Lögberg - 09.05.1907, Síða 2

Lögberg - 09.05.1907, Síða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1907 Vorið. RoiSar nú blítt fyrir vordegi væn um, vaknar til Þakklætis endurhresst þjóö; Þknandi sólföburs lifguna-- blænum lifib alt þylur sinn kærleikans óö. Fer nú um alheiminn frelsandi kraftur, fagnar öll skepnan viS endaöa neyS; tíma ei ókomnum treysti menn aftur, tryggi því betur hiS ofarna skeiS. Menn fengu’ ei ráSiS viS frostiS og snjóinn, finna þar hlutu sér styrkari mátt; sár vorrar fávísi seint verSa gróin, samvizku aSvörun talar ei lágt. I LeiStogann góSa, er vísar oss veg- inn, virSum ei lítils á æfinnar braut. Trúum því varlega’ á mátt vorn og meginn, manneSliS hjálparlaust sigrar ei þraut. Hvernig sem standa nú rit vor og ræSur, ríkja þarf eining viS tímanna mót; sameiginlega því, systur og bræS- ur, sumrinu fögnum, meS kærleikans hót. UmliSins tíma vér óskum aS sárin öll megi græSa sú komandi tiB; ljúflega afþerri líSenda tárin liknarsól kærleikans fögur og blíS. AlúS og samlyndi, ársæld og friS- ur eflist meS sérhverri vorblómans rós; alt þaB hiS ógöfga mega skal miSur menningar sannrar viS skínandi ljós. Kristín D. Jónson. járnbrautarvinnu meS fram stutt aS því aS meiri rækt hefir veriS lögS viS aS veita þeim góSan viS- urgerning en áSur, og eigi taliS hægt aS halda þeiin viS þaS verk, ef nokkru er hallaS til um vistina til hins lakara úr því sem nú er orSin venja. Venjulega dvelja verkamenn- irnir í grend viS skýli sín í frí- stundum sínum, og er þá oft glatt á hjalla. En klukkan hálftíu aS kveldinu verSa allir aS ganga til hvílu. Á sunnudögum er morgunverö- ur snæddur klukkan 8, og ver síö- an hver deginum sem honum sýn- ist, og mjög meö ýmsu móti, og kemur í því efni ljóslega fram einkenni hinna fjölmörgu þjóS- flokka, sem þarna eru saman- komnir. Gallar t. a. m. eru taldir aS verja mestum hluta hvíldar- dagsins til einhvers starfa, bæta fatnaS sinn og annaS því um líkt, Svíarnir fást þá aftur á móti mest viS aS auöga þekkingu sína á ensku máli, eSa reikna saman tekj- ur sínar. En Englendingar sitja viS aS spila, segja sögur, eöa fara á veiöar sér til skemtunar. Margir verkstjórfanna kvarta mjög undan því hve erfitt gangi aS fá verkamenn. Hafa veriö geröar tilraunir til þess á ýmsum stöSum á Englandi og æSimargir fengist þaöan. SömuleiSis frá NorSurlöndum og víöar aS úr NorSur-Evrópu. Minna kvaö vera þar um verkalýS úr Suöur-Evrópu löndunum. Þó kvaS einn flokkur, er vinnur viö þenna brautarhluta, mestmegnis ítalir. En þrátt fyrir þær ráSstafanir, sem gerSar hafa veriö til aö fá verkamenn frá Ev- rópu til járnbrautarvinnunnar, þá hafa verkstjórarnir þó eigi fengið nándar nærri svo marga sem þurft hefir, og hefir þaö stórum seink- j aS einfeldningum, heimskingjum, gæti þessi félagískapur ekki bjarg aS meö nokkru móti. Af því þessi félagsskapur fær- ir mönnum engan peningalegan hagnað beinlínis, sjá þeir, sem gróðafýknir og glámskygnir eru, ekkert í honum fyrtr sig; þeim finst þeir engum peningum eyöa í óþarfa, þó þeir gleöji sig viB og viö, og hressi sig meö einu staupi, eöa fái sér á vasaglasiö, eöa þiggi