Lögberg - 06.09.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 06.09.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 6. SEPTEMBER 1906 er geftti Ct hvern flmtudig af Tlie Lögbeig Printlng & PubUshlng Co., (löggilt), aö Cor. Wi'.liam Ave og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um áriö (á lslandi 6 kr.) — Borglst íyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- scription price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJöRNSSON, Editor. M. PACLSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar í eitt skiftl 25 cent fyrir 1 t>ml.. A stærri auglýsingum um lengri tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskifti kaupenda veröur aö tilkynna skriflega og geta um fj'r- verandl bústað Jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslust. blaös- lns er: The I.ÖGBERG PRTG. & PCBL. Co. p. O. Box. 138, Wlnnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Edltor Iiögiærg, P. O. Box 136. Winnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er I skuld viö blaöið, flytur vistferlum án þess aö tilkynna heimilísskiftln, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. Ósannindum hnekt. í árásargrein Heimskringlu, 24. og 31. f. m., á séra Jón Bjarnason, eru þau ummæli höfö um Lög- berg, að það liafi eigi fundið köh- un hjá sér, til að mæia með mann- skaðasamskotunum. fyr en eftir að missíónarhúss áskorunin var birt. Af því að þetta atriði er það eina þar, sem Lögberg snertir sérstak- lega, skulum vér taka það til frek- ari íhugunar. Vér höfum auðvitað áður gert grein fyrir því, hvernig Lögberg tók undir mannskaðasamskotin; almenningur veit það, svo að þessi vindbelgingur í Heimskringlu, sem eins og að vanda reynir í þessu máli að gyLla sig i almennings augum, með því að kasta skarni á aðra, er alveg þýðingarlaus. Hkr. hefir með öllum sínum rembingi og orðagjálfri samt orðið á eftir Logbergi, til að leggja samskotun- um liðsyrði i ritstjórnardálkum sín- um, þegar byrjað var á þeim og brýnust var þörfin til að vekja at- hygli fólks á þessu máli. En svo diktar hún þvi upp, til að gera sjálfa sig góða, að Lögberg hafi ekki mælt með þessum samskotum fyr en á eftir missíónarhúss styrk- beiðninni, en þó aCaiiega vegna tveggja greinarstúfa, er Hkr. birti 14. Júní næstliðinn, og var annar athugasemd ritstjóra þess blaðs, við grein um samskot þessi eftir annan mann. En þessir greinar- stúfar komu báðir fyrst fyrir a'- mennings sjónir, fullum mánuði siðar en Lögberg mælti fyrst með mannskaðasamskotunum. Fjórtánda Júní, sem sé, hreyfði ritstjóri Hkr. þessu máli fyrst i blaði sínu, því að eigi getur það skoðast lionum að þakka, þó að séra Friðrik Bergmann fyrir hönd klúbbsins Helga magra, birti á- skorun, í auglýsingarformi, bæði í Hkr. og Lögb., 17. Maí næstliðinn. I Lögbergi 17. Maí, jafnhliða áður nefndri auglýsing frá klúbbn- um Helga magra, var fastlega mælt með þessum samskotum í rit- stjórnargrein sama tölublaðs. Grein sú ber fyrirsögnina „Skip- skaðarnir á Islandi“, og stendur þar meðal annars þetta: 1 „Fallega væri það óneitanlega j gert af Vestur-íslendingum að bregðast vel við í þessu máJi émannskaðasainskotunumj. Þeir hafa sýnt það áður, að þeir hafa verið fijótir til að létta andstreymi bræðra sinna austan hafsins. Það sýna samskotin til holdsveikra- spítalans og margt fleira. ‘Þ'örfin er nú fyrir hendi, og viljinn bú- umst vér við aö ekki hafi breyzt. Vér óskum og væntum, að land- ar vorir hér vestra sýni í þessu máli, að þeir séu þeir vinir ís- lands, er reynist þvi vel í þessari raun.