Lögberg - 06.09.1906, Blaðsíða 1
10 prc. afsláttur
a f öl lumlíss kápunum* pen
ingum út í hönd. Þeir eru úr bezta harð-
við, fóðraðir með sínki og galv. járni. Verð
$7.00 og þar yfir.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
638 Main Str. Talephone 338
Brúðargjafir.
Vér höfum mikið af silfruðum varingi, svo sem
ávaxta-diska og könnur, sykurker og glasrhylki,
borðhnífapör og brythníía. Þarfir munir og
fallegir.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone 339.
19 AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 6. September 1906.
NR36
Fréttir.
staðin, féllu nálægt því eitt hundr-
aS uppreistarmenn og margt var
i flutt burtu særðra manna og ó-
, — , , , , j vígra af orustuvellinum. Draga nú
Ekki verCur neitt ur þvi a end- báðJr hluta8eigendur saman liös-
anum að WeJlman leggi upp i ferð afla sinn er búist við a8 til
sina til heimskautsins fra Spitz- stór.orustu veröi Iagt áður
Mannskaði á Wpeg-
vatni.
Aðfáranótt sunnudagsins 26. Á-
,. ,. , bergen á loftfari, eins og fyrir var
gúst fórst gufuskipið Princess a ^ ætiað_ Hafa nýlega komið skeyti
rúmsjó norðvestur af Swampy Is- frá honum, þar sem hann dvelur
land á Winnipegvatni í aftaka ’ mt \ Spitzbergen Segist hann
0 hafa hætt við ferðalagið a þessu
norðvestan veðri. X skipinu voru sumri sökum ýmsra galla sein
22 menn a!ls og fórust sex þeirra, hann hafi orðið var við á loftfar-
, , , , . , ,, ' inu og útbúnaði þess, er hann fór
\ ^ . aö reyna það og aðgæta þar norð-
ftvoý og náðu lendingu á Swampy ur frá. Segir hann að menn sínir
Island eltir þálfan þriðja klukku- séu nú að byggja skýli yfir loft-
farið og aðra muni þeirra félaga
tíma. Á meðal folks þess, er með þar nyr8ra 0g gera ýmsar tilraunir
" skípinu var, voru sex íslendingar; til þess að undirbúa ferðina aftur
björguðust þrír þeirra, en trir ' á næstkomandi sumri. Ætlar hann
ser þa að leggja 1 norðurforma og
fórust. Þeir sem fórust voru: ■ býst þá við að hafa loftfarið svo
en
langt líður.
Elliðaárnar keyptar.
höllinni eiga að verða þrír, og
veröa í þeim stærsta sæti fyrir
fimm þúsund og tvö hundruð _ "
manns. I hinum sölunum verða 1 ú rú þvi kaupi er skýrt í íregn-
sæti fyrir tvö þúsund og tvö m*ða „Lögr. 3. þ. m. og nú ná-
hundruð manns, hvorum. um srg. ! kvæmar í bæjarstjórnarfréttum í
, þessu tölublaði. — Þetta eru stór-
; merkileg kaup og verðið, þegar
alls er gætt, alt annað en hátt.
1 kaupinu eru jarðirnar Ártún,
Árbær og Breiðholt. 6000 £ af
Þakkaráyarp frá ..Ilelga
magra“
John Hawes, skipstjóri, 60 ára. útbúið sem kostur er á og
. 1 vonast eftir bezta arangri af ferð-
Jóhanna Pálsdottir, Jakobsson- inni_ ÝmSan útbúnað á loftfarinu
bónda í Mikley, 19 ára gömul, ó- og áhöld ætlar hann að láta endur-
r, ■' j bæta og smiða í Parísarborg á
_l Frakklandi nú í vetur. iEtlast
Jóhannes Jónsson, ógiftur, á hsffin til að sá útbúnaður allur
19. ári, sérlega efnilegt ungmenni. verði kominn til Spitzbergen í
, I Maímánuði að ári. Sjálfur ætlar
hann var sonarsonur og fostur- ( We]lman ag halda till JNorl5ur41f.