þaö, sem þeim er boðið, svona í samkvæmum, ellegar inni á h^telli meö kunningjum sínum, aS þeir taki sér frístund; hitt sé ófrelsi, aS vera aö binda sig nokkurri sjálfs afneitun i þessu falli; drykkju- menn verSi þeir aldrei, o. s. frv. Þessir menn líta svo á, a‘ð þaö eigi hver aö passa sig, og gera sér ekki meiri rellu um náungann en góöu hófi gegnir. Ef ná- grannarnir vilja vera fyllisvín, þá aö lofa þeim það, alveg sjálfráö um og afskiftaltust; og lofa ung- lingunum að læra listina af þeim óhindrað, þvi hitt sé aö blanda sér inn í þaö sem manni komi ekkert viS, aö reyna aS draga þá inn í annan félagsskap. "Þeir eigi aö brúka sitt vit og gæta sín sjálfir.” Sem betur fer, eru þeir til, sem ekki “gæta einungis aS sínu eigin gagni, heldur og líka annara”, eins og lærdómsbók lifsins kennir þeim. Og þaS eru þeir, sem í þennan félagsskap ganga með því augna, miöi aS ger? hann að því aödrátt- arafli, er dregur mennina frá myrkrinu til ljóssins; dregjur unga og gamla burt frá svínastiu vín- veitendanna, sem ekkert annaö augnamið hafa en aö gera ein- feldninginn viti sínu fjær, og ná frá honum fé hans og brauði barnanna! Einfeldningum segj- um vér, áttum aS segja: gera alla Á Grand Trunk braut- inni. ('Framh.) Tvennar aðferSir eru til aö kveikja í sprengiefni. Er sú önn- ur, aö verkstjórinn kveikir sjálfur á tundurs-útbúnaöinum, og hefir þá oft nauman tíma til aö foröa sér. Hin aSferöin er sú, aö nota rafurmagn til þess. Er hún not- uö þegar kosiö er aS sprengja upp stór stykki, en hin þegar smátt skal sprengja. Grjótmylsnunni er síöan hlaðið á smávagna,sem hestar ganga fyr- ir, dregin burt og vanalega höfö í undirstöSu undir brautina. Stund- um eru grjótstykkin, sem upp eru sprengd, svo stór björg, aö þau verSa eigi hrærð nema með lyfti- ás ('derrickj, og er mikill verk- sparnaöur þegar hægt er aS koma þejm við. Ef björgin eru svo stór aö eigi er hægt aö hreyfa þau meö lyftiásum, eru þau enn sprengd í sundur meS púðri eSa brotin meö þungum hömrum. Sumstaðar þar sem um miklar grjótspreng- ingar er aö ræSa, hefir önnur aö- ferö og nýtízkulegri veriö viðhöfS og gufuafl notaö viS boranirnar. Fjöldinn allur af fólki vinnur aS brautarlagningunni. Eru það eigi aöeins Canadamenn, heldur munu af ýmsum þjóöflokkum Evrópu og víðar aökomnir. Lifnaðarhættir brautlagningar•• manna eru bundnir vissum regl- um, sem fylgt er all-stranglega. Klukkan hálfsjö eru verkamenn aö verkinu. í MarzmánuSi var mikill inn- flutningsstraumur til landsins, og mun það nokkuð hafa dregiö úr verkamannaskortinum, en eftir út- liti öllu aö dæma er þaö töluvert I efamál, að nokkur hluti verksins verði fullger á umsömdum tíma !og hvorki sýnast líkindi til aS j brautin austur eöa v«tur frá j W innipeg veröi svo langt komin í sumar, að hún geti flutt þessa árs uppskeru eins og spáð haföi veriS. Vér skulum aldrei gefast upp! Hið góða hlýtur að sigra. hræsni og skynhelgi. Og af því aö þess hefir orðið vart, aö sumir kallaðir til snæSings, en byrjaö aö I léttúðarfullir kæruleysingar hafa Nú má segja, aö G. T. stúkan Skuld gangi í endurnýjungu líf- daganna. Sá maður, sem fyrstur varð hennar