Lögberg - 25.04.1907, Síða 5

Lögberg - 25.04.1907, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1907 5 ÓTVlRÆÐUR -- - - — SANNLEIKUR Lítil útborgun er gefur at sér góðar, æfílangar tekjur KAUPIÐ NÚ Á $7-50 HLUTABRÉFIÐ. TVÖFALDAST braðlega að verð- gildi. t VERJIÐ EKKl PENINGUNUM YÐAR f EINKISVERD, VERÐLÁG EÐA ÓVISS NÁMAHLUTABRÉF. Lesið hvert orð. Lesið sannleikann. Betra en fasteignakaup. Betra en kopar eða silfur. Gullnáma í Canada,sem hefirgefið í aðra hönd $300,- 000 úr tonninu.Óvanalega auðug náma. Takmarkaður hlutabréfa fjöldi. Bráðum uppseld. ALVEG EINSTAKT TŒKIFÆRI. KAUPIÐ NÚ Á $7-50 HLUTABRÉFIÐ. TVÖFALDAST BRÁÐLEGA AÐ VERÐ- GILDI. Lítil útborgun nú veitir yður æfilangar,næ&janlegar tekjur. *annanirnar. Lesið vitnisburði jarðfræðinga Canadastjórnarinnar,ogannara sem vithafaá. LAURENTIAN GOLD MINES, LIMITED er eiga félagsins Anthony Blum Gold Mines, Limited og er nú unnið á hinu fræga Blum's Laurentian námalandi, sem er 1115 ekrur að stærö og jafngildir 55 Bandaríkja námalöndum; stjórnin gefur út og ábyrgist eignarbréfin; námalöndin eru í Manitou Lake District, Kenora Mining Division, Ontario, hér um bil 25 mílur suður frá Di- norwic og Wabigoon stöðvunum á Canadian Pacific járnbrautinni. Við Laurentian námuna eru fullkomin áhöld við hendina til alls sem með þarf, húsnæði handa verkamönnum og allar nauðsynjar. Vinnan í námunum gengur vel og gull er tekið þar upp. Frægir jarðfræðingar Canadastjórnarinnar og aðrir, sem vit hafa á, fullyrða að { Lauren- tian námunum sé sýnilegt meira gull, á hiau litla svæði, sem enn er búið að grafa, en í nokkurr; annarri námu i heimi, og að æðin sé mörg þúsund fetá dýpt. ÚTDRÁTTUR ÚR BLAÐAGREINUM. „Mikiö uppþot út af stórkostleRum gullfundi viö Gold Rock. ,, Anthony Blnra er ákvarðaður til þess að verða einn af miljóningura Vesturheims. Fyrir sköramu síðan lét hann grafa 50 feta djúpa gröf á einni náraalóð sinni. A 25 feta dýpi fanst á- kaflega gullauðugt jarðlag, er kom á stað miklu uppþoti. Verkamennirnir reyodu að halda þessu leyndu þangað til þeir gætu gert Mr. Blum aðvart, sem þá var í Boston, en það tókst ekki, og nú eru menn í miklum undirbúningf að leita þar að gulli með vorinu. Auk þessa gullfunds hafa menn fundið á yfirborðinu gullauðugar steintegundir. “—Wabigoon Star, 14. Jan. 1904. n Tuttugu og fimm miljóna virði af gulli verður j jI grafið upp úr Laurentian námunum fljótlega.___^ Eftir ..The Wabigoon Star", Wabigoon, Ont., fimtudaginn 29. Marz 1907. Nýr fundur viö Laurentian. Nýrfnndur, ákaflega verOmætur, ef tll vlll enn dýrmntarl en áOurhefir átt sér staO I Manitou’s Bonaaza Kullnámunum. Samkvæmt talsímafregn hingað frá Gold Rock er að nýju ákaflega mikið gull fundið. á mánudaginn var, í Laurentian námunni. Æðin enn auðugri en sú sem fanst I Desem- ber 1905 og Október 1906 er hinn mikli gull- fundur átti sér stað þar, er gefið hefir af sér svo þúsundum dollara skiftir úr tonninu. AUar líkur benda á að hér sé um stórkost- lega, vellauðuga gullæð að gera, hvort sem þessi æð er áframhald af Bouanza æðinni eða ekki. Getur vel verið að þetta sé ný æð. En hvað sem er um það þá er hún á- kaflega verðmæt. AuÖuga Blum’s náman. ,Eg hefi aldrei séð gullauðgari sýnishorn á æfi minni, ‘ sagði Mr. T. W. Gibson, formaður náma-skrifstofunnar, I dag.11—TorontoStar, 19. Des. 1905. „Blum’s Laurentian”, nálœgt Wabigoon, fóöruö meö gulli. ,,Gullfundurinn I Laurentian-námu Blum’s yfirgengur alt,—allan gullfund til þessa tíma. Hreint gull finst þar I þykkum hellum sem varla er hægt að bora í gegnum. Nýbúið að taka þarupp $15,000 virði, yfir $300,000 virði af gulli I tonninu."