sonur Jóhannesar Einarssonar frá unnar um miöjan þenna mánuð og
Nýlega hefir Stolypin, stjórnar-
ráðsforsetinn á Rússlandi, sent út
umburðarbréf til allra fvlkisstjóra sendum ver hernieö Islendingum 1 kaupverðmu eiga að borgast 1
og landstjóra í rússneska ríkinu og Vesturheimi fynr þær gre.öu und- Sept. næstk., en á hmu fæst nokk
skorað á þá að skelfast ekki við irtektlr er teir veittu áskorun ,urra ara gjaMfrestur gegn lágri
hótanir eða framkvæmdir óróa. vorri um fjarsamskot til handa vaxtagreiB&lu.
seggjanna víðsvegar um landið. ,nau8stóddum aðstandendum landa j Mr. Payne gaf upphaflega fyrir
Kveðst hann þess full-öruggur að vorra- sem fórust 1 sj°inn viS ætt' ,arnar’ asanit Artúnum °g Bústöð-
landslvðurinn muni að lokum taka Jorð vora síðastl’ vor’ I U™'T454 Í,ÚS' kAn Þ®?a keypti hann
höndum saman við yfirvöldin til I Fjársöfnun vorri í þessu skyni ,at A- Tnomsen kaup-
þess að bæla niður og brjóta á bak er þá hér með lokið, og upphæð , manni- Siðar keypti hann Breið-
aftur allan innanríkis-óróa og veita ' samskotanna send heim formanni nolt Reykjayikurbæ, með til-
liðsinni sitt til þess að yfirstiga ó- . samskotanefndarinnar í Rvík. j ie.vrandi veiðiretti, fyrir 10 þús.
aldarflokkinn sem nýi blási að ó-! Þessar almennu undirtektir Is- j .\r* keypti hann af dánarbúi
I Ben. Sveinssonar sýslumanns
friðarkolunum. Nokkra af svæsn- .lendinga og fúsu framlög, í þenna
ustu ritstjorunum hefir Stolypin ' sjóð, eru mikið ánægjuefni, en á veitúrett 1 etri hluta ajlna f7rir 20
látið handtaka og varpa í fangelsi , undan öllu öðru fyrir það, að pus’ "°° kr’ c lt'ian JÖrðina Ár-
en gert blöð þeirra upptæk og ó- 1 vegna þeirra veröur unt að rétta iaT a sania .anarhúi t>’rir rúm 3
friðhelg. Mörgum hinum gætnari fleiri nauðstöddum hjálparhönd |>USJ. r' . el®iret;t fyrir Klepps-
mönnum á Rússlandi hefir fallið og gleðja fleiri munaðarleysingja. j ant 1 s. 1 , re> kjavíkurbær hon
þessi boðskapur Stolypins ve1 í I annan stað er þetta sönnun
geð og hafa þeir heitið honum lið- fyrir hlýju hugarþeli meðal Is-
læknir Hannesson, Páll sál. Briem
o. fl., sem höfðu með sér flokk
manna. Móti þessu blaði stofnaði
Jón Stefánsson haustið 1902 blað-
ið „Gjallarhom“ fásamt Bernharð
Laxdal,er stuttu síðar lagðist sjúk-
ur og andaðistj, og hélt þvi síðan
út um þrjú'ar með rög'gsemi og
dugnaði, þrátt fyrir það þó hann
ætti við ofurefli að etja oft og tið-
um. Rak liann það hjálparlaust
og varð að vinna hjá' öðrum dag-
lega eins og áður er sagt. Hafði
hann því ekki nema frístundir ein-
ar og næturnar fil'ritstarfa, en þó
hann ætti vanalega i höggi við þá
er mikið áttu undir sér sakir ment-
unar og metorða, fór þó svo, að í
ritdeilum sínum ók hann ekki
höllum fæti frá þeim, enda þótti
hann harðyrtur og óvæginn i riti.
