Lögberg


Lögberg - 09.05.1907, Qupperneq 7

Lögberg - 09.05.1907, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. MAÍ 1907. Hvernig á að setja niður trc? < Búnaðarbálkur. MAJtSAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverO íWinnipeg 4. Maí 1907 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern.....$0.74^ „ 2 ,, 0.72^ „ 3 •••• 0.69% ,, 4 extra „ .... 66y2 „ 4 „ 5 >> • • • • Hafrar, Nr. 1 bush..... 37 “ Nr. 2.. “ ........37^c Bygg, til malts.. “ ........44c „ til fóBurs “........ 43 l/c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.30 ,, nr. 2.. “ $2.05-2.10 ,, S.B ...“ .... i.óS nr. 4- • “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.S0 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.5° fínt (shorts) ton.. . 18. 50 Hey, bundiö, ton.. $11—I3-CO „ laust.............$i2-$i4-oo Stnjör, mótaö pd.........3°'32c ,, í kollum, pd........... 25 Ostur (Ontario) .. .. 15 '/—15 Hc „ (Manitoba) .. .. 15—15 / Egg nýorpin................. 35 ,, í kössum............ l7 /c Nautakj.,slátr.í bænum 7J/2—SlA „ slátraö hjábændum. .. c. Kálfskjöt............ 7—7/- c- Sauöakjöt.......... 12)4 — I4C- Lambakjöt.................. !4C Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 11 Hæns á íæti................. 10 Endur ,, I2C Gæsir ,, .......... 10 IIC Kalkúnar ................... !4 Svínslæri, reykt(ham).. 11/-17C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti 3—5/c Sauöfé ,, „ •• 5 6c Lömb ,, „ ... .7/ c Svín „ „ 6/—71/c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush.............7oc Kálhöfuö, pd............. 2)4c. Carruts, bush............. 1.20 Næpur, bush................4°c. Blóöbetur, bush............ 9oc Parsnips, pd................ 3 Laukur, pd............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) Aöferöina til þess aö setja niöur tré þurfa menn aö læra. Þaö er ekki nægjanlegt aö grafa holu niö- ur í jöröina og stinga trénu þar niöur eins og hverjum stólpa. Þaö þarf bæöi kunnáttu og æfingu til þess aö setja niður tré á réttan hátt. Rætur trésins verða aö varð- veitast gegn sólskini og áhrifum loftsins þegar þaö er flutt, og veröur aö hafa það við raka. Sér- staklega er vandfariö meÖ öll hin svo nefndu náltré, hvað þetta snertir, því þorni rótin of mjög upp í flutningnum, þá er ómögu- legt siöar aö íá þau til að þroskast og daína. Holan, sem tréö er sett niður i, verður aö vera svo stór og rúmgóö að ræturnar ekki bogni eöa svigni að neinu leyti. Yanalega eru tré þau,: sem sett eru niður ekki stærri en það, aö nægilegt er að holan sé tvö fet í þvermál. Svo djúp þarf hún að vera aö tréð standi lítiö eitt dýbra niöur en það stóö, er þaö var tek- iö upp. Láta skal dálitla lausa moldarhrúgu í botninn á holunni, og setja tréö þannig niður aö ræt- urnar breiöist út til allra hliða. Skal síöan þekja þær meö smá- muldri deigri mold. Jafnóðum og holan er fylt verður aö þrýsta moldinni jafnt og vel þétt í kring um ræturnar og skvetta um leið dálitlu vatni yfir svo moldin setjist þétt að rótaröngunum. En ekki má hella svo miklu vatni í holuna aö moldin veröi aö leöju. Þegar svo búið er aö þrýsta moldinni vel saman á yfirboröinu skal leggja gamlan, fúinn hálm yfir alt í kring um tréð og hindrat þaö vætuna frá aö gufa burtu frá rótunum. Það er nauösynlegt fyrir alla þá sem takast á hendur aö flytja tré og setja þau niöur, aö kynna sér nákvæmlega aðferöir þær, sem bezt hafa gefist við það verk. Og stund ættu menn að leggja á aö veita unglingunum alla þá fræöslu í þessum efnum, sem mögulegt er, og innræta þeim ást til trjáræktar- innar. Starfiö þaö, aö klæöa land- iö, er bæöi fagurt of affarasælt og um það ættu ungir og gamlir að láta sér hugað sem mest og bezt. ------o------- Bandar.ofnkol CrowsNest-kol Souris-kol Tamaracj car-hlcösl.) cord Jack pine,(car-hl.) c. ..... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord Húöir, pd.................6—6j£c ,Kálfskinn,pd............... 6—7c Gærur, hver.......... 40—90C Grísalappir í tómatsósu. Þrjár soönar grísalappir eru kloínar eftir endilöngu. Einni matskeiö af góöri matarolíu og einni teskeið af pipar er blandaö saman á diski og grísalöppunum velt upp úr því nokkrum sinnum. Síöan er þeim velt upp úr smá- muldu brauöi og lagðar á stóra pönnu. Þar eru þær steiktar viö mátulegan hita í sextán mínútur, átta mínútur hvoru megin. Tómatsósa. önuglynd og óvœr börn. önuglynd og óvær börn eru sjúk börn, — frískum börnum liggur ætíö vel á. Ef til vill er ekki hægt að benda á neinar sérstakar á- stæður, en allir geta veriö vissir um, aö eitthvaö gengur aö börnun- um, því annars mundu þau ekki vera svo óvær. Fáeinar inntökur af Baby’s Own Tablets koma í veg fyrir þetta og gera börnin heil- brigö. Þær lækna áreiöanlega alla hina smærri sjúkdóma barna. Þúsundir mæöra hafa þetta meðal jafnan viö hendina í húsinu til aö vernda börnin gegn bráðum sjúk- dómum. Ein tablet, gefin inn viö og við, heldur barninu við beztu heilsu. Mrs. James Jewers, Beav- er Harbor, N. S., segir: “Eg hefi gefið barninu mínu inn Baby’s Ovvn Tablets við og viö síðan þaö fæddist. Þær hafa ávalt gert því gott, og nú er barnið hálfs annars árs ígamalt, hraust og þriflegt og heilsugott. Eg álit þessar Tablets fyrir allar mæöur.” Seldar hjá öllum lyfsölum, eöa sendar meö pósti, á 25C. askjan, frá "The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.” sveitungum okkar, að okkur lang- ar til aö það komi í dagsljósið, þeim til sæmdar. Fyrir rúmu ári síðan veiktist eg Guörún Sigfúsdóttir, þunglega af innvortis sjúkdómi. Eg leitaöi þá til Mr. Jóhanns Straumfjörö, og sagði hann mér þegar að eg þyrfti að komast undir læknishendur, Því helzta batavonin fyrir mig mundi vera uppskurður. Á það þorði eg eigi aö hætta, og elnaði sjúleiki minn æ meir og meir. — Þá gerði Mr. Jóhann Straumfjörö það miskunnarverk, að hann tók mig á heimili sitt til lækningar og hjúkrunar, og dvaldi eg þa"r í 15 vikur, og naut elskulegrar hjúkr- unar, sem í foreldrahúsum væri. Eg var svo þjáö þegar eg kom þar, að enginn hugði mér Ííf. En fyrir lækningatilraitnir J. Stratim- fjörðs og hina innilegu hjúkrun, og óþrevtandi þolinmæði hans, og hinnar göfugu konu hans, fór eg eftir nokkurn tíma að smáhressast. Dóttir þeirra, Ásta, var þeim svo 'hjartanlega samtaka. Hún hjúkr- aöi mér, vakti yfir mér og gladdi mig á allan mögulegan hátt eins og ástrikasta systir— Og það var eins og allir sem á heimilinu voru vildu leggja saman aö blíðka og bæta kjör mín. Þau hjónin létu eigi þar viö lenda aö taka mig til sín, heldur tóku þau líka eitt barn mitt, mér til ánægju. Eftir fimtán \ ikna dvöl kvaddi eg þetta göfuga heimili, og var þá svo til heilsu komin, að eg gat farið að sjá um bú mitt og börn. Við eigum engin °rð til að lýsa tilfinningum okkar og Þakklátssemi viö þessa göfugu fjölskyldu. Þeir einir geta skilið, hve heitt viö báðum guð aö blessá þessa velgeröamenn okkar, sem sjálfir hafa reynt hve sárt er að vera slitinn frá barnahópnum, en íengið hafa jafn óvænta og óverö- skuldaöa hjálp. En sveitungar okkar aðrir, horfðu ei aögerðarlausir á raunir okkar. Þeir studdu heimilið drengilega. 