Lögberg - 06.09.1906, Blaðsíða 3
3
LÖGBERG, FIMTUDAGINK 6, SEPTEMBER 1906
©--
W i n d s o r
, SALT
gerir verdlaunasmjér *
Svo árum skiftir ha£a þeir sem
unnið hafa hæstu verðlaun fyrir
smjör á búnaðar sýningum í Can-
ada, brúkað WXNDtiOR ÖALT.
Þeir vita af reynslunni aðWIND-
SOR SALT erauðveldast I meðferð,
leysist fljótast upp og gerir smjörið
bragðgott af því það er óblandað.
Brúkið WINDSOR SALT og tak-
ið þátt í verðlauna-samkepninni.
Mannrauniros manndáö
(Framh. frá 2. blsj
stétt hafa farið á búnaðarskólana
til náms. Gott er það og gagn-
legt; því að vit og þekkingu þarf
til búnaðarins, og það er hlutverk
allra skóla, að auka vitið og þekk-
inguna. Þ.enna tíma, sem búnað-
arskófarnir hafa staðið, hefir
bændastéttin átt í vök að verjast.
Hún hefir verið í mannraun, og
manndáð hefir þurft til þess, að
standa i þeim sporum.
Hafa nú búfræðingarnir gengið
í bardagann, þar sem hann var
harðastur, þegar þeir voru búnir
að ljúka sér af í skólunum?— Það
þótti ætið drengilegt og hetjum
samboðið, að vera þar i orustunni,
sem hríðin ar hörðust. Hafa bú-
fræðingarnir gert það?
Alls ekki, fjöldinn allur.
Sumir hafa stokkið úr landi og
til Ameriku, sumir „komist i búð“
og sumir að sjónum farið.
Sumir hafa farið utan, til æðra
náms, í búvísindum. Þegar þeir
koma aftur, geta þeir ekki unnið
fyrir því kaupi, sem landshættir
vorir og atvinnurekstur geta beð-
ið. Embætti vilja þeir fá og „lifa
góðu lífi“ — vera „fínir“ menn.
Eg tala nú ekki um háskóla-
mennina okkar. Þeir eru kyn-
kvistir og ættarlaukar að gáfum
of hæfileikum — blómi þjóðarinn-
ar.
En hefir þjóðin gagn af þeim
að sama skapi?
Tárin koma fram i augun, þeg-
ar hugsað er til þess, hvað fá
þjóðarfræ koma í íslenzkan jarð-
veg, úr þeim þjóðar blómum.
Getur nokkur jarðvegur staðist
við það, að framleiða, fóstra og
næra jurtir, og blómskrúð, til þess
að — missa fræið? — Nei.
Það sem bezt heldur við hverri
þjóð sem er, það er rótfesta a\-
þýðunnar. Þegar almenningur
stendur föstum fóttim, þá er þjóð-
félagið öflugt og örugt.
Yfirmenn og alþýða þurfa að
taka saman höndum, til þess að
byggja landið og auka kynið. Þá
falla fræin í jarðveginn. Þetta, að
taka höndum saman, eru þafT arm-
lög, sem þjóðar-heillin er undir
komin.
En hafa þatt armlog átt sér
stað.
Verkin sýna merkin.
Gáfu-höfuðin hafa oft verið út-
flutningsvara þjóðarinnar og
tínzlufé.
Með þessu er mikiö sagt, en þó
ekki of mikið. Þau hafa verið of-
oft — oröið of oft — tré, sem
aldrei hafa sáð til sín, eða sinnar
tegundar.
Hinsvegar hefir alþýðan
streymt úr landinu og sagt sig úr
lögum við móður sina og systkyni.
Þegar eg hugsa um alt þetta,
get eg eigi öðru visi að orði kom-
ist, en eg geri í upphafi þessa
•máls.
Undur mikil, að þjóðin skttli
þola þetta!
Vist eru ræturnar seigar undir
islenzka þjóðmeiðnum, og djúpt
hljóta þær að liggja, fyrst hann
stendur þó og lifir.
. Góðir menn og bræður! Mundi
nú ekki vera kominn tími til, að
líta í kringtim sig, skima til veð-
urs og sjá til eyktamarka?
