Lögberg - 15.08.1907, Side 3

Lögberg - 15.08.1907, Side 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15. ÁGÚST 1907 3 Verölækkun. Gæöin söin. Windsor salt er vissul. ódýrara heldur laka innfl. saltiö. Windsor salt er tá- hreint. Þaö þarf minna af þvf en ööru salti í matinn - ennfremur er þaö þá líka jrýgra. — Þér spanö yöui( fé meö því aö nota Windsor Dairy Sdíit Þrír draumar á eyði- mörku, eftir Olive Schreiner. Eg var á ferö um eyðisléttur Afríku í steikjandi sólarhita, og stanzaSi hest minn í skugga mí- mósatrés, steig af baki, spretti af honum og slepti honum á beit milli skógarrunnanna, sem skrælnaS höfSu í sólarhitanum. Hin eySi- lega slétta lá á báSar hendur svo langt sem augaS eygSi. Eg settist í skugga trésins, því aS hitinn var óþolandi. Eg var altekin af ein- hverjum drunga og magnleysi. Eg lagSi höfuSiS upp viS söSulinn minn og sofnaSi, og dreymdi mig þá einkennilegan draum. Eg þóttist standa á útjaSri afar- stórar eyöimerkur, og sá eg spöl korn frá mér tvö ferlíki, sem mér virtust likust stórum ferfættum skepnum. AnnaS þeirra lá og haföi teygt höfuSiS frá sér fram á sandinn, en hitt stóS þar rétt hjá. Athygli mín beindist aS dýrinu, sem lá, Því aS eg sá aS þaö hafSi þunga byrSi bundna á bakinu og var eins og hálfsokkiö niöur í -sandinn, eins og þaö heföi legiS þarna margar aldir. Eg stóS agn- dofa og horfSi á þessi undarlegtt dýr. Þá varS mér komiS auga á mann, sem stóö i nánd viö mig og horfSi á þau eins og eg, svo aS eg þóttist segja: “HvaSa skepna er þetta, sem liggur Þarna hálfsokkin í sandinn?’’ Og hann sagSi: “ÞaS er kona.’’ “Hvernig stendur á því?” sagSi eg, “aS hún skuli liggja þarna hreyfingarlaus meS sandrastirnar alt í kring um sig?” Hann svaraöi: “HlustaSu á og eg skal segja þér. Mannsaldur eftir mannsaldur hefir hún legiS þarna og vindarnir hafa þotiS fram hjá lienni. Hinn elzti maöur sem nú lifir, hefir aldrei séö hana hreyfa sig og svo segir í hinni elztu bók, aS hún hafi legiö þarna þá, eins og hún liggur nú, meS sandrastirnar umhverfis sig. En taktu nú eftir! ÁSur en hinar elztu bækur uröu til og löngu fyrir elztu manna minni, má finna spor hennar hjá sporum þess, sem hjá henni stendur á kletti tungumálanna og i hinum harShnoSaSa leir gamla vanans, sem nú er aö brotna í sundur og ónýtast. Þú getur rakiö sporin og þú veizt, aö hún, sem þarna ligg- ttr, gekk einu sinni endur fyrir löngu frjáls viS hliö honum yfir kletta og klungur, dali og hlíSar.” “Hvers vegna liggur hún þá þarna núna?” spurSi eg. “Hann mælti. breiSa band óhjákvæmilegra nauS- synja hefir ekki veriS skoriö sundur.“ Og mér varS litiö í augu hennar og eg sá Þar skína hiS hræöilega langlundargeS ald- anna. JörSin var vot af tárum hennar og eg sá aS sandurinn varS döggvotur fyrir vitum hennar þegar hún dró andann. Og eg spuröi: “Hefir hún aldrei reynt aS hreyfa sig?” “Stundum hefir aS eins einn limur skolfiö, en hún er hyggin og hún veit, aS hún get- ur ekki risiö undir þessari þungu byröi.