Um nýár síðastl. stofnuðu tólf
þjóðkjörnir þingmenn á íslandi
hlutafélag til að gefa út tvö dag-
blöð, annað á Akureyri en hitt í
Reykjavík. Seldi Jón þá því fé-
lagi blað sitt „Gjallarhorn“ og er
nú ritstjóri liins nýja blaðs á
Akureyri, sém „Norðri“ nefnist og
veizlu sinni.
lendinga hér, til bræðranna og
| systranna
um fyrir Bústaðaland. Alls hefir j er það stærsta blað á íslandi utan
hann því borgað fyrir eignina , Reykjavíkur. Ritstjórn hans á því
88 þús. kr. En þar að auki hefir þykir mjög myndarleg.
na á gömlu ættjörðunni, og hann kosta® nl’hlu til> öygt hús á
liver sú sönnun aö vera l .þremnr. st°ðum: niðri við Árós-
Hrappsstöðum i Vopnafirði á
.landi* nú í Selkirk.
Loftur Guðmundsson, ógiftur,
um fertugt, síðast til heimils á
fs_1 skilja að eins fáa menn eftir á
William J. Brvan, foringi dem- hlýtur
ókrata-flokksins í Bandaríkjunum nægjuefni þeim, sem .lengst og ' |u.,a' H<;
Spitzbergen.
Samkvæmt opinberum skýrslum
um hryðjuverk framin á Rússlandi
síðustu vikuna af næsniðnum A-
Gimli — mun vera ættaður af gústmánuði, hafa á þvi stutta
Suðurlandi og á að sögn systur í tímabili verið þar í landi myrtir
Reykjavík. Hann hafði ákveðið að eitt hundraö einn niaöur af lö^
j reg.luhðinu og mutiu og tveir ver-
hvcrfa heim til íslands í haust. i8 særöir meira og minna. Auk
Flora McDonald frá Selkirk, 17 þess hafa tvö hundruð níutíu og
> - -r. j-jj- T- fimm menn af öðrum stéttum ver-
ara, ogift, dotturdottir Jonasar .„ .. . .... ... , ...
0 J , 10 myrtir, þrjatiu og fjorar vinsolu
Anderson norsks manns sem lengi
hefir búið í Selkirk.
Charles Greyeyes, Indíáni.
er nú nýlega heim kominn úr ferð . bezt hafa að því unnið, að halda
sinni til Norðurálfunnar. Sem í heiðri, í hug og hjörtum Islend- I Eunnu.úui maður, sem hefir ver- j Banharentu
H. St.
•-ö-
Reikniiiusskil.
ana, heima i Ártúnum og við efri
ánna, niður af Elliðavatni. c . . ., , _ .
_ j Samskot auglyst í Logb $2,795.85
vænta mátti var honum forkunnar j inga hér í álfu, minningunni um 1 V1 l,essa aupsamninga riðinn,
vel fagnað af flokksfylgjendum ættjörðina. I seSir> að hann hafi alls kostað til
hans er hann kom til New York. I Þetta er þá lika sérstakt á- , ‘ogmarmnar íoo þús. kr. En á sið-
Eins og vitanlegt er þá er Bryan nægjuefn i fyrir oss, meðlimi >ustu arum hefir nann íengjð 9000
enn forsetaefni þeirra við næstu Helga magra, sem höfum það fyr- j " ' 1 arsleigu nrir veiðiréttinn. En
kosningar og er hann nú að búa ir aðalaugnamð félags vors, að 1 s'° 1,1101 liann sagt, er fyrst var
sig undir þá hríð með ræðuhöldum vinna í þessa sömu átt. Ita.a. 11,11 söluna við hann, að hann
og ferðalögum.
10.40
Kostnaður við samsk.
Víxill, borgan.legur
$2,806.25
14.60
$2,791.65
til herra
Sérstaka ástæðu finnum vér til,tekli. veisiréttinn tvöfalt meira I 0eirs j Reykjavík, keyptur
jþess, að minnast með þakklæti á V,rCl’ er ^ttaþráðarsamband væri: hJa Allo"’ay & Champion 1 Winni-
búðir verið rændar og úr húsum
privatmanna og opinberum bygg-
ingum verið stolið og rænt hátt á
komið á milli Rvíkur og útlanda. j Iie&> aS uPPhæð kr. 10,428, 30 aura,
Fyrir nálægt tuttugu árum átti °& voru Fa5 llln beztu kjör, sem
bærinn kost á að kaupa mikinn i hæ&t var aö fa-
hluta þessarar eignar, þ. e. alt það
þriðja hundrað þúsund dollurum.
