Lögberg - 04.07.1907, Page 3

Lögberg - 04.07.1907, Page 3
LÖGBERG, FIMTUÐAGINN 4. JÚLÍ 1907 3 N*ti« æfinlega meö sérhverri máltííS w i n d s o r borö salt Bragögott. Hreint, Ágætt, Fréttir frá íslandi. Akureyri, 18. Mai I9°7- Siguröur Jónsson sýslunefndar maíiur á Bakka i Öxnadal andaöist a« heimili sinu fyrra laugardag eftir langvarandi sjúkdóm fberkla veikij. Hann var einn af allra merkustu bændum þessa héraös. Konungur vor er væntanlegur hingaö til Akureyrar 11. Ágúst i sumar. í móttökunefnd kaus bæj- arstjórnin á þriðjud. var konsúl- ana Fr. Kristjánsson og Otto Tulinius og Sigurö Hjörleifsson lækni. Gróa Ólafsdóttir, dóttir Ólafs heitins Jónssonar dbrm. á Sveins- stööum i Húnavatnssýslu, kona Kristjáns Jónssonar áður hrepp- stjóra i Viðidalstungu andaðist á Grenivík í Höfðahverfi 15. þ. m. hjá Sigurjóni lækni og bróður- og fósturdóttur sinni frú Sigríði Ól- afsdóttur. Hún varð 69 ára göm- ul. ■ Akureyri. 5. Maí 1907- t gærkveldi komu hingáð strand- menn af norsku síldveiðaskipi, er farist hafði i is norðaustur af Langanesi. Skipið hafði mulist sundur í ísnum, en mennirnir bjargast upp á isinn og sátu þeir þar i sólarhring, en vildi það til lífs, að þar bar að annað ishafs- veiðaskip norskt, er flutti þá til Siglufjarðar. Mótorvagn hefir Magnús kaup- maður Sigurðsson á Grund látið kaupa i vetur og tnun hann hafa kostað um 6,000 mörk. Fyrir kaupinu hefir staðið Jón Sigurðs- son frá Hellulandi i Skagafirði. Fr vagninn ætlaður til flutninga hér á brautinni fram Eyjafjörð og cr væntanlegur hingað i sumar. Óskandi væri að tilraun þessi mætti verða að tilætluðum notum og vist er það Magnúsi til mikillar sæmdar aö ráðast i þetta, styrk- Jaus, eftir að Thomsen hafði eytt þeim 2.000 kr. er þingið veitti honum til motorvagna rannsókna. Takist þessi tilraun vel, horfir hún ekki að eins til stórfeldra fram fara fyrir Þetta hérað, heldur lika fyrir alt landið. — Norðurl. að eg gat ekki einu sinni sópað gólfin. Eg var orðin svo slæm, að eg var orðin hrædd við að vera ein. Eg gat ekki sofið á næturnar og lá andvaka þangað til eg fór að verða hrædd um að eg rnundi missa vitið. Eg brúkaði alt af meöul, en mér skánaði ekki minstu ögn af þeim. Eg hafði áður brúkað Dr. Williams Pink Pills og orðið gott af. svo eg afréð að lokum að reyna þær aftur. Eg get ekki sagt neitt betra um pillurnar en það, að þær hafa oröið mér til blessunar og gert mig heilbrigða og hrattsta. Það er ekki minsti snefill eftir af meltingarleysinu og taugarnar eru sterkari og betri en Þær voru þegar eg var ttng stúlka. Nú get eg borð- að hvaða mat, sem fyrir kemur, og sef rólega og vært alla nótt- ina. Alt þetta á eg að þakka stöð ttgri brúkun Dr. Williams' Pink Pills, sem eg skal aldrei hætta að lofa.’’ Dr. Williams’ Pink Pills fylla æðarnar nteð nýju, rtku, rattðu blóði. Þess vegna styrkja þær taugarnar og liffæri likamans þess vegna lækna Þær alla sjúk dónta, sem stafa af slæmu blóði eða veikttm og bilttðtim taugum, t d. blóðleysi með sársvíðandi bak verk, sent af Því stafar, höfuðverk tak undir síðu, gigt, hjartslátt og meltingarleysi, riðtt og hálfafl- leysi, nýrna veiki, og hina sérstöku sjúkdóma, sent gera lífið að byrði fyrir svo rnargar konttr og ungar og ttppvaxandi stúlkur. Ett þér verðið að fá ekta pillur nteð fullu nafni “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People” á umbúðununt ut- an um hverja öskjtt. Seldar hjá öllum lyfsölunt, eða sendar með pósti, á 50C. askjan, sex öskjur á $2.50, ef skrifað er til “The Dr. Williants’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.” Mestur t helml. t b., Drttmmond Sjálfstæði Islands, fyrirlestur B. J. frá Vogi.................. 10 SveitaltflS & Islandt, B.J........ 10 Santbandið við framliðna E.H 15 VerSi ljðs, efttr 01. Ot........ 15 Um Vestur-lsl., B. H.............. 15 20 | S. J. Jöhannessonar........... 