æðsti Templar, er nú kom- inn í sætið aftur, eftir allmargra ára burtuveru. Nú reynast allar illspár dauðar og ómerkar, en hinar góöu rætast. Sannleikurinn og réttlætið vinn- ur sigur eftir langvint stríð og mikla baráttu. Hér hefir veriö unniB af alefli síöan áhuginn vaknaöi fyrir al- vöru. Bindindismálefnið kemur nú eins og sólskin fram úr skýjunum. •ÞaS hefir verið skygt á þaS. Menn hafa ekki séS nauösyn þess nema eins og daufan bjarma, hul- inn í mistrum hugsunarleysis og æfagamals vana. Um bindindismálefniS hafa menn sagt, aö þaS væri þýSingarlaus og árangurslaus hégómi, uppgerB, fyrir aS halda lífinu I félagsskapn hversu góöir og gáfaðir sem þeir háfa kannske veriö áður en þeir féllu í snöruna. Þeir menn, sem staðið hafa stöö- ugir í þessari stúku frá því þeir gengu inn í félagiS fyrir mörgum ■árum siSan, eru orönir hyrningar steinninn undir endurreisn hennar nú! Þeir hafa unnið kappsamlega og átt mjög erfitt meö köflum aö halda liðinu vakandi. Tvístring- urinn á fólkinu út um alt hefir átt sinn þátt í aö eyöa kröftunum. Menn hafa sagt sig úr af ýms- um ástæöum. Og stúkan Skuld hefir tapaS mörgum af sínum beztu mönnum of óumflýjanlegum orsökum. Þeir hafa flutt sig í önnur héruS, surnir jafnvel í önn- ur lönd, og enda sumir inn í annan heim. Sumir hafa orðiö í svo miklum önnum, að þeir hafa ekki komist til aS sækja fundi. Sumum hafa fundist fundir fá- mennir og daufir, af ofan töldum oyáökum. Sumum hefir eitthvaB gramist aö ekki gekk eftir þeirra vilja. — Mönnum getur orðiS þaö í þessum félagsskap sem öörum aö sýnast sitt hvorum, og verða þá stundum kannske ekki eins tilhliSrunarsam- ir og vera skyldi. Berist þetta út af fundum, gera menn “úlfalda úr mýflugunni.” Um tíma lá við að hinir stööugu ætluðu aS uppgefast. Menn spuröu hver annan á göt- unum með sárum hug: “HvaS heldur þú um Skuld? Heldurðu hún fari ekki að lognast út af ? Eg held það sé ómögulegt annaB, þaS koma svo fáir á fundi, og enginn sýnist hafa orðiö áhuga í Skuld , og svo var þaS lesiö upp í Heklu. Hekla setti upp stór augu en Skuld klóraöi sér bakvið eyraS; lengra komst það ekki. Þá reis alt í einu upp af fasta svefni önnur tilvera. ÞaS var meSvitund stúkunnar Skuld um sjálfskraft og sjálfsvirðing; og hún ræskti sig og sagSi: “Nei, viS skulum lifa og heita þaö, sem viö heitum! ViS skulum herklæðast nýjurn hetjumóði. Og aldrei gefast upp !” Og alt, sem eftir var af liSinu, varS upp til handa og fóta, safnað- ist saman og sagíí: “Já, við skul- um lifa!” Og viljakrafturinn sýndist verða almáttugur. Liði var safnað, gjöfum var safnað, höll var bygð. Á einum ársfjórðungi bættust nær hundrað í hópinn í Skuld. Flest alt mjög álitlegir liðsmenn, málsmetandi menn, ræöumenn, söngmenn og söngmeyjar, og hljóSfæra-Ieikendur. Og nú byrjum vér þennan nýja ársfjóröung meö þann mann í broddi fylkingar, sem vér höfum svo lengi þráS | í æðsta Templars- sætið, br. 