—Toronto Globe, 27. Sept. 1906. $300,000 viröi í tonninu í Blum’s námunni. ..Auðugri en nokkur önnur náma er Laurentian náman I Rainy River héraðinu í Canada, sem Anthony Blum, frá Brookville, á. Gefur af sé $300.000 úr tonninu og búist við að enn [auðugri æðar finnist þegar dýpra verður grafið. “—Boston Journal, 29. Sept. 1906. ,,Síðan auðuga gullæðin fanst, nú fyrir skömmu, hefir verið grafið dýpra, og hefir homið I ljós að gullið var frá 30 til 270 fet niður."—Montaeal Star, 3. Nóv. 1906. $100 lagðir í Crow’s Nest Pass kolanámur árið 1896 eru nú $285,000 virði.Laurentian gullnáma-hlutabréf ættu að verða eins verðmæt því sú náma er álitin auðugasta gullnáma í heimi. H VERSVEGNA ÞESSI HLUTABREF ERU SELD, Mr. Anthony Blum, sem fann Laurentian gullnámuna, þekkja margir stór kaupmenn I Winni- peg. Mr. Blum fastréð að Laurentian gullnáman skyldi aldrei komass I hendur fárra auðkýfinga, því hann hefir þá skoðun að námar Iandsins séu almennings eign. Vegna þess er að eins takmark- aður hlutabréfafjöldi til sölu, á $7.50 hvert. $2,000,000 TILBOÐI í NÁMUNA VAR NEITAÐ. Svo hundruðum þúsunda skiftir hefir verið varið til að vinna þessa námu.og hún hefir reynst ágætlega og gefur af sér $300,000 úrtonninu. Hlutirnireru $ro virði.að nafnverði. Takmarkaður hluti þeirra boðinn nú á $7.so.Þessir hlutir hækka bráðum mikið I verði. Bezt að kaupa nú og njóta ágóðans. ALLEN & MUNRO SENDID ALLAI^ PANTANII^ TIL SUITE McKAY BLOCK, 299 PORTAGE AVE., WINNIPEG ÖLLUM PÖNTUNUM VERÐUR AÐ FYLGJA FULL BORGUN.—7.50 hvert hlutabréf. l£en The Alex. Black LumberCo., td. Pine, Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR: Furu, Cedar, Spruce, Haröviö. Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö loftborö, klæöning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsageröar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fcl. 59Ö. Higgins & Gladstone st. Winnipeg A DÁNARFREGN..... Þann 3. Apríl andaöist aö heim- ili fööur síns, Kristnes P.O.,Sask., ungfrú Svafa Einarsdóttir, 19 ára gömul. Hún var jarsungin 9. s. m. aö viöstöddum fjölda manna. Þetta gefst ættingjum og vinum nær og fjær til vitundar. Biaöiö ‘Austri’ er beöiö að taka þessa auglýsingu. E. V. The DOMSNION BANK SELKIRK ÓTIBÚH). Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð I og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum , sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- ' arra sveitamanna sérstakur gaumur[gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nétur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. 0. GRISDALE, bankastjórl. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Wimiipeg, Man A. ROWES SPENCE OC NOTRE DAME Tilrýmingar og tilhreins- unKr-útsala á öllum skófatnaöinum í búðinni. £3 Allir. sem hafa hugs- un á að nota sér þessa útsölu geta fengið skó- fatnað fyrir hálfvirði. REIÐHJÓL. Nú fara menn að þarfnast reiðhjölaanna. Þá munu flestir hugsa sér að fá sér ný reiðhjól. Þegar þér kaupið ný reiðhjól þá verið viss um að kaupa þær tegundir sem hægt er að fá viðgerð á hér í bænum.— Þess vegna skuluð þér icaupa : BRANTFORD- PERFECT. SILVER RIBBON. MASSEY, CLEVELAND. RAMBLER eða IMPER- IAL.—*Vér gjörum við allar þessar tegundir hjóla. .........WINNIPEG- »

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.