Lögberg - 28.02.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1907
3
Saltiö, sem sparar peninga og
eykur peninga á rjómabúunum,
er
Windsor
salt
Minna a£ þessu vel uppleysanlega salti
gerir meira og betra gagn en nokkurt ann-
að salt.
E£ þér reynifi það sannfœrist þér. Þér
munuð komast að raun um þetta undir
elns og þér farið^^^að kaupa Windsor
salt hjá kaup manninum
Landamerkjamálið.
í ávarpi sínu til kjósendanna i
fylkinu, sem Mr. Roblin hefir ný-
lega gefiö út, leggur hann aöal-
áherzluna á málið um viöbót við
Manitoba noröur að Hudsons flóa.
Hann segir áð þaö sé aðalmálið,
sem öll önnur fylkismál ættu að
hverfa á bak við. Og til þess Dom-
inion-stjórnin veiti Manitoba þessa
kröfu, sé lífsnauðsynlegt að kjós-
endur fylkisins standi með stjórn
sinni eins og einn maöur, við þess-
ar kosningar.
Það er tvent, sem Mr. Roblin
sér við þab, að taka þessa stefnu.
I fyrsta lagi þáð, að draga athygli
kjósendawna frá stjórnarathöfnum
sínum; láta aðalumræðurnar snú-
ast um alt annað, því hann veit, að
þvi meira sem um þær væri rætt
og því meiri þekking sem kjósend-
endurnir fengju á þeim, við slíkar
umræður, því verra fyrir stjórn
hans, og því ómögulegra yrði að
fólkið veitti honum fylgi sitt.
Hinn “annar slagur” á borði, sem
hann sér við þessa áðferð er sá,
að hann veit að fólk er alment
fýsandi þess, að landeignir þessa
fylkis séu auknar og að það fái
hafnarstæði við Hudsons flóa.
Þess vegna liggur í augum uppi,
að kæmi hann fólki til að trúa því,
að þáð mál væri undir því komið,
að hann héldi völdum framvegis,
þá er næsta sennilegt að margir,
já fjöldamargir, sem annars léti
sér ekki til hugar koma að veita
honum og stjórn hans fylgi,myndu
leiðast til þess einmitt fyrir þessa
einu ástæðu.
Það er þess vegna áríðandi að
kynna sér þetta mál, Svo að Mr.
Roblin villi manni ekki sjónir.
Fyrst er þá áð athuga, hvert
nokkur likindi séu til þess, að það
myndi greiða nokkuð fyrir málinu
við Dominion-stjórnina að Rob-,
lin-stjórnin haldi völdum fram- j
vegis. .
Svo gæti staðið á að þetta
hefði mjög mikla þýðingu. Setj-
um svo, að liberalflokkurinn í
Manitoba væri mótfallinn því, aö
fylkið fengi þessari landkröfu!
fullnægt, þá gæti verið áríðandi
fyrir framgang þess sérstaka máls,1
að þjóðin stæði með Mr. Robliti.
Og það enn fremur, ef maður
hefði nokkra minstu ástæðu til aö
halda, að Dominion-stjórnin sjálf
væri þessu mótfallin.
Þannig má benda á dætni, þar
ðem svo stóð á. Það var fyrir
nokkrum árum.þegar liberalstjórn-
in (Greenway-stjórnin) í Manito-
ba lögleiddi hið almenna skóla*
fyrirkonuilag. Þá tók conserva-
tivi flokkurinn í strenginn fyrir
kaþólsku kirkjuna, og barðist fyr-
ir því, að hún fengi að halda trú-
arbragðaskólum sinum uppi á
kostnað fylkisins.
Dominion-stjórnin, sem þá var í
höndum conservatívá, tók og í
sama strenginn og hótaði að neyða
Manitoba méð valdi til a® halda á-
fram að viðhalda með fylkisfé
skólurn hinna kaþólsku.
Liberal-stjórnin í Manitoba
hafði þannig á móti sér afturhalds
flokkinn í þessu fylki, meö Mr.
Roblin í broddi fylkingar, og þar
á ofan Dominion-stjórnina.
