Lögberg - 21.02.1907, Síða 4
4
LOGBERG FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1907
•r gefiB úi hvem flmtuda* af The
Lögber* Prlntln* & FubUshin* Co.,
(löggilt), aO Cor. Wllliam Ave o*
Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar
J2.00 um úrlC (á. lslandi 6 kr.) —
Borglst fyrirfram. Blnstök nr. i cts.
Publlshed every Thursday by The
Lfigber* Println* and Publishing Co.
(Incorporated), at Cor.Wllliam Ave.
* Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub-
scription prlce $2.00 per year, pay-
able in advance. Slngle copies 5 cts.
8. BJÖKN8SON, Edltor.
M. PAULSON, Bus. Manager.
Auglýsingar. — Sm&auglýslngar i
eltt skifti 25 cent fyrir 1 t>ml.. A
gtærri auglýslngum um lengri tlma,
afsláttur eftir samningi.
Bústaðasklfti kaupenda verSur aS
tilkynna skriflega og geta um fyr-
verandl bústaS Jafnframt.
Utanáskrift til afgreiSslust. blaSs-
lns er:
Tlie LÖGBEKG PRTG. & PUBL. Co.
P. O. Box. 136, Winnlpeg, Man.
Telephoue 221.
Utanáskrift til ritstjórans er:
Editor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
skáðlegasta fyrir fylkið, er land-
söluhneykslið. Fað er ijess eölis,
að það ætti að brenna sig svo inn i
meðvitund allra rétthyggjandi
borgara þess, að þeir kiptu veldis-
sprotanum úr höndum hennar og
steyptu henni úr stjórnarsessinum,
sem hún hefir nú hangt i um sjö j
ára tíma, sjálfri sér til minkunar
og íbúunum til hins mesta ógagns.
Eins og vér sögðum áðan, eru
stjórnarhneyksli Roblinga mörg,en
landsöluhneykslið er eitt hið stór-
kostlegasta þeirra.
Að hugsa sér að fylkisstjórnin
hefir teki'ð stofnfé fylkisins, fylk-
islöndin, og selt meira en i*4
miljón af þeim. oft og tíðum með
ólöglegri leynd.ivilnandi kunningj-
um sínum og látið þá sitja fyrir
kaupum, og þannig bakað fylkinu
stórkostlegt fjártjón, auk þess að
skerða stofnfé þess, og svo hefir
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda á blaöi ógild nema hann
sé skuldlaus ^egar hann segir upp.—
Ef kaupandi, sem er i skuld viö
blaöiö, flytur vlstferlum án þess aö
tilkynna heimilisskiftin, þá er það
fyrir dómstólunum álitin sýnileg
sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi.
Þingmannaefnin.
Nú hefir liberalflokkurinn út-
nefnt þingmannsefni sin, í all-
flestum kjördæmum fylkisins fyrir
kosningarnar sem fara eiga fram
7. næsta mánaðar.
Það er ekkert efamál, að val
þingmannaefnanna hefir tekist vel
yfir höfuð að tala og i sumum
kjördæmunum ágætlega.
Liberalar i Winnipeg hafa t. a.
m. gilda ástæöu til að vera sérlega
ánægðir með þingmannaefni sin.og
vænta sér öruggs sigurs. — Þing-
mannsefnið í Suður-Winnipeg er
B. E. Chaffey, fyrverandi bæjar-
fulltrúi; í Mið-Winnipeg doktor
MacArthuir, og í Norðujr-W iiini-
beg Alexander Macdonald, fyrver-
andi borgarstjóri og í nýja kjör-
dæminu Vestur-Winnipeg Thom-
as H. Johnson lögmaður. Allir eru
þessir væntanlegu málsvarar W in-
nipeg-kjördæmanna mikilliæfir
menn, sem vafalaust verða flokki
sínunt og kjósendum til hins
mesta sóma ef þeir ná kosningu.
Þeir eru i miklu áliti hver í sínu
kjördæmi og sérlega vinsælir. Ertt
fjölmargir Winnipegbúar sammála
um að heppilegri þingmannaefni
hefði ekki verið auðið að velja.