“...... Hafi Hkr. eða ritsjóri hennar ekki vit á að þetta séu meðmæli með mannskaðasamskotunum, þá eru líkindi til þess, að heilabú rit- ítjórans sé ekki í sem allra beztu ástandi, og þörf væri á bráðri læknishjálp. Ótrúlegt er, að of mikill biblíulestur upp á síðkastið hafi komið þessu ólagi á kollinn á honum, en hvað á maður að í- mynda sér.þegar önnur eins dóma- dags vitleysa og þetta, verður samferða útskýringum- þessa trú- arbragða meistara, og margítrek- uðum ritningarstaða tilvitnunum, sem sjálfsagt hafa kostað ekki víð- lesnara mann en hann, ákaflega mikla fyrirhöfn. Enn fremur sku'- um vér geta þess, að þrátt fyrir það, þó hann hafi áður gefið fólki skvringar á hæfilegleikum vorum, getum vér alls eigi tileinkað oss þann heiður, sem nefnd grein hans ber með sér, sem sé þajð, að vér höfum verið svo nærfærinn, að láta Heimskringlugreinarnar, sem komu út 14. Júní um mannskaða- samskotin, stýra penna vorum 17. Maí ,rúmum mánuði áður en þær birtust, eins og áður er sagt; eigi j heldur höfum vér þá spámannlegu andagift, að geta fundið það á oss, þá, hvað höfundar nefndra greina mundu ætla a'ð segja, mánuði j seinna, og haga grein vorri, 17. j Maí eftir því. Tuttugasta og fjórða Maí, viku seinna en mannskaöasamskota meðmæli vor, kom sú grein út i j Lögbergi, er hafði að yfirskrift: 1 „Missíónarliús i Reykjavík“ Er I það hið eina liösyrði, sem Lögberg | hefir lagt því máli, og var allsmá- I vægilegt þó. Telji Hkr. grein þessa áskorun I þá, er hún getur um 1 ániinstri ; gjálfursgrein sinni—og hvaö Lög- j berg snertir mun hún að vísu gera i það, því að enga aðra áskorun j þess eðlis hefir blaðið flutt — þá I lýgur hún því vísvitandi, að Lög- 1 berg hafi ekki mælt með mann- I skaðasamskotunum fyr en á eftir I missiónarhússgreininni, nema að 1 hún geti talið fólki trú um það, að 17 .Maí sé í almanakinu fyrir þaö drottins ár 1906, á eftir 24. s. m. það ár; en til þess búumst vér tæp- ast við að ritstjórinn sé fær að svo stöddu. Yfir höfuð eru stórum hláleg þessi ærsl Hkr. út af mannskaða- samskotunum nú, þegar þeim er þvi nær eða alveg lokið, og Vestur j Islendingar búnir að gefa stórfé, J tíu þúsundir króna, til þessa mál- efnis, sem þeitn mun að sjálfsögðu berast verðugt þakklæti fyrir á sínum tima. Og því skrítnari og mularlegra er þetta uppþot, í ! endalok vertíðar, þar sem b'aðið j steinþagði um samskotin, þegar; byrjað var að safna þeim, og hvatningar hefðu helzt svnst nauð- synlegar. Nei, þá, þagði Kringla sem múlbundin væri, og má vera, að fátt hafi hjálpað mannskaða- samskotunum betur, en einmitt það, að hún sletti sér ekkert fram i þau, með gífuryrðum sínum og ástæðulausu níði um