'ólaf S. Th n'geirsson. Því segjum vér aö Skuld sé nú aö ganga í endurnýjungu lífdaganna. Carolina Dalmann, 4. Marz, 1907. A. ROWES SPENCE OC NOTRE DAME f Tilrýmingarogtilhreins- unar-útsala á öllum skófatnaðinum í búðinni. Thos. H. Johnson, lalenzkur lögfrœBlngur og m&Ia- fœrslumaCur. Skrifstofa:— Room 8S Canada Liff Block, auCaustur hornl Portag. avenue og Main et. Ctanáskriít:—P. O. Box 1864. Telefön: 423. Winnlpeg, Man. Hannesson k White lögfræSingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb. Telephone 4716 Allir. sem hafa hugs- ✓ \ un á að nota sér þessa útsölu geta fengið skó- fatnað fyrir hálfvirði. Kvel.jaMdi giut. ÞjáSist í meö Dr. fimm ar. Læknaöur Williams’ Pink Pills. Ákafar kvalir hingað og þang- að í líkamanum,—oftast þó í bak- jnu eða HSamótunum,— þaS er nú ekki of lengi aö koma. gigtin. Frestið ekki aö leita lækn- j Potten & llayes. Yorið er í nánd! Látiö gera viö reiöhjólin yöer , Hr. O. Bjornson, l | Ofkice: 650 WILLIAM AVE. TEL. 89 £ ? Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. } ^^Iouse: flao McDermot Ave. Tel. 4300^ I I Dr. B. J. Brandson, Office : 650 Wllllam ave. Tel, 89 Hours:?^ to 4 &I7 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. áöur en annirnar byrja. Bráöum verður aóg aö starfa. Dragiö þaö ingar. Sjúkdómurinn versnar með hverjum deginum og kvalirnar aukast. Dr. Williams’ Pink Pills hafa læknaS þúsundir manna. Þær læknuöu Mr’ Horace Plante, í Sorel, Que, sem var mjög sár- þjáður af gigt. Eins og þær gátu læknað hann geta þær og læknað aöra. Hann segir: "Eg var Okkur líkaa ekki aö láta viö- skiftamennina þurfa að bíöa. Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látið okkur vita hvar þér eigiö heima og þá senöum viö eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögerðir af hendi fyrir sanngjarnt Eg gat tæplega vmna kl. 7 á snmrin, en hálfri stund siðar á vetrin. Til miSdeg- isveröar (kl. 12) er ein klukkust. ætluð. Sezt þá hver verkamanna- hópur niður í hvirfingu eftir að hafa skolaö af sér óhreinindin. Er talin mikil bót vera orðin á viö- urværi því, sem brautlagninga- menn eiga nú við aö búa viö þaö sem var fyrir nokkrum árum síBan. þegar þeir lifðu mest á saltketi, kartöflum og brauði. BæSi eru fæöistegundir nú fjölbreyttari og betri, enda hefir skortur sá sem Yeriö hefir á verkamönnum til ekki staBiö viö heit sín, heldur svívirt félagsskapinn meö ótrú- mensku sinni, þá hafa utanfélags- mennirnir sagt, aö þarna sýndi sig bindindisfélagsskapurinn. Menn drykkju alveg eins þó þeir væru í þvi, ef þeim bySi svo viö aö horfa. Lnglingarnir sæu ekki í aö skjót- ast í felur meö freistaranum. Svo gefnir v*ru þeir fyrir sollinn, að þeir létu fljótt tilleiöast aö vera meS, er þeim væri boöiö í staup- inu. Drykkjumenn og slarkara væri ekki til neins að tala um; þeim um! Ætli þaö væri ekki bezt að slengja þeim saman, Heklu og Skuld, og hafa bara eina stúku? Ja kannske! Og svo reis þessi hugmynd upp á olnbogann eins og í draumi, og hálfsmeyk skreið hún á fætur, smeigöi sér í morgunkáp- una, opnaSi dyrnar í hálfa gátt, og horfði til veðurs. “Eigum viö aö leggja upp?” sagöi hugmyndin og settist meö penna og blek í hægindastólinn! “Eigum viS að skrifa? Tala um þetta viB Sl&ild? Lesa það upp í Heklu? Eigum viö aö leggja upp? Kannske þaö sé réttast?” Og svo var þaö skrifað, og þaö var fag- urt mál. Og