Lögberg - 17.01.1907, Side 7

Lögberg - 17.01.1907, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i;. JANÚAR 1907. Búnaðarbálkur. MA RKAÐSSKÝ RSLA. MarkaBsverC íWinnipegO- Jan.. 1907 Innkaups\-erð.]: Hveiti, 1 Northern......$0-73 3á' ,, 2 ,, ...... 0.71 ,, 3 .......... o.ógyí ,, 4 extra ,, .. ■ • 66)4 4 »} 5 * * Hafrar Nr. t ........... 34 % Nr. ................. 34% Bygg, til malts...............4° ,, til íóöurs............ 42c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,. nr. 2.. “ .. •• 2.05 ,, S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4-- “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .. .. 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 16.50 ,, fínt (shorts) ton .. .18.50 Hey, bundiö, ton.. $10—ji.co ,, laust, .........$10.00—12.00 Smjör, mótaö f>d.........28—35 ,, i kollum, pd.......... 27 Ostur (Ontario)......i?—!5ýác , ‘ (Manitoba)......... 14 % Egg nýorpin............• • •• ,, í kössum............... 27 Nautakjöt.slátr. í bænum $—5% ., slátraö hjá bændum . .. c.’ Kálfskjöt............. 7 7%c- Sauöakjöt............. 11—I2c. Lambakjöt................1 5 -1^ Svfnakjöt, nýtt(skrokka) .. 10 Hæns á fæti.................. 10 Endur ...................... I0C Gæsir ...................10 IIC Kalkúnar..................... J4 Svínslæri, reykt(ham) .. 14)0-160 Svínakjöt, ,, (bacon) I3C Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2-70 Nautgr.,til slátr. á fæti 2%—3% Sauöfé ,. ,, • • 5 6 Lömb ,, ,, • • • • 7% c Svín ,, ,, 6%—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 —$5 5 Kartöplur, bush........60—65C Kálhöfuö, pd.............. i>2C. Carrots, bush.................óo Næpur, bush.................3°c- Rlóöbetur, bush............. 6oc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol .. ,. 8.50 CrowsNest-kol ,, 8.50 Souris-kol , ,, 5-2 5 Tamarac' car-hlcösl.) cord $5-25 Jack pine,(car-hl.) c.......4-5° Poplar, ,, cord .... $3-25 Birki, ,, cord .... $5.25 Eik, ,, cord $5-25-5-50 Húöir, pd.................$—9C Kálfskinn.pd............. 4—6c Gærur, hver.............. 25 — 75c Svínafóður. í búnaöarblöSum landsins má iöulega lesa aövaranir um áð fara varlega a« því að fóðra svínin á mais cingöngu, og flest beirra taka þaö fram, skýrt og skorinort, að hin mesta vanhyggja sé að haga fóöruninni á jþann hátt. Ástæöan, sem færð er fyrir þessu i búnaöar blöðunum, er sú, aö í mais séu aö eins innifalin fitandi efni, en engin efni sem hafi styrkjandi áhrif á beinin né stælandi áhrif á vöðvana. Nú vita allir, sem við svínarækt fást, að heimskulegt er aö gefa ekki svínunum þannig lagaö fóður er geri vöðvana þrýstna og J)ol- góða, jafnframt því að framleiða spik. Sé ekki hugsað um að haga fóðrinu þannig, að beinabygging:n geti dregið til sín úr því Jiau efni, sem henni eru nauðsynleg. þá fer, óbjákvæmilega. svo,; að skepnan, véldur ekki sínum eigin þunga og verður ekki áð tilætluðum notum. Ti] þess að næra og styrkja beinabygginguna eru liafrar bezt fallnir af öllum jarðargróðri. og næst þeim getigur bvgg. Eftir þeirri reglu ætti æ og æfinlega að íara, að forðast eitis nálrvæmlcga og unt er að ala svúl á sömu fóður- tegundinni, tilbreytingarlaust. Er hað og mjög óholt að gefa svínum mikið af ómöluðum höfrum, því að skplin. eða hýðið utan um kjarnann, er ekki eingöngu alger- lcga ómeltanleg, heldur og hættu- leg