50 Slg. J. Jöhanneas., nýtt safn.. 25 Sig. Jfll. Jðhannessoanr. II. .. 50 Stef. Olafssonar, 1. og 2. b.... 2.25 Guðsorðabækur: Barnas&lmabökln, 1 b... . 20 Lokuðum tilboðum stíluðum til uudirritaðs ogkölluð ‘Tendersfor Tittmgs etc., Winni- peg Man.“ verður veitt móttaka á skrif- stofu þessari þangað til fimtudaginn n.Júlí 1907 að þeim degi meðtöldum, um tilbún- ing innanhús muna o.s.fr. í pósthúsið sam- kvaemt uppdráttum og reglugjórð, sem eru til sýnisá skrifstofu J.Greenfield Esq. Sup- erintendent, Winnipeg, og í Department of Public Works. Ottawa. Þeir sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til aetluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stíluð til ,,The Honorable the Minister of Public Works .er hljóði upp á tíu prócent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir þaðekki, samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend'. Deildin skuldbindur sig ekki.til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeírra. Sam-kvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. Departmeot of Public Works Ottawa, 4. Júní 1907, Fréttablöð sem birta þessa auglýsinfcu án heimildar frá stjórninni fá enga borgan fyrir slíkt Meliingiirleysi af taugaveiklan Þrálát veiki lækintð með Dr. Wil- liams ’Pink Pills. “Eg þjáðist svo mikið af melt mgarleysi, sem stafaði af taugabil- un, að eg hélt eg væri að verða brjáluð,” segir Mrs. Alfred Austin 1 Varney, Ont. “Svo mánuðum skifti,” segir Mrs. Austin, “lá eg að fram komin af þessari veiki Eg var orðin svo veik, að eg gat ekki bragðað munnbita án þess •hann stæði í mér. Eg átti vanda fyrir að fá svima og uppköst, að eg varð stundum að fara frá borð- inu, þegar eg hafði komið þremur Olnbogabarnið, Trúar og ktrkjullf á lal.. ól.ól. „ Prestar o* sóknarbðrn, ÓI.Ol... bitum niður. Taugarnar urðu svo TfflK { Reykjavtk, q. p.............. lamaðar, og eg varð svo máttlaus, Ment. á3t.á tsl., I, II.. G.P. bæöi Biblluljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.60 Sömu bækur I skrautb .... 2.50 Davlös sálmar V. B„ 1 b........1.30 Elna líflS. F J. B............. 25 Föstuhugvekjur P.P., I b....... 60 Frá valdi Satans................. 10 Hugv. frá v.nótL tll langf., 1 b. 1.00 Jesajas ....................... Krlstll. algjörleikur, Wesley, b 50 Kristileg siSfræSl, H. H........1.20 Krlstin fræðl.................... 60 Minningarræða.flutt ívið útför sjómanna í Rvik................ 10 Prédlkanir J. BJ„ I b.......... 2.50 Passiusálmar H. P. I skrautb. .. 80 Sama bók 1 .................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindómsins, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, I skrb. .. 1.00 Vegurinn til Krlsts. . .. .. .. 60 Sama bók ...................... 30 þýSlng trúarinnar................ 80 Sama bók 1 skrb. ...'........ 1-25 Kenslubækur: Ágrip af mannkynssögunni, ®í. H. Bjarnars., i b.............. 60 Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Biblíusögur Klaveness............ <6 Bibllusögur, Tang................ 75 Dönsk-Isl.orðab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb. þ.B. og B.J., b. 76 Ensk-lsl. orSab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. 1 b.........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 50 Vesturfaratúlkur, J. ól. b.. .. 50 ESlisfræSl ..................... 25 EfnafræSi...................... 25 ESlislýsing jarðarinnar.......... 25 Frumpartar tsl. tungu ........... 90 Fornaldarsagan, H. M...........1-20 Fornsöguþættlr 1—4. I b„ hvert 40 GoSafr. G. og R„ með myndum 75 Isl.-ensk orSab. 1 b„ Zöega. . . . 2.00 LandafræSi, Mort Hansen, I b 35 LandafræSl þöru FriSr, I b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............ 89 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 MálsgreinafræSi.................. 2® NorSurlandasagra, P. M.........1-60 Ritregiur V. Á................. 2jj Reiknlngsb. I, E. Br„ I b........ 40 Stafsetningar orðabók B. J- II. útg., i b................ 40 SkólaljóS. I b. Safn. af pðrh. B. 40 Stafrofskver..................... 18 Suppl. til ísl.Ordbðger.I—17,hv. 60 Skýring málfræðlshugmynda .. 26 ^flngar 1 réttr.. K. Aras. . .1 b 20 Lækningabækur. Barnalækningar. L. P............. 40 Etr, hellb.rit, 1.—2 árg. 1 g. b...l 20 Heilsufræði, meö 60 myndum A. Utne, i b................... 5° Leikrit. Aldamót, M. Joch..................15 Brandur. Ibsen, Þýð. M. J.......1 00 - - 60 St. G. Stephanson, Á ferð og fl. 50 Sv. Sim.: Laufey............... 15 Sv. Slmonars.: BJörkln, Vlnar- br.,Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hrert.... IO Tvístimið, kvæði, J. Guðl. og og S. Sigurðsson.............. 4° Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi...................... 20 Vorblóm fkvæðij Jónas Guð- laugsson......................40 Þ. V. Glslasonar................ *6 CANADA NORÐVESTURLANDIfi REGLCJR VI» LAN&róKfJ. At öiinm sectlonum meB Jafnrt tölu, sem tllheyra sasihaaJsatiómioui, I Manltoba. Saakatchowaa og Alberta. nsma 8 og 2«, geta fjölskyldohöfuk og karlmeaa 18 Ára eSa eldrl, teklS sér 189 ekrur fyrtr heimiUaréttarlaiafl, ÞaS er að segja. sé iandiS ekkl áSur tekiS, eSa sett tU stSu af stjömJjiíiá tu vlSartekju eSa elnhvers annars. Gissur þorvaldss. E. ó. Briem Gisli Súrsson, B.H.Barmby....... 40 Helgi Magri, M. Joch............ Helllsmennirnlr. I. E........... Sama bök I skrautb........ ■ • Herra Sólskjöld. H. Br.......... Hinn sanni þjóSvilji. M. J. .. Hamlet. Shakespeare............. Jón Arason, harmsöguþ. M. J. Othello. Shakespeare............ Prestkostningin. Þ. E. I b. .. Rómeó og Júlla.................... 25 StryklS .......................... x® SverS og bagall................... 50 SkipiS sekkur..................... 60 Sálin hans Jóns mins.............. 30 ISL.BÆKUR Ui sölu hjá H. S. BAJRDAL. Cor. Elgin & Nena str„ Winnipeg, og hjá JÓNASl S. BERGMANN. Gardar. North Dakota. Fyrirlestrar: Björnstjerne BJörnson, eftir O. P. Monrad .. .. 30 49 Dularfull fyrirbriðði....... 20 Eggert ólafsson. eftir B. J. . . $0 20 Fjðrir fyrirl. frá kirkjuþ. '89.. 26 Gullöld ísl., J. J., i skrb.1.75 Hvernig er fariS meS þarfasta Hclgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg.. 15 Hættulegur vinur........... 10 tsland aS blása upp. J. -BJ... Isl. þjóðemi, skr.b., J. J. Sama bók í kápu...... þjóninn? eftir ól. Ó1. Jónas Haligrimsson, Þors.G. eftlr ÓI.Ó1... 10 I 25 O 80 15 15 15 20 10 15 29 Teitur. G. ..................... 