Lögberg - 11.07.1907, Page 6

Lögberg - 11.07.1907, Page 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JÚLÍ 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Eg fór U[>p stigann, drap á dyr og þekti inni fyrir 'dimma málróminn lávarðsins, er l>auð mér að koma inn. Hann var önnum kafinn viö starf silt, og hvorki klæðnaður hans né umgengnin inni hjá hon- um bar þess vott, að þar væri fyrir að finna tígin- borinn aöalsmann. Húsbúnaðurinn var: tveir stólar ___sterkir og þægilegfir með viðarsæti — stór tóbaks- krukka, nokkrar reyktóbaks pípur, tvö borðú furu- tré, svo stór að eg var alveg undrandi yfir því, að j#im skyldi hafa verið komib Úpp þangað. Annað borðið stóð út í horni, hitt í miðju herberginu. Bæöi borðin voru þakin bókum, landabréfum, uppdráttum og blöðum, nema ofurlitill blettur á öðru borðinu miðju, þar sem hann sat við að skrifa. Opin minn- isbók lá fyrir framan hann og þykkur bunki af skrif- uðum pappír. Hægra megin við stólinn, sem hann sat í, voru margir hlaðar af handritum, sem hann hafði lagt þar jafnóðum og hann hafði lokið við Þá, 02- eftir var að eins að raða og hefta saman. Ofsagt hafi horfði á mig með alvörugefni og strauk hugsandi jarpa skeggið, síða. “Þetta var ekki rétt af yður, Filippus. Mig tek- ur l>að sárt að heyra þetta. Hvernig gátuð þér bú- ist við að fá peninga til að borga þessa skuld?? Enginn heiðvirður maður má láta sér gleymast slíkt, jafnvel þó spilaákefðin sé í honum.” Eg leit niður fyrir mig. “Eg býst viö að eg hefði skotið mig,” sagði eg. “Auðvitað hefðuð þér gert það. Mér er ómögu- legt að sjá, að þér hefðuð getað annað. Eg var einmitt að hugsa um það örþrifaráð. Eg hefði auð- vitað greitt þetta fé fyrir yður, en það var alveg rétt af yður að snúa yður fyrst til Mr. Grace. Mér þykir væntum að þér sögðuð mér frá þessu.” “Mr. Grace lét mig lofa sér því.” “Á, lét Mr. Grace yður lofa því. Hvernig stóð á því ” “l*að var Chesham nokkur, kallaður kafteinn, sem rann þetta af mér. Mr. Grace sagði að þér þektuð hann vel.” “Chesham!” hrópaði Rothvvell. “Hafið þér komist í tæri við þann þorpara? Auðvitað er of vægt að kalla hann ekki verra nafni.” “Þekkið þér hann vel?” spurði eg. “Já, eg þekki Richard Chesham töluvert, og mig langar til að þekkja hann enn meira — en eg er hræddur um að mér takist samt ekki að komast að lm sem eg vildi,”-mælti hann enn fretnur. “Forð- astu þann mann eins og eiturorm. Hann er þegar er ekki að klæðnaður þessa tigna rithöfundar verið all-éinkennilegur. Hann var í grófgerðum j búinn að koma nógtt illtt til leiðar. bttxum, bómullar skyrtu, gömlttm flattels-veiðislopp, snjáðum á olnbogum, léttum skónt og Þunnum sokk- tim. Eini skrautgripurinn, sem eg sá hjá lionttm, var pípan, sent hann var að reykja i. Hantt kink- aði kójli til mín þegar eg kom inn. Vttu bókunum þarna ofan aí stólnum, Filipptts, og seztu niður. Eg er rétt í miðri setningu núna.” Eg hlýddi og aðgætti hann meðan liann var aö skrifa. Hann ritaði einkennilega stórkallalega hönd j VHann lætur svo sem hann sé hatursmaður yð- ar, Rotliwell lávarður.” “Hann hefir enga ástæðtt til þess. Það eina sem hann getur ilskast við mig út áf er að eg var hólmgönguvottur vinar míns, sem skaut hann t lærið fyrir mörgum árum síðan.” Þettá vortt t luverðar upplýsingar svo eg fór að. veröa fcrutinn. “Viljið þér segja mér nafn þess vinar yðar?” og eg gat ekki að þvi gjört að mér flattg í httg hve , spurði eg. feikna miklu bleki og papptr ltann mttndi þttrfa á Rt thvvell strauk skegg sitt um hríð og hugsaði að halda, en rithönd hans hafði þann góða kost, að j sig ttm. hún