Mtmdi bændastéttinni vera van-
þörf á, að fara nú að hlaða undir
sjálfa sig, betur en verið hefir?
Eg get ekki sagt, að hún hafi
gert það, meðan bændur hafa þá
hugsun efsta í brjóstinu, að láta
sonu sína „læra“, — læra latinu o.
þ. h. — þá sem eru bezt viti born-
ir, í stað þess að manna þá og
efla til þess að endurreisa eigin
stétt sína. —
Er von til þess, að hinar stétt-
irnar hlaði undir bændastéttirna,
þegar hún gerir það ekki sjálf.
Eg kalla, að hún geri þ_að ekki
þegar hún telur of góða fyrir sig
þá afspringa sína, sem álitlegastir
eru.
Og eg get ekki sagt, að hún
hlaði undir sig, þegar hún ann
ekki stéttarbræðrum sinum virð-
ingar og trausts, til jafns við, —
eg tala nú ekki um, fram yfir —
menn úr embættastéttunum.
Eg skal finna þessum orðum
stað. Fyrst eg er að tala um
Sunnmýlinga, skal eg eigi seifast
um hurð til lokunnar, og tek dæm-
ið heima hjá þeim: Fyrir nokkur-
ttm árum bauð sig fram til þing-
mensku sunnmýlskur bóndi, —
Sveinn Ólafsson í Firði, — og
fékk sjö atkvæði. Rétt er, að geta
þess, að enginn bóndi mun hafa
fengið svo fátt atkvæða nokkurn-
tíma í landi voru, eða ekki man
eg eftir því.
Eg þekki ekki manninn að öðru
en blaðagreinum, sem eftir hann
liggja. Þær sýna það, að hann er
skynsamur maður vel og sjálf-
stæður, og færari til þingmensku,
heldur en margir aðrir, sem kosn-
ir hafa verið til Alþingis.
Þessi sýsla er bændasýsla, en
ekki kaupstaðabúa, yfirleitt. —
Sumar sýslur landsins sækja em-
bættismenn til höfuðstaðarins í
þingsætin, þær sem þó lifa á
landbúnaði að mestu leyti. Og víst
var það efni i kaldan hlátur, þeg-
ar Húnvetningar sóttu sér þing-
mann ti.l Reykjavíkur, en ráðherr-
ann dró konungskosninga-vörpuna
norðan frá Húnaflóa.
Ekki er von að úrvalsmennirnir
fýsist til bændastéttarinnar, þegar
þeir mega búast við því, að vera
riðnir niðttr alla vega, heima í
héraði af stéttarbræðrum sínum.
Nú er eg líklega búinn að tala
mig heitan, þó að eg ætlaði reynd-
ar að vera rólegur í ræðunni. En
eg get ekki httgsað til þess með
köldtt blóði, að allar stéttir í land-
inu skuli næstum hjáJpast að því,
að ríra þá stéttina, sem merkileg-
ust hefir verið í þessu landi,
nærri því 1000 ár, og sem hefir
verið styrkust stoð' undir þjóðfé-
lagsbyggingunni, haldið við tungu
og þjóðerni landsins. Ef hún fell-
ur ttm sjálfa sig, þá er þjóðin
komin í hundana — í dauðann.
Það sannast ekki á mér ,,að
sætt sé sameiginlegt skipbrot.“
Enda þótt eg sé smábóndi og mér
hafi engar virðingarstöður hlotn-
ast t héraði ntíntt, þá ann eg samt
stéttarbræðrum minttm góðra hlut-
skifta. Það mttndi eg helzt kjósa,
að synir minir ynnu fyrir sér
drengilega með höndunum heima
í landintt okkar, og yrðtt það, sem
ættmenn þeirra og langfeðgar
hafa verið — bændur. En þó óska
eg þess, því að eins, að þá verði
betri sólarsýn í landi voru og
þjóðfélagi, heldur en enn er orð-
in, og minna steinkast að þeim,
sem ttnna þjóðinni, en nú á sér
stað oft og tíðum.