Eftir öllu útliti verðttr það engu
öðru en dugnaöarleyri fylgis-
manna liberalflokksins að kenna, ef
þessir menn ná ekki allir kosningu.
Það má ganga að því visu.að kosn-
ingahríðin verður hörð hér, og er
liberölum þvi nauðsynlegt að fylgj-
ast allir að sem einn maður og var-
ast að láta draga sig inn í auka-
flokkshópa, sent hafa Roblin-
stjórnina fyrir bakjarla, og sýnleg-
ast er hleypt af stokkunum að und-
lagi hennar, einungis til þess að
dreifa atkvæðum, því að vitanlegt
er, að aukaflokkshóparnir eru svo
fámennir að þeim er alls engin sig-
urs von.
Lsndsölu-hneykslið.
Þau eru auðvitað mörg og stór
hneykslin, sem Roblinstjórnin hef-
ir gert sig Seka í síðan henni tókst
að hremma völdin hér í fylki, en
“itt hið !ang-svivirðilegasta—lang-
hún eitt mestum hluta verös latid-
anna.
Það getur engum dulist, að fjár-
hagur bóndans stendur á völtum
fótum þegar hann þarf að gripa til
stofnfjár síns, minka bústofn sinn,
til að geta staðist útgjöldin. En
hefir ekki fylkisstjórnin berlega
sýnt þáð. að lutn hefir þózt þurfa
þess með ? Ifún hefir selt nteira
en helminginn af þeim liðugttm
TVEIM MIIJÓNUM ekra af
landi, er fylkinu hefir áskotnast
síðan hún kom til valda. Ilvað get-
ur hún sýnt að fylkið eigi nú eftir
af þeini liðugum tveim miljónum
dollara, sem hún hefir fengið fyrir
fylkislönd þau er hún hefir selt?
Hún þykist getg. sýnt, að tekju-
afgangurinn, sem í sjóði er, séu
812,000 dollarar, en að réttu lagi er
sjóðféð auðvitað ekki meira en
560.000 doll., að frádregntt láns-
fénu, sent lánað var til að borga
tekjuhalla Greenvvaystjórnarinnar.
Hinu hefir stjórnin eytt. I iún hef-
ir þannig eytt af stofnfé fylkisins
nærri hálfri annari miljón dollara,
og það hefði tekjuhallinn nú verið,
ef þessu fé hefði ekki verið varið
til útgjalda, og fylkið ætti enn ó-
eydda þessa landeign—sem attð-
vitáð væri nú í miklu meira verði
en hún var þegar stjórnin seldi
hana, svo að landsölutjónið er
margfalt.
Finst yður, kjósenditr, að þe.ssi
stjórn sé fær um að ráða fyrir
Manitoba? Hún er að hatnpa
framan í yður tekjuafgangi.en hef-
ir fargað af stofnfé fylkisins upp-
hæð, sem er nærri þvi hálfri ann-
ari miljón dollara meiri en tekju-
aígangurinn, sem hún er að burð-
ast méð.
Það er víst flestum kjósendum
kunnugt að aðal-fjárstofn fylkisins
eru einmitt löndin, sem Roblin-
stjórnin hefir verið að selja meira
og minna af síðustu sjö ár, mest
seinustu árin. Hún er búin að losa
fylkið við meira en helming þeirra,
og eyða því fé að mestu. Enginn
vafi er á þvi, að ef hún fær áð
halda völdunum næsta kjörtímabil,
þá verður hún annað hvort langt
komin eða alveg búin að eyða þeim
tæpa helmingi fylkislandanna, sem
enn er óeyddur. Hvernig ætli hún
f?.ri þá að, til að mæta útgjöldun-
um? Það er ekki neraa uni tvent
að gera, annað hvort áð saína
skuldum eða leggja skatta á ibú- j
ana. Líklegast hið síðara yrði val- .
