Lögberg - 09.05.1907, Page 4

Lögberg - 09.05.1907, Page 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 9. MAt 1907 Sjónleikar. „ hvérn flmtu<U«'If TUe I Me* nýungum má þa5 telja, að Lösberc Prtntins * PubUabing Co., i leikfélag Selkirk íslendinga, er (löKSllt), aC Cor. Wllllam Ave og ° „6 ’ Nena st„ winntpeg, Man. — Kostar nefnist Gaman og alvara , kom 99 AA n m AriK ÍA falandi Irr \ ■ . f ..... ... 12.00 um &rl6 (& lelandi S kr.) — Borgiet fyrlrfram. Elnstök nr. t cts. PubUsbed every Thursday by The Lögberg Printlng and Publlshlng Co (Incorporated), at Gor.Wllllam Ave * Neaa St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- sorlption prlce $2.00 per year, pay- Bble ln advance. Slngle coples 5 cts, S. BJðRNSSON, Editor. M. PAUIiSON, Bui. Managcr. Augl/singar. — Smiauglýslngar i ettt sklftl 25 cent fyrlr 1 l»mt.. Á stærri auglýstngum um lengri tlma, afsláttur eftir samningl. BústaðaskifU kaupenda veröur aö hér til bæjarins og sýndi tvo sjón- leika í Únítara salnum á Sher- brooke stræti, í vikunni sem leiíS. Bábir leikirnir eru danskir að upp- runa og heita: “Seðillinn nr. ioi” og “Dalbæjarprestssetrið Eru hvorttveggja fjöjugir gaman- leikar. Efnið í þeim er ekki marg- brotið eða íburðarmikið 'og þarf Í>vi að leika þá með töluverðu fjöri til þess að gera nokkuð úr tiikynna skriflega og geta um fyr-1 þeini enda gerðu leikendurnir sitt verandl bústaö Jafnframt. I til í því efni. Efniö í fyrrnefnda leiknum er spunnið út af lotterí-seðli, sem g^mall uppgjafahermaður, allvel fjáðttr, langar til að ná í, því að á þann seðil hafa unnist tiu þúsund dalir. Hann hefir sjálfur átt þennan lotterí-seðil, en látið hann af hendi, og til þess að reyna að ------------------------ —-------- komast yfir nefnda fjárupphæð, kaupanda & blaöi ógild nema hann ,, , . , flkiiiitiflm uevar hann aeair ubd.—■ I truiotast Itann tveimur konum, Utan&skrlft til afgrelöslust. blaös- las er: The LÖGBEKG PRTG. * PLBL. Co. P. O. Box. 130, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utan&skrtft til ritstjórans er Edltor Lögberg, P. O. Box 130. Wlnnlpeg, Man Samkvæmt landsiögum er uppsögn Nýjar kjörskrár. sé skuldlaus |<egar hann segir upp Ef kaupandi, sem er I skuld vlö <ramalli piparmev oe blaölö, flytur vistferlum &n þess aö j ö ” 1 ' s tilkynna heimilisskiftln, þ& er þaö sinni. En svo sannast uvuiutai fyrir dómstóiunum álítin sýnlleg . ____ , , sönnun fyrir prettvlslegum tllgangl. j ei?a seðll Þcnna, þegar til kemur, og gamli ' skrjóðurinn missir af fénu, og situr uppi með pipar meyna, en vinnukonan og unnusti hennar, sem var orðinn eigandi í stjórnartiðindum Manitoba-1 seðilsins, ná saman á endanum. fylkis hefir nýlega verið lýst yfir “Dalbæjarprestssetrið” er sýn- því, að ný skrásetning byrji hér í ishorn af hégómagirni og upp fylkinu seint í þessum mánuði í hefðarsýki, er oft þjáir láglaunað öllum kjördæmunum nema í Win- embættisfólk, sem mest hugsar um nipeg og Brandon. Er öllum þeim, að sýnast. Að öðru veifi er þetta sem borgararéttindi og kosningar-1 ástarleikur, kryddaður vanalegum rétt hafa öðlast gert að skyldu að misskilningi milli elskendanna, sem mæta þá fyrir hlutaðeigandi skrá- lagast að lokum. setjara og sjá um að nöfn þeirra Yfirleitt er meðferð leikendanna verði skrásett til tryggingar at- á báðum þessum leikjum góð kvæðisrétti