Þegar Ólafur konungur
Tryggvason bauð Erlingi Skjalgs-
syni, mági sínttm, jarldóminn,
svaraði Er.lingur á þá leið, að
hann vildi ekki jarl vera. Hersar
hafa verið langfeðgar minir,
mælti þann, og vil eg eigi annað
nafn bera, en hitt kvaðst hann
þyggja mttndu, að vera tnestur
maðttr með því nafnt i landinu.
íslenzkir bændur hafa aldrei
landshöfðingjar orðið eða höfuðs-
menn. Og ekki óska eg þess, að
þeir hljóti sæti á efsta tindi —
jökultindi hefðarinnar.
En eg óska þess, að bændur
landsins verði sjálfstæðir menn,
að efnttm og manndáð og mennt-
un, svo að þeir geti staðið á sporði
embættismönnum vorttm í vanda-
sömum stöðum.
Ef sá dagur kemur, að sú ósk
rætist, þá stendur þjóðin á góðum
merg.
Þá hefir manndáðin sigrað
mannraunirtiar, þær sem nú eru
hættulegastar landinu og þjóðinni.
Guðmnndur Friðjðnsson. '
ISL.BÆKUR
ttl sölu hjá
H. S. BARÐAIj.
Cor. Elgin & Nena str., Winnipeg,
og hjá
JÓNASI S. BERGMANN.
Gardar, North Dakota.
Fyrirlestrar:
Björnstjerne Björnson,
eftir O. P. Monrad .. .. $0 40
Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20
FJðrlr fyriri. frá kirkjuþ. ’89.. 25
Framtlöarmál eftir B. Th.M. .. 30
Hvernig er fariS með þarfasta
þjöninn? eftir ól. Ó1........ 15
VerSl ljós, eftir Ól. Ól....... 15
OlnbogabarniS, eftir ól.ól... 15
Trúar og kirkjulíí á Isl., ÓI.Ól. 20
Prestar og sóknarbörn, ól.ól... 10
Hættulegur vinur.............. 10
Island aS blása upp, J. Bj... 10
ísl. þjóðemi, skr.b., J. J. .. i 25
Sama bók í kápu.......... o 80
LlfiS 1 Reykjavík, G. P........ 15
Ment. ást.á lsl., I, II., G.P. bæSi 20
Mestur I heimi, I b., Drummond 20
SveitalífiS á Islandi, B.J..... 10
Sambandið við framliðna E.H 15
Um Vestur-lsl., E. H........... 15
Um harðindi á íslandi, G..... 10
Jónas Hallgrímsson, Þors.G. .. 15
Guðsorðabækur:
Barnasálmabókin, I b........... 20
Bjarnabænir, I b............... 20
BiblíuljóS V.B., I. II, I b., hvert 1.50
Sömu bækur I skrautb .... 2.50
DavISs sálmar V. B., I b.....1.30
Eina Ilfið, F J. B............. 25
Föstuhugvekjur P.P., I b..... 60
Frá valdi Satans............... 10
Heimilisvinurinn, I.—III. h. .. 30
Hugv. frá v.nótt. tll langf., I b. 1.00
Kvöldmáltíðarbörnin .. .
Jesajas ..................
