Lögberg - 18.04.1907, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1907
3
Windsor 1
rjómabús
salt 1
gerir smjörið endingarbetra en *
annað salt.
Alveg hreint, heldur öllum sín-
um upprunalega styrkleika leys-
ist fljétt upp, gott salt sem gerir
matinn ilmandi og bragðgóBan,
Biðjið ætíð um Windsor salt.
Hver kaupmaður sem ekki
hefir það til getur útveg-
að yður það
þykja betra en málverk eftir Ás-
grxm.
Reykjavík, 20. Marz 1907.
Lögfræöis-prófi hefir lokiö viö
háskólann í Khöfn Bjöm Líndal
Jóhannesson meö 2. eink.
Or Dalasýslu er ritaö 1. þ. m.:
“Héöan engin tíöindi sérleg. —Nú
skift um tíöarfar í svip. Hag-
stæöasta þiöa og kemur þaö sér
vel fyrir alla, ekki stzt fyrir hross
þau, sem staöiö hafa úti í vetur
eins og tíöin hefir veriö. Sjálfsagt
þætti það takmörkun á eignarrétt-
inum, en ekki sé eg nú annað en
að þingið.sóma þjóöarinnar vegna
verði annað hvort aö setjaeinhver
takmörk fyrir hrossaeigninni, sér-
staklega þeim mönnum, sem ekki
eru búandi og ekki hafa umráö yf-
ir nokkurri þúfu af landi, eöa á
cinhvern hátt tryggja þaö, aö
“þörfustu þjónarnir” veröi ekki
látnir drepast á gaddinum hvenær
sem harður vetur kemur. En ekki
meira um þetta nú. Þ.aö þyrfti aö
athuga þaö betur síöar.”
Fónaö er af Akureyri, aö látinn
sé Sölvi bóndi Magnússon í Kaup-
angi í Eyjafiröi. — Sölvi heitinn
var maöur um sjötugt. Hann
liaföi ekki búiö lengi í Kaupangi,
bjó áöur i Svartárkoti i Báröardal,
Reykjahliö og Grímsstöðum
Fjöllum. Sölvi heit. Var mjög
duglegpjr og nýtur maður, fyrir-
myndarbóndi og sæmdardrengur.
Hann mun hafa látið eftir sig ein-
ar fimm uppkomnar dætur.
—Lögrétta.
Slátrunarhús ætlar
Þingeyinga aö reisa
næstk. haust.
kaupféllag
á Húsavik
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 12. Marz 1907.
Úr Vestmannaeyjum er skrifaö:
25. Febr.: Veörátta er mjög stirö
hér, eins og annarsstaðar, þaöan
sem fréttist. Veldur ótiðin útgerð-
armönnum miklu tjóni, þvi aö út-
gerö er nú meö mesta máta og
vélarbátar margir.
Fiskafli er allgóður þegar á
sjó gefur og fiskurinn mjög vænn.
Tjón á veiðarfærum flóðumj hef-
ir verið i mesta lagi sökum storma
og illviðra.
Einar Arnórsson lögfræöingur,
verður ritstjóri og útgefandi
“Fjallkonunnar” framvegis og
tekur við henni nú þegar.—Ing. .
Reykjavík, 6. Marz 1907.
Konungskoman. — Postulíns-
verksmiðja ■ i Höfn gerir m’inja-
disk úr postulini. Myndin á
diskintxm er skip með konungs-
fána, sem stefnir til Islands, og er
Hekla fyrir stafni meö hvíta tinda.
Á er ritað: ‘‘Konungur og kjörnir
menn stefna til Islands” (“‘Drot
og kaarne Mænd mod Island
stævner”J.
Lýsing Reykjavíkur. — Frá
Askov er ritað í f. m.: “Eitt kvöld
um jólaleytið var eg hjá Cour”.
fPrófessor Paul Cour er frægur
eðlisfræðingur og lengi fengist við
að leiða rafurmagn fram af virld-
afliý. “Eg lét berast í tal lýsing-
armál Reykjavíkur. Honum þyk-
ir það trúlegt, að ráðlegra sé að
hugsa um gas heldur en rafur-
magn framleitt með kolum. En
hann talaði sérstaklega um svo Súgandafjörö og Önundarfjörö,
nefnda disel-motora' . — ‘ Disel
Vélarbátum kvað fjölga mjög
mikið á Eyjafirði næsta jsumar.