einstaka menn, svo sem séra Jón Bjarnason í þessu samhandi, sem að verðttg- leikum mælist viðast hvar jafn skammarlega fyrir. -------0------ Væri dúnn fluttur frá íslandi, ! ekki til þess þótt eg minnist á veit- ingarnar. Menn hafa alt af skilið Bein verzlunarviðskifti milli , Ameríku oa íslands. og kærnist hann á réttan stað, t. a. , ______ ' m. til Bandarikja, þar sem auð- ' það á íslandi, að hið andlega og Nýlega hefir .verið minst á það menn ertt nógir, og margir hugsa ' likamlega er óaðskiljanlegt. Það í enskum blöðttm, að íslendingar um það eitt að fá þá hluti, sem ' visstt íslendingar þegar árið 1000, heima á Fróni séu að hugsa um að reyna að komast í beint verzl- unarviðskifta samband við Ame- ríktt. Það, sem helzt er tekið fram að flutt yrði héöan til íslands af vörum, beina leið, er steinolía, torfengnastir eru og sjaldgæfastir, er þeir í einum og sömu lögum hveiti, sykur og tóbak, þvi að smáræðis hagur mjög hefir notkun a þessum vör- ' íslendinga. um farið vaxandi á íslandi á j Skinn, ef „görfuð“ væru, leiddtt inn kristindóminn og leyfðtt hrossakjötsát. ' Eg er einn meðal hinna mörgu, sem gleðjast yfir heimboðinu og því, að það var þegið. Gestir okk- ar vita, hve ákaft eg hefi þráð gott 1 samkomulag rnilli Danmerkur og svo íslands. Ef til vi.ll munið þið, að lagleg yrðu útlits, er heldur ekki ' eg kallaði stúdentaförina til ís- Engum kunnugum mun blandast ' óhugsandi að selja mætti á all-1 lands ástarjátningu fráDanmörku. hugur um þaö , að ísland mundi' góðu verði hér, svo og sauðakjöt! Og eg hefi tekið þátt í stjórnmála- græða á því, að þetta beina verzl- : íslenzkt, sem nú er talið að muni' óþolinmæði ykkar. en stendur hér um bil á sama hvað þeir kosta, mundi trautt of- mikið í lagt, þó sagt sé að hægt yrði að fá tiu til fimtán dollara fyrir pundið, og væri slíkt enginn fyrir dúnauðga seinm arum. unarsamband við Ameríku kæmist stíga eigi all-lítið á heimsmarkað- á, sérstaklega þegar ritsíminn er inurn, og eigi ómögulegt að auð- Eg sagði ykkur einu sinni, að úrval danskra æskumanna hefði kominn á,og hægt verður að senda ið væri að flytja lifandi fé hingað, aldrei gleymt, hvað dönsk menning vörur beint frá íslandi til Ame-1 svo arður yrði af fyrir ísland.1 á að þakka Islandi og Islending- ríku, seldar hingað um leið og Þetta er ekki nema tíu daga bein^um,—hinni karlmannlegustu list þær eru fenndar þar á skip. ! ferð. | norrænna bókmenta. Það sem flestu öðru fremur | Hvað íslenzkan saltfisk snertir,! Eg kallaði menning íslands að- hefir þjáð ísland á liðnum öldum sem telja má helztu verzlttnarvör- ! alsbréf okkar meðal Evrópuþjóð- anna, og fyrir sex árum sagði eg við unga Islendinga: Ef þið vilj- ið gera Danmörku vinsæla á Is- landi, þá tökum við að okkur að gera ísland vinsælt í Danmörku. Eg lofaði íslendinga fyrir þráann, setn eigi hjaðnar fremur en jökull- inn á fjöllum þeirrra, og fyrir á- stríðurnar, sem eigi kólna fremttr en heitu hverirnir á landi þeirra. Og þrautseigja Islendinga hefir er hið ógreiða verzlunarsamband una þar, getur oss heldttr eigi við útlönd; vörurnar, sem þangað skilist annað, en