KveisjuræSa, Matth Joch........ 10
Kristileg siSfræSi, H. H......1.20
Kristin fræBi.................. 60
LlkræSa, B. p.................. 10
Nýja test. meS myndum $1.20—1.75
Sama bók I bandi ............ 60
Sama bók án mynda, I b..... 40
PrédikunarfræSi H. H........... 25
Prédikanir J. Bj., I b....... 2.50
Prédikanir P. S., I b.........1.50
Sama bók óbundin............1.00
Passlusálmar H. P. 1 skrautb. .. 80
Sama bók I bandi .............60
Sama bók I b................. 40
Postulasögur................... 20
Sannleikur kristindómsins, H.H 10
Sálmabókin I b. .. 80c., $2 og 2 50
Litla sálmabókin I b....65c' og 80
Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10
Spádómar frelsarans, í skrb. .. 1.00
Vegurinn til Krists............ 60
Kristil. algjörleikur, Wesley, b 60
Sama bók ób. ................ 30
þýðing trúarinnar.............. 80
IO
40
Byrons, Stgr. Thorst. Isl...... 80
Einars Hjörleifssonar. ........ 25
Es. Tegner, Axei I skrb........ 40
Es. Tegn., Kvöldmáltlðarb. .. 10
E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10
Grlms Thomsen, I skrb...........1.60
Guðm. FriSjónssonar, I skrb... 1.20
GuSm. GuSmundssonar, ...........1.00
G. GuSm., Strengleikar........... 25
Gunnars Glslasonar............... 25
Gests Jóhannssonar............... 10
G.Magnúss., Heima og erlendis 25
Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00
G. Pálss. skáldv. Rv, útg., b... 1.25
Gísli Thorarinsen, ib......... 75
Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40
Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20
Hannesar S. Blöndal, I g.b. .. 40
H. S. B., ný útgáfa.............. 25
Hans Natanssonar................. 40
J. Magnúsar Bjarnasonar.. .. 6°
Jóns ólafssonar, I skrb..... .. 76
J. Ól. Aldamótaóður.............. 15
Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60
Matth. Jochumssonar, I skrb.,
I., II., III. og IV. h. hvert.
Sömu ljóð til áskrif........
Matth. Joch., Grettisljóð.....
Páls Jónssonar ................
Páls Vldalíns, Vlsnakver
C AN AD A-N ORÐ VESTURL ANDIÐ
1.25
1.00
70
75
1.50
Páls ólafssonar, 1. og 2. h., hv 1.00
Sig. BrelðfjörSs, I skrb........' 1.80
Sigurb. Jóhannssonar, I b.......1.50
S. J. Jóhannessonar............... 50
Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25
Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60
Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.... 2.25
St. G. Stephanson, Á ferS og fl. 50
Sv. Slmonars.: Björkin, Vinar-
br.,Akrarósin, Liljan, Stúlkna
munr.Fjögra Iaufa smári, hv. 10
Þ. V. Gtslasonar................... 35
Sama bók 1 skrb.............. 1.25
Kenslubækur:
Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60
Barnalærdómskver Klaveness 20
Blbllusögur Klaveness........... 40
Bibllusögur, Tang............... 75
Dönsk-ísl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10
Dönsk lestrarb, j>.B. og B.J., b. 75
Ensk-tsl. orSab., G. Zöega, I g.b 1.75
Ensltunámsbók G. Z. I b........
Enskunámsbók, H. Briem ....
Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. ..
ESIisfræSi ....................
EfnafræSi......................
ESlislýsing jarSarinnar........
Frumpartar Isl. tungu..........
Fornaldarsagan, H. M...........
Fornsöguþættir 1—4, 1 b., hvert
GoSafr. G. og R., meS myndum
Isl. saga fyrir byrjendur með
uppdrætti og myndum I b...
ísl. málmyndalýsing, Wimmer
lsl.-ensk orSab. I b., Zöega....
LeiSarvIsir til Isl. lcenslu, B. J.
Lýsing lslands, H. Kr. Fr......
LandafræSi, Mort Hansen, I b
LandafræSi póru FriSr, I b....
LjósmóSirin, dr. J. J..........
Litli barnavinurinn............
Mannkynssaga, P. M., 2. útg, b 1.20
MálsgreinafræSi................ 20
NorSurlandasaga, P. M..........1.00
Nýtt stafrófskver I b., J.ól.....
Ritreglur V. Á................... 25
Reikningsb. I, E. Br., I b.......
" II. E. Br. 1 b.............
SkðlaljóS, I b. Safn. af pórh. B.
Stafrofskver.....................
Stafsetningarbók. B. J...........
Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv.
Skýring málfræðishugmynda ..
/gfingar I réttr., K. Aras. ..I b
Lækningabækur.
Barnalækningar. L. P.............
Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20
Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20
Leikrit.
Aldamðt, M. Joch., ............. 15
Brandur. Ibsen, ÞýS. M. J.......1 00
50
40
Gissur þorvaldss. E. Ó. Briem
Glsll Súrsson, B.H.Barmby.......
Helgi Sjlagri, M. Joch..........
Hellismennirnir. 1. E...........
Sama bók I skrautb...........
Herra Sólskjöld. H. Br..........
