Lögberg - 27.09.1906, Page 2

Lögberg - 27.09.1906, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1906 Dýpra og dýpra. sem þetta er nú ortSiinn all-langur! aö hann hafi þá fariS í smiðju Fátt er það óefað sem einkennir hverja þjóð meira en innihald blaða þeirra og bóka, er hún les og viðheldur. Það er engum blöðum um það að fletta, að þetta hvorutveggja, sé spegill sá, er hægt sé að líta í þ'roska- og menr.ingarstig þess iþjóðfélags, sem blöð þau og bæk- ur eru útgefnar fyrir. Ritstjóri „Heimskringlu" hefir nú í siðustu tið gefið sérstakt til- efni til að starfs hans sem ritstjóra sé minst opinberlega. Sé J>að satt að hlöðin séu stórveldi í hfeiminum, þá er eigi nema sann- gjarnt að lesendur þeirra láti álit sitt í ljósi um þau öðru hverju. Og þar sem stefna blaða er eitt af aðalatriðunum, sem einkenna þau, í rauninni aðalmælikvarðinn, — þá liggur í augum uppi, að hún þarf fyrst og fremst að takast til greina. Hver hefir stefna blaðsins „Heimskringlu" verið.undir stjóm núverandi ritstjóra hennar? 1. Það hefir verið andvígt lút- erskri kirkju og kristindómi, eigi svo mjög að því leyti sem rit- stjórnargreinum við kemur, held- ur á þann tuddalega hátt, að standa galopið fyrir nafnlausum niðgreinum um þau málefni. 2. Það hefir birt mörg kvæði. Fæst af þeim hefir skáldskapur verið; meiri hlutinn að sjálfsögðu veikt bókmentameðvitund Vestur- íslendinga, hafi þeim annars ver- ið veitt svo mikil eftirtekt. 3. Það hefir farið svo glanna-: lega með íslenzkt orðfæri, að þarj sem það er fjöllesið blað, hefir það gert sitt til að veikja tilfinningu fyrir íslenzku máli. 4. Það hefir slett sér út í að ræða um málefni, sem að eins til- heyra kristnum íslendingum og eru séreign þeirra, og þá látist koma fram sem verndari þjóðar sinnar í heild. 5. Það hefir haldið fram skoð- unum íháldsmanna í stjómmálum, og leitast eftir mætti við að telja alt það er sá flokkur hefir haldið fram gott og gagnlegt. 6. Það hefir hælt ritstjóra sin- um dyggilega, einkum ef svo hef- ir borið við að ritstjórinn hafi ekki verið viðlátinn, og hafi fengið sér meðhjálp með ritstjórnina, eða ef hann hefir fengið bréf, sem smjöðruðu fyrir honum. 7. Það hefir fremur smávaxna trú á íslenzku þjóðemi, — skilur jafnvel ekki hvað þjóðerni er, — en gefur þó námsmönnum vorum lof og dýrð svo svæsið að væmu- legt er, og geldur þeim „þjóðlega þökk'1. ar, og berjast fyrir þeim ef kostur er. Það, að ritstjóri „Heimskr.“ heldur blaði sinu opnu fyrir öllum Skoðunum, bendir ótvírætt til þess að hann eigi ekki neina þá skoðun sjálfur, er honum sýnist vert að berjast fyrir, og eiga vinsældir blaðsins á hættu. Með öðrum orðum: blaðið leit- ast eigi við að hafa neina stefnu æðri eða göfugri en að vera illepp- ur í skóm fjöldans. Frá þessu verður þó að gera undantekningu þegar um stjórnmál er að ræða. Allir muna eftir þvi þrælataki sem „Heimskr." tók á Stepháni G. Stephánssyni, sem þó hafði í mörg ár lagt fram sina miklu og góðu hæfileika sem skáld til að gera blaðið þess vert að það væri lesið. í því tilfelli hafði „Heimskr." niðgrein á reiðum hölndum, fyrir listi eftirskil eg einhverjum oðr- um,—t. d. ritstjóranum sjálfum,—• að fylla tylftina. Hið fyrsta, sem hver maður ætti að spyrja um þegar um blöð er að ræða er þetta: Hvað er að- aláhugamál þessa hlaðs? Hvaða nýjar hugsjónir hefir það lagt fram, og hvaða stefnu veitir það fylgi sitt. Erfitt verður að sjá hver stefna „Heimskr.“ er. Hún leitast við að koma sér vel, þó klaufalega gangi, og' til þess að svo megi verða, virðist hún ekki hafa neina sjálf- stæða skoðun á nokkru málefni, nema einu, en á þó við mýmörg önnur, og snýst þar sem vindhani um sjálfa sig. , Nú er„ það auðsætt, að skoðanir ritstjóra blaða þrá að sjá dags- ljösið. Hver maður sem er, — og þá auðvitað ritstjórar eins og aði> ir, — þrá að tala um skoðanir sín- ’auðsjáanlega engu, þó grein þessi til sér meiri og lærðari manns,en það kemur ekki þessu máli við. Svo stóð á, _að fyrir hér um oil tuttugu mánuðum hafði ritstjóri „Sameiningarinnar“ þýtt grein um tiund eftir Bandaríkja-guðfræðing j einn. Var hún all-svæsin, en lýsti | þó svo einbeittum áhuga fyrir j kirkjulegri starfsemi að ritstjóra „Sam.