grísunum, þvi hýðið sezt fast í þéinmtnum og veldur sjúkdómum, scm oft eru illir viðureignar og jafnvel með öllu ólæknandi. Þegar maður skoðar hafrakorn- j ið, þá reknr maður sig á það, að j fullur þriðjunugur þess er þetta J ómeltanlega hýði. Verður þá j kjarninn, scm er sá hluti kornsins er nokkurt fóðurg-ildi hcfir, æði dýrt fóður t samanburði við ýtnis- legt annað, sém vcl má nota til svínafóðurs. Netna óutnflýjanlegt sé. ætti aldrei að hafa ómalaða hafra, eða ómaláö bygg, til þess að fóðra með svín. Ilvenær setn til þessara toðurtegunda ;þarf að grípa, skvldu menn gera sér að fastri og ófrávíkjanlegri reglu að leggja þær vel í hleyti, eicki skeni- ttr en í tvo eða þrjá daga áöttr en þær eru hornar svípunum. Saman blandað bygg, hafrar, mais og soðnar rófttr og kartöflur, er l>ezta svinafóður, sem kostur er á. að fá.. Af því fóðri þrifast svín- in betur en nokkru öðru, og fleskið verður sérstaklega bragðgott, þeg- ar þau eru alin á sliku fóðri. Dan- ir urðtt fyrstir til að taka upp þá fóðrunaraðferð, enda er ekki meiri eftirspurn á heimsmarkaðnum eft- ir neinu öðru fleski, en því, sem frá Danmörku flyzt. Spikið eitt nægir ekki, nú orðið, til þess að gera svínin að æskilegri markaðsvöru. Kaupendurnir eru farnir að lita eins mikið á hitt, hvernig vöðvabyggingunni er hátt- að og bragðgæðunum á fleskinu. Bragðgæðin eru oftast nær cin- göngn ttndir þvi komin hverju fóðri skepnan er alin á, og er þvi nauðsynlegt að kynna sér nákvæm- lega alt það, sent að fóðurtegund- ttnum lýtur. Það er, eða hefir að minsta kosti verið, alt af alment álit manna, að að allur úrgangur af fóðurtegund- um, hverju nafni sem nefnist, væri fullgott svínafóðttr. En með vax- andi þekkingu og vaxandi kröfum eru menn nú farnir að reka sig á, að svo er ekki. Það er hvorki hægt að fita svínin né láta þau þrífast eðlilega á öðru en góðu o<r hæfilegu fóðri, og að hafa það jafnan hugfast borgar sig bezt af öllu fyrir þá, sem svínaræktina stunda. II EI M I L I I WINNIPEG Ef)A GRENDINNI. FINDU OKKUR. Við seljum meS sex mismunaaili skil- málum, Þxgilegar minaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið harta renDa í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske attðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga um bvggingu raeð vorinu. Kom þú sjáiíur, skrifaðu eða talaðu við okkur gegnum teleíóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra haefi, / Provincial Contracting Có. Ltd. ft |t Höfuðstóll $150,000.00 Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón Ó574. Opið á kveldin frá kf. 7-9. ROBINSON § Nýjar muslin treyjur, a£ ýmsri gerð, ásann oðru fleiru. HVfTAK BLOUSES úr musliu og lawn. Mikið úr að velja. Starrð- tr 32—42. Verð frá 950 til $6.00 KVENNA NÆRFÖT, ýmsar teg- Hndir og ýmsar stærðir. Sérstakt yer8........................ i8c. MILLIPILS úr.svörtu sateen! A- gæt tegund. Sérstakt verð 890.- Wraperette og tlannelette, bxði röndótt og dropótt á......8lc yd. Sokkar handa kvenfólki, vmsar stœrðir, hlýir og góðir 40—50C. v irði. Mu á.............. .. 