markaður yrði liafa verið fluttar frá öðrum lönd- j fyrir hann hér í Canada, sérstak- um hafa verið feikilega dýrar, ' lega í Austur-fylkjum þar sent mikið vegna þess, hve „margar þorri fólks er kaþólskur. Virtist hendur“ þær ltafa gengið í gegn því eigi síður vænlegt að senda um, áður en þær komust á ákvörð- ; hann hingað, en til Spánar og unarstað sinn. | Eystrasalts, eins og áður hefir Ódýrastar voru þær vörur tald- ' verið tiðkað. ar heima yfir leitt, sem aðfluttar j Margt mætti telja upp fleira, voru frá Englandi, og ýmsar af er lyti að því aö gera þetta verzl- þeim vörum þó áður innfluttar unarviðskiftasamband æskilegt,' sigrað. Grundvöllurinn er lagður til Englands frá Ameríku, bæði sérstaklega fyrir Islendinga á l*l varanlegs góðs samkomulags Canada og Bandaríkjunum. Hugs- Fróni, aö því ógleymdu, aö ef milli þjóðanna. um oss nú allan þann kostnað, þaö kæmist á, mundi það veita ísland hefir fengið sérstakan sem Islendingar, eða sérstaklega löndum þar miklu nánari kynni ' ráðgjafa og svo mikið sjálfstæði, kaupmennirnir slyppu v!ð meö því af þessu landi, þar sem mikill þótt hinir ráðgjafarnir víki, þá að fá vörurnar fluttar beina leið ^ flokkur af sömu þjóðinni á nú frá Ameriku, og ekki einasta heima, 0g íslendingar austan hafs kaupmennirnir heldur ís’.enzk al- hafa miklu sljóari og blandnari hugmyndir um, bæði .landið hér, afurðir þess, staðháttu og afkomu manna en nauðsynlegt er, 0g þeir hefðu gott af að vita. ------o------- þýða, sem mundi fá vörur frá kaupmönnunum sínum þeim mun ódýrari, sem þeir þyrftu minna að gefa fyrir þær. Aukakostnaður sá, sem sparað- ist meö beina verzlur.ar sam- bandinu, er f\rst og fretnst um- Qcorg Brandesar til alþingismanna boðssölulaun milliliðsins í Eng- landi, húsá leiga fyrir vörurnar þar og afferming þeirra þar og á- ferming aftur á skip til ís'ands.— Þar að auki er eigi annað sjáan- legt, en aö flutningsgjald yrði töluvert ódýrara, ef beina leið væri farið með vörurnar tL' Is- Kæöti 19. Júlí. að situr hann kyr, meðan alþingi viLl svo vera láta. Innbyröis þrætu- mál okkar í milli, snerta hann eklci. Hann situr eftir setn áður, hver flokkur sem völdin fær hér. Af þessu má draga .líkingu: Gagnvart alþingi íslands og hinni ísl. þjóð er hjá okkur engiu flokkaskifting til.... Reyni eg að skilja íslendinga, þá verða fvrir mér hjá þ'eim þjessi að- aleinkenni alt frá fornöld: fyrst frelsisþráin, setn var orsökin til Þegar uppastungumaðurinn boði þingmanna Norðurlanda ti,l bj'ggingar íslands, óbeitin á því að Parísar, fyrir tveimur árum,! hlvða, sem er gersamlega gagn- hreyfði hugmyndinni við nokkra stæð undirgefnisnáttúru einstöku af kunningjum sínum , sagði ein- annara þjóða; þar næst hin við- hver: „Það má ekki ganga fram kværna sómatilfinning, sem lýsti lands héðan heldur en ef bevgt hjá alþingi íslendinga.“ |sér í nákvæmu réttarfari og flókn- væri með þær eins og að mdan- ; _ gg v;ssi ehhi að ísland ætti sér | um Lgakerfum. Þessi réttlætis- förnu til vissra staða á Englandi, ghkt þing,“ svaraði hann; „en j,ér 'tilfinmng er jafnvel á háu stigi hjá tneö öllum þeim krókaleiðum sem getið boðið alþingi í okkar nafni.