“ Eg sagöi: “Hvers vegna heldur hann ekki áfram, þessi sem hjá henni stendur?” Hann sagöi: “Hann getur ÞaS ekki, sjáöu!” — og eg sá breitt band, sem lá á jöröinni milli þeirra og voru þau frá henni. En sá tími mun koma, aö hann skilur og veit, hvaö hún er aS gera. Lofum henni aö kom- ast á hnén; á þeim degi mun hann standa fast hjá henni og horfa i augu hennar meS meSaumkvun.” —Og dýriS teygöi frá sér höfuöiö og svitadroparnir féllu á sandinn, skepnan reisti sig þumlung frá jöröinni en datt jafnótt niöur aft- tir. Eg hljóSaöi upp yfir mig: “Hún er of máttfarin; hún getur ekki reist sig á fætur. Hin löngu ár og aldir, hafa svift hana öllum þrótti. Skyldi hún nokkurn tíma eiga sér viöreisnar von?” Hann mælti: “HorfSu í augu henni og sjáöu ljósiö, sem þar skín.” Eg horfSi — og hægt og seint reisti sagöi: “Á meSan hún liggur þ'arna veröur hann aö standa hjá henni og horfa yfir eyöimörkina.” “Veit hann hvers vegna hann getur ekki hreyft sig?” spuröi eg. “Nei,” mælti hann. Þá barst alt í einu aS eyrum mér ómur, likastur fiölu- hljómi. Eg horfSi og sá, aö band- iö haföi hrokkiö í sundur, sem batt byrSina á bak henni og þyröin veltist niSur á jörSina. “Hvernig stendur á þessu?” mælti eg. “Hinn gamli drotnunargjarni yfirráSandi er dauöur,” mælti hann, “og ram- efldur gamli hefir drepiö hann meö hnífnum, sem hann heldur á. Hann hefir læSst hljóölega og ó- sýnilega aS konunni og skoriö á bandiS, sem fjötraSi hana viS þessa þungu byröi. Óhjákvæmi- leg nauSsyn er brotin, nú getur hún staöiS upp.” En eg sá samt hvar hún lá kyr í sandinum meS galopin augun og höfdSiö teygt frá sér og ÞaS var eins og hún væri aö horfa eftir einhverju í fjarska á eyöimörkinni, sem aldrei kom í ljós. Eg vissi varla hvort hún var vakandi eöa sofandi, og bundin saman meö Því. Og hann skepnan sig meS ákaflega miklum erfiSismunum og komst á hnén. Og eg vaknaSi. ' Þur jöröin teygSist frá austri til vesturs meS skrælnuöum runnatoppunum á víS og dreif og strútfuglarnir hlupu fram hjá upp og niSur um rauöan sandinn. Hitinn var steikjandi og eg horfSi upp í bláan himininn gegn um hinar gisnu greinar trés- ins og var aS hugsa um þetina einkennilega draum, sem mig hafSi dreymt. Svo sofnaSi eg aft- ur meö höfuöiö á söölinum minum og mig dreymdi annan draum. Eg var staddur á eySimörku og sá hvar kona kom gangandi eftir henni og staSnæmdist hún á bökk- um stórrar ár. Bakkarnir voru háir og snarbrattir og vatniö virt- ist svart. Þar lcom á móti henni ganiall maSur meS sítt skegg, hvítt fyrir hærum. Hann hafSi staf í hendi meö hnúS á endanum, og var Þetta letraö á hann meö gulln- um stöfum: “Sanngirni.” Harin spuröi hana aS hverju hún væri aö leita. Hún svaraSi. “Eg er kona og er aS leita aS landi hann, þess vegna þokar hann sér | Þau eins og stór skýflóki. Og gamli maSurinn mælti: “DragSu nú ósjálfstæSisskóna af fótum þér.” Hún gerSi ÞaS, og haföi hún þá fariö úr öllum fötum nema einum hvítum kyrtli er hún bar instan klæSa. Gamli maSurinn mælti: “Þú mátt vera í þessu, Svona föt verSa notuö í landi frjálsræöisins, og munu ekki tálma þér í vatninu, því ^S þau fljóta.” Eg tók eftir því aö oröiö “Sann- leikur” var saumaö meS gulletri í brjóstiö á kirtlinum. Sólin