Lögberg


Lögberg - 04.07.1907, Qupperneq 2

Lögberg - 04.07.1907, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1907 Brandon-pistill. Herra ritstjóri Lögbergs. TÞar eS eg hefi ekki nú um langan tíma sent Lögbergi neina línu, þá dettur mér í hug aö gera það nú; vil eg bví biðja ySur, hr. ritstj., að ljá fáeinum línum rúm í yðar heiSraða blaöi. Já, herra ritstj., fyrir nokkrum árum tók eg mér þaS “bessa-leyfi” að senda blaðinu árlega frétta- grein héðan, og voru hér þó i þann tíma menn mér margfalt ritfærari til að semja ofurstutta fréttagrein, en sem sýndist vanta framkvæmd til þess. En nú um næstl. tvö ár lítur út fyrir, að eg hafi mist rit- listargáfuna!! eins og Hallgrímur Pétursson misti aS sögn skáld- skapargáfuna, Þegar hann átti að hafa kveðið tóuna niður, sbr.: “Þú, sem bítur bóndans fé,” o. s. frv. Hann fékk skáldskapargáfu sína aftur, og eg hefi aS mestu leyti fengiö mína fréttaritara-gáfu aftur lika. Kem eg því eins og óvænt “hljóð úr horni” fram á rit- völlinn,—fram fyrir alla lesendur Lögbergs, fram fyrir marga gamla og góða kunningja, sem eg á víðs vegar í Þessu landi, og er eg þess viss, að margir af kunningjum mínum samgleðjast mér þegar þeir heyra, að mér líður vel. Svo er eg viss um aö þeim lönditm, sem hafa veriö hér í Brandon.þyk- ir stundargaman aS fá grein frá tnér, og skal eg gleSja þá meS því, aS mótlæti Því sem eg hefi haft viS aS stríSa síðastl. 2 ár, er nú fyrir guSs fulltingi létt af, og hon- um sé lof fyrir þá huggun, sem eg hefi öðlast. “Þegar neyBin var stærst, var hjálpin hans næst.” Sumir munu ef til vill álíta, að þaS sé að bera i bakkafullan læk- inn fyrir mig, aS skrifa i Lögberg nú strax, þar sem nýlega er kom- in héSan löng og fróSleg frétta- grein, en svo hugsa eg aS góS visa sé ekki of oft kveSin. Samt er það ekki tilgangur minn að koma í bága við aðra að rita i blaðið, eða blöðin, því mörg eru málefnin, sem oss Vestur-ís- lendinga varðar, og margt mætti tim þau rita af hæfum mönnum, væri slíkt starf ekki aS eins fróð- leikur einn, heldur og hin mesta nauðsyn fyrir þjóðflokk vorn, bæði nú og fyrir komandi kynslóð; því þó stöku raddir heyrist gjalla þann veg, að íslenzki þjóðflokkur- inn líði undir lok fyr eSur seinna, er þaS trú mín, aS enn séu íleiri hreinir, og hugum gæddir Isl. sem vildu stuðla aS þvi, aS leggja nú þegar grundvöll undir viðhald íslenzks þjóðernis, og hafa fyrir einkunnarorS Helga magra, þetta “íslendingar viljum vér allir vera.” En svo aS eg ekki gleymi þv almenna, sem eg í upphafi ætlaði að skrifa, þá verS eg að hætta viS ísl. þjóSernismáliS aS sinni. HiS almenna er Þá þetta. SíSastl. vetur var einn hinn lengsti og kaldasti vetur í sögu Canada, og honum fylgdi langt og hart vor. EldiviSarskortur var hér óminnilegur, en svo hljóp bæjar- stjórnin undir bagga, og keypti nægar byrgðir af eldivið, sérstakl. lcolum,og seldi þurfendum, og hélt það mörgu fólki við líði, og á bæjarstjórnin þakkir skilið fyrir framkomu sína i því máli. Borgin Brandon hefir nú sam- kvæmt síðustu manntalsskýrslu hátt á 11 þús. íbúa, eSur 10,885 Tvær járnbrautir hafa verið lagð- ar inn í borgina, — Canadian Northern og Great