íslendingarnir, sem af komust, Hátt á annað hundrað áhlaupa
» v . , - 1 1 <■ 1J11IS1W ív^mui oonittii. uvw u au iiiut t\\j liicui, ug sy 1111 su
voru: Pétur Guðlaugsson frá Ser u ''°Pna‘ir þjo ar a an-aius’j^ sem bhsettir Kínverjar í Brit- því betur, hve einhuga m
r.imi; TrinXmnnrlccrm ,',r ' °? 'US _TSta T manna>1 hvi, s >ni ish Columbia séu í þann veginn með aö styðja þetta fyri
Sökum verkamannaskorts í þús>aid króna gjöfina i þessi sam-
Vestur-Canada hefir það komið til skot, af peningum þeim sem af-
o,rða að flytja inn verkamenn frá gangs urðu kostnaði við íslend-
Kína til þess að vinna að lagningu ingadaginn í ár, að viðbættri lítilli mi m
Grand Trunk brautarinnar á fjall- úpphæð úr sjóðnum, sein safnast seni T jh A. Thomsen seldi, fyr-
vegum og er líklegt aö málið komi hefir saman á undanförnum ís-i !rvhus' kr' En bæjarstjórnín um canicimtanenimnwn vil pVmio
,il uinra'«u næst tcgar Dominion kndingadögum. I-ar át,u margir h06'”1' *«> ' Z, TtfaíZuLt auflfSl
þingitS kutnur santan. Svo er aö hlm a« máli, og sýnir sú samþykt, , ákaup, her hafa ein„'lagi upphæö sú, sen, , Helgi
menn voru 7 , .r OStlega haía , maori" hvriaKi um^iu KA
-\thugasemd:
Um leið og eg geri skil á þess-
m samskotapeningum vil eg geta
þess, að þó að ekki sjáist auglýst i
tyðja þetta fyrirtæki.
að senda stjórninni bænarskrá um j Það má því óhætt fullyrða, að
„ , .. . að leyfa innflutning á fimm þús- ekkert mál, sem hreyft hefir verið
Ofsaveður með hagli og regni und Ki)U
ærjum til Canada.án þess meðal íslendinga hér megin hafs-
, af komust fundu Tó ***?*" F°rt ,am 1 °ntari°'1 að tollur veröi af þeim greiddur, ins, hafi fcngið jafn eindregiö
1 at k°mUSt fUndU J°‘ | °S Þar 1 Srendinni> um mana;ða- , til þess að vinna a5 brautarlagn- fylgi. S
r..._ ' O t„1 ] I mntin Var hnrrliX tni/vv I . . . 0 , ' 0
Gimli, Jakob Guðmundsson ur ag ræna þau a þessum vikutíma
Árnesbygð og Jón Jónatansson frá
Gimli.
Þeir sem
fasteignir hér stigið í verði.
Yngsti ritstjóri íslands.
Jón Stefánsson ritsjóri er fædd
hannec rekinn á Swamnv Tsland I mótin síðustu. Var haglið mjösr i '' *’' • ■.’‘s>,• ur á Skútustöðum í Suður-Þing- í sameiningu.
hannes rekmn a Swampy Island, j ^ ^ _ J°g l ingimm og snu, þe,r siðan heirn 1 , Það er þess vegna líklega ó- eyjarsýslu á Islandi, 17. dag Janú-
magri“ byrjaði samskotin með, þá
nemur upphæð sú, sem meðlimir
hans hafa gefið, um $100. Þ'að
var ekki ætlast til, að peningamir
væru teknir úr sjóð klúbbsins,
lieldur að meðlimir hans gæfu það
.... , . . 1 stórfelt og braut glugga og gerði
þa ny latinn> en bar bess mcrkl' j annan skaða þar sem það fór yfir.
