Lögberg - 25.04.1907, Page 6
LÍFS EÐA LIÐINN
EFTIR
HUGH CONWAY.
I. KAPITULI.
Lítiö óraði Filippus Norris, drenginn, — seni alt
al Iiaföi búiö á afskektum staö og dreymt dagdrauma
á bátnum sínum um sorgarleiki og skáldsögur, er
hann mundi rita, — fyrir því, aö fyrsta og aö lík-
indum siöasta sagan, er hann færöi í letur, yröi æfi-
saga hans sjálfs.
Lif hans haföi til þess.a tíma verið næsta hvers-
dagslegt og viöburöalitiö, svo aö sízt af öllu kom hon-
um þá, til hugar, að hinir flóknu örlagaþræöir lífs
hans og eftirlangana ættu eftir aö greiöast þannig
f-undur, aö fyrir sjálfan hann kæmu furðulegri og ó-
væntari atburöir, en jafnvel hiö fjöruga ímyndunar-
afl hans og skáldsagna-hyggjuvit gat upphugsað.
Því aö eg, Filippus sá, sem áður er nefndur, hefi
alla mína æfi, eöa að minsta kosti frá því að eg man
fy'rst eftir mér, búið á sama staö og í sama húsinu. í
hvaða skyni þaö hús var bygt, er víst flestum huliö.
En vegna þess að sárfáir menn hafa vitað aö húsiö
var til, veröur aö leggja mjög yfirgripslitla merk-
ingu í oröiö “flestir.” Húsiö stendur nokkrar mítur
\ægar frá þjóöveginum, og þar eð því fylgir lítið
sem ekkert land, er litt mögulegt að ímynda sér ,aö
þaö hafi nokkurn tíma veriö ætlaö fyrir bóndabýli.
Hann heimtar að fá að skilja viö okkur.”* Nú fóru
báðir mennirnir aö hlæja, einstaklega hjartanlega.
“Eg skal flytja manninn í land, ef hann kemst
ofan í bátinn,” sagði eg.
“Þakka yður fyrir; þaö er fallega gert. Jæja,
Dunstable,” sagði annar maöurinn og leit . inn yfir
öldustokkinn, ‘‘hertu upp hugann, lausnin er í nánd!”
Eftir drykklanga stund gægðist þriöja andlitið
upp yfir öldustokkinn. Þaö var sannkölluð hrygðar-
mynd—sjóveikin stóö þar letruð í hverri fellingu.
En þrátt fyrir allar þjáningarnar var Mr. Dunstable
þó aö hugsa um aö sjá lífinu borgið.
“Er það óhætt?” stundi hann, “í öörum eins sjó,
á annari eins skel, sem enginn er til að stýra nema
drengur!”
Eg anzaði engu, en beiö til aö sjá hvaö hann réöi
af, og var ekki laust viö aö mér hálf-þætti.
“Óhætt! Já víst er þaö óhætt. Báturinn leikur
í hendi hans eins og snarkringla. Þaö er svo sem
auðséð að hann hefir komið á sjó í hvassara veöri en
golunni þeirri arna. Svona, stöktu nú ofan í bátinn,
ef þú treystir þér, en þú verður aö vera fljótur aö
því.”
Sjóveikis-sjúklingurinn gaut hornauga til báts-
ins núns, sem dansaöi léttilega— skvamp, skvamp,
kamp á grænu bylgjunum. En ný aðkenning af
veikitini herti nú á þessum væntanlega farþega mín-
um.
“Þiö ættuð nú drengir aö koma báöir meö mér,”
sagði hann í innilegum bænarrómi, “það er ekki
nema mannsbragð af ykkur að koma mér aftur í land
með heilu og höldnu.“
Þeir fóru að hlæja að eymdarskapnum í honum.
