Lögberg - 23.02.1907, Side 1
Þakklæti!
Vér þökkum öllum okkar íslenzku viðskifta-
vinum fyrir góð viðskifti síðastliðið ár og
óskum eftir framhaldi fyrir komandi ár.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
E38 Main Str. Telepl)ona 339
Vér heitstrengium
að gera betur við viðskiftavini vora á þessu
Ari en á árinu sem leið, svo framarlega að
það sé hægt.
Anderson & Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538 Main St. Telephone 339
20 AR.
II
Winnipeg, Man., Laugardaginn, 23. Febrúar 1907,
NR. 8
Liberal fundurinn
í Walker leikhúsinu.
Hátt á þriSja þúsund manns var
saman komits [ Walker leildrúsinu
hér í Winnipeg síSastliðið mið-
vikudagskveld, til þess að hlusta á
ræðuhöld um málefni þau,sem efst
eru nú á dagskrá í kosningabar-
áttunni, sem yfir stendur. Svo var
aðsóknin mikil, að fjöldi manns
varð frá að hverfa, og troðfult var
hið afarstóra leikhús orðið uppi og
niðri klukkan hálf átta.
Mr. Isaac Campbell var forseti
fundarins og setti hann me'ð stuttri
ræðu. Næst á eftir honum talaði
dr. MacArthur, þá Mr. Chaffey,
Mr. Macdonald, Mr. T. H. John-
son og Mr. Edward Brown, leið-
togi liberal flokksins, er talaði í
rúman klukkutxma. Síðustu ræð-
una hélt prófessor Osborne, og var
síðan fundinum slitið með þre-
földu húrrahrópi fyrir konungin-
um.
Allar þóttu ræðurnar sköruleg-
ar, sem ljóslega konx fram i því
hversu góöa áheyrn ræðumennirn-
ir fengu hjá hinum mikla mann-
fjölda. Auk þess áð vera sköru-
lega fram flutt og efnisrík, hafði
ræða leiðtoga Mr. E. Brown’s
þann stóra kost við sig að vera
laus við persónuleg meiðyrði í
garð mótstöðumannanna, og er
það meira en hægt er að segja um
ræður þær, er meðlimir núverandi
fylkisstjórnar eru að flytja hér og
þar um þetta leyti.
Það er almannarómur, þeirra er
sóttu þenna fjölmenna fund, að
borið hafi ræða landa vors, Mr. T.
Johnson’s, af ræðum þeim er þing-
mannaefnin fluttu þetta kveld.
Jafnvel “Telegram,“ blað and-
stæðingaflokksins, getur ekki orða
bundist, hvað þetta snertir, i frá-
sögn sinni um fundarhaldið, og
telur ræðu “hins unga, gáfáða lög-
manns’’ lang bezta afvræðum þeim,
er fluttar voru af þingmannaefn-
unum fjórum.
,,Sýn mér trú þína
af verkum þínum “
Spakmæli þetta á víða við. Það
á mætavel við hvar sem einhver
félagsskapur er myndaður nxeð
þeirri stefnuskrá, að bindast fyrir
einhverju fögru málefni.
Sýna félagsmenn það í verkinu,
að hugur fylgi máli?
Þannig má spyrja um allan fé-
lagsskap.. Sum félög sýna, að svo
sé, af skornum skamti. Sum i
ríkum mæli.
Um félagsskap íslenzkra Good
Templara i þessum bæ má full-
yrða, að þeir hafi sýnt í verkinu,
að hugur hafi fylgt þeirra máli.
Þeir hafa starfað með stöðuglyndi
og óþreytandi elju að því áhuga-
rnáli sínu um fjöldamörg ár og rnx
á síðastliðnu ári reist sér fagran
minnisvarða með stórbyggingu
þeirri, er þeir hafa reist til efl-
ingar framtíðarstarfinu í þarfir
þess málefnis. Þeir hafa lagt
mikið í sölurnar. Þess vegna er
þeim það mest til sóma.
THOMAS H. JOHNSON
þingmannsefni liberalflokksins í
Vestur-Winnipeg. v
Þeir hafa líka með þessu orðið
þjóðflokki vorum til sóma. Og
allir sanngjarnir og heiðvirðir
menn játa nú, að Þeir hafi, með
félagsstarfsemi sinni, unnið mann-
félaginu mikið gagn.
Svona lítum vér á þetta, og þ«ss
vegna álítum vér mjög tilhlýði-
legt, oss jafnvel skylt, í sambandi
við yfirstandandi kosningar, að
taka til greina að nokkru leyti,
starfsemi þeirra, og þá nokkur
atriði í stjórnarfari núverandi fylk-
isstjórnar, sem þá sérstaklega
varða.
