Lögberg - 14.02.1907, Side 4

Lögberg - 14.02.1907, Side 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 14. FEBRÚAR 1907 •r geflB út hvern flmtude* af The (jögberc Prlnting * Publisliin* Co., (löggllt), 08 Cor. William Ave og Nena St., Winnlpeg. Man. — Koetar $2.00 um 4ri8 (4 lelandl 0 Itr.) Borgist tyrirfram. Einatök nr. 5 cta. Publlehed every Thursday by The Lögberg Prtntlng and Publlshlng Co. (Incorporated). at Cor.William Ave. A Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub- ecrlptlon prlce $2.00 per year, pay- able in advance. Single coples 5 cts. s. BJÖKNSSON, Edltor. M. PAU1.SON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýslngar I eitt skiftl 25 cent fyrir 1 Þml.. A stœrrl auglýslngum um lengri tlma, afsl&ttur eftir samnlngi. Bústaðaskifti kaupenda veröur atS tilkynna skriflega og geta um fyr- verandl bústaj5 jafnframt. Utanáskriít til afgreiöslust. blaös- ins er: Thc LÖGBEKG PRTG. & PUBIj. Co. p. o. Box. 130, Winnipeg, Man. Telephone 231. Utanáskrlft til ritstjórans er: Editor Lögberg, p. O. Box 136. Wlnnipeg, Man. dúnmj&kum englavængtmi, og veröur ÞaS skemtilegt líf fyrir þá sem illa þola havaðann. Þá veröa stórskip í förum, sem þjóta um sæinn, kljúfandi fjall- háa öldukambana, geysandi beint Af þessu framansagöa er auö- velt aö gera sér grein fyrir, og ekki aö undra, að hermálas‘jórn:n enska veitir tilraunum Poulsens hina mestu athygli og hefir falið hinum færustu eölisfræöingum móti stormi og sterkviðri án þess j ríkisins að gefa þeim nákvæman nokkur reykjarmökkur eöa sýni-1 gaum. Enn seui komið er hefir þó legur aflvaki hrindi þeim áfram. j Poulsen ekki neitt gefiö s g v ð Loftskipin svífa um himingeiminn, því að endurbæta nein hernaðará- knúö áfram af ósýnilegu afli, rit- höld. Armstrong lávaröur, sem Samkvœmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild .nema hann eé skuldlaus ^egar hann segir upp. Ef kaupandl, sem er i skuld vío blaöiö, flytur vistferlum án þess aö tllkynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dómstólunum álitin sýniieg sönnun fyrlr prettvíslegum tilgangi. skeyti og talskeyti, sem aö eins berast áfram leiðar sinnar á ó- sýnilegum ljósvakabá.um, garga manna á milli, frá einu horni ver- aldar til annars. Þetta er það sem arrrerísku blöðin fræða menn nú á að Poulsen ætli sér að koma í verk. Hið fyrsta af öllum þessum undrum, sem blöðin segja að Poulsen ætli aö byrja á, er hið fullkomnasta þráölaust ritskeyta- og talskeyta-saml and sem enn liefir þekst. Með þessum sérstöku áhöldum hans á maöur þá að geta, sitjandi heima hjá sér hér i Vesturheimi, talað við kunningja j inestur er fallbyssusmiður síðan Krupp leið, hefir nú heitið Poul- sen nægu fé til þess að hann gæti haldið áfram tilraunum sínum, — ekki í því skyni að hann skyldi starfa aö morötólasmíði, heldur til þess að fullkomna cg leiöa i ljós verklega hinar ýmsu, víötæku end- urbætur er hann býr vfir. Þessa dagana flytja Norður- álfublööin þær fregnir, aö hin fjögur dönsku milliferöaskip Skandinavian - Amerika línunnar verði innan fárra 'vikna, af ensku hlutafélagi einu, útbúin meö hin- um þráðausu skeytaáhöldum Valdemars Poulsens. Búist er við, sem þeir hafa gert sér um fram