Lögberg - 28.02.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 28.02.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG, FIMTUDAGINN 28. FEBRÚAR 1907 c S'cigbci'S Sharpes á því gjörræöi stjórnar- innar, aö veita vínsöluleyfi á þeim stöSum, sem borgarar bæjarins hreint ekki vildu liafa þaS, o. s. frv. í Mr. T. Sharpe tók næstur til , máls, væntu menn þess áð hann er geflíS út hvern fimtuda* af The Liösberg Prtnting & Publlshlng Co., (löggllt), aC Cor. Willlam Ave og Nena St., Wlnnipeg, Man. — Kostar »2.00 um &ri8 (& lslandi 6 kr.) — Borgist fyrirfram. Einstök nr. 6 cts. Published every Thursday by The Lögberg Printing and Publishing Co. (incorporated), at Cor.Wiiiiam Ave. mundi svara spurningum þeim sem i handa tt Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub- . , .. , . ■cription prlce »2.00 per year, pay- | að honum hofðu verið beint, akuryrkjú. Þau hafa þannig, þessi lönd, verið afhent Manitoba- stjórn jafnóðum og mæling hefir verið gerð á þeim. Öllu öSru landi í fylkinu hélt Dominion-stjórnin, og varði því, eins og kunnugt er, bæði hatida landnemum, til heimilisréttar, járnbrautarfélögum, skól- en um, Hudson Bay félaginu o. s. frv. able in advance. Single copies 6 cts. | v(fór f jarri að svo væri. Hann í I 8. BJÖRNSSON, Editor. | talaði þvert á móti mest um gjörð-1^mfJRA^LAND^ M. PATJLSON, Bus. Manager. ir sínar þann tíma sem hann var borgarstjóri; þótti honum þær góðar, sem von var. Við- j víkjandi skeröingunni á rétti bæj- Bústaðaskifti kaupenda verður aS arins til áð framleiða rafurmagn tilkynna skriflega og geta um fyr- . , , , „ , , , ,, , • verandi bústað jafnframt. j til solu, þa kvað hann það akvæðl Auglýsingar. — Smáauglýsingar í eltt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A , stærri auglýsingum um lengri tlma, j narla afsláttur eftir samningi. Utanáskrift lns er: ; fyrst vera komið Það er ástæða til að athuga það einmitt nú. Þá geta menn betur skilið hver hún er þessi dýrmæta ríkis-innstæða, sem Roblin-stjórn- in hefir í óða önn verið að spila út, með þeim ofsa hraða, á fátim und- tii afgreiðsiust. biaðs- j *■' ‘ ^ '"“7 ^ra Dreen\va> j anförnum árum. 1 stjórnartímum. Að öðru lcyti fór ræða Mr. Sharpe algerlega fyrir M' & W' LANDID- The LÖGBERC PKTG. & Pl'BL. Co. P. O. Box. 130, Winnipeg, Man. Teleplione 221. Utanáskrift til rltstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnipeg, Man. i ofan garð og neðan hjá áhugamál- um kjósendanna. Enda forðaðist hann eins og heitan eld að minnast á Roblin eða aðgerðir stjórnar hans. Árið 1885 var v^rið að byggja Manitoba Norð-vestur brautina. Norquay-stjórnin, sem þá sat að völdum í Manitoba, seldi fylkis- skuldabréf upp á $787,426, með 5% vöxtum. Skuldabréfin skyldu falla í gjalddaga árið 1910. Pen- ingana lánaði stjórnin þessu járn- brautarfélagi, en tók pant hjá því ---------------- -------- I Mr. Johnson svaraði þvi næst Samkvæmt landsiögum er uppsögn ræðu Mr. Sharpe. Rejndai kvað kaupanda á blaðl ögild nema hann hann engu þar að Svara nema því sé skuldlaus *ega.T hann segir upp.