Þá var conservatívi flokkurinn
í þessu landi fyrtr hönd kaþólsku
kirkjunnar að reyna að svifta
Manitoba dýrmætum réttindum,
sem sagt þeim réttindum að ráða
sínum eigin skólalögum, og veita
með þeim öllum jafnrétti, *hverrar
trúar, sem þeir væru, eða þó þeir
ekki teldi sig tilheyrandi neinum
trúarbragða flokki.
Þá getur máður sagt, að áríð-
andi hafi verið aö stjórnin í Mani-
toba hefði eindregið fylgi fjöld-
ans, enda hafði hún það. Mesti
fjöldi skynsamra og sanngjarnra
conservativa fylgdi Greenway-
stjórninni i því máli, svo hún á
endanum vann frægan sigur.
En Manitoba landauka-málið
horfir alt öðruvísi við, sérstaklega
af því, að nm það er engin flokka-
skifting. Og í annan stað, að vissa
er fengin fyrir því, áð Dominion-
stjórnin er Manitoba-fylkinu hlynt
í þessu máli.
Málinu var fyrst hreyft í Mani-
toba-þinginu af Mr. Burrows, lib-
eral þingmanni, árið 1901. Gerði
Mr. Burrows tillögu í þinginu um
að farið væri fram á þessa fylk-
isstækkun. Tillöguna studdi núver-
andi dómari, Mr. Myers, sem þá
var liberal þingmaður frá Minne-
dosa. Sú tillaga var samþvkt í
einu hljóði.
Síðan hefir Roblin-stjórnin kom-
ið fram með þingsályktanir utft
þetta mál, og hefir liberalflokkur-
inn á þingi ætíð greitt meö þeint
atkvæ'ði.
Á því þingi, sem nú er nýaf-'
staðið, kom stjórnin enn frarn með
þingsályktun í þessu máli, en
knýtti við hana í fyrsta sinni
nokkrum brígslyrðum til liberal-
flokksins, sjáanlega í þvi augna-
miði, að liberalar á Þingi greiddu
atkvæði á móti, svo þeir þannig
fengju átyllu til að kalla þetta
flokksmál nú við kosningarnar.
En þeim brást sú bogalist. Liber-
alar fóru fram á við stjórnina að
hún slepti þessum setningum úr til-
lögunni, af því þeim hefði ætíð
komið saman í þessu rnáli. En
það fékst ekki. Liberalar greidclu
því atkvæði meö tillögunni eins
og hún var. Þeir gátu ekki annað
gert. Þetta var frá upphafi þeirra
mál, og það mesta áhugamál, eins
og fvr var bent á.
Vér höfum nú skýrt þetta mál
fyrir lesendum vorum eftir beztu
vitund og sannfæringu.
En af því oss finst málið mjög
áríðandi, fyrir þá sök, að stjórnin
er að reyna áð gera úr því flokks-
mál, þá viljum vér leggja hér fram
i viðbót viö vort eigið álit, álit
Mr. R. L. Richardsons, ritstjóra
blaðsins Tribune, hér í bænum.
Hann er vel þektur að því, að vera
óháður i pólitískum málum. Og
þó hann sé ekki ætíð óhlutdrægur,
þá er óhætt að fullyrða, að hans
hlutdrægni hefir aldrei komið
fram í því, að hlífa um of Lauri-
er-stjórninni, hafi hann þókst vita
um höggstað á henni.
Þetta er Islendinguin allvel
kunnugt, og þvi álítum vér að
þeir muni taka til greina hans áHt
í málinu.
Alit Aír. Richardsons kemur
fram í svörum upp á spurningar,
sem blaði hans hafa verið sendar,
og birtust í því 20. þ. m.:
Til Ritstjóra Tribune.
Háttvirti herra.