20c. RGSINSON ÍLS MARKET HOTEL 116 l’ibtcecis Strcet. á mótí markaSnum. Eigandl - - P. o. ConneU. WIXXIPEG. Allar tegundir af vlnlöngum og vlndlum. ViBkynning góB og húsiC endarbsatt. Mrs. G. T. GRANT, nb'A ISA8EL ST. GOODALL L J Ó S M Y N D A R I — aö ; 616>í Main st. Cor. I.otgan ave. II. E. jiiliims ('Oiilríi.Lld. OC p DiVjnUR Vöruhús: á Higgins Ave. “ í Fort Rouge. “ í Elmwood. “ í vesturbænum. Skrifstofa: 193 LOÍi/iBARD ST, TEL. 5858 OG 5859. I Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mvnda- gullstáss og myndaramma. H A T T A R af öllum tegundum, bún- ir og óbúnir eru til sýnis og til sölu fyrir lægsta verb. ■ »8-4Uk» Maln SfL, Wtnnlpr*. I 314 McDbrmot Avrf. — ’Phonk 45S4. á milli Princess & Adelaide Sts. ie (3ity Xiquor Jtore. Heildsala \ VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum ti! heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alsiyne. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera við föt. ! Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? 1 Eg íékk þær f búðinni hans Hirds skradd- j ara, að 156 Nena St.. rétt hjá Elgin Ave, ' >ær eru ágætar. Við það sem bann leysir | af hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 Nena St TEL. 0302. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. ?l NENA ST, Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. Cor. Elgin Ave. Auglýsing. Ef þér þnrfið að senda peninga til ís- lands, Bandarfkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders. útlendar ávísanir eða póstsendingar. L.\G IDGJÖLD. Aðal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um andið meðfram Can. Pac. járnbrautinni. Sé þér kalt þá er þaö þessi furnace þinn sem þarf aögerBar. Kostar ekkert a6 láta okkur skoba hann og gefa yöur góö rá6. Öll vinna ágætlega af hendi leyst. .Cr. may & co. 91 Nena st„ Winnipeg SEYMOUH HOUSE Market Sqitare, Wlnnlpeg. Eltt af beztu vettingrahúsum bœjar- ins. Máltíðlr seldar á 35c. hver., $1.50 á dag fyrir faeði og gott her- bergí. Bflllardstofa og sérlega vönd- uð vtnfðng og vIAdlar. — ókeypls keyrsla tll og frá JftrnbrautastSívum. JOHN IÍAIItD, elgandi. Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af hendi ley.star. Telephone 579 Wm. McDonald, 191’Portageav The Northern Bank. j Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innrógum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—0 Umhyggjii fyrir börnuuum. Barn, sem ekki er matlystugt, sefur ekki vel né vtll leika sér, þarfnast sérstakrar athygli og um- jhyggju, því annars er því hætta búin. Maga- og iSra-sjúkdómir valda óværS Dg svefnleysi á börn- unum, cn ein inntaka af Baby’s Own Tablets læknar þau fljót- jlega; barniö fer að fá væran svefn ! og endurtjærandi og vaknar hrest log brosandi. Mrs. J. E. Harley, | Woii.hington, Ont., segir: „Við , litL LarniS mitt hefi eg ckki hrúk- aö ’.iein önnur meðtil cn Baby’s ' OwnTablets síðan það var tveggja mánáða gamalt og þær hafa hald ð því við bcztu heilsu." Þér gctið fengið Baby’s Own Tablets hjá öllum lvfsölum, eða sendar með pósti, fvrir 250. ös'-juna. ef skrifað er til ..The Dr. Williams’ Medicine Co.. Brockville, Ont.“ ^læmt sjóveöur. Eitt af hinum stóru milliferöa skipum Cunard-línunnar, sem Et- ruria heitir, kom hinn 6. ,þ. m. til New York frá Englandi. Hrepti skipið óttalegasta óveður á lciðinni, er varð einum skipverjanum að bana, og sex af þeim urðu fyrir.all- miklum meiðslum. Eina nótt, þeg- ar sjógangur var sem æstastur, slitnuðu kaölarnir.stan atkerin voru bundin með á þilfarinu, i fram- stafni skipsins. Niu manns af skips höfninni, fóru til og gátu viö illan leik fest þá aftur, en þegar þeir voru aö enda við Það reiö