Um 20 á að halda út frá Dalvík, 7
frá Ólafsfirði, o. s. frv.
Ingva-strandið.—' Thor E. Tul-
inius keypti skipsflakiö af ábyrgð-
arfélaginu án uppboðs.
Prófastur er skipaður í Norður-
Þingeyjar-prófastsdæmi séra Jón
Halldórsson á Sauðanesi.
Guðmundur steinsmiður Þor-
bjax-narson fer upp á Akranes á
morgun til að standa fyrir bryggju
gerð í Steinsvör þar á Akranesi.
Bryggjan á að vera 40 faðTnar á
lengd, undirbygging steyptir cða
steinlímdir stöplar, yfirbygging úr
járni og tré. Sveitarsjóður og
sýslusjóður kosta verkið, en styrks
úr landsjóði mun verða leitað.
Á sýslufundi Vestur-ísafjarðar-
sýslu í síðastl. mánuði var samþ.
að leggja fram úr sýslusjóði 5.000
kr. til álmu frá ísafirði til Pat-
reksfjnrðiar, svo framarlega >sem
lán fengist úr viðlagasjóði með
góðum kjörum.
Reykavík, 9. Marz 1907.
Samkvæmt skýrslu landsíma-
stjóra hafa verið afgreidd i Des
embermánuöi viö landsímastöðv-
arnar 387 ilnnahlands-símskeyti,
til útlanda 323 símskeyti, og frá
útlöndum hafa verið meðtekin 267
símskeyti. Af samtölum hafa alls
veriö afgreidd 1,235 viötalsbil. .
Fyrir símskeyti og samtöl bera
Islandi 2,388.22 af tekjunum.
—Viö Reykjavíkurstöðina eina
hafa í Janúar veriö afgreidd 85
innanlands-símskeyti, 272 sím-
skeyti til útlanda, og meötekin 220
símskeyti frá útlöndum. Af sam-
tölum hafa afgreidd verið 167 viö-
talsbil. Tekjurnar við þessa einu
stöð voru i Janúar, þær er íslandi
báru, 641.35, og er þá ótaliö þar
með þaö sem Islandi bar af sim-
skeytum frá útlöndum.
Skúli Thoroddsen ritstjóri hef-
ir sýnt Alþýðulestrarfélagi Rvik-
ur þá rausn að senda því að gjöf
allar bækur, er hann hefir gefið
út, og kann félagið honum beztu
þakkir fyrir. —Reykjavík.
hefir hr. Hj. J. eftir æðsta yfir-
manni sjóvátryggingarfélags í
Hull, og hafði hann sagt það vera
10 ára meðaltal eða lengri tíma á
öllum botnvörpungum hér við
land. Það eru milliferðirnar
* sjálfar, viöstaðan heima, og ófært
veður hér til veiða, sem leggjast
saman í þessar rniklu frátafir. ,
Hins vegar er það sérstaklegur
ábaggi á islenzku útgerðinni, að
kol verða íslenzkum skipum hér
um bil helmingi dýrari en hinum,
vegna flutningsins hingað m. m
Sá kostnaöarauki er gizkaö á aö
muni nema 22—23 þús. kr. um ár-
ið fyrir þetta skip; kolaeyðslan á-
ætluð 2,000 smálestir. Þá er og
ábyrgðin afardýr, 9 af hundraði
Þetta skip er vátrygt í Khöfn, fyr-
ir 100,000 kr.; iðgjaldið þá 9,000
krónur.
En afla-uppgripin er geysi-
mikil, ef vel gengur, sem vér von-
um allir og óskum af heilum hug.
Það er meira en lítið áríðandi, að
vel takist byrjunin á þessari afar-
kostnaöarsömu fiskiútvegsbreyt-
ingu, sem er aö öðru leyti sjálf-
sögð og alveg óhjákvæmileg orðin.
Nýtt læknishérað
ísfirðingar fá, og
vilja Vestur-
það yfir
nai
er versta og ódýrasta tegund stein-
olíu. Bjóst hann við að hestafl
framleitt með disel-mótor mundi
ekki kosta i Reykjavík nema
þriðjung á móts við að framleiða
það með kolum. En mótorarnir
sjálfir nokkuð dýrir.