Northern, sú fyrtalda er litið notuS hér, en hin síðari byrjaði á fólksflutning um 20. Maí síSastliðinn. Nýlega heíir heyrst að Grand Trunk og Great Northern ætli í samlögttm að kaupa brautarstæði hér austur í bænum undir sameinaða brautar- stöS (union depot) og fáist viðeig- andi brautarstæði verður tafar- laust byrjaS á að leggja brautar- stúf úr, eða frá G. T. P.; en þrándur er i götu C. P. R. og lögm. þess, Geo. Caldwell, sem stendur á móti að lóSa- og hús- eigendur selji téðum járnbrautar- félögum eignir sinar. Og það eg aS járnbrautarfélögin verSi þrautseigari í þeim viSskift- um; en nú er Great byrjað aS byggja “Station’’ a endastöð vestur i bæ. Á siðastí. 2 árum hafa verið hér feikalegar byggingar, og fasteigna sála i stórum stíl, en nú er hvoru tveggja fremur dauft, sem stafar af hinu langa og kalda vori. I fyrra var bygður skóli í suðurparti bæjarins fjohnson Estatej er kostaði 65 þús. dollara; i ár er talað um að byrja á að byggja heræfingarhöll ("Armourj, sem sagt er aö muni kosta frá 75 til 100 Þús. dolh.Hún á að vera að flatarmáli 78x140 fet, þríloftuö. BráSum á að byrja á aS byggja vetrarsýningarhús fWin- ter Fair) og er byggingarkostn- aður áætlaður nálægt $50,000. Einnig ákveðiS að byggja réttar- haldshús fCourt HouseJ, kostnaö- aráætlun $50,000. Við verSum, kæri lesari, líkast til að stinga hendinni ofain í vasa okkar, til þess að feggja “í púkk”, að borga þessa kofa Þegar Þeir eru búnir, ef viS lifum þá tið. Fáar eru verksmiöjur hér enn þá. Hinar helztu eru þessar: 2 legsteinasmiðjur fMarble WorkJ, 3 heflingarsmiðjur (Tlaining MillsJ, 1 járnsteypusmiðja, 1 rjómabú, áöur áminst, 1 Harness Factory, sem bygt var i fyrra af S 6'H. Borbridge frá Ottawa.Þar vinna nú 20 manns, og hafa þeir pláss fyrir 60 manns. Sú bygging er 75x120 þrílyft. Þar að auki hafa þeir i öðrum stað kragaverk- smiSju og vinna Þar sjö manns. Ekki er Brandon bindindisborg, því nú eru hér 15 hótel, og er þaS ein hin skaðlegasta aukning í þessum bæ og hvarvetna, og eru vínsöluleyfi ein hin óheppilegasta stjórnarbót núverandi Manitoba- stjórnar. Þrátt fyrir þennan hó- tels fjölda er furðu lítil ofdrykkja, þvi lögreglan er á reiðum höndmu aS taka fasta kærulausa vínsvelgi. og eru Þeir sektaðir stórum sekt- um. Almennt daglaunamanna kaup mun vera $1 -75—$2 0° a GóSir trésmiSir hafa 35C. á kl.tím- ann (union), en union steinhöggv- arar og múrarar hafa 650. á tím- ann. Annars er kaupgjald hærra nú en fyrir 3 árum enda eru flest- ar þarfir dálitiS dýrari, svo sem eldiviöur og hey sérstaklega. Þaö var frá $14—$16 i allan vetur og komst upp i 19 i vor. Mjög ó- þokkasæla löggjöf hefir bæjarstj. samþykt, Þá, aS banna kúahirö- ingu, og veröa allir kúaeigendur aö parraka kýr sínar heima hjá sér, eða i fjósum sínum, og þat sem hey er $19 Þá er og mjólk dýr, 14 pottar fyrir dollarinn. Jæja þá, kæri lesari, þá er nú aö minnast meö fáum oröum á okkur blessaSa landana; og verður það nú eins og fyrri í smáum stíl, því ekki kunnum viS enn þá höfr- ttngshlaupin, en sólarlag kemur nú samt jafnt yfir okkur og hina, sem stærra stiga, en þaö er mín sann- færing, aö viö landar hér i Bran- don gætum veriö feti framar en viö erum, ef viS bæSi heföum haft góöan leiSandi mann, og viö þá hinir veriö ljúfir aS leiðast, en þess dyl eg ekki, aö viö hér höfum alls ekki veriö leiðitamir i félags- skapnum, verkin sina merkin meS þann sannleik. En betra seint en aldrei er aö geta þess litla, sem við höfum gert á árinu. 