var sérlega læsileg, og þar eð eg vissi að hann var að rita það, sem koma átti fyrir almennings sjónir, gerði eg mér enga samvisktt af að lesa það, sem hann var þá að skrifa. “Eg hafði engin önnur ráð, en að fleygja mér úr fötunum sjálfur og skipa fylgdarmannimtm, sem hvorki með illtt né góðu var fáanlegur til að leggja líísitt íhættu, að halda í múlinn sem var orðinn dauð- hræddttr. Mér hafði aldrei komið til hugar að vatu- ið væri eins kalt og það var. Það kemur enn hroll- ttr i mig þegar eg hugsa um það. Eg kafaði hvað eftir annað ofan á árbotninn ag tókst mismunandi j vel í hvert sinn, en þegar eg loksins varð að hætta sakir kttlda og þreyttt ltafði eg þó náð flestum verð- mætari hlutunum, sem hafði verið í þeim pakkanttm er losnað hafði fyrir illan frágang og lent í ána. En til allrar óhamingju ^á eg að tóbakið mitt, sem eg hafði ætlast til að væri vafið innan í vatnsheldan pappír. og stytti mér stttndir um dattfa daga og and- vökunætur—var alt orðið gegnrennandi.” “Já. Það var skrambi kalt skal eg segja yðttr,” sagði hann þv't næst, þegar hann varð þess var að eg var að lesa það sem liann skrifaði. “Pakkinn stnogn- aði úr böndum þegar við fórum yfir fljótið eða sttærið slitnaði utan af honum, og eg sá þarna á cft- ir öllttm þeim lífsþægindum,' sem eg hafði með mér, ofan í ána. 'Allir þæginda mttnir mínir vortt glatað- ir.” . “Þér virðist ekki hirða ttm að hafa mikið af þægindttnttm hér heldttr,” sagði eg og leit i kridgum tnig um herbergið, sem var ttærri því húsgagnalaust. “Eg hefi hér alt sem cg l>arf með. Hér ertt nægileg ltfsþægindi. Þann sattnleika þyrftuð þér, eyðslubelgttrinn í Albemarle stræti, að láta yðttr skiljast.” “Erttð þér of vant við kominn til að geta veitt mér áheyrn stundarkorn ?” spurði eg. “Nei. eg var einmitt að httgsa ttm að taka ntér hvíld um tíma, og dubba mig dálítið upp. F,n ltvert er erindi yðar Filippus? Búið þér yfir einhverjit alvörttmáli tða komið þér að garnni yðar?” “Eg þarf að segja yðttr óskemtilega sögtt.” “Er yðttr a’vara Filippus minn?” “Já, því miður,” sagði eg rattnalega. “Jæja byrjiö 1 ér þá. Segið mér þetta hiklaust. EJ4ci eins og þér væruð að gera gömlum skapstygg- unt föðttr yðar játningu, heldur'vini yðar og stall- bróðttr. Erttð þér í peningaþröng?” “Eg var það í gær, en iu't er bót ráðin á þyí.” “Hversvegna komuð þér ekki til mín? F.g Itefi meira fé, en eg get eytt. Segið mér aft ttm þetta. ’ Eg sagði hontim þá í fám orðttm alla málavöxtu, en nefndi fyrst engin nöfn. Rothwell lávarður • “Já,” sagði hann, “það er ekkert launungar- mál. Hver borgarbúi sem vera skykli mundi geta sagt yður þetta. Það var Sir Laurence Estmere.” “Faðir Valentínusar ?” “Já, faðir Valentínusar og aldavinttr minn.’” “Hann smánaði Valentínus heima hjá mér i gæ: kveldi, þegar hann kom heim til mín til að veita spilaskuldinni rr.óttöku, og Valentínus sló hann nið- ttr.” "Hvað sagði þrælmennið?” Er það rétt af mér, að segja yður það, Rothwell lávarðttr?” spttrði eg efablandinn. “Já, ait, hvert einasta orð,” sagði hann með á- herzlu. “Við Valentínus^ höfum ekkert leyndarmál hvor fyrir öðrum.” Eg tók orð hans trúanleg og skýrði honum frá ö.lum atvikunum, og hafði enda orðrétt eftir smán- • tryrði Clieshains. Rothwell varð liinn æstasti. Hann rattk ttpp og l>aut fram og aftur ttm herbergið, og skeytti því engtt þó að hann feykti handritunttm, á gólfinu, síntt í hvora áttina. “Þetta sagði hanti sjálfur,” heyrði eg liann tauta. “En eg trúi því aldrei—aldrei að eilífu. Það hlýtur að vera lýgi. Hún er hreinlíf, göfttg og sýkn saka, Hún hefði aldrei fallið