Lögberg - 15.08.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.08.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 15 ÁGÚST 1907. MARKAÐSSK ÝRSLA. Markaösverö í Winnipeg 31. Júlí 1907 Innkaupsverö. J: Hveiti, 1 Northem .$0.91 Á M 2 , , 0.88X M 3 M .... 0.84^ ,, 4 extra 0.82 M 4 M 5 >> • • • • Hafrar, Nr. 1 bush. .. . 39c “ Nr- 2.. “ .. .. • • 39c Bygg, til malts.. “ .. .. .... 54c ,, til fóöurs “ .... 53c HveitimjÖl, nr. 1 söluverö $2.60 ,, nr. 2.. “ .. .. $2.30 S.B...“ . ... 1-95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ . . .. 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton. •. 17-50 ,, ffnt (shorts) ton .. . 18.50 Hey, bundiö, ton.. $9—io.co ,, laust, $9-$ 10.00 Smjör, mótaB pd 22C ,, í kollum, pd.. .. . .. 18 Ostur (Ontario) .... 1 04 O ,, (Manitoba) .. .. 15—15/ £gg nýorpin ,, í kössum I7C Nautakj.,slátr.í bænum — 9ÁC ,, slátraB hjá bændum . . Kálfskjöt 9Í/2C. SauBakjöt Lambakjöt . 16/c Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. io/2c Hæns á fæti Endur . . IOC Gæsir ,, IO 1 IC Kalkúnar ,, Svínslæri, reykt(ham) 12^-17%c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti 2/-4C SauBfé ,, ,, .. 7C Lömb ,, ,, ... .7/ c Svín ,, ,, ó—óyic Mjólkurkýr(eftir gæöum)$35~$55 Kartöplur, bush..............6oc KálhöfuB, pd................ 4C< Carrots, bush.............. 1.20 Næpur, bush................75C< BlóBbetur, bush...........$i.20c Farsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv.kol(söluv ) $10. 50—$11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac( car-hLBsl.) cord $6.00 Jack pine,(car-hl.) ....... 5-5° Poplar, ,, cord .... 4.50 Birki, ,, cord .... 6.00 Eik, ,, cord HúBir, pd...........>...6—6)4c Kálfskinn.pd............. 6—7c Gærur, hver.......... 40 —90C Útsœðið. Fornbýlir bændur fara jafnvel aB hugsa um útsæöi fyrir komandi ár áður en korniö þeirra er full- þroskaö aö sumrinu, en þegar fer að hausta fara flestir aö hugsa fyrir útsæöi til næsta árs. Hygnir bændur velja þá þann akurreit til útsæöÍ6, þar sem korniö lítur bezt út. Gera sér sérstakt far um aö verja hann fyrir öllu illgresi og reyna aö sjá um aö kornöxin nái sem allra beztum þroska. Eitt helzta skilyröi til þess aö útsæöiskorniö geti haft mikiö gott frjómagn er þaö, aö þaö aö þaö sé oröiö vel þurt áöur en frost koma. Hætt er viö þvx aö mörgum kunni a>ð láðst þetta, og Þaö sé ein af aö- alorsökum þess aö nú heyrist xniklu oftar kvartaö undan iflu út- sæöi en í gamla daga. í þann tíma var þaö tíö venja, aö hengja út- sæöisöxin upp í knippi inni í íbúö- arhúsum hveitibændanna.sem næst ofnpípunni, þar sem jafnan voru næg hlýindi eöa aö minsta kosti ekki kuli eöa iraki til nokkurra muna. En nú er auðvitað öldin önnur. Ibúöarhúsin eru nú orðin svo miklu sjálegri en í þá daga og nú mundi það þykja ósvinna mesta að hengja öxin upp í eldhúsinu, auk heldur í ibúöarherbergjunum sjálfum. Bóndinn verður því aö sjá sér fyrir öörum geymslustað fyrir útsæöiö sitt, en vert er aö vara menn viö því aö velja hann sem rakaminstan og ekki mjög kaldan ef mögulegt er. Kálfarnir. þurfa þess með, aö litiö sé vel eft- ir þeim. Fyrst og fremst Þarf að sjá um aö gefa þeim nægilega mjólk fyrri hluta sumars eöa meö- an þeir eru ungir, og svo aö mis- bjóða þeim ekki aö haustinu. Mörgum hættir við Því að svifta þá of snemma mjólkinni og gefa þeim jafnvel mysu í staö skilvindu mjólkur þegar þeir fara að þrosk- ast, en það segja hygnir griparækt- arbændur aö sé hiö mesta óráð. Þeir kálfar, sem aldir séu á mysu veröi rýrir, vambmiklir, vööva- litlir og fóörist illa kálfsveturinn, og séu mjög lengi aö ná sér og veröi enda sjaldan eöa aldrei fal- egar skepnur, þó aö kyngóðir séu. Nákvæma aögæzlu þurfa kálf- arnir lika aö haustinu og nauðsyn- legt fyrir alla griparæktarbændur aö sjá um að hafa Þá heima viö þegar fer aö kólna. Það brennur of víöa viö aö þetta sé vanrækt og eigendur ná ekki í kálfa sína fyr en farið er aö snjóa og frost kom- in, en það borgar sig illa, því aö komist kyrkingur í kálfana á haustin, veröur margfalt dýrara fóöriö þeirra aö vetrinum . Svo segja búnaðarritin, aö hæns á Englandi og Danmörku verpi tniklu betur en hér. Orsökin til búiö. Sömuleiöis þarf aö gæta varasemi meö aö halda dyrum