10. Jan. 1907 hélt lestrarfél. ársfund sinn. Voru þar kosnir embættismenn Þess að vanda, þessir: L. Árnason, for- seti, S. Bjarnason, féhirðir, Þorl. Þorvaldss., varamaSur og ritari, Northern O. B. Ólafsson, skriíarj (endur- kosinný, Mrs. Ásmundsson og D. Anderson í fjármálanefnd; safn- aSarlima tala mun vera 50—60, en eitthvað tveir Þriðju af þessum fjölda, sem eru með í kirkjumál- um. Þann 8. Febrúar 1907 var haldin skemtisamkoma til arSs fyrir söfnuöinn, í húsi Jóns Sig- urðssonar. Vúru þar samankomnir 85 manns á öllum aldri. Fyrir þá samkomu. komu inn rúmir $18; var hún vel af hendi leyst, og hygg eg að Þau Mr. og Mrs. Sig- urösson hafi að mestu staðist þann kostnaö og eiga þau sannarlega þakkir skiliS af öllum viðstöddum, sem og öllum sönnum ve’unnur- um góðs og kristilegs mál fr.is, og eiga Þó þessi hjón 11 börn, og ber þessi aðferð þeirra vott um hve mikið má gera ef viljinn er meö, seni er þungamiðja í öllum fram- kvæmdum. SömuleiSis munu þau hjón hafa veriS frumaöilar aS þvi, aö mynda söngfélag þaS, sem getið er um í Lögbergi 7. Júní 1907. Tilraun hefir veriS gerð hér i líka átt áöur og hefir komið liðagigt i þann félagslíkama og hann ekki þrifist, en vera má aö áraskifti séu að þessu sem ööru, og óska eg þessu félagi til lukku, aö það verði þraut seigt, og þá getur þaö boriö ægis- hjálm yfir höfSi sér, og sagt þar ofan i kaupiS “skák” og “mát” öllum Þeim tilraunum, sem hafa verið hér áður sýndar i þá átt. En ef þetta félag þrifst ekki enn, þá verður það meira af viljaskorti og vanrækslu, en vanþekkingu á mál- inu, því flestir unglingar hér kunna að lesa íslenzku. ÞaS er satt, við erum fáir, sem getum verið með í Þessari göfugu list, sönglistinni. Kennari fél. er ung- lings piltur, Kristján, sonur Mrs. J. Ólafsson fbróðir ValgerSar BreiðfjörSý, einkar gott ljúfmenni. Alt, sem eg get lagt þessu félagi til, er, að meðlimir þess séu kenn- ara sínum hlýSnir við söngæfing- ar, og noti tímann vel. Þá mun Þetta félagsblóm verða eins og V. Briem segir, “Það blómgast og vex og æ blómlegra rís”. Já vér höfum hér kirkju og söfnuð, já, lítinn söfnuð, sem Þrátt fyrir allar hörmungar í félagsbaráttunni held- ur enn í horfinu, hefir nú lestra sunnudag hvern og sunnudags- skóla. Heiðraöi lesari, eg vil með fám orðum minnast á íslenzka þjóö- ernið og viöhald þess. Ef þú að eins vilt vera íslendingur, þá get- ur þú ÞaS, hvort heldur að þú ert fæddur hér eða á Fróni. En ef þú átt erfitt með að geta veriS íslend- ingur, þá eru nóg meðul við þvi. Meðal annara: Sæktu ísl. kirkju á hverjum sunnudegi. Hagnýttu Þér ísL lestrarfélög, og starfaðu aö því að koma þeim á. Vertu meölimur i ísl. bindindisfélagi. Enn er óminst á Wesley College.og íslenzka þjóðminningarfél. Helga magra, og ef hann eöa ÞaS félag er annaö en tómt humbug, þá skirskota eg til þess félags, og um leiS