Lögberg - 04.07.1907, Page 8

Lögberg - 04.07.1907, Page 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 4 JÚLÍ 1907. tr framtíCarland framtakssaoira ir. nna. Eftir því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- »art hinu fyrirhuga landi hins njja hiskóla Manitoba-fylkis. VerRnr þar af leiCandi í mjög háu ve ði '• lramtíBinni. Vér höfum eftir a(5 eins 3 smá bújaröir í Edison Place meö lágu veríi og sanngjörnum borgunarskilmálum. Tfi. OddsonGo. EFTIRMENN Oddso», Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Teleíhone 2312. Ur bænum og grendinni. íslenzkur bókbindari gæti feng- i8 verk meö því aö snúa sér til ráösmanns Lögbergs. Skólanefnd kirkjufélagsins hef- ir valiö dr. B. J. Brandson forseta, séra K. K. Ólafsson skrifara og Svein Brynjólfsson gjaldkera.Hún kvaö og hafa ráöiö séra Björn B. Jónsson fyrir fjársöfnunarmann um Þriggja mánaöa skeiö, fyrst um sinn. Hann kvaö samt ekki eiga aö taka til starfa fyr en í September í haust. -----o----- Talsverð breyting kvaö vera í vsendum meö prestsþjónustu ýmsra safnaöa kirkjufélagsins. Séra Steingr. Thorláksson kvaö fara vestur til Þingvalla nýlendu og Þjóna Þar einn mánuö en séra H. B. Thorgrímsson koma til Sel- kirksafnaðar i hans stað, þann tima. — Séra Fr. Hallgrimsson fer vestur til Morden, fermir þar og leysir af hendi ýms önnur prestsverk. KENNARI, sem hefir 2. eöa 3. stigs kennarapróf, getur fengiö stööu viö Kjarnaskóla, Nr. 647. Kenslan byrjar 1. Sept. 1907 og stcndur til ársloka. Byrjar aftur I. Febr. og stendur til Maíloka 1908. Kennari tiltaki kaup. Til- boðum veitt móttaka til io. Ág. af Th. Sveinsson, Husavick P. O., Man. Um leiö og eg viðurkenni aö hafa veitt móttöku ávisan aö upp- hæö $1,000. sem er fullnaöarborg- un á lífsábyrgöarskirteini manns- iris mins sál., Jóns Thorvaldssonar, scm tilheyröi stúkunni Isafold, nr. 1048 I.O.F., þakka eg félaginu innilega fyrir fljóta og góöa af- greiðslu peninganna. Stony Mountain, Man. Solveig Thorvaldsson. er búin til meö sér- stakri hiiösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbéöir sáp- unnar. oOoooooooooooooooooooooooooo o Bildfell & Paulson, o O Ft8teignasalar ° Otíeom 520 l/nion bank - TCL. 26850 O Selja hús og leBir og annast þar a8- ° O lútandi störf. Útvega peoingaláE. o OOöOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO j; Hannes Líndal <i t \ Fasteignasali [ \ Room 205 Blclntyre Blk. —Tel. 4159 l i Útvegar peningalán, j | byggingaviö, c- s.irv. Bréf á skrifstofu Lögbergs á Sveinbjörg Johnson, Winnipeg. Misritast hefir í æfiminningu Jóhönnu sál. Þorbergsdóttur í næstsiöasta Lögbergi mannsnafn eitt. Þar stendur “Isak smiður i Reykjavík”, á aö vera “Jakob”. Mánudagskv. 