Að visu efumst vér ekki um, að
þeir.sem bindindismálið hafa mest
borið fyrir brjósti, hafi veitt þeim
atriðum eftirtekt; en oss virðist
sérstök ástæða til þess að þeir
rifji þau upp fyrir sér nú, þegar
stjórnin k&nur fram fyrir þá og
skorar á þá að veita sér endurnýj-
að fylgi-
ALEX. MACDONALD
þingmannsefni liberalflokksins í
Norður-Winnipeg.
Fyrst er þá þess að geta, að lega með þessum vínbannslögum,
þegar conservatívi flokkurinn, á enda voru þau samþykt me'ð at-
undan kosningum 1899, bjó til kvæðum beggja flokka á þhxgi.
stefnuskrá sina, þá hafði hann1 í meðmælaræðu sinni með þess-
nítjándu greinina í henni á þessa um lögum (11. Júní 1900J fórust
leið: i Mr. Macdonald meðal annars orð
Að kœmist þcir til vdlda skyldu i á þessa leið :
þeir búa til lög, scm gcngi cins1 Samstundis og þessi grein var
langt í því að útrýma áfcngi úr sett > stefnuskrána og vér sem
fylkinu, cins og fylkið hcfði vald flokkur kornum með hana ásamt
til. J öðrum greinum fram fyrir fólki'ð,
Flokkurinn komst til valda með .var skylda mín auðsæ,sú, að standa
sárlitlum atkvæðamun fram vfir | V® loforðið, sem fólkinu var gef-
frjálslynda flokkinn, og það var ið- Ekkert getur gert mann í op-
viðurkent af öllum, að hann ætti 'i’bcrri stöðu, né pólitískan flokk
þáð eingöngu að þakka hinu ein- svíviröilegri, en að gefa fólki til-
dregna fylgi, sem hann fékk hjá efni t'1 að álíta, að tiltekin, ákveð-
bindindismönnum fyrir hina áður- in loforð séu eins og brauðskel ut-
1
nefndu grein í stefnuskrá sinni. an á skorpusteik (piej, búin til
Good Templarar og aðrir bindind- me® Þeim ásetningi að vera brotin
ismenn álitu þaö skyldu sína, að innan stundar.’’
láta allar aðrar pólitískar tilfinn- \ Colin H. Campbell, sem nú er í
ingar, öll önnur pólitísk atriði og Roblins ráðaneytinu, var þá einnig
áhugamál rýma fvrir þessu eina í stjórnarráði Mr. Macdonalds.
stór-atriði. Aldrei hafði neinn j 13- Júní 1900 fórust honum orð
pólitískur flokkur í þessu fylki, um þessa nýju löggjöf á þá leið,
EDJVARD BROWN
leiðtogi liberalflokksins í Manitoba.
•**,
lofað eins miklu. Flokkurinn tal-'.að kjósendurnir í Manitoba heföu*
aði rneð áminstri grein djarfmann- méð þvi að setja þeirra flokk til
lega. Gerði loforð sitt skýrt og valda á löglegan hátt krafist þess
skorinort, svo slíkt tækifæri höfðu : af stjórninni, að búa til og korna í
bindindismenn aldrei áður haft til (framkvæmd vínbannslögum. Svo
að vinna sigur fyrir sitt hjartans- jbætti hann því viö, að afturhalds-
mál. Svo stóðu þeir með flokkn- í flokkurinn stæði ætíð við öll sín
um við kosningarnar 1899, og loforð, jafnvel þó það kostaði
komu honum til valda. valdamissi.
Hugh John Macdonald var leið- Hann kvartaði sáran um, að
togi flokksins og varð því forsæt- sumir væri svo illgjarnir að dylgja
isráðherra fylkisins snemma á ár- ^ um þa'ð, að stjórnin væri ekki ein-
inu 1900. j iæg \ þessu máli. Slíka óhæfu
Alt sýndist horfa vel fvrst um Þótti honum hart aö Þ°la- Hann
sinn, þvi á þingi það vor lagði Mr. stæhi me® þessum lögum óbifan-
Macdonald fram fyrir þingið hin le&ur- t>vi > samv»zku sinni væri
fyrirheitnu lög. Hann mælti sterk- hann sannfærður um, að þau væri
grundvallarlögum samkvæm, og
hlytu í mjög stórum stíl að hefta
vínnautnina.
Við annað tækifæri á pólitiskum
fundi í Cai-man sagði líka Mr.