Hinn sanni þjóSvilji. M. J. ..
Hamlet. Shakespeare.............
Ingimundur gamli. H. Br.........
Jón Arason, harmsöguþ. M. J.
Othello. Shakespeare............
Prestkostningln. Þ. E. I b. ..
Rómeó og Júlía................... 25
StrykiS .......................... 10
Skuggasveinn...................... 60
SverS og bagall
Sögur:
Alfred Ðreyfus I, Victor .....$1.00
Árni, eftir Björnson.......... 50
Bartek sigurvegari ........... 35
BrúSkaupslagiS ............... 25
Björn og GuSrún, B.J.......... 20
Búkolla og skák, G. F......... 15
Brazillufaranir, J. M. B........ 60
Bjarnargreifinn............... 75
Balurinn minn....................30
Dæmisögur Esóps, I b.......... 40
Dæmisögur eftir Esóp o. fl. 1 b 30
Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75
Dora Thorne .................. 40
EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50
Einir, G. F................... 30
Elding, Th. H................. 65
Eiður Helenar................... 50
Elenóra......................... 25
Feðgarnir, Doyle.......... .. 10
Fornaldars. NorSurl. (32) I g.b. 5.00
FjárdrápsmáliS I Húnaþingi .. 25
Gegn um brim og boSa ......... 1.00
HeljarslóSarorusta.............. 30
Heimskringla Snorra Sturlus.:
1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80
2. ól. Haraldsson, helgi.. .. 1.00
Heljargi-eipar 1. og 2.......... 50
Hrói Höttur..................... 25
Höfrungshlaup................... 20
Hættulegur leikur, Doyle .... 10
Huldufólkssögur................. 50
Isl. þjóSsögur, Ól. Dav., I b. . . 55
Icelandic Pictures meS 84 mynd-
um og uppdr. af Isl., Howell 2.50
Kveldúlfur, barnasögur I b. .. 30
Ivóngur I Gullá................. 15
Krókarefssaga................... 15
Makt myrkranna.................. 40
Nal og Ðamajanti................ 25
Nasedreddin, trkn. smásögur.. 50
Nótt hjá Nlhilistum...........* 10
Nýlendupresturinn .............. 30
Orustan viS mylluna ............ 20
Quo Vadis, I bandi.............2.00
Robinson Krúsö, I b............. 60
RanjdlSur I Hvassafelli, I b.. 40
Saga Jóns Espóllns.............. 60
Saga Jóns Vídallns.............1.25
Saga Magnúsar prúSa............. 30
Saga Skúla Landfógeta........... 75
Sagan af skáld-Helga............ 15
Saga Steads of Iceland........ 8.00
Smásögur handa bömum, Th.H 10
Sumargjöfln, I. S............... 25
Sjö sögur eftir fræga höfunda.. 40
Sögus. Isaf. 1,4,, 5,12 og 13 hv. 40
“ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35
“ “ 8, 9 og 10, hvert' .... 25
“ “ 11. ár.................. 20
Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25
Sögur eftir Maupassant.......... 20
Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20
Svartfjallasynir. meS myndum 1 80
Tvöfalt hjónaband............... 35
Týnda stúlkan................... 80
TáriS, smásaga.................. 15
Tíbrá, I og II, hvert........... 15
Tómas frændi.................... 25
Týund, eftir G. Eyj............. 15
Undir beru loftl, G. Frj........ 25
Upp viS fossa, p. Gjall......... 60
Útilegumannasögur, I b.......... 60
ValiS, Snær Snæland............. 60
Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.00
Vonir, E. H..................... 25
VopnasmiSurinn I Týrus.......... 50
pjóSs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1.60
j Sama bók I bandi..............2.00
páttur beinamálsins............. 10
oc!Æfisa®a Karls Magnússonar .. 70
Kn'Æfint?riB af Pétri plslarkrák.. 20
qo 1 Æfint?rl H- c- Andersens. I b.. 1.50
20 I Æfint^rasösur.................. 15
■lo 1 Æfintýrasaga handa ungl. 40
25 I Þrjátlu æfintýri............... 50
20,Seytján æflntýri................. 60
90 Sögur Lögbergs:—
1.20
50
50
25
25
25
90
1.20
40
75
60
60
2.00
15
20
35
25
80
25
25
40
25
40
15
35
60
25
20
40
REGLUR VI» LAXDTÖKU.