kvæmdir Poulsens. En ekki verð- ur það því aö kenna aö hann hafi reynt með neinu móti, persónu- lega, aö skapa neitt oftraust á sér. Miklu fremur verður þá aö leita að orsökinni til þess i skökkum á- lyktunum og taumlausu hugar- flugi, sem aörir hleypa sér út í er þeir heyra eöa lesa um þaö, er Poulsen hefir þegar afkastaö. Og enginn getur neitaö þvi aö 'bitinn er Poulsen að benda á ým- islegt, sem mikla þýöingu hlýtur að hafa fyrir samtíöarmenn hans. ■------- ' ------- -------------- | sina í Noröurálfunni, án þess j þó ekki sé því staðfastlega loiað Ljósvaka-bárur. Ekki eru mörg ár liöin síðan Thoir.as Ediscn stóð almenningi fyrir hugskotssjónum sem dularfu.l- ur töframeistari, er fært væri i fle.t- nokkur talþráöur tengi css viö þá. Ekkert sýnilegt samband milli vor og þéirra á sér stað. Næst koma svo hafskipin, loftförin, járnbraut- arlestirnar, bifreiðarnar, — alt knúö áfram af þessu sama dular- fulla afli. Víst er uin það aö með upp- fundningum sínum hefir Pculsen í :an:n!ngum m.lli hlutafé agsins og línunnar, að með þessum tækj- um veröi þaö mögulegt fyrir sk p- verja aö hafa ósiitið frcgnsam- band, meðan sjóferðin varir, við menn á landi, hvort he’.dur sem vill í Ameríku eða í Norðurálf- unni. Að þráðlaust talskeytasamband nú þcgar mjög dregið að sér at- j sé mögulegt hefir þegar veriö Ur iuii4un:i=ia.., ci ■— - ------- hygli visindamannanna. Har.n 1 sýnt fram á, og nú veröur tilraun- an sjó og viö öilu mætti búast af.» hef;r ekki byrjað með því að gefa j unum beint að 'því að reyna aö . <• .1 V- 11 “ . . « •• 'v . .. ' 1 _1L - i ' aX. inlnpl Kt/íirf iríll* Margir trúöu því fastlega aö ekki væri neitt viöfangsefni svö erfitt aö ekki gæti hann leyst úr því og alt sem hann óskaöi væri honum i lófa lagið aö framkvæma, meö valdi því er kunnátta hans og þekking á rafmagnsaflinu fékk tóm loforð, scm ekkert hefir síöan kallast á, eða talast við, þvert yfir orðið úr. Hann byrjaði á fram- Atlantshafið, en, eins og kunnugt er, hefir það ekki enri tekist mcö þráðsambandi neðan sjávar. Þá er og það úrlausnarefnið ekki leng ur talið óhugsancli, né ómögulegt, aö útbúa skip meö hreyfiafli, sem kvæmdum, sem ölhim geta oröið að stórkostlegum notum, og gert hann sjálfan að eiganda margra miljóna. Svo lofar harin heimin- „ _ um að skeggræða fram og aftur honum í hendur. Og mikið er það J eftjr vild um framtíöar-möguleika ekki er framleitt með vélum þar einnig, sem hann hefir afkastaö, ^ nota^il(:i þessara frr.mkvæmda, innanborðs á ferðalaginu en sé en mest af því, sem sagt var þá j heldur sjálfUr áfram að vinna við- j sent skipunum frá aflvakastööv- að hann ætlaði sér að framkvæma i S[ööulaust og leyfir heiminum aö um á landi, meö ósýnilegum leiö- er ógert enn, — og kemst aklrei í ejng vjg vjg ag renna au,sa inn framkvæmd. Smámsaman gleymist Thomas Edison, eða dregst afturúr og hverfur á bakvið aðra nýja töfia- menn, er korna fram á sjónarsvið- iö. Slíkir menn.sem líklegir eru til að verða frægð Edisons skeinu- hættir, eru smátt og smátt að koma i ljósmál. Sá af þeim, sem nú vekur mesta eftirtekt hins mentaöa heims, er ungur danskur maöur, verkfræðingurinn Valde- mar Poulsen. Maður þessi er nú þcgar crðinn nafnkendur um