15. Júli næstk., annan sýningardaginn, veröur haldin samkoma í Fyrstu lút. kirkju. Aðalræðum. veröur próf. Osborne, kennari viö Wesley Coll. og alt prógramið aö sama skapi vandaö. Nákvæmar í næsta blaði. Fyrra föstudag (21. f. m.J héldu Shaol Lake búar samkomu í samkomuhúsi sínu Noröurstjörn- unni. Fór Þar fram söngur, ræöu- höld, upplestur og danz. Ágúst Johnson organisti var fenginn héö- an úr bænum til að skemta Þar með söng. Húsfyllir var sam- komugesta Þrátt fyrir óhagstætt veður samkomudaginn. Á föstudaginn var tóku nokkrir ungir nemendur hér sig saman um aö halda “picnic” út í Elm Park og skemtu sér þar fram eftir kveldinu viö dans og ýmsa aöra leiki. KENNARA vantar viö Mikleyj- arskóla, Nr. 589, sem hefir 2. eöa 3. stigs kennarapróf. Kensla byrjar 1. Sept. og endar 30. Nóv. Þ. á. Byrjar aftur 1. Marz og endar 31. Maí næsta ár. Kennari tiltaki kaupiö. Lysthafendur snúi sér til undirritaös. Heda P. O., 3. Júni 1907. W. Sigurgeirsson. Islands saga á ensku meö nokkrum myndum afmerk- um mönnum sem sagan gétur um ásamt uppdrætti af Islandi, sem sýnir gömlu fjórbunga skiftin einn ig verzlunar og hagfræöis skýrslu landsins til 1903, er til sölu hjá undirrituöum. VerB $1.00 J.G. Pálmason, 475 Sussex St , Ottawa Skemtiferð Good-Templaranna Hin árlega skemtiferð G. T. stúknanna Heklu og Skuldar, verö- ur farin til Gimli, eins og áöur hefir veriö auglýst, fimtudaginn 11 Júlí n. k. Fargjald báðar leiöir aö eins $1.35, fyrir börn 75C. Ó- keypis aðgangur aö dansi og öll- um skemtunum. Járnbrautarlestin leggur á staö kl. 8 af C. P. R. stöö- inni. Á skemtistaðnum veröur fólkinu skemt meö ræöum, söng, lúðramúsík, dansi og ýmsum í- þróttum, þar á meðal glímum, sem tvenn verðlaun verða veitt fyrir, $5.00 og $3.00; sundi, með tvennum veröl., $3.00 og $2.00; fótboltaleik, verðl. $11.00; kapp- róöri, veröl. $3.00 og $2.00. — Ætlast er til aö aö eins einn maður sé á hverjum bát. Um glímur%ar og fótboltann er ætlast til aö flokk- ar frá Winnipeg og Gimli keppi hvor á móti öðrum. Fargjald frá Selkirk báöar leiöir 75C.. Einkenn- isborða fá allir, sem taka Þátt í feröinni, ókeypis. íslendingar! Veriö meö í skemti- ferðinni. Vér skulum ábyrgjast góöa skemtun. Viröingarfylst Skem tiferSarnefndin. Qomsætur eftirmatur er hiö tæra, skínandi Jelly, sem svo auövelt er er af> búa til úr Blue Ribbon Jelly Powder. Takiö eftir hinum sterka aldinakeim og fína litnum. Alt efnið er vandlega hreinsaB og af beztu tegund. BiBjiB matvörusalann um Blue Ribbon. iOc. pakkinn. Hver tilraunastöö stjórnarinnar, hvert rjótnabú, allir sem nokkurt vit haía á mjólkurmeOferö og smjörgerö, benda aö eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunar, brautina, sem liggi til De Laval. Þaö er rétta leiöin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góður árangur bíöur þeírra. Biöjiö um ókeypis veröskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Phincesb St., Winnipeg. Mootreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelohia. Chicatra. San Francisco. Pertiand. Seattle. BOYD’S BRAUÐ. BrauOin okkar hafa uduíÖ sér álit vegna gæðanna og vinsæld- I ir þeirra fara dagvaxandi, FóniO j og pantið einu sinni til reynslu I eða hóið í einhvern vaguinn okk- ; ar. Gæði brauðanna eru altaf jöfn. Brauðsöluhús Cor. Spence tc Portage. Phone1030. THE Vopni-Sigurdson, T'p'T • Grocerles. Crockerv, i áy O 1 LL|', Boots K Sh«e», / tlnilders Hardware ‘ 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Kjotmarkaðar 'C 'O) .3 <u g tuD C ^ c ^ 'Ctí fO <u O <v E cÖ <U V4- X> oö U T3 C • — +-1 >0 7)^ O ii W L JO "P ec . '3 cL - 2-Í §-«0 s :o « ú; •£. 