Lögberg - 09.05.1907, Page 6

Lögberg - 09.05.1907, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Eg var önnum kafinn allan daginn við a5 ganga frá dóti mínu. Mér þótti svo gaman að þvi, og var þess "kyns \tarf 'svo mikil nýung, aö eg dttndfði vi5 JjaS miklu lengur en þörf var á, því ekki var flutn- ingurinn mikill til þess a5 gera. “Haföu me5 þér latnesku og grísku bækttrnar þínar,7' sagöi faöir minn. “Þér dugir ekki aö ganga alveg iöjulatts i höfuöborginni." Eg gerði eins og bann lagði fyrir, og um miödegisveröarleytiö var eg búinn að fylla ferðakoffortið mitt, og krossbinda þaö eins og sjó- menn ertt vanir aö gera til þess aö flutningur þeirra skemmist siöur þó að hann verði fyrir hnjaski. Þeg- ar þvi var lokiö settist eg aö miödegisveröi meö föö- ur mínum. Eg var fremur dattfur i bragöi. Þetta var síðasti miðdegisveröurinn, sem eg átti aö snæöa meö honum um langan thna. Hann ræddi við rnig mjög bliölega meöan viö vorum aö boröa, og skýröi mér frá því merkasta, sem væri aö sjá i Lundúna- borg, og gaf rnér fyllilega í skym, a5 hann ætlaðist til, aö eg dveldi þar æöi-lengi. “En ltvert á eg aö fara? Hvar á eg að setjast aö, þegar eg kem þangað?'’ spurði eg, þvi að þrátt fyrir feröafýsnina voru nú farnar aö vakna hjá mér kröfurnar fyrir lifsskilyröttnum þar. “Eg ætla aö skrifa lögmanni mínum, Mr. Grace, bréf með þér. Það er be7ft fyrir þig aö fá þér strax vagn og láta aka þér heim til lians. Þaö verður orö- ið áliöið, þegar þú kemur þangað, en hann mun ekki taka sér það til. Eg fel honum aö sjá um þig. aö ollu leyti. Hann er töluvert skttldbundinn mér, svo að þú skalt ekki skirrast við aö biöja nann um þaö sem þér sýnist." Eg mintist því næst á það, sem eg haföi lofað Rothwell lávarði. Faðir minn hugsaði sig tirFf stundarkorn og sagði síðan mjög alvarlega: “Eg sé ekkert á móti því aö þú hittir bann, en eg býst varla viö að hann sé í borginni núna. Eg man ekki betur en að ltann segði mér, að bann væri þar sjaldan að staðaldri. En, þar eö bann hefir Iteö- ið þig að finna sig. þá er bezt að þú gerir það.” “Svo er réttast fyrir þig,” mælti hann enn frem- ttr, “annað hvort aö fá einhvern fiskimanninn til aö bera koffortið þitt í kveld yfir til Lee’s nágranna ^>okkar, og biöja hann aö mæta þér á morgun og aka þér til Minehead, eöa þú leggur sjálfur á staö snemma á niorgtin á bátnum þinum og siglir til I,yn- mouth og náir þar í Bristol-skipið”. Eg vissi, aö mér mttndi verða þægilegra að fara sjóleiðina, en aö hristast á hittni svo nefndu fjaöra- kerrtt Lee's bónda, og réöi því af aö fara á bátnum minum. Faðir minn afhenti tnér bréfiö og álitlega fjár- ttpphæö, áðttr en við gengttm til hvíltt um kveldiö. Eg kvaddi hann þá, því aö eg bjóst ekki viö, að hann yæði kominn á fætur, ttm morgttnjnn þegar eg legöi á stað. En þegar eg kom á fætur morguninn eftir, mætti eg fööttr mínttm í setustofunni, og snæddi hann með mér morgunverð og fylgdi mér til strandar. Og svo lagöi eg á staö á bát mínum í bezta leiði og gamli lóan fiskimaöur, kttnningi minn meö ntér, til' aö fara meö bátinn til baka. Eg kom til Lynmouth í tækan tíma og komst með heilu og höldnti á flutningsskipiö. sem gekk þaðan til Bristol. Þegar skipið