lieim allan fvrir að hafa fundið upp alveg nýja aö- ferö til þess að senda á milli fjar- lægra staða þráðlaus ritskeyti og í töfraríkið sitt, sem hann smá.tt og smátt er að ná meira og traust- ara valdi yfir. Frá London á Eng.landi hefir nýlega frézt aö i viðurvist ýmsra hinna merkustu vísindamanna nú- tíðarinnar, þar á meíal þe.rra I prófesscranna Silvaniis Thomsen, Sir William Preece og fleiri hafi urum, — ljósvakabárum. ÖUum er kunnugt um hversu ákaflega mikiirer þungi vélanna, sem skip- in rrú verða að flytja með sér til aflframleiðslunnar, og hversu mik- iö rúm þær þurfa. Yrði n,ú lrægt að útrýma þessimi vélabáknum ykist lestarrúm skipanna stórkost lega, sem aftur hefði það í för með sér að útgerðin borgaði sig Poulsen kveikt á heilli röð af 1 miklu betur eftir en áður bogalömpum með þessu nýja Það er auðséð á öllu að Bauda- töfraafli, sem hann hefir fjrstur j ríkjamenn eru farnir að skotra vOg talskeyti. Bandaríkjablööin, sem áöur tignuöu Edison einan, eru nú aö byrja á því aö falla Poulsen til fóta og veita honum konungstign- ina í æfintýraríkinu. í löngum og ítarlegum greinum skýra nú blöö þessi frá hinum undursamlegu fyrirætlunum lians, fyrirætlv.num er gagnbreyta muni öllu þ.ví hreyfiafli, sem nú er notað, sam- göngufærum cg viðtals-áhöldum. Þá sjást ekki framar sótugir reyk- háfar né heyrist vagnaskrölt og öskurhljóð i gufulúörum. Engin fengiö vitund um ojg þegar aö nckkru leyti getur drottnað yfir, og leiddi hanri afl þelta, — ef maöur á að kalla það því nafni, fyrst gegnum líkama sinn, að o- sekju, áðtir en hann kveikti með því á lömpunum. Með þessum j ástaraugum til Valdemars Poul- sens. Þeir eru farnir að skoöa liann eins og endurbætta útgáfu af Thomas Edison. Svo má nú að oröi kveöa aö rafmagnsafliö sé aö einhverju leyti notaö af ölílum al- menningi manna.Eftir áliti Banda- sama dularfulla krafti bræddi haun j ríkjamanna er ekki hægt aö hafa koparhnöllung, er hann lét haitga j þess stórum meiri not en þegar er á taug, og ekki var í samband ! kunnugt um. í þeirra augum eru settur viö neinn sýnilcgan hita- leiöara. Með þessu er í ljós leidd- ur mögulciki ti. þess aö framle öa ljósj án þráölagningar, eöa meö öörtim oröum að ljós og hita- geisla megi hepnást aö senda út frá miðstöövum, þangað sem þeirra er þörf, án þess að þurfa allar þær byltingar, er það kom á stað, um garð gengnar. En nú kemur “hinn danski Edi- son’’ fram á leikvöllinn með aöra nýting, eða máske réttara sagt með fulkonmari og áhrifa meiri tæki, er langt taka öllu því gamla og áöur Þekta fram. Og hann aö' kosta til þráöl?$:ningar fyrst; birtist með töfrasprota vísinfia- sem sambandstækis. j mannsins í hendi, studdur af auð- A öllum svæöum hins daglega! valdi Stórbretalands. Þaö eru þvi VJAMiiujou i ^uiuiwu* ‘ * r**>**u - --o c-y j sú háreysti, sem nú er óaðskiljan- lífs hlýtiir þráölaus afileiösla að j engin undur þó mönnum verði þaö leg frá fjörugu viðskifta- og samgöngtilífi, þarf þá framar aö eiga sér staö, þegar “Edison hinn danski", eins og sumir- nú eru farnir aö kal!a Valdemar Poulsen, er búinn að koma fram hugsjón- um sínum. Þó alt sé á fljúgandi ferð. engu síöur en áður. berst koma í góöar þarfir og veröa til flö lúta honum