúöirnar
horninu á horninu á
Isabel og Elgin. Rossog Nena
Létta skó, eöa ilskó, þurfa
börnin um hitatímann. Kan-
ske þú þurfir líka létta skó.
Viö höfum þá með sann-
gjörnu veröi. Allir skor í
búöinni meö nýjasta sniöi
og af beztu tegund. Kjör-
kaupasala á laugardaginn
kemur í báöum búöunum.
250. glös af áburöi á 15C.
Skósverta í dósum vanalega
á ioc. Nú 4 dósir á 25C og
2 dósir á 15C.
B. K. skóbúöirnar
MaiMeafReHovatiiigWorks
Karhn. og kvénm. föt lituð, hreins-
uð, pressuð og bætt.
TEL. 482.
Baking Powder, betra en súr
mjólk og sóda.
KENNARA VANTAR til Geys-
ir skóla Nr 776, helst karlmann,
sem hafi 2. eöa 3. sigs kennslu-
leyfi í Manitoba (professional
certificate). Kennsltíminn hálfur
tíundi mánuöur, frá 15. Septem-
ber næstk. Mánaðarkaup $40.
Tilboöum veitt móttaka til 15.
Ágúst næstkomandi.
Gömul sár.
Til þess að leggja við gömul,
opin sár er ekkert sem jafnast við
j Chamberlain’s Slalve. Þó ekki sé
( ráðlegt að græða gömul sár alger-
lega, ætti jafnan aö halda þeim í
'góðu lagi og er þessi áburður sér-
1 staklega góður tLl þess. Fæst hjá
öllum lyfsöluni.
Geysir,Man.,27. Júní 1906.
Bjarni Jóhannsson,
skríifari og féhiröir
-------0-------
PRÓFGENGINN kennara vant-
ar við Mikleyjar-skóla, nr. 589—
Kenslutími er yfir Sept., Okt. og
Nóv. þetta ár og Marz, Apríl og
Maí næsta ár. Lysthafendur snúi
sér til undirskrifaðs og tiltaki um
leið kaup, sem þeir óska eftir. T l-
boðum veitt móttaka til 15. Ág.
næstkomandi.
Hecla P. O., Man. 4. Júlí I9">ó.
IV. Sigurgeirsson,
, Sec.-Treas.
Ifln <júkdómar barnanna.
Um sumarmánuðina er börnun-
um hætt við iðrasjúkdómum og
>arí að gera við þeim í tíma und-
ir cins og þeirra verðurvart. Hið
yt7ta meðal við þessum iðrasjúk-
dómum er Chamberlain’s Colic,
Cholera and Diarrhoea Remedy af
jví það stöðvar allan óeðlilegan
niðurgang hvort heldud er á börn-
um eða fullorðnum. Fæst hjá öll-
um lvfsölum.
0000000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson, °
o Fasteignasalar °
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850
° S.elja hús og loðir og annast þar að- 0
O lú,tandi störf. títvega peningalán. o
OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
KENNARA vantan til að kenna
við Baldur-skóla um þriggja
mán. tíma á næsta hausti, frá 15.
Sept. til 15. Des. 1906. Tilboðum
veitt móttaka til 20 Ágúst næstk.
Umsækjendur skrifi til Bjarna
Marteinssonar, Hnausa P.O.,Man.
KENNARA f vantar við Big
Point skóla Mo. 962, sem hefir
tekið annað eða þriöja kennara-
próf. Kennslustörf 10 mánuðir,frá
20. Ágúst 1906 til 20. Júní 1907.
Sendið tilboð—og tiltakið kaup og
mentunarstig—til undirritaðs, er
tekur á móti þeim til 4. Ágúst
1906.
23. Júní 1906.
Ingim. Ólafsson,
Sec. Treas., B. P. S. D.
Wild Oak, Man.
NÝ VERZLUN.
C. B. Júlíus er byrjaður að verzla að 64Ó Notre Dame Ave. Búðin er
nœsta hús austan við Dominion bankann, á horn. á Nena og Notre Damei
NÝ EGG. ÁGÆTT SMJÖR. AFBRAGÐS KARTÖFLUR.
Alls konar matvara með góðu verði. Pantanir teknar og vörur fluttar heim
til kaupenda. — Takið eftir hvað vel það borgar sig að verzla við
C. B. Julius,
646 Notre Dame Ave.
Robert D. Hird,
SKRADDARI.
Hreinsa, pressa og gera við föt.
Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur?
Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd-
ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave,
Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir
af hendi erörðugt að jafnast.
Cleaning, Pressing,
Repairing.
I06 Nena St. Cor. Eigin Ave.
111
118Nena st.
ÍSLENDINGAR, sem þurfa
aö leiöa vatn og saurrennu inn í
hús sín eöa aö fá viögjörö á píp-
* um eöa ööru plumbing aölútandi,
1 geta nú átt kost á og haft hagnaö
af aö eiga viö landa sinn, sem í
félagi meö öörum hefir sett upp
verkstæöi aö 118 Nena stræti.
Hannlóskar eftir viöskiftum landa
sinna og lofar góöu verki og lágu
veröi.
Stephenson Staniford
Plunibers
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt norðan viö Fyrstu
lút. kirkju.
Önnur vikan af miðsumarsölunni.
Venetian klæði,
úr alull, bleikt, hárautt, brúnt, grænt og blátt.
Sérstakt verð............ 3Vc.
Sumar-yfirbatnir:
Bleikar kvenna yfirhafnir úr serge, léttar
og þægilegar, fallegar og vandaðar.
Vanal. á $5.00. Nú á.....$3,60.
Svuntur á 25c.
Hvítar svuntur úr muslin, ýmislega skreyttar.
Söluverð nú............... 25c,
Wrappers,
úr ágætu efni.ýmislega rósaðir og skreyttir.
Vanal. á $1. Nú á........ 58c,
OOO
CARSLEV & Co,
344 MainSt,
499 Notre Dame
dr
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
71 NENA ST.
’Phone 3669.
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
leyst.
Innýfla-sjnkdómar.
Margir alvarlegir sjúkdómar
eiga uppruna sinn í innýflunum.
Chamberlain’s Stomach and Liver
Tablets eru gott og þægilegt
hreinsunar.lyf. Þær styrkja lifr-
ina og innýflin. Fást hjá öllum lyf-
sölum. ■«B,áÍtíJiIáÍ
45c. blæjustangir á 21c.
40 blæjustangir úr eik og mahoní, 4 ft. langar, meö
húnum og hringum. Sérstakt verð............ 2ic.
$1.25 gluggablæjur á 89c.
36 pör gluggablæjur 3)4 yds á lengd, 50 þml. breiö-
ar. Vanal. á $1.25. Sérstakt verö.......89C. pr.
45c. olíudúkur á 29c.
1000 yds af bezta olíudúk,margar breiddir og marg-
( ar tegundir. Vanal. 45C. Sérstakt verö .. .. 29C. yds.
The Royal Furniture Go. Ltd.
29Ö Main M. WINNIPEO
ÚV -t