Lögberg - 18.04.1907, Page 8

Lögberg - 18.04.1907, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 18. APRÍL 1907. Arni Eggertsson. WINNIPHG hefir reynst gullnáma óll- nm sém þar hafa átt fasteignri fyrir eöa hafa keypt þær á síöastliOnum fjórum ár- HITl. ÚtlitiO er þó enn betra hvaO framtíOina snertir. Um þaö ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winai^g blýtur aO vaxa meira á næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áöur, _ slendingar! TakiO af fremsta megn. þátt í tækifærunum sem nu bjóOast. 1 u Jxss þurfió þir ekki aSvera busettir í Wmni- ^kg er fú» til aS láta ySur yerSa aSnjitandi keirrar reynslu.sem eg hefibvaö fasteigna- verzlun snertir hér f borginni, til þess aö velja fyrir yOur fasteignir, 1 smærri eOa stærri stfl, ef þér óskiO aö kaupa, og sinna slíkum umboöum eins nákvæmlega og yr- ir sjálfan mig væri. , Þeim sem ekki þekkja mtg persónulega vfsa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winnt- peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. Auðnu vegur er AÐKAUPA LÓÐIR í Goldefl Gate Park. VerO frá $4.00 $20.00 fetiö. KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR MEIRA. Yið góðu kökurnar hennar mömmu má jafnast meö því aö BRÚKA IIIWO FOWDJ Th. OddsonCo, EFTIRMENN Arni Eggertsson. Oddson. Hansson á Vopni Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. 55 TRIBUNE B’LD'G, Telephonk 2312. Nokkrir góöir húsmunir ,til sölu hjá O. V. Olafssyni, 612 Elgin ave. Þeir sem vilja sinna þessu gefi sig fram sem fyrst. Telefónnúmer Jósteins Hall- dórssonar, kjötsala aö 614 Ross ave., er 6884. Þetta er fólk beöiö aö legja vel á minniö, svo þatS geti pantaö sér bezta kjötiö sem fæst í bænum. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO lo Bildfell á Paulson, ° I o fasteignasa/ar O Ofteom 520 Union bank - TEL. 2685o O Selja hús og leöir og annast þar aO- O 0 lútandi störf. Útvega peningalán. 0 oo@ooooooooooooooooooooooooo Ætíö má þá reiöa sig á góöa bökun, af því þaö er búiö nákvæmlega til úr beztu fáanlegum efnum. 250. pundiö. Reyniö þaö. De Laval skilvindur eru handa þeim sem aö eins vilja kaupa beztu tegund. Þaö eru til lakari tegundir, handa þeim sem þær vilja, en vér búum þær ekki tli. (Eingöngu notaOar á rjómabúum og fyrirmyndarbúum um ( allan heim.) — Skrifiö eftir De Laval veröskrá, — Útsölumenu alls staöar. — THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelpbia. Chicago. San Francisco. Pertland. Seattle. Hvers virði er nafnið? Mikils virOi er um brauOkaup er , aö ræOa. Biöjiö um Hannes Líndal 1 l Fasteignasali ] ] Ro#m 205 Mclntjre Blk. — Ttl. 4159 I 1 Útvegar peningalán, J ] byggingavið, o.s.frv. Siguröur öberg, sem spurt var eftir í Lögbergi í vikunni sem leiö, hefir saumastofu í kjallara Union- bankans Hér í Winnlpeg. Lögberg biður afsökunar á því, aö í greininni um samkomu kven- félags Fyrsta lút. safnaöar, hinn þ.þ.m., láöist aö geta þess aö Mrs. Karólína Dalmann flutti þar snot- urt kvæöi, frumsamiö. 