Lögberg - 27.09.1906, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.09.1906, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. SEPTEMBER 1906 DENVER og HELGA eða VIÐ RÚSSNESKU HIRÐINA. SKALDSAGA eftir ARTHUR IV. MARCHMONT. „ÞaS eru á að gizka sjö ár síðan, að sá atburður skeði, er sleit vináttu þeirra, eða skildi þá að. En það var þeim manni að kenna, er eg mun síðar segja yður frá. Faðir minn var fyrir þessum manni. Hinn fyr nefndi var heiðvirður, en hinn síðar nefndi sam- vizkulaust fúlmenni. Fyrir tilstilli þessa þorpara, og að undirlögðu svívirðilegu ráðabruggi hans, var lögð fram ákæra gegn Lavalski prinz, um það, að hann hefði verið forgöngumaður þess, að búa keisaranum fjörráð. Sú ákæra var sönnuð af ljúgvitnum óvinar hans. Tækifærið var heppilegt fyrir óvini prinzins. Þér hljótið að muna eftir hinu víðtæka níhilista sam- særi, sem þá varð uppvíst?“ Auðvitað vissi eg ekkert um það, en eg áleit þýðingarlaust, að vera að segja henni frá því frekar, hve lítið eg vissi um þetta mál. „Hvað skeði svo næst?“ „Keisarinn hefir aldrei átt tryggari né dyggari mann í sinni þjónustu, en I.avalski prinz, en eftir að búið var að koma því inn hjá Hans Hátign, að prinz- inn væri sekur, vildi hann enga afsökun heyra af hans munni. Sennileg skýrsla um allar ákærurnar var lögð fram fyrir keisarann. Prinzinn var tældur á afvikinn stað, og tekinn þar höndum, en það borið út, að hann hefði flúið. I fjarveru hans og leyni- fangavist var hann gerður útlægur. Er þetta ein- hver sá svívirðilegasti g.læpur og vélráð, san fram- kvæmd hafa verið mér vitanlega á Rússlandi gegn nokkrum aðalsmanni.“ „Hafið þér sannanir fyrir þessu?“ Það var ekki ait búið með þessu. Vegna níhil- ista samsærisins, sem logoð var upp, að hann væri riðinn við, var hann siðar dæmdur til dauöa. Margir voru dæmdir til lifláts, sem grunaðir voru um níhil- ismus á þeim tímum. En nú vildi svo til að nafn eins I þess manns er hfláta átii, var skrifað ineð blvant, en dauðadómurinn undirritaður af keisaranum. Mý- antsskrifaða nafnið var máð af spjaldinu, en nafn föður míns sett í staðinn. En síðan var því aftur skrökvað í keisarar.n, að faðir minn hefði verið líf-. látinn í misgripum fyrir annan mann, því að viljandi mundi keisarinn aldrei hafa undirskrifað dauðadóm hans. „Hvííík mannvo.nzka!“ hrópaði' eg. „En sann- anirnar! Hvar og hverjar eru þær?“ „Eg var lítt af barnsaldri þegarþetta kom/fyrir, tæpra átján ára, en dómur rússneska yfirvaldsins náði og til mín. Eg hefði að sjálfsögðu verið tekin föst, hefðu vinir mínir ekki getað skotið mér undan. Annars hefði eg verið scnd til Síberíu. En samt sem áður var eg dæmd í útlegð, en allar eignirnar runnu undir keisarann. Undrar yður nú þó eg hyggi á hefndir?