8® Vtkingarnir á Háiogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J............ 20 LjððmæU Ben. Gröndal. 1 skrautb....... 2.25 B. Gröndal; Dagrún.............. 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Bólu Hjálmar: Tvennar rímur 30 BrynJ. Jönssonar. meS mynd.. B. J„ GuSrún ósvlfsdéttlr .... Bjarna Jónssonar, Baldursbrá Baidv. Bergrvlnssonar ........ Byrons, Stgr. Thorst. Isl..... E. Benediktss. Hafblik, skrb. Einars Hjörleifssonar......... Es. Tegner, Axel I skrb....... Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Gríms Thomsen, i skrb..........1.60 Gönguhrólfsrimur, B. G.......... 25 Gr. Th.: Rímur af Búa And- riðars........................ 35 Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt og gamalt..................... 75 Guðm. FriSjónssonar, I skrb... 1.20 GuSm. GuSmundssonar............1.00 G. Gu8m„ Strengleikar........... 25 Gunnars Gislasonar.............. 25 Gests Jóhannssonar.............. 10 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg fltg 1.00 65 40 80 80 80 1,40 26 Sögur: Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Ágrip af sögu íslaada, PUusor 10 Arnl, eftir BJörason............ 60 Barnasögur I.................... 10 Bartek sigurvegari ............. 35 BrúSkaupslagiS .................. 25 Björn og GuSrún. B.J.......... 20 Brazilíuíaranlr, J. M. B...... 60 Dalurinn minn....................3° Dæmisögur Esóps, 1 b............ 40 Dæmisögur eftlr Esóp o. fl. 1 b 30 Draugasögur, í b................ 45 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne .................. EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Einir. G. F................... 30 Elding, Th: H................. 65 Eiður Helenar................... 5° Elenóra.................. • • • 25 Fornaldars. NorSurl. (32) I g.b. 6.00 FjárdrápsmáliS I Húnaþingt .. 25 Gegn um brlm og boða ......... 1.00 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrlr. hans 89 2. ói. Haraldsson, helgl.. .. 1-00 Halla: J. Trausti............. 80 Heljargreipar 1. og 2......... Hrót Höttur..................... *• Höfrungshlaup................... 20 Huldufólkssögur.................. 60 Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 ísl. ÞJóSsögur, ól. Dav„ I b. . . 55 Icelandic Pictures meS 84 mynd- um og uppdr. af lsl„ Howell 2.50 Kðngur I Gullá................ 16 Makt myrkranna. . .......... 40 Maður og kona................. i-4° Nal og Ðamajantt.............. 25 Námar Salómons.................. 5® Nasedreddin. trkn. smásögur. . 50 Nýlendupresturinn ............ 30 Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Orustan viS mylluna............ 20 Quo Vadis, i bandi.............2.00 Oddur Sigurðsson lögm.J.J. 1.00 Piltur og stúlka................. 75 Robinson Krúsó, 1 b............. 60 RandtSur I Hvassafelll, I b... 40 Saga Jóns Espóllns.............. 60 Saga Jóns Vldaltns.............1-25 Saga Magnúsar prúSa............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af skáld-Helga............ 16 Saga Steads of Iceland....... 8.00 Smásögur handa börnum. Th.H 10 Sögusafn Þjóðv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 5oc., VII., IX., X. og XI............................ Sögus. Isaf. 1.4, . 5. 12 og 13 hv. “ “ 2. 3. 6 og 7, hvert.... “ “ 8, 9 og 10, hvert .... “ “ 11. ár.....*.......... Sögusafn Bergmálslns, II .. . . Sögur eftir Maupassant......... Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynlr, meS myndum 80 Seytján æfintýri ........ 