1 sumar komandi hefir Mr. T. H. Johnson í hyggju aö reisa sér vandaö ibúöarhús á homi McDer- mot ave. og Margretta st. Húsiö á aö vera úr múrsteini hiö ytra, en aö innan úr eik, veröa þar 10 rúm- góö herbergi auk kjallara. Kostn- aöur áætlaöur $12,000. Á mánudsginn var kom Mr. Á. FriÖriksson heim aftur úr ferö sinni vestan frá Kyrrahafi. Hann lætur vel af> högum manna þar vestra ogifelur viöskiftalífiö þar standa men miklum blóma. Eldiviöarskortur er talinn meiri hér i bænum, en um miösvetrar- leytiö i vetur, þegar óvænlegast á- horföist. Viöarsölumenn eru flest- ir uppiskroppa meö ‘cord’-viö sem stendur, og þaö lítiö af viö sem fáanlegt er, er í geysiháu veröi. Ungmenni fermd í Tjaldbúöar- kirkju, sunnudaginn 14. April síö- astliöinn, af séra Friörik J. Berg- mann: Albina Svanfríöur Finnsson. Anna Áslaug Jónsdóttir, Vest- manh. Guörún ívarsdóttir Jónasson. Helga Jónsdóttir Johnson. Jóhanna Karólína Jóhannsdóttir Bjamason. Jórunn Eiríka Jóhannsdóttir Þorsteinsson. Kristbjörg Halldórsdóttir Kristjánsson. Kristjana Guölög Kristjánsd. Benediktsson. Lára Guörún Þorsteinsdóttir Oddson . Margrét Guöbrandsdóttir Jó- hannesson. Signý Þorsteinsdóttir Þ’or- steinsson. Sigríöur Björnsdóttir Pétursson Þórdís Ingibjörg Guöbrands- dóttir Jóhannesson. Brynjólfur Björgólfsson Brynj- ólfsson. Einar Siguröur Björgólfsson Brynjólfsson. Eyvindur Sigurösson Gísli Ágúst Sigurösson Odd- leifsson. Jón Gunnlaugsson Þ'orfinnsson. Jón Jóhannes Jónss. Vestmann. Leifur Eiríksson Sumarliöason SigtryggurLoftsson Jörundsson Siguröur Pálsson Sigurösson. Vigfús Stefánsson Baldvinsson. og þá fáiö þér brauð sem búiö hinni raestu nákvæmni., Þa8 er hreint og heilsusaralegt og jafn- vel veikbygðasta fólk getur melt þaö. Brauðgeröarhús Cor. Spence & Portage. Phone L030. THE Vopni-Sigurdson, LIMITED TEL, 768 og 2898. Smásala. ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Nýkomin í verzlunina, beint frá verksmiöjunum á Englandi sameinuö dinner og te-sett, 97 st. í alt, mismunandi litir, verö $6.50. Ennfremur ,,Cut glass preserve sets“, 7 st. á $2.00. Einnig seljum viö margskonar leirvöru meö niöursetti veröi nú um páskana. er búin til meö sér- stakri hliösjón af ha$övatninu ( þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. Á sumardaginn fyrsta 25. þ.m. I býöur kvenfélag Tjaldbúöarsafn- aöar til kveldveröar í samkomusal kirkjunnar kl. 7 aö kveldi. Fyrst safnast menn saman uppi i kirkj- unni og veröur þar stutt bænagerö haldin og talaö í fám orðum um sumarkomuna. Aö því búnu setjast menn aö borðum. Á eftir skemta menn sér meö leikjum og allskon- ar fagnaöi. Muniö eftir: íslenzkur matur. Hangikjöt, laufabrauö, epla- kökur." Inngangur soc. í bktðinu “Minneota Mascot’’ er sagt frá því, hinn 12. þ.m., aö ný- lega sé dáinn, í Nordland, Minn., Stefán Jónsson Ousman, 77 ára aö aldri, og hafi hann veriö jarösett- ur af séra B. B. Jónssyni. Aö lik- indiwn veröur æfi-atriöa hans ná- kvæmar getiö síðar hér i blaöinu. A LLOWAY & rHAMPION STOFNBETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 607 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR Ogávísanir keyptar og seldar. Vér getura bú gefiö út ávtsanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefiö fyrir ávísanir: Innsn »100.00 ávfsanlr: Yfir *too.oo ávlsanir: Krónur 8.72 fyrir dollarinn Krónur 8.78 fyrir dollarinn Verð fyrir staerri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingura. ♦ öll algeng bankastörf afgreidd. Tækifœri til að græða. Lóöir á Alverstone St. meö vægum af- borgunarskkilmálura og lágu veröi.j Lóöir f Fort’Rouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út f hönd fæst nú hús’og lóö á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.1 Góöar byggingar. Peningar lénaöir. Lífs- og eldsibirgöir seldar. Skúli Hansson &0C0., 565Tribune.Bldg.' Teletónar: P. O. BOX 209. Stúkan ísafold, I. O. F., heldur mánaöarfund sinn þriöjudags- kveldið 23. þ. m., kl. 8 síðdegis, í Good Templara fundarsalnum á Sargent ave. Á fundinum veröur cosinn fjármálaritari í stað Jóns ólafssonar, sem sagt hefir af sér >eim starfa. Skorað á alla með- limi aö mæta. S. Thorson, Rec.Sec. Siggeir Thordarson, sem um undanfarin mörg ár hefir haft mjólkursölu hér í bænum. er nú lættur þeim starfa, en er nú byrj- aöur á “Express”-keyrslu, og ósk- ar eftir viöskiftum landa sinna. íann flytur fólk og flutning um bæinn, kol og eldiviö heim til manna, ef óskaö er, og fl., og fl. Heimili hans or aö 483 Simco st. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjóröa föstudag i mán- uöi hverjum. Óskaö er eftir aö allir meðlimir mæti. W. H. Osard, Free Press Office. Undirskrifaöur er nú byrjaður á aö flytja bæöi fólk og flutning um bæinn, og vonar aö landar láti sig vita er þeir þurfa á flutningi aö halda. Heimili mitt er 483 Simcoe st. S. Thordarson. PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuöu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jarðarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verö. 161 Nena st., nálægt Elgin ave. KVENFELAG TJALD- BUÐARSAFNAÐAR hefir ákveöiö aö halda 5AMK0MU k Sumardaginn fyrsta hÍDD 25. Aprfl n. k. til aö fagna sumarkomunni eftir ís- lenzkri siðvenju. Ætlar þaö sér aö bjóöa fólki al-fslenzkan kvöldverö, ræöuhöld og ýmsar fleiri skemtauir. Samkvæmt tilkynningu frá um- boösmanni Allan-línunnar hér í Winnipeg, skal eg hérmeö geta þess, þeim íslendingum til leiö- beiningar er ætla sér aö kaupa far- bréf til íslands nú í vor, aö nauð- synlegt er aö þeir láti mig vita um þaö hið fyrsta, helzt ekki síöar en um miöjan Apríl næstkomandi. Búist er viö svo miklum feröa- mannastraum til sýningarinnar í Dublin á írlandi aö sumri, aö öll farrými fólksflutningaskipanna veröi troðfull, og ríöi þvi á aö panta fariö í tíma. Nokkrir menn hafa þegar pantað sér farbréf og ákveöiö aö fara frá Winnipeg hinn 12. eöa 13. Maí næstkomandi. Þeir sem hugsa sér aö veröa meö þeim hóp ættu aö gera mér aövart fyrir 15. þ. m. og senda mér $5.00 niöurborgun í fargjaldi hver ein- staklingur—hver fjölskylda $10— svo eg geti ábyrgst þeim farrými austur yfir. H. S. Bardal. MILLENERY. Vor- og sumarhattar af nýjustu gerö fyr- ir 03.SO og þar yfir. Strútsfjaörir hreinsaöar, litaöar og liðaö- ar. Gamlir hattar endurnýjaöir og skreyttir fyrir mjög lágt verö. COMMONWEALTH BLOGK, 524 MAIN ST. B. K. skóbúðirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena Á laugardagiun kemur seljum vér: Vanal. $i.5okvenm. flókaskó á $1.15. 2.00 *• 1.50. “ 2-75 “ " i-75- 3°o " " 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, meö flókafóöri og flókasólum, sem vaDal. kosta $3.00, aö eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skðm, bæöi handa koaum, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóöruöum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stæröir n—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reyniö aö ná í eitthvaö af þessum kjör- kattpum. ■ B. K. skóbúöirnar VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac __Jack Pine PoplarJ Slabs Birki Eik Amerísk harðkol... " linkol...... Souris-kol........ ..•ip.50. .. '8.50. . 5.50. Afgreiösla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. EGTA SÆNSKT NEFTOBAK. Vöru V merki. Búiö til af Canada Snuff Co, D ^Þetta er bezta neftóbakiöjj J sem nokkurn tíma Jhefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjájj H. S. BÁRDAL, 172 NenaJStreet. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.