“Mér er sama,” sagöi sá yngri, “ef Rothwell nennir I
að fara. Og ef þessi ungi vinur okkar vill gera svo
vel að skjóta okkur aftur út í skipiö, er eg til meö aö
, , . ... „ , , , vel að skjota c
Þvert a mcti er toluverður herratnannsbragur a hus- * ,
inu enda þótt h^lzt líti út fyrir að eigandinn hiröi a nie® ^er> °f> sia um að Þ11 komist klaklaust á
v ,, , pta8 heim td þín.”
htt um þo aö að faa gesti hljoti að bera aö garði hans
á þessum afskekta staö. Það stendur á sléttri mýr-1 ot uell játti þessu. Síðan báðu þeir skipstjór-
arflöt í dálitlu dalverpi, og lykja um það klettabelt-1 0 A\ lt,a Þarna l,ti fyrir þangað til þeir kæmu
aöar hæöir á þrjá vegu, að austan, sunnan og vest-1 tUr U1" aU *’ °” svo ^®1 ^at m>num aö skipinu,
an. Mót noröri blasir hafiö við og í þá átt vita allir I '’5 1U" 'ættu ^1 að koma Mr. Dunstable ofan í
gluggarnir á framhliöinni. iann'. A *r’ ^>ullsta^e lagði-t óðar fyrir í skutnum og
var hinn aumkvunarverðasti ásýndum. Félagar hans
II. KAPITULI. I st’§'u M 1 bátinn á eftir honum, og aö því búnu und-
um við upp segl og sigldum á staö
Þegar eg var fjórtán ára gaf faðir minn mér dá- Þa5 var ekki fyr en yið vorum Ientir j HtIu sanc,_
lítinn bát. Eg vissi það vel aö föður minn langaði víkinni, og búnir að koma Mr. Dunstable í land og
ekkert til að eg yröi innisetu-einbúi eins og hann, og Uetja bátinn. aö mér gafst tóm til að virða fyrir mér
hann lét aldrei letjast á því að hvetja mig til aö farþega mína. Þegar eg lá á bátnum við hliö skonn-
skemta mér úti viö í frístundum mínum, á hvern þann ortunnar. hafði eg ærið um það eitt aö hugsa að sjá
hátt, sem mér sjálfum sýndist. um að báturinn slægist eigi viö hana, svo aö eg gat
Um nokkur undanfarin ár hafði eg líka sullaö í ckki gefið þeim nákvæmar gætur, og á leiöinni í land
sjónum tvær til þrjár klukkustundir á dag, hvenær varð eg aö sýna að'eg kynni vel aö stýra til þess að
sem fært var aö fara á flot. Mér og fiskimönnunum staðfesta þau vinsamlegu ummæli, sem tveir farþeg-
Þar í grendinni var vel til vina, og var mér auðsótt arnir höföu áður haft um mig.-og’sanna það að ótta-
aö fá báta þeirra aö láni, nær sem eg vildi. Þeir laust hefði Mr. Dunstable mátt fara í land á bátnum
kendu mér allar sjómenskulistir sínar, og þegar eg ,ninum Viö settum bátinn spölkorn upp fyrir flæöar
var fjórtán ára kunni eg eins vel að fara með bát og og um leið og farþegarnir tveir þökkuðu mér
hver þeirra sem var. Ströndina þekti eg eins og fyrir flutninginn og hrósuðu mér fyrir sjómenskuna
fingurna á mér. Eg var sterkur eftir aldri, og kunni leit eg í fyrsta sinni framan í þá Þeir voru báðir
ekki að hræðast. Ennfremur var eg syndur eins og Lóglegir á svip brúnleitir 5 andliti a fútivist $ÓIar
selur. Má því nærri geta, aö mér þótti meira en lítiö hita. Báeir voru þeir j smekklegum sjómannabúnin ;
vænt um þegar eg fékk sterkan og góöan bát með rá sem þó var hentugur til a8 vjnna j Qg sjáan]e ’
og reiöa í afmælisgjöf. Báturinn var átján feta fremur j þv5 skyn5; heldur en fyrir yfirlætis
langur, og auövelt aö fara meö hann fyrir einn mann. sakir. Ekki meiri mannþekkjari en eg var þá þótt.