skora eg á þaö og leiöandi menn þess, að taka þetta þýðing- armikla islennzka þjóðernismál til íhugunar, með kærri kveðju til allra vina minna. L. Árnason. leyti vel falliö og ætti að vera mál- inu til styrktar, því fleiri sem vinna að því. Nú finst sumum kvenrtttindafé- lagið óþarft af þvi að hitt félagiö haföi tekist þetta á hendur og hyggja að stofnun þess verSi aö eins til sundrungar. En þetta er rangt. Oss vantar einmitt félag, sem heíir ekkert annað verksvið en það að vinna að kvenréttindamál- unum. Hin kvenfélögin hafa öll ýms önnur Verkefni og Því verður kvenréttindamálið þar jafnan á hak anum. Vort félag dreifir ekki kröftum sinum til fleiri starfa og getur því ekki vanrækt þetta mark- mið nema með algerðri laga- og stefnu-breyting. FélagiS ætlar að glæða áhuga meSal kvenna fyrir réttindamálinu, með þvi að halda málfundi við og við þar sem ýmsir hæfir menn, karlar og konur, skýra ýms mál, sem oss varða. Munurinn á kjörum kvenna er orðinn stórmikill nú við það sem áöur var. I fyrstu var koran skoðuð sem eign mannsins. Hann átti hana sem hvern annan hlut. Konuna, börnin, búið og — réttinn. Konan var i raun og veru æðsta hjú hans, sem haföi innanhússtörfin á hendi. Hún hafði því hvorki eignárréttinn yfir eigum búsins né atkvæðisrétt í almennum málum. Munurinn á uppekli hennar og bræöra hennar var sá, að Þeir voru aldir upp til Þess aS verSa sjálfstæSir menn, sem annast gætu alla ómagana: konuna, börnin og ógiftar systur sinar, ef Þvi var að skifta; en dóttirin var alin upp til þess aö verða fyrsta hjú fööur sins og ganga svo til manns síns. Hún átti enga aðra stööu í vændum og þurfti þvi hvorki að fá aö jafnaði arf við bræöur sina né mentun á móts við þá. En síðar, þegar iðnaður og ment- un tóku að ryðja sér braut, þá fóru ógiftu konurnar, sem áöur voru skoSaðar sem einhverjar hálfskop- legar milliflokksverur, að verða ó- þarfar á heimilunum og gátu feng- ið verkefni til að vinna fyrir sér sjálfar. Feðurnir sáu þá, að þær Thos. H. Johnson, Nýja reglugeröin fyrir presta- íkólann frá 1905 minnist ekki « 1 enna rétt kvenna. En gerir þó breytingu á prófinu við skólann frá því sem áður var, þannig aö konur missa hennar vegna fyrri rétt sinn til sérstaks purtfarar- prófs. ItltBakur WffrMSlufur og nllt- fuerclum&eur. SkrltsMfa:— Rooa SS Canada Lif» Block, cuCauctur hornl Portag* * avenua eg Hain «t. ‘ Ctanéskrift:—P. O. Box is«4. Telefön: 423. Wlnnlper, Man. Hannesson & White 1900 fá gifta, konur me8 lögttm lögfríei5i„g„ og málafteralumenn. fra 12. Jan. myndugleika með Skrifstofa- sömu skilyrðum og ógiftar konur, ROOM 12 Bankof Hamiiton Chamb sem veitir þeim ráð yfir aflafé Teuphon. *7i6 Þeirra af sérstakri atvinnu, og rétt til aS fá búi skift fyrir illa stjórn mannsins á Því. Sömu-J leiðis eru þar reglur um sereign giftra kvenna eftir kaupmála. Réttindi þessi höfum vér feng- iö án þess að hreyfa hönd eða fót, Br. ©. Bíornson, f Offick: 650 WILLIAM AVE. TEL. 8« J Offjck-tímak: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. I^Hoosb: fl»o McPcrmot Ave. Tel. 43°”^ j aS kalla má. En hvernig höfum vér notaS þau? Er það sæmilegt, 'p~'1 ------- að vér látum