“ 'únum harðhenta víkingi, Agli; það hefir í för með sér. j gv0 var skrifað um þetta til ' 'iann fellir úóminn yfir Steinari Geta má þess og, að hvað t. a. m. hveiti snertir, héðan flutt til í*slands, eru mikil líkindi til, að hægt væri að fá miklu bctra hveiti hér fyrir minna verð þang- aö komið, en hrat það, er almenn- ingur þar hefir orðið að gera sér að góðu um langan aldur, því að reglulega gott hveiti, hefir þar tæjjast vcrið fáanlegt fyrir almenn- iog. því að það hefir út um land að minsta kosti verið svo dýrt, að frágangssök hefir bændum þótt að kaupa það svo nokkru næmi, enda mikill hörgull á því, því að kaupmenn hafa eigi metið það hentuga verzlunarvöru af þeim sökum. Bezta hveiti héðan Nr. 1. mundi sjálfsagt hægt að fá ódýr- ara flutt þangað beina .leið, ef þau Verzlunarviðskifti kæmust á, held- ur en lélegasta hveiti, sem nú er selt á Fróni. Þetta er að eins eitt dæmi, en mörg dæmi munu fást þessu lík. 1 Hvað útfluttar vörur frá ís- merkra íslendinga, en bréfin komu nie® réttlætisins strangleik. of seint fram. Það sýndi sig, að ! En eins °S sómatilfinningin get- ekki var hægt að koma boöinu tií jur vanskápást í hefnigirni. svo get- alþingismanna í tæka tíð, og þar,ur féttlætistilfinningin orðið að að auki var álitið, að fæstir þeirra I)rasgirni °g formstirfni. væru svo vel heima í franskri I Eietti ruenn UPP 1 einhverri af tungu, að förin gæti orðið að til- fornsögunum, þá hljóta menn að ætluðum notum. !nndrast hina me&nu mótsetning milli hins einfalda, ljósa sagnastíls og hinum megin formstirfninnar í I dag eru alþingismennirnir hér i Khöfn. Og hér er málið, sem betur fer, til engrar hindrunar. Það er okkur heiðítr, að sjá á danskri grund þjóðfulltrúa frá þitigi, sem bæði að aldri og frjáls- lyndi er jafn æruverðugt og þetta. tdulkveðnu, torskildu vísunum, sem ! fléttað er inn í sögurnar. i Hjá mönnunum, sem hinar 1 gömlu sögur lýsa, kemur fyrir á- lika mótsetning, sem sé milli víga- Khöfn er ekki jafnoki Parísar. og mannsins- sem er íÞróttamaður, það, sem við getum Doðið alþing- díarfur 1 skaPl lætur stjórnast ismönnunum, er lítið í samanburði af hlnni einföldu 1)ngsun: heiður við alla þá viðhöfn og gestrisni, sem þar var frammi höfð. En það sem Danmörk getur boðið, það verður boðið. Það er ekki hætt við að alþingi verði boð- iö það næst besta, eins og Agli Skaliagrímssyni hjá bóndanum í og hefnd, — og svo lögvitringsins, sem er athugull og orðslægur formstirfingur. Sögurnar eru mestmegnis um þetta tvent: víga- ferli og réttarrekstur, og þetta er óaðskiljanlegt, því fyrir sérhvert lendingum hefir jafnvel tekist að gera þessa lögspeki háskáldlega. Með allri sinni hógværð og djúpa hugviti er Njáll f.lestum herjandi hetjum skáldlegri. Lögstirfnin þróast á íslandi jáfnhliða dirfskunni. Þetta er arf- ur frá norskum forfeðrum. Þegar hægt er að líta á tvo vegu á eitt og sama mál.frá mannlegu sjónarmiði og frá lagalegu sjónarmiði, þá hafa þessir stoltu eybyggjar án efa mikla freistingu til að velja hið síðara. I fornöld var formsdýrkun ríkj- andi á íslandi; henni ber þar miklu