þeirra. Langmest þótti oss koma til leiks EndtirskoðUn kjörskránna fer | Mr. B. Lyngholts og Miss R. Odd- fram í næstkomandi Júnímánuði. son- Finst oss þau leika bæði prýð Birtum vér hér á eftir þá skrá- I 'svel °g enginn viðvanfngsbragur setningarstaði og skrásetningar- a leik þeirra. Þau skildu auðsjá- daga að eins, þar sem íslendingar anlega hlutverk sín vel og sýndu eiga helzt hlut að máli. það með fasi og réttri áherzlu 1 Gimli-kjordœmi fer skrásetn- or®a- Miss L. Oliver lék og dável fram 27. Maí að heimili S. O. en Ilíett' við “að lesa" einstaka þær hafi fengið sér nýja sumar- hatta, er það næsta óheppilegt að sýna þá með því að setjast í fremstu raðirnar og byrgja með þeim útsýni áhorfendanna, er að baki þeirra sitja. Við þetta tæki færi tóku þó sumar ofan hattana, en nokkrar sátu með.þá allan leik inn til enda. Fánamál. ing fram 27. Maí að heimili S. G. Nordan á sec. 23—22—3 e., 28. Maí að heimili G. Helgasonar á sec. 5-21-4 e., 29 Maí að Baldur Hall, Gimli; 31. Maí að póst- húsinu Pleasant Home. 4. Júní að Lundar Hall, Lundar; 5. Júní að Markland Hall, Markland; 7. Júní að heimili John Blue á sec. 10-21-7 w. Kjörskrár endurskoðaðar 27. Júní að Gimli (1 þinghúsinuj. / Cypress-kjörd. fer skrásetning fram að Glenboro 28. Maí. Kjör- skrár endurskoðaðar 22. Júní í Trehern, Stable’s Hall. I Emerson-kjörd. fer skrásetn- ing fram að StephansonHall, Pine Valley, 3. Júní. Kjörskrár endur- skoðaðar í bæjarráðshúsinu í Em erson, 21. Júní. / Mountain-kjörd. fer skrásetn- ing fram að matsöluhúsi Scott’s á Baldur. Kjörskrár endurskoðað- ar 26. Júní að Graham’s Hall. Pilot Mound. / Swan River-kjörd. fer skrásetn- ing fram 28. Maí að skrifstofu B. E. Rothwell, Swan River. Kjör- skrár endurskoðaðar 17. Júní að Hemming’s Hall, Swan River. / Virden-kjörd. fer skrásetning fram 28. og 29. Maí að skrifstofu W. A. Brady, Reston, og 29 og 30. s.m. að Sinclair P. O. Kjör- skrár endurskoðaðar 19. Júní í Virden “fire hall”. Skrásetjarar eiga að sitja í skrá- setningarstöðum sínum frá því kl. 8 að morgni til kl. 6 að kveldi, en endurskoðarar frá kl. 11. árdegis til kl. 6 síðdégis. einstaka sinnum. Annars ber hún sig vel og frjálsmannlega á leiksviði og er auðséð að hún er töluverðum leik ara-hæfilegleikum búin, sérstak- lega virðist henni hent að leika gáskafull og fjörug hlutverk Að leik þeirra Messrs. Indriða- son og Finnbogason kvað litið fyrra sjónleiknum, en í hinum síð ara ("DalbæjarprestssetriðJ Ieika þeir báðir laglega. Önnur hlutverk voru svo lítil að vér álítum óþarft að ræða um þau. Gerfi leikendanna var eftir öll- um vonum, og sérstaklega var gerfi prestsins Svane gott. Leik- amir voru vel sóttir og fólk auð- sjáanlega mjög ánægt, og skáka Selkirkingar Winnipeg-íslending- um töluvert, er fyrnefndir koma hingað og sýna miklu betri sjón- leika. en hér hefir verið völ á með- al íslenzkra bæjarbúa, næstliðin þrjú ár að minsta kosti. — Ætti þetta að vera nokkur hvöt fyrir landa vora hér í bæ til að koma á fót myndarlegu leikfélagi, því eigi dettur oss í hug að ímynda oss að eigi sé völ á fullgóðum leik- kröftum hér til þess. Reyndar má óhentugu húsrými um kenna hér flestu öðrti fremur, en verði nú sem von er á, endur- bættur efri salurinn í Good Templ- ara húsinu, þá er þeirri ástæðu rutt úr vegi. Um leið 0g vér endum þessar lín- ur, getum vér eigi