sent sigurvegara. ómetanlegs hagnaöar. Hvað öllu 1 En yfirlætislaus kemur hann fyrirkomulagi í. hernaði viövíkur j fram, segir frá og sýnir i verki verötir þetta t. d. engin smáræöis j hvers hann 'hefir oröiö vísari í mnbót. Sé hægl að lýsa heilar j djúpinu, sem hann hefir kafaö. borgir langar leiöir að, án þráð- j Hann slær ekki um sig meö stór- lagningar, þvi skyldi iþá ekki yrðtun né gortþrungnu auglýs- •v.u, o.v... v.. verða eins auövelt á sama hátt að j ingaskrumi. enginn hærri hljómur aö eyrum tortíma heilttm herfyrkir.gum cg j Máske fer svo í framtiðinni aö manns en þytur einn, setn frá herskipaflotum? mönntim bregöist margar vomr, Fjármálaráösmenska Roblin- stjórnarinnar. Vegna þess hve hátt afturhalds- liöiö hossar Roblinstjórninni ntma rétt fyrir kosningarnar, sakir þeirrar dæntafáu hagfræöislegu meðferðar á fylkisfé, er hún á að hafa sýnt, síðan hún náði völdun- um, er nauðsynlegt fyrir fylkis- btta aö kynna sér báöar hliöarnar á fjármálaráðsmensku stjórnar- innar, bæöi þá björtu, sem aftur- haldsblöðin harnpa framan i fólk- ið, og eins hina dekkri, sem þau varast eins og' heitan eldinn aö nefna. Þar eð bjarta hliðin hefir þegar veriö sýnd bæði af enskurn og íslenzkum afturhalsblöðum, vitanlega samt mjög ógreinilega vcgna þess, aö annars gat verið hætta á aö skuggarnir gægðust fram, skal hér á eftir bent á dökku hliöina á fjármálaráðs- menskti nefndrar stjórnar er al- menningi hér í fylki er eigi siður nauösynlegt að kynnast, sérstak- lega þegar liann á að skera úr því, hvort hann sé ánægður með aö hafa þessa stjórn yfir sér næsta fjögra ára tímabil eöa ekki. Afturhaldsliðiö hef r a'drci þreyzt á því að bera sarnan fjár- málaráösmensku RobHnstjórnar- innar cg liberalstjórnarinnar, sem að völdum sat í fylkinu á undan henni. Er því ekki nema rétt aö atlmga tekjur þær, er þessum stjómum hafa borist í hendur, livorri fyrir sig á jafn-löngu ára- bili, og gera sér síöan grein fyrir því hversu vor títtnefnda Robíin- stjórn hefir variö þeim tekjuauka, er henni hefir innhenzt, fram yfir Gi eenway-stjórnina. Tekjur beggja stjórnanna fyrir jafnlangt valdatíinabil voru sam- kvænit skýrslunum þessar: Tekjur Roblinstjórnarinnar frá 1900—1906 .. .. $10,146,677.06. Tekjur Greenwaystjórr.arirnar fyrir 1893—1899 .. 5,011,278.50. T ek j uafgangur Roblinst j órn- arinnar á. tímabilinu $5,135,398.56. Svona ínikill er þá tekjuaukinn. Hann er liðugar fimm miljónir dollara. Og af þessum fimm miljónum, telst stjórnin eiga nú í sjóöi eigi minna en $812,760!! Þetta er þá, samkvæmt yfirlýsingu stjórnarinnar sjálfrar “hreini” gróðinn af sjö ára fjármála ráðs- mensku hennar. Og þegar tekiö er tillit til allra ástæðna, sýnist iþessi fjárupphæö ekki neitt b’.ö-krunar- lega rnikil. Fæst af þessum auknu tekjum er Roblinstjórinni aií þakka. Þannig má telja tillagið frá sam- bandsstjórninni. Þaö er býsna á- litlegur tekjuliður. Á þessum sjö árum, sem Roblinstjórnin hefir setiö að völdum, hefir hún fengið þar $365,334 meiri tekjur en Greenwaystjórnin á jafnlöngum stjórnartíma. Er þessi tckjuauki eins og allir vita bein afleiöing fólksfjölgunarinn í fylkiriu. Þá eru næst tekjurnar af skóla- löndunum, er Dominionstjórnin hefir til