fyrir öðrum eins ó- þokka, jafnvel Þó hún hefði elskað hann. Betur að tg gæti togað sannleikann út úr kolsvörtu sálinni hatis!” “Og Valentínus sló liann niðttr, sögðuð þér,” rnælti ha- n og stieri sér að mér. “Já, svo að hantt veltist tnarflatur á gólfið. Það var a’Fa laglegasta hi gg. Það lá við að Chesham hryti gat á stofuskápinn minn með hausnum.” “Mér þótti þetta hálfleiðinlegt þó að eg geti ckki láð Valentínttsi það. F.g er hissa á því að hann skyldi ekki gera út af við Chesham. Þér hefðttð gert l>að, Filippus, hefðtið Þér verið í hans sporttm.” “Eg get vel ímyndað triér það,” svaraði eg. “Uaurence Estmere, faðir Valentínusar, hefði gert 1 að. Hann gerði sitt til a'ð drepa hann daginti, sem þe>r stóðtt fáein skref hver frá öðrum á.vígvell- inu í Belgitt. FCg þori nærri því að ábyrgjast að ef þeir eiga eftir að hittast aftur þá verða umskifti mcð be:m.” ' 1 “Rn frú Estmere?” spurði eg. “Frú Estmere er hvít og hrein—saklatts eins og nýfætt barn af beirri ákærtt,” sagði Rothwell með óvenjtilegum of-a. “Eg þori að sverja yður það— eg þekti ham og ttnni henni jafnvet áður en hún kynfist I.attrence, og eg skammast mtn ekki fyrir það bó tg segi yðttr að eg ann henni enn þá. Að ttg^a '-ér að frú Esttnere hafi fallið fyrir öðrtim eins þckkið hana. Farið og hittið liana á ný, veitið lvenni nákvæma athygli, ræðið við hana, gerið yðttr hana kæra, kynnið yður nákvæntlega lundarfar henn- ar, og segið mér stðan hvort þér munið geta fallist á að grttna hana ttm þetta dulda hneyksli,jafnvel þó að allir aðrir haldi því fram sem sönnu.” “Eg mundi aldrei geta trúað því,” sagði eg ein- læglega. Rothwell lávarður þaut frant og aftttr ttm her- bergið og var sjáanlega í mjög æstu skapi. Eftir slitndarkoru settist hatm niðttr cg leit til mtn alvar- lega. Hvernig sem á því stóð þá fanst mér tillit Rothwells jafnan svo undirhyggjulaust og einlæglegt að mér var ómögttlegt að ætla að hanti gæti verið tveggja handa járn. Eg hafði ekki sagt annað en það sem satt var, og hafði því enga ástæðu til að blygðast mín fyrir það nokkurs staðar. “Eg skil það,” sagði hann. “Þér trúið engum slíktim sögum ttm hana. Yður er farið að þykja vænt ttm hana, eða fer að Þykja það bráðum. Það er ef til vill bezt að eg segi yðtir strax alt, sem eg veit ttm þetta mál, eins hörmulegt og það er. Laur- ence og kona hans vortt svo hamingjusöm, að því er fólk úti í frá gat ráðið, sem framast er auðið. Þó að lttndarfar þeirra væri nokkuð ólikt,og þeint kynni stundum að sýnast sintt ltvað, þá virtist ástin breiða friðaiblæjtt yfir og jafna þann mismun, nær sem bryddi á honttm. En svo var það einu sinni að Lattrence kom til mín og lét se móður væri. Hann sagði að konan sín hefði verið sér ótrú. Eg hló að þesstt fyrirlitlega, því að eg hafði unnað henni á tttidan honum. Eg var þá fátæklingur, og átti enga von ttm að öðlast tignarnafn það sent eg ber nú, og þess vegna lét eg liána aldrei skilja neitt í þá átt á ntér. En eg hló nú að óganginttm í Lattrence þó að mér væri illa við að heyra þetta. Ekki vegna þess að eg væri hræddur um að það væri satt, heldttr hins að vinttr minn væri orðinn geggjaður. En brátt komst eg að því að hann var það ekki, og þegar eg loksins lét svo lítið að fara að ræða unt þetta nteð og móti, og liann sleugdi því strax fram að hnan ltefði sjálfur verið sjónarvottur að ótrúmensku hennar, hvað gat cg þá gert annað en að trúa hontini t svipinn. Hann þóttist öldungis viss um að hafa rétt fyrir sér. IFann sá konu sína aldrei aftur.