Áf því eg hefi tekið eftir því, að
Roblin-.'tjórnin er að reyna að
gera Manitoba merkjalínu-málið.
að aöal-atriðjnu við þessar kosning
ar, þá þætti mér vænt um, ef þér
vilduð í rit tjórnardálkum blaðs
yðar stara eftirfylgjandi spurn-
ingum,' snertandi það mál;
Spurning 1:—
Hefir fvlkisstjórnin nokkurt
lagalegt eða stjórnskipulegt vald
til að færa út takmörk fylkisins.
eða heyrir sú athöfn undir hennar
verkahring? I
Svar 1:—
öldungis ekki neitt.
Spurning 2:—
Ef stjórnin hefir ekki slíkt vald,
mætti þá ekki Mr. Roblin og vinir
hans alveg eins berjast fyrir því,1
að stækka suður á bóginn eins og
norður. óEg heyri sagt, áð meira'
af góðu landi liggi í suður frá
Manitoba en norðury.
I
Svar 2:—
Alveg eins mætti gera það.
Spurning 3:—
Ef Mr. Roblin væri endurkosinn
með öllum þingmönnum af sínum
flokki, hefði hann fyrir það nokk-
uð meira lagalegt vald til að með-
höndla þetta mál, en hann hefir
haft undanfarinn 7 ár?
Svar 3:—
Hann hefði ekkert meira stjórn-
skipulegt eða lagalegt vald til þess
en hver annar borgari fylkisins
hefir haft frá fæðingu. Nefnilega,
hann hefði öldungis ekkert vald til
þess.
Spurning 4:—
Ef stjórnarformaðurinn hefir
engu getað áorkað í þessu máli
siðastliðin 7 ár, hvaöa vonir mega
þá kjósendurnir gera sér um það,
þó hann héld'i völdum næstu 4 ár?
Svar 4:—
Alls enga von. Og af því málið
um viðbót Manitoba er ekki fylk-
ismál, né fylkisstjórnarmál, ver'ður
Mr. Roblin ekki gefið að sök, að
það hefir ekki verið gert enn, né á
hann neina þökk skilið fyrir það
þegar það verður gert, sem verður
rétt bráðum.
Spurning 5:—
Ef Mr. Roblin hefir ekki getað
þokað merkjalínunni eina hárs-
breidd á 7 árum, hve lengi mun
hann þá verða að því að koma
henni norður að Hudsons flóa?
Svar 5:—
Viðlika langan tima og það ætl-
ar að taka Mr. Colin H. Campbell
að hefja málsókn gegn kjötkaup-
manna félaginu.
Spurning 6:—
Ef stækkun á Manitoba heyrir
algerlega undir Dominion-stjórn-
ina, væri þá ekki rétt að taka það
tnál upp við Dominion-kosningar
og kalla Laurier-stjórnina til á-
byrgðar fyrir seinlætið (cí það
ætti sér staðj, heldur en að láta við
þessar kosningar hegningardóm út
ganga yfir pólitíska mótstöðumenn
sína í fylkinu, sem mér hefir skil-
ist að alt af hafi verið mjög hlyntir
því, áð Manitoba-fylki væri stækk-
að?
Svar 6:—
Auðvitað væri' það rétt. Málið
er alveg alríkismál og verður að
sjálfsögðu stóratriði við næstu
Dominion-kosningar, verði Ott-
awa-stjórnin ekki búin að koma
þessu í framkvæmd þegar þar að
kemur.
Spurning 7:—
Ef að Manitoba-stjórnin hefir
ekkert lagalegt vald til að koma
þessu t framkvænul, en það ráð
yrði tekið að senda bænarskrá til
Cominion-átjórnarinnar um að
veita þetta, tnundi liberalstjórn í
Manitoba ekki að líkindum hafa
meiri áhrif á Laurier-stjórnina
heldur en hin núverandi conserva-
tiva stjórn hér í fylkinu?
Svar 7:—
Þáð ætti ekki að hafa hina
minstu þýðmgu i því máli, hver
flokkurinn i Manitoba væri viö
völdin. Séu kröfur Manitoba
sanngjarnar, þá ættu þær aö vera
veittar á,n alls tillits af hvaða flokki
stjórnin er, sem leggur þær fratn.