umráða. Á næstliðnum sjö ára tíma hafa þær verið $556,778 meiri, en undir liberalstjórninni Báöir þessir tekjuaukar, sem hvorugur er Roblinstjórninni aö þakka, eru til sainans $922,122 — eða 110,000 meiri en fé kað cr stjórnin á í sjóði eftir sjö ára valdatimabilið. Stærsti tekjuliðurinn er fé það sem komið hefir inn fyrir fylkis- löndin, sem stjórnin hefir selt. Á sjö ára stjórnartíma Greenway- stjórnarinnar, nam fé það er inn kom fyrir sö’.u fylkislanda $92,- 524 en síðan Roblinstjórnin kcmst til valda hefir hún fengiö síðar- taldar upphæðir fyrir seld fylki-* !önd: 1900 .........$ 62,570 1901 ........... 120,566 1902 ........... 256,9x6 1903 ........... 292,742 1904 ........... 277,202 1905 ........... 446,752 1906 ........... 543-/88 SparisjóOsdeildin. Tekiö við innlögum, frá $1.00 að upphaeð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skittum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- viðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðsiaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjórl. $2,000,536 Þessa feikimiklu fjárupphæð gat stjórnin fengið milli handa með þvi að selja jarðe'gnir fylk- isins — og eiginlega farga stofn fe þess. Þaö eitt gctur Roblinstjórnin fært sér til málsbótar fyrir þess- ari sölu, að ef hún hefði ekki los- að fyikið við þessi lönd, er ósjald- an hafa veriö seld í stórum spild- um til gróöabrallsmanna, þá mundi hún eigi hafa getað sýnt fylkinu þær átta þúsundir dollara í sjóði, sem hún miklast nú svo nijög af. En það er býsna léleg af- sökttn, enda mundu þau löndin nú hafa verið óskert eign fylkisins, ef þau hefðu aldrei verið se!d. Þcgar liberalstjórnin lagði niö- ur völdin og Roblinstjórnin tók viö átti fylkið 1,865,945 ekrur af landi, og meðan núverandi fylkis- stjórn hefir setiö í sessi, eru það eigi minna en 276,000 ekrur er, Dominionstjórnin hefir selt f_\lk- inu í hendur í viðbót. Fylkisstj. hefir því haft samtals 2,141,945 ckrur af landi til meðferðar. En hvað er nú eftir af þessari eign fylkisins? Ekki nema einar 898,- 682 ekrur, eftir því sem skýrsla fjármálaráðgjafa fylkisins 16. Jan. þ. á.. ber með sér. Roblinstj. hefir þá selt 1,243,263 ekrur af landi því er hún haföi umsjón yfir eöa 58 prc. af því. Landsölu - tekjuauki Rotlin- stjórnarinnar fram yfir Greenway- stjórnina, á sjö ára tímabili er; $1,908,000, eða liðlega HEILLl MILJÓN dollara meiri en sjóð- féð, áðurnefnda 812,760 dotlara. Vér sögðum áöur aö fæst af tekjuaukunum væri Roblinstj. að þakka, og höfum þegar gert nokkra grein fvrir því. En sann- mælis viljum vér unna henni eigi að síður og nefna einnig þá tekju- liðina er hún getur þakkað sér að aukist hafa á síðustu árum. Er þá fyrst að minnast á tekju- aukann fyrír fjölgun vínveitinga- leyfanna. Hann er um $162,284. Viö þá upphæð má bæta auöfé- laga skattinum $305.049 og járn- brautaskatfinum $321,491, er fyrst var lagöur á af núverandi fylkis- stjórn. En járnbrautaskatturinn er þó, eins og kunnugt er, ilagöur á sveitafélögunum til tjóns, þar eð þcim er bannað að leggja nokkrar álögur á járnbrautarfélög n. þessu, að árið 1900 var fylkið lát- iö taka $500,000 lán í því yfir- skyni aö borga tekjuhalla frá Greenway stjórnart. En vegna