“ Hún þagnaði, en eg svaraði engu. „Eg eyddi heldur ekki títnanum til einskis'. Eg'' sneri aftur til Rússlands undir nafni annarar kontt. °g þó eg væri að eins umkomulatts unglingtvr, fór eg strax að leita saka á hendur hinutn volduga ráðgjafa, sem hafði komið þessum svívirðilega glæp fratn, og sezt í sæntdir föður míns. Smátt og smátt, hér og þar, fann eg hlekk eftir hlekk úr svikakeðju þeirri, er hann hafði svo kænlega tengt sahtan. !Mér tókst að fá nokkuð af sönnunum, en nokkuð vantaði mig. því að eg var lika nauðbeygð til að vinna að þessu leynilega. Loksins var eg þó svo heppin að hitta mann, sem likt hafði verið farið með og mig, og hann! gat gefið tnér allar þær upplýsingar og sannanir, sem i mig vantaði. Meðan þessu fór frant haföi eg komist' í álitleg efni. Ríkur ættingi minn, látinn, hafði arf-1 leitt tnig. Var eg þess því ttmkomin, að launa þeitn j öllum vel, er veittu mér hjálp og aðstoð. Þetta var| samt voðalegt líf fyrir unga stúlku eins og mig, og' eg er orðin gömul fvrir timann. En mér tókst að ná! i það, sem eg ltafði ætlað mér,— ntér tókst að fá allarj sannanimar fyrir vélráðabruggi Kalkovs prinz gegn! föður minttm, á samt nægttm vitmim til staðfestingar þeim.“ Sigurbros, blandið angurbliðu, lék um varir hennar þegar hún sagði þetta. „Síðan leitaðist eg við, með öllu góöu möti, að. revna að ná tali af yður—af keisaranum, til að fá tnál: föður míns tekið fyrir á ný. En maður sá. sem stóð milli mín og keisarans, braut allar þær tilraunir mín- ar á bak aftur. Svo varð eg aftur að flýja úr landi. Að öðrum kosti mundi eg hafa hrept sömu örlög hér og faðir minn, þvi að þeir, sem helzt gengust fyrir að hjálpa mér, voru því engan veginn vaxnir, að etja kappi við hinn slæga og volduga ráðgjafa, sem nú var orðinn hægri hönd keisaráns. Eg vildi samt ekki láta bugast, og sneri enn einu sinni aftur til Rúss- lands, til að reyna hverju eg fengi áorlcað. JÞá var það að eg kyntist Mr. Boreski.“ „Er nauðsynlegt, að þér segið frá málefnum hans hér?“ Já, eg verð að segja yður alt, sem viðkemur máli mínu. Hann er útlægur Pólverji og heitir réttu nafni Primus Naveschkoff greifi. En fyrir þá sök, að upp komsi, að hann hefði verið í vitorði með pólskum uppreistarmönnum, var hann gerður útlægur þaðan, cn eignir hans dæmdar undir krúnuna. Hann er söngmaður mikill og leikur frábærlega vel á flest hljóðfæri. Og Þegar eg komst að því, að Stefanía hertogafrú væri orðin ástfangin í honutn, sá eg þar óðara leik á borði fyrir mig. Eg hjálpaði honum til að giftast henni, því að eg vissi, að hennar vegna rnundi stjómin eigi veitast að honum fyrir þa smá- muni, heldur sæma hann viðeigandi hefðartitli, eins og þegar er komið fram. Hins vegar bjóst eg viö þvi, að ná fundi keisarans fyrir tilstilli hertogafrúar innar. Mér duldist ekki, að miklar bægðir voru á því að ýmsu le>ti, en eg setti þaö ekki fyrir mig. Sjálf- um yður er kttnmigt um síðasta ráöð, sem eg reyndi, til að ná fundi keisarans — að mér tókst að ná í skjölin, og'að eg notaði þau sem keyri á —‘stjórnina. Enn frernur mun yður ljóst, hver endalok þessa fund ar munu verða.“ „Eti hvað segið þér um Mr. Paul Drexel?í‘ Hana setti hljóða, þegar eg bar upp spurninguna og óánægjuský sveif yfir andlit hennar. „Eg hefi sagt yður það einu sinni áður, aö eg vildi alt til vinna, til þess að korna fyrirætlunum mín- um fram.