hafSi ekki oft skiniö á hann, því aS hin fötin höföu skýlt honum. Gamli maSurinn sagöi: “Taktu nú þenna staf, sem eg skal gefa þér og haltu fast um hann; þaö er úti um þig ef þú missir hann. Þreifaöu fyrir þér með honum, en varastu aö stíga þar, sem Þú finnur engati botn.” Hún mælti: “Eg er ferS- búin; leyf mér, aö fara.” Gamli maöurinn rétti henni hendurnar og sagöi: “HeyrSu mér! HvaS er þetta, sem þú hefir í barmi þín- um?” Hún varö undirleit og þagöi. Hann sagöi: “Opnaðu kirtilinn og lofaöu mér aö sjá.” Hún gerSi eins og henni var boSið, og viö brjóst hennar lá lítill böggull, meö hrokknum gulum lokkum, sem liöuöust niöur meö kinnunum. Hann hélt meS báöum höndum ut- an um brjóstin,og sanngirni sagöi: “Hver er hann og hvaS er hann aS gera hér?” Hún svaraSi: “Sjáðu litlu vængina, sem hann hefir.“ Sanngirni sagöi: “Láttu hann niö- ur.” Hún sagði: “Hann er sof- andi og er að drekka. Hann hefir svo lengi veriö barn og eg hefi svo lengi boriö hann, aö eg vil bera hann til lands frjálsræðisins. Þar mun hann veröa fullorSinn maöur og viö munum ganga saman og hinir stóru hvítu vængir munu vernda mig. Hann hefir hvíslaö aö mér einu orSi í eyöimörkinni, orðinu Ástríöa. Eg vona hann muni læra aS segja orðiS Vinátta í þessu landi, sem viö erum aö halda til.” Gamli maSurinn sagSi: “Láttu hann niSur.” Hún svaraSi: “Eg ætla aö bera hann á öörum handleggnum, en meö hinum get eg þreifaö fyrir mér í vatninu.” CANADA NORÐ VEST URLAN DID frjálsræöisins.” Hann sagSi: “ÞaS er eg horföi, sá eg alt í einu titring j liggur þarna fyrir framan þig.” fara um hana alla og ljósi brá i Hún mælti: “Eg sé ekkert fram augun, líkast Þ ví er sólargeisli undan mér nema hina straumhörðu smeygir sér inn í dimt herbergi. á, með háa bakka og bratta, og Eg sagði: “Hvað gengur aö djúp gljúfur hingaö og þangaö, slnngirnTsagöi': “‘settú hann‘niö- ’..................* ' ^”'1 af sandi. En fyrir handan ur á joröina. Þegar þú ert komin 1?” spuröi hann. Hún mælti: KEGLUH VIÐ LANDTðKC. , M A* ÖIÍUB* «ecU°num meC Jafnrl tölu, iem tllbeyra aambandaatjorutam o* Sttkftch*Tan °* AH>erta. nema 8 og 26. geta fjölekytduhofvi* hfa _ ,e6a *,drl* »«r 160 ekrur fyrlr belmlUarettarlaud. ... m *e*Ja’ 8é land,e ekkl fi-Bur teklC, eCa eett tll elCu af etjóruuuu tll vlGartekiu ©Ga einhvers annars. INNRITUN. Henn mega ekrlfa slg fyrtr landtou & þeirrl landskrlfstofu. sem nasei IlSffur landlnu, sem teklC er. MeC leyfl lnnanrikisr&Cberrans, eCa lnnfluui- lnga umboðsmannslnv I Winnipeg, eGa nœsta Dominion landsumboðsmann* geta menn geflc ÖCrum umboC tli t>ess aC skrlfa sig fyrlr landi. Innrttunar- gjaldte er $10.00. HEIMU ISRÉTTAR-SKYUJUR. Samkvsemt núgildandl lCgum, verCa landnemar aC uppfylla helaUHa röttar-skyldur slnar & einhvern af þelm vejjum, sem fram eru tekntr i eft. lrfylgjandi töluliCum, nefnilega: *■—A* bða * landlnu og yrkja þaC aC mlnsta kostl I sez m&nuCi • hverju &rt I þrjfl lr. $•—Bf faOir (eCa mðClr, ef faCirlnn er l&tlnn) einhverrar persönu. sem heflr rétt tii aC skrtfa sig fyrlr heimlllsréttarlandl, byr f bflJCrC I n&greuni viC landlC, sem þvflik