— Vera má að hún hafi aldrei farið þess á leit að tala við hann eftir þetta, þvt hún fann töluvert til sín eigi síðttr en maður hennar. Einttm eða tveimur mánuðttm síðar fékk hanu mig til að fara með sér til móts við Richard Ches- ham. Hann ætlaði að láta Þrælmennið fá makleg málagjöld. Chesham neitaði engu, en bauðst til að berjast ótregur. Síðan hefir hann alla tíð verið halt- ur, en það er lítilfjörleg bót fyrir mansæfirnar tvær sem hann hefir gerspilt. Nú hefi eg sagt yðttr alt sem eg veit.” “En hvernig var nú hægt að bendla frú Estmere þannig við Chesham ?” spttrði eg. “Richard Chesham,” sagði Rothwell með óá- nægjtt svip, “var frændi frú Estmere, fjarskyldur. Eg hefi Iieyrt það sagt að það hafi einhverntíma verið tiltal ttm að þatt ættust. Hún hefir náttúrlega ekki þekt hann þá, eins og liann er, eða þá sagt hon- ttm ttpp þegar hún varð þess sanna vísari. Þetta var áður en hún kýntist Lattrence Estmere. Laurence vissi þetta, og líklega eins og t því skyni að jafna |>etta, var hann hinn vingjarnlegasti við Chesham, hjálpaði honttm í ýmsum greinum og bauð honum oft heim til sfn. Hann var einmitt Þar þegar uppþotið mikla kom fyrir.” “Þetta lítur út fyrir að vera býsna flókið mál,” sagði eg, “og Þér eruð samt sannfærður um sak- leysi hennar?” “Sannfærðttr, já, eg held það. Eg þyrði að veðja liöfði rnínu um það að hún er sý|kn saka. Haldið þér annars að eg gæti verið vinur hennar enn. Eg varð dálítið efablandinn þegar Ivattrence Estmere sagði mér fyrst alla málavöxtu, en svo sá eg hana eftir það. Og eg skal segja yðttr, Filippus tninn, að I ó Þetta hefði alt verið satt, þó að hún hefði brugð- ist bezta vininttm sem eg átti, þó að hún hefði fallið fyrir Chesham þrælmenninu—þó að maður hennar ltefði útskúfað henni—jafnvel þó alt þetta hefði átt sér stað segi eg, mundi eg hafa verið fús á að taka hana i faðm mér, og þó að eg hefði ekki getað lcvænst henni, hefði eg unnað henni meir en nokk- ttrri annari kontt. Eitthvað í þessa átt mun mér þá hafa kunnað að detta í hug. Eg vár yngri um það skeið en eg er núna og hún átti engan að—en þó svo hefði verið þá hefði bað nægt að horfa bara einu sinni í trúlyndislegu sakleysislegu attgun hennar til þess, að sú hugsttn hvarflaði mér aldrei aftur í hug. Ert> þar eð eg mat hana svo mikils, þá ættuð þér eigi að trúa óhróðri annara um hana. Gleymið svo þessu þvaðri úr mér. Margra ára ferðalög hafa kælt í mér blóðtð, og liðna tíðin er horfin. Við frú tæfli og Che h m. í>að er öldttngis óhttgsandi. Þér Estmere erttm nú gamlir vinir og ekkert meira, og það munum við verða til æfiloka. Hvenær ætlið þér að fara að finna hana næst, Filippus minn?” “Eg býst við að fara til Bournemouth á morg- un,” svaraði eg og roðnaði þegar mér datt aðal-er- indið í hug. “Það er rétt gert af yður. Berið henni kveðju mína. Skeð getur að eg komi þangað eftir fáa daga. \ arið yður samt á að fara að Ieggjast á hugi v:ð Miss Neville, því að frú Estmere. hefir ætlað Valentínusi hana, fyrir mörgum árum síðan.” “Va’.entíaus er fæddur undir beztu hamingju- stjörnunni sem til er,” sagði eg, og fór að svipast ttm eftir hattinum mtnum til að dylja roðann fram- an í mér. > “Margar eru nú hamingjustjörnurnar,” sagði Rothvvell íbygginn. “Verið þér nú sælir, ef þér er- uð að fara. Varið yðttr á spilunum og verið góður drengur. X. KAPITULL Það vortt bara fimm stafir á gula pappírs-skeyt- inu “Komdu’. Það hefði verið hægt að síma langt mál fyrir shilling en Valentínus sendi mér ekki nema Þetta eina orð “komdu”. Það nægði mér fyllilega. Eg tíndi dót mitt saman í snatri, ritaði lögfræðis- tneistara mínum er eg hafði skammarlega vanrækt að fræðast af síðustu daga og