— 0 y.nX rti.t. 1n,,m Ef kaupandi, sem er i skuid við er hann (Mr. SharpeJ hefði sagt 1 an<Jlnu> sem I13" nJa blaðlð, flytur vistferlum &n þess að M..v TT . , tilkynna heimilisskiftin, þá er það j ljosmallð. Hann sagðist vel fyrir dðmstúiunum áiitin sýniieg vjta að hið umrædda ákvæði hefði sönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. ________________________________j verið sett þar af Greenwaystjórn- ,, . r 1 ' inni, en bæði væri það, að þá hefðu Nosningafundurínn aðrar ástæður verið fyrir hendi, og svo væri það barnaleg afsökun, að færa það, sem ástæðu fyrir þvi að ákvæðið hefði ekki verið numið úr gildi af hinni núverandi stjórn, er ljóst væri oröið, að það stæði Good-Templarahúsinu Á föstudagskveldið var átti Mr. T. H. Johnson, þingmannsefni li- beralflokksins í Vestur-Winnipeg, fund með kjósendum kjördæmisins í sal GoodTemplara á Sargent ave; hafði hann boðið þangað báðum gagnsækjendum sínum, svo fólki gæfist færi á, að heyra til þeirra allra í einu. W. H. Paulson stýrði fundinum. Var þar hinn mesti fólksfjöldi . samankominn og urðu margir frá að hverfa vegna plássleysis. Fyr'stur talaði Mr. T. H. John- son, þá Mr. K. McKim, þing- mannsefni verkamanna, Mr. J. W. Dafoe, ritstjóri FreePress, Mr. T. Sharpe, þingmannsefni conserva- tiva og síðan Mr. T. H. Johnson aftur. í fyrri ræðu sinni mintist Mr. inion-stjórninni, sem Iiennar siður var í þá daga að gefa félögum, er járnbrautir bvgðu. Félaginu farn- aðist ekki vel, og var um að verða gjaldþrota ári'ð 1899. Og stuttu síðar tók C.P.R. félagið járnbraut- ina eins og kunnugt er. Manitobastjórnin hafði orðið að borga um undanfarin ár vexti af skuldabréfunum, svo skuldin var orðin á aðra miljón. Mr. Greenvvay var ;þá við völdin borginni fyrir þrifum. Síðan inint- 1 og vildi þá, eins og hann var van- ist hann á landamerkjamálið, kvað l,r> sía bag fylkisins Ixirgiö. hann það svo langt frá því, aö það Komst hann þá að þannig lög mál hefði nokkurn tíma vfcrið á- greiningsatriði milli flokkanna, að liberalar hefðu fyrstir vakið máls á því í þinginu. Honum þótti leitt, að Mr. uðum samningum við félagið, aö taka 542,560 ekrur af landi, fyrir alla skuldina, sem félagið þá væri laust við, en Manitoba-fylki mætti á sínurn tima. Þessí samningur var vafalaust c, . ... 1 , . , sa lang-bezti og groðavænlegasti, Sharpe skyldi ekki svara spurnmg- r r. . ’ r r & sem nokkurn tima hefir verið gerð- um þeim, sem að honum hafði ver-j ur fvrjr pefta fvjkj ið beint, viðvíkjandi landsölumál- inu, þar eð hann þættist viss um, að honum væri það mál ekki með öllu ókunnugt. Hann kvaðst liafa í höndum hagskrá félagsþess, náð hafði í landfláka þann, sem Ridd-Gerrie hneykslið alræmda hefði risið af. Fyrst sýndi liann fram á hversu afar verðmætu landi, skuldabréfunum; þangað falla í gjalddaga. Johnson á hve stuttan tíma stjórn- in gæfi mönnum til kosningaundir- j "Ánglia Lands Lumber Co.“ hefði j búnings, kvað hann þaþ benda til náð tökum á og gat þess svo, að þess, að hún mundi ekki sjá sér e*nn meðal forkólfa félagsins væri neinn ábata í því, að rædd væru til j þingmannsefni conservatíva í Vest- -hlýtar mál þau, sem efst væru á ur-Winnipeg. Enn fremur gat hann dagskrá. Ennfremur sýndi hann þess, að samkvæmt löggildingar- þvi landifi hafði þá ekki verið afhent félaginu svo Manitoba-stjórnin gat látiö velja það á afarstóru landflæmi. Þannig var mikið af því valið á Quill-sléttunum og á öörum beztu sein akuryrkjusvæðum. Verðið á landinu varö þannig rúmir tveir dollarar ekran, þegar taldir eru með vextir allir af til þau Sutherland hafði narrað út úr