perséna heflr skrlfaC slg fyrir sem helmlllsréuar- landl, þ& getur persðnan fullnægt fyrirmælum laganna, aC þvl er &búC * tandlnu snertlr &Cur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvt. & þann h&tt &C hafa helmiH hj& fCOur sinum eCt. möCur. *—Bf landnemi heflr fengtC afsalsbréf fyrlr fyrrt heimilisréttar-bflJOrt slnal eCa sklrteinl fyrtr að afsalabréflC verCl geflC flt, er sé undlrrltaC I samræml viC fyrlrmæll Ðomlnion laganna, og heflr skrtfaG sig fyrlr siCarl helmlllsréttar-bflJOrC, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum taganna, aC þvt er snertir &hflC & landlnu (siCarl helmillsréttar-bflJörCinni) &Cur en afsaie- bréf sé geflC flt, & þann h&tt aC búa & fyrrl helmiIisréttar-JCrCinnl, ef slCart helmltlsréttar-JörCln er i n&nd viC fyrri helmillsréttar-JörClna. 4.—Ef tandnemlnn býr aC staCaldri & bflJCrC, sem hann heflr keypt, tekiC 1 erfClr o. a frv.) I n&nd viC helmillsréttarland þaC, er hann be&i skrlf&G slg fyrir, þ& getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aC þvf er &bflC & heimllisréttar-JCrCinni snertir, & þann h&tt aC bfla & téCrt eignar- JörC slnni (keyptu landl o. s. frv.). BEIÐXI UM EIGVARBRAF. ættl aO vera ger.C strax eftir aC þrjfl &rin eru llCin, annaC hvort hj& næata umboGsmanni 'eCa hj& Inspector, sem sendur er til þess aC sknCa hva« t landlnu heflr veriC unnlC. Sex m&nuCum &Cur verCur maCur þð að hafa kunngert Domlnion lands umboCsmanninum i Otttawa þaO, aC hann ætn sér aC blCJa um etgnarréttlnn. UEIHBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f& & Innflytjenda-skrtfstofunnl f Wlnnlpeg. 0« t Cllum Domlnion landskrlfstefum Innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta lelCbeinlngar um þaC hvar lönd eru ðtekln, og alllr, sem & þessum skrlt- stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaCarlaust, lelCbelnlngar og hj&lp tii þesa aC n& f lönd sem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýslngar vlC- vikjandl timbur, kela og n&ma lögum. Altar slikar reglugerClr geta þeir fengiC þar geflns; einnlg geta irenn fenglC reglugerClna um stjörnarlönd liman J&rnbrautarbeltlsins f Brltlsh Columbia, meC þvf aC snfla sér bréflega tll rltara lnnanrfkisdelldarlnnar f Ottawa, tnnflytjenda-umboCsmannslnr f Wlnnipeg, sCa tll elnhverra af Ðominlon lands umboGsmönnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. OORY, Deputy Minlster of the Interior henni?” Hann hvíslaöi aS mér aö hafa ekki hátt. Henni hefir dott- iö í hug, hvort hún ætti ekki aö | “Eg sé ekkert, en þegar eg set reyna aS standa á fætur. Og eg höndina fyrir augun og horfi, finst horföi og hún lyfti höföinu upp J mér stundum sem eg sjái tré og úr sandinum og eg sá fariö eftir ^ hóla á bakkanum hinu megin, sem þaö, þar sem þaS haföi legiS all- sólin skín á.” Og gamli maSurinn an þennan tíma. Hún horföi niö- sagöi: út í vatnið, gleymirðu alveg sjálfri þér og hugsar einungis um hann, en gleymir að halda áfram. Legöu hann frá Þér,“ sagSi hann, “hann mun ekki deyja. Er hann veröur þess vís, aö þú hafir skiliS hann hér einan eftir, mun hann þenja “ÞaS er land