sigldi fram hjá heimili mínu, fékk eg lánaðan kikir skipstjórans, og sá þá að mann bar wið loft á einum hæsta klettinum viö víkina. Kíkir- ínn var góöur. svo að eg gat ljóslega séö. að maður- inn stóð álútur og var aö þvt er mér fanst ntjiig sorg- mæddur á svip. Svo sá eg að hvítum vasaklút var brugöiö á loft, en þá var eins og ský kærni á attgtt mín — og eg gat ekki séð neitt meira í kíki skipstjór- ans, jafn-góður og hann var. Eg reyndi sarnt aö kíkja aftur, en þá var maðurinn horfinn. “Þetta verður nú samt ekki nenta fárra vikna burtuvera," sagöi eg við sjálfan mig. Ókttnnugu. mundi ímt-nda sér aö við værttm að skilja fyrir fult og alt. En þrátt fyrir það var eg hryggur t huga alla leiðina meö skipinu, þangaö til eg lenti við Porteshead-bryggjuna og lestin lagði á staö með mig áleiöis með fram ánni. sem rennttr í gegn um Bristol. Eg varð að bíða t tvær klukkustundir í höfttö- borg Vestur-Englands, af því aö lestin, s'em eg ætl- aöi með, gat ekki lagt á staö á réttum tima. Varði eg þeim tima til að reika tim þenna storbæ, sem þykk reykjarmóöa grúfði yfir. Skoöaði eg ýmsar helztu kirkjurnar og fór inn í nokkrar þeirra. Drógtt kirkj- ttrnar helzt að sér athygli mtna, því að turnarnir gnæföu yfir öll önnttr hús í grendinni. Mikils þótti mér ttm vert að sjá fólksfjöldann á strætunum og starfsasann, sem virtist vera á ölltim, en þó aö eigi væri trútt um að mig langaði til að liinkra viö og skoða glysvarninginn í búöargluggunum, má geta því nærri, aö þar sem búast mátti viö enn meiri dýrö af því tagi í Lundúnaborg, gætti eg þess að ntissa ekki af kveld-lestinni. er átti aö flytja mig þangað. Eg ætla aö minnast meö fám orðunt á ferðina til Lundúnaborgar. Það getur verið aö einhverjum kunni að þvkja það skrítið að ég fari aö lýsa járn- brautarferöalagi, en þó aö eg hefði séð járnbrautar- lestir áðttr hafði eg aldrei ferðast með þeim fyr. Eg hafði auövitaö skemt prýðilega þann stutta spöl, sem eg hafði farið meö lestinni milli Porteshead og Bris- tol-stöövarinnar, en ferðalagið meö aðal-brautarlest- inni, sem þaut.áfram meö sextíu mílna hraöa á klukkustundinni, var mér nteiri unaöur en eg haföi nokkurn tíma gert mér í httgarlund. Gttfuvagninn, sem knúðist áfram af heljarafli gegn unt náttmyrkr- */ " • ■ ið, síntastaurarnir, sem sáust óljóslega á þjótandi fleygingsferð, eldneistarnir, sent þyrluðust beggja beggja megin aftur með lestinni, hugboðið um vofu- kendan skugga, af sjálfum mér, sitjandi í ímynduð- um vagni, er þyti áfram samhliða þeim, sem eg var í — alt þetta var slík nýung fyrir mig, aö eg efast unt að nokkrum ferðamanni hafi oröið þessi fer5 þreytuminni, né fundist hún jafn-stutt og mér. Eg gaf mér ekkert té>m til aö dást að Paddington, held- ur fylgdi eg fyrirskipunum þeim, sem mér höfðu ver- iö gefnar, bókstaflega, og kallaði, undir eins og lest- in nam staðar, á burðarsvein, skipaði honum aö liafa upp á ferðakofforti mínu og sjá um að útvega ntér vagn. Þegar Jbúið var aö koma því í kring, bað eg ökumanninn að aka með mig til hússins nr......... viö “Russell Square.” Aldrei lteld eg að eg gleymi ferö minni þá, um breiðu, gaslýstu strætin í höfuðborginni. Mér fund- ust þau svo löng, aö eg hélt