“, þótti rétt að taka hana upp f blað sitt. Sjáltur hefir rit- stjóri „Sam.“ sagt, að hann myndi eigi sjálfur svo hafa ritað unt það mál, þó hann væri samþykkur hinni þýddu grein í öllum aðalat- riðum. Hér sá Baldvin sér tækifæri. Nú kemur hann fram sem verndari þjóðar sinnar, og velvild hans til íslendinga lét hann ekki i friði þangað til hann var búinn að rita afarlanga grein í „Heimskringlu" um það mál. Hann skiftir það væri ekki cftir scra Jón; hann skyldi bera ábyrgðina samt. Hvað réttlátt það var, er óþarfi fyrir mig að dærna um. Það geta allir séð sem vilja. Baldvin ver þar lúterska Vestur- íslendinga fyrir stórkostlegu yfir- vofandi böli. Hann blátt áfrarn leitast við að korna því inn i með- vitund hiterskra manna, að hér sé uln harðýðgi og ránskap að ræða, sem leiði til þess að Vestur-íslend- ingar komist í kröggur fjárhags- lega, og geti svo farið að þeir; komist þess vegna all-nærri hegn-J ingararmi laganna, ef þeir fari að breyta eftir því, sem séra Jón leggi til má.lanna. Hann heldur því fram, að hér sé jafnvel verið að prédika fyrir mönnum óáreiðan- legleika í almennum viðskiftum. j En aðal-atriðið sé, að prestarnir það, að skáldinu hafði sýnst það | vilji draga sér á þann hátt fé úr yrkisefni hvernig íhaldsmenn: vösum safnaðarl'ma sinna,hræddra 8. Það smjaðrar fyrir einum af hinum lútersku prestum, í þeim tilgaingi, að sýnist vera, að geta því betur notið sín við það starf að níða forseta hins ísl. lút. kirkju- félags. 9. Þ'að hefir verið fréttafrótt blað, og er það þess helsti kostur, en álitamál er um það hvað nyt- samar sumar þær fréttir hafa ver- ið. 10. Það hefir staðið opið fyrir almenniagi að rila í, og gert það auðsjáanlega að stefnu sinni að Vera svo frj;tlsl)tit blað að þar ættu allar skoðanir jafnan rétt, að einni undanskilirmi: Það er skoð- un umbótamanna í stjórnmálum, 11. Það hefir birt nokkrar góðar greinar írá ritstjéfcans hálfu, en Jangt u*i færri en æskilegt hefði verið. I því á Það sammerkt við hi» énnur blöð Vestur-lslendi«ga. Matgt fleira mætti te^a, en þar í Alberta gengu til bardaga. Kvæði það birtist aldrei, en í tilefni af því varð ritstjórinn reiður, og vís- að Stepháni á bug á hrottalegan og alveg óviðeigandi hátt. Svona var frjálslyndispostulinn frjáls- lyrdur þá. Lítt hugsanlegt er að ritstjórinn hefði vonskast svo, hvað annað sem blaðinu hefði boðist, og óhugsanlegt er að í þeim vísum Stepháns hafi falist meira níð en í niðgreinum þeim er Baldvin sjálfur hefir birt í „Heimskr.“. Hver var þá ástæðan til þessa frumhlaups á hendur Stepháni? Sú óefað, að hér var komið við skoðanir ritstjórans sjálfs, eins og grein hans til Stepháns ber með sér. Taki maður nú alt þetta til yf- irvegunar í einu getur manni varla dulist að stjórnmálaskoðutn í- haldsmanna er hin eina er rit- stjórinn hefir nokkra ákveðna samnfæringu fyrir. En fyrir hana fær hann „nesti og nýja skó,“ og hefir fengið það um mörg ár. Tæplega er það því ósanngjannt að segja, að sú eina sannfæring, sem „Heimskr." hefÍT sé matar- sannfæring, en hún er líka sterk og varanleg. Fátt eitt hefir ritstjóri „Heims- kringlu“ látið „leka“ úr penna sín- um um trúmál, en því oftar hefir hann veitt viðtöku greinum, sem hafa verið Jtrungnar slettum og getsökum til lúterskrar trúar, og þeirra manna, er sérstaklega h'afa þau mál með höndum. Þó hefir ritstjórinn auðsjáanlega haft opin augu fyrir tækifærum til að sýna á þann hátt ritlist sína og sann- girni. Þar kom að lokum að hann þóttist hafa fengáð tækifæri til og angraðra út af helviti móti sér gapanda, ef hlýðnin sé eigi ótak- mörkuð. Eg skal taka það fram strax, til að fyrirbyggja allan misskilning, að eg er ekki meðmæltur tíundar- hugmynd Dr. Trumbull’s, og er það alls