aldr ei opnum að óþörfu, og sé þess gætt má halda híbýlunum því nær eða alveg flugnalausum, og um leið losna viö marga skæöa sótt- kveikjugesti. [Eftirmæli og æfiiuiimiiigai [Alt sem birtist undir fyrirsögn pessari, hvort heldur í bundnu máli óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þu^jung dálks- breiddar). ÞAKKARÁVARP. I sambandi viö veikinni og frá- fall mannsins mins sál., Árna Snædals, sem andaöist eftir lang- varandi heilsuleysi þann 17. Júni síðastl., varö eg fyrir slíkri hjálp- semi og hluttekningu, að. eg finn mér bæði ljúft og skylt að láta þess getið. Fyrst og fremst vil eg nefna foreldra mína, Guðmund og Guörúnu Gíslason, sem veittu okk- ur þá umönnun og hjálp, er ekki veröur grein fyrir gerö. Einnig voru þau Sigríður systir mín og maður hennar, J. S. Jóhannesson, okkur sem sönn systkyni í því aö hjálpa og sýna hluttekningu. Auk Þessara nánustu skyldmenna minna var dr. M. Halldórsson í Park River okkur sérstaklega hjálpsamur. Hann stundaöi mann- inn minn sál. öll þau ár, er hann þjáöist af sjúkdómi þeim er leiddi hann til dauða, endurgjaldslaust, og þurfti hann þó til þess mikið á sig að leggja vegna fjarlægöar. Kvenfélagið á Gardar og A.O.Ú. W. stúkuna þar vil eg einnig nefna. Hvortveggja Þau félög réttu okkur hjálparhönd í okkar erfiðu kjörum. ölíutp þessum og öörum fleiri, sem auðíýndu okkur kærleiks lpjgarþel á neyöarinnar degi, vil eg tjá mitt hjartans þakk- læti, og bið guö aö umbuna og endurgjalda þeim öllum. Rósa Snædal. Gardar, N. Dak., 25. Júlí 1907. þess er tæpast sú, aö kynið þar sé nokkra vitund betra. Miklu frem- ur mun Það því aö þakka, aö hænsnin verpa þar betur, aö hirö- ingin er betri og meira um það hugsað að gefa þeim fjölbreyttara fóöur. Þar eru hænsi alin meira á byggi og höfruiu, en á maís- korni. Hér eru hænsi aftur á móti mest megnis alin á maís, allan tíma árs- ins og stundum nærri því ein- göngu á vetrum. Samt sem áöur kemur hænsnaræktarmönnum ýms- um saman um þaö, aö maískornið sé ekki æskilegt fóöur handa varp- hænum. Hitt er satt, aö maísinn nxun flestum korntegundum betri til aö fita hænsin, en þeir, sem eitthvaö þekkja til hænsaræktar, vita þaö, aö feitusta hænurnar verpa ekki flestum eggjunum. Ágústmánuöu rer aöal-húsflugna mánuðurinn hér í landi. Víöa vill það viö brenna, aö ílugurnar smeygja sér þá inn í híbýli manna og sveima þar um syngjandi næt- ur og daga. Þaö er ívó ekkí aðal- gallinn viö heimst^cn þeirra, þó leiöinlegur sé. Hinn er miklu verri, aö þær eru taldar skæöasta flutn- ingstæki sóttkveikjugerla, sérstak- lega í bæjunum, og ljóst dæmi þess er þaö, aö taugaveiki er aldrei tíö- ari hér i bæ t. a. m. en í Ágúst- mánuöi, Þegar mest er um flug- urnar í húsum manna. En þaö er hægt aö halda húsunum flugu- lausum rrteö litlum kostnaöi og góöri umgengni. Meö því aö hafa þéttar nethurðir og netglugga á í- búðarhúsunum, er falli svo vel, aö flugurnar geti ekki smogið þar inn. Útbúnaöur þessi er hér á flestum húsum, en sumstaðar er honum töluvert ábótavant, svo aö flugurnar komast inn þó svo sé um Bain’s MILLENERY. AUir sumarhattar fást nú með niður- settu verði. $5,00 hattar fyrir $2.00 $7.00 hattar fyrir $3.00 $10.00 hattar fyrir $5,50 Strútsfjaörir hreinsaðar, litaöar og liöaö- ar. ^Gamlir hattar endurnýjaöir og skreyttir fyrir mjög lágt verö. CQMMONWEALTH BLOCK, 524 MA|N ST, LOKUÐUM tilboöum stíluöum titundir- ritaös og kölluö"Tenders for Guard Room Buitding Winnipeg Man. * veröur veitt móttaka hér á skrifstofunni þángaö til miövikudaginn 2i.Ágúst 1907,að þeim degi meðtöldum til aö byggja" Guard Room" öygginga í Fort Osborne Winnipeg Man, Uppdraettir og reglugerö er til sýnis á stjórnaskrifstofu þessari svo og eyðublöð haada tilbjóðendum.Fáanlegt og hjá Jos. Greenfield E)sq. .Supt.Pub Bldgs;Winnipeg Man. Tilboö veröa ekki tekin til greina nema þau séu gerö á þar ætluöeyöublööog undirrituö með bjóöandans rétta nafni, Hverju tilboöi veröur aö fylgja viöurkead banka ávísun.