“' „En hvernig í ósköpunum stóð á því, að sá mað- ur skyldi bendlast við þaö mál „Þér eruð þá farinn að hafa gaman af sögunni, sem eg varð að neyða yður til að hlusta á?“ mælt'i hún gletnislega. „Mér er sérlega ant um, að kynnast þeim hluta af sögu yðar,“ svaraði eg alvarlega. „Hvernig litið þér á þann mann? Hvernig stendur á að hann veit um þetta? Er yöur alvara með að giftast honum, manni, sem þér fyrirlítð og hatið?“ Henni virtist geðjast vel að ákefðinni, sem var í mér þegar eg bar upp þessar spurningar, því að hún brosti. „Já, eg mundt jafnvel hafa gifst honum — éf það hefði verið nauðsynlegt. Plann hefir neytt okk- ur til þess, því að hann veit ýmislegt, sem ekki mátti géra tfppskátt að svo stöddu. — En hvers vegna skyldi eg ekki líka segja yður það, eg hefi engu leynt yður af öllu hinu, því eg trevsti yöur takmarkalaust." „Það gleðttr mig.“ „Paul Drexel vissi um fortíð Mr. Boreski, og því var honutn innan liandar að eyðileggja alt, með þvi að tilkynna stjórninni það, sem hann vissi. Það mátti til að tryggja sér þögn hans, og hún kostaöi það, að eg héti honum eiginorði. Eg gekk að því. og var meira að segja mjög fegin, að hann skyldi ekki heimta, að eg giftist sér strax. Hefði hann krafist þess, mundi eg þá að líkindum hafa neyðst til þess.“ „En nú?“ spurði eg með öndina í hálsinum. Hön' þagði fyrst. Svo leit hún beint fratnan í tnig og svaraði hæglátlega: „Nú er það ekki nauðsynlegt. Tcr eruð búinn að hevra sögu mína.” > Þögnin, sem á eftir fylgdi, varð mér hálf óþægi- leg. Það var auðséð, að hún stóð enn faSt á þeirri skoðun, að eg væri keisarinn. Sakir þess, að hún þóttist viss um það, hafði hún sagt mér þetta alt,- og af sömu orsök höfðu þau Boreski og hún þorað aö bjóða Ðrexel byrginn kveldið fyrir. Hún var ,svo sannfærð um það, að eftir að hún haföi skvrt mér — keisaranum sem sé — frá órétti þeim, sem henni hafði verið gjöfður, mundi hún fá þegar i stað leið- rétting máls síns, og eg gat auðveldlega gert mér í hugarhind hvernig henni mundi verða við, þegar hún vissi fyrir víst hver eg væri. Þetta var alt annað1 en ánægjuleg tilhugsun fvrir mig, svo eg stund við nær þvi ósjálfrátt, ett hún leit á ntig undrandi. „Eg vænti eftir svari frá yður,“ mælti hún ó-> þreyjufull. „Þér hafið ekki sagt mér neitt um þenna Yartic og fcinga hans.“ „Eg er ekki nihilisti, monsielr, en eg ltefi ekki hikað við að gera samband viö þá, til þess að hafa gagn af þeim. Þeir voru færir um að gefa mér upp- lýsingar, sem mér var ómögulegt að fá annars stað- ar. Var sú hjálp mér kærkomin. í rauninni var eg itevdd til að afla mér hennar þaonig.“ „Guð hjálpi yður! Sáuð þér ekki hættuna, sem þér stofnuðuð yður í með sliku ?“ „Finst yíur líf mitt hafa verið svo rósamt og friðsælt að eg þyrfti að setja það sérlega mikið fyrir mig, hvort einni hættunni var fleira eða færra? Eg hefi styrkt þá aftur á móti með fégjöfum — látið þá, fá fleiri þúsundir rúbla.