Norquay-stjórninni. Manitoba sat enn í skuldasúpunni og varð að borga árlega vexti af upphæðinni. Og annað var ekki sjáanlegt en að fylkiö mætti líka borga allan höf- uðstólinn, þegar skuldin félli í j gjalddaga. En Mr. Greenway, sem gerði sér einkar ant um að rétta hlut Mani- toba í þessu máli, fékk loksins ; tækifæri. Áriö 1898 var C. N. R. félagið að byggja braut frá Sifton til I Swan River. Félagið fór til Green- way stjórnarinnar og bað um fylk- j is-ábyrgð á skuldabréf sin, sem næmi $8,000 fyrir míluna á þess- ari braut. Greenway-stjórnin gekk j inn á að gera þetta með því skil- : yrði, að félagið afhenti fylkinu til j eignar 256,000 ekrur af landi þvi, j sem það fékk hjá Dominion- stjórninrti samkvæmt samningnum, j sein fyr er getið um. Þessi rá'ð tókust, og fylkið fékk : þannig eina ekru af landi fyrir livern dollar í upphæð gömlu j skuldabréfanna. Auðvitað varð ! stjórnin áð borga alla vexti af veð- skuldinni. í samningunum var tekið fram, að landið skyldi vera sæntilega ! gott til ábúðar ('fairly fit for settle- ! mentj. Þetta var samþykt á fylkisþingi j j árið 1898. Þetta var sem lilutur á þurru landi. Því eins og fyrirrennarar! Mr. Greenways höfðu skilið við það mál, var ekki annað sjáanlegt, en að Manitoba mætti sitja með skaðann bótalaust. Vér höfum nú bent á livar og hvernig Manitoba hefir fengið landeignir sínar. Frá M. & N. W. 542,560 ekrur. Frá C. N. R. fél. j 256,000 ekrur. Samtals sjö hundr- j uö níutíu og átta þúsund fimm \ hunduö og sextíu ekrur. Og það í ekki óbyggileg flóalönd, heldur meiri parturinn úrval úr beztu löndum Norðvesturlandsins og hitt sæmilega byggileg lönd. Og þess- ar eignir liefir fylkið komist yfir fyrir hina ágætu útsjón Greenway- stjórnarinnar og skyldurækni j liennar í verkahring sínum. MEIRA LAND. Þegar conservatívi flokkurinn | komst til valda setti hann nefnd er gætt, að langinest af landinu, sem hann’hefir selt, var úrvals-ak- uryrkjuland, í staðinn fyrir flóa- löndin, sem Mr. Greenway var aö selja? Til jafnaðar hefir prísinn hjá Mr. Roblin verið $2.92 ekran, eða 23 centum minna hver ekra, lield- ur en hjá Mr. Greenway. ■Þetta þurfið þér að vita, lesend- ur góðir. Þ.ví hann hefir verið ráðsmaður fyrir yður. Og það voru löndin yðar, sem hann var að selja. Mr.Agnew segir að stjórnin hafi enn efbir yfir 800,000 ekrur af landinu yðar. Langar yður til að láta Mr.Rob- lin selja þær líka? Þeirri spurningu eigið þér aö svara þann sjöunda næsta mán- aðar. SÝNISHORN AF REYFARA- KAUPUM OG SÖLUM. Vér höfum sagt hér að framan frá landinu, sem Grennway-stjórn- in náði, fyrir fylkisins hönd, frá Canadian Northern félaginu. Það átti, eftir samningum, að vera sæmilega gott til ábúðar (fairly fit for settlementj. Þá litlu spildu seldi Roblin-stj. i einu lagi sama félaginu aftur, fyrir segi og skrifa einn dollar og fimtíu og sex cent ekruna. Þessi atburður varð á árinu 1904. Þá hafði land verið stöðugt að hækka í verði, síðan um aldamótin. Annars hefði nú Mr. Roblin varla haft hjarta til að setja þeim þaö, þessum aumingjum, McKenzie <S* Mann, svona gífurlega dýrt. Þetta lajid, sem ekki var nema “fairly fit for settlement.” Það yrði of langt mál, að fara að rekja hér landsöluhneyksli Mr. Roblins, því þó alt slíkt fari fram i mesta pukri, og því sé haldiö leyndu af stjórninni, meðan unt er, þá hefir þó svo margt