Flóa-áveitan.— Kostnaðar áætl-
un er enn eigi komin, en munn-
lega hefir það spurfct frá verk-
fræðingi Talbitzer, að höfuðverk-
iö, aðalskurður um Flóann úr
Ilvítá, þverskurðir, brýr og hler-
ar, muni kosta fullar 450,000 kr.
Landjð, sem vatnið nær yfir, er
30 þús. tunnur lands, eða 47,000
dagsláttur.
Dáinn er nýlega í Höfn P. St.
Bjering oberst, föðurbróðir P.
Bjerings verzlunarmanns hér í
Rvík og þeirra systkina, fæddur i
Rvík 12. Febr. 1826. Hann var
áður raikils raetinn inaður í hern-
um danska og var forstöðumaður
herskólans á Frederiksberg sloti
frá 1873 til 1880, en fékk þá lausn
frá herþjónustu.
Reykjavík, 13. Marz 1907.
Frá Akureyri er simað 8. þ.m.:
Dáin er 1. þ.m. Sigriður Möller á
Iljalteyri, úr berklaveiM. Barna-
veiki gengur í Eyjafirði. J. Hav-
steen orðinn hollenzkur konsúll.
Ásgrímur Jónsson málari hefir
gefið Ingólfssjóðnum málverk eft-
ir sig af Kirkjufelli í Eyrarsveit
og hefir það verið sett á “lotteri’”
og gefur án efa af sér töluvert fé,
þvi ekkert stofuskraut ætti nú að
en læknissetur sé á Flateyri.
Jóhann Eyjólfsson í Sveina-
tungu fer nú utan með 4 hesta til
sölu i Noregi, “venjulega útflutn-
ingshesta”, segir liann. Símaverk-
fræðingarnir norsku munu hafa
hvatt hann til að gera þessa til-
raun. Vel þurfa hestarnir að selj-
ast svo að beri sig; 150 kr. segir
Jóhann aö kosti aö koma hverjum
liesti, þegar svo fátt er flutt og
eigi farið beint. Af þeim kostn-
aði er útflutningstollurinn 50 kr.
á hesti.
<
Fálkinn kom inn á Eskifjörö í
gær með þrjá botnvörpunga, og
haföi hann tekið þá við veiðar í
landhelgi. Sektir: 1,200 mörk
hver.
Þilskipin hafa sárlítiö naði haft
undanfarið, alt til hinna allra síð-
ustu daga. Nú kyrt um allan sjó.
Af Sauðárkrók var fónað i fyrra
dag að hafis væri við Langanes.
Frá Seyðisfirði er símað 18. þ.
m.: Skip, sem fór héðan i gær-
morgun, Morsö, á leið norður fyr-
ir land, hitti ís eina og hálfa mílu
enska norðan við Langanes og
sneri aftur. Einlæg ísbreiða 8—9
mílur undan landi og kafaldshriö
þar nyrðra.
Hér hagstæð tíð. Rauðir hund-
ar ganga. en vægir. Kvenfélagið
”Kvik” leikur 3 kvöld til ágóða
fyrir heilsuhæliö.
Reykjavík, 6. Marz 1907.
Hér kom á helginni núna hinn
nvi botnvörpungur, Marz, er hluta
félagið ísland hefir keypt á Eng-
landi i vetur og fyrir er Hjalti
Jónsson skipstjóri, sem og annaö-
ist kaupin, i Hull. Það er vænt
skip og vandaö mjög, 7 ára gamalt
áð vísu, en dubbað upp svo vel, að
að nú er að útliti sem alveg nýtt
væri. Það er 250 smálestir alls,
en um 77 netto. Það er 125 feta
langt á kjöl, með stærstu botn-
vörpungum, er þá gerðust er það
var smíðað. Nú er farið að hafa
þá stærri. Það hefir heitið Sea-
gull, en verður nú skirt Marz.