100 dollara gjöf var send okkur af samkomu, sem efnt var til okkur til hjálpar, auk þess sem margir einstakir menn studdu okkur meö ráði og dáð. Viö höf- um ýmsa þeirra áður ncfnt.og vilj- um nú sérstaklega nefna Mr. Guð- mund Þorleifsson og konu hans Á ílborgu Jónsdóttur. Hún tók að sér að stunda heimilið, ásamt Sig- riði Johnson frá Winnipeg, sem ætíð hefir reynst okkur mjðg vel Þau Guöm. og Vilborg sendu okk- ur fargjöld til aö komast hingað vestur frá íslandi, tóku móti okk- ur í Winnipeg meö allri fjölskjldu okkar, gáfu okkur talsvert af far- gjaldinu; auk margs annars o® æ- tið hafa þau sýnt okkur einlægan bróður og systur kærleika. Síðast en ekki sízt nefnum við þau hjónin Jóhann Þorsteináson og Steinunni Árnadóttur, Mary Hill P. O. í veikindunum í fyrra toku þau eitt barn okkar þriggja ara um langan tíma, og var það eins og í foreldra höndum. Og þegar við komum hér fyrst út í nýlenduna nær allslaus með 6 börn \eittu þau okkur húsnæði í átta mánuði. Okkur fæddist þar barn, og var eg undirskrifuö, Guðr. Sig- fúsdóttir, mjög veik á eftir. Þá stundaöi Steinunn mig eins og bezta móðir, og annaðist börnin min eins og sín eigin, og ætíð síö- an hafa þau hjálpaö okkur stöö- ngt, l>að liefir ætið verlð eins og .Þau vissu hvers við þyrftum helzt og hvenær það kæmi sér bezt, og ætíð látiö þaö af hendi með því viðmóti að sem léttast væri fyrir okkur að þiggja. Marga fleiri mætti nefna hjálpar- menn okkar, er rúm leyfði. Nöfn þeirra geymum viö í þakklátum hjörtum og biðjum þeim öllum blessunar. Hálfur pottur af tómateplum er látinn í pottinn, ásamt meö eintnn lauk, smáskornum, einu lárberja- laufi, dálitlu af múskatblómi og dálitlu af steinselju. Þrjár mat- skeiöar af smjöri eru nú bræddar og einni matskeiö af hveiti hrært saman viö, ásamt hálfri teskeið af salti og einum fjórða úr teskeiö af pipar. "Þetta er nú soðið saman og borið heitt á borð. íslenzkt göfuglyndi. “Ólæröur” læknir kemur til heilsu sjúklingi, sem talinn var dauövona. — Álptvetningar rétta við hag fjölskyldu, sem sjúkdóm- ar og íéleysi haföi nær sundrað Við undirskrifuö hjón höfum reynt svo mikið göfuglyndi hjá Hefðu örlögin borið okkur í bygö þar seni hver heföi að eins hugsað um sig, þá hefði nú annaö okkar aö líkindum hvílt í gröfinni. Hitt barist fyrir börnunum sundruöum slnu í hvert lag. En fyrir þessa göfugu mannúð, sem lýst er hér aö framan, er nú efnahagur okk- ar svo að viö getum forsorgaö barnahópinn okkar á heimilinu, og eg, Guðríður Sigfúsdóttir, hefi ei um langan tíma átt jafn góöri heilsu aö fagna. I s ROBINSON iSS MARKET HOTEL 14« Prlncess Street. & mötl markaSnum. Eigandl . . p. o. ConneU. j WTNNIPEG. I Kvenfatnaður. SÉRSTÖK KJÖRKAUP. Millipils úrhvítu Cambric.ýmislega skreytt og ljómandi falleg. StærtJir 38-44. Ivosta vanal. S2.25-S3.50. Nú að- eins ..........■... $1.98. KVENM. HÁLSBÚNAÐUR. ms- I ar tegundir af fallegum kvenm. hálsbúnaði. Kostar frá 19C.-45C. FALLEGIR hvítir stúlknakjólar. VertS frá ..... S5—S9.C0. ------------------------ ROBINSON iS S9S-&03 MjUb RU Wtnnipe*. I Hér með auglýsist aö vér höf- Allar tegundir af vlnföngum og vindlum. VltSkynning göti og húsiö endurbsetL GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 016jí Main st. Cor. Logan ave. $2.5° tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til Ijósmyndtr, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaðar af innlogum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víðsvegar um heim um byrjaö verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó Höfuðstóll $2,000,000, Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 TIIE CANADUN BANK Of COMMERCE. á horitlnu á Ross og Isabei Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. ekkert sé keypt. The Wpeg|High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone'6539. beint á móti Langside. * SPARISJ6ÐSDEILDIN InnlBg $1.00 og þar yflr. Rentur lagCar vt(5 