ið. Mundi þá ekki niargur sjá eft- j
ir að hafa ekki steypt þessari stjórn i
úr valdasessinitm í tima? Það er
ekkert efamál. En þar sem það
liggur í augum uppi að Roblin-
stjórnin hefir sýnt sig öldttngis ó-
hæfa til áð stýra þessu fylki, og er
á góðum vegi tneð að gera það
gjaldþrota, er vonandi að allir góð-
ir drengir hefjist handa og reki
ræningjana af höndum sér, er um
siðustu sjö ár hafa róið að því öll-
um árunt að féfletta og rýja Mani-
toba, með óhyggilegu stjórnarfari.
------------------o —
Takið eftirl
stjórnin hefir tekiö, að hví er skóla
löndin snertir, og er í pví innifalin
að löndin skuli seld við og við, á
opinhéru upphoði á setn hæstu
verði að mögulegt er að fá.
Þessn lofdr Edzvard Broztmjeið-
togi liberalflokksins, íbúutn Mani-
'tobafylkis, cf flokkur hans vinnur
kosningarnar.
Vér ætluin að gefa út lög, er
gefi sérhverju sveitarfélagi heim-
ild til áð auka eða takmarka tölu
vínsölustaða innan sinna takmarka.
Vér ætlum að gefa út lög er ákveði
að meiri hluti atkvæðisgreiðenda
bæði karlar og konur, skuli skera
úr því, hvort vínleyfi skttli veitt í
sveitarfélögum eða ekki.
Til aðstoðar akuryrkjumálaráð- i
Aðal ræðumennirnir voru þrír.
Mælti Friðjón Friðriksson fyrir
minni Islands en á undan sungið
kvæði fyrir því minni ort af Hann-
esi S. Blöndal. Fyrir næsta minni
talaði séra Friðrik Hallgrímsson
en fyrir sungið kvæði eftir Krist-
inn Stefánsson. Fyrir minni Vest-
ur-íslendinga, Sigtryggur Jónas-
son eu kvæðið, sem sungið var á
undan því hafði Hjörtur Leó ort.
Allar voru ræðurnar fremur stutt-
ar, ekki óáheyrilegar en frcmur
tilþrifalitlar, og jöfnuðust ekki á
við kvæðin sem birt eru á öðrum
stað í blaðinu.
. Á eftir aðal-ræðunum sem þegar
giafanum skal verða settur vega- , ..
.... ... hefir verið skýrt fra, for fram
bóta eftirlitsmáður, er eigi í sam
einingu við sveitafélögin að sjá um
að lagt verði þjóðvegakerfi í fylk-
inu. Skal það gert sérstaklega i
því skyni að bæta samgöngur
bændum í hag sem og öðrum er um
vegina fara.
Vér œtlmn að beygja oss
undir vilja albýðunnar en drotna
yfir auðfélögumim.
Vér ætlum að þröngva Canadi-
! an Northern járnbrautarfélaginu
i til að starfrækja stöðugt brautir
I sinar hér i fylkinu, vetur og sum-
1 ar ár hvert.
Ef hægt er að auka verðmæti
flóalandanna með framræzlu ætlar
liberalstjórnin að láta gera íþáð áð-
ur en löndin eru seld, svo fylkið
hafi hag af því, en ekki viðhafa þá fQ1 stöðunefndin er stendur fyr-
aðferð, sem nú á sér stað, að eftir- iir ^essu árlega miðsvetrarsamsæti
söngur og tækifæristölur fluttar af
ýmsum. Ennfremur las ein af
námsmeyjunum á W'esley College,
Steinunn Stefánsdóttir frá Gimli,
upp Nýársósk Fjallkonunnar úr
leikriti séra Matt. Jochumssonar
“Þjóðviljinn”. — Nokkur rímna
crindi voru og kveðin.
Hátíðahaldið stóð til kl. fjögur
utn nóttina.
Jafnvel þótt vér efumst ekki um
láta “privat”-eigendunum eða
sveitarstjórnum að gera þetta eft-
ir að löndin eru komin úr eign
fylkisins.