á löglegan banka.stíluö til "The Honorable the Ministerof Public Works"er hljóöi upp á 10 prócerK (10 prc) af tilboösupphæöinni. Bjóöandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann aö vinna verk- iö eftir aö honum kefir veriö veitt þaö, eöa fullgerir það ekki samkvamt samningi. Sé tilboðinu hafnaö þá veröur ávfsunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til aö sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secretary Department of Public Wosks. Ottawa 30JÚIÍ 1907 Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgun fyrir slíkt. • ROBINSON SJK1 GOODALL — LJÖSMYNDARI — Haust-búningar og silkivarningur. | Vér höfum mestu kynstur af ýms- um búningum hentugum síöari hluta sumars, svo og silkivarningi. Kvenkjólar eftir nýjustu tísku á $1.00, $1 25 og $1.50 Svart silki handa kvenfólki á 98C. yd. Louisine muslin allavega lit á 50C. yd. Regnhlífar úr silki og meö horn- handfangi. Vanal. frá ti.35—$2.00. Nú á $1.00. Unglingahúfur (tams) vanalega á 50C. nú áJ5C. ( Stúlkna ,,blouses" vanalaga á $1,35 nú á 50C. aB 616/4 Main st. Cor. Logan ave. $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. ROBINSON I co Llatted Mate SL. Wlnaly. I The Red River Loan & Land Co. hefir lóBir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliö aB byggja eBa viljiB kaupa lóBir til aB græöa á þeim, þá finnið oss aB máli; vér getum gefiö yöur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og viöar. Ttie Reö Rlver Loan & Land Go. Thos. Guiiian, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. V ÁLLUR INNANHÚSS viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Notre Dame East. PHONE 5781. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð xoO kven yfirhafnir verBa seldar til aö rýma til á 50C hver 1—4 dollara virBi. The Wpeg High Class Secónd-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beittt á tnótí Langside. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim HöFUÐSTÓLL $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laueardags kvöldum frá kl, 7—9 PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. Phone 3060. Abyrgö tekin á aö verkiö sé vel af hendi eyst. THE CANADIAN 6ANK OE COMMERCE. Á hominu á Hoss og Isabcl Höfuðstóll; $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. 1 SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar vfts höfuöst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO. Bankastjórl I Winnipeg er A. B. Irvine. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öörum löndum NorOurálfunn- Sparisjóðsdeildin. SparlsJóCsdeildln tekur vlð lnnlög- um, frá $1.00 aö upphseö og þar yflr. Rentur borgaöar tvlsvar á árl, 1 Júnl og Desember. Búðin þægilega. 5"48*Ellice Ave. Kjörkaup! Kjörkaup! ViB sjáum nú aB viB höfum keypt of miklar vörubygBir. ViB verBum aB selja af þeim, án tillits til þesshvaB^þaB kostar.—KomiB meB vini yBar. ViB getum sparaB yBur peninga. Percy E. Armstrong. Polten £ Hiiyts UmboBsmenn fyrir Brantford og Imperial reiBhjólin. Vprð • i Farlm. hjól $40—$65. ‘ } Kvennhjól $45—$75. KomiB sem fyrst meB hjólin yB- ar, eBa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá sendum viB eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgerBir af hendi fyrir sanngjarnt verB. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 2I4NEHAST, SEYHOUfi HOUSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitingahúsum bæjar- lns. Málttölr seldar á 35c. hver. $1.50 á dag fyrlr fæöi og gott her- bergl. BlUlardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vlndlar. — ókeypis keyrsla til og frá JárnbrautastðSvum. JOHN BAIKD, elgandi. MARKET HOTEL 146 Princesa Street. á móti mark&ðnum. Eigaadl , . p. o. Connell WINNTPEG. AHar tegundir af vtnföngum og vindlum. VIBkynnlng góB og hflsiB endurbntL I DREWRY’S REDWOOD) LAGER | GæBabjór. — ÓmengaBur S og hollur. BiBjiB kaupmanninu yBar um hann. w i 314 McDkrmot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584, STke City Xiquor Jiore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heiraabrúkunar sérstakur gauraur gefinn. E. S. Van Alstyne. OKKAIi MORRIS PIANO cr a .n. Tónnlnn og tllftnnlngln er fram- leitt á hserra sttg og meB metrt Ust heldur en ánokkru ÖÖru. Þau eru seld meö gðöum kjörum og ábyrgst um óákveölnn ttma. þaö ættl aö vera á hverju helmllt. 8. L. BARROCLOUGH « CO., 328 Portage ave., - Wtnntpeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiBju Lögbergs,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.