Það hefir stundað veiðar hér viö
land frá upphafi, og kannast sjó-
menn margir vel við það. Þaö
hafði kostað nýtt 7,300 pund sterl.,
rúm 130.000 kr. Nú fékst hað fyrir
4,900 pd. sterling, eða tæp 90,000
kr., vel út búið veiðarfærum, þar
með 5—6 þús. kr. virði í vara-
veiðarfærum og ýmsum áhöldum
og munurn til vara, ef eitthvað
bilar. Gangvél í skipinu einkar
vönduö, 5—6 þús. dýrari en al-
ment gerist. Skipið hafði verið
talið með langbeztu botnvörpung-
um í Hull, er það var nýtt eða
nýlegt. Skipshöfnin er öll íslenzk,
nema 2 botnvörpumenn enskir.vél-
stjórar tveir og kyndari; þeir eru
danskir. Skipið hefir gasljósa-
útbúnað til að veiða við í dimmu.
skipshöfnin verður alt að 20 hér á
vertíðinni, og er búist við að skip-
ið komist út á veiðar undir viku-
lokin.
Hluthafar í félaginu ísland eru
30—40, en þrír langstærstir, meö
8,000 kr. hver: þeir Jes Zimsen
konsúll (form.J, Björn Guðmunds
son kaupmaður og Hjalti skipstj.
Þar næst eru einhverir með 5,000
kr. Hlutarhæð er 1,000 kr.
Líkur eru iniklar til að skip þetta
Verði fengsælt, jafnvandað og vel
útbúið, með formensku eins hins
færasta og hepnasta skipstjóra
Fregnin um fyrirhugaö heilsu-
hjæli hér fyrir berklaveikis-sjúk-
linga hefir oröið löndum vorum i
Vesturheimi mikið gleðiefni, eftir
því sem segir í nýkomnum blöðum
þeirra. Þau flytja hvetjandi hug-
vekjur um bráða nauðsyn þessa
fyrirtækis, svo og áskoranir, bæði
frá ritstjórunum sjálfum og ein-
stökum mönnum, um fjárframlag
meðal landa þar til heilsuhælisins.
Það var byrjað á samskotum í
þessu skyni í Winnipeg og þau
orðin á skömmum tíma svo hundr-
uðum dollara skiftir.
Það er góð frændsemi og mann-
úð landa vorra vestan hafs, sem
hér lýsir sér af nýju, rétt á eftir
hinum rausnarlegu framlögum
þeirra til mannskaðasamskotanna.
Reykjavik, 9. Marz 1907.
Ekkert lát á harðindunum enn.
Frost heldur aö herða þessa daga;
komst upp í 16 stig í nótt. Fann-
kyngi óvenjulegt og algert jarð-
áann til sveita.
Þilskipaflotinn er að leggja út í
dag; hefir legiö hér fulla viku,
teptur af illviðrum.
Dáin: Ingigerður Jónsdóttir í
Krók, fimtug, 4. Marz; Jón Jóns-
son, fyrrum bóndi í Skipholti, 5.
Marz, 67 ára.
Leikfimisfélag nýtt hefir stofn-
aö hér Bertelsen verksmiöjustjóri
úviö Iöunnij og fengiö leigt leik-
fimishús barnaskólans til fimleika
fyrir 10 kr. á mánuði.
Einhver P. A. Pedersen í Höfn
hefir sótt um til bæjarstjórnar á-
byrgð á alt að hálfum stofnunar
kostnaði rafstöðvar hér í bænum
og bæjarstjórn veitti ádrátt um
það, ef samningar um raflýsing
hér yrðu aðgengilegir að öðru
leyti.
CANADA NORÐVESTURLANDIB
KKGLUR VH» LANDMKV.
** WIxub •ecUonum meB Jafnrl tfllu, sem UJheym sambandaatjömlnnl,
I Manltoba, Saakatchewan og Alberta. nema 8 o* 18, greta fJðUlcylduhðtut
o* karlmenn 18 &ra e5a eldrl, tektO aér 180 ekrur fyrlr helmlUaréttarland.
t>aC er aC aegja, eé landlC ekki ACur teklC, eOa aett tll alOu af atJörnlnnJ
U1 vlOartekJu eCa elnhvera ann&ra.
nmRrrcjí.
Menn mega ekrlfa sl* fyrlr landtnu & þelrri landakrlíatofu, aem naaat
llggrur landlnu, aem teklO er. MeC leyfl lnnanrlklar&Cherrana, eCa lnnflutn-
lnga umboOamannatnu t Wtnntpeg, eOa naeata Domlnlon landsumboOamanna
STeta menn geflO OOrum umboO U1 þeaa aO akrlfa alg fyrlr landi. Innrltunar-
gjaldto er 810.0«.