að hann hefði komist lifandi til '
land sitt aftur þegar vinnunni lýk- þarfi að taka það fram, að stajB- armánaöar 1881 og voru foreldrar
ur. Buist er við að þessi uppá- hæfing sú ,sem slegið var út í hans Stefán Jónssj, sem þar var
lands, en brostið þrek eða komist
við þegar brimið skolaði honum ^ ar saggar ískyggilegar mjög. Upp
upp. Hann var meðlimur lúterska skera hefir brugðist þar mjög í ár
Einnig vil eg persónulega þakka
fvrir hinar góðu undirtektir og hin
hlýju bréf, sem mér hafa borist
í þessi samskot.
k Indlandi liggur nú allvíða við stu Ja munj ^ta binni ínegnustu ( Heimskringlu, eins og kunnugt er, ' prestur þá, og kona hans Anna 1 með peningum
mesta hall^ri n. ------------i’”1°^™ a Þing,nu sérstaklega að fjársöfuun til Missíónarhúss í Kristjánsdóttir. Faðir séra Stef-' Þau eru mér full sönnun þess, að
íeiu 1 ver amanna o sins. | Revkjavik hafi verið sett á stað, í áns var Jón prestur á Nlælif-elli, í ..Helgi magri“ á fjölda marga vini
___ „ .. , . p ... , . Þvi augnamiði að spilla fyrir fá- Sveinsson landlæknis Pálssonar og úti í bygðum íslendinga,sem munu
, . . . , c ., . . . „ I sakir steypiregns og stórflóðs í ám, < ° tc jiir ana a >rir sr aff' t<e''ra samskotunum, sem hér ræð- konu hans Þórunnar dóttur nátt- stvðja liann að málum framvegis.
bandalagsms 1 Selkirk og Jar«' scm hafaflættyfií úkrz Gg engí ASustman- namu fJortan milJon; n nm, er gersamlega tilhæfulaus. úrufræðingsins Bjarna Pá-ssonar, Ef mér af vangá skvldi hafa yf-
sungimi þar af séra N. S. Thor- ng sópað á burtu meö sér mestöll- ' S°X 1111 ~ an iUSU!\ i 111 e,r oss ve^ I er fyrstur var landlæknir yfir ís- ir sézt í einhverju í sambandi við
’•> - -• -*■ .. miklum um jaröargróbri. | ° urum' r na J°gur UIK r ! Þvrfti á nokkurri sönnun fyrir landi, og konu hans Steinunnar þessi samskot, bið eg fólk að .láta
m’kIUm ^ uð og þremur þusundum dollurum þessari staðhæfiug VOrri að halda, dóttur hins nafnfræga gáfu-og1 mig vita.
Jmeira en tekjur þessar namu fyr- þá höfum vér við hendina þá ó- dugnaðarmanns Skúll GndúW* Winni
>r þann manuð arið sem leið. \ ræku sönnun, að stofnað var til
lákssyni að viðstöddum
fjölda fó.lks.
Einhverja
Árgæska með mesta móti er nú
von gera menn sér ] næstum þvi hvervetna í Öntario.
um það, að skipstjóri og stúlkurn-
ar báðar kunni að hafa náð ein-
hversstaðar landi á skipsflaki og
hafa menn verið gerðir út til þess
að leita þeirra; en því miður eru
litlar líkur til að von sú rætist.
Loftur sálugi átti allmikla pen-
ingaupphæð á banka í Selkirk, og
með því hann ekki mun hafa átt
neina nákomna ættingja vestan
hafs, en fátæk systir hans, sem
hann lét sér umhugað um, býr í
Reykjavik, þá stendur þingmanni
Gimlimanna næst að lita eftir því,
að peningarnir náist með sem allra
minstum kostnaði og komist sem
fyrst til réttra lögerfingja.
dugnaðarmanns Skúla landfógeta
|,CC,VL1 9UIU1U"» ao sujiiiao var ui Magnússonar. Eru ættir þessar al-
■ samskotanna til Missíónarhússins i kunnar öld eftir öld á íslandi tog
mu'r betri TnTií mTJgríára'un™ |, °’^nÍulega n,ikij| hiti var a túlg-, Reykjavík, löngu áöur en klúbbur má'rekja^þæTalt tii'"landnámstíða?