Spurning 8:—
En ef nú þetta landamerkja-mál
þyrfti í rauninni aö takast til
greina við þessar kosningar, væri
þá ekki hyggilegra fyrir kjósend-
urna að fylgja Mr. Brown, jafnvel
með tilliti til landamerkja-málsins,
heldur en Mr. Roblin?
Svar 8:—
Það er alveg eftir iþví, sem hver
lítur á. Landamerkja-málið er ekki
fylkismál og verður það aldrei,
þrátt fyrir ósannsögli Mr. Roblins
tim málið og tilraun til að æsa upp
heitnskulegan ákafa hjá fólki, til
þess þannig að skyggja á aðal-
atriöin við Þessar kosningar. Báð-
ir póltisku flokkarnir krefjast við-
bóta við fylkið og hafa heitið fólk-
inu að beita öllum áhrifum sínum
við Ottawa-stjórnina til þess að fá
þvi komið til leiðar. Það er að-
eins undir álitum manna hver
flokkurinn rnuni vera liklegri til að
fá sínu framgengt við Dominion-
stjórnina. Þegar litið er á málið
1 sjálft, sýnist að það ætti ekki að
gera neinn mttn, þó þvi verði ekki
neitað, að ofsi og hótanir Roblin-
stjórnarinnar miða alls ekki til að
grei’ða fyrir málinu.
Spurning 9:—
Hafið þér nokkurn tima heyrt,
að nokkur Manitoba kjósandi, lib-
eral, conservativ eða óháður hafi
sett sig upp á móti því, áð fylkið
væri stækkað?
i Fljótt svar upp á þessar spurn-
ingar mundi verða vel þegið af
fjöldatnörgum lesendum blaðs yð-
ar.
| Svar 9: —
i Aldrei. Það er gersatnlega
enginn meiningamunur um það
mál, hjá neinum þeim flokkum.”
I
’ Vér álitum óþarft að eyða fleiri
orðum um þetta landamerkja-mál,
þvi vér erum þess fullvissir, að
engin lesandi blaðs vors er svo
skyni skroþpinn, að hann láti villa
sér sjónir á því.
! Vér leggjum það öruggir undir
þeirra dóm.
Vér getum bent mönnum á, að
ef liberalflokkurinn hefði að und-
anförnu nokkurn tíma sett sig á
móti því, að fylkið væri stækkað,
þá má geta nærri að hið íslenzka
málgagn stjórnarinnar hefði verið
búið að draga athygli lesenda
J sinna að því. Að Heitnskringla
hefir aldrei sakað þá um það, ætti
meðal annars áð vera nægileg
sönnun fyrir, að það hefir ekki átt
sér stað.
| En fyrst þetta er nú svo. Úr því
þetta er nú einmitt eitt af þeim fáu
málum, sem báðum flokkunttm
kemur saman um, þá liggur í aug-
um upþi, að það hefir enga þýð-
ingu fyrir málið, hvor flokkuritin
heldur völdum framvegis hér í
fylkinu.
Þetta er þess vegna mál, sem
alls ekki hefði átt að draga inn i
flokkadeilur við þessar kosningar.
Það hafði þangað ekkert erindi,
nema að því leyti, sem Mr. Roblin
kann að takast að brúka það íyrir
skýlu, til að hylja með þvi blygð-
ttn sína fyrir einföldum.ósjálfstæð-
um og vita óupplýstum kjósend-
um.
Og vér neitum því, að íslend-
it-tgar tilheyri þeim hópi mauna.
\ ér teldum það móðgun og ó-
virðingar-merki gagnvart þeim, ef
reynt væri að telja þeim trú ttm
aöra eins fjarstæðu og að landa-
tnerkjamálið ráðist, með eða móti
þessti fylki, eftir þvi hvernig
kosningarnar fara.
Og svo er nú ekki úr vegi að
geta þess að endingu, að hvorki
Mr. Roblin, Mr. Brown eða neinn
annar lifandi maður, sem nokkttr
kynni hefir haft af þessu rnáli, er í
minsta vafa unt það, að kröfum
Manitoba verðttr fullnægt, og það
að líkindum áður en því þingi
verður slitið, sem nú situr í Ott-
awa.
