Lögberg - 12.09.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 12.09.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG fÍMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1907 Jdgbírg , *r geflt! út hvern flmtinUg af The Liogberg Frtntlng & l’ublishlng Co., <löggllt), a8 Cor. Wllllam Ave og Nen* St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar $2.00 um 6x18 (4 lslandl 6 kr.; — Borglst fyrlrfram. Elnstök nr. 5 cts. Fubllshed every Thursday by The Lögber* Prlntlng and Publlshlng Co. (Incorporated), at Cor.Wllllam Ave. ft Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- ecrlption prlce $2.00 per year, pay- able ln advance. Slngle coples 5 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Xuglýslngar. — Sm6auglýsingar 1 *itt sliiítl 25 cent fyrir 1 t>ml.. A •tœrri auglýsingum um lengr' tlma, aísláttur eftir samníngi. Bústaðaskifti kaupenda verSur aS tilkynna skrlflega og geta um fyr- verandl bústaS Jafnframt. Utanáskrift til afgreiSslust. blaSs- tns er: The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 186, Wlnnipeg, Man. Telephone 221. • ______ Utanáskrift til ritstjórans er: Edltor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaSi ógiíd nema hann aé skuldlaus þegar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld viS hlaSiS, flytur vistíerlum án þess aS tilkynna heimilisskiftin, þá er t>aB fyrir dómstólunum álittn sýnileg sönnun fyrlr prettvislegum tilgangi. Uppþotið í Vancouver. Hinar hamslausu óspektir upp- hlaupsmúgsins í Vancouver eru svo óréttlátar og heimskulega grunnhyggnislegar aö furöu sætir. Leitun mun vera á nokkurri ÞjóíS, hvar sem hún er, sem þolir |>aB, atS bræðrum hennar sé annar Til þess að koma í veg fyrir þaö, og um leiö til að þvo þann blett sem upphlaup þetta hefir sett á skjöld Canada, verður að veita Japönum viðeigandi réttarbætur. Þeir sem fyrir skaðanum hafa orð- ið verða að fá hann bættan, og það, sem sjálfsagt er fyiár alla málsaðila, er að sjá um að þessum taumlausu uppþotsskærum irætti og forsprakkarnir að þeim fái maklég málagjöld gerða sinna. Á grundvelli réttlætis og friðar verður hinu vandasatna áhugamáli ibúanna á vesturströndinni, tak- mörkun innflutnings Austurlanda- búa, farsællegast ráðið til lykta, og- samboðnast siðuðum mönnum. Konungskoman og krossarnir. ítarlegar fréttir höfum vér flutt hér í blaðinu af konungskómunni, til þess að lesendurnir gætu feng- ið sem nákvæmasta hugmynd um þenna fátiða viðburð í sögu Fróns, sem bæði hefir verið og verður liklega einhver allra tíðrædd- ustu tíðindin þar á þessu ári. Það er heldur ekkert undarlegt þó að svo sé, þar eð þetta er í annað' sinn að konungur stígur fæti þar á land frá því eyjan bygðist. Um viðtökurnar, sem konungur- inn fékk verður eigi annað hægt að segja, en að þær hafi verið svo myndarlega af hendi landsmanna, sem við var hægt að búast og framast voru föng á. Hins veg- ar getur manni ekki annað en klí- að við öllu því Cbukti og beyging- eins óréttur gjör í öðru landi, sem um”. sem átt hefir sér stað heima í sumar. Um þetta er ágæt grein í Vínlandi seinast. En eitt er þó ótalið, sem leiddi | ritum fræðst um landkönnunar- af konungsförinni, og vírðist ein- ferðir íslendinga. Getið er og um , • í forna lvðveldis-frægð og gullöld hver svnilegasti arangurmn af ■ , - 6 , 6 ,, . (Islands. Þar næst er langt mal henni. Það voru all.r krossarmr, | um samban(l Danmerkur Gg Is- sem allra mildilegast voru lagðir ]an(}s 0g lýst illri meðferð Dana á á lan'dsmenn. Það er sú lang- íslendingum. Líkir höf. sambúð hressilegasta heiðursmerkja-1 Dana og íslendinga við sambúð demba, sem nokkurn tíma hefir | Engiendinga og tra. Greinilega er sagt frá verzlunar-einokuninni dunið á islenzkum brjóstum, úr og hnignun landsins i höndum trauðla mun þaö skarð fyllast, er orðið hefir við fráfall hans. Hann safnaði þjóðlögum Norðmanna og tók sér jafnaðarlegast yrkisefni úr lífi þjóðarinnar. Þjóðlögin færði hann í fínan búning svo þau gætu samþýðst smekk annara þjóða, en um leið lét hann þó norska blæinn halda sér. Lög hans eru fyrir löngu heimsfræg orðin og nú um mörg ár liefir honum verið skipað á bekk með mestu tónsnillingum veraldarinnar. Doktor í músík var hann gerður miskunnsemda-mundlaug Dana. Dana. Sagt að ísland hafi alger- Yfir höfuð er látið mikið af því, íega gleymst þegar Norðurálfu- hve ljúfmannlegur og mjúkur þjóðirnar gerðu upp milli sin eftir konungur og fylgdarlið hans hafi' napóleónsku styrjaldirnar. Síðan • v. . vii t? v. ! kemur frásaga um vakning þjóð- verið í garð landsmanna. En þeg- . & 11 „ . , i armnar, sem byrjaði a ondverðrt. ar svo