Lögberg - 21.02.1907, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. .FEBRÚAR 1907.
Búnaðarbálkur
MARKAÐSSK ÝRSLA.
Markaðsverð í Winnipeg 5. Febr. 1907
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Northern .$0.73)4
.. 2 >>
> > 3 > > • • • • 0.69)4
,, 4 extra 66 y2
4
,, 5 >> • • • •
Hafrar, Nr. 1 • 343^
*• Nr. 2
Bygg, til malts ....40
,, til fóöurs 42C
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30
„ nr. 2.. “ . .. 2.05
S.B ...“ • .. 1.65
,, nr. 4- • “S1 .20-1.40
Haframjöl 80 pd. “ . . .. 1.80
Ursigti, gróft (bran) ton • • 17-5°
,, fínt (shorts) ton .-. . 18.50
Hey, bundiö, ton.. $12. co
,, laust, . $12.00
Smjör, mótaö pd • 28—35
,, í kollum, pd.. ..
Ostur (Ontario) 1 í i5)4c
, * (Manitoba) ■ 14)4
Egg nýorpin
,, í kössum
Nautakj.,slátr.í bænum 5)4—6)^
,, slátraö hjá bændum . .. c.
Kálfskjöt 7—7^c.
Sauöakjöt 12 —12)4 c.
Lambakjöt I4C
Svínakjöt, nýtt(skrokka) 10
Hæns á fæti
Endur ,, . . IOC
Gæsir 10 1 IC \
Kalkúnar ,,
Svínslæri, reykt(ham).. . . ii-i6c
Svínakjöt, ,, (bacon) I2C
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.ó5
Nautgr. ,til slátr. á fæti •2—i'Á
Sauöfé ,, >> • •5—6
Lömb y y f9 ■ ■■7% c
Svín ,, > > 6)4—7
Mjólkurkýr(eítir gæöum) $35~$55
Kartöplur, bush 65—70C
Kálhöfuö, pd
CarrJts, bush
Blóöbetur, bush . .. 6oc
Parsnips, pd
Laukur, pd —5c
Penhsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11
Bandar. ofnkol .. $9-5°—$10
CrowsNest-kol $8.50
Souris-kol 5-25
Tamarac' car-hlcösl.) cord 5-25
Jack pine,(car-hl.) c. . ..4-50
Poplar, ,, cord .. • 3-5°
Birki, ,, cord .. • 5-25
Eik, ,, cord $5 25-5-50
Húöir, pd .. 8—9C
Kálfskinn,pd
Gærur, hver 40—85C
'Alfalfa til gripafóðurs.
Engin ástæöa er til atS efast um
aS alfalfa sé góö og nytsöm fóö-
urjurt. Fjöldi merkra bænda sem
styöjast viö eigin revnslu, skýra
frá þvi í búnaöafblööunum, aö svo
sé.
En samt sem áöur er Það ekki
rétt að draga þá ályktún, af þvi
sem sagt er í þessum búnaöar-
blööum, aö hvernig sem á stendur
séu þaö ábatavænleg búhyggindi
leggja sund á ræktun þessarar
fóðurtegundar. Slíkt væri mis-
skilningur einn. Þar sem svo er
vanalegast variö veöráttufari að
regnfall er lítið, og jarövegur þar
að auki sendinn, 'þar þroskast
alfalfa miklum mun betur en
nokkur önnur fóðurjurt og er þaö,
útaf fyrir sig, mikill og góður
kostur. Alt ööru máli er að gegna
þar sem bæði regnfall og jarð-
vökvi hvorutveggja er svo nægi-
iegt að allar sáðtegundir auðveld-
lega geta þrifist og náð þroska.
Þar sem svo hagar til getur t. d.
smári ekki að eins gert sama gagn
og alfalfa, heldur í raun og veru
komið að miklu meiri og betri
notum.
I jarðvegi, sein ræktaður hefir
verið lengi, árum saman, án þess
að hafa fengið neinn áburð og þar
af leiðandi er í slæmu ásigkomu-
lagi, þar má það heita óvinnandi
verk að fá alíalfa til að spíra,
festa rætur og þroskast. í köldum
saggasömum og súrum jarðvegi
er ekki til neins að reyna að rækta
alfalfa. Með uppþurkun og kalk-
áburði má að vísu að nokkru
levti ráða bót á þessum vankvæð-
um, en langt er frá því að það sé
auðvelt verk.