þess að sú skuld nam eigi nema $248,- 000, samkvæmt þingskýrslunum árið 1900, þá var afgangurinn, sem eftir varð af lánsfénu í hönd- um stjórnarinnar $252,000, og er þaö nokkur hluti sjóöfjársins áð- ur nefnda ("$8i2,/6oJ. Af því leiðir að sjóðfé Roblin- stjórnarinnar eftir sjö ára ráös- mensku er $8i2,’ooo að fiádregn- um $252,000 eða að eins $560,000. næst á undan um jafn-langt árabil. En þrátt fyrir allar þær miklu tekjur, sem fylkisstjórninni hafa innheiizt, á stjórnin ekki því happi að hrósa, að sjóöféð, þ.essar $812,760, séu nú hreinn ágóði, þegar öll kurl eru komin til graf- ar. Svo óheppilega vill til fyrir stjórnina, að í þeirri upphæð fel- ast eigi minna en $252,000 af lánsfé. En svo stendur á lánsfé Allur tekjuauk i Roblir.stjórnar- innar var, eins og áður er frá skýrt, $5.135.398, °g af þessu fé evddi hún $4.575.398 en lagði fyr- ir $560,000. Þá er næst að athuga: hiað Roblinstjórnin gerði við pessa 4.575,398 dollara sem bárust henni í hendur á nœstliðnum sjö ára tíma, og hvernig hún hefir va.ið því fé. Játað skal það að töluveiðu fé hefir verið varið til opinberra bygginga í fylkinu. Samkvæmt skýrslu fjármálaráögjafans nemur sá tilkostnaður $919,086 auk ýnisra annara útgjalda. Að þess- ari skýrslu órengdri eru samt eftir $3.656,312 til aö gera grein fyrir. Hvað hefir orðið af því fé? Víst er um þaö að því hefir verið eytt. Og jafnvel þó þess sé eigi synjað að fólksfjölgunin í fylkinu leiöi af sér einhvern stjórnkostnaöarauka, er þá samt ekki liðug hálf fjórða iniljón dollara, á sjö ára bili — rúmlega hálf miljón á ári gifur- lega hóflaus fjáreyðsla? Því hefir verið slegið fram til afsökunar á þessari fjáreyöslu aö miklu af þessu fé hafi verið varið til almennings þarfa, sem tiitölu- lega hafi verið betur sint en áður. En þó er hægt að sanna það með gildum rökum aö Roblinstjórnin hefir variö hlutfallslega minni fé til, almennings þarfa en liberalstj. næsta á undan. Það má auðvitað teygja hug- takið “til almennings þarfa” býsna langt, en til aö gera samanburð má taka til greina skýrslu núver- andi fjármálaráðgjafa þar að lút- andi. Mr. Agnew sagöi sjálfur í fjármálaræöu sinni núna á þ.ing- inu, að frá 1895—1899 hefðu li- beralar varið, $1,188,946 til al- mennings þarfa, en Roblinstjórnin frá 1902 til 1906 í sama skyni $2,231,792. Með því að ganga út frá reglu þeirri, er Mr. Angew valdi, og athuga þessar fjárveit- ingar öll sjö árin, sem Roblinstj. hefir setið að völdum og næstu sjö árin undir liberalstjórninni þar á undan, verða fjárveitingarnar þessar: Frá 1893—1899 veitti liberalstj. af öllum tekjum sínum samtals $5,011,278.50,til almennings þarfa $1,529,450 eða 30 prct af allri teknaupphæðinni. Frá 1900—1906 veitti Roblin^tj. af ö'.lum tekjum sínym, eantals: $10,146,677, 11 almennings þarfa $2,687,756, eða 26 prct af tckna- upphæöinni. Er þarna ljóst dæmijam þaö hver stjórnin lét sér annara um að bæta úr þörfutn almennings, mið- að við tekjumagnið. Roblin tjórn- in verður Jtar í minni hluta. Svona er hvaö eina. Tökum t. d. mentamálafjárveitingarnar. Þaö er heimtað af hverri góðri stjórn aö hún hlynni að þcim. Liberalstiórnin veitti $1.002.-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.