anfarið. Verðlag á allri landvöru, JJ1,UU' S' . !■ J mana amo • , vor helt fundinn þar sem fyrst, JónStefánsson ólst upp með for-
að undanteknum gripum, er betri I 1 sveSar um a 1 var 11 1,111 . her f>rir vestan haf, var hreyft eldrum sinum til þess faðir hans dó,
gP 9i stig i skugga og eitt hundrað málinu um fátækra samskotin. ' en hann .varð úti 1888, og síðan
tmtugn og nu, shg a moti sol. Vér þökkum þá öllum sem með meö móöur sinni . Þegar hann
Veiktist fjoldi folks af þessum o- 0rði og athöfn hafa stutt þetta var fimtán ára gerðist hann verzl-
venjulega h.ta, en ekk, er þess get- samskota fyrirtæki vort, og tökum 1 unarmaður á Akureyri og nítján
Winnipeg, 5. Sept. 1906.
Albcrt Johnson.
nú en á undanfarandi árum.
Ellefu þúsund sekki af hveiti
sendir nú mylnufélagið i Calgary,
Alberta, til Kína og Japan. Af því
eiga tíu þúsund sekkir að fara til
Kina en eitt þúsund til Japan.
Aldrei fyr hefir innflutningur á
vörum af þessari tegund verið
neitt svipaður þessu til Austur-
landa. Það sem áöur hefir verið
sent þangað af hveiti hafa að eins
verið sýnishorn og meira ekki.
ið að manntjón hafi orðið af.
íiam um leið, að vér áski.ljum oss ara fór hann til konsúls
eklvi neitt sérstakt ,1of fyrir þessa , Havsteens á Oddeyri sem
Þess var getið hér í blaðinu í
vikunni sem leið að ófriðlega liti
nú út á Cuba. Svo er enn og engu
síður eftir þvi sem lengra líður.
Hefir þegar lent í róstur milli
J. V.
. ... wBBBBB..,..._________ fyrsti
Hina stærstu og skrautlegustu fJarsöfnunar frammistöðu. Ilefð- bókari og var viö þá verzlun til í
sönghöll í heimi á nú að reisa í , um vér ,ekki, teki® þetta að oss, • Vor sem leið. Stýrði hann henni
Paris á Frakklandi. Áætlanir þær j te'Íum vér Vlst a^ 61 þess hefðu jafnan í fjarveru eigandans og
sem gerðar hafa verið um bygging or®1;'1 einhverjir aðrir, svo alt þótti farast það prýðisvel. Kon-1
þessa voru svo stórkostlegar ogjhenfhl ^01111^ niður á sama stað. súll Svía og Norðmanna var hann j
kostnaðarsamar, að ekki fékst! Að endingu biðjum vér guð að settur 1903—4 og 1905—6 á eigin
nægilegt fé saman á Frakklandi til blessa ættjörð vora og fólkið sem ábyrgð til þess það starf var lagt
þess að koma hugmyndinni í verk. j Þar býr, og óskum þess að lengi niður.
En þá liljóp Bandaríkja-auðmað- ( megi lifa hjá þjóð vorri liér vestra 1 Árið 1902 voru miklar pólitiskar
urinn Pierpont Morgan undir sú tilfinning gagnvart heima þjóð- æsingar á Islandi, og þá um haust-
bagga og hefir heitið Frökkum inni sem lýst hefir sér við þetta ið áður hafði verið stofnað blaðið
svo drjúgri peningahjálp, að mögu j tækifæri.
legleikar eru nú á að korna upp
andstæðinganna og smábardaga. I höllinni, og verður innan skamms
einni slíkri hríð, sem nýlega er af- byrjað á henni. Aðal salirnir í
Winnipeg, 4. Sept. 1906.
Norðurland á Akureyri sem skáld-
ið Einar Hjörleifsson var ritstjóri
að, og auk hans stóðu að því þeir
Stefán kennari Stefánsson, Guðm.
JÓHANNA PÁLSDÓTTIR,
frá Mikley,
sem fórst með gufuskipinu „Prin-
cess“ í Winnipeg-vatni nýlega.