Lögberg - 18.04.1907, Side 7

Lögberg - 18.04.1907, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRÍL 1907. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝR8LA. MarkaOsverO íWinnipeg 3. Apríl 1907 InnkanpsverO.]: Hveiti, 1 Northem.......$0-74)4 „ 2 ,, . 0.72% „ 3 .. •••• o.6gl/í ,, 4 extra ,, .... 6>6% 4 ,, 5 »» • • •• Hafrar, Nr. 1 ............ 3524 •• Nr. 2................ 35& Bygg, til malts..............4° „ til fóðurs........... 42c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ .. .. 2.05 „ S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4-. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.5° ,, fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiB, ton.. $12.00 ., laust.........$14.00 Smjör, mótaB pd............32 ,, í kollum, pd........... 25 Ostur (Ontario)......15—lS/^c ,, (Manitoba) .. .. 15—lS% Egg nýorpin................. 35 „ í kössum................. 23 Nautakj.,slátr.í bænum ....7—8 „ slátraB hjá bændum... c. Kálfskjöt............ 7—7lAc- SauBakjöt.......... I2}4— *4C. Lambakjöt.................. *4C Svínakjöt,nýtt(skrokka) .... n Hæns á fæti................. 10 Endur ,, I2C Gæsir .................10—IIC Kalkúnar ,, ............ —r4 Svfnslæri, reykt(ham).. 11 }4-i7C Svfnakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti .. 3—4)4 SauBfé ,, ,» •• 6 Lömb ,, ,, .... 7 /4 c Svín ,, ,, 6)4 7 Mjólkurkýr(eftir gæSum) $3 5—$5 5 Kartöplur, bush........7°—75c KálhöfuB, pd............... 4C. Carr^ts, bush.............. \.2o Næpur, bush................4°c. BlóBbetur, bush............ 9°c Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd................... 5C Pennsylv. kol(söluv.) Bandar.ofnkol ,, CrowsNest-kol Souris-kol Tamarac( car-hlcBsl.) cord Jack pine,(cat-hl.) c...... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cocd HúBir, pd.................8—9C Kálfskinn.pd.............. 6—^70 Gærur, hver......... 4° —9°c Hitt og 'þetta. Fleiri menn eySileggja árlega heilsu sína á iSjuleysi, en á erfiS- isvinnu. Séu drengirnir sífelt i uppvext- inum látnir þræla í öllu i>ví, sem verst er, þá er ekki aB furBa þó þeir fái óbeit á sveitavinnunni og leiti til bæjanna undir eins og þeir eru svo komnir á legg, aB þeir sjái sér fært aB sleppa. 'Þeir sem nú eiga góBar mjólk- urkýr, og fara vel meö þær, ættu aB geta haft af þeim mikinn á- góBa, því smjör og rjómi hafa sjaldan veriB í hærra verBi en nú. Til þess aB útrýma músum og rottum, sem oft gera af sér hinn mesta óskunda, getur oft veriB hættulegt aB brúka eitur. Mörg dæmi eru til Jfess, aB börn hafa náB í þaB, og grandaB sér meB því, og jafnvel fullorBnir hafa stund- um í misgripum neytt þess og beöiB bana af. ÞaB er líka óþarfi aB verá aB eitra fyrir mýs og rott- ur, eBa aB minsta kosti stendur oftast nær svo á, aB þess er ekki þörf. Bezta ráBiB til þess aB út- rýma þessum ófögnuBi er aB fá sér duglega veiBiketti. Þar sem þeir eru veiBa þeir og fæla burtu mýs og rottur á skömmum tíma. Á veturna, og hvenær sem kalt er í veBri, ættu allir þeir, sem fara meS hesta aS gæta þess, aB velgja kjaftmélin áBur en lagt er viö hestinn, annaB hvort í lófa sinum eSa einhvern veginn öBru vísi. All- ir vita hversu sárri tilkenningu þaö veldur aB taka meö berum höndum á járni, sem frost hefir haft áhrif á, og geta þvi getiö sér nærri hvaB notalegt þaB er fyrir skepnurnar aB láta troSa upp í munninn á þeim trosnum kjaft- mélunum. Hugulsemi hvaö þetta snertir og ýmislegt annaS, sem í fljótu áliti viröist aö eins smá- munir, verSur til þess aö frelsa skepnurnar frá ýmsum ónauBsyn- legum óþægindum, sem þær oft verBa fyrir af hendi þeirra, sem meB þær fara, og oft eru aS eins hugsunarleysi einu aS kcnna en ekki öSru verra. ÞaS er oft eigi vanþörf á, og þá sérstaklega um þetta leyti árs- ins, aS þekkja eitthvert ráB til þess aS koniast eftir því, hvort eggin, sem boöin eru til kaups, eru skemd eBa ekki. Og þaB er til mjög einfalt ráö til þess aö kom- ast eftir þessu. Ekki þarf annaS en aö láta eggin niBur