Fyrstu mánuöina. sem eg átti hann, var eg líka á sjó ist eg viss um> aS þeir væru af heldri manna j]okki
hvenær sem eg komst höndunum undir, og var tölu- Sá eldri leit út fyrir aö vera um fertugt, en hinn á að
vert upp meö mér af því að vera orðinn bátseigandi. gizka tiu árum yngri Eg sleppi þv5’ ag ]ýsa Mf
Vanalega var eg einn á bátnum. Dunstable hér, þvi að það er ekki réttlátt, jafn-illa
Svo var iþað einn mórgun, þegar eg ýtti frá landi, og hann var til reika. Aumingja maöurinn lá fyrir
og slgldi snarpan vestanvind undir fullum seglum, | eins cg hann væri aS fram kominn, og hreyfði hvorki
einstaklega ánægður og mátulega votur, að eg sá litla legg „é lið. Sú skoöun er alment ríkjandi, að mönn-
skonnortu úti fyrir, og nauöbeitti hún aö landi. Og
vegna þess að mér þótti ætíð gaman að skoöa stærri
skip, en smábáta, og meö því líka að þau voru sjald
sén við Noröur-Devonströndina, stýröi eg móti
skonnortunni, og svo nærri henni, sem eg gat. Þegar
hún var á að gizka fjórðung milu undan ströndunni,
hægöi hún alt í einu ferðina,—eg gat ekki skilið vegna
hvers—, og beitti upp i vindinn, hér um bil úti fyrir
miöri víkinni frarnan við húsið okkar. Um leið og
báturinn minn skauzt fram hjá henni og eg var að
(lást að því hve seglin á henni væru hvít, rárnar
rennilegar og reiðinn'sterklegur, veifaði einhver á
þilfarinti mér og spurði hvort eg gæti lagt aö skips-
hliðinni. Eg sá því ekkert til hindrunar, svo eg ventiy
feldi það af seglunum, sem með þurfti, lagöi út árar
og var aö fám minútum liönum búinn að ná í kaöal,
sem kastað vdr til mín af skipverjum. Eg gætti l>ess
að halda bátnum hæfilega langt frá skipinu, og sá nú
að tveir heldri menn beygðu sig yfir öldustokkinn.
“Getum við fengið far í land?” kallaði ann-
ar þeirra, og benti upp í víkina.
“Já. þaö er velkomið,” svaraöi eg.
“Við þurfurr að koma veikum manni í laiuf.
um batni sjóveiki undir eins og þeir stíga fæti á þurt
land, en stundum reynist þaö annan veg. Þeir, sem
fá jafn-svæsna sjóveiki og Mr. Dunstable þjáðist nú
af.batnar hún ekki fyr en eftir nokkrar klukkustund-
ir að minsta kosti. Eg hefi jafnvel séö menn hafa
sjórið cg svima svo dögum skiftir. Félagar Mr. Dun-
stable sögöu mér. að þeir heföu fariö frá Ilfr#ombe
snemma um morguninn og fengið hann til að slást í
förina. Svo haföi hvest eftir að þeir voru lagöir á
stað. og aumingja maöurinn fengiö svo hastarlegt
sjóveikiskast, aö hann heföi sárbænt þá, og síðast
átt áfram krafist þess, að þeir kænui sér í land svo
fljótt sem mögulegt væri, jafnvel þó fjarri væri
mannabygöum. Hann vildi alt heldur en vera Ieng-
nr a sjónum. Sjálfsagt heföi kröfum hans sarnt ekki
'c:iö sint og þjáningar hans orðið miklu lengri, ef
cl-ki heföi svo vel viljaö til, að mig bar að.
“Jæja, þá,“ sagöi hinn eldri félagi hans, sem eg
hagaöi orðum mínum eftir því. En nú, þegar í land
var komið, var eg miklu ódjarfari; samt tókst mér
að gera þeim þaö skiljanlegt, aö þeir væru staddir
fjóray mílur vegar frá þjóðveginum. Lee bóndi,
næsti nágrnani okkar, byggi hér um bil eina mílu þaö-
an, og hann væri sá eini nærlendis sem eg vissi aö
ætti til léttivagn. Þeim fór ekki aö litast á blikuna.