meira á en guðsdýrkuninni, bæði í heiðnum og kristnum sið. En form er menning. Öll menning lýsir sér út á við í setning ein- hverra reglna, samþykking ein- hvers forms; ruddaskapurinn er förmlaus. En formið vegna formsitis er varlmgavert bæði í ljóðum og lífi. Formið er eins og eldurinn, ágæt- ur þjónn, en má ekki fá ráðin . I nútíðarpólitík íslendinga eru atriði sem minna á lagabrellurnar, sem Njáll kendi Gunnari til þess að hafa fé út af Hrúti. — En liver neitar því svo sem að Gunnar hafi haft rétt mál að sækja!. Stefna íslenzkra stjórnmála hef- ir einkum verið sú, að halda fram sjálfstæði landsins. Danmörk hef- ir alt of lengi þverskallast þar við réttmætum kröfum. Það hefir kostað baráttu hér sem annars staðar að rífa niður hleypidómana. Ef til vill harðarai en annars stað- ar; því seigt er sjálfsmætið danska. Eg óska að þið fáið fylstu kröf- utn ykkar sem fyrst fullnægt, svo að við getum tekið höndum saman og utinið í einingu að þörfum málutn. Á síðari árum hefir komið fram hjá Norðurlandþjóöum meiri og tneiri tilhneiging til að einangrast, hver út af fyrir sig. En við meg- utn ekki gleyma því, að úti í Ev- rópu er alls eigi .litið á, okkur Norðurlandabúa eins og sundur- greinda þjóðflokka, heldur eins og Skandinava — og smáþjóð samt. Sem betur fer, eru ísland og Danmörk tengd andlegum böndum auk stjórnmálabandanna. Ekkert dregur menn betur saman en með- vitundin um að hafa á liðnum tíma liðiö saman bæði blítt og strítt, og viljinn til þess að fratnkvætna eitt- hvað markvert i félagsskap á ó- komnunt tíma. Látum okkur þroska þenna vilja hjá báðum þjóðunutn! Það er betra en að æskulýður Islands hverfi til Canada og okkar til Bandaríkjanna. Látum olckur lutgsa utn þetta mál i satneiningu og treysta trygðabönditi. Látum okkur blanda blóði sam- an eins og fóstbræður gerðu í forn ttm sið, og líka á annan veg. Þeg- ar danskt og íslenzkt blóö bland- ast, koma fram ágætir ávextir. Af slíkri blóðblöndun eru þeir fram komnir Thorvaldsen og Finsen. Það verður að draga ísland út úr einangruninni. Þegar Evrópa býðttr þingum Norðttrlanda til heimsóknar næst, þá má ekki al- þing vanta. Hið fjöruga mentalíf á eynni í fornöld var síst af öllu heima-aln- ingur. Það þroskaðist er sam- göngurnar voru sem tiðastar við víg og ofbeldisverk verða að koma : aðrar þjóðir. Á sarrta hátt mun Vermlandi. Þið kannist við, hve landi snertir mundi sjálfsagt fást rciöur hann varð, tegar hann all góður markaður hér í Ame- ríku fyrir ýmsar þeirra. Æðar- komst að þvi, að honum hafði ver- ið boðið hið næst besta munngát, dúnn t. a. m„ mun alls ekki vera 0ghve rækilega hann.hefndi sín. auðfengin vara í þessu landi. Eg veit, að gestir okkar taka lögákveðnar bætur. Hér stendur, eins c>g hjá Grikkj- um, hinn ráðagóði Ódysseivur Grikkja er eðlilegum gáfum gædd- ur, en hinn íslenski Odysseifur út- troðinn með tómri lögkænsktt. Is- renna ttpp ný efnaleg 0g andleg blómatíð. Bókmentastarfið, sem svo lengi hefir verið heiður íslands, þarf þar fyrir ekki að lenda í vanrækt. En hinn ungi íslendingur á nú að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.