Lögberg - 09.05.1907, Síða 8

Lögberg - 09.05.1907, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 9. MAÍ 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG helir reynst gullnáma öll- nm sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða hafa keypt þær á síðastliBnum fjórum ár- nm. Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum frarasýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjár- nm árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Til þess þutfið þir ekki aSvera búsettir i IVitmi- peg. Eg er fúe til aS láta ySur verSa aSnjitandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess að velja fyrir yður fasteignir, í smærri eða stærri stfl, ef þér óskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr- ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Auðnu vegur er AÐKAUPA LÓÐIR f Golden Gate Park. Verð frá $4.00 Í20.00 fetið. KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ hækkar meira. Th. Oddson-Go. EFTIRMENN gera SMÁKÖKUR snjóhvít- ar og góðar. Bregst aldrei. Fylgið fyrir- sögninni. 2^ cent pundið. Hver tilraunastöð stjórnarinnar, hvert rjómabú, allir sem nokkurt vit hafa á mjólkurmeðferð og smjörgerð, benda að eins I eina átt, sem liggi til fullkomnimar, brautina, sem liggi til De Laval, Það er rétta leiðin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíður þeirra. Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. Arni Eggertsson. Oddson, hansson á Vopni Gott brauð. 1 Rcom 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. 55 TRIBUNE B’LD’G. Telephone 2312. Tíðin hefir verið köld alla síð- ustu viku og það sem af er þessari. Þumlungsþykkur snjór féll á mánudagsnóttina var, með all- miklu frosti. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO lo Bildfell & Paulsoíi, ° | q Fasteignasalar O - TEL. 26850 QReom 520 Union bank o o Ioooooooooooooooooooooooooooo Selja hús og leðir og annast þar að- O lútandi störf. Útvega peningalán. q Harvey bæjarráðsmaður kvað nýlega hafa sagt, að hvað sem ,það kostaði yrði að koma á greiðari vagnferðum um William ave. Vel | og drengilega mælt. ( > ( 1 ( 1 Mr. Jón Friðriksson, sem hefir | keyrt út fyrir kjötverzlun G. Helgasonar & Co. á Sargent ave., | hefir tekiö á leigu kjötverzlunina að 614 Ross ave. Hannes Líndal Fasteignasali j! Room 265 Belntvre Blk. — Tel 4159 Útvegar peningalán, i ___byggingavið, o.s.frv. ^eitMcccccccctccctttwt*' Allir vilja gott brauð. Branð- in okkar eru bragðgóð og heil- næm. Alt hið vandaða verk- lag.vandaða efni og vönduðu bökunaráhöld g e r i r okkur mögulegt að framleiða vand- aða vöru. Reynið brauðin fráj Brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Si§:urdson, 'T’PT • Grocerles, Crockery, I gy cy 1 UU,, Boots & Shees, V / 0^4 Builders Hardware I LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjötmarkaOar c c 2898 15J0 03 C C cd T3 % V C cn *0 U- cd bc 3 cd KS tuo o io rt E 3 IXC c v a. o o o o 00 cr> lO O — Tf N • • V* u u i U O i2 O ■ S 4-» c/5 Q 3 Q i >• w 8 CeS O u 3 - •*■» Z B S - rt " TJ Z 3 c/) 13 s •d o. i £ o tA vo N ^ M W Q > GS W u o aa O C I u _ . g J * ■ J * :§ 8 tS ' ja s 13 u j* c ji -o > c Ta CTÍ Tj" S Q O w NJ tn S Ö £ rt : k> «)-«)■- c c e u <u J; s ^ CL, a c i2 Ö 3 3 SkOPm 03 c ó 3 o § « ’O N « « Oh Z o Tækifœri til að græða Byggingarleyfi hafa verið veitt í vor fyrir yfir tvær miljónir dollara á Alverstone st. með vægnm af og er það eitthvað einni miljón I bofgunarskkilmálnm og lágu verði.l minna en um sama leyti i fyrra, þar eingöngu Má óhagstæðri tíð um kenna. Lóðir I Fort',Rouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú húsjog lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 Útsölumenn og allir þeir, sem skulda fyrir Sameininguna, eru I ekrur brotnar.l Góðar byggingar. hér með beðnir að vera búnir að Peningar lénaðir. greiða það ekki seinna en fyrir 15. Júnímánaðar næstkomandi, svo að það geti orðið tilfært fyrir næsta kirkjuþing. — J. J. V. Lífs- og eldsábirgðir seldar. Nefnd frá lóðareigendum við Skúli Hansson &<Co., Notre Dame ave. hitti bæjarráðs-1 . ^ mennina að máli hér um daginn og 56 TrÍbune^Bldg. hað þess, að það yrði látið sitja TVIfxtAníir* Skrifstofan 6476 fyrir öðrtim bæjarverkum að asf-' * Heimilid 2274. alta Notre Dame ave. fyrir vestan Nena stræti. Ráðsmennirnir hafa mál þetta nú til yfirvegunar. I Eg hefi til sölu “Majestic” eld- 1 stó, lítið brúkaða og alveg ó- P. O. BOX 209. í vikHnni sem leið fór þjófur skemda, fyrir mjög lágt verð. inn í hús á Spence st. að morgni til og stal þar um hundrað dollara virði af ýmsum munum. Það sem merkilegast er við atvik þetta er, að þjófurinn skoðaði í hvern krók I DANDALAGS og kima í húsinu og settist svo að snæðingi í eldhúsinu, en húsráð- endur sváfu á meðan og urðu einskis varir. J. A. Blöndal, 679 William ave. SKEMTISAMKOMA er búin til met5 sér- stakri hliðsjón af harövatninu í þessu landi. Verðlaun gef- in fyrir umbúðir sáp- unnar. PRÓGRAM fyrir hinn opna fund bandalags Fyrsta lút. safn. í kirkjunni 16. Maí, kl. 8. 