“Þetta eru fjárans vandræöi,” sagöi sá yngri.
“Og Dunstable er enn öldungis ósjálfbjarga. Þetta
lítur ekki efnilega út, karl minn sæll, þú mátt líklega
til meö aö veröa okkur samferða út í skipiö aftur.”
“Nei, það geri eg ekki, þó að þúsund pund
fsterl.ý væru í boði.”
“Þaö má til aö ráða einhvern veginn fram úr
þessu,” sagöi Mr. Rothwell. “Hvaða hús er þetta
hérna skamt ofan viö vikina?”
Þegar hann mintist á heimili mitt, vaknaði hjá
mér gestrisnisskyldan. “Þetta er heimili mitt,” sagði
eg, ,,en þangaö liggur enginn akvegur, að eins ör-
mjór stígur, sem eg skal leiöbeina ykkur eftir. Mr.
Dunstable getur hvilt sig hér á meöan eg næ í hestinn
minn og orðið mér síðan samferða heim ríöandi.”
“Þér eruð sannarlega brjóstgott ungmenni
sagöi Dustable. “Eg er viss um að eg heföi mjög
gott af því að liggja hér rótlaus á meðan.”
“En við hljótum að gera ykkur ónæöi,” sagði
Rothvvell.
“Nei, alls ekki.” svaraði eg meö ákafa þeim, sem
unglingum er títt; “við búum þarna tveir einir faöir
minn og eg—gerið svo vel að koma heim—hérna er
stígurinn.“
Svo lögðum viö á staö. Eg á undan upp eftir
stignum. og þeir á eftir og leiddu Dunstable á núlli
sín.
Þegar viö áttum skamt eftir heim að húsinu
sagöi eldri maðurinn: “Það er víst réttast að láta
þig heyra nafn gestanna, sem þú færir fööur þínum.
Eg heiti Rothwell.”
“Og eg heiti Stanton,” sagöi félagi hans, “og
viriur okkar heitir Mr. Dunstable, mjög skemtilegur
og fjörugur herra, þegar hann nýtur sín.”
“Og nafn mitt er Norris,” sagöi eg, því aö eg sá
að þeir horfðu á mig spyrjandi.
“Þá ætla eg aö þakka yöur, Mr. Norris, og föö-
ur yöar sömuleiðis fyrir greiövikni yðar og væntán-
lega gestrisni aö því er Mr. Dunstable snertir. Og
vona að hann komist sem fyrst í rekkju.”
Nú vorum við komnir aö húsinu, og eg hljóp
strax inn, kallaði á ráðskonuna og fól henni að vísa
Mr. Dunstable til sængur svo aö hann gæti sofið úr
sér sjóveikina. “Eg skal hafa til eitthvaö handa yður
að borða. þegar þér vaknið,“ heyröi eg aö hún sagöi
þegar þau fóru upp stigann.
“f guös bænum nefniö ekki mat viö mig,” tautaöi
Dunstable afundinn.
“Jæja, eg ætla aö búa mig undir aö þér vakniö
aftur með góöri matarlyst,” svaraöi ráöskonan og
opnaöi svefnherbergishurðina. og Mr. Dunstable
hvarf þar inn og tók á sig náöir.
Faðir minn var inni í bókaherbergl sínu, eins og
hann var vanur. Eg fylgdi gestum mínum inn og
bauð þeim sæti meöan eg kallaöi á hann. En eg fékk
ekki ráörúm til þess, þvi í sömu svifum var hurðin
opnuö, og hann kom inn. Eg ætlaöi strax aö gera þá
kunnuga og sagði: “Þetta er Mr. Rothwell og Mr.
Stanton, sem—” þegar hinn fyrrnefndi spratt á fæt-
ur, þaut á móti föður mínum meö útréttar hendurnar
og hrópaöi:
“Nei, ert það þú? En aö þú skulir hafa faliö
þig á þessum afskekta stað! Eg hefi leitað þín ár-
um saman!”