stilt oss um að benda kvenfólkinu á, að það er ó- missandi regla að taka af sér hatt- ana þar .sem ekki eru ttpphækkuð sæti fyrir áhorfendúrna. Þó að fNiðurl.J I sumar sem leið stofnaði Jónas Guðlattgsson nýtt landvarnarblað á ísafirði, er “Valurinn” heitir. Jónas er ttngur maður, ötull og á- hugasamur. Skrifaði hann snarp- legar greinar um fánamálið.skýrði enn greinarmuninn skjaldarmerki og fána og eggjaði landsmenn lög- eggjan að hefjast handa um það mál. Brá svo við, að önnur blöð tóku nú að sinna málinu. Tók “Lögrétta” og “Fjallkonan” brátt í sama streng og var nú haldinn fttndur í Stúdentafélaginu til þess að ræða málið. Var ritstjóri “V alsins’1 þá staddur í Reykjavík °g gerðist framsögumaður þess á fundinum. Eftir all-langar um- ræður vortt 5 menn kjörnir í nefnd til að semja tillögur um, hversu bezt mundi að hafa fána íslands og liivern veg málinu skyldi haldið frarn til greiðastra úrslita. Nefndin bar fram tillögur sínar á næsta fundi félagsins 22. Októ- ber s.l. og urðu umræðttr um þær langar og ítarlegar. Voru allar til- lt%ur nefndarinnar samþyktar þar nær því í einu hljóði og vpru helztu ákvæðin, senj hér segir: Kaupfáni íslands skal vera blár feldur með hvítum krossi; álmu- breidd krossins skal vera J4 af breidd fánans, þá er mælt er við stöngina; blátt reitirnir nær stöng- inni skiilu vera réttir ferhyrn- iitgar og bláu reitirnir fjær stöng- inni jafnbreiðir þeim, en tvöfalt lengri. Þjóðfáni íslands /fáni alþjóð- legra stoftianaj skal vera eins og' kaupfáninn, nema klofinn að frantan.” Síðan var samþykt að leita fylg- is félaga og einstakra manna ttm land alt málintt til framkvæmdar °g var ákveðið að halda fttnd i Reykjavík til þess að efla fylgi fánans. Enn fremttr var ákveðið að skora á næsta alþingi að Iög- helga fánann og vinna að því að allir þingmálafundir sendu þing- inu áskoranir í þá átt. Ráðgert var að ákveða siðar einhvern dag, þegar fáninn væri dreginn á stöng samtímis um land alt. Verður það líklega gert 17. Júni, afmælisdag Jóns Sigurðs- sonar. Stúdentafélagið sá það í hendi sér, að greiðastur vegur til þess að fá fánamálinu sem eindrægnast fylgi var það, að reyna að konta í veg fyrir þrætur unt það, hvernig fántnn skyldi vera gerður. Unt það gat orðið “eilíft” þras, sem verða mátti málintt fótakefli. Þess vegna samdi það fyrrgreindar til- logur og fór um gerð fán- ans eftir því, sem það taldi hagan- legast og líklegast til fylgis, og hofðtt félagsmenn áður reynt að kynna sér skoðanir þeirra manna meðal almennings,sem helzt höfðu áhuga á málinu, að því leyti sem ttnt var. Nefnd sú, er félagið kaus til þess að annast frantkvæmir til- lagna sinna, sendi prentað ávarp tneð mynd af fánanum út um Iand í Nóvembermánuði og er þar ger þessi grein fyrir lit og lögun fán- ans: “í honum eru þjóðlitir vorir, somu litir, sem í hinu löghelgaðá merki íslands. Kross viljum vér hafa í fánanum sém frændþjóðir vorar á Norðurlöndum, og sýna þannig skyldleika vorn við þær og bróðurþel vort til þeirra.” Tillögum Stúdentafélagsins hef- ir verið tekið með miklurn fögn- uði af almenningi og blöð allra þjóðmálaflokka hafa mælt fram með þeim, að undanteknu að eins eintt blaði /“Reykjavik”J, er reynt hefir að vekja ágreining og beitt öllum brögðum til þess að spilla fyrir málinu. Einar skáld Benediktsson orkti tilkomumikið kvæði “Til fánans”, sem prentað hefir verið í blöðum hér og vestan hafs. Sigfús Ein- arsson tónskáld hefir samið fall- egt lag við kvæðið og var það sungið við samsöng hér í bænum. Gerðu menn svo mikinn róm að kvæðinu og laginu, að söngflokk- ttrinn varð að endurtaka það hvað eftir annað og var skáldunum þakkað með tnargföldum “húrra”- ópum. — Fánasöngur þessi er nú prentaður með litmynd af fánan- um og mun verða sendur til ís- lenzktt bóksalanna vestan hafs, svo löndum þar gefst kostur á að kynna sér ltann. Ekki þurfti nokkrum á óvart að koma, þótt fánahreyfingin fengi kaldar viðtökur hjá Dönum. óð- ara en fréttin barst til Danmerk- ur stukku blöðin upp á nef sér og ætluðu af göflunum að ganga. Þeim þótti það uppreist og ódæði að “ríkishlutinn” skyldi láta sér til hugar koma slíka ósvífni að vilja hafa sérstakan fána. Grund- vallarsetning þeirra var þetta: “Ein ÞjóÖ, einn fáni”, með öðrum orðum: Islendingar eru danskir, partur af dönsku þjóðinni og búa á danskri ey og eiga því auðvitað að hafa sama fána sem aðrir Danir! Georg gamli Brandes hefir stundum þózt mikif! vínur íslend- inga, en nú sást hve trygg vinátt- an var og reit hann nú nið 0g háö um ísland*í hvert blaðið af öðru nteð fádæma hatri og. þröngsýni. Brá íslendingum utn frekju, ó- kurteisi, sóðaskap, fátækt o. s. frv. og kom þar upp um sig því, að allur fagurgalinn áðttr hefir verið ginning ein til þess að sætta Is- lendinga við yfirráð Dana. Hefir hið santa jafnan komið á daginn hjá hinum einlægu “bræðrum” í Danmörku, að vináttan og tneð- Italdið hefir fengið skjótan enda ef á því hefir brytt að íslending- ar vildu eigi þeirra undirlægjur vera. Þetta ramma hatur á sjálfstæði íslands, er Brandes og fleiri hafa sýnt, hefir nú ópnað augun á mörgum íselendingum, er áðttr voru heldttr auðtrúa gagnvart honum og öðrum Stórdönum, en aftur eru einstaka menn í landinu svo lítilsigldir og þýlyndir að þeir hafa snúist í Iið með Dönum gegn fánahreyfingunni og öðrmn þeim málum, er horfa að sjálf- stæði landsins. Blaðið “Reykjavík” ltefir opin- berast tekist hlutverk þetta á hendur. Fyrst var það meðmælt sérstökum fána fyrir landið, en brátt snerist vindur i lofti og hef- ir það síðan reynt að spilla fyrir framgangi málsins á allar lúndir. Fyrst reyndi það að vekja sttndr- ttng um gerð fánans og gaf út á- skoranir til almennings um það að koma fram með sem flestar til- lögttr. Var auðsætt að það gat eytt ntálinu, ef hægt hefði verið að stofna rifrildi og deilttr um það hverstt fáninn skyldi ger, en þetta bragð kom að engu haldi. Þá skáldaði blaðið þá sögu, að fáni stúdenta væri alveg eins og fáni Kríteyinga og færði fram bréf frá norskum skipstjóra, manni ó- ktinnum, þvi til sönnunar. Þessu var þegar mótmælt með rökum, en þó barði blaðið ósannindin blá- kalt fram ttm Krítarflaggið þangað til bréf kom frá enska konsúlnutn á Krit, sem sannaði að fáni Kríteyinga er hinum gagn- ólíkttr. OIli þessi uppspuni þó all- ntikilli mótstöðu gegn íslenzka fánanum i svip, því að sumir vör- uðust ekki að svo djarflega væri logið. En þegar þesstt var hrund- 'ð fór ritstjóri blaðsins meðal kaupmanna 1 Reykjavík og lét ntarg-a lofa því skriflega að nota alrikisfánann!! meðan annar væri ekki Iöggildur. Einnig náðist í fáeina kattpmenn á Akranesi og ísafirði, sem neglast Iétu á sama Iiátt. Hefir þetta tiltæki mælst