1. Piano Duet—“Egmont Over- ture”............ Beethoven Misses Thomas & Thorlakson. 2. Upplestur—“Perlur”........ þýtt af Bjarna Jónssyni Kolbeinn Sæmundsson. Ladies Quartet—“.......... “Love’s Old, Sweet Song” .....................Molloy Misses Olson, Hinriksson, Davidson og Bardal. 4. Ræða—..................... Mr. Baldur Johnson. 5. Piano Solo................ (aj Impromptu .. Schubert (b) Valse Lente.. Schumann Miss Helga Bjarnason. 6. Upplestur................. Miss Ingiríður Johnson , 7. Vocal Solo................ .... Th. Clemens........... 8. Ræða...................... W. H. Paulson. Aðgangur ókeypis. Allir boðn- ir og velkomnir. Veitingar til sölu á eftir til arðs fyrír piano-sjóð bandalagsins. A LLOWAY & nHAMPION 8TOPNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UrLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar, Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS I Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Inn?n $100.00 ávísanir: Krónur 8.72 fyrir dollarinn Yfir $100.00 ávf6anir: Krónur 8.78 fyrir dollarinn Vcrð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpifi brejrtinguna. ♦ öll algeng bankastörf afgreidd. W Til Winnipeg íslend- inga. Þið sem ætlið ykkur að byggja á Gimli á komandi sumri, ættuö aö taka B. Bjarnason á Gimli til að vinna verkið fyrir ykkur. Hagurinn af þvi er; Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. Brúkað “piano” í góðu standi, er til sölu að 725 Simco st. Fæst með mjög vægum borgunarskil- málum. Gott tækiíæri. Á einum allra bezta staðnum í vesturbænum hér í Winnipeg, er nú til sölu verzlun og verzlunar- áhöld. Vörurnar eru: Groceries, ávextir, óáfengir drykkir, sætindi, skólaáhöld, tóbak og vindlar. Fyrirtaks gott tækifæri er hér á boðstólum fyrir hvern þann, sem vill sinna þessu sem fyrst, og ekki þarf heldur mikla peninga til þess að geta keypt verzlun þessa. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu Lögbergs. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag I mán- uCi hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Otard, Free Press Office. ÍSLENDINGADAGURINN 1 Ö O 7 HÉRMEÐ eru allir íslendingar í Winnipeg, sem nokkurn á- huga hafa fyrir viðhaldi íslendingadagshalds meðal fólks vors hér vestra, beðnir aö mæta á almennum fundi sem haldinn verður í GOOD TEMPLARS HALL, mánudagskveldiö kemur þann 13. þ. m. (Maí), Þar verða rædd íslendinga- dags mál, og kosin ný nefnd, til þess að standa fyrir og vinna að hátíöa haldinu 2. ágúst í sumar. Komiö allir og öll. fslendingar eru ámiotir um að sækja fundinn vel. Byrjar kl. 8 f efri salnum. B. L. BALDWINSON, Forseti nefndarinnar. TAKIÐ EFTIR! Til Íslendinga í Blaine og nágrenninu. Við undirritaðir höfum byrjaö verzlun hér f bænum, undir nafn- inu ,,The Blaine Star Co. “ Búð- in okkar er á Martin Str., svo- kölluðu aöalstræti íslendinga,— eitt hundrað fet frá aðalstræti borgarinnar. Við óskum eftir viðskiftum ykkar, og skuldbindum okkur til að gera eins vel við ykkur og nokkrir aðrir verzlunarmenn hér. í verzluninni höfum við alt sem að karlm. og kvenm. klæðnaði lítur, ennfremur skó af öllum teg- undum, ferðatöskur, fatakistur og ýmislegt [fleira. Vörurnar eru allar nýjar og eftir nýjustu tízku, nýkomnar frá Chicago og St. Louis. í búð- inni vinnur fólk, sem talar ís- lenzkujvið þá sem þess æskja. Svo’óskum vér öllum gleöilegs sumars og vonum að fá að sjá sem flest af ykkur hér í búöinni áöurjjen sumarið er á enda. Með virðingu, Th.C.Christie og B. Magnus —Blaine, Wash.— B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena Á langardaginn kemur seljum vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó & $1.15. " 2.00 " -.«ia " 1.50. 2-75 " " i-75- " 3 00 . " “ 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eias á $2.15. 23 prc. afsláttur á skauta- skóm, bæði handa konuxn, körlum og nngl- ingum; sami afsláttur af höDskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að uá f eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúCirnar r, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780, EGTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki Búið til af Canada Snuff ' Co. Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 FountainSt., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.