HKIMI ISRÍTITAR-SKYIiDCR.
Samkvsmt núgildandl lðgum, verOa landnemar aO uppfylla hrlanltta
réttar-akyldur atnar & etnhvern af þelm vegum, aem fram eru tekntr t eft-
lrfylgjasdl tðluUOum, nefnllega:
L—A0 bða & I&ndlnu og yrkja þaC &0 minata koaU t aex m&nuOI &
hverju &rl 1 þrjfl &r.
8.—Rf faOtr (eCa möClr, ef faOlrlnn er l&Unn) einhverrar persónu, aem
heflr rétt U1 afl akrifa stg fyrlr helmlllsréttarlandl, býr £ bflJðrO 1 n&grennt
vtO landlO, aem þvfltk persðna heflr skrlfaO alg fyrir sem heimlllaréttar-
landl, þ& getur persónan fullnœgt fyrirmslum laganna, &0 þvl er &bflC &
landlnu snerUr &0ur en afsalabréf er vettt fyrlr þvt, & þann h&tt &0 hafa
helmlM hj& fðOur stnum eOa möOur.
S.—Rf landneml heflr fengtO afsalsbréf fyrlr fyrrl helmlllsrétt&r-bfljðrS
slnnl eða sklrteinl fyrir aC afsalshréflO veröl geflO flt, er sé undlrrltaO I
samrœml vlO fyrlrmœlt Domlnion laganna, og heflr skrlfað slg fyrlr slBart
helmlltsréttar-bajðrO, þ& getur hann fullnsgt fyrirmslum taganna, &0 þvt
er snerUr &hðO & landlnu (sIBarl helmtllsréttar-bflJðrClnnl) &0ur en afsals-
bréf aé geflC flt, & þann b&tt aC bfla & fyrrl helmlllsréttar-JðrCtnnl, ef slCari
helmlllsréttar-JðrOtn er t n&nd vlC fyrrl hetmlltsréttar-JörCIna.
fiskiflota vorum, manns, sem þaul
kunnugur er öllum hafskipafiski-
miðum hér við land. Aflann á að
afla og salta jafnóðum í skipinu,
til útflutnings. Það léttir mjög
undir samkepnina við útlenda fiski
menn hér við land, að allar milli-
landaferðir sparast og ekki þarf
nema skreppa hingað inn snöggv
ast þegar fullfermi er fengið, eða
eitthvað er að. Veiðitafirnar fyr-
ir útlendum skipum hér við land
eru svo stórkostlegar, að í þær
fara fullir þrjú hundruð dagar
ári fyrir botnvörpungum frá Hull
og Grimsby, en sextíu dagar einir
sem veiöi verður stunduö. Þetta
4.—Rf t&ndneminn býr aO staðaldri & bflJðrO, sem hann heflr keypt,
teklð 1 erfOlr o. a. frv.) 1 n&nd vlO helmtllsréttarland þaO. er hann heflr
skrlfaO Blg fyrtr, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er
&bflC & helmlltsréttar-JörBlnnt snerttr, & þann h&tt aO bfla & téOrl elgn&r-
JörO slnnt (keyptu landi o. s. frv.).
BKIÐNI CM KIGNARBRRF.
ættl aO vera gerO strax eftlr aO þrjfl &rln eru ttOtn, annaO hvort hj& næsta
umboOsmannl eta hj& Inspector, sem sendur er tll þess aC skoOa hvaO &
landlnu heflr vertO unnlO. Sex m&nuOum &0ur verOur maður þö aO hafa
kunngert Domlnton lands umboCsmanntnum I Otttawa þaC, aO hann ætit
sér aB btOJa um etgnarrétttnn.
IÆIHBKININGAR.