höfuðst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandi. ADALSKRIFSTOFA f TORONTO. ------------------- Bankastjóri I Winnipeg er Thos. S, Stratliairn. TI1E iDOMINION BANK. á horninu á Notre Darae og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi i leyst. WÁ vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- Sparisjóðsdeildin. SparlsjóCsdeildin tekur við innlög- | um, frá $1.00 að upph«B og þar yflr. ! Rentur borgaðar tvisvar & ári, I Júnl og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuðstóll (borgaður upp) $4,700,000. Varasjóður - $4,700,000. VlLjIR ÞÚ^ElGNAST, H*E I M ILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljunö með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaðarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur íátið hana renna í eigtn vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu’nú *samninga Lum Ibyggingu með vorinu. ; Kom þú sjálfur.'skrifaðu eBa talaðu við okkur gegnnm telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæfi] Provincial Contracting Co. Ltd. Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—-408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7— Viö erum svo óumræöilega sæl yfir þessari breyting á högum okkar. Viö getum eigi launaö þessar velgeröir. Guö einn getur launaö þær. Af innilegu hjarta biöjum viö guö aö blessa alla okkar velgeröa- menn og vera skjól og skjöldur heimilanna sem voru svo hlýr griöastaöur sjúkri móöur og hryggum fööur harmaléttir. Lundar 29. Jan. 1907. Guöríöur Sigfúsdóittr, Einar Þorleifsson. ----0----- Algengar rentur borgaöar af öllum innlögum. Ávísanlr soklar á bank- ftiia á Islandl, útborganlegar I krön. Otibú I Winnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að bvggja nýja bankahúsiö, er á horn- ínu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. Norðurbsejar-deildln, á hornlnu á Maln st. og Selklrk ave. F. P. JARVis. baniíastj. illau Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- n>P«g..................$42-50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstööum á Noröur- löndum til Winnipeg .. ..$51.50. Farbréf seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nák\,æmari upplýsingar, viövíkjandi þrí hve naer kipin Hggja á stáð frá Reykjarik o. «. fnr., gæfur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stneti. Winnipeg. KAUPID BORGID PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The]C. C. Young Co. 7i NENA ST» Phone 3609. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SBYMOUH UOUSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- ins. Máltiðir seldar á 86c. hver., $1.60 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. BiIIiardstofa og sérlega vönd- uð vtnföng og vindlar. — ökeypla keyrsla til og frá Járnbrautastöðvum. JOHN BVIRD, eigandi. Telefónið Nr. 585 Ef þiö þurfiö aB kaupa}kol eöa vi6, bygginga-stein "eöa mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vldarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína að 904 R08S Avencie, horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir forstöðu 314 McDermöt Avk. — 'Fhonb 4584, á milli Princes* * & Adelaide Sts. S"he City Xiquor ftore. Heildsala á 0 VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Föntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S.r_Van Alstyne. ORKAR MORRIS PIANO Tónninn og tllflnnlngin er fram- leltt á hærra stlg og með melri Ilst heldur en ánokkru öðru. Þaueru' seld með göðum kjörum og ábyrgst { um óákveðlnn tlma. I það ættl að vera á hverju helmiIL S. Ii. BARROCLOUGH & CO.f 228 Portage ave., - Wtnnipeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsiniöju Lögbergs.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.