Vér œtlum að sjá um að Canadi-
Vér ætluin að ljá “The Grain
! Grovvers Association” fylgi vort til
j að útvega löggjöf frá Dominion-
j þinginu þannig lagaða, að stór bót
verði ráðin á flutningsvagnafæð
hér til að koma liveiti bændanna til
markaðs.
íslendinga hér hafi eins og á stóð
gert alt sitt til að skemta sem bezt
gestum þeim, er báru að garði
ITelga magra þetta kveld, þá getur
engum sanngjörnum manni dulist
áð töluverð breyting er orðin á
þessu hátíðahaldi nú, og fyrAu
an Northern járnbrautarfélagið í
öllum greinum fullnægi samning- j veturna þegar til þess vac stofn-
unum sem við það hafa verið gerð- j að.
ir. Og ef mögulegt er samkvæmt ! Samkvæmt markmiði félagsins
pessum samningi.munum vér neyða Átti tilgangur þessa íslenzka mið,-
félagið til að hafa nœg flutnings- ! vetrarsamsætis að vera sá, að því
| færi á brautum sínum. Ef nauðsyn
j krefur munum vér stefna félaginu
| fyrir járnbrautamálanefndina svo
\ Þetta nái fram að-ganga.
Vér ætlum að sýna mentamálun-
um réttmætt athygli. Vér ætlum
að skipa mentamálaráðgjafa, er
gefi sig eingöngu við umsjón
mentamála í fylkinu, og sitini engu
öðru.
Vér ætlum að ábyrgjast að
\ leggja fyrir 250 bús. dollara að
’ minsta kosti af pví fé, sem nú er
Z'arið til stjórnarkostnaðar, og að
j verja þzH fé til ítarlegri styrktdr
1 almennu skólunum og œðri mcnta-
stofnunum í fylkinu.
Liberalar ætla í samræmi við
j stefnuskrá sina að láta reisa nýjar
I kornhlÖður á sérhverjum þeim
j stáð, er benda má á, að bændum
j hafi verið sýnt gjörræði af “eleva-
j tor"-mönnunum. Eins og kunnugt le,12kara og enskara með 'hverju
er hefir liberalflokkurinn tekið að j árinu sem líöur. Það er hætt að
|sér að rannsaka þetta mál, í þvi j vera skemtihátíð eldra. fólksins,
eins og það var fremur í fyrstu,
og er helzt að verða ensk dans-
sem oss er kunnugast, að gefa ís-
lendingum hér færi á að njóta ís-
lenzkari og uppbyggilegri skemti-
santkomu Þorrablótskv. en ann-
ars er völ á hér.
Þetta mun alment hafa þótt
takast vel cg vi.num framar fram-
an af, en nú virðist á síðari árum
tniður heppileg hreyting á orðin.
Samsæti þetta er að verða óís-
\'ér ætlum enn fremur að sjá um
að framlengingar á brautarlínum
Can. Northern jáxnbrautarfélags-
ins, sem nú er verið að káka við,
verði fullgerðar þegar i stað. Auka
brautir ætlum vér að láta byggja,
hvar sem þeirra er þörf til að
greiða fyrir réttmætum verzlunar-
viðskiftum. Þetta ætlum vér að
gera ef mögulegt er, án þess að
i veita nokkrar aukagetur til járn-
j brautarfélaganna eða taka á oss
nokkra veðskuldar-ábvrgö. Þess-
, ar brautir verða þar að eins bygð-
ar, sem brýn nauðsyn er á.. Vér
ætlum ekki að bvggja “pólitískar
járnbrautir” til atkvæða-veiða.
1 skvni að koma upp, annað hvort
, kornhlöðum er stjórnin eigi ein-
göngu, eða korngeymsluhúsum í
fylkinu, bændum til afnota, en ekki
einstökum mönnum til hagnaðar,
eins og verið hefir. — Vér munum
—i fám orðum sagt — koma þessu
máli í þáð horf, að ráðið verði
fram úr vandræðum J/eim, sem
bændttr eiga nú við að búa.
