Lögberg


Lögberg - 21.02.1907, Qupperneq 5

Lögberg - 21.02.1907, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1907 5 14 DAGA afsláttur á gullhringum og armböndum. Kvenhringa, sem eru $3 til $5-75 viröijlæt eg fara fyrir.... $2.40 Armbönd, sem eru ekki minna en $2.50 til $4. so^viröi sel eg nú næstu 14 dagadyrir .... $1.95 Úr hreinsuð fyrir $1.00 og ábyrgst í eitt ár. Allar viögeröir fljótt og vel af hendi leystar. — Gestir,' sem heimsækja bæ- inn ættu aö athuga þetta. Th. Johnson, Jeweler, 292i Main St., Winnipeg Phone 0606. sannarlega þörf, lék þar þaS orö a íslendingum áður en þeir Hannes Jónsson og Páll Jónsson komu þangaö, aö flestir þeirra væru ó- nytjungar.’!<J Á kennaraskólann í Khöfn ganga þrjár kontir í vetur. Á hann hafa gengið síöan um aldamót 16 til 20 kenslukonur og hafa þær al!- ar kynt sig vel, og verið þar land inu til sóma og sjálfum sér til gagns. Á lýðháskóla hafa fáir íslend- ingar fyr en í hitteðfyrravetur (^1904—1905. Þ'á voru átta íslend ingar í Askov lýðháskóla. Nú í vetur eru nálega 20 íslendingar á lýðháskólunum í Danmörku og er það vel farið að þeim hefir fjölg- að, þvi að það hefir einungis gott í för með sér. Þeir íslendingar sem gengið hafa á lýðháskóla Danmörku, hafa fundið til þess íive kenslan er vekjandi i þeim, og þeir hafa bent löndum sínum á það. Einnig hefi eg ráðið ýmsum löndum sem komið hafa hingáð til þess að leita sér mentunar eða hafa ætlað að dvelja hér vetrar- langt, að fara á lýðháskóla og hafa flestir þeirra gjört það og verið mjög ánægðir yfir veru sinni þar. Á hinum æðri lýðháskólum í Askov eru í vetur bæði karlar og konur frá íslandi. 1. Laufey Guðmundsdótlir frá Reykholti í Borgarfjarðarsýslu. 2. Ólafía Þórðardóttir frá Ráða- gerði við Reykjavík. 3. Stefanía Jónsdóttir frá Búr- felli í Árnessýslu. 4. Björn Jakobsson frá Narfa- stöðum í Suður-Þingeyjarsýslu. 5. Indriði Helgason frá Skógar- gerði i Fellum í N.-Múlasýslu. 6. Jakob Líndal frá Hrólfstöð- ttin í Skagafjarðarsýslu. 7. Jóhannes Björnsson frá Hofs- stöðum í sömu sýslu. 8. Jón Sigurðsson frá Reynistað í sötnu sýslu. 9. Jónas Jónsson frá Hriflu í S.- Þingeyjarsvslu. 10. Konráð Erlendsson frá Fremstafelli í S.-Þingeyjarsýslu. XI. Guðmundur Guðmundsson i’rá Vegamótum í Reykjavík. 12. Lárus Sigurjónsson cand. phil. úr Reykjavík. Tveir hinir síðasttöldu eru utan- skóla. 13. Séra Guðmundur Helgason prófastur frá Reykholti, er fór ut- an i sumar sér til heilsubótar, dvel- ur í vetur í Askov og hlýðir á iýrirlestra. 14. Stefán búfræðingur Bald- vinsson frá Stakkahlið í Loðmund- arfirði vinnur á tilraunastöð rétt hjá Askov, en hlýðir við og við á fyrirlestra. 15. Ingibjörg Jónsdóttir frá Galtanesi fer í Desember til Askov °g gengur þ^r síðan á lýðháskól- ann til vors. Á Vallekilde-lýðháskóla eru tveir fslendingar: Kristján Pálsson Skjóldal úr Eyjafirði og Steindór Björnsson frá Gröf i Mosfells- sveit. Þeir gengu þar á handiðnaðar- amlega, og þó hafinn yfir það lít- mannaskóla. Þeir nema báðir mál-. ilmannlega skilningsleysi, að þykj- ara*®n- ast of góður til að vinna að likam- Á Friðriksborgar lýðháskóla hjá iegum störfum. Hinir ungu landar vorir á lýðhá- Hilleröd eru einnig tveir íslend- ingar: Jón Ólafsson frá Króks- skólunum