Lögberg - 27.09.1906, Side 3

Lögberg - 27.09.1906, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGIN.N 27, SEPTEMBER 1906 3 Ekkert salt er jafngott borðsalt og o r r. Winds S AL’ Það er alveg óblandað, rennur ekki saman í hellu og er óumbreytanlegt. (Tramh. frá 2. bls.J undur aö nokkur maöur meö fullu viti skuli hafa leyft sér aö mis- bjóöa svo sómatilfinningu lesenda blaðsins. / Hann nægir til að sýna hvaö mik.la virðingu Baldvin ber fyrir Vestur-íslendingum,og á hvaö háu menningarstigi hann álítur þá standa, sérstaklega þar sem „Heimskringla“ hefir ætíö lagt alt kapp á aö koma sér vel viö fjöld- ann. Sá inngangur er J>ví óbein yfirlýsing þess, að Baldvin álíti há- vaðann af Vestur-íslendingum skríl, því annars heföi hann ekki dirfst að bjóða þeim þetta af- skræmi. En út yfir tekur þaö, aö hann læzt í sömu greininni vera aö vernda sómatilfinningu og heil- brigða skynsemi lesenda sinna. Vart getur fúlmannleg hræsni gagnvart hei.lum þjóðflokki kom- ist á hærra stig. En þetta er ekki einsdæmi í þeirri grein. Þaö kastar fyrst tólfunum, þeg- ar hann beinist persónulega að séra Jóni Bjarnasyni. Baldvin kveöur upp 'þann dóm aö hann sé frávita, en noti þá krafta, sem hann hafi, til þess að prédika fyrir mönnum athæfi, sem óhjákvæmi- lega leiði til þess aö þeir veröi aö „svíkja og stela“, og komast undir mannahendur. Jafnframt þessu taki hann sér þann myndugleika, að skipa mönnum að þegja eða tala eftir vild. Hiö eina nýtilega í fari séra Jóns, sem minst er á í þessari „Heimskringlu“-grein, er það, aö hann sé „einlægur maöur“. í hverju einlægnin á aö vera fólgin sést bezt á því, sem hér að ofan er ritað. En svo gerir Baldvin þá yfir- lýsingu, aö þessi grein sé ekki stýluö á móti persónu séra Jóns, heldur aö eins á móti skoðunum lians, því séra Jón sé „heiðvirður maður“. Þessi tvískinnungsháttur er hið fúlmannlega í grein Bald- vins, því hræsnin er svo óendan- lega viðbjóðsleg. Virðing eöa óvirðing á mönnum skapast eðlilega við það, að aörir veita eftirtekt því tvennu: hver þeirra áluigamál eru, og hvaö drengilega þeir vinna að þeim. Af engu ööru getur manngildi dæmst. Þaö sem Baldvin hefir sagt í grein sinni um séra Jón, er ljóst merki þess, aö hann getur enga virðingu boriö fvrir „persónu hans“. Og viröingar-vfirlýsingin er því Ijót- ari þegar manni dettur í hug að hún liljóti að hafa verið gerð til aö hafa safnaðarmenn séra Jóns góða, og breiða á þennan hátt skýlu fyr- ir augu þeirra, eöa annara,sem til- heyra lúterskri kirkju. Mér virö- ist ómögulegt aö neitt annað hafi legiö til grundvallar. En sé svo, þá er það svo' bjálfalega hugsað, að vitfirringu gengur næst. Innan um þetta er svo ritstjóri „Heimskringlu" að hrósa sér fyrir tíundargreinina frægu. Hann svo sem man ef:ir því afkvæmi sinu, og g.leöst yfir faðerninu, því frem- ur auövitaö, sem „Heimskringla“ hefir getaö stært sig af, síöan sú grein birtist, aö hafa prentaö velgjulegt lof um ritstjóra sinn í tilefni af henni. Jafnhliða þessu er svo hei.lmikiö smjaöur fyrir séra Fr. J. Berg- niann. Ekki skil eg í því, að hon- ,um sé sérlega mikið um gefið, að niddur-sé stéttarbróöir hans og ku.nnirtgi, á hans kostnað; ekki er smjaöur „Heimskringlu“ svo mik- ill kostagripur, að svo miklu sé fórnandi fyrir þaö. En ritstjóri „Heimskringlu“ apar þetta eftir „Fjallkonunni"; hinn kurteisa rit— hátt er ritstjóri þess blaös venju- lega beitir, er Baldvin ósýnna um. Biblíuvaðal Baldvins nenni eg ekki að fást við, enda væri sannarlega leiðindaverk, þar nokkrum litbrögöum á málma með in hefjast ávalt á .ljósgulum lit, sýrulitun en þeir litir eru aö eins sem á sóleyjum, er síðar veröur á yfirborði málmsins og vilja mást sterkgulari við meiri hita.