komist upp, að flestum er farið að ofbjóða, nema þeim vinum Roblins, sem að krásinni sitja. Til dæmis má geta um 18,800 ekrur, sem Mr. Hugh Armstrong, conservativ þingmaður í Portage la Prairie, fékk hjá stjórninni fyr- ir $2.00—$2.25 ekruna. Þá er annar, Mr.W.Richardson, líka frá Portage la Prairie, með 80,386 ekrur, sem hann fékk hjá fram á hversu stjómin setti VVinni- þeg hjá, þar sem ekki ættu sæti á þinginu nema 4 menn frá W.peg, beiðnisskjali félagsins("AngliaLand & Lumber Co.J væri Mr. Sharpe $1000.00 hluthafi í félaginu og að HUDSONSFLÓA BRAUTAR lönd: sem væri langt of lítið þegar tekið : Það sömuleiðis sýndi, að þeir væru væri tillit til fólksfjölda borgar- að fullu borgaðir. Það væri því innar. Þá kvað hann og stjórnina 1 ekki að undra, þó Mr. Sharpe hefði hafa sýnt bænum gjörræði, með ekkert út á gjörðir stjórnarinnar i því að nema ekki úr gildi ákvæði landsölumálum að setja það, sem væri því til hindrttnar, að bærinn gæti tekið að sér fram- leiðslu rafurmagns, til ljósa í húsum o. fl., án þess að stöð strætisvagnafélagsins. Það levndi sér ekki á þessum fundi, að Mr. Sharpe fór í hví- vetna halloka fyrir andstæðingi kaupa j sínunt Mr. Johnson, enda höfðtt Kvaðst j menn alment við því eintt búist; hann mundi bera fram frumvarp og þeir sem öðruvísi hafa kunna5 þess efnis á næsta þingi ef hann ag hta 4 munu hafa orðið þar fyrir yrði valinn þingmaðttr. tilfinnanlegttm vonbrigðum. Ýmisleg önnur mál mintist hann á og að siðustu bað hann Mr. Sharpe, að útskýra hvernig honum reiknaðist tekjuafgangur Roblin- LandeÍgnÍl" ManÍtOba. stjórnarinnar vera $1,652,000 þar sem ekki væri þó nema liðug átta hundruð þús. í fylkissjóðnum og Land það, sem þetta fylki upp- af þeint $812,00 væri um já milj- ; haflega fékk eignarhald á, var að- ón lánsfé. eins það land, sem á þeiin tímum, Mr. K. McKim talaöi um álniga- er sh ráðstöfun var gerfi aí Dont- mál verkamanna. inion-stjórninni (conservatívuy, var Mr. J. \\ . Dafoe ritstjóri talaði álitið lítils eða einskis virði. Það aðallega um landsölur stjórnarinn- ar; skoraði hann á Mr. Sharpe að I v ... , , . v verja þær. Ennfremur æskti hann meö oörnm orðl,m lond,sem hvorki um skilyrðum bundið um vortt flóalöndin ('Swamp landsj, lönd,sem hvorki eftir að fá að heyra álit Mr.' var timbur á né voru álitin hæf til borga Manitoba skuldabréfin, sem Áriö 1886 var Mr. Httgh Suth- erland að byggjá braut frá Winni- peg út til Manitoba-vatns. Hann kallaði þetta Hudsons Bay braut. Hann átti aö fá vanalegan land- styrk frá Dominion-stjórninni, og þar að auki fékk hann hjá Nor- quay-stjórninni, sem var við völd í Manitoba, fylkisskttldabréf upp á $256,000. Trygging átti svo fylkiö að fá í landi félagsins. En sú yfirsjón varð Norqay- stjórninni á, að hún afhenti Mr. Sutherland skuldabréfin áður en Dominion-stjórnin var búin að af- henda félaginu landið. En þegar Mr. Sutherland var búinn að fá skuldabréfin flýtti hann sér að koma þeim i peninga, en fullgerði aldrei þennan brautarstúf, svo Dominion-stjórnin lét aldrei löndin af hendi. Þannig sat Manitoba-fylki með sárt ennið og skulda-ábyrgðina, en Sutherland með pyngjuna.og hef- ir hann lifað ríkilátu höfðingjalífi síðan. Nálega tólf árttm siðar tók Can. Northern félagið við byggingar- rétti Sutherlands, til áð byggja braut til Hudsonsflóa, og skyldi það félag. samkvæmt