hafa lifandi áhuga á að fjarðarnesi i Barðastrandasýslu og|verga ag manni) og vinna vel og Þórhallur Ólafsson. Hann hefir dyggilega a8 framförum landsins. dvalið tvör ár í Danmörku. | gn a£ þy- ag sumir þeirra hafa Fyrir Friðriksborgar lýðháskóla' spurt mig uni) hvernig fara eigi að stendur maöur, er heitir Holger rcisa góöan K-ðháskóla á íslandi, Begtrup. Hann er candidat i. sltal eg geta þess, að eg hefi 1 sum- guöfræði frá háskólanum og ein- ar ritag nokkrar greinar um það hver hinn mælskasti maður i Dan-| mál; á eg von á að þær konú út í mörku. Hann hefir reist skóla^ Reykjavik } vetur, annað hvort í þenna fyrir 11 árum (1895) og er Marz heftinu af Skirni eöa sérstak- hann einhver hinn stærsti lýðhá- ar - bæklingsformi. skóli- j Þar hefi eg meðal annars skýrt Landar vorir láta mjög vel af sér ( frá hvað kent er í æðri lýðháskól í lýðháskólunum og er mikill áhugi anum i Askov, en af því að eigi er vaknaður hjá flestum þeirra að 1 eins nákvæmlega skýrt frá, hvað reistur ver'ði öflugur lýðháskóli á kent sé í almennum lýöháskólum, íslandi. Segja Þeir eins og satt er,1 skal eg geta þess hér, hvað kent er að framtíð lands okkar sé mjög á Friðriksborgar lýðháskóla. undir því komin, hvort hægt er að ; Eins og í ölhim lýðháskólum er vekja hina yngri kynslóð til hugs- aðaláherzlan lögð á sagnfræðislega unar og starfa, og sameina það,1 fyrirlestra, og skýrt frá Danmerk- sem skólum okkar hingað til hefir 1 ursögu, Mannkynssögunni og Bib- svo grátlega mistekist að vera all- líusögunni. Daglega eru nemend- vel að manni bæði andlega og lík- urnir æfðir í lestri, skrift, reikn- ingi, bókfærslu, söng og líkamsæf- ingum.. Jafnframt lestri og skrift er móðurmálið kent og réttritun. Einnig er kend landafræði, teikn- ing, heilbrigðisfræði, og um líkama mannsins, eðlisfræði og náttúru- saga. Eins og kunnugt er hafa lýðhá- skólarnir vakið bændur til fram- kvæmda og félagsskapar, og hafið þá á æðra mentunarstig. Hefir efnahagur þeirra batnað mjög við Það. Eg hygg að Island eigi fagra framtíð fyrir höndum, ef menn vilja gera meira fyrir æskulýðinn en gert er, og stofna góðan lýðhá- skóla til þess aö vekja, glæða og göfga ungmenni landsins. Khöfn, Ole Suhrsg. 14, 10. Des. 1906. Bogi Th. MelsteS. Eftirmenn J. F. FUMERTON & CO- GLENBORO, MAN. *) Marga dugandi menn vitum vér hafa gengið á landbúnaðarhá skólann, og nægir að minna á þá: Magnús Einarsson dýralækni, svo og búfræðiskandidatana Guðjón Guðmundsson, Sigurð Sigurðsson og Halldór Vilhjálmsson. — Ritstj. TRDNR SHOPS & YARDS er nú alveg ákveöiö hvar skuli standa, hér austur frá bænum. — Vafalaust rís þar upp tölu- veröur bær strax og félagiö fer aö byggja. Þaö getur maöur ráöiö af því, hve fljótt reis upp bær þar sem C. P. R. bygöi sín verkstæöi. Þaö liggur í augum uppi aö ,,Grand Trunk Town“ veröcr stærri en ,,C. P. R. Town. “ Eftirfylgjandi ástæöur sýna þaö og sanna: 1. GRAND TRUNK ,,SHOPS « VERÐA LENGRA FRÁ BÆNUM. ÞESSVEGNA VERÐA ALLIR VERKAMENNIRNIR AÐ EIGA ÞAR HEIMA. 