Þá kem- af og slitna. I ur grængrátt, ljósblátt, dökkblátt, Það er fyrst nú fyrir skömmu, grænt, dökkgrænt,rautt með morg- að landi vor Páll Þorkelsson hefirjUnroða blæ, purpurarautt, hárautt, uppgötvaö nýja aðferð, miklu full- lítið blárautt, lifrautt, ljósgulrautt. komnari en áður hefir þekst, og Þá fær málmurinn gullslit, svo þaölmeð miklu margbreyttari litum. j gragrænan gljáa, sem verður mó- sem Plll Þorkelsson er mikill hug- grænn og loks mýrjárnslit. Þeg- CANADA NORÐYESTURLANDIÐ hann meðal annars telur það fá-1 vitsmaður, og hefir lagt margt á ar þar er komið, er .litbreytingin á ránlega flónsku að kenna, „að hver, gjörva hönd. Hann hefir getiö enda, en sama litaröðin byrjar á sem ekki sé með, sé á móti.“ Mikill maður er Baldvin; þarna ræðst hann þó ekki á lágan garð. Eg hefi nú bent á fáein atriði úr þessari löngu-vitleysu er „Heims- kringla“ staulaðist með til lesenda smna fyrir skömmu. Aö skoða alla þá margfætlu dettur mér ekki x hug, því angarnir eru óteljandi og hver öðrum skriðdýrslegri. Hins mætti gjarnan spyrja: hver verður af.leiðing þeirrar greinar? Eitt er víst: Vestur-Islendingar, hvaða skoðun sem þeir annars hafa á öllum mögulegum málum, •Víða ekki jafn-þrælslega árás á þann mann, er fremst hefir staðiðí sér mikinn orðstír fyrir táknmál, nýjan leik. er hann h*fir fundið upp og jafn-j Milli þessara lita bregður fyrir skiljanlegt má vera öllum þjóðum margvíslegu litskrúði, sem ekki og er því alheirnsrnál. Hann hefir verður nafn gefið og of langt yrði og grandgæfilega athugað dýramál að lýsa. og tekið þar eftir ýmsu,sem öðr-J Bezt hefir tekist að lita gull og um mun ekki hafa hugkvæmst. silfur, en þó allvel aðra málma. Einnig hefir liann sarnið og gefið Eins og drepið var á í siðasta út kenslubækur í frakknesku. blaði getur Páll framleitt þá .liti á Einna mest hefir hann þó fengist skrautgripi sína, sem við eiga í við gull- og silfursmíði og það hvert skifti og á sama hlutnum starf hans veldur því, að hann hef- fleiri en einn lit. Þó er uppgötv- ir uppgötvað málmlitunina. J unin enn á tilraunastigi, en er ein- Páll tók eftir því, er hann var att að íullkomnast. að fást við bi'æðslu málma, að alls Liturinn hefir revnst einkar konar litum brá fyrir í gufunni haldgóður. Ber ekki á að hann upp af málminum. Tók hann nú hafi Vátið sig hið minsta þótt grip menningarbaráttu þeirra. Til þess'að hugleiða eðli þessara lita, er irnir hafi mánuðum sarnan verið eru merkin þegar sýniVeg. Enjhann sá að í sambandi voru við úti í glugga, þar sem sól skín á þá, hvað skal þá segja um söfnuðina | málminn, en engin ráð fann hann enda er litarkrafturinn í málmin- margmennu,—39 eru þeir nú að j fyrst að sinni til þess að halda um öllum, en ekki einungis á yfir- mig minnir. . Er „Heimskringla“ þéim föstum í málminum. En borðinu. Páll hefir meira að segja því fólki jafn kærkominn gestur einu sinni lagði hann heitan málm ekki fundið nein ráð til þess að eins og áður? Fara þeir ekki þessj að „efni“ nokkru — og þegar'reka litinn úr málminum þar sem á leit að blaðið betri sig og biðji málmurinn kólnaði hafði hann hann er kominn. afsökunar á þessari óhæfu? Sé fengið ýmislega liti. Nú reynir Nú hefir Páll flutt búferlum þaö ckki gert, — rumskist hinir j Páll hvað eftir annað, Veggur hingaö til lands eftir langa veru þögulu safnaðarmenn hins lúterska i málmana heita í „efni“ þetta og erlendis, og geröi hann þaö til fá þeir þá jafnan nýjan lit. j þess að ekki sky.ldi á tveim tung- En þar sem „efnið“ er ekkert um leika, aö málmlitun hans væri áður þekt litarefni og að öðru íslenzk uppgötvun. En þaö er leyti þvi nær óhugsanlegt, að það kunnara en frá þurfi að segja, að sjálft veitti málmunum litina, hlýt- Danir