að þau ntundu aldrei ætla að taka enda, og var helzt farinn að ímynda mér, aö leiösögumaöur minn væri farinn aö aka með mig um alla borgina í greinarleysi. Stæröfræðingarnir segja okkur, að mannsandinn sé ekki fær um aö rúma nema vissan skarnt hugtaka, og þannig tölum vér t. a. m. um biljónir og triljónir án þess aö geta gert oss grein fyrir því, hvað í þeim felst. Því er likt variö með aöra hluti og tölurnar. Alt þangað til þú hefir séð Lundúnaborg, eöa þú ert orðinn kunnugur í stór- borgum, geturðit ettga hugmynd gert þér um stærð hennar. Eg gæti skrifaö ntargar blaösíöttr um þau áhrif, sem þessi borg hafði á ntig þegar eg sá hana t fyrsta sinn, en þaö væri auðvitað ekkert vit í því. Þeir einir munu geta gert sér hugmynd um tilfinn- ingar mínar þá, er við sviplík lífskjör hafa átt að btia og eg, — en þeir eru vitanlega ekki nema sár- fáir. — og ætla eg þvt ekki að þreyta lesarann meö langri Iýsingu á þvi. ' En samt sem áðttr er “Russell Square" ekki langt frá Paddington. Eftir tæjtrar nálfrar klttkku- stundar akstur nant vagninn staðar, og eg drap sjálf- ur á dyr, á húsinu, er letrað stóð á númerið ........ Aldttrhniginn maðttr æruverður á svip kont til dyr- anna. Hann fræddi mig á þvt að Mr. Grace væri heima, og þegar eg baö um aö fá aö finna hann, vís- aði maðuritin mér inn í litiö herbergi, upplýst nteð gasljósi, og fór svo burt til a5 láta húsbónda sinn vjtá, að ungur tnaður “utan af landi” vildi fá aö finna hann. Eg sendí ökuntanninn ekki burt, því.að eg hafði eins og á stóö, ekki ráð á hjálp nokkttrs ann- ars ntanns i Lundúnaborg en hans, ef Mr. Grace brigðist mér. og var ekki laust við aö eg væri hálf- smeykur í stórborgarvölundarhúsinu. Innan skamms kom Mr. Grace. Það var þrek- vaxinn maöttr, skörttlegur í framgöngu en géiðlegur á svip. Hann leit út fvrir að vera rúmlega sextugur aö aldri. Hann leit snögt og spyrjandi til ntín gegn ttm gleraugun sin. bneigði sig í kveöjttskyni og beiö þess að eg tæki til máls. Enda var ekki að undra þó að honum hafi kttnnaö aö koma þaö ókunnuglega fyrir, aö ókunnugur ttnglingsmaður meö flutnings- vagn og farangur skyldi koma til húsa hans klukkan ellefu að kveldinu. Var þá ekkert tiltökumál þó aö hann byggist við einhverri skýringu á þvi. “Eg er hér meö bréf til yöar,” sagöi eg og rétti honum bréfið, sem faöir mýttn hafði skrifað með mér. Hann leit á fangamarkiö, braut innsiglið og leit til mtn tim leiö meö sýnni athygli 0g forvitni. Og eftir aö hann var farinn að lesa bréfið leit hann livað eftir annað upp úr lestrinum og til mín. Þegar lestrinum var lokið braut hann bréfiö vandlega satn- an og stakk því í brjóstvasa sinn. Síðan kom hann til mín* tók ' 1,önd mér mjög vingjarnlega og sagði: F-g segi yður það satt, Mr. Filippus, aö eg er yfirmáta glaður af aö hafa hitt yöttr, og þegar eg segi yfirmátaglaður, þá nteina eg glaðtir yfir máta. Og eg ætla enda að láta þess viö getið, að eg veit ekki til aö mig langi jafn-mikiö til aö kynnast nokkrum ungum manni á yðar reki fremur en yður.” Mr. Grace hafði tamið sér einkennilegt orðalag og áherzlur. Hann talaði einstaklega hægt og skýrt, en þrátt fyrir þaö, sýndist þó svo sem hann ímynd- aði sér að nauðsynlegt