í kalt vatn. Óskentdu eggin liggja þá höggun- arlaus á hliBinni, en hin, sem skemd eru, reisa sig viS og standa á mjórri endanum niöri í vatninu. Eins og hvaS annað, sem soöiö er í mjólk, vill súkkulaöi oft sjóBa upp úr pottinum. Mjög auövelt ráö er til, sem koma má í veg fyr- ir þctta með. Ekki þarf annaö en aö smyrja dálitlu af smjöri efst innan á pottbarminn alt í kring, og má þá eiga þaö víst, aö ekki sýBur upp úr pottinum. Aldrei skyldi setja leirílát hvert ofan á annað þegar þau eru þveg- in upp, hvort heldur sem þaB eru skálar, diskar eBa bollapÖr, aö minsta kosti ekki meSan ílátin eru volg eftir þVottinn. Sé þeim hrúg- aö hverju ofan á annaB þá hættir glerhúöinni utan á þeim viB aö springa og detta af, og úr því svo er komiS veröa ílátin ekki aö eins miklu óásjálegri, heldur jafnframt miklu endingarverri en áBur, og þá í raun og veru lítt hæf til notk- unar. MeB góBri og skynsamlegri meBferð má láta leirilátin endast lengi, og um þaB láta allir sér ant, sem sparsamir eru. Þó ekki sé mikiö verögildi hvers bollans eBa skálarinnar, þá “safnast þegar saman kemur’’ ef oft þarf aö kaupa í skarSiö fyrir þaö sem eyöilagt er fyrir handvömm eöa óskynsamlega meöferö. Baugabrot. Eftir Indr. Þorkelsson. Sem líkama barnsins af móBur- mjólk fær miBlast þroski og gróBi, þannig fær alist hiB innra líf af elskunnar hjartablóBi. En til þess ógrynni elju þarf, Poften & Bam. Vorið er í nánd! LátiB gera viB reiBhjólin yBer áBur en annirnatþyrjj, Bráöam veröur nóg aB starfa. Dragið þaB nú ekki of lengi aö koma. Okkur líkaa ekki aB láta viB- skiftamennina þurfa aB bíBa. KomiB sem fyrst meB hjólin yB- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiB heima og þá senBum viB eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgeröir af hendi fyrir sanngjarnt verB. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. Búðin þægilega. $48 Ellice Ave. KomiB meB til Armstrongs til þess aB sjá sirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vanal. á 22c. Á fimtud. á gc. Hand- klæBaefni, sérstakt verB á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7ý4c.yd. KomiB snemma. Percy E. Armstrong. og undur af kærleika sönnum, aö gera dýrslega óvita aö þó ekki sé nema—-mönnum. Og þau hin margbrotnu og miklu störf á móöurheröunum hvíla, en faöirinn hlýtur svo famist vel aö friöa aö utan og skýla. Hann þarf aö giröa um gróörar- stöö, og gæta aö skefjum og höftum, aö lendi’ eigi gróandi gulltopp- ur i gráöugra varga kjöftum. í örsmáum reit í afskektri sveit og örbirgöar höfuösetri, í kyrþey fá sprottiö landi og lýö lifblóm á dauðans vetri. Sé varzlan örugg og skorti eigi skjól er skeiöi gróandans nemur, þá geturöu reitt þig á ræturnar þær er reynslu frostnóttin kemur. II. ■M óSirin. Eg Jjekt hefi vetrarins hörku og hjarn og haft af eldsglóöum kynni, en þó er eg alt af sem óharön- aö bam andspænis minningu þinni. 'Eví aldrei fjaraÖi, unz æfi lauk, þinn elskunnar grunnlausa sæ- inn. Eú frostnætur þýddir viö brjóst þitt bezt, og byljina svæföir á daginn. —Norðurland. mtm I I 61 ROBINSON Beztu fáanlegar tegundir af silki. Það er ómögulegt annað en fallast á að hér sóu óvanalega góðar vörur á boðstólum. 500 yds. svart Taffeta s*lki, 36 þml. breitt. Vaualega á $1.25 uú á.................. 78 ceats yd. Mislitt Louisine silki, mjög hald- gott. Vmsir litir. Vanal. áíi.oo yd. Nú að eins á .. . . 85 cents yd. 500 yds. af hvítu og mislitu fóðri. Vanal. á 25C. yd. Nú á .. 10 cents. 10 st. af 36 þml. breiðu Japan- silki. Ágætt í barnakjóla. Kostar vanal. 6oc. Nú á......39 cents. ROBINSON ft 60 I •■M 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phonk 4584, Efhe City Xiquor J’tore. Heildsala X VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Föntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. MARKET HOTEL 146 PrlnoeM Street. & mðti markaBnum. Klgandl . . p. o. ConneU. WIXNIPEG. Allar tegundlr af vtnföngum og vtndlum. VlCkynnlng göð og taflaið endurbatt. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aB 610Jí Main st. Cor. Logan ave. VILJIR ÞtífElGNAST;™ HEIM.ILI f WINNIPEG EDA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR.I Við seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu nú samninga ura byggingu með vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaðu eða talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. n| CHöfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9, Hér nieö auglýsist aö vér höf- um byrjaö verzlun aö 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góöan, brúkaöan fatnaö. Sýnishorn af verölaginu: Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Petta er aö eins örlítiö sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoöa vörurnar þó ekkert sé keypt. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt se*n þarf til þess aö búa til ljósmyndir, mynda- gnlistáss og myndaramm*. The Northem Bank. Utibúdeildin á herninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af inntögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höpuðstóli. $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—9. THC CANAMAN BANK OC COMMCRCC. á hornlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. 1 SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vlð höfuðst. & sex mán. frestl. Vixlar fást á Euglandsbanka, sem ern borganleglr á tslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjórl t Wlnnipeg er Thos. S, Strathalm. THC íDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. VÁ vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunu- ar. SparisjóBsdeildin. Sparlsjóðsdeildln tekur vlð lnnlög- um, frá $1.00 að upphseð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsrar & árl, I Jflnt og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,700,000, Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaCar af öllum lnnlögum. Avfsanlr seldar á bank- ana á fslandl, fltborganlegar 1 krön. KAUPID BORGID PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. II NCNA ST, PhonerSOflO. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. _útlbö 1 Wlnntpeg eru: Bráðabirgða-skrifstoía, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæjar-delldin, á hominu á Main st. og Selklrk ave. F. p. JARVTS. banknstj. illan Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow opr Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- ni>eg...................$43.50 Eargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á NorÖur- löndum til Wiitnlpeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýtingar, viövikjanÆ þvi hve nMer sBpfai á stab frá Reykjavík o. á. frr., gæfur H. 5. BARDAL. Cor. Elpn ave og Nena strtetí. Wlnnipeif. SBTMODH HODSE Market Square, Wlnnipeg. Eltt af beztu veltingahflsum bæjar- ‘tTxn *f&!ÍI81r 8e|dar & $6c. hver., $1.60 á dag fyrlr fæCl og gott her- bergl. Billiardstofa og sérlega vönd- , 'rtnKng og vlndlar. — Okeypla keyrsla til og frá JárnbrautastöCvum. JOHN BAIRD, eigandJ. TelefóniÖ Nr. 585 Ef þiB þurfiB aB kaupajkol eBa viB, bygginga-stein eBa mulm stem, kalk, sand, möl steml/m, Firebrick og Fire- clay. Selt á staBnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAL Kola og Vldarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að Ö04 ROSS Avenue horninu á Brant St. sem D, D. Wood veitir forstöðu Robert D. Hird, skraddari. * Hreinsa, pressa og gera við föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxs Eg fékk þær í búðinni hans Hirds skrad ara, að 156 Nena St., rétt hjá Elgin Av Þær eru ágætar. Við það sem hann leys af.hendi er örðugt að jafnast. Cleaning, Pressiní Repairing. 156 Nena St. c„. ,, TEL. «302. ORKAR MORRIS PIANO Tönnlnn 0« Ulflnnlngln er. frtm- leltt á hærra stfg og meC méíft Ilat heldur en ánokkru öCru. Þau eru seld meC göCum kjörum og ábyrgst um óákveCinn tlma. >aC ætU aC vera á hverju helmllL 8. L. BARROCLOUGH A CO, 228 Portage ave., . Wl»nlpeg. PRENTUN allskonar gerB á Lögb«rgit

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.