Aí Qllum sectlonum meB jafnrt tölu, sem tilheyra sambandsatjðmlnnl,
I Manltoba, Saskatchewan og Alberta. nema 8 og 26, geta fjölskylduhöfu*
og karlmenn 18 ára eSa eldrt, teklS sér 160 ekrur fyrtr helmlUsréttarland,
þaS er aS segja, sé landlö ekkl áöur tekiS, eSa sett tll sISu af atjórnlnni
tll vlSartekju eSa etnhvera annars.
INNRITUN.
Menn mega slcrlfa alg tyrtr landtnu á þetrrl landakrlfstofu, aem naat
Uggur landlnu, sem tekiS er. MeS leyfl lnnanrlklsráSherrana, eSa lnnflutn-
lnga umboSsmannslna t Winnipeg, eöa næsta Domlnion landsumboSamanna,
geta menn geflS öBrum umboB til þess aS akrifa atg fyrir landl. Innritunar-
gjaldlS er $10.00.
HELVHTISRÉTTAR-SK YLDUR.
Samkvæmt náglldandt lögum, verSa landnemar aS uppfylla helmlMa
réttar-skyldur slnar á einhvem af þelm vegum, sem fram eru teknlr 1 eft-
Irfylgjandl tölullSum, nefnllega:
X.—A8 búa & laadlnu og yrkja þaB aB mlnsta kostl t sex mánuBl A
hverju árl 1 þrjú ár.
2.—Ef faBlr (eSa móStr, ef faSlrlnn er látinn) etnhverrar persónu. seaa
heflr rétt tll aS skrlfa slg fyrtr hetmlllsréttarlandl, býr t bfljörS t nágrennl
vlS landlS, sem þvtltk persóna heftr skrifaS sig fyrlr sem hetmillsréttar-
landl, þá getur persónan fullnægt fyrtrmælum laganna, aS þvt er ábflS á
landlnu snertlr áBur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvt, á þann hátt aS hafa
helmlli hjá föSur slnum eöa mðBur.
S.—Ef landnemt heflr fenglS afsalsbréf fyrir fyrrt hetmlllsréttar-bfljörf
slnnl eSa sklrteini fyrtr aS afsalsbréflS verSl geflS flt, er sé undtrrtUB t
samræmt vtS fyrirmæll Domtnlon laganna, og heflr skrlfað slg fyrir sfSart
helmlltsréttar-bflJörS, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvf
er snertir ábúS á landlnu (slSarl heimlllsréttar-bflJörSinni) áSur en afsala-
bréf sé geflð flt, á þann hátt að búa á fyrrl heimlllsréttar-JörStnnl, ef slSarl
hetmillsréttar-JörSln er I nánd viB fyrrl hetmlllsréttar-JörBlna.
4.—Ef Iandnemlnn býr aS staSaldrl á bflJörB, sem hann heflr keypt,
tekiS I erfStr o. s. frv.) t nánd viS heimlllsréttarland þaS, er hann heflr
skrifaS slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvl ee
ábflS á heimlltsréttar-jörSlnnl snertir, á þann hátt aS búa á téSrl elgnar-
jörð sinnl (keyptu landt o. s. frv.). ~
BEIDNT UM EIGNARBRfeF.
ættl aS vera gerS strax efttr aS þrjú árln eru liStn, annaö hvort hjá næata
unrboSsmannl eSa hjá Inspector, sem sendur er tll þess aB skoSa hvaS á
landlnu heflr veriS unniS. Sex mánuSum áSur verSur maBur þð aS hafa
kunngert Dominion lands umboSsmannlnum I Otttawa ÞaS, aB hann ætll
sér aS biSja um elgnarréttlnn.
