Lögberg - 28.03.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MARZ 1907
5
ef margir hverjir þeirra væri eigi
vel efnaðir menn og flyttu tölu-
vert fé inn í landið. Þannig telst
mönnum t. d. svo til, að rússnesku
stúdentarnir, sem dvelja í borginni
Zuriich áð eins, eyði t>ar á að
gizka sex hundruð og fjörutíu
þús. franka árlega. Hlutfallslega
mikilli fjáruppliæð eyða þeir, sem
hafa aðsetur í Lausanne, Genf, og
Bern. I síðast töldu borginni eru
nú um eitt þúsund og fimm hundr.
stúdentar, og er þriðjungur þeirra
af rússneskum eða pólskum ætt-
um.
Til þess að draga úr þessari
miklu aðsókn rússnesku stúdent-
anna að svissnesku háskólunum,
hafa ýmsar skólastjórnir gripið til
þess eina úrræðis, sem um er að
gera og hert á skilyrðum þeim,
sem heimtuð eru að útlendingar
þeir uppfylli, er sækja mega fyr-
lestrana. Samt sem áður hefir
slíkt enn sem komið er haft mjög
óverulegar verkanir. Líklegast er
jafnvel, að eigi verði lögð alvarleg
áherzla á að bægja rússneskum
stúdentum frá háskólunum í Sviss
fyr en þeir gera þar einhver stór
spjöll, sprengja upp einhvern há-
skólann eða vinna einhvern annan
slíkan óskunda.
LESIÐ.
Eg hefi eftirfylgjandi hús, á-
samt fleirum, til sölu:
Gott tvílyft hús á Jessie ave.
fyrir $2,300. Að eins $300 niður-
borgun.
Nýtízkuhús á McGee st, rétt hjá
Sargent ave., á $3,200—$400 festa
það.
Nýtízkuhús á Arlington stræti á
$3,000—$350 veita eignarrétt á
því.
Cottage á McGee st., rétt hjá
Sargent ave., á $1,750. Mjög
! vægir borgunarskilmálar.
j Komið og lítið eftir lista af
, lóöum og húsum, sem eg hefi„ áð-
ur en þér kaupið annarsstaðar.
EldsábyrgS og lífsábyrgð seld..
Lán útvegað á fasteignir.
B. PÉTURSSON,
Phone 324. 704 Simcoe st.
Sérstök afsláttar-
sala.
1. Maí næstk. flyt eg mig á
suð-vesturhorniö á Main St.
og Graham Ave. (286 Main
St.) og þangað til sel eg all-
ar vörur með óvanalega lágu
verði.
Úr hreinsuö
fyrir $1.00
og ábyrgst í eitt ár.
Allar viðgerðir fljótt
og vel af hendi
leystar. — Gestir,
sem heimsækja bæ-
inn ættu að athuga
þetta.
Th. Johnson,
Jeweler,
292h Main St., Winnipeg
Phone 660ð.
EDISON
í
Bestu kjörkaup, sem nokkurntíma
hafa verið boöin í Winnipeg, þeim
sem litla peninga hafa
UNEEDA PARK
l—r Lóð No. 48 St. Vital, milli gt. Mary's og St. Anne's brautanna. ’-»■
Báðar brautirnar, St. Mary.s og St. Anne’s eru mjög góðar og 99 fetabreíðar, Eignin er með miklum trjám,
eik, álmi og poplar, hálend og þur og liggur að minsta kosti 20 fetum hærra en Winnipeg. Þetta er efalaust bezta
svæðiðí þessu héraði og er á þjóðveginum suður meðfram Rauðá.
Strætisvagnbraut írá Winnipeg verður lögð þar
um að sumri.
Með strætisvögnunum má fara þessa leið, frá miðbiki Winnipegborgar á 15 mínútum og mun alla, sem
um það hugsa, furða á verðinu á þessari eign, og sannfæra þá um að í Uneeda Park er, nú sem stendur, hægt að fá
betri kjörkaup en annars staðar, Þeir sem keyptu eignir á Portage Ave., áður en strætisvagnarnir fóru að fara
þar um, hafa grætt stórfé á þeim kaupum á skömmum tíma. SAGAN HLÝTUR AÐ ENDURTAKA SIG, HVAÐ
ÞETTA SNERTIR, og þeir sem kaupa nú geta verjð vissir um að njóta síðar mikils ágóða.sem ekki getur brugðist.
J
VERÐ
J
l
$100
LÓÐIN.
Einn fimti út í hond
og afgangurinn á
0, 12, 18 og 24
mánuðuiu nieð 6
prc. rentu.
SpyrjiÖ yöurfyrir hjá Dun’s <
eöa Bradstreet's Mercan-
tile Agency. Skrifstofu-
stundir 9—6 Og 7—9.
Á sex mánaða tímabili munu
hverjir $20 sem þér nú verjið í
landeign í Uneeda Park verða
$100 virði. Kaupið nú á meðan
verðið er Iágt, Gerið hagnaðar-
kaup. Kaupið yður heimili.
TORRENS TITLE. Utanbæjar menn tiltaki,
er þeir skrifa númerið á lóðinni og ,,blokkinni“ sem þeir
óska að kaupa. Sé það selt veljum vér úr eign eins ná-
lægt hinum tiltekna stað og mögulegt er. Sé oss falið að
velja, veljum vér úr það sem vér álítum þá mestu hagnað-
kaupin.
LÓÐIN.