“ Svo kom reiðiglampi í augu hennar og hún mælti enn fremur: „Hvers vegna hefir Rússastjórn gert mig að ó- vini sínurn? Hvers vegna er mér neitað um að ná’ rétti mínum? Hvers vegna var allra bragða neytt til að eyðileggja föður minn og sjálfa mig? Hvers vegna er ntér neitað um áheyrn? Var hægt að ætlast til þess að cg notaði sljóeggjuð vopn, fyrst að endi- leg-a átti að veröa stríð, en ekki friður? Setjið ,yð,ur sjálfan í spor mín, monsieur, og segið mér hvað þér munduð hafa gcrt.“ „Eg hefði aldrei orðið níhilisti,“ svaraði eg með áherzlu. „Það varð cg heldur aldrei. Eg er eins drottin- holl, og nokkur önnur kona á Rússlandi. Haldið þér, að þér væruö lifandi hér hjá mér, ef eg væri níhil- isti?” „Eg er ekki að ásaka yður. Eg er að hugsa um hættuna, sem þér eruð stödd í nú.“ „Hættuna!" hrópaði hún fyrirlitlega. „Eg mundi blygðast mín fyrir að vera sú raggeit, að ganga sí- hrædd fyrir hverri mögulegri hættu, sem kynni að mæta mér á lífsleiðinni. Ef þér h'efðuð lifað öðru eins lífi og eg, munduð þér hlæja að hættunum alveg eins og eg geri. Ekkert, jafnvel ekki opinn dauðinn, getur hamlað mér frá, að koma fram ætlun minni. Getið þér ímyndað yður að eg hefði getað konlið ,því í verk, sem cg hcfi gjört, ef cg væri jafn blautgeðja og ístöðulítil og konur alment gerast?“ Hún var tignarleg ásýndum þegar hún bar fram þessa drambsömu játningu. „Samt er ekkert á móti þvi að athuga, hve víð- tæk þessi hætta er. \reit Vartic hvar þér eruð?“ „Nei.“ „Grttnar Drexel það?“ „Skeð getur það,“ svaraði hún og ypti öxlum fyrirlitlega. „Svo eg endurtek aftur spurningu, sem eg hefi lagt fyrir yður áðttr: Mttndi Vartic lita svo á, að það væri brot gcgn bræðrasambandinu, ef þér sleptuð keisaranum skilmálalaust burt úr hústtm yðar, ef hann hefði komið þangað?“ „Líklegt er það.“ „Hvernig mttndi verða refsað fyrir slíkt brot?“ „Verið gæti, að þeir dæmdtt mig til dauða.“ „Hamingjan hjálpi yður, og þér getið talað um þctta svona rólega.“ „Það er vanalega hægt, bæði að mæta hættunum og sigrast á þeim, monsieur." x Hún var fram úr skarandi kjarkmikil kona. „Þekkir Drexel þenna stað, Brabisk meina eg?“ „Eg held ekki. En að eðlisfari er hann spæjari, og gæti ef til vill snuörað uppi verustað minn.“ „Og mundi þá sjálfsagt segja Vartic frá því?“' „Líklegt er að hann gerði það ekki, en ekki er það þó ómögulegt. Illmenskuspor hans er takmark- að.“ Hún þagnaði snöggvast, en sagði svo: „Ef hann vissi að þér væruð hér, væri hann líklegur til dð gcra eitthvað þvi líkt.“ , Eg sat kyrr um stund og hugsaði af'kappi, óá- kveðinn og utan við mig af hættunni sem hún var i. Ilún beið þess, að eg tæki til máls, en kvíði og ör- vænting stóð letruð i hverjum drætti á yndisfagra andlitinu á hcnni. Hún vonaðist eftir að heyra eitt- hvert lnighreystingarorð frá mér, keisaranum sem sé, vonaðist eftir aö fá einhverja leiðrétting á órétti þeim ’og ranglæti, scm hún hafði orðið fyrir. En þegar cg svaraði engu, og hún bjóst við að orð sin hcfðu cngar vcrkanir, kom ósegjanlegur gremju- og hörkusvipur á andlit hennar; en eg var svo agndofa af undrun og erfiðleikum þeim, sem þrengdu að á allar hliðar, að eg vissi ekkert hvað eg átti aö segja cða gcra. Svo stóð hún skyndilega á fætur og sagöi