Vér höfum þegar lýst því yfir,
að vér ætlum að konta á talþráða-
kerfum, er stjórnin eigi og starf-
1 ræki eingöngu með því augnamiði
i einu.að veita almenningi yfir höfuð
j að tala, sem hægust afnot talþráða
gegn sem allra lægstu gjaldi.
Vér ætlum að útnefna þá ntenn,
! til að líta eftir vinleyfismálunum er
sétt eindregnir meðhaldsmenn
j stefntt liberala flokksins og bind-
indissinna í þeim málunt, — menn
I er framfylgja 'Vínleyfislögunum
tneð “oddi og egg.”
Vér œtlum að fylgja sömu stefnu
t meðferð fylkislanda og Dominion
skemtuna samkoma sérstaklega
sniðin eftir vilja og vild unga
fólksins. sem er yfir höfuð að tala
óíslenzkara í aitda en hið eldra.
Eldra fólkið hefir því nær ekkert
að skemta sér við annað en ræð-
urnar, sönginn og matinn, og þó
ekkert af þessu væri sérstaklega
aðfinslu vert (maturinn var auð-
vitað frantreiddur á enska vísuj
þa var þetta ekki nóg. Marga mun
t. d. hafa lattgað til að spila. En
spilaborð voru engin. Svo inátíi og
fleira athuga.
Það er t. d. óneitanlega afar-
hlutinn j mikill kosnaður sem því er sam-
J fara fyrir klúbbinn að lialda þetta
samsæti. Væri t. a. m. ekki heppi-
legra fyrir íslendinga sem fyrir
þessu standa að annast sjálfir um
veitingar og annað þess háttar?
Það'yrði ódýrara, þeir einráðari
en ella með að haga öllu eftir vild
sinni, jafnvel J>ó annað minna hús-
rum yrði að fá og færri yrðu gest-
ir. Samsætið ætti að verða þvi
betra, og íslenzkara.
Það er langt frá Því að vér höf-
um eða viljum hafa “horn í síðu”
klúbbsins “Helga magra” Vér eig-
sneri ttnga fólkið sér aftur að um honttm ekkert nema gott upp
dansinum, en rosknir menn og j að inna. En vér álítum það heil-
Þorrtiblótiö
var haldið á Manitoba Hall hér í
bænum 13 þ. m. eins og ákveðið
hafði verið.
Sóttu það milli fjögttr til fimni
httndruð manns, meiri
ungt fólk.
Hátíða haldið hófst nteð skrúð-
göngu og dansi í aðal-salnum, sem
j leigður hafði verið, og er óneitan-
j lega ntjög rúmgóður cg skemti-
I Iegur.
Klukkan að ganga tíu var geng-
ið til snæðings. Komust ge.-tir e:gi
allir að borðum í einu,svo að borð-
haldi var Jjannig hagað til að eldra
fólkið snæddi fyrst, en dansfólkið
síðar. Allir réttirnir voru fram-
reiddir á enska vísu, af Englend-
ingum. Eftir að allir höfðu snætt
ráðsettir gengu niður í sal er í
þetta sinn hafði verið leigður til
ræðuhalda og skemtana ]>eim er
eigi sintti dansi. Sá salur liefir
eigí verið leigður áður af Helga
magra mönnum.
ræði, að benda honum á, að hyggja
meira á það eftirleiðis en nú síð-
asl að tryggja sér aðsókn eldra
fólksins, með því að sjá því fyrir
sem mestri og fjölbreyttastri
skemtan. Ef hann gerir það trygg-
The DOMINION BANK
SELKIRK dTIBÖIÐ,
Alls konar bankastörf af hendt leyst.
Sparisjóðsdeildin.
Tekið við innlösum, frá $1.00 að upphaeð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við-
skiftum bæuda og anuarra sveitamaDna
sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg
og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa-
viðskiftum.
Nátur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjöm umboðslaun.