6° Tröllasögur, i b..................4° Týnda stúlkan................... 80 TáriS, smásaga.................. 15 Tíbrá, I og II, hvert........... 15 Týund, eftir G. Eyj............. 15 Undir beru loftl. G. Frj........ 25 Upp viS fossa, þ. GJall.......... 60 Úndína........................... 3° Útilegumannasögur, í b.......... 60 ValiS, Snær Snæland.............. 60 Vestan hafs og austan. E.H.sk.b 1.90 Vonlr, E. H..................... 25 VopnasmiSurlnn I Týrus.......... 50 þjóSs. og munnm„nýtt safn.J-P 1.60 Sama bök 1 bandl.............2-00 fáttur betnamáisins............. 10 ^flsaga. Karls Magnússonar .. 70 ÆflntS'rtS af Pétrl plslarkrák.. 20 ^gflntýrl H. C. Andersens. I b.. 1.50 ‘ ‘ ‘ ‘ * 40 DfNRrrDJf. Msnn mega skrlfa sig Cyrir landmu á þelrrl landskrifstotu. sem llggur landinu. sem teklð er. MeS leyfl tnnanrtklsráSherrans. eSa innflutn- inga umboSsmannslne t Wlnnipeg. eSa næsta Domlnlan landsumboSsmannK geta menn geflS öSrum umboS tli Þeaa aS skrtfa slg fyrtr landL Innrltunar» gjaldis ar 810.0«. UKLVI ISRCma-SKTUUIR. Samkvæmt núgUdandl iögum. verSa landnamar aS uppfylla helsMMia réttar-skyldur slnar á elnhveru af þetm vegum, sem fram eru teknir í afL lrfylgjandl töluIISum. nefnllega: 1.—A8 bða á landinu og yrkja það aS mlnsta kostl t sex mánuSC á hverju ári t þrjú ár. 8.—Kf faSlr (eSa mðSlr, ef faSlrinn er látinn) elnhverrar persónu. so>a heflr rétt tll aS skrlta slg fyrlr helmUlsréttarlandl, býr t bújörfi t oágrennf vtS landlS. sem þvtlfk persðna heflr skrtfaS sig fyrlr sem heimlllsréttai-- landi. þá getur persönan fulinægt fyrirmælum laganna. aS þvt sr ábúS á tandlnu snertlr áBur en afsalsfarét er veitt fyrtr þvt, á þann hátt aS hafa helmlH hjá föSur stnum eBa mðSur. 8—Ef landnemi heflr fengtS afsalsbréf tyrir fyrri heimUlsréttar-bújðrk slnal eSa sktrtelni fyrir aS afsalsbréflS verSl geflS út, er sé undlrrltað i samneml vts fyrirmæll Domlnioa taganna. og heflr skrifaS slg fyrtr stSaii heimUlsréttar-bújörS. þá getur hann fullnsegt fyrlruuelum laganna. aS Þvf er snertir ábúB á l&ndlnu (sfðart helmlltsrétt&r-búJörSlnnt) áSur en afsals- bréf sé geflð út, á þann hátt aS búa á fyrrl helmlllsrétt&r-jörBtnnl, ef stS&rf helmlllsréttar-JörSln er t nánd vts fyrrl helmlUsréttar-JðrStna. 4.—Ef tandnemlnn býr aS staSaldrt á bújörS. sem hann heflr keypt, teklB 1 erfSlr o. a frv.) t nánd vlS helmillsréttarland þaS, er hann heár skrifaS slg fyrir, þá getur hann fullnægt tyrirnuelum laganna. aS þvt «> ábúB á heimUlsréttar-jðrSlnnl snertir, á Þann hátt aS búa á téBrl eignar- jörS- slnnl (keyptu landi o. a frv.). BEIDNI UM EIGNARBRttF. ættl aS vera gerS strax eftlr aS þrjú ártn eru liSln. annaS hvort hjá amrtu umboSsmanni eBa hjá Inspector, sem aendur er tll þeas aS skoSa hvatt á landlnu heflr veriS unnlS. Sex mánuSum áSur verBur maSur þð aS bafft kunngert Dominion lands umboSsmannlnum f Otttawa það. aS hann «UC sér aS btSja um elgnarrétttnn. UETOBKtNTNGAR. t Nýkomnlr tnnflytjendur fá á Innflytjenda-skrtfstofunnl f Wtnnlpeg, og á öllum Dominton landskrlfstofum Innan Manttoba, Saakatchevran og Alberta, lelSbelnlngar um þaB hvar lönd eru ötekin, og alUr. sem á þessum skrlf- stofum vlnna vetta tnnflytjendum, kostnaSárlaust. letBbetnlngar og hjálp tJJ þeas aS ná I lSnd sem þetm eru geSfeld; enn fremur allar upplýstngar vtH- vtkjandl tlmbur, ksla og náma lögum. AHar sltkar regiugerBlr geta þetr tenglS þar geflns; elnntg geta nr.enn fengtS reglugerStna um stjðrnarlönd livnan Jámbrautarbeltlslns t Brlttsh Cslumbla, meB Þvt aS snúa sér bréfloga til rltara tnnanrlklsdelldartnnar t Ottawa. tnnflytjenda-umboSsmannstnn I Wlnnlpeg, eBa tll elnhverra af Ðomtnton lands umboSsmSnnunum f Mani- toba, Saskatcbewan og Alberta. þ W. W. OORT, Jjeputy Mlntster of the Interior, 26 50 I 90 20 10 25 99 25 40 ðO 40 35 25 20 25 20 HávarSar lsfirSings................ 