Það hefir attk heldur dottið
ttpp úr mönnum, sem kunnugir
þykjast vera og inn undir hjá Rob-
lin-stjórninni, að hún einmitt hafi
undið svona bráðan bug að kosn-
ingununt af því að viðbúið er, að
landamerkja-málið verði útkljáð
þá og þegar, og yrði því ekki
lengur mögulegt að beita því fyrir
sem aðalmáli við þessar kosningar.
En þá var auðsætt, að ekki lá
annað fyfir en að taka til umræðtt
og álita þau mál, sent beinlínis
heyra ttndir fylkisstjórnina, og þar
er margur blettur sár, þó liklega
að landsölu-hneykslin taki öllu
öðru fram.
CANADA-NORÐYESTURLANDIÐ
KEGI,UK VIÐ LANDMKC.
í ‘tC“°°Um meC Jafnrl töl“. «em Ulheyra sam' HnA*tjðrnlnnl.
Saakatchewan og Alberta. nema 8 og 2«, geu, ...„icylduhöfSi
bfc er* aC teklC 8ér 160 ekrur *yrtr iwiuuuartttarlan<í
LVNRITUV.
.i™6*® 8krIfa S,fir landtnu Þelrrl landakrlfatoíu, eem naat
lggur íandlnu. sem teklC er. MeC leyfl lnnanrtklar&Sherrana, eCa lnnflutn-
‘Jlf1 utriboCamannBlna 1 Wlnnlpeg, eCa næsta Domlnlon landsumboCamanna,
KJafdl™Tr *10flOOÖCrUm Umb°8 tU Þesa aB 8krlfa 8l* fyrlr tandt- Innrltunar-
IIEIMUISRÉTTAK-SKYUDUK.
r,,,0Samk,v.æmt n'isíídandl lögum, verCa landnemar aC uppfylla hetmllis-
-m • •«-
. ÍfT*® bda 4 landlnu og yrkja þaC aC mlnsta kostl I sex mánuCl a
nverjn aii 1 þrjú ár.
* —?í.fa61*' le6a m6Clr, ef faClrlnn er l&tlnn) elnhverrar persönu, sem
heflr rétt U1 aC skrifa slg fyrlr heimlllsréttarlandi, býr f búJörC I n&grenni
viC landiC, sem þvflik persóna hefir skrifaC sig fyrir sem heimlllsréttar-
landl, þ& getur persönan fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvi er &b<M5 &
landinu snertlr &Cur en afsalsbréf er veitt fyrir þvl, & þann h&tt aC b.f-.
helmlM hjá föður sínum eða möður.
-Eí landnetni heflr fengiC afsalsbréf fyrir fyrrl helmllisréttar-bðjörV
sinni eCa sklrtelnl fyrir aC afsalsbréfiC verCl gefiC út, er sé undlrritaC I
samræml viC fyrirmæli Domlnlon laganna, og heflr skrifaC sig fyrlr slCarl
helmilisréttar-bújörC, Þ& getur hann fuilnægt fyrirmælum laganna, aC þvt
er snertlr &búC & landlnu (slCari helmllisréttar-búJörCinni) &Cur en afsals-
bréf sé geflC 6t, & þann h&tt aC búa & fyrrl heimillsréttar-JörClnnl, ef slCari
helmillsréttar-JörCln er I n&nd viS fyrri helmllisréttar-JörCina.
d.—Ef landneminn býr aC staðaldrl & búJörC, sem hann heflr keypt.
teklC I erfðlr o. s. frv.) I n&nd viS heimilisréttarland þaC, er hann heflr
®arlfa° 81 fýrlr- Setnr hann fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvl er
helmlll8rettar-Jör6innl snertir, & þann h&tt aC búa & téCrl elgnar-
JörC sinni (keyptu landl o. s. frv.).
reiðni UM eignakbréf.