Þaö var ekki hægt aö sjá það á föður mínum,
að hann kannaöist neitt viö gest sinn. Hann rétti sig
upp og stóð þráðbeinn, en hreyfði hvorki hönd né
fót. Undrr.narsvipurinn, sem komiö hafði á andlit
hans við þessa óvæntu kveðju, hvarf samt brátt, og
hann fór aö brosa.
“Eg er hræddur um aö þér farið manna vilt,”
sagði hann rólega.
Mr. Rothwell kom svarið sjáanlega á óvart.
Hann starði framan í fööur minn stundarkorn og
sagöi síöan: “Nei, mér getur ekki skjátlast; þér er-
uð auðvitað mikið breyttur, eg játa það, en það er
líkar'Iangt siöan viö sáumst seinast. Þér eruð, þér
hljótið samt að vera maðurinn sem eg á við!”
“Þetta var býsna óákveðin lýsing,” svaraði faðir
minn kæruleysislega. “Eg heiti Norris, eins og býst
viö að sonur minn hafi sagt ykkur.”
En Rothwell einblíndi stööugt á hann og virtist
naumast taka eftir síöustu oröum hans.
“Er það mögulegt, að tveir menn geti verið
yisú aö hét Rothwell, “hvað eigum við nú að gera? svona líkir ” sagöi hann loksins. “En kannist þér þá
I n.Ttstable er oldungis ófær til gangs. Er mögulegt | nokkuð viö mig? Þekkiö þér mig? Eg heiti Roth-
að ná í vagn nokkurs staðar hér?” well ”
Vf/»x__ • V r 4 f*
Meðan við vorum á floti og eg hélt um stýris-
veifina fanst mér eg vera fullkonúnn karlmaður, og
Faðir minn hneigöi sig kurteislega og sagð
s ' . w Q ~ ~ V ^ w O i • | • X X i X y
Eg þekki Rothwell lávarð af afspurn og af ferða- maður.
sogum þeim, sem hann hefir ritaö og getiö sér mik-
mn orðstír fyrir, og mér er mjög mikil ánægja aö fá
aö taka a móti jafn-þjóökunnum mentamanni í hí-
býli mín.”
Méi virðist það dálítið einkennilegt, að þér
skuhð vita um titil minn,”—mælti lávarðurinn,— er
eg starði nú á sem steini lostinn, því að eg hafði aldr-
ei seð eöa talaö viö lávarð nokkurn tíma fyr á æfi
minni, eg hélt aö eg bæri þ0 ekki lávarðartignina
utan á mér.”
. mér &le>'ni'llst að geta þess, að eg þekki yð-
ur lika í sjón,” svaraði faðir minn stuttlega “Eg
hefi sé8 yður veriö sagt hver þér væruð, og eg
gleymi^ aldrei neinum manni, sem mér er bent á, né
villist á honum og öörum, eins og helzt lítur út fyrir
aö yður hætti til, herra lávaröur.”
“Og nú ætla eg að biöja ykkur aö fá ykkur sæti,
lierrar mínir,” mælti hann enn fremur. “Það er ekki
oft að okkur hér veitist sá heiöur, að taka á móti
gestum , svo að þaö er ÖRu til skila haldið, að við
kunnum enn altíðustu kurteisisreglur.”
Rothwell lávaröur var mjög óánægöur á svipinn,
en hann varð að gera sér neitun húsráðanda að góðu.’
I'aðir minn settist hjá gestum sínum, og ræddi við þá
meö fjöri og fyndni, sem honum var lagin. Hann
og Stanton héldu helzt uppi viðræðunum, því að
Rothwell Iávarður sat lengst af þögull og þungbúinn
á SV1P- ^ lð m>g talaði hann samt dálítið, og sagði
mér frá nokkrum einkennilegum æfintýrum, sem
hann hafði lent í á feröum sínum, og ekki var getið
um í bókum þeim, er hann hafði þegar ritað. Gest-
um okkar var borið vin og vindlar og sátum við
þarna saman nokkrar klukkustundir viö allgóða
skemtun.