hvaö eftir annað ‘ Br. B. J. BrðfldAOn rétta aö oss mikilvæg réttindi, án J Office: 6*o wnii.m «ve. te* 8« þes"s aS nota þau aS nokkru? Er ekki von aS karlmennirnir berji því viS gegn tillögum um aukin réttindi kvenna, að ÞaS sé gagns- laust, úr þvi að þær noti alls ekki þann rétt sem þær hafi? Sumum konum þykir óþarft, aö viS skiftum okkur nokkuS af lands málnm eða hugsum um þau, telja ÞaS tjón fyrir heimilin aS konur sæki einstaka fundi og ýmsar kon- ur vilja jafnvel ekki nota almenna mentun handa dætrum sínum, ef hún er sameiginleg því er karl- menn nema. En ér þá mentuð og þroskuS kona, sem áhuga hefir á velferSarmálum þjóðarinnar, ó- hæfari og ólíklegri til þess að geta rækt starf sitt heldur en fá- fróS, óþroskuö og smámunaleg kona.sem aldrei skilur starf manns síns eða sona. Nei. Þá fyrst, er karlar og konur standa jafnfætis aS mentun og réttindum, þá hverfur hin rót- gróna fyrirlitning sem enn er ríkj- andi á hæíileikum kvenna. HoURS:f3 tO 4 &I7 to 8 P.M. Residence : 620 McDsrmot.vc. Tel.AJoo I. M. CleghoPB, M D larknir og yflmetnmaCnr. Heflr keypt lyíjabúClna & Baldur, og heflr þvl sjftlfur umsjön ft öllum mefl- ulum, eem hann lwtur frft «ér. EHrabeíh St., BAI.DITJ, . MAN. P.S.—lalenzkur tölkur vi6 hendlna hven«r eem þörf geriat. A. S. Bardal 111 NENA STREET, selur likkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina . Notum því fyrst og fremst þau þuritu undirbúningsmentun undirj réttindi, sem vér höfum. Sú til- lí fsbaráttuna. Þær fara að komasú finning, aö vér höfum vald til að að skólum og standa karlmönnum og E. Árnason bókav.; hefir hann verið það síðan félagið myndaðist 1895. FélagiS á nú um eða yfir 200 nr. fmargar bækur bundnar samanj allar bækur i góðu standi, og skuldlausar; í því eru nú 10 meölimir. Hér er ljós vottur þess, að menn kunna ekki aS meta rétt gildi bókmentanna, því marga stund hefir maður til að taka bók í hönd, sem bæði gæti skemt og frætt, og eru þó hér í Brandon 21 fjölskylda, eBa 135 ísl., ungir og gamlir, sem einnig sýnir aS viS erum ekki alt of fáir til aS vera í félagsskap. Þann 13. Janúar- 1907 hélt söfn. sinn vanal. ársfund. Var á Þeim fundi kosin safnaörnefnd. J. Sigurðsson, forseti rendurk.J Þ. Þ'orvaldsson, gjaldk.fendurkj, Um réttindi kvenna. Ágrip af fyrirlestri frú Bríetar BjarnhéSinsdóttur, er hún flutti á fundi Kvenfélagsins í Reykjavík fyrir nokkru. Háttvirtu félagskonur ! Um leiS og eg þakka ykkur öllum, er gótt hafiS fund þenna og viljið ganga í I latínuskólanum og burtfárarpróf. jafnfætis í ýmsum störfum. Þá fer misréttið aS verða tilfinnanlegt og þá fyrst fara konurnar aS krefjast meiri réttinda. En hér á landi eru þaS karlmenn- irnir sem hafa veitt oss réttindin, án þess aS konur hafi krafist þeirra því aS margar hafa þær veriS mjög afskiftalausar og sinnulausar um þau mál. Vera má þó, aS konur hafi átt nokkurn þátt í þeim undir- niöri, en opinberlega höfum vér gert mjög lítið. Þaö var fyrst 1850 sem konur hér á landi fengu jafnan erfðarétt við bræður sína, 7 árum fyrr, en þaö komst á í Danmörku, og tveim árum fyrr en í Noregi. ÁriS 1861 urSu konur hálfmynd- ugar 18 ára, meS tilsjónarmanni, en fullmyndugar 25 ára eins og karl- menn. ÁriS 1882 fengu sjálfstæðar ó- giftar konur og ekkjur kosning- arrétt í sveitarstjórnar, sýslunefnda og safnaðarmálum, meö sömu- skil- yrðum og karlmenn. 