V'ið skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum.
d. GRISDALE,
\ bankastjórl.
ir hann framtíð Þorrablótsins um
leið og hann fylgir fram augna-
miði s'tnu með samsætinu, sem er
að viðhalda, efla og glæða íslenzka
þjóðernis tilfinning. Annars hættir
Þorrablótið algerlega að vera
Þorrablót og verður bara venju-
leg alensk dans-samkoma.
Kvalir af íreltingarleysi.
Dr. Williams Pink Pills læknuðu
þegar læknarnir brug'ðust.
Mrs. T. J. Jobin. 368 King Str.,
Quebec, kona ráðsmanns blaðsins
L’Evenement, er ein af hinum
mest virtu konum borgarinnar, og
vitnisburður hennar utn að Dr.
Williams Pink Pills læknuðu hana
af mjög illkynjaðri meltingar-
veiki, getur gefið öðrum, sem eins
stendur á fyrir, von um bata. Mrs.
Jobin segir: “Fyrir hér um bil ári
síðan veiktist eg af meltingarleysi,
sem lagðist mjög þungt á mig.
Mér hnignaði dag frá degi. Eg
hafði mikinn höfuðverk, svirna,
hjartslátt og svefnleysi. í þessu
ástandi var eg um sex mánáða
tíma. Eg leitaði ráða hjá tveimur
læknum og þó eg fylgdi ráðlegg-
ingum þeirra nákvæmlega dugði
það ýkki neitt. I síðastliðnum Okt-
óbermánuði þegar eg sá að mér
ætlaði ekki að batna ásetti eg mév
aö reyna Drt Williams Pink Pills.
Þegar eg var búinn úr annari öskj-
j unni fann eg á mér breytingu til
I bins betra, og þegar eg var enn
I i mánuð búin að taka inn pillurn-
! ar var sjúkdómurinn horfinn og
eg komin til beztu heilsu. Eg hefi
! svo mikið traust á Dr. Williams
Pink Pills að eg hefi þær ætíð á
j heimilinu og tek þær inn við og
við eins og öryggismeðal.”
Eins áreiðanlega eins og Dr.
! Williams Pink Pills læknuðu Mrs.
jjobin’s geta l>ær læknað alla aðra
sjúkdóma, sem koma af skemdu
b!óði. Dr. Williams Pink Pills búa
til nýtt, rautt blóð. Þaö er það
eina sem þær gera að verkum, en
þær gera það vel. Með því að búa
til þetta nýja og mikla blóð taka
þær fyrir rætur slíkra sjúkdóma
sem blóöleysis, höfuðverks, bak-
verks, máttleysis, taugaslykju,
taugaóstyrks, gigtveiki og hinna
kvalafullu sjúkdóma, sem þjá
konur og uppvaxandi meyjar. Þér
getið fengið þessar pillur hjá öll-
um lyfsölum, eða með póst.i fyrir
50c. öskjttna, eða sex öskjur fyrir
$2.50 ef skrifað er beint tii “The
Dr. Williams Pink Pills Medicine
Co„ Brockville, Ont.
íslendingar í lýöháskólum í
Danmörkii.
Eg hefi áður skýrt frá því í
Austra er ungir íslendingar hafa
dvalið í Danmörku til Jæss að leita
sér mentunar á lýðháskólum, land-
búnaðarskólanum og kennara-
skólunum. Á landbún.há-kólann
hafa nokkrir íslendingar gengið
víð og við og er langt síðan þeir
gerðu það fyrst, en nám þeirra
hefir gengið þar misjafnlega;
hafa l?eir sumir komið þangað illa
tindirbúnir, og sumir hafa hvorki
haft þrek né fé til þess að ljúka
l>ar við nám enda hafa fæstir
Jieirra gjört það. íslendingar hafa
aldrei verið margir í einu á Iand-
búnaðarháskólanum og mutiu þeir
vera flestir í vetur, sex alls; eru
sttmrr þeirra að minsta kosti mjög
duglegir menn og munu þeir halda
uppi heiðri landa sinna, og er þáð