15 Hrafnkels FreysgoSa. Hænsa Þörls .... .......... Islendingabók og landnáma Kjalnesinga................ Kormáks.................... Laxdæla ................... LJösvetnlnga 10 19 35 15 20 40 25 Njála......................... 70 Reykdæla.... ■. ,, .. • •««, 89 Svarfdæla .. Vatnsdæla .. Vallaljöts.................. 10 Viglundar................. 15 Vlgastyrs og HelSarvtga .... 25 Vtga-Glúms................ 20 VopnflrSlnga 40 Æfintýrasaga handa ungl. Þrjáttu æflntýrl................ 50 Þ.öglar ástir................... 20 Sögur Lögbergs:— Alexis......................... 60 ..Gulleyjan..................... 5° Hefndtn ................... 40 HöfuSglæpurinn ................ 45 Hvíta hersveltin............... 50 Páll sjóræningl................ 40 Lústa.......................... *0 SáSmennirnlr...................,60 RániS.......................... 30 RúSólf grelfl.................. 59 Lajla ......................... 35 Potter from Texas............. 60 Robert Nanton.-................ 60 fslendlngasögur:— BárSar saga Snæfellsáss.. .. 15 BJarnar Httdælakappa G. Pálss. skáldv. Rv. útg„ b... 1-25 sögur Heimskringiu:— Gísli Thorarinsen, ib........... 75 H. B. og G. K.: Andrarimur 60 Hallgr. Pétursson. I. bindt .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindl.. .. 1-29 H. S. B„ ný útgáfa............ 25 Hans Natanssonar.............. 40 J. Magnúsar BJarnasonar.. .. 60 Jóns ólafssonar, I skrb....... 75 J. ól. AldamótaóSur........... 15 Kr. Stefánssonar. vestan hafs.. 60 Matth. Joch„ GrettisljóS...... 70 M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25 Nokkrar rimur eftir ýmsa.. 20 Sömu UóS til áskrif..........1-60 Páls Jðnssonar ................. 75 Páls Vtdalins, Vísnakver .. . . 1.50 Páls ólafssonar. 1. og 2. h„ hv 1.00 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. xo Sigurb. Jóhannssonar, t b. . ÞorskflrSinga................. 15 •Þorsteins hvlta ......... porsteina Síðu Hailssonar porflnns karlsefnis........ pórðar HræSu............... Söngbækur: Frelsissöngur, H. G. S.......... Hls mother’s sweetheart, G. E. HátiSa söngvar, B. p............ Hörpuhljómar, sönglög, safnað af Sigf. Einarssyni............. 80 Isl. sönglög, Sigf. Ein. lsl. sönglög, H. H....... LaufblöS, söngh.. Lára BJ LofgjörS, S. E............... 40 Sálmasöngsbók, 4 rödd„ B. p. 2.50 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög.................. 30 Sönglög—10—, B. Þ........ 80 Söngvar og kvæSi, VI. h„ J. H. 40 Elnstök, gömul—........... 2* O. S. Th„ 1.—4. ár, hv...... 10 5.—11. ár„ hvert .... 26 S. B. B„ 1990—3, hvert ..... 10 1904 og '05, hvert .... 25 Alþlngisstaður hlnn forni.. .. 40 Andatrú meS myndum t b. Emil J. Ahrén............1 00 Alv.hugl. um rtki og klrk„ Toia. 20 AUshehrjarriki á fsiandi..... 40 20 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 2(> Ársbækur pjðSvtnafél. hv. ár.. 80 Ársb. Bókmentafél. hv. 4r.... 2.00 Ársrlt hins IsL kvenfél. 1—I. all 40 Arný.. 40 Bragfræði, dr. F................ 40 Bernska og æska Jesú. H. J. .. 