afar-illa fyrir, og varði fáa, að kaupmenn væri enn svo óþjóðlegir °g andlega Skyldir fyrirrennurum sinttm, einokunarkaupmönntinum, sem voru allra manna öndverðast- ir allri þjóðlegri viðreisn og fram- för í landintt, sem kunnugt er. En cattpmenn þessir eru margir meira og minna danskir og flestir í erlendri þjónustu og finst skylt að sýna það í verki. Það er öðru nær en flan þessara fau kaupmanna hafi hnekt fylgi fánans meðal þjóðarinnar. Það hefir einmitt brýnt hug margra til þess að fylgja málinu fastara fram en áður og þessa dagana kemur hver fregnin af annari af nýjum fundum, sem hafa verið eindregnir með fánanum. Stúdentafélagið gekst fyrir “út- breiðslufundi” fánans hér í Rvík snemma í vetur. Var hann af- bragðsvel sóttur. Þar fluttu þeir Guðm. Finnbogason og Bjarni Jónsson frá Vogi ágætar ræður fyrir málinu og gerðu allir hinn bezta róm að máli þeirra. Síðan hafa verið haldnir fjölmennir fundir í öllum kaupstöðum lands- ins og þar samþykt meö öllum at- kvæðum ('sumstaðar 1 atkvæði á motij að taka upp sérstakan fána handa íslandi með þeirri gerð, sem Stúdentafélagið lagði til. Þó varð ágreiningur á Akureyri um gerð fánans. Vildi Ungmennafé- lagið hafa hann með nokkuð ann- art gerð og fékk sú tillaga þar fleíri atkvæði, en allir fundir, er stðan hafa haldnir verið, hafa hrundið þeirri breytingu og sam- Þykt tillögu Stúdentafélagsins ó- breytta. Auk þessara funda í kaupstöð- ttnttm, hafa verið haldnir margir fundir um fánann víðsvegar um landið bæði í félögum og rneðal kjósenda og allir sammála Stú- dentafélaginu, en ekki nokkur ein- asti á móti. I Þingeyjarsýslu hafa verið haldnir þrír fundir, er frézt hefir um, í Eyjafjarðarsýslu ('ut- an AkureyrarJ fjórir, í Skagafirði og Húnavatnssýslu þrír, í Snæ- fellsnessýslu tveir, og enn fremttr heftr kjósenda fundur Vestur-ís- firðinga samþykt tillögu í sömu att. Má það einsdæmi heita að nokkurt mál hljóti slikt fylgi a skömmum tíma og svo margir fundir sé haldnir á þessum tíma ars; er það enn lofsverðara þegar Þess er gætt, hve harður veturinn hefir verið og alt annað en upp- lífgandi. Nú þegar er íslenzki fáninn kommn á stöng hjá einstökum monnum á ýmsum stöðum, sem of langt yrði upp að telja, og mundi vera miklu víðar, ef efni í fána hefði fengizt í verzlunum. Málið hefir fengíð svö mikið fylgi meðal landsmanna, *að það nntn héðan af verða talinn einn þáttur í sjálfstæðisbaráttunni og ekki látið niður falla fyrr en því verður sigurs auðið. Ósýnt er þó að það nái samþykt næsta alþing- is, þvt að fulltruarnir eru margir næsta deigir í baráttunni við Dani, sem kunnugt er, en eftir næstá þing er kjörtími þeirrd úti og lík- ur til að einbeittari menn komist þá að. Eg hefi nú farið yfir sögu máls- ins stuttlega og sagt það, er eg vissi sannast og hafi þeir nú þökk er hlýddu. Með alúðárkveðju til Vestur- íslendittga. Benedikt Sveinsson, ffrá Húsavík.J SELKIRK L’TIBÖH). Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spurisjóðsdeildin. TekiO við innlögum, frá $1.00 a3 upphaeð og par yfir. Hæstu vextir borgaOir fjórum sinnumáári. ViSskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- ao eftir bréfaviðskiftum. Nátur innkalla3ar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Via skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skelahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. d GRISDALE, • bankastjórl. Föstudagskveldið 3. þ. m. setti umboðsmaður stúknunar Heklu, Mr. Jón Hallson, eftirfarandi með- limi í embætti, fyrir komandi árs- fjórðung; F.