annays vegna en þeirra „ástæða“, sem „Heimskringla" bar fram. En samt getur mér ekki dulist, að greinin í „Heimskringlu" var blátt áfram blekking, sem gerð var í óendanlega ógöfugu skyni. Setjum svo að séra Jón hefði farið að leitast við að koma þess- ari hugmynd í framkvæmd. Hann hefði orðið að fá alla presta kirkju félagsins til að vinna með sér að því máli, og það hefði aldrei hepn- ast. En setjum svo að þeim örð- ugleika hefði verið rutt úr vegi, og þeir hefðu farið að leitast við að þoka því máli áleiðis í söfnuðum sinum. Það hefði verið blátt á- fram ómögulegt verk. Og þó mál- ið hefði verð rætt á kirkjuþingi, þá hefði það ekki komist neitt á- leiðis þar, nema meiri hluti kirkju- þingsmanna hefði verið því hlynt- ur. Og þó aldrei nerna kirkju- þingið hefði samþykt það, gat sú samþykt, eftir hlutarins eðli, aldrei orðið nema dauður bókstafur, nema fyrir þá, sem hvort sem var hefðu álitiö það rétt, vegna þess að hver einasti maður hefir lagalegan rétt til að meðhöndla eigur sinar eftir vild. Hér gat því ómögulega verið um neina hættu að ræða, þó allir prestarnir hefðu haldið þessu fram sem skyldu hvers einstak- lings, og sto langt gekk enginn þeirra. Og e'f um alt annað þrotn-< aði var sú vörn eftir, að segja sig úr söfi^uði, sem hingað tU hefir ekki vexið talinn glaepur meðal þess göfuga starfs. Segja sumir Vestus-lslendinga. Hvað prestunum viðvíkur, þá er óhætt að bera þeim það, að þeir eru engir auðkýfingar, hvað margt annað, sem hægt er að finna þeim til foráttu, því flestir þeirra líða beinlínis fjárhagslegt tjón við að hafa prestsstöðu á hendi, þó Bald- vin, ef til vill þyki það ólíklegt. Þessi illkvittnis-árás Baldvins var því eins ósönn og hún var ljót. En hann hafði reiknað dæmið sitt rétt. Sjálfsagt var að mót- stöðumenn lúterskra trúarbragða rykju upp til handa og fóta, og hrósuðu honum fyrir þetta lag- lega verk sitt. Við þvá var auðvit- að að búast. Hitt var sá blettur á söfnuðum Vestur-l&lendinga , er seint mun afþveginn, að margir trúaðir kristnir menn urðu óvægir, og blessuðu „Heimskr.“ marg- faldlega fyrir það að hafa gert sig sjáandi. Og ritstjóri hennar var orðinn dýrðleg sannleikshetja i augum þeirra. Nú þóttist „Heimskringla“ auð- vitað fær í flestan sjó. Þess var því ekki mjög langt að bíða, að hún leitaði sér að öðru vopni. Eg á hér við hina óviðjafnanlegu lok- leysu, er til einskis er nýt nema til þess að sýna enn betur rökfimi, kurteisi og mannúð ritstjóra „Heimskringlu". Eg á við það af- sprengi heila hans er hann nefnir: „Það lekur úr honum afa!“, er stendur eitt sér (að svo miklu leyti sem eg man eftirj í blaðamensku Vestur-lslendinga, fyrir dónaskap, hræsni og varmensku. Sú grein var tilefni þess að eg rita þetta,— þó eg hafi athugað annað sam- hliða. . Liggur því næst fyrir að athuga tildrögin til þess að þessi rit- stjórnargrein „Heimskringlu“ varð til. Svo stóð á, að um sama leyti var leitað samskota meðal Vestur-<ls- lendinga til hjálpar munaðarleys- ingjum þeim, er mist höfðu ást- vini sína í sjóinn við strendur ís- lands fyrir skömmu, og einnig til þess að byggja „missíónar“-,hús í Reykjavík. Viss er eg um, að enginn er sá maður meðal Vestur- íslehdinga, er eigi hafi álitið hið fyrnefnda göfugt verk og gott, enda voru undirtektirnar Vestur- Islendingum til sóma. Um hina fjársöfnunina voru skiftar skoðan ir, sem eðlilegt var. Viss er eg um eitt. Hvorki séra Jón né nokkur annar maður hefir verið á móti þeim mannskaðasam- skotum, hvað sem ,-,Heimskringla“ segir. En þægt vopn hefði það auðvitað orðið ef einhver hefði fengist til að trúa því. Svo birtist um þær mundir nafn- laus níðgrein um fjársöfnunina til „míssíónar“-hussins;eftir einh'vem gapa,er kallaði sig „Ungan Is'end- ing“. Að hann hafi verið „ungur“ að sanngirni efa eg eigi. Þar er því haldið fram meðal annars, að fjársöfnunin til „missí- ónar“-hússins hafi verið sett af stað til að draga úr mannskaða-i samskotunum. Og svo er þessu trúað af einstaka fáráðling, en af „Hkr.