hálf álasandi og hálf hótandi: „Maðurinn, sem steypti föðttr mínum í glötun, var æðsti ráðgjafi yðar og trúnaðarmaður — Kalkov prtnz. Ef þér lítið svo á að hann sé enn verðugur hvlli yðar, munuð þér að líkmdum sinna því engu, sem eg hefi sagt yðttr, en lofa mér að gera þaö við skjölin, sem mér sýnist. En eg bið yður, og sárbæni vður, að athuga, hvaöa afleiöingar slikt hefir fyrir Rússland, þó að þér htigsið ekkert (tm órétt föðttr míns. Að einum klukkutíma liðnum munuð þér sjálf- sagt verða búinn að ráða annað hvort af, og verðið farinn burtu frá Brabinsk. En minnist þess, minnist þess, tigni lterra, hve mikiö eg hefi bygt á þessunti viðtalsfutidi, og hve óumræöilegt traust eg hefi borið til yðar.“ Og áður en eg ha-fði tíma til að lá.ta hana heyra aiKhnælin, sem komin vortt fratn á varir mér, var hún horfín. X. KAPITULI. Vastik. . Það var farið að skyggjá um það leyti, sem þessu samtali olíkar lauk. Eg kveykti í vindli, steig út um gluggann fram á svalirnar og fór niður í garð- inn, til að ráða ráðum mínum í einrúmf þar í kveld- kyrðinni. Saga Helgu, sent var átakanlega sorgleg, hafði fremur glætt cn dregið úr samúðarþeli því, er eg bar til hennar, og eg strengdi þess heit að hjálpa henni, hvað sem það kostaði. En sjálf gerði hún mér það á- kaflega erfitt. Færi eg burt frá Brabinsk, án þess að liafa komið henni í skilning 11111, að eg væri ekki keis- arinn, mttndi hún óðara senda skjölin í hendttr óvina Rússlands, og á þann hátt útiloka þaö með öllu, að keisarinn veitti henni nokkra leiörétting á órétti þeim, er hún hafði orðið fyrir. Það var ekki öldttngis ómögulegt, aö tækist tnér að sannfæra liana um hver eg væri, gæti eg síðar hjálpað ltenni til að ná fttndi sjálfs keisarans. Hitts vegar var og annað ráð fyrir hendi, nfl. að gcfa keisaranum vitneskju uni alt satnan, og láta ltann raða fram úr því, eftir því sem honum sýndist. —En þó að þetta virtist í fljótu bragði rétt og’ákjós- anlegt, var það eigi ólíklegt að leiða fremur til hins verra en betra. Keisarinn mundi sjálfsagt þegar í stað ráðfæra sig við Kalkov prinz, og var eigi vand- séö liverju hanp nutndi svara. Enn fremur var ekk- ert liklegra, en að hverskonar skeyti, eða orðsending, sem eg léti frá mér fara til keisarans, mundi falla í hendttr prinzins. Féll eg því algerlega frá því ráði. Þá jók það eigi all-lítið á erfiðleikana, hve föst Helga var í þeirri skoðuii, að eg væri keisarinn. og ekkert, sent eg hafði enn sagt eöa gert, hafði getað raskað þeirri röngu ætlan hennar, og enn sent komið var virtust engin ltkindi til að hun léti sannfærast á því, þar eð eigi var auðiö að sýna henni okkur báða í senn livortt við anttars ltlið, og færa henni þannig heim sanninn um það, hvernig henni hefði skjátlast. Einhver mesta hugraun, sem komið getur fvrir uokkurn niattn er það, að honum sé ljóst, aö setið sé um líf hans af ókunnum morðvörgum; en þó er ann- aö til, sent er enn tilfinnanlegra, og eg lilaut nú að reyna,—það sent sé, að ef þessutn blóðþyrstu ill- ínennum tækist eigi að ráða mig af dögum, þá mundu þcir