Nýkomntr lnnflytjendur f& & Innflytjenda-skrifstofunnt t Wtnntpeg, og •
öllum Dominton landskrtfstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta
lelCbetnlngar um þaC hvar iönd eru ötektn, og alltr, sem & þessum skrlf-
stofum vtnna vetta lnnflytjendum, kostnaOariaust, lelCbeVntngírr og hj&lp tt'
þesa aO n& I lönd sem þetm eru geGfeld; enn fremur allar upplýstngar vlO-
vlkjandl tlmbur, kola og n&ma lðgum. AHar sltkar regtugerOtr geta þelr
fenglO þar geflna; elnntg geta nrenn fenglO reglugerOlna um stjörnarlönd
innan J&rnbrautarbelttstns 1 Brittsh Columbta, meC Þvl aO snfla sér bréflega
ttl rttara tnnanrlklsdelldarlnnar I Ottawa, tnnflytJenda-umboCsmannslns f
Wlnntpeg, eOa ttl etnhverra af Ðomtnton lands umboOsmönnunum I M&nl
toba, Saskatcbewan og Alberta.
þ W. W. OORY.
Deputy Mtnlster of the Intertor.
The Alex. 5lack Lumber Co., td.
Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Harðviö.
Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð
loftborð, klæðning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
Tel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
Reykjavík, 16. Marz 1907.
Thorefélagsskipiö nýja, Sterl-
ing, sem hingaö kom á mánudag-
n 11. þ. m., er mjög vænt skip
og myndarlegt, stærra nokkuö en
Laura, þar á meöal 40 fetum
lengra , eöa 210 fet, og 30 fet á
breidd, 110 smál. alls (650 netto)
og hefir gangvél meö 800 hesta
afli, en hraðinn 11—12 mílur.
Farþegum ætlaö 66 rúm t 1. far-
rými og 20 í ööru. Þ>iöja farrými
ekki neitt. Raflýsing um alt skip-
iö, baðherbergi og önnur þægindi.
Efra þilfar eöa lyfting, um miöbik
skipsins, mjög rúmgott. Allur út-
búnaöur vandaöur aö sjá.
Skipið er 16 ára gamalt, smíðað
í Noregi, en yngt upp að mörgu
leyti undir þessar Islandsferðir.
Það kvað vera bezta skip í sjó að
leggja. Fékk versta veður hingaö
um daginn, og létu farþegar hiö
bezta yfir því.
Þ'aö á aö verða í förum milli út-
útlanda og Reykjavíkur ásatnt
Vestfjörðum.
Dánir. — Erlendur Þórðarson,
hú: m., Lindargötu 7, 14 Marz, 44
ára. — Jóna Tómasdóttir, kona
Einars Ólafssonar, úr Borgarfirði,
13. Marz, 26 ára.—Sigríður Jóns-
drttir, gift kona, Laugav. 79, 10.
Marz, 42 ára. — Sigurbjörg Jóns-
cu ttir, ógift stúlka frá Álfsnesi,
12. Marz, 24 ára. — tsafold.
A. ROWES
SPENGE OG NOTRE DAME
Barnavinurinn.
“Áður en eg fékk Baby’s Own
Tablets þjáðist barnið mitt af upp
köstum og niðurgangi og hljóðaði
nótt og dag. Eg var orðin upp-
gefið við að stunda það. En eftir
að eg hafði gefið því Tablets í fá-
eina daga hurfu veikindin og eng-
inn gæti nú þekt þaö fyrir sama
barn, svo hraustlega lítur það nú
út.” Þenna ánægjulega vitnisburð
gefur Mrs. George Howell, Sandy
Beach, Que., og er hann leiðbein-
ing fyrir aðrar mæður, seni eiga
sjúk og óhraust börn, um þaö
hvernig þær skuli útvega þeim
heilsubót og sjálfum sér hvíld. Ba-
by’s Own Tablets lækna fljótt og
vel alla hina minniháttar barna-
sjúkdóma, og engin veikluleg börn
eru á þeim heimilum, þar sem
þessar Tablets eru notaðar. Seld-
ar hjá öllum lyfsölum, eða sendar
með pósti, á 25C. askjan, ef skrif-
að er til “The Dr. Williams’ Medi-
rine Co., Brockville, Ont.”
Tilrýmingar og tilhreins-
unar-útsala á öllum
skófatnaðinum í
búðinni.
Allir. sem hafa hugs-
un á að nota sér þessa
útsölu geta fengið skó-
fatnað fyrir hálfvirði.
Menzkor Plaikr,
G. L. Stephenson
118 Nena St.. - WiNNIPEG
Rétt noröan viö Fyrstu
lút. kirkju,
Tel. 5780,