1886 fengu þær rétt til að kjósa presta. 1902 fengu þær sem kunnugt er kjörgengi í allar sveitarstjórnir, bæjarstjórnir, sýslunefndir og safn- aðarnefndir, eins og karlmenn, nema þær hafa rétt til aS skorast undan kosningu. ■ 1886 fengu konur rétt til aö ganga undir 4. bekkjar próf frá gera eitthvaö og krafta til að vinna með, skapar áhuga og starfs Þrek og eykur oss þroska, alveg eins og karlmönnunum. í annan stað eigum vér aS nota þaö tækifæri sem nú býðst vegna þess aö stjórnarskrárbreyting stendur fyrir dyrum, til þess aö skora á alþingi að nema úr vegi þær hindranir, sem þar eru settar fyrir réttindi vor. Vér veröum sjálfar að láta þetta mál til vor taka og vinna aö því, að fsland verði næsta landiö í NorSurálfunni á eftir Finnlandi, sem veitir dætr- um sínum fullkomin mannréttindi. AS þessu takmarki á félag vort að stefna.—Ingólfur. ÍVI. Paulson, Mtlnr Giflin galejflg bréf KAUPID BORGID 1904 var lærða skólanum breytt í samskóla og hafa stúlkur nú líkan námsstyrk og piltar. 1886 fengu konur rétt til aS njóta kenslu v*ö læknaskólann og til að ganga undir embættispróf frá honum, án þess að fá nokkurn námsstyrk, eða rétt til embætta síð- félagið og efla gengi þess, þá vil eg leyfa mér aö gera nokkra grein fyr- ir félagsskap Þessum, tilgangi hans og réttmæti. í fyrstu var ætlast til að félagið yrði stofnaö fyrir jól og þá yröi sendir undirskriftarlistar um land alt til íslenzkra kvenna, undir á- skorun til alþingis aö nota tækifær- j ar• ið þegar stjórnarskránni yröi breytt ------------ og veita oss konum stjórnarfars- | Sama ár fengu þær og rétt til aö leg réttindi. En þetta drógst úr I njóta kenslu viö prestaskólann meö hömlu um hríS af ýmsum ástæöum sömu skilyrðúm og karlmenn nema og svo tók hiö íslenzka kvenfélag i prédikunarlist., kennimannal., guö þessa hugmynd upp og geröi hana J fræöi og kirkjurétti. Burtfararpróf aö sínu máli. ÞaS var aS mörgu fengu Þær ekki aS taka en sérstakt Auglýsing. Ef þér þurfiB a8 senda peninga ti) ís- lands, Bandaríkjanna e8a til einhverra staBa inna» Canada þá notiB Dominioo Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir e8a póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. A8al skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viSsvegar um borgina, og öllum borguni og þorpum víBsvegar um IandiB meBfram Can. Pac. Járnbrautinni. L Píanó og Orget enn óviðjafnanlcK. Bezta iegund- in sem f*st í Canada. Seld mefc afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. MILLENERY. Vor- og sumarhattar af nýjustu ger8 fyr- ►O og þar yfir. StrútsfjaBrir hreinsaBar, litaSar og liða8- ar. Gamlir hattar endurnýjaSir og skreyttir fyrir mjög lágt ver8. GOMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST, iHimib efiir - því ftð —: Eddu’s BuPBiDBapappir neldur húsunum heitumj og Vftrcarkulda. um og verðskri til Skrifið eftir gýniehorn- TEES & PERSSE, LI_*>• ÁOBNT8, WJNNIPEÖ.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.