gamla samn- ingnum fá landið, sem Sutherland var lofað ef það fylti skilyrðin.sem sett höfðu verið, sein það cg gerði stuttu síðar. Samt var það eng- að (commission) til þess áð athuga ! Roblin‘stj-> fyrir rúma $3.00 ekr- og rannsaka, aðgerðir Greenway- j una- stjórnarinnar, í því augnamiöi að Þatl var samstundis sett í mark- reyna að finna eitthvað það í aðinn fyrir 58-50, nenta tíu þusund stjórnarfari hennar, sem setja ekrur aí bezta 'andinu, sem var mætti út á. Sú nefnd gaf út ná- Seyml; fyir hæri prís. kvæma skýrslu og segir þar land- ! eignir fylkisins vera 1,872,000 ekr- ■ RIDD-GERRi KAUP- ur. Þetta stendur á blaðsíðu 426 SLAGURIAN. í þeirri skýrslu. Frá þeim tíma og upp að 31. Des. 1905 Csíðari skýrslur hafa ekki fengistj hefir Dominion-stjórnin afhent fylkkiu 276,000 ekrur, sem gerir samtals að ótöldu því, sem fylkið hefir fengið frá Ottawastjórninni, á síð- astliðnu ári, tvcer miljónir, eitt hnndraö fjörutíu og átta þúsundir ckra, sem fylkisstjórnin hefir haft til umráða þessi rúm sex ár, sem hún hefir verið við völdin. í fjármálaræðu sinni, í síðasta1 þingi, skýrði Hon. Mr. Agnew frá því, að landeign fylkisins væri þá 898,682 ekrur. Hefir því stjórnin á þessu tímabili losað fylkið við rúmlega ei\a miljón tvö hundruð og fimtíu þúsund ekrur af landi. . HVERNIG HAFA PRISAR . VERID HJA ROBLIN? Greenwav-stjórnin var við völdin rúm 11 ár. Á því tímabili seldi Tuttugasta Júní 1904 keypti Mr. R. Ridd 6,841 ekru af Roblin-stj., fyrir $2.40 ekruna. Mr. Ridd er þarfakarl í stjórnarbyggingunum, og fær í kaup $7.00 um vikuna. Mr. Charles Gerry er og þar við- urloða; er kallaður hirðingamaður (caretakerý. I rauninni er hann ekkert annað en pólitískur vika- drengur hjá Roblin. Átjánda Júlí, 28 dögum eftir að Roblin-stj. hafði selt Ridd landið, seldi Charles Gerry það,en þá ekki fyrir $2.40, heldur fyrir $10,00 ekruna, eða, með nærri því fimtiu og tvö þúsund dollara ábata. En nlu döguœ þar á eftir, afsal- aði Mr. Ridd sér landinu í hendur Gerry, svo það kom upp, að landið var enn í nafni Ridd þcgar Gerry seldi. - F?n sJík króka-leið er nú ekkert tiltökumál. , Öll þessi Roblin-stj. landsala hun 77,579 ekrnr af landi. Sölu-, hefir 4 sér sama SOra-markið. Alt verð á þvi til jafnaðar var $3.15 ekran. Þetta þótti sæmilega hátt verð þegar þess var gætt, áð þar var að eins um flóalönd að ræða. Sú stjórn hafði aklrei önnur lönd til sölu. I annan stað er þess að gæta, aö hún fór frá völdum árið 1899, áð- ur en land fór að hækka í verði. Hvers mættj maður þá vænta um verðið, sem Mr. Roblin hefir fengið fyrir fylkislöndin þessi síð- ustu 6 ár. Þessi velti-ár i landinu; leikiö bak við tjöldin, en fram á leiksviðið sjálft, koma ekki nema leppar, eins og Ridd og Gerry. E11 landeign og gróði rennur rétta boðleið þangaö sem forsjón Roblins hefir fyrirhugað. Að minsta kosti ber ekki á öðru, en að Mr. Ridd gerí sér að góðu þarfakarls-atvinnuna eftir sem áð- ur, þó hann græddi!! þessar 52 þúsundir á 28 dögunt. Auðvitað átti þetta að fara leynt, eins og annar slíkur kaupskapur, og var því haldið leyndu þangaö tímabilið, sem landprísar hafa t*1 að menn úr liberalflokknum á margfaldast á. Og svo þegar þess þingi í fyrra komu því upp. Þeir voru þá búnir að safna að sér svo óhrekjandi gögnum, að Mr. Rob- lin varð að méðganga. En svo rétt- lætti hann þessa sölu sína með því, að $2.40 hefði verið virðing, sem ltann hefði fengið á þessu landi þremur árum áður en hann seldi það. Auðvitað hafði land marghækk- að í verði þcssi þrjú ár, írá 1901 — 1904. En samt gat Mr. Roblin ekki fengið neitt meira en þetta gamla virðingarverð. ^ En Ridd litli var ekki búinn að eiga það nema 28 daga.