LEIÐBEINTNGAR.
f
Nýkomntr innflytjendur fá á tnnflytjenda-skrifstofunnt f Wtnnlpeg, og*
öllum Dominion landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
lelSbelningar um þaS hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrtf-
stofum vlnna veita innflytjendum, kostnaSarlaust, leiSbeiningar og hjálp tll
þess aS ná I lönd sem þeim eru geSfeld; enn fremur allar upplýsingar vtS-
vlkjandl timbur, kola og náma lögum. Allar sllkar regiugerSIr geta þelr
fenglS þar geflns; elnnig geta ir.enn fengið reglugerðlna um stjórnarlönd
innan járnbrautarbeltlsins I Britlsh Columbia, meS Þvt aS snúa sér bréflega
til ritara innanrlkisdeildarinnar 1 Ottawa, lnnflytjenda-umboSsmannslna 1
Winnipeg, eSa til einhverra af Ðomlnion lands umboSsmðnnunum t Mant-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Minister of the Interior.
25
40
60
SkipiS sekkur.................... 60
Sálin hans Jóns mlns
Teitur. G. M.............
ÚtsvariS. Þ. E...........
Sama rit t bandi ....
Vlkingarnir á Hálogal.
Vesturfararnir. M. J. .
LjóðmæU
30
80
35
Alexis.
Hefndin
60
40
Páll sjóræningi............... 40
Ibsen
50
30
20 1
Lúsla................
Leikinn glæpamaSur
Höfuðglæpurinn ....
Phroso..............
Hvlta hersveitin.. .
SáSmennirnir .. ..
1 leiSsIu...........
RániS..............
RúSólf greifl......
60
40
45
50
50
50
35
30
60
60
Ben. Gröndal, I skrautb........ 2.25
Gönguhrólfsrímur, B. G........... 25
Brynj. Jónssonar, meS mynd.. 65
B. J., GuSrún ósvlfsdóttir .... 40
Bjarna Jónssonar, Baldursbrá 80 íslendlngasögur:—
Baldv. Bergvinssonar ............ 80 Bárðar saga Snæfellsáss
, Sögur Helmskrlnglu:—
Drake Standish.............
Lajla ....................... 35
Lögregluspæjarinn ............ 50
Potter from Texas............. 60
Robert Nanton................. 60
Bjarnar Hitdælakappa
Bandamanna............
Egiis Skallagrlmssonar
Eyrbyggja.............
Eirlks saga rauða ..
Flóamanna.............
Fóstbræðra............
Finnboga ramma .. .,
Fljótsdæla............
Fjörutlu Isl. þættir....
Glsla Súrssonar.......
Grettis saga..........
Gunnlaugs Ormstungu
HarSar og Hólmverja
HallfreSar saga
.. 30
.. 10
15
.. 25
.. 20
.. 25
.. 1.00
.. 35
.. 60
.. 10
.. 15
.. 15
HávarSar IsflrSings................. 15
I
20 t TjaldbúSin, H. P„ 1—10...........1.00
15 Vlnland, árg.......................1.0 0
60 Vestri, árg........................1.50
Hraínkels FreysgoSa.
Hænsa Þóris................
lslendingabðk og landnáma
Kjalnesinga................
Kormáks.....................
Laxdæla ....................
Ljósvetninga................
Njála •. .... ••«••• ••■•<
Reykdæla.... .. .. .. ...
Svarfdæla...................
Vatnsdæla ..................
Vallaljóts..................
Vlglundar...................
Vígastyrs og HeiSarvIga .,,
Vlga-Glúms................ ,
Vopnflrðinga................
ÞorskflrSinga................ 15
Þorsteins hvlta..............
þorsteins SISu Hallssonar ..
porflnns karlsefnis..........
pórSar HræSu ................
Söngbækur:
FjórrödduS sönglög, HldLáruss.
Frelsissöngur, H. G. S.........
His mother’s sweetheart, G. E.
HátlSa söngvar, B. þ...........
ísl. sönglög, Sigf. Bin........
Isl. sönglög, H. H.............
LaufblöS, söngh., Lára Bj......
LofgjörS, S. E.................
Minnetonka, Hj Lár.............
Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.50
25
20
10
25
10
25
40
ÞjóSviIjinn ungi, árg...........1.50
Æskan, unglingablaS............. 40
íiulslegt:
Almanök:—
pjóSvinafél, 1903—5, hvert.
Einstök, gömul—...........