frjálsræSis-j út hina fögru vængi sína og veröa Hvernig g&t kominn á undan þér til landsins ur á jöröina og upp í skýin og á ins.” Hún sagöi _ _ þann sem hjá henni stóö, en hannjeg komist þangaö?” Hann mælti: frJalba- Þeir sem koma til frjals- .... „ , L._ „ „ I ræSislandsins, munu sja, aS þaS horföi yfir eySimórkina. Eg sa, Þangað l.ggur emn vegur - aö , em hendur Kærleikans, sem fyrst likama hennar nötra og skjalfa, og eins einn. Þu veröur aö klifa ofan homa í móti þeim til hjálpar. Þá þaö var eins og hún spyrnti viö bakkana Þótt ógreiSfærir séu, og ■ mun hann veröa fulloröinn maður vaöa vatnið. Þaö er enginn annar, en ekki barn. Hann getur ekki I. %/%%/%/%/% ■%%/%/%%% 0 %%/%%%%o %%%%%%%%%%%% < framfótunum og vöðvarnir þrútn- uöu. Eg hljóöaöi upp yfir mig: “Hún ætlar aS risa á fætur.” Síö- engin urnar lyftust upp, en meira fékk^hann hún ekki aö gert; hún lá kyr á sama staö, en hélt þó einatt höfö- inu uppi. Og maðurinn, seiti hjá mér stóö, mælti. “Hún er fjarska þróttlaus. Fætur hennar hafa ver- iö kramdir undir henni um ómuna tíö.” Og eg sá hvernig skepnan baröist viö aö komast á fætur, og svitinn spratt af líkama hennar. “Hvernig stendur á Því,” sagöi eg, “aö sá, sem hjá henni stendur, hjálpar henni ekki?” Hann svar- aöi: “Hann getur þaö ekki; hún vegur yfir um.” Hún sagði. “Er brú?” “Engin,” svaraöi “Er vatniö djúpt?” spurði hún. “Já, þaö er djúpt,” sagöi hann. Hún mælti: “Er óslétt undir?” Hann svaraði: “Já, þú þroskast á brjóstum þínum; láttu hann niður, svo að hann geti vax- iö.” Hún sagöi ekkert, en tók hann af brjósti og lagöi hann á [ jöröina. En um leiö og hún geröi þaö beit hann hana svo, aS blóðiö rann niöur um hana alla. Hún —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviöur—Eik. Birki. Fura. Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboösmenn fyrir Paroid Roofínof. I Skrifstofa og' vöruhq^ viö austurenda Henry avenue, Phone 2511. -- Winnipeg. ---BiöjiB um verðlista.-- t J , %%%%%%%%%%%% <>•*%%%%% 01 getur mist fótanna á hverri stundu j hulf. sárj« me« .annari hendinni, , , . . tt- , . en hinm hendinm strauk hun lnna og þa er ut, um þ,g. Hun mælt,: ; hyítu yængi han9 um leHJ og hún >«»"■«*■ ««- iaut niöur aö honum. .Og eg sá hvernig hár hennar gránaði og efldur yfirráðum yfir henni, og þegar hún laut niöur til aö hjúkra afkvæmi sinu, setti hann hina þungu byröi undirokunarinnar á bak henni, svo aö hún lagðist “Hlýddu á! Fyrir mörgum manns- erSur ag hjálpa sér sjálf Utum oldrum náði hann gamli ramm-)hana brjótast um> þangag ta hún er oröin nógu sterk.” Eg sagði: “Hann ætti aö minsta kosti ekki aö varna henni að hjálpa sér sjálfrr. Séröu hvernig hann færir sig í burtu frá henni og strengir á Hafa nokkrir komist yfir um? Hann svaraði: “Fáeinir hafa reynt.” Hún sagöi: “Sjást eng- in spor, sem ráöa megi af hvar bezt vaðið er?” “ÞaS þarf aö finna Þau,” mælti hann. Hún brá hönd fyrir augu og leit út á ána og mælti því næst: “Eg ætla að fara.” Hann mælti. “Þú verður að fara úr fötunum, sem þú varst í á eyöimörkinni. Þau hamla þér í vatninu, svo aö þú kemst ekki á- fram.” Hún