væri til að^hjálpa við skilningi áheyrattda. að hafa ttpp aftur það; sem hann sagði að eins með lítið breyttri orðaröð. Eg þakkaði hontfm fyrir það góða álit. sent hann hefði á mér, og fanst dálítið kynlegt, að hann skyldi hafa langað svona mikið til aö sjá mig; eg lét svo þá ætlun í ljó.si (og bvst við að eg hafi komist nokkttð barnalega að orðij, að eg vonaðist til aö gera honum ekki nein tiltakanleg óþægindi meö komu minni. “Þér gerið okkur engin óþægindi, Mr. Filipptts; ekki allra minstu óþægindi. Uppi á loftinu er allra bezta húsrými, og þegar eg segi allra bezta húsrými, l>á á eg viö aö þar sétt fjöldantörg herbergi með full- nægjandi útbúnaði handa gestum, jafnvel þó þeir værtt miður velkomnir en þér eruð. Nú, hvað vilt þú, Tvvining?” sagði hann og vék sér að þjóninum, sem eg hafði hitt fyrst, og nú kont inn í þessu. “Eg ætlaði að minnast á farangurinn, húsbóndi góðufe. Ökumaöurinn vill fara að komast á stað.” “Borgaött honum Twining—borgaöu honum vel, borgaðtt honum sómasamlega, en þó bruðlunarlaust. Svró er bezt að þú berir farangurinn inn í geymslu- hýsið, og sjáir um aö gesturinn fái eitthvaö að borða ttndir eins. Mr. Filipptts, gerið svo vel að koma meö mér.” Hann fylgdi mér upp í stóran sal, prýddan ver5- mætum húsbúnaði. Þar sat kona á aldur við hann og var að prjóna. “Góða mín!” tók Mr. Grace til orða með alvöru- svip, “hér er kominn Filippus Norris, sonUr fornvin- ar mins og skjólstæðings, sem eg veit þú kannast við, því að eg hefi oft minst á hann viö Þig.” Mrs. Grace heilsaði mér mjög vingjarnlega, og horfði á mig meö enn þá meiri forvitni, en tnaðttr hennar haföi gert. Mér lá við að roöna og var á nálum um að framkoma mín væri eitthvað afkára- •eg> °g að eg hefði einhverja sveitafólks-kæki, sem höfuðstaöar-fólkið hlyti að reka augun í. Mr. Grace hélt áfram aö tala, og sagði: “Mr. Filippus hefir alt til þessa tíma dvalið á mjög af- skektum stað, eins og eg býst við að þú vitir, góða mín. Já. mér er næst að segja, að hann hafi alið aldtir sinn í óbygðum og einveru, og ekki verið sant- vistum með neinum manni nema föður sínum—en þeir hafa búið í dal einum á Devonshire-ströndinni. “Aumingja drengttrinn,” sagði Mrs. Grace góð- látlega. “Hvað elskar sér likt, og ekki sízt ungling- arnir; þeir þrífast ekki nema þeir fái að umgangast stallbræður á liktt reki.” “öldungis rétt,” svaraði Mr. Grace. “Faðir hans er nú kominti að raun utn það. og hefir nú sent son | sinn hingað, til að dvelja hjá okkur viku til hálfsmán- aðar tinia.” “En við erum nú komin af æskuárunum, Jósúa minn,” svaraði Mrs. Grace, og virtist svo sem hún hefði gantan af að snúa út úr fyrrir manni sinum. “Þegar eg held Því fram aö við séum ung, þá er rétt af þér að leiðrétta mig,” svaraði Mr. Grace. “Mr. Norris hefir beðið mig að sjá urn að sonur hans, Mr. Filippus, fengi færi á að skoða sig tjyá í Lundúna- l>org. Það er mergurinn ntálsins; og nú verðum við “Ef eg á einhverju að ráða um hana, þá legg eg það til að fyrsti þátturinn í henni skuli verða kveld- verðtir, og næsti þátturinn rútuið,” svaraði gamla konan hlæjandi. “Piltitrinn er auðvitað dauðþreytt- ur eftir ferðina. Hvenær lögðúð þér á stað?” “Undir eins með birtu í