O. S. Th„ 1.—4. ár, hv. ...
5.—11. ár„ hvert ...
S. B. B„ 1900—3, hvert ...
1904 og ’05, hvert ...
AlþingisstaSur hinn fornl.. .
Andatrú meS myndum I b.
Emil J. Ahrén.............1 00
Alv.hugl. um rlki og kirk., Tols. 20
Allshehrjarrlki á Isíandi........ 40
Ársbækur PjóSvinafél, hv. ár.. 80
Ársb. Bókmentafél. hv. ár.... 2.00
Ársrit hins tsl. kvenfél. 1—4, all 40
Arn?.......................... 49
Bragfræði, dr. F.............. 40
Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40
Vekjarinn, smásögur, 1—5, eft-
S. Ástvald Glslason, hvert ..
Ljós og skuggar, sögur úr dag-
lega llfinu, útg. GuSr. Lárusd.
Bendingar vestan um haf.J.H.L.
Chicagoför m!n,\M. Joch.........
Draumsjðn, G. Pétursson ....
10
10
2»
25
2t
Sálmasöngsb, 3 radd. P. G.
Sex sönglög..................
Sönglög—10—, B. Þ............
Söngvar og kvæSi, VI. h„ J. H.
Söngvar sd.sk. og band. íb.
Sama bók í gyltu b........... 50
Tvö sönglög, G. Eyj.
Tólf sönglög, J. Fr.
XX sönglög, B. Þ.
Tímarlt og blöð:
Austri......................1.25
Áramót....................... 50
Aldamót, 1.—13. ár, hvert. ... 50
“ öll .................. 4.00
Dvöl, Th. H..................... 60
EimreiSin, árg..............1.20
Freyja, árg...................1.00
Isafold, árg...................1.50
Kvennablaðið, árg.............. 60
Lögrétta....................1.25
NorSurland, árg.............1.50
Nýtt Kirkjublað.............. 75
Óðinn.......................1.00
Reykjavlk,. ,50c„ út úr bwnum 75
Stjarnan, ársrit S.B.J., log2, hv 10
15 Templar, árg.................. 75
Det danske Studentertog........1.50
to Ferðaminn,ingar með myndum
10 í b., eftir G. Magn. skáld 1 00
Ferðin á heimsenda.meS mynd. 60
Fréttir frá lsl„ 1871—93, hv. 10—15
Forn Isl. rlmnaflokkar......... 40
Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10
Hauksbók ........................ g0
HjálpaSu þér sjálfur,'Smiles .". 49
HugsunarfræSi.................... 20
Iðunn, 7 bindi I g. b..........g 06
Islands Kultur, dr. V. G.........L2C
Sama bók I bandi.............1 SO
Illonskvæði...................... 44
lsland um aldamótin, Fr. J. B. 1.00
Jón SigurSsson, æfis. á ensku.. 40
Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40
Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60
Kvæði úr ^flntýri á gönguf... 10
LýSmentun, GuSm. Finnbogas. 1.00
Lðfalist......................... xg
Landskjálftarnir á SuSurl.þ.Th. 75
15 Mjölnir...................... ., i0
60 Myndabók handa börnum .... 20
40 Njóla, Björn Gunnl.s............. 25
Nadechda, söguIjóS............... 25
NýkirkjumaSurinn ................ 35
Odyseyfs kvæði, 1 og 2........... 75
Reykjavlk um aldam.l900,B.Gr. 50
Saga fornkirkj., 1—3 h......1 50
Snorra Edda...................1 25
Sýslumannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 50
Skóli njósnarans, C. E........... 25
Sæm. Edda........................100
75
30
80
40
25
Sú mikla sjón .................. 10
Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75
Um kristnitökuna áriSlOOO.... 60
Um siSabðtlna................... 60
Uppdráttur lsl á einu blaSi .. 1.75
Uppdr. lsl„ Mort Hans........... 40
Uppdr. lsl. á 4 blöSum.........3.60
önnur uppgjöf Isl. eSa hv? B.M 30
70 ár minníng Matth. Joch. .. 40
Rlmur af HálfdaniBrönufóstra 30
ÆflntÝrIS Jóhönnuraunir .... 20