fór úr kápu hleypidómanna og fleygði henni fegin frá sér, því Þarna fram a sandrnn meö hma bandinu £ mflh þeirra, og dregur ag hún var gömul og slitin meö ó- þungu byröi, sem hún^gat ekki los- aö sig viS. Og síöan hefir hún jafnan legiS þarna og árin hafa komið og aldirnar liöið, en hiö hana niður ?” Hann svaraði: j tal götum. Síöan tók hún mittis- Þegar varö hvítt sem mjöll, um leiS cg æskan yfirgaf hana en ellin tók viö. Síðan reis hún á fætur, gekk fram á árbakkann og mælti: “Til hvers er aö fara til þessa fjarlæga lands, sem enginn hefir nokkru sinni komist til? Ó, eg er ein- mana, hörmulega einmana.” En sanngirni sagöi viS hana: “Þögn! Hvaö er það, sem Þú segir?” Hún hlustaöi gaumgæfilega og sagði: “Mér er sem eg heyri skó- ■hljóö óteljac|di þúsunda, er komu úr þessari átt.” Sanngirni sagði: “ÞaS er skóhljóð þeirra, sem - , , ,. , „ sneri mér á hina hliSina oe horföi custarmr komast yfir straumharS- , . - , , . f. ; ar ár? Sá sem fvrst kemur aS a strutsfu&lana. er Þeir hlupu í i bi ^ ’ - í , f , a5 hundraöa tali fram hjá mér. En arbakkanum, sopast tafarlaust - , , . ,,, A , , ; , . , . . . . \ nu var ekki likt Því ems he tt sem burt, en þvi næst kemur annar og , . ,, , . , . . , , , . J3 sem fyrn hluta dagsins, því aö nú þa hver af oörum, unz bru er orö- , , .„ „ , .., 6 * , in úr líkum þeirra, og ganga þeir 7? tekl® a* da' Hafö. eg þa þá yfir hana, sem eftir eru.” En 1 !^gJU a« halda afram ferö hún mælti: “Og sumir hafa sóp- “’ en Þa seig einkv6r drun|.1 a astburtu af þeim sem fyrstir hallaöi hofðmu komu og enginn heyrir þá eöa sér m5ur a 10r5lna ste,nsofnaSi. úr því, lík þeirra komast alls ekki a reym 1 mig þetta. í brúna.” - “Og sópast burtu án ^ dr^’ eg !5351 tllsynd- þess aö nokkur spyrji til þeirra úr °m.an 1 .aegt ’ me 10 V . , , 5 , um, dolum, holtum, hliöum, skoei. þvi, en hvaS um það?” sagöi hann. ’. , , ’ ’ en hugrakkar konur og menn munu koma á eftir þér. Gaktu á undan, markaöu spor viö árbakk- j heljartaki um stafinn og ann þar sem þú stendur. Nú mun[hana snúa til árinnar. Umhverfis —“Já, hvaö um þaö?” sagöi hún. “Þeir marka spor í árbakkann,” sagöi hann. “Þeir marka spor i árbakkann,” sagöi hún. “En hverjir fara yfir þessa brú, sem gerö veröur úr líkömum vorum?” spuröi hún. “Gjörvalt mannkyn- iö,” sagöi hann, og konan greip eg sá “Hann skilur ekki. Þegar hún|bandið af sér, er hún haföi lengi, jörSin veröa tröökuö af óteljandi | Eg vaknaöi. Umhverfis mig hreyfir sig, kippir hún í bandið, átt og í Því flugu mölflugurnar úr þúsundum manna.” Og hann ljómaöi gulleit birta kvöldsólarinn- sem bindur þau saman og meiöir því í stórhópum og lögðust yfir sagði: “Hefiröu séö hvernig Lo- ar, er hún gekk til viðar. Eg konur gengu yfir holt og hæöir og héld- ust i hendur. Þau horfSust í augu án þess aö óttast og eg sá konurn- ar einnig haldast , hendur sín á mMli. Alt var þar unaösríkt. Eg spuröi þann, sem hjá mér stóS, hvaöa staður þetta væri. Hann sagði: “Þetta er himnaríki.” Eg sagöi: “Hvar ?” “Á jöröinni,” mælti hann. Jódís Siguröson þýddi.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.