Lögberg - 14.02.1907, Síða 2

Lögberg - 14.02.1907, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1907 Bjöllurnar. Eftir Edgar Allan Poe. Lausleg-a þýtt. i - f. Hevrið són af silfurbjöllum — sleSabjöllum fanna og svellsl Hve -þær lýsa gleöi og gamni, gáska og kæti vetrarkvelds! n Heyrið hve þær hringja og klingja, hljóma og óma um loftin blá, meöan stjörnur gljá og glitra glæstum r.æturhimni frá. Stjörnur gljá, gljá, gljá, glitra og titra, en bjöllur slá; — , tindrar sem af töfravöldum tunglsljósið á hljómsins öldum, í sem aö berast bjöllum frá. Svngja þær uin svala leiki, sleöaferðir fanna og svells, fanna og svells, svells, svells; v syngja og klingja um gleöi og gaman, gáska og kæti vetrarkvelds. II. Heyrið gullnar brúðkaupsbjöllttr! Bezt og helst inna þær frá unaðsheimi er í samhreim felst. Hringja þœr á ilmsins öldum unaðinum til og frá; gljúpum hreim og gullnum straumi guða vorar hlustir. v Heyrið hljóminn, ástaróminn, alt það sem í honunt felst. Er ei sem þær sé að þylja um sælu þá, er langbezt telst? Og þó helst æ þeim dvelst við það sem í framtíð felst. » Heyrið hljóminn, ástaróminn, alt það sem í honum felst. ■ Helst þó dvelst, dvelst, dvelst dýrum, skirum brúðkaupsbjöllum við það sem í framtíð felst. * III. Heyrið glymja hættu-bjöllur heljar-báls, hvaða rödd þær kveða við með -kólfi eirs og stáb*. Heyrið hve þær kveina ogjealla, kalla á alla, æpa og gjalla eins og þeim sé aftrað máls. Mælt þber geta’ ei, að eins öskrað — öllum blöskrar! Ósamróma og ósamhljóma ymja þær um vægð og náð. En er bálið breiðist út og brunar yfir torg og láð, glymja kólfar hærra og hærra, ! himins til þeir leita þá, sem þteir vildu í hæstu himna hrópa um voðann jörðu frá. Heyr þá slá, slá,, slá, hrylling, ógn og skelfing tjá; heyrið hve þeir hlymja og glymja svo að skelfur loft og lá. Glapið eyra greina má glögt í þessum glaumi cg flaumi, er geisar þannig til og frá, hversu voðinn vex ög minkár, á því hvernig kólfar slá. Klukkur báls, báls, báls bylja kólfi eirs og stáls ymja og glymja, ymja og rymja eins og þeim sé varnað máls. m* , 1 IV- Heyrið daprar clánarklukkur! k ' Dræmt þar kveður já-rn við stál. Hátíðlega hugann grípa hreimsins þungu sorgarmál. Hljómar klökkir hugann skelfa, hrella og ýfa sálar meih, því sem andvarp eða stuna i eyrum lætur þeirra kvein. Slag hvert býr oss beig cg kvíða, boðar dauða, boðar neyð, undir svíða, andar líða 1 yfir þessum harmaseið, andar þeir sem að oss hæðast, ýfa og magna hjartans mein og með hreldum hræsnisrómi á hjörtun velta þungum stein. (Pað er ekki karl né kona, \ hvorki maður eða dýr, sem að okkur særir svona, sá er það, sem ávalt snýr lukku hjóli lífs og dauða láns og nauða. — dbuðinn, sem að kólfinn knýr! Þessir tónar tinnu og stáls, túlkar þyngsta sorgarmáls, 'þessar þungu. dimmu dunur, dræmar líkt og aridlátsstunur, eru R;gurhrós hans sjálfs. ____. Syngur hann og saman hringir il 1 : sorgarbjöllum járns og stáls. — Heyrið, hversu dimt þær dnmja, duna við œ þungan stynja! Sifelt má í samhljóm skynja sigurhrós hans banastáls. Kólfinn hels, hels, liels knýr hann svo aij klukkur stynja, og þó Hkt og dómsorð dynja á dýrð og vegsemd jarðarhve'-s. Agúst Bjarnason. ÓSinn. Guðnuindur Björnsson, | hinn