eigna sér jafnan þau verk, ur að hafa þá „náttúru", að geta er íslendingar vinna, sem þar haf- flengið þann Vitarfrapnleiðslukraft, ast við (t. d. Finsen og Thorvald- er ætla má eftir þessum athugun- senj. um að allir málmar hafi, til að Landinu er mikill sómi að eiga starfa í þeim svo að sýnilegur á-'slikan hugvitsmann sem PáLl Þor- i kelsson er. Á hann því skilið aö að eins honum sé vel tekið og má vænta E V' L D S T 0 R. kirkjufélags alls ekkert við þessa viöurstygð, þessa ólýsanlegu fyrir- litningu á lifsskoðun þeirra og leiðtoga, — þá er spursmál hvern- ig þeir geti varist því að roðna. Það er bitur háðung,að hinn fyrsti maður til að taka svari séra Jóns og þeirra sjálfra skuli vera S. B. Benedictson, sá maður, sem lengst er þeim fráskilinn hvað lifsskoðun viðvíkur. En engu að síður á rangur verði af.“ hann þakkir skilið fyrir grein sína, Auk „efnis“ þessa er að innganginum fráteknum, semleitt skilyrði þess að málmarnir lit- þess, að margir vilji eignast hina var alt eins dónalegur og rithátt-j ist; það er hiti. Fer það eftir hita- einkennilegu smíðisgripi hans. ur Baldvins, og á því ski.lið sama stigum, hverjir litir koma, og eru| —Ingólfnr. dóm. Það fatin Sigfús og bað þvíjþeir háðir akveðinni röð. Litskift-[ -------o------- lesendur Lögbergs atsokunar. Svo mannlyndur hefir Baldvin ekki enn þá orðið við lesendur sína. Virðist nú ekki lútersku safnað- arfólki,— og sérstaklega því, sem tilheyrir söfnuði séra Jóns, — að nú sé nógu djúpt sokkið, nógu langt gengið í þessari óskiljanlegu þögn og skeytingarleysi ? Er það hæfilegt, — skoðað frá bæði þjóðernislegu og trúarlegu sjónarmiði, að liða árásir sem þessar án þess að láta í ljósi van- þóknun sína? Eg veit það vel, að allir lútersku prestarnir, að séra Jóni Bjarna- syni einum undanskildum, hafa tamið sér þá reglu að þegja viö öllum ádeilugreinum. Telji þeir það mikilmensku sem vilja; eg skoða það hið gagnstæða; vegna þeirrar órjúfanlegu þagnar skákar heill hópur manna, með Baldvin í broddi fylkingar, í því hróksvaldi, að prestarnir geti ekki fundið orö- um sínum stað, og tali þess vegna hvergi nenia í kirkjunum, þar sem helgivenjur verndi þá. Á meðan þessi hugsunarháttur er að sýkja hugi margra Vestur-íslendinga hafa prestarnir þögnina að vopni. Og þó er þroski og viðhald lút- erskrar trúar þeim vitanlega hjart- anlegt alvörumál. Og hvaö þjóðerniseinkennum ís- lendinga viövíkur, er sú hugsjón sem forðum einkendi þá: að þota ekki órétt. og gera hann ekki heldur, algerlega fyrirlitinn með þessu aumingjalega háttalagi. Var ekki íslenzkt þjóöerni nógu djúpt sokkið samt?—„Við bíðum og sjá- um hvað setur“. Um leið og eg enda linur þess- ar skal eg geta þess, að eg skuld- bind mig hvorki til að tala eða þegja um þetta mál eöa nokkurt annaö. En ef persónulegar skarnm- ir verða að vopni hafðar, — og það er all-líkleg tilgáta, — mega þær eiga sig fyrir mér. Clmrchbridge, Sask., i8.Sept.'6. Hjötur Lcó. -------0------- MxUinlitun Pxils I’orkelssonar. Hingað til hefir það verið óþekt list um allan heim að lita málma tryggilega. Að vxsu hefir mátt ná ITIÐ ÞÉR að bráðum er kominn Október og tími er til kominn að hugsa um að kaupa eldstó tij vetrarins? Væri skynsamlegt að draga það þangað til komnir eru snjóar og kuldi? Vér höfum allar tegundir af stóm og ofnum, bæði fyrir kol og við, eldstór og ,,rang- es“,altmeð lægsta verði. Sér- staklega skulum vér benda á hinar ALKUNNU STÁL .,RANGES“ sem eru af beztu tegund sem fá- anleg er í Canada, og með meðal- verði. Þœr eru þœgilegar og fall- egar og furðu ódýrar. Með á- nœgju sýnum vér yður birgðirnar, hvort sem þér kaupið eða ekki. FRASER & LENNOX KJÖRKAUPABÚÐIN MIKLA Á HORNINU Á -----NENA og ELGIN AVE.