Nú held eg aö viö megum fara aö hugsa til
feröa,” sagði Stanton loksins. “Það er oröiö mikiö
flætt og straumurinn haröur á víkinni, og ef viö
Icggjum ekki strax á stað, komust við ekki út í
skonnortuna á þessu sjávarfalli.”
Rothwell lávaiöur félzt á það og þeir fóru aö
tygja sig til farar. Þeir þökkuöu fööur mínum fyrir
móttökurnar, og báðu afsökunar á ónæði þvi, sem
þeir heföu gert með því aö flytja til okkar veikan
mann.
“Hafiö engin orö um þaö,“ svaraði faðir minn.
“Mér Þykir ekki nema vænt um, ef Mr. Dunstable
genrsér að goðu að vera hér í nótt. Á morgun get-
ur Filippus fylgt honum heimleiðis.”
Svo stóðu gestirnir á fætur og fóru aö kveðja.
Stanton kvaddi fööur minn meö handabandi, og
Rothwel! lávaröur bjóst aö gera hiö sama. Hön’din á
lavaröinum var stór og sterkleg, og hörundsliturinn á
henm mjog brúnleitur, og mér gat ekki annað fen
fundist núkið til um munin á henni og hönd föður
mins, sem var hvít og grannvaxin að sama skapi.
Brúnleita höndin á lávarðinum luktist fast utan um
hönd fööur míns; og um leið beygöi lávarðurinn sig
snogglega áfram, þrátt fyrir þaö þó faöir minn
reyndi að aftra því — og mér virtist helzt' sem hann
ætlaði að kyssa á höndina sem hann hélt í. En svo
var ,þó eigi. Hann skoðaði hana að eins svo sem
augnablik, mjög nákvæmlega, og sagði síöan mjög al-
varlegur á svip: “Mr. Norris, þér verðiö aö lofa mér
að tala viö yður fáein augnablik undir fjögur augu.”
Faðir minn beygði höfuðið til samþykkis og
sagði; “Fyrst aö þér óskiö þess, þá er það ekki
nema sjálfsagt. Gerið svo vel að koma með mér.” Að
svo mæltu sneru þeir báðir inn úr fordyrinu og fóru
mn í bókaherbergið.
Hvað svo sem þaö var, sem Rothwell lávaröur
•þurfti fra að skýra og hvort sem fööur mínum var
samtahð ljúft eöa leitt, þá leið tínúnn, cg augnablikin
urðu að klukkustundum. Og þeim dvaldist svo
letigi, að Stanton varð mjög óánægður yfir drættin-
utn, og spaSi Því ag þeir næðu aldrei út í skipið það
kveld. Okkur til stunda-styttis læddumst við upp á
Ioft og gægðumst inn í herbergið þar, sem Dunstable
svaf, til að vita hvernig honum liði. Viö sáum aö
hann svaf fast, og leið sýnilega vel að ööru lyeti en
því, aö annað slagið konui óviðfeldnir drættir í and-
Iitið á honum, sem báru vott um, aö hann væri að
dreyma um sjóveikisþjáningarnar, sem hann hafði
nýlega oröið að reyna. Okkur kom saman um að
þaö væri samt ekki rétt gert að ónáða hann, svo aö
við laumuðumst aftur burtu, og gengum svo til og
frá um garðinn, og siðast niður lægðina ofan að
höfninni. Skonnortan var enn á vakki út fyrir, og
var skipshöfnin sjálfsagt eins áfram um að líalda á-
fram ferðinni og Mr. Stanton var aö komast út í skip-
iö. — Sér til afþreyingar fór hann nú að “skjóta
kerlingar’’ þaðan úr fjörunni.
“Við komumst aldrei út í skipið. Vindstaðan er
að snúast og verða bágstæðari. Við verðum nú að
‘berja' bæði móti vindi og straumi þegar við leggjum
á stað. Hvern árann ætli Rothwell geti verið að tala
um við föður yðar allan þennan tíma?”
Eg sagði eins og satt var, að eg hefði enga hug-
mynd utn það, en gat þess þó til, að ekki væri ólíklegt
aö þeir hefðu farið að tala um eitthvert vísindalegt
efni, því að faðir minn væri sérlega vel mentaður