2. ,,THE YARDS“ VERÐA ÞAR LÍKA Á SAMA STAÐ. - C. P. R. félag- iö hefir þa'u. eins og kunnugt er, inn j bænum. Þessvegna veröa verkamenn G. T. félags- ins, sem þar hljóta aö hafa heimili, langt um fleiri. Þar í nágrenninu er nú veriö að selja bygginga lóöir, 25 feta breiöar, fyrir $75—-$125. En við bjóðum, nú sem stendur, land þar hjá fyrir Land þetta er nýmælt, ,,subdivided“, og liggur 66 feta breitt stræti meöfram hverri ekru. Þaö er ekki okkar siöur aö ota aö íslendingum, meö blaða auglýsingum, þvf sem viö höfum til sölu. En um þetta óvanalega tækifæri álítum viö rétt aö gera íslendingnm, nær og fjær, aövart. Bildfell & Paulson, 520 Union Bank. ’Phone 2685. Búðin þægilega. £48 Ellice Ave. TAKIÐ EFTIR! Febrúarmánuö út veröur selt hér meö mjög niðursettu veröi Allar vörurnar settar niöur. Þaö er þess vert aö skoöa kventreyjurnar hér í búuiuni. Þær eru ágætar og veröiö óviö- jafnanlegt. Fylgið straumnum. Komiö til Percy E. Armstrong. ilian Liuau KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- n'Peg....................$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg ... .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm i hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, ðvikjandi þrí hve nær skápin le8Tffja á stað frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena straeti. Winnipeg. Kjörkaup á groc&rxes. Það ep ómögulegt að jafnast við útsöluverð okkar. Við kaupum ódýrt og seljum ódýrt. Þ.etta er orsökin til hinna miklu kjörkaupa sem nú má fá hér i öllum deildum í búðinni. Berið að eins verðlagið saman við það sem þér hafið keypt annarsstaðar, og þér munuð kom- ast að raun um að það borgar sig að koma við hér í búðinni. Sykur. Hreint og gott malað sykur $5.00 hundrað pd/ * Þurkuð epli. Þau eru ný og ágæt. Kosta vanal. 15C. Söluverð nú ioc. pd. Bezta tegund af rúsínum, stórar, vel hreinsaðar. Vanal. seldar á 12/20. pd.. Nú seljum við 12 pd. á.............$r.oo. Sardínur. King Oscar sardinur þekkja allir, Því þær eru bezta tegund- in. Kosta vanal. i2l/ic. pd. Út- söluverð nú..........8c. dósin. Niðursoðin epli. Bezta tegund af nýjum eplum. Vanal. veiiS 35C. Útsöluverð nú 25C. Peaches. Kosta vanal. 25C. Seldar nú fyr- ir..........................20C. Strawberries. Kosta vanal. 20C. Seld nú á I5C. Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel komnir til að skoða vörumar þó ekkert sé keypt. Pears. Kosta vanal. 2oc. 15C. Seldar nú á AFGANGASALA. Afgangar af kjólafenum, silki. bómull o. s. frv. Ýms ágæt efni. öllu nákvæmlega niðurraðað og selt með hálfvirði. Sokkar. Óvanaleg kjörkaup. Við viljum minka birgðirnar. Vanal. 30C. tegund é 20c. Vanal. 40C. teg- und á...................30C. Drengjafatnaður. Vanal. $3, $4 og $5 sölu á.............. föt nú til CAIRNS, NAYLOR CO 6LENB0R0, MAN. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. Potten&Hayes. Skautar og stígvél. Komið og skoðið byrgðirnar okkar a£ skautum og stígvélum. Við höfum allar teguudir fyrir sanngjarnt verð. Skautar frá 50C. til $5.00 Stígvél " $1.75 til $4 00. Reynið aO láta okkur hvelfa úr skautun- yðar á olíusteininum okkar. Y8ur muu lfka sú aðferð. Kostar að eins 25C, Við gerum skautana slétta ef óskað er, en ráðum yður til að láta hvelfa þá. Með sérstökum samningi getið þér fengið þetta en ódyrra. Komið og finnið okkur, POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLCK - 214 NENA ST.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.