einskis láta ófreistað til að myrða konttna, sem eg elskaði. Lengi reikaði eg þarna fram og aftur unt garð- inn, óráðinn í því hvernig eg ætti að fara aö því aö afstýra háska þeim, er vofði yfir mér og Ilelgti. Eg aögætti ltúsið vandlega. Það var all ram- byggilegt steinhús, og járnstengur fyrir öllum glttgg- um á neðsta lofti, svo að eigi var auðhlaupið að því, að brjótast inn í þaö. Eftir að ltafa farið í kring um alt húsið, nant eg aftur staöar við þann gafl’ þess, er vissi aö götunní, og var innilega þakklátur rnanni þeitn, setn hafði bvgt það svo traustlega. Það var grafþögult þarna í garðinum þetta kveld. Birtu var tekið að bregða fyrir nokkrtt, og skygði nú óöum, og eg hafði verið fullan hálftíma úti án þess að hafa hugkvæmst nokkurt æskilegt ráð til að losna úr vanda þeim, sem fyrir höndum var, þegar tnér virtist eg heyra óljósan hávaða. Hark þetta kom úr töluverðri fjarlægð, en von- unt bráðar þóttist eg viss tun, að það var jódynur, sem færðist nær. Eins og á stóð áleit eg bezt að viðhafa alla vara- semi, svo eg fleygði frá mér vindlinum, og skerið inn í runnana, sem næstir mér voru. Það var ekki óhugsandi, að Þetta væri sendimað- ur frá Boreski, eða jafnvel Boreski sjálfur—en samt sem áður hafði eg óljóst hugboð um, að hér væri liætta á ferðutn. Mér skjátlaðist heldur ekki i því. Eg stóð graf- kyrr og beið, og eftir fáar mínútur heyrði eg á þrusk- inu á sandstráða gangstígnum, að einhver laumaðist ttpp eftir honum, heim að húsintt. Eg sá tnanninn, um leið og hann kom að húsinu frantan verðtt og í sötnti svipan kom eg auga á Helgu. Þaöan sent eg stóð sá eg inn ttnt opna gluggann á herberginu þar sent við höfðum talast við síðast. Eg sá, að hún kont inn í herbergið, og hún furðaði sig auðsjáanlega á þvi, að finna mig þar ekki. Síðan gekk hún yfir að glugganutn, og horfði út í garðinn, sem nú var hjúpaður ditntnutn rökkurskuggum. Maðttrinn, sent stóð viö húshliðið að framan- verðtt, sá hana þá og dró sig þegar í hlé. Þótti mér það býsna grunsamlegt. Helga stóö eigi nema stutta stund við gluggann, ert fór siðan út á svalirnar, sem láu utan við hann með fram húshliðinni. Sá eg skjótt, að hftn var að svip- ast unt eftir tnér. En eg bærði ekki á tnér, eins og gefur að skilja. Hún sneri brátt aftur, þegar hún sá mig ekki, og fór inn tttn gluggann, sem hftn skildi eftir ólokaðan, og hvarf mér þá sjónunt. Þegar hún var komin inn í húsið, fór maðurinn, sern leyndist við hliðið, að færa sig ttpp eftir sandstígntini, liægt og gætilega. Hann stanzaði «f ltverju spori ,til að gteta að hvort eigi væri tekið eftir sér. Þegar hatin var kominn rétt á móts við mig, nam ltann staöar og leit í krittg ura sig. Strax og eg sá íraman i hann, bekti eg hann þó skuggsýnt væri. Það var Páll Drexel. Mér datt fjölda margt í hug, er telja mætti sennilegar ásteeður fyrir komu hans þangað, og var rétt að því kominn að stökkva fram úr fylgsni minu, og ráðast á hann, þegar hann alt í einu sneri sér frá hffeinu og gaf merki með hendinn-i.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.