3 = cn jCl. & > t/> c/i 0 5 3 M n m-o t C CÖ 1 C/I c« t_ eins 1 0 j— CÖ 2- vc sz 4— CV C/) 1 0 1 E 0 4-> +-> vO XL <u Sá > tX) 0 cö 0 0 «— C/) 0 -cö ’l7T sc V— C/5 c <u 80 cö tod O cö euo 0 cö v(U XL 'C cö SO 'o. C/) LG c G C • 0 j— C • cð i—. CÖ tUD 3 cö <U C kC c • tdO <U Xl O ctS ’-C i2 X c :0 O L_ 8 c XL i_ "i—" v<D '■O t»£ •b^ c ‘Cti 3 jCL. VER|SELJUM PEN- INGA Á VÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Alloway and CliampioD, baiikarar. J Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund 4 Unity Hall á Lombard ér Main st annan of fjóröa föstudag | mán- uöi hverjum. óskaö er eftir aö allir meölimir mæti. W. H. Otsmri, Free Press Oifice. titiT Main Street IV V I PEÍ ► %%%%%% */»/*%/»/« 0 %%%%%% 0 %%%%%% %%%%%% < Til Winnipeg íslend- inga. t L The Empire Sasb & DwrGo., Ltd. —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviCur—Eik. Birki.Fura. Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboösmenn fyrir PaFOÍd Roofing. Skrifstofa og vöruhús við austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. — Biðjið um verðlista.- Þiö sem ætliö ykkur aö byggja a Gimli á komandi sumri, ættuö aö taka B. Bjarnason á Gimli til aö vinna verkiö fyrir ykkur. Hagurinn af því er: Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. Sanngjörn þóknun. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. %%%%%%%%%%%% 0 %%%%%% 01 Komiö og lítitS inn til okkar á nýjastaönum á horni Nena og Ross ! ef þér þarfnist aktygja eöa viö- 'geröar áþeim. S.T.Mi<M WINNIPEG SYNINGIN I 3. til 20. Júlí I907, Hæstu verölaun fyrir hveiti í Canada. Stórkostljeg hrossa- og nautgripasýning. Hinn nafnfrægi ,,Hebburn Colliery“ horn- leikaraflokkur frá Englandi skemtir, Tilkomumiklir flugeldar. Stærsta ,,Race Program“ í Norövesturlandinu. Innritunum skal lokiö 1. og 2. Júlí n. k. G. H. GRIEG, Pres. A. W. BELL, Sec’v. íps.oo I festa kaup í lóö á Erindale. ■ Kaupið meöan tækifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boöist. Spyrjiö eftir nánari upplýsing- um. Skúli Hansson&Co., 56„Tribune.BIdg. Teletónar: Ki^l476- B. K. skóbúöirnar hornjnu ál Isabel og Elgin. (íorninu á Rossog Nena A laugardaginn kemur seljum vér:* Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó Á éi.is. " 2.00 " ■- " 1.50. " 2-75 " " L75. " 300 " " 2-15- Þá verður og selt ali sem eftir er ai kvenm. geitarskinnsskóm, með fiókafóöri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, aö ei«sá$2.ij. 25 prc. afsláttur á skauta- skóm, bseði handa kenum, körlum og nngl ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóöruðum skóna. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stæröir 11—2. , Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið aö ná í eittkvaö af þessum kjör- kacpum. B. K. skóbúðirnar r, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, EGTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki. P. O. BOX 209. Búiö til af Canada Snuff •Co, • Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá|tý H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Founta1'n St., Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.