40 Ljós og skuggar, sögur úr dag- iega liflnu, fitg. GuSr. Lárusd. 10 Bendingar vestan um hatJ.H.L. 2» Chicagoför mín, M. Joch. .... 26 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Ferðaminpingar með myndum í b., eftir G. Magn. skáid r 00 Forn tsl. rlmn&flokkar.......... 49 j Gátur, þulur og skemt. I—V.. 6.10 FerSin á heimsenda.me« mynd. 60 , Fréttir frá tsl„ 18T1—93. hv. 10—16 10 10 10 20 25 25 60 *°0 Handbók fyrir hvern mann. E. 50 Gunnarsson...................... 10 Hauksbók ...................... 50 HjálpaSu þér sjálfur, Smlles .. 40 HugsunarfræBl.................. 20 ISunn. 7 bindi I g. b.........8.00 Innsigli guð* og rnerki dýratao Söngvar sd.sk. og band. tb. 25; * ’ ; * ; ^ Sama bók í gyltu b........... 5°| 8ama bók I bandt.......... 1.80 Tvö sönglög. G. Eyj............. 15 j IlionskvæSl.............. 4f Tölf sönglög. J. Fr............. 60 Island um aldamötin, Fr. J. B. 1.00 Tíu sönglög, J. P.............1.00 ísland í myndum I (25 mynd- xx aöngiög. ó. Þ............... 40 ir frá Islandiý .............1.00 Tímarit og blöð: Klopstocks Messias. 1—2 .. ..1,40 1.50 . 20 Bandamanna................. 16 Egiis Skallagrlmssonar .... 60 Eyrbyggja.................. 30 Eirtks saga rauSa ............ 10 Flöamanna.................. 13 FóstbræSra................. 25 Finnboga ramma............. 20 Fijðtsdæla................. 25 Fjðrutíu tsl. þættir......1-00 Gisla Súrssonar............ 35 Grettis ...................... 80 10 . 15 . 15 Austri.....................1-25 Aramót................... •••• 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.... 50 “ öll .....................4.00 Dvöl, Th. ...................... 60 ElmrelSIn, árg............l-*0 Freyja. árg...................1*00 Isafold, árg..................1-60 Heimilisvinurinn, II. ár I.—6. hefti................... 5® KvennablaSlS. árg............... 60 Lögrétta.......................1*25 NorSurland, árg................1.50 Nýtt Kirkjublað................. 75 óðinn..........................I-00 Reykjavik,.. 60c„ út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár............... 25 Gunnlaugs Ormstungu HarSar og Höimverja HalifreSar saga .. ... Tempiar, árg.................... 75 • Sýnisb. ísl. bókmenta ib TJaldbúSln. H. P„ 1—10..........1.00 ^ ____________ Vekjarinn, smás. i.—6. h., hv. IO Unf kristnitökuna áriBlOOO.... Vinland, árg. .................1.0° 1 ÞjóSvilJlnn ungl. árg..........1-60 ^skan. ungllngablaS.. ., .... 40 fmlalegt: Almanök:— þjöSvtnaféi. 1903—6, tavert.. 25 Kúgun kvenna. John S. Mili.. 60 KvæSi úr ^Jflntýrl á göngut... 10 LýSmentun, GuSm. Flnnbogaa 1.00 Lófalist....................... 16 Landskjáiftarnir á SuSurl.þ.Th. 76 Mjölnir.......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njöia, Björn Gunnl.s............. 26 Nadechda, söguljóS............... 26 Ódauðleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b..... 30 Odyseyfs kvæSl, 1 og 2........... 76 Póstkort, 10 í umslagi .......... 35 Reykjavlk um aldam.liOO.B.Gr. 60 Saga fornkirkj.. 1—3 h..........1 50 Snorra Edda.....................1 26 Sýslumannaæfir 1—2 b. 5. h... 3 60 Skðli njósnarans, C. E........... 26 Sæm. Edda.......................1 00 i 75 Vtglund*r rímur.................. 40 60 Um siSabótina.................... 60 Uppdráttur Isi á etnu blaði .. 1.76 Uppdr. ísl„ Mort Hans. ...... 40 TTppdr. tat. á 4 btöSum.........8.60 70 ár mlnnlng Matth. Joch. .., 40

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.