Einn fimti út í höná
og afgangurinn &
0. 12, 18, og 24
mánuðum með 0
prc. rentu.
1 SpyrjlO yOur fyrir hjá Dun’s
eO. BraJstrect's Mcrcan-
tile Agency. Skrifstefu-
stundir 9—6 og 7—9.
Jas. Robinson & Co.,
717 Mclntyre Block. - Telephone 6813.
REFERENCES—DUN’S OR BRADSTREET’S MERCANTILE AGENCY.
Smáar bújaröir í nánd við stórborgir hafa
jafnan reynst
GULLNÁMUR.
Hversvegna skyldi það ekki eins geta
átt sér stað hér í grend við Winnipegborg?
Til sölu höfum við nú nokkrar þriggja
ekru bújarðir tvær mílur frá takmarka-
línu borgarinnar.
gkr^hntid trtt^tk:
JARNBRAUTAR LÓÐIR
„Trans-Cotinental Place."
Eignin okkar ea rétt hinumegin við strætið, Dugald brautina þar sem talað
er um að leggja strætisvagnabrautina til verkstæðanna. Þessar lóðir eru í norð-
vesturfjórðungi ,,section“ 35, hinumegin við strætið á móti ,,section“ 3, 4 og 5,
þar sem Grand Trunk félagið ætlar að reisa verksmiðjur sínar.
Þessar lóðir okkor, sem eru þurrar og hálendar, kosta $40.00 hver. $4.00
borgist út í hönd og $3.00 mánaðarlega, Torrens Title. Enga skatta þarf að borga
þetta ár. Kaupið nokkrar lóðir. Þær fara fljótt fyrir þetta verð. 50 af þeim
seldum vér á fáeinum klukkustundum. Vér óskum eftir íslenzkum umboðsmanni
til að selja þær löndum sínum. Engar lóðir jafn-nálægt hinum fyrirhuguðu verk-
stæðum með þessirverði. Kaudið sem fyrst og græðið á þessum kaupum.
E. CAMPBELL
36 Aikins Block
dLúicit berb aubbelbtt'
b otejtmarðktlmilat.
Th. Oddson & Co.
^ Tel. 2312. - B5 Tribune Blk. - WINNIPEG.
Viðseljum jörðina.
Skrifstofan opin allan dag.
inn frá kl. 7.30 til 9.30.
DÁNARFREGN.
Hinn 28. Febrúar síðastliðinn
þóknaðist hinum algóða föður á
hæðum að kalla til sín einkadótt-
ur okkar, Hjörsínu Birgittu, eftir
að hún hafði legið þungt haldin í
lungnabólgu i 7 sólarhringa. Hún
var fædd 20. Ágúst 1899. Kom
liingað vestur um haf 1905. Hún
dvaldi með okkur foreldrum sín-
um meðan hún lifði, fyrst í Ólafs-
vík í Snæfellsnessýslu, og síðan
hér í Winnipeg, Man.
Þar eö þetta var eina dóttirin,
sem guði hefir þóknast að gefa
okkur af 6 börnum, sent við höf-
um eignast, þá finst okkur miss-
irinn tilfinnanlega sár, en svo
dettur okkur ekki í hug að mögla
við skaparann, heldur tökum okk-
ur til athugunar hin alkunnu orö,
sem allur kristinn lýður kannast
við: “Drottinn gaf, drottinn tók,
sé nafnið drottins vegsamað.”
Winnipeg, 11. Marz 1907.
Kristín ó. Guðbrandsson,
ögmundur Guðbrandsson.
eða
á Mc Dermot Avc.
nálægt Main St.
TEL. 5841.
KENNARA fhelzt karlmannj,
vantar við Swan Creek skóla, S.D.
nr. 743» er hafi “ist or 2nd class
certificate.” Kenslutími frá 1.
Maí til 30. Nóvember 1907.
Fjögra vikna frí að sumrinu. Til-
boð, þar sem kauphæð sé tiltekin
ásamt fleiru, sendist
W. H. Eccles, Sec. Treas.,
. • Cold Springs, Man.
A. Egcjertson,
210 Mclntyre Blk.
í
::
#
í
(»
*
#
í
c
i
KENNARA vantar að Stone
Lake skóla, Nr. 1371. Kenslutími
4 mánuðir, frá 1. Júní til 1. Ág.,
og frá 2. Sept. til 2. Nóv. Um-
sóknum, þar sem tiltekið sé kaup
það, er óskað er eftir og tilgreint
mentastig, verður viðtaka veitt af
undirrituðum til 15. Apríl 1907.
Helzt er óskað eftir karlmanni.
Lundar, 1. Marz 1907.
Chr. Backman.
Sec.-Treas.
KENNARA vantar viö Mark-
land skóla, Nr. 828. Kenslutími
byrjar 1. Maí 1907 og stendur yf-
ir sex mánaða tíma, til 1. Nóvem-
ber. Umsækjendur þurfa að til-
greina hvað “certificate” þeir
hafa og tiltaka kaup það, sem þeir
óska etir. TilboCum verður við-
taka veitt af undirrituðum.
B. S. Lindal,
Sec.-Treas.
Markland S. D., Markland P.O.
KENNARA vantar við Frank-
lin skóla, Nr. 559. Umsækjendur
tiltaki hvaða námsstig þeir hafa.
Kenslutími sex mán., frá I. Maí
næstk. Umsækjendur sendi til-
boð sín til
G. K. Breckman,
Sec.-Treas.,
Lundar P. O., Man.