nýi l^ndlæknir, er fæddur 12. j Október 1864 ' Gröf í Víðidal. Foreldrar hans, Björn bóndi Guð- mundsson og kona hans, Þorbjörg Helgadóttir, á Marðarnúpi í Vatns dal, eru bæði á lifi. Sfcúdent 1887; tók læknapróf við Kaupmánna- hafnar háskóla 1894. Sarna ár sett- ist hann að i Reykjavík, og hefir dvalið þar siðan. Veturinn 1894 —1895 kendi hann á læknaskólan- um og hafði á hendi læknastörf fyrir Schierbeck, þáveranidi land- læknir, er fór alfarinn lxéðan 1894, en slepti ekki embætti sínu hér fyr en árið eftir.Þegar dr. J. Jónassen varð Iandlæknir. 1. Okt. 1895,. var Guðmundur Björnsson settur hér- aðslæknir og kennari við lækna- skólann, en veitinguna fékk hann árið eftir ’u uutn SB naf n aun fyrir embættinu 14. Apríl árið eft- ir. Héraðslæknisstörfum í Rvík gegndi hann frá 1. Okt. 1895 til I. í Okt. 1906, eða rétt II ár. I fyna I íór hann utan til þess að kynnast ! nýjungum í læknisfræði; dvaldi í i London, Paris, Berlin og Kaup-' mannahöfn. Hann hefir sýnt mjög tnikinn dugnað við varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdóma. Má til þe?s nefna skarlatssóttina, er kojm upp í héraði hans árið 1900, og tckist hefir honum að hefta misl ngana i þau tvö skifti, er þeir hafa kom- ið þar upp. I Þrátt fyrir afarmiklar an,nir s:m héraðslæknir í Reykjavík og kenn- ari við læknaskólann, og þrátt fyrir a'Imikla heilsuveik’un þang- að til siðustu árin, hefir hon.ini tekist að leysa af hendi mörg og mikilsverð störf önnur. Árið 1896 fór hann til Noregs fyrir landstjómina til þess að I kynna sér ráðstafanir Norðmanna gegn holdsveiki; bjó siðan holds- veikismálið í hendur landstjórn- inni undir þingið 1897. Var þá á þinginu þess látið get'ð, að ekki liefði þangað komið annað mál jafnvel undirbáið. Er öll hold?- veikislöggjöf vor og skipun holds- veikraspítalaits og stjórn gerð með ráði hans. Hann hefir frá upp-j hafi verið í stjórn spíta'ans. Sí'an hefir hann stöðugt verið ráðunaut- ur landstjórnarinnar um heilbrigð- islöggjöf alla og meiri háttar heil- brigðisráðstafanir. Hann er aðal- höfundur hinna núgildandi bólu- setningarlaga (igoi), laga um varnir gegn því, að næmar síttir beris't til íslar.ds (1902J, og laga um varnir gegn berklave'ki O04J. Hann hefir samið fyrirmynd fyrir heilbrigðissamþyktum, sem stjórn- in augýsti, og farið hefir verið eft- ir allsstiðar þar, er heilbrigð s- j samþyktir eru komnar á, og það er nú orðið allviða um land, ckki einungis í kaupstöðum o)g kaup- j túnum, heldur og í mörgum sveit- um. Til þess að útbreiða þekkingu á berklaveiki og vörnum gegn henni, hefir hann að* tilhlutun stjórnarinnar samið eða þýtt smá- rit, er dreift hefir verið út um| landið. Þegar milliþinganefndin í sveitarstjórnar- og fátekramálinu hafði ráðið það með sér, að koma fram með tillögu um það, að seitt væri á stofn geðveikrahæli hér á landi, þá, Ieitaði hún aðstoðar hans og bjó hann^málið að miklu í hend- ur nefndinni, sem kunnugt er. — Nú nýlega hefir O Idfel owafé'cg- ið að tilh'iitun hans gengist fyiic þ.’