Campbell að konur,mæður og syst- j
ur, í einu orði kvenþjóðin í Mani-
toba, sem svo oft hefði um sárt að
binda út af áfengisbölinu, gæti nú
þakkað guði fyrir það, að nú væri
B . E. CHAFEEY
þingmannsefni liberalflokksins í
Suður-Winnipeg.
við völdin í Manitoba sú stjórn,
sem stæði við sín loforð og hefði
djörfung til að heyja hágöfugt
stríð á móti meðhöndlun og brúk-
un áfengisdrykkja.
í þessari löggjöf var ákveðið að
lögin skvldu ganga í gildi 1. Júní
1901.
Undarlegur grunur fór að smá-
vakna hjá ýmsum viðvíkjandi nýju
lögunum. Mönnum fór að Þykja
undarlegt hvað vínsölumennirnir
bái'u sig vel. Þeir, sem þó eru
þektir að því, að líta eftir sínum
eigin hag, sýndust nú vera hinir
rólegus'tu, en voru á sífeldum ráð-
stefnum með stjórninni.
Svo bættist það þá líka við, að
stjórnin sá, af speki sinni, að nauð-
synlegt væri að prófa gildi þessara
laga i vfirrétti þessa fylkis, þar
sem þau svo, eftir alt saman,
reyndust ógild.
Var svo nxálið sent rétta boðleið
til leyndarráðs Breta. Þangað
Dr. J. A. MACARTHUR
þingmannsefni liberalflokksins í
Mið-Winnipeg.
fylgdi því Colin H. Campbell, svo
sem fyrir hönd Manitoba-stjórnar.
Fyrir þeim rétti var það, sem Mr.
Campbell, sem formælandi lag-
anna, var spur'ður hvað hann hefði
að segja gegn rökum þeim, sem
borin voru fram í réttinum á móti
lögunum. Og þar var það, sem
hann hélt hina ógleymanlegu
ræðu: “Ekkert, lávarðar mínir.”
ýNothing my lords.J
Leyndarráðið dæmdi lögin góð
°g gild, þrátt fyrir það þó Mr.
Campbell gæfi þeim engin með-
mæli.
í úrskurði þeini átti víst nokk-
urn þátt sú síðari tíma stefna Eng-
lendinga, að hlutast sem minst til
um sérmál nýlendanna.
En þáð kom upp úr dúrnum, að
stjórnin hafði með yfirlögðu ráði
búið lögin þannig úr garði, að þau
ekki gæti staðist fvrir æðri réttar
úrskurði, svo að stjórnin gæti
þannig þvegið hendur sínar gagn-
vart bindindismönnum og haldið á-
framhaldandi áliti hjá þeim fyrir
það, að hafa þó gert þessa tilraun,
en um leið staðið við loforð sín við
vínsölumenn, um að vernda Þá
frá allri hættu fyrir atvinnumissi.
En svo kom úfskurður Breta eins
og skúr úr heiðríkju.
Mikilli kyrð og þögn sló yfir
stjórnarherbúðirnar og veslings
Campbell kom heim, fálátur og
dapur í bragði, eins og herforingi,
sem tapað hefir allri sveit sinni og
sloppið hefir særður, slippur og
snauður úr greipum óvinanna.
Nú gat stjórnin og átti, sam-
kvæmt loforði sinu, að láta lögin
ganga í gildi tafarlaust, því nú var
enginn æðri réttur, sem hægt var
að visa þeim til.
Klerkar og bindindisfrömuðir, er
ekki grunuðu stjórnina, eða létust
ekki gera það, tóku siðasta úr-
skurðinum með miklum fögnuði.
j Þeir fóru i stórri fylkingu upp í
þinghús til Roblin-stjórnar, syngj-
andi honum og guði lofgjörð fyrir
sigur þessa góða málefnis. Þeir
sungu sálma og fluttu bænir. Það
vakti nokkra eftirtekt, að Mr.Rob-
lin vildi ekki syngja og liggur
honum þó hátt rómur. En Mr.
Campbell kærði sig kollóttan og
söng með prestum. t
Svo fór þáð líka að Þykja grun-
samt, að alt af drógst að yfirlýs-
ing kæfni frá stjórninni um að lög-
in skyldi ganga i gildi.
Þannig. leið og beið þangað til á
þingi 19. Jan. 1902, að stjórnin
lagði fram tillögu um það, a&
lcggja vinbannslögin undir at-
kvæði fólksins. Formælandi þeiri--
ar tillögu var Mr.Campbell, og var
nú málhreifari en austur í London..
Það var þá komið alveg nýtt hljóð
í þann strokk. Hann kvað lögin
('Framh. á 3. bls.J