“ notað til að spilla fyrir samskotum til „missíónar“-húss- ins. 'Séra Jón Bjarnason svarar svo þessu í „Sameiningunni“, all-óhlíf- ið en sanngjarnlega. Segir hann þar að þessi afskifti séu „sletti- rekuskapur lökustu tegundar“, og mun það rétt, er um sérmál lút- erskra manna var að ræða. Betur hefði verið viðeigandi, að láta visu- helminginn úr Úlfarsrimum eiga sig; hann var ekki þesslegur, að birtast í tímariti kirkjufélagsins, þó aldrei nema innihaldið væri rétt, þó „Heimskr.“ skirrist við að skilja orðið „þræll“, eins og það er meint i vísunni, enda var það allrömm inntaka. Þá sprakk blaðran. 1 „Heirns kringlu“, 23. og 30. Ágúst síðast liðinn ,birtist greinin er eg áður gat um, og eigi á sinn líka í blaða- mensku Vestur-lslendinga. Inngangurinn að þeirri grein er svo hneykslanlegur frá hvaða sjón armiði sem skoðað er, að það eru fFramh. á 3. bls.J ir r 11111 Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan við Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5730, A. S. BAIDAL, hefir fengiö vagnhleöslu af Granite Legsteinum alls konar stæröir, og á von á annarri vagnhleðslu í uæstu viku. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá meö mjög rýmilegu verði hjá A. S. BARDAL Winnipeg, Man. Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MissLouisaG.Thorlakson, TEACHER OE THE PIAXO. 662 Langside St„ • WÍUDÍjlCg fVWWWN/WWWWWWVWVNA | S. K. Ha//, B. M. i Áður yfirkennari við piano-deildina í Gust. Adolphus College. Organisti og söngflokkstjóri í Fyrstu lút. kirkjn í Winnipeg. Kenslustofur- Sandison Block, 304 Main St.f og 701 Victor st. P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ*SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá 1 Kenslustofur: Sandison músík-deildinni við * Block, 304 Main St., I. t Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræBlngur og mála- færslumatSur. Skrifstofa:— Room 83 Canada Llfe Block, suBaustur homl Portage avenue og Maln st. Utanáskrlft:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. H. M. Hannesson, íslenzkur lögfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: ROOM 412 McINTYRE Block Telephone 4414 Dr. O. Bjornson, Off.ce: 660 WILLIAM AVE. tel. 89 i Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. } 1 House: flao McDermot Ave. Tel. 431» •swO Office : 650 William «ve. Tel, 89 ( Hours: 3’to 4 & 7 to 8 p.m, | Residence : 6ao McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gislason, Meflala- og UppskurOa-læknlr, Wkllington Block, GRAND FORKS, N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Dr. M. Halldorson, PARK RIVER. N. D. Er aB hltta 6. hverjum mltivlkudegl I Grafton, N.D., frá. kl. 6—6 e.m. I. M. Gleghorn, M D læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfJabúBIna á Baldur, og heflr þvl sjálfur umsjðn á öllum meB- ulum, sem hann lwtur frá sér. Ellzabeth St., BAUDUR, - MAN’. P-S.—Islenzkur tfllkur vlB hendina hvenær sem þörf gerist. Gust, Adolphus Coll. ) 70i Victor St. ^Jónas Pálsson~^ Pfanoog Söngkennarl. Eg bý nemendur undir próf í nefnd- um greinum, viö Toronto University, ef óskaö er eftir. • Aritun: Colonial College of Music, I’Phonk 5893. - 522 Main St.| Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi leystar. Telephone 579 Wm. McDonald, 191 Portage av A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO Páll M. Clemens, byggringameistari. 219 McDermot Avk. WINNIPEG- Phone 4887 IVT, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf ib eftir — því að — Efldu’sBygBingapapplr fieldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIR- ÚQbnts, WINNIPEG. 'Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum yöar. Heildsala og smásata á innfluttum, lostætuic matartegundnm. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, flskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margsWon- ar grocerie-vörnr The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.