ógurlegt ólag yfir kinnung skipsins og henti mönnunum aftur eftir þilfarinú. Hryggbrotnaöi einn þcirra og and- aðist fáum stundum síöar. Hinum átta gátu aðrir af hásetuunum bjargað ómeiddum, en allir voru þeir meðvitundarlausir er Vélagar þeirra týndu þá saman hingaö og þangað á þilfarinu. A meðan sem hæst stóð rokið og illviðrið fæddist stúlkubarn á skipinu. Foreldrar hennar eru Gyðingar, og voru þau í allstórum innflytjendahóp er með skipinu var. Skutu skipverjar sam- an fimtíu dollurum handa litlu stúlkunni og var hún síðan skírð og heitir Rakel Etrúría. Svo sagði skipstjórinn, að allar þær mörgu ferðir, sem hann væri búinn áð fara yfir Atlanzhaf, hefði þátin aldrci fyr fengið annað eins illviðri og í þetta sinn'. Mir Plumbers, Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG j Rétt noröan viö Fyrsiu lút. kirkju. Tel. 5730, THE CANADIAN BAKN Of COMMERCC. á hormina á Ross og Iaabcl Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóðttr: $4,500,000. Telefóniö Nr. 585 , SPARISJOÐSDEIXDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vlg höfuöst. & sex m&n. fresti. Víxlar fást á Englamlsbanka, sem oru borganleglr á íslandi. A DALSK RIFSTOFA í TORONTO. Ef þiö þuriiö aö kaupa’kol eöa viö, bygginga-stein eöa mulin stein, kalk. sand, möl i steinlím, Firebrick og Fire- i clay. Selt á staönum og flutt’> heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola 0(j Vldarsolu-Felagjdi hefir sjirifstofu sína aö 904 ROSS Avenue,* horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir fcrstöBu Banka8tjórl t Wlnnipeg er Thos. S, Strathnira. KAUPID BORGID % THE DOMINBON BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi I leyst. A. S. BABML, hefir fengtð vagnhleðslu af Granite Legsteinum i A vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörnm löDdum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. SparisjóÖsúeHdin tekur vlS innlög- um, frá $1.00 aö upphæC og þar yfir. Rentur borgaöar tvlsvar á ári, t Júní og Desember. alls kcnar stæröir, og á von á! anr.arri vagnhleöslu í uæstu viku. Þetr sem ætla sér aö kaupa | LEGSTEINA geta þvf fengiö þá : meö mjög rýmilegu verði hjá Imperial bank ofCanada Höfuöstóll (borgaður upp) $4,500,000, Varasjóður - $4,280,000. TIIE WINNIPEG LAUNDRV CO. Limited.' DVERS, CLEANERS & SCOURERS. 261 Nena st. Ef þér þurfiö að láta lita e6a hreinsa ötin yðar eða láta gera við þau svo þau verði eins og ný af nálinni ’þá kallið upp Tel. 966 og biðjið uj£,að láta sækja fatnaðino. í>að er sama hvaS fíngert efnið er. ORKAR MORRIS PIANO Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Avísanlr Heldar á bank- ana á fslandi, útbórganlegar t krón. A. S. BARDAL Winnipeg, Man. Útlbú 1 Winnípeg eru: Rráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að bvggja nýja bankahúsi?, er áhorn- 1 inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE. bankastj. Tðnnlnn og titflnnlngin er fram- leltt & hærra stig og meC melri list heldur en ánokkru öðru. Þau eru seld með gðCum kjörum og ábyrgrrt um óákveSInn ttma. fað ættl a8 vera á hverju heimlll. j S. L. BARROCI.OUGH & CO.. j 228 Portage ave., - Winnlpeg. ' ..........—.— ----- ---v Norðurbæjar-deildin. á horninu á Main ’ st. og Selklrk ave. F. P. JARVIS, bar’kastj. PRENTUN allskonar gerö á Lögbergi. fljótt, vel og rýmilega.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.