í að stofrað cr félag, allsherjar- félag, til þess að koma upp liei'su hæli fyrir berklaveika. í bæjarstjórn Reykjavikur átti hann sæti í 6 ár, frá 1900 til 1906. Á þeim árum hóf hann baráttu fyrir því, að fá vatnsveitu í bæinn. Fylgdi hann því máli með miklu kappi, innan bæjarstjórnar og tit- an, bæði mcð ræðu og riti. í fyrstu mætti það mál a'lmikil'i mótspyrnu, en nú er svo komið, að sjálfsagt þyikir að vatnsv •.it::n somist á innan 2—3 ára. Hann átti upptök að þvi, að farið var að mæla bæinn og gera uppdrátlt af honum, til undirbúnings vatns- veitu, fráræslu o. s. frv. Hann var að sjálfsögðu aðalhöfundur hieil- brigðissamþyktar þeirrar fyrir bæ inn, er út kom 1904. Yfir höfuð let hann mikið til sín taka, nteðan hann sat i bæjarstjórninni. Þegar kjördæmum landsins var fjölgað (1903) og kjósa átti ann- an þingmann til fyrir Reykjavík, varð Guðmundur Björnsson fyrir kjöri. Hann hefir setið á einu þingi, 1905, og skipaði hann þar þegar bekk með hinum mestu at- kvæðamönnum þinjgsins. Er það Ijóst merki um álit þingsins á hcn- um, að hann, nýr þingmaður, var kosinn skrifari í ritsímamálinu í neðri deild, stærsta máli þingsins þá. Hann er mjög vel máli far- inn. Hann hefir um mörg ár verið templar, og öflugur fylgismaður bindindismálsins. 1 timarit og blöð fEir, Óðinn, ísafold,og nú síðast einkum í Lög- réttu, enda er hann í ritnefnd hennarj, hefir hann skrifað mikið, fyrst og fremst um heilbrigðismál, bindindismál og önnur landsmál, og einnig um ýrns önnur mál, svo sem skáldskap, söng og sport; má af þessu marka, hve fjö’hæfur maðurinn er. Hann ritar ein- kennilega lipurt mál og hreint. Af því sem hér er ritað, sést það að eigi á það síður við um hann nú, er Bjöm Jónsson ritstjóri sagði um hann í Sunnanfara 1900: “Hann er áhugamaður mikill og afskiftasamur af almennum mál- um, tekur óspart þátt í mannfund- um, enda er mikið vel máii farinn, eindreginn framfaramaður í hví- vetna..” J. M. —óðinn. ------o------- Framtíðarhorfur Tapaita. Herforingi einn, enskur að kyni, sem nýkominn er austan frá Kína, hefir fyrir skömmu síðan ritað grein allítarlega í enskt timarit um Japana, og læfur hann þar í ljósi ætlan sina um, hvaða framtíðarhorfur séu fyrir þá, þjóð á skákborði heimsins. Greinarhöfundurinn kveðst ekki efast um, að Japanar muni nú á þessari ðld fara líkt að og Eng- lendingar á 17., 18. og 19. öldinni. Þeir munu setja á stofn nýleridur, hvar sem þeir koma því við. Eins ■ekiisjThos. H. Johnson, lslenzkur lög-fræCingur og mála- íærslumaCur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Life Block, suBaustur homi Portage aVenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. Hannesson A.White lögfræðingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb. Telephone 4716 ZJ Office : 650 WUIiam ave. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m, Kesidence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. 1 og kunnugt sé hafi friður komist á ! milli Rússa og þessa stórv j Austurlandabúa, og telur herfor- I inginn jafnvel miklar líkur til þess j að Rússakeisari og Míkadóinn ] muni eigi erfa til langframa um- liðinn fjand^skap. Helzt telur höf- undur þessi líklegt, að Japanar nái fyrst yfirráðunum í Kína, enda sé 1 það einna næst þeim. Kveðst hann ætla, að það láti sér nægja Man- chúríu og norðlægu héruðin, en sinna minna um Suður-Kína. Enn fremur muni þeir hafa augastað á Filippineeyjunum. En eigi virðist að svo komnu líklegt að sá grunur herforingja þessa rætist. Síðustu'j Df. O. KjorilSOn, freg^nir frá Japan eru cinmitt þess ! \ office: 650 william AVE. tel. 89 eðlis, að svo lítur út, sem þjóðin ! 