morgim,” svaraði eg, og fann nú fvrst, þegar ntáls hafði verið vakið á því, að eg var býsna þreyttur, og af feiginleiknum, sem í mig kom, þegar eg heyrði aö Tvvining kallaði og sagði að kveldmaturinn væri tilbúinn, réði eg þaö, að eg mundi sársvangur orðinn. Enda er ekki undar- legt þó svo hefði verið, því sakir ferðaáhugans hafði eg hyorki gefið mér títua til að hugsa um mat eða eta. Eg snæddi því með allra beztu lyst hjá Grace- hjónunutn og gekk því næst til sængur. og hugsaði gott til morgttlndagsins og allra þeirra óvæntu ný- unga, er hann Iweri í skauti sínu. Það eina, sem olli mér nokkttrrar áhyggju var einstæðingsskapur föður míns, og sú kynlega athygli, sem ókunnugir virtust láta í ljósi strax þegar þeir sáu mig. En satnt sem áður gat eg hvorki séð, þegar eg leit i spegilinn að eg væri ólaglegur unglingur né neitt tiltakanlega óálitlegur á velli. IV. KAPITULI. Þegar sezt var að tnorgunverði daginn eftir voru tveir synir hjónanna viðstaddir. Þeir voru báðir fulltíðamenn. Gat eg mér þess til, að þeir hefðu ekki verið komnir heitn kveldið fyrir þegar eg fór að sofa. Var mér mikil hughægð í þvj, að þeir heilsuðu mér sem jafningja sínum qg sýndust ekki sjá neitt sérstaklega athugavert við framkomu mína. Eg komst brátt að því, að þeim þótti gaman aö tala um fiskiveiðar og siglingar, og ræddi eg því feimnis- laust við þá um það efni, og varð heldur en ekki upp tneð tnér þegar sá yngri bauð mér, utn leið og þeir fóru burtu til skrifstofuvinnu sinnar, að fara með sér á leikhús um kveldið. Mr. Grace var auðsjáanlega hættur að leggja hart á sig við dagleg störf, og sat hann rólegur við matborðið eftir að synir hans voru farnir á stað. Og nú dró liann bréfið frá föður mín- tttn upp úr vasa sínum og fór að lesa það á ný. “Hversu gamall maður eruð þér, Mr. Filippus?” spurði hann og lagði bréfið hjá diski sínum, svo að auðvelt væri fyrir hann að grtpa til þess, ef á þyrfti að halda. “Eg varð fjórtán ára 5 vor sem leið.” “Fjórtán ára að eins? Þér lítið út fyrir að vera miklu eldri, eg hélt að fa^ir yðar hefði misritað ald- urinn. Og þér ætlið að fara í Harrow-skólann ?” Þetta voru nýjar fréttir fyrir mig — og eg verð að játa að mér þótti meir en lítið vænt um þær. Eg sagði eitthvað á þá leiö við Mr. Grace, en hann vitn- aði í bréfið, og sagði: “Það stendur hér með skýrum stöfum, eftir því sem eg get bezt skilið. Eg ætla að koma því í kring, að þér fáið inngöngu á skólann, ef eg get. Eg veit reyndar, að það verður ekkert auðvelt, en eg ætla samt að rejna það.” “En á eg ekki að fara heim aftur áður en eg byrja á skólanámi?" “Ekki get eg ráðið það af fyrirskipunum föður yðar. Hann kemst þannig að orði: “Lofaðu Fil- ippusi að skemta sér og skoða sig um í borginni eftir því sem hanti langar til, og útvegaðu honum svo inn- göngu á Harrow-skólann.” Mér finst maður geti ekki misskilið þetta.” “Eg á þá ekki að fá að sjá föður minn í marga mánuði. Nei, eg vil þetta ekki. Eg verð að fara lteim fyrst.” Mr. Grace leit til mín með alvörusvip. “óskir yðar í þessu efni eru mjög eðlilegar, og enda ræktar- legar. Eg játa það. En eg held samt að réttara væri fyrir yður, Mr. Filippus, að hlýðnast skipunum föður yðar. Og ef eg