svo var þaö lesið upp þjáður af gigt. staðiö á fótunum. Kvalirnar, sem j einkum höfðu upptök sín í fótun- um, lagöi um allan líkama minn, en mestar voru þær þó í bakinu og öllum liöamótum. í næstum því fimm ár tók eg út þessar kvalir. Og lá eg rúmfastur og var tæp- lega fær um neina hreyfingu. Mér batnaSi ekki af neinum meöulum og eg var orðinn vonlaus um bata. Til allrar hamingju var athygli mín vakin á Dr. Williams’ Pink pills, og eg ákvaö aö reyna þær. Eg keypti mér sex öskjur og áð- ur en úr þeim var búiö var mér mjög farið aö skána. Eg hélt á- fram að brúka þær og heilsan smá batnaöi, þangaö til eg nú oröiS kenni mér einskis meins. Vinir mínir urðu hissa að sjá mig heilan og hressan eftir fimm ára þungan sjúkdóm. Þeir vildu fá aö vita orsökina. Eg sagði þeim nú frá Dr. Williams’ Pink Pills, þvi eg notaöi ekkert annað meðal eftir aS eg fyrst keypti þær. Gigtveikir menn ættu að reyna til þrautar Dr. Williams’ Pink Pills. Þær munu þá reynast þeim eins og mér.” Þaö er í blóöinu, — veikluSu blóSi, — aö slikir sjúkdómar sem gigt, meltingarleysi, svimi, hjart- sláttur, blóðleysi, máttleysi og fjölmargir aörir sjúkdómar eiga upptök sin. Dr. Williams’ Pink pills verka á blóðiö. Þær gera það hreint, mikið og heilsusamlegt. Pess vegna er þaö að þær geta læknaö alla algenga sjúkdóma, er koma fyrir í daglegu lífi. Seldar í öllum lyfjabúðum, eöa sendar með pósti, fyrir 50 c. askjan, eöa sex öskjur á $2.50, ef skrifaö er til "The Dr. Williams’ Medicine Co., Brocckville, Ont.” verö. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 2I4NENAST. I. M. CleghöFD, M D Iæknlr og yflrsetHmaður. Heflr keypt lyfjabúBlna 4 Baldur, og heflr þvl ej&lfnr umsjón & öllum með- ulum, sem hann Iwtur frá sér. EUzabeth St., BAXDUR, . MAN. P.S.—lslenzkur túlkur vlð hendina hvenær sem þörf gerist. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar miniaisvarBa og legsteina TelepUone 3o6. IVI. Paulson, selur Giftingaleyflsbréf Búðin þægilega. ý48 Ellice Ave. PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuöu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jaröarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verö. 161 Nena st., nálægt Elgin ave. Komiö meö til Armstrongs til þess aö sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæöaefni, sérstakt verö á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7ýýc.yd. Komið snemma. Percy E. Armstrong. MaþleLeafReDovatÍDgWorks Karlm. og kvenm. föt lituö, hreins- uö, pressuö og bætt. TEL. 482. PíanóogOrgel enn óviðjafnanleg. Bezta tegund- in 8em fæst £ Canada. Seld me& afborgunum. Einkaútsala : THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MILLENERY. Vor- og sumarhattar af nýjustu gerð fyr- ir 63.BO og þar yfir. Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðað- ar. Gamlir hattar endurnýjaðir og skreyttir fyrir mjög lágt verð. COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST, 4Ttumö dtk — því að Eddu'sBMiDDapappir neldur húeunum heitumj og varnar kulda. um og verðskrú til Skrífið eftir sýnishorr.- TEES & PERSSE, LI£- &.GENT8, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.