1 °FFICK‘TÍMAR: l'l 3 og 7 til 8 e. h. vilji ekki ganga 1 berhogg viö ' 4300 Bandaríkin fyr en í fulla hnefana, enda er slíkt viturlegt, allra hluta vegna. Hinsvegar virðist enginn hörgull vera á eyjum í Kyrra'haf- inu, er heppilegra værir fyrir Jap- ana að ná undir sig, ef iþá fýsti. — Sennilegt væri það t. a. m. að Japanar gætu lagt undir sig stóru eyjurnar Borneo, Celebes og Gilolo, er Hollendingar eiga, og jafnvel eignir þeirra í Nýju Guineu, ásarnt Java og Sumatra, ef þeim biði svo við að horfa. Spádómar þessa herforingja em meðail annars á þá leið, að Japanar muni og ágirnast ýmsar nýlendur Englendinga, og ófriður sé vænt- anlegur milli þeirra þjóða. Hann getur þess, að ef Japanar ágirnt- ust einhvern hluta Ástralíu, rmmi Englendingar eigi vilja sleppa sínu tilkalli þar bardagalaust. Og svo er yfir höfttð að sjá sem hann búist við að þeir muni láta greipar sópa um nýlendur ýmsra Evrópu- þjóðanna i Suður- og Austur- höfum. Vitanlegt er það, að fæst- ar þjóðir muni vilja láta af hendi eignir sínar og óðul alveg umyrða- laust, jafnvel þó voldug þjóð, eins og Japanar eru óneitanilega, kallaði eftir þeim. — Slíkt mundi að vorri hyggju Englendingar eigi gera, enda eiga þeir flesfum öðrum þjóðum hægra með að verja eignir sínar á sjó. — Þessi ráns'hugur í Japansmönnum er sýnilegast samt ástæðulaus. Þjóðin er hyggin, og þó hún sé stórhuga er hún ekki neitt afskaplega bardagagjörn. — Virðist því frekar að hún rnuni áður hyggja á að ná sem mestum verzlunaryfirráðum yfir Kyrrahafs eyjum og grendliggjandi nýlend- um annara þjóða, en hún þjóti út í blóðugt strið til að rupla nýlend- um stórveldanna og bæla þær und- ir sig. Dr. <j. J. Gislason, meðala- og uppskurða-læknir, Wellington Bloch, GRAND FORKS, - N. DAK. Sérstakt athygli veitt augna, nýrna nef og kverka sjúkdónium. I. M. CleghorD, M D læknir og yflrsetnmaðiir. Heflr keypt lyfjabúðlna á Baldur, og heflr því sjálfur umsjön á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá 'sér. Ellzabeth St., BALDCR, - MAN. P-S.—lslenzkur túlkur viö hendina hvenser sem þörf gerlst. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO |MissLouisaG.ThorIakson, TEACHER OF THE I'IA.VO. Páll M. Clemens, byggingameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEÖ Phone 4887 A/I, Paulson. selur Gi ftin galey fls bréf 662 LangsKle St., Winnipeg Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- tið, pressuð og bætt. ‘ TEL. 482. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ'SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá 1 Kenslustofur : Sandison músík-deildinni við t Block, 304 Main St., og ÍGust.Adolphua Coll. 1 701 Victor St. Píanó og Orgel THE WINNIPEG enn áviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Kinkaútsala : PIANO & 0R6AN CO. 295 Portage ave. JBLtnib eftir — þvl að — Efldu's Buggingapappir áeldur húaunum heitumá og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishorr,- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LJR- Aobnts, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.