á að segja yður mitt álit, þá vildi eg að þér gerðuð eins og hann hefir lagt fyrir; því að ef eg þekki hann rétt, þá kann hann betur við, að honum sé hlýtt. Þegar hann t. a. m. segir: “Farðu,” þá ætlast hann til þess að sá sem fær þá skipun “fari”.” Eg félst þá auðvitað á það, sem Mr. Grace sagði, og bar engin frekari andmæli fram. “Faðir yðar ef einkennilegur maður,” hélt Mr. Grace áfram og starði með spekingssvip ofan í kaffi- gróms'ið í bollanutn sínum. “Já, hann er einkenni- legur maður, og er eg fer þeim orðum um hann á eg við að hann sé ólíkur því, sem fólk er flest. Og þegar-þér farið að þroskast betur, munuð þér komast að raun um, að hann er gagnólíkur flestum öðrum mönnuin—með “flestum Öðrum mönnum” á eg við þorra mannkynsins. En eftir þessu bréfi að dæma” (nú fletti hann því sundur á hné sérj “verð eg að í- mynda mér, að föður yðar þyki sérlega vænt um yð- ur, og eg efast ekki um, að hann vill ekki hryggja vður með því að skilja við sig á ný.” Eg gat ekki annað en fallist á þetta, en mér vöknaöi um augtt við þessi orð Mr. Grace. “Jæja, Mr. Filipptts,” mælti hann ennfremur. Nú ætla eg að láta Twining fylgja yðttr ttm borgina, og sýna yð- ur það, sent yður þykir markverðast a5 skoða. Við böfum ekkert sérstakt handa Twining að gera í dag, svo að hann kemst vel til þess, og hann er heiðarleg- tir maöttr. og ekki öldungis óupplýstur. Eg hefði íariö sjálfttr með yður, ef eg hefði ekki verið búinn að lofa að vera annars staðar í dag. Eg get ekki svikið það, án þess að gera öðrum óþægindi—jafn- vel ógreiða.” Að svo mæltu fór Mr. Grace burtu, en eftir litla stund kom I wining og tók mig undir verndarvæng stnn. Hann var svo vel búinn, að varla mundi nokk- ttr, sem mætti okkur hafa efast urn, að hann væri borgalinn eldri frændi minn, er væri nú að sýna ungum ættingja sínum “utan af landi”, hið merkasta, er Lundúnaborg hafði á boðstólum. Twining var hinn kurteisasti, og fús á að leiðbeina mér. Hann var stillilegur í framgöngtt en þó alþýðlegur. Eg sá það á hontim, að hann hlaut aö vera vanttr samskon- ar starfi, sem honttm hafði verið falið.þenna dag, en Intt duldist ntér ekki, að hontim þótti meira koma til þorstadrykkjastofanna og matsölukránna, en nokk- ttrra annqra staða í borginni. Honum til hróss skal þess þó getið, að hann eggjaði ntig sérstaklega til að drekka límonaði og sódavatn, því að þeir drykkir tækju öllttm öðrum fram aö bragðgæðum, og væru svo hressandi, en sjálfur afsakaði hann sig þó að hann bergði ekki á slikri þynku sakir megurðar sinn- ar, enda kvaðst hann vera svo magaveikur, að hann Þyldi eigi óáfenga drykki og yrði^ að drekka ein- göngu bjór og vyhiský. Af afspurn og bóklestri var rnér ekki ókttnnugt um álirif áfengisins á mannlegan ltkama, og varð eg því ekkert hissa á því þó að Mr. I wining legðist fyrir strax og við komum aftur til Russel Square, og fól vinnukonttnni að annast um matarframreiðsluna í það sinn. Og við nánari at- hugun komst eg á þá skoðttn, að betra væri að vera einn á ferðalagi mínu um borgína, en þó eg hefði Twining með mér. að koma okkur samati uni hvernig skemtiskránni ! handa honttnt skttli háttað.”>

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.