Til skiftiræktunar, sem reynzt
hefir nauðsyn að viðhafa i öllum
norð-vesturhluta þessa lands, að
minsta kosti, er alfalfa mjög ó-
hentugt. Fóðurtegund þessi þarf
sem sé þrjú ár til þess að festa
vel' rætur í jarðveginum og ættu
þær svo að fá að vera ómakslaus-
ar í tíu ár, akurinn ekki að plægj-
ast fyr en að þeim árafjölda liðn-
um til undirbúnings fyrir aörar
sáðtegundir.
Oft heyrir maður það staðhæft
aö hægt sé áð slá alfalfa fjórum
sinnum á sumri en smára að eins
einu sinni, eöa tvisvar í mesta
lagi. Þetta eru sterk meðmæli
meö alfalfa, sem" fóðurtegund, og
með þeim er það sagt að alfalfa-
ræktin gefi að minsta kosti tvisv-
ar sinnum meiri eftirtekju en aðr-
ar grastegundir. En þegar þessari
staðhæfingu er slegið fram er
það ekki um leið tekið til álita
hvort ekki mundi verða nokkuð
naumur tími til þess að hirða og
ná inn þessum afrakstri fjórum
sinnum á ári. Til þess það gæti
með nokkru hugsanlegu móti átt
sér.stað þyrfti mjög víða að byrja
snemma i Maimán., og um það
leyti er venjulega svo úrfellasamt,
víða hvar, að Htt mögulegt yröi að
þurka hey nægilega. Þaö er fyrst
Þegar lengra kemur fram á sum-
ar, fram í Júlítnán., að nokkurn
veginn er óhætt að reiöa sig á
stöðuga þurka. Vitaskuld hverfa
þessi vankvæði og eru ekki til
neinnar hindrunar í þeim héruð-
um þar sem vanalegast .er lítið
sem ekkert regnfall.
Af þessu framansagða verður
ljóst áð ýmislegt þarf að athuga
áður en menn afráða að hætta við
að rækta smára eða aðrar gras-
tegundir og taka alfalfa í staðinn.
En þar sem þannig er ástatt að
nota eigi fóðurtegundina undir
eins að sumarlagi, annaðhvort til
beitar, eöa jafnóðum og hún er
slegin, svo ekki þurfi neitt að
vera að hugsa um þurkitm eða
hirðingu, þar er hyggilegra að
rækta alfalfa en nokkura aöra
grastegund, sem enn hafa verið
gerðar verulegar tilraunir með. Á
slíkum stöðum hefir alfalfa reynst
ágætlega og orðið áð beztu not-
um.
Bezti barnavinurinn.
Baby's Own Tablets hafa frels-
að margt dýrmætt barnslífið. Ekk-
ert jafnast á við þær við maga-
og iörasjúkdómum, kvefi, hitasótt
eða tanntökuveikindum. Þær eru
gott meðal fyrir börn á öllum
aldri, bæði nýfædd og stálpuð.
OfT sérhver móðir hefir vitnis-
burð efnafræ'ðings stjórnarinnar
fyrir sér \ því að þær hafi ekki
inni að halda svefnlyf né aðrar
eiturtegundir. Mrs. John C. Gil-
dart, Prosser Brook. N. B., segir:
‘‘Eg liefi reynslu fyrir mér í því
að Baby’s Own Tablets eru bezta
hjálparmeðal móðurinnar. Þær
verka næstum eins ög töfralyf, og
eg hefi þær ætið við hendina.”
Þessar Tablets eru seldar hjá öll-
um lyfsölum, eða sendar með
pósti, fyrir 25C. askjan, ef skrifað
er til ‘‘Tlie Dr. Williams Medicine
Co., Brockville, Ont.”
-------o-------
Einkennilcg uthugnsenid.
Einkennilegri og illa artaöri ó-
kurteisi er eg beittur í siðustu
Breiðublikum af ritstj. blaðs þess í
athugasemd er hann skrifar um
ritdóm minn uni hið nýútkomna
lag S. E. "Til fánans”.
Flestir munu á eitt sáttir að
tilgangur þessarar athugasemdar
ritstjórans hafi þá einu þýðing að
litilsvirða mig persónulega og
sýna lesenduin Br.bl. fram á að
orð mín um lagiö séu ómerk og
skuli ekki vera tekin til greina.