þegar hægt var að selja það fyrir $7.60 meira, hverja ekru. Ef svo ólíklega skyldi takast til, að Mr. Roblin héldi völdúm fram- ■ vegis, þá væri það aúðsjáanlega mesti hagttr fyrir almenning að Mr. Ridd tæki við land commiss- sioners embættinu af Roblin, með- J an stjórnin er afi losa fylkið við 1 þessar átta hundruð þúsund ekrur, sem Mr. Agnew segir að hún hafi ekki komið út enn. HVAD VERÐUR UM PENINGANA? Þegar Mr. Greenæay gerði J samninginn við M. & N. W. fé- j lagið, um að Manitoba fengi hjá | því landið, sem borgun á íylkis- j skuldabréfunum, þá gerði hann þá ráðstöfun, að allir peningar, sem | kæmu inn til stjórnarinnar fyrir I sölu á þeim löndum, skyldi settir til síðu og geymdir, til að borga með þeint skuldina, þegar hún fell- ur í gjalddaga, sem verður 1910, þremur árum hér frá. Þetta sýndist vera ekkert nema blátt áfram skynsamleg, eðlileg ráðstöfun. Rfcblinstjórnin breytti alveg þeirri ráðstöfun. Eins og sýnt var hér að frantan hefir sú stjórn, síðan hún komst til valda, selt, að nafninu til, iji miljón ekrur af landi. Og þó að verðið hafi verið lágt, áð eins $2.- 97 ekran, þa hafa tekjurnar af því hlaupið nú þegar upp á tvær miíj- ónir dollara. Og hvað hefir stjórnin gert við þá upphæð. Ekki hefir hún lagt hana til síðu, til að mæta með henni ákuldum sem í gjalddaga falla innan fárra ára, eins og Mr. Greenway ætlaðist til. Ekki hefir hún brúkað þessa upphæð til að borga tekjuhallann, sem Green- waystjórnin skyldi eftir, og aldrei er þagnað á. Sá tekjuhalli var, samkvæmt skýrslu rannsóknar- nefndarinnar, sem fyr er minst á $248,000. En stjórnin tók hálfa miljón að láni til að borga þá skuld, og hafði Þess vegna í afgangi, þegar sú skuld var borguð, $252,000. Hvað hefir hún þá gert við þessar tvær miljónir, sem inn hafa komið fyrir fylkislöndin ? Hún hefir brúkað þær rétt eins og hverjar aðrar almennar tekjur, til að mæta alntennum útgöldum. En nú getur líka stjórnin hælt sér yfir, áð hafa í sjóði átta hundr- uð og tólf þúsundir dollara, sam- kvæmt fjármálaskýrslu Mr. Ag- new’s. En hvað hefði hún haft mikið í sjóði ef hún hefði ekki tekið þess- ar tvær miljónir til almennra útgjalda? Og eí litin ekki hefði tekið til láns $252,000 meira, en Greenway skuldin var? Það er undur hætt við, að það hefði orðið fáeinir tölustafir á hinni síðunni í höfuðbókinni hjá Mr. Agnew. Spursmálið verður eins og fyrri þetta: Eruö þér ánægðir méð fast- eignasölu, þjóðeignasölu Mr. Roblins ? Eruð þér ánægðir með hvernig hann hefir varið peningunttm? Þér þurfið aö svara því þann 7. næsta mánaðar. Getið þér annað en litið méð grunsemd á þá ntenn, sem hafa samvizku til, meira að segja djörf- ung til, að gera þá yfirlýsingtt framnti fyrir fjölda skynsamra vandaðra, hugsandi manna, að þeir sjái ekkert athugavert við gjörðir Jieirrar stjórnar? Það liggur í augum uppi, að komist þeir á þing, og þessi stjórn haldi völdum, þá verða þeir ekki líklegir til að gæta yðar hagsmuna I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.