ætti aO vera gerC strax eftlr aS þrjú &rin eru liOin. annaC hvort hj& næsta
umboCsrnanni eCa hj& Inspector, sem sendur er U1 þess aC skoCa hvaC &
landlnu heflr verlC unnlC. Sex m&nuCum &Gur verCur maCur þó aC hafa
kunngert Dominion lands umboCsmannlnum I Otttawa þaC, aC hann ætll
sér aC blCja um eignarréttinn.
LEIDBEINTNGAR.
\ í
Nýkomnir innflytjendur f& & innflytjenda-skrtfstofunni f Winnipeg og &
?‘!?m ?°m,n,on landBkrlfstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Ai’berta,
ieiCbelningar um þaC hvar lönd eru ötekin, og alllr, sem & þessum skrtf-
stofum vinna veita innflytjendnm, kostnaCarlaust, lelCbelnlngar og hj&lp tll
aT,n? *Jönd sem þeim eru geCfeld; enn fremur allar upplýsingar vlC-
vlkjandl timbur, kola og n&ma lögum. Ailar sllkar regiugerClr geta þeir
fengiC þar geflns; einnig geta nr enn fengiC reglugerCina um stjörnarlönd
lrvnan J&rnbrantarbeltislns I Britlsh Columbia. meC því aC snúa sér bréflega
tll ritara innanriklsdelldarlnnar 1 Ottawa, innflytJenda-umboCsmanrwdns I
Wirmipeg eCa U1 einhverra af Ðominlon lands umboCsmönnunum I Manl-
toba, Saskatchew&n og: Alberta.
> W. W. OORY,
Deputy Mlnister of the Interior.
The Alex. Black Lumber Co„ td.
Verzla met5 allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö.
Allskonar borCviður, shiplap, gólfborð
loftborð, klæðning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
fel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
Þetta kom óneitanlega í ljós á
fundinum, sem Mr. Thomas H.
Johnson hélt í GooTemplara saln-
um 22. þ. m. Hann mintist þar á
ýms fylkismál og fylkisstjórnar-
athafn r. Sömuleiðis Mr. J. W.
Dafoe, sent talaði þar fyrir hlið
Mr. Johnsons.
Báðir þessir ræðumenn lögðtt
ýmsar spurningar ttm þau tnál fyr-
ir Mr. Thcmas Sharpe, sem sækir
ttm þingmenskti frá hálfu stjórn-
arflokksitis. En þó Mr. Sharpe sé
allvel máli farinn, þá leiddi hann
hjá sér nálega tneð öllu að svara
neinum sltkum spurningum eða
hreyfa við fylkismálum. Hann
notaði mest af títua sínum til að
segja frá hvað hann hefði gert i
Winnipeg. Auðvitað gat það verið
allfróðlegt, en það voru mál, setn
ekkert snertu málefni það, sem
fyrir hendi var.
Þ.essi aðferð hans sýndi áð hann
vildi fyrir hvern mun forðast all-
ar umræður um athafnir fylkis-
stjórnarinnar, en leiða thygli fund-
armanna að alt öðru.
, Þetta kotn svo berlega í ljós á
fundinum, að farið var að kalla til
hans fratnan úr salnum með áskor-
anir um að snúa sér að fylkismál-
utn. En það varð árangurslaust.
Margir Islendingar voru á þess-
um fundi af hvorumtveggja póli-
tísku flokkunum og mun enginn
þeirra neita þvi að vér förum hér
rétt með.
A. ROWES.
Á horninu á Spence og Notre
Dame Ave.
Febrúar
afsláttarsala
Til að rýma til sel eg nú um
tíma flókaskó og yfirskó méð inn-
kaupsverði.
Allir ættu að grípa þetta sjald-
gæfa tækifæri á beztu kjörkkup-
um.
Allir flókaskór, sem áður hafa
verið seldir fyrir $2—$4.50, em
nú seldir fyrir $1.35.
YIÐUR og KOL.
T. V. McColm.
343. Portage Ave. Rétt hjá EatonsbúSinni.
AUartegnndir a£ söguCum og klofnum
eldivið ætíð til. Sögunarvél send hvert sem
óskað er. t- Tel. 2579. — Vörukeyrsla.