Mig langar því til áð spyrja á
hverju hann byggir þessa illkittni
sína og biðja hann að svara nokkr-
um spurningum þessu viðvíkjandi.
1. Hversvegna tók ritstjórinn
þennan ritdóm minn, þar eð hann
áleit hann svona varhugaverðan ?
2. Ef ritdómurinn var að ein-
hverju eða öllu leyti rangur,hvers-
vegna þorði þá ekki þessi vitr-
ingafans að benda mér og öðrum
á ranghermin og sanna með því
nauðsynina fyrir athugasemdinni ?
3. Ef ekkcrt var rangt hjá mér í
nefndum ritdómi, hverja þýðingu
hafði þá athugasemdin aðra en þá
að gera mig tortryggilegan að ó-
sekju?
4. Getur ritstjórinn bent á nokk-
urn ritstjóra við nokkurt tímarit
eöa blað, scm gcngið hefjr milli
manna til að sna'pa álit um rit-
dóm sem skrifaður er undir fullu
nafni?
5. Því gat ekki ritstjórinn sagt
mér hreinskilnislega, að hann gæti
ekki tekið svona bláan sannleik um
lagið án þess að fá einhverja leiði-
tama spáða til að dreifa yfir hér
og þar 'Og snúa með því ritdómn-
inn upp í “friðarerindi” fyrir alla?
Þá heföi mér gefist kostur á að
velja hvorn veginn eg vildi heldur
taka, en má vera að ritstjórinn hafi
álitið að blað sitt mundi ekki þola
svona mikla hreinskilni alveg und-
irbúningslaust.
Það er annars leiðinlegt aö jafn-
greindur maður og ritstjóri.
Breiöablika er, skuli nota sig og
blað sítt, sem nokkurs konar milli-
fóður milli skoðana og manna.
Jónas Pálsson.
VlLjIR ÞÚ ElGNAST
HEIMILI
í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ
FINDU OKKUR.
Við seljura með sex mismunandi skil-
málum. Þægilegar mánaðarborganir sem
engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum
húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna
í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð-
ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir
þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á
henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn.
Gerðu nú samninga um byggingu með
vorinu.
Kom þú sjálfur, skrifaðu eða talaðu við
okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita
um byggingarskilmálana, sem eru við allra
hæfi.
Provincial
Contracting Co. Ltd.
S! Höfuðstóll $150,000.00.
Skrifstofur 407—408 Ashdown Block.
Telefón 6574.
Opið á kveldin frá kl. 7—9.
ROBINSON ÍJ2
Tilhreinsunarsalalá
vetrarvarningi.
Veturinn er nú bráðum á enda og
vér þurfum rúm fyrir vorvörurnar.
Sérstakt verð á kvenm. silki-
blouses..............St-95-
Sérstakt verð á kvenm. blouses úr
öðrum efnum. Kosta vanalega frá
$2.50—<3.50. Nú.......11,85.
Mikið af álnavöru, sem varð fyrir
skemdum af þvl að snjóvökna, selj-
um vér nú á að eins 70. yd.
ROBINSON 5JB
IM-Ul Itak n. wtzmlpaa.
314 McDermot Ave. — 'Phone 4584,,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
S"l/ie dity Jdiquor Jíore.
Heildsala á
VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
E. S. Van Alstyne.
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
?i;.NCNA ST,
PhoneI3669.
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
eyst.
Star Electric jCo.
Rafmagnsáhöld sett í hús. Aðgerðir af
hendi leystar. Telephone 579
Wm. McDonald, 191[Portage av
... v
lÉozhr Pliib,
G. L. Stephenson
118 Nena St.. - WINNIPEG
Rétt noröan vib Fyrstu
lút. kirkju.
Tel. 5780,
A. S. BÁRDAL,
selur
Granite
Legsteina
all3 kcnar stæröir.
Þeir sem ætla sér aö > kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winuipeg, Man.
MARKET HOTEL
146 Prlnoess Street.
& mötl markaðnum.
Eigandl - . p. o. ConneU.
WIN'NIPEG.
Allar tegrundlr af vlnföngum og
vlndlum. Vlðkynning göð og hflslð
endurbœtL
GOODALL
— LJÓSMYNDARI —
aö
616J4 Main st. Cor. Loaan ave.
$2.50 tylftin. Engin ankaborgun
fyrir hópmyndirr.