tilkynti honum, að eg ætlaði að taka mér hvtld frá nárninu um æði-tíma. Hvað var líka á móti Því? Það var ekki nema skað- laus dráttur á fttllnaðarnámi, sem flestir sinna ekki tnikið ttm þegar svo langt er komið. Var það Itka ekki gild afsökun fyrir mig, ef Claudína skyldi nú btða eftir tuér með óþreyju í Bournemouth. Ef um einhverja mótstöðu hefði verið að ræða, sá eg á skeyti Valentínusar, að henni var rutt úr vegi, en aftur-á móti httgsaði eg ntikið um það, hvar, hvern- ig og hvenær eg mttndi fá kjark til að spyrja Clatt- ciínu að spurningunni, sem mig langaði mest til að hún svaraði. Mér fanst að lestin rnundi aldrei ætla að komast á ákvörðunarstaðinn. Eg ásetti ntér, þegar mér tókst að fara að hugsa ttm annað, en ungu stúlkuna fallegu rneð’ gráu augun og friðskapaða andlitið,—að sjóða saman skammarbréf, setja það í bláðið “Times”, eða stíla það til flutningsmálanefnd- arinnar, eða járnbrautarmála nefndarinnar, eða ein- hvers annars, og þar ætlaði eg að úthúða jámbraut- arfélaginu fyrir þá skeytingarleysis starfrækslu sem á brautarlestum þessum væri. En þó undarlegt megi viröast þaut lestin áfram um fjörutiu mílur á klukkttstttnd, og enn undarlegra var það, að liútt brunaði inn í Bournemouth öldttngis stundvislega Ir,g var að hálfbúast við því að einhver kynni að inæta mér á stöðinni, en það var tæpast mögulegt að svo yrði, þar eð enginn vissi þar, með hvaða lest eg rnundi koma. Hafi mér fundist járnbrautarlestinni miða lítið áfram, þá fanst mér það ekki síður um cineykisvagninn sem eg leigði til að aka mér til heim- ihs Estmere. Ökttmaðurinn sá keyðri hestinn sinn svo lafhægt að hann þumlungaðist áfram eins og brekkusnígill. Klárinn var víst bæði gigtveikur og skakkur. En loksins skilaði hann mér samt að litlu húsi, er frú Estmere hafði kosið sér til heimilis meö an hún dveldi við sjóinn. Hávaxið og limprútt tré tol húsið nærri því sjónum Þegar að var komið, Eg veit ekki hve mikið eg borgaði ökumanninum, en eg held hann hafi skilið við mig ánægður; eg sannast að segja man óljóslega eftir ferðinni alt þangað til að eg ver kcminn inn t dagstofuna og farinn að tala við frú Estmere, sem tók ljómandi v.el og vingjarn- lega á móti mér. Jafnvel þá einmitt þegar eg var að svipast um eftir Clattdínu, gat eg ekki annað, en dáðst að göfugmensku-fasi frú Estmere og hinni tign- arlegtt fegurð hennar, og flaug þá í hug, eins, og Rothwell lávarði, að það væri hvorttveggja í senn fyrirlitlegt c g ódrengilegt að bregða annari eins kontt urn óheiðarlegt daður. En Claudína! Hvar var Claudína? “Valentínus og Clattdtna eru úti,” sagði frú Estmere. “Þau bjugggst ekki við yður svona tím- anlega. Þér getið hitt þatt annað hvort niður á sandi eða við klettana. Én fyrst verðið þér að drekka einn bolla af te, Mr. Norris, og um leið ætla eg að segja nokkttr orð við yðttr.” Eg roðnaði alveg upp að hársrótum. Hún var rauna'eg á svipinn og þttnglyndislegttr hreimur t röddinni. “Kæra frú Estmere!”, hrópaði eg t flýti, “eg gat ekki við því gert—hver mundi geta það, eftir að hafa séð Claud—Miss Neville. Eg reyn li a1t tem eg gat til að bæla niður tilfinningar mtnar, en það tókst ekki!” “Aumingja pilturinn I” sagði hún og brosti. “Eg ve't að þér hafið reynt það, Valenttnus sagði mér það. Hann fullvissaði m% um—þér vitið hve auð- velt hann á með að telja mönnum hughvarf—að það sé að öllu leyti ákjósartUgra—svona. Fólk er vant að segja manni það, Þegar fegurstu vonir manns fara forgörðum. En eg áfelli engan, sízt yður þvi að Claudína er yndisleg.” • .

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.