Æ.T., Mrs. N. Benson, Æ-T., Kristján Stefánsson, V.T., Miss Sigr. Sæmundsson, G U., Mrs. Guðr. Skaptason, R., Hermann Nordal, A.R., Sig. Stephensen, F. R., B. M. Long, G. Bjarna Magnússon, K., Miss Emelíu Long, D.. Miss Rannv. Einarson, A.D., Miss Linu Gottfred, V., Jón E. Hallson, Ú.V., Matth. Josephson. Meðlimatala stúkunnar er nú 392. Fyrsti ársfjórðungurinn í Nýja salnum hefir gengið ágætlega, ósk- andi að margir sltkir fari á eftir. B. Úr bænum. Síðastliðinn fimtudag kom Mr. Runólfur Fjeldsteð, guðfræðis- nemi, hingað til bæjarins frá Chi- cago. Hann lætur yfirleitt vel yf- ir líðan landa þar syðra. Hjörtur Þórðarson, sá, er frægur er orð- inn fyrir uppgötvanir sínar, hefir vinnustofu þar í borginni og vinna þar um 30 manns. Hjörtur hefir °g nýlega látið reisa stórhýsi fjór- lyft, sem hann leigir út. íslenzk kona, Mrs. Harriet Kurtz /Hrefna Finnbogadóttir), hefir nýlega leyst af hendi fullnaðarpróf í læknisfræði við Bennett Med. Col- kge, Sig. Júl. Jóhannesson út- skrifast í þeirri fræðigrein í Júní næstk. Runólfi finst íslendingum held- ur að fækka þar í borginni. Tíð- arfarið þar syðra var fremur kalt nú upp á síðkastið, en þó komin græn grös og tré farin að laufgast. Mr. Fjeldsteð ætlar að starfa í sumar vestur við Foam Lake í þjónustu kirkjufélagsins. A ntiðvikud. 1. Maí fór fram tnnsetning nýrra embættismanna í stúkunni Skuld. Voru þá eftir- fylgjandi í embætti settir'af um- boðsmanni stúkunnar, Miss Ingt- björgu Jóhannesson* F. Æ.T., Guðj. W. Johnson, ,(.')Ufur S. Þorgeirsson, U. T., Sigrún Hannesson, G. U.T., Sigríður Peterson, Kap., Sw. Swainsson, Rit., Aug. J. Jónsson, I A.R., R. Newland, Fjeh., Sigfús Jóel sson, F.R., Gunnl. Jóhannsson, Drótts., Margr. Hallson, A- D., Aðalbjörg Strang, V. , Jónas Bergman, Ú.V., Björn Peterson. Einntg var kosinn organisti Aug. J. Johnson, ennfremur ritstjóri fyr ir stúkublaðið “Stjörnuna”, og var Mrs. Karolína Dalmann endurkos- tn ttl þess í einu hljóðu. — Skýrsl- ur embættismanna báru það með ser, að fyrir þrem mánuðu mvoru 200 meðlimir í stúkunni, en stðan hafa 98 manns bæzt við /49 bræð- ur °g 49 systurj, en aftur hafa 9 manns sagt sig úr félaginu á Þessu ttmabili /flestir þeirra flutt stg ur bænumj. _ Enginn félags- skapur , her á meðal Islendinga mun nu vera í jafnmiklum blóma etns og G. T. stúkan Skuld. G.J. WOMEN’S ART ASSOCIA- TION OF CANADA. Winnipeg-deild Handiðna og vöruskifta-deild. V tðvikjandi uppiystngum snúi tnenn ser persónulega til Esper- anee. Miliner, 3S2 Port Av eða breflega til Miss Hutton, 67 Donald St., Winnipeg. Nokkur góð gróðafyrirtæki. Við höfum til sölu eftirfylgj- andi byggingarlóðir, sem allar væru fyrirtaks gott pláss að byggja^ á búðir og “tenement Blocks . Þær eru óefað billegri en nokkuö, sem selt hefir verið þar í grend. 27Y* fet á Notre Dame, rétt hjá Victor, á $110 fetið. Lot á Notre Dame, með húsi á, rett nja Young st., á $225 fetið. 54La fet á Notre Darne, rétt hjá Spence st., á $225 fetið. Góðir borgunarskilmálar. Tlie Jlanitolia Realt) C». Offiee Phone 7032 House Ph»ue 324 R«»m 23 Stauley Blk. 0214 flain Str. B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.