--- REGLUR VIÐ LANDTÖKU. Af öllum sectlonum meö jafnrt tölu, sem tllheyra sambandsstjórnlBnl; 1 Manltoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskylduhöful og karlmenn 18 ftra eöa eldri, tekiö sér 160 ekrur fyrlr helmlUsréttarland. þaö er aö segja, sé landlð ekkl éSur tekiö, eSa sett tll siöu af stjörnlnal til viöartekju eöa einhvers annars. INNRITUN. Menn naega skrlfa sig fyrir landlnu 4 þelrrl landskrifstofu, sem nasst Ilggur Iandlnu, sem tekiC er. MeO leyfl lnnanrlkisr&Cherrans, eCa lnnflutn- inga umboCsmannslns 1 Winnipeg, eCa næsta Dominion landsumboCsmanna, geta menn geflö öCrum umboS tll þess aO skrlfa slg fyrir landi. Innrltunar- gjaldlS er 610.00. HEDHTISRÉTTAR-SKYLDUR. Samkvæmt núgildandi lögum, verCa landnemar aC uppfylla heiml’Js- réttar-skyldur slnar & einhvern af þelm vegum, Bem fram eru teknir I eft- irfylgjandl töluIiCum, nefnilega: 1. —A0 búa & landlnu og yrkja þaC aS mlnsta kosti 1 sex mánuCi 4 hverju ári í þrjú ár. 2. —Ef faCir (eCa móClr, ef faCirlnn er látlnn) einhverrar persónu, sem heflr rétt tll aC skrlfa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr f bújörC I nágrenni viS landlG, sem þvilik persóna heflr skrlfaO slg fyrir sem heimlllsréttar- landl, þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þvi er ábúG á landlnu snertlr áCur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, á þann hátt aS hafa heimill hjá föCur sinum eCa móCur. 3. —Ef landneml heflr fengiC afsalsbréf fyrir fyrrl heimillsréttar-bújðrl slnni eCa sklrteinl fyrir aC afsalsbréflC verSi geflC út, er sé undirritaO t samræmi viC fyrirmæll Dominion laganna, og heflr skrifaC slg fyrir siSari helmillsréttar-búJörC, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvt er snertir ábúC á Iandlnu (siCari heimillsréttar-búJörClnni) áCur en afsals- bréf sé geflC öt, á þann hátt aC búa á fyrri heimilisréttar-jörCInni, ef siC&rt heimilisréttar-JörCin er 1 nánd viC fyrri heimilisréttar-JörCina. 4. —Ef landnemlnn býr aC staSaldri á búJörC, sem hann heflr keypt. tekiS I erfðir o. s. frv.) I nánd viS heimlllsréttarland þaC, er hann heflr skrlfaC sig fyrir, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aS þvl er ábúC á heimilisréttar-jörCinni snertir, á þann hátt' aC búa á téCrl eignar- JörS sinnl (keyptu landl o. s. frv.). - BEIÐNI UM EIGNARBRÉF. ættl aC vera gerC strax eftir aC þrjú árin eru liCin, annaC hvort hjá næsta umboCsmanni eCa hjá Inspector, sem sendur er til þess aS skoCa hvaC 6 landinu heflr veriC unniC. Sex mánuCum áCur verCur maCur þó aC hafa kunngert Dominion lands umboOsmanninum I Otttawa' þaC, aC hann ntli sér aC biSJa um elgnarréttinn. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir lnnflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og fc öllum Dominion landskrifstofum innan Manitoba, Saskatchewan og Alberta, leiCbeiningar um þaC h-var lönd eru ðtekin, og allir, sem á þessum skrlf- stofum vinna veita innflytjendum, kostnaSarlaust, leiSbeiningar og hjálp tl! þess aS ná í lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýsingar viC- vikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugerCir geta þelr fengiC þar geflns; einnig geta tr enn fengiS reglugerSlna um stjórnarlönd Innan járnbrautarbeltisins I British Columbia, meC þvl aS snúa sér bréflega tll ritara innanrikisdeildarinnar I Ottawa, innflytJenda-umboSsmannsins i Winnipeg, eSa til elnhverra af Ðominion lands umboCsmönnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. sem gera alla menn ánægða. •'Brenna litlum við. Endast í það ó- endanlega. Gísli Goodmaii Nei,8u5",’.bo“5mwl,„rAip., Tilden Gurney & Go. I. Walter M*\rtin, Manager

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.