Hér fæst alt sem þarf til þess aö
búa til ljósmyndir, mynda-
gullstáss og myndaramma.
Robert D. Hird,
SKRADDARI.
Hreinsa, pressa og gera við föt.
Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur?
Eg íékk þær í búðinni hans Hirds skradd-
ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave,
Þær eru ágætar. Við það sem hann leysir
af hendi er örðugt að jafnast.
Cleaning, Pressing,
- Repairing.
156 Nena St. Cor- Eigin Ave.
TEL. 0392.
Auglýsing.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notiðDominion Ex-
press Company’s Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifstofa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur víösvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
andið meðfrara Can. Pac. járnbrautinni.
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og WilliaTn Ave.
Rentur borgaðar af innfögum. Ávísanir
gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um
heim
HÖFUÐSTÓLL $2,000,000,
Aðalskrifstofa í Winnipeg,
Sparisjóðsdeildin opin á laugardags-
kvöldum frá kl, 7—9.
TME CANADIAN BAKN
Of COMMERCE.
á horuiim á Ross og Isabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
Varasjóður: $4,500,000.
* SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagðar við höfuðst. & sex mftn. frestl.
Víxlar íást á Englandsbanba,
sem eru borganlegir á tslandi.
AÐALSKRIFSTOFA 1 TORONTO.
Bankastjórl I Wlnnipeg er
Thos. S, Stratlialrn.
TME iDOMINION BANK.
á horninu á Notre Datne og Nena St.
Alls ltonar bankastörf af hendi
leyst.
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrnm löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóösdeildin.
Sparisjöðsdeildin tekur vlð innlög-
um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr.
Rentur borgaðar tvlsvar á ári, 1 Júnl
og Desember.
Imperial BankofCanada
Höfuðstóli (borgaður upp) $4,500,000.
Varasjóður - $4,280,000. %
Algengar rentur borgaðar af öllum
innlögum. Avísanlr seldar á bank-
ana á Islandi, útborganlegar i krón.
Útibú 1 Winnipeg eru:
Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver-
ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn-
inu á McDermot & Albert St.
N. G. LESLIE, bankastj.
Norðurbæjar-deildin, á hprninu á
Maln st. og Selklrk ave.
F. P. JARVIS, barkastj.
Mrs. G. T. GRANT,
235)4 ISABEL ST.
H A T T A R
af öllum tegundum, bún-
ir og óbúnir eru til sýnis
og til sölu fyrir lægsta
verö.
Arcna Rink.
Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu.
City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að
kveldinu 250. Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið-
ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00.
JAMES BELL
--eigandi.-
SEYMODR HOCSI
Market Square, Winnlpeg.
Eitt af bextu veltlngahúsum bæjar-
ins. Máltlðlr seldar á 36c. hver.,
$1.60 á dag fyrir fæði og gott her-
bergl. Billlardstofa og sérlega vönd-
uð vinföng og vindlar. — ókeypis
keyrsla til og frá Járnbrautastöðvum.
JOHN B.AIRD, eigandl.
Telefónið Nr.
585
Ef þiö þurfiö aö kaupajkol
eöa viö, bygginga-stein eöa
mulin stein, kalk, sand, möl
steinlím, Firebrick og Fire-
clay.
Selt á staönum og flutt
heim ef óskast, án tafar.
CENTRAL
Kola oq VldarsolU'felagid
hefir skrifstofu sína að
904 RO88 Aventie,
horninu á Brant St.
sem D. D. Wood veitir fcrstöðu
THE WINNIPEG
LAUNDRY CO.
Limited. '
DYERS, CLEANERS & SCOURERS.
201 Nena »t.
Efþér þurfið að.láta lita eða hreinsa
ötin yðar eða láta gerá við þau svo þau
verði eins og ný af nálinnijþá kallið upp
'Tel. 966
og biðjið um að láta sækja fatnaðinn. Það
er sama hvað ffngert efnið er.
ORKAR
MORRIS PIANO
Tónnlnn og tilflnningin er fram-
leltt á hærra stig og með melri llst
heldur en ánokkru öðru. Þau eru
seld með góðum kjörum og ábyrgst
um ðákveðinn tlma.
það ætti að vera á hverju helmili.
S. L. BARROCI.OUGH A CO.t
228 Portage ave., - Wlnnipeg.
PRENTUN
allskonar gerö áJLögbargi,