langt er komtð, að það fer(I9 ök, EndurfæSingin hefst meö af haskolanum Cambndge 1894 að verða virðingarmerki að vera nvjum bókmentum, er höf. telur ókrossaður, ættu menn að fara að; Magnús Stephensen fyrstan vakið sjá hvaða barnaglingur krossarnir liafa. Þar næst kemur baráttan eru, að það sé satt, sem skáldiö1 fyrir stjórnarfarslegum réttindum kvað: Orður og titlar úrelt þing eins og dæmin sanna, notast oft sem uppfylling í eyður verðleikanna. undir forustu þjóðhetjunnar Jóns Sigurðssonar, er leiddi til þess, að ísland fékk stjórnarskrána 1874. Er þá sagt frá heimsókn Kristjáns níunda og hátíð á Þingvöllum. Höf. segir þessa rýmkun laganna Og þetta hljóta menn að sjá fyr , ekki hafa reynst íslendingum eða síðar. j fullnægjandi og lýsir yfirstand- Óskandi væri, að þessar nafn-, andi baráttu þeirra fyrir auknu bætur, krossar og heiðurspeningar freisi- Segir hann að dæmi Norð- , • , ... manna, er þeir rifu sig undan drægju engan ohappaddk a eftir , , , . , , . I sænsku krununm, hafi haft mikil ser. Óskandi væn að þessi vin- j áhrif á Islendinga. Segir höf. að áttubrögð drægju ekki þrek úr, a síðustu árum sé á Islandi komin landsmönnum eða gerðu þá deig- [ fram sterk hreyfing í þá átt, að ari í baráttunni fyrir réttindum t endurreisa hið forna lýðveldi, svo sínum og að þau kæfðu eigi sjálf- ; þj°®in sé ?llum útlendum yfir' . , „ , . . . ! voldum ohað f----------i-lc ----- stæöiskrofurnar 1 fæðingunni. ísl. lúöraflokkurinn. I annan stað segir I hann, að barist sé fyrir því að fá Vér gátum um það hér í blaðinu fyrir skömmu að íslenzku organ- istarnir hér í bæ, þeir S. K. Hall, Jónas Pálsson og A. J. Johnson, væru að koma á fót íslenzkum lúðraflokk. Nú er félagið stofn- að og í því milli þrjátíu og fjöru- tíu manns. Það eru alt ungir menn, en nokkrir þeirra hafa verið í lúðra- félagi áður. Lög liefir félagið samið sér og kosið framkvæmdarstjórn. Eru í henni: A. J. Johnson, forseti, Bj. Björiiíon skrifari, og Páll S. Páls- son gjaldkeri. Steingrímur K. Hall er ráðinn kennari og stjórn- The DOMIINION BANK SELKIRK tíTlBtflÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spiirisjóðsdeildiu. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurjgefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastiórl. Byrjað var í þessari viku á að ryðja svæði það, sem G. T. P. brautarstöðin á að vera á óg und- irbúa það að öðru leyti. Byrjað var á verkinu á horni Pembina og Woodward stræta. Þeir sem fyr- ir verkinu standa kvarta undan þvi að þeir geti ekki fengið nægan mannafla. En færi svo samt sem áður, Þá fuHan aðskilnað við Danmörku að! ari flokksins. Hann hefir haft hefði Friðrik konungur betur öðru leyti en því, að bæði ríkin aldrei boðið alþingismönnunum (hafi sameiginlegan konung. Um- heim í fyrra, aldrei látið i haf til hrot Þessi á íslandi segir hann að slíkan starfa á hendi áður á þrem stöðum suður í Bandaríkjurti. Lúðra hefir félagið keypt og tekið strax að æfa sig. Umsjón hljóðfæranna og annara eigna fé- að koma á friði og spekt. Þá kem-1 lagsins, hefir H. Metúsalemsson á tir í greininni aðalkaflinn úr ræðu hendi. Verður Island lyðveldi?; ÍStóiíSIM.'Z Ó»“ÍJ Þ*‘vir8ist “sin v“Þör£ ha£a íslands.enga millilandanefnd skip- hafi ieitt til þess; að Friðrik kon- , , K ungur helt til Islands með foru- að, enga ræðu haldið og engan neyti sitt> a„allega j þeim tilgangi kross lagt á nokkurn inann. “ ' ..... dag og xr' 1 r v 1 j ■ sté á land. En sú yf Ver lofuðum lesendum vorum . , .. r J _ r . , , , , . ungs segir hof. að a............. að gefa Þeim utdratt ur grein um nægi meiri hluta ísiendinga> meíS. Japanar urðu nú að þola af upp- reistarmönnum á Kyrrahafsströnd. Það mundi hitna í osk Islending- um blóðiö ef oss bærust fregnir | u af því að landar vorir í fjarlægri Sista I*á» Þá cr elclci nema sjálísagjf bune”. Það var og tilætlan vor, sjáifnr vilji vera þeim eftirlátur, heimsálfu hefðu verið jafn hart a® ^eir tal{i á moti h°num s m ag útdráttur þessi kæmi nú í blað- h‘l fái hnnn litlu ráðið vegna ' þjóðhöfðingja vel sæmir. Þa«'inu>en nú hefir séra Björn B.! £^nsku Þjoðarinnar. sem heimti að lrafa þeir líka gert svo að eigi er i TAn960n samis af preiiiinni ^ e'nS ( onsk nylenda. ijonsson samio agrip at greminm,; Greinin endar með þessum orð- Heldur virðist vera að lifna yfir öllum viðskiftum manna nú meö haustinu hér í bænum. Fasteigna- sala að aukast. Th. Oddson fast- eignasali skýrði oss frá því að nú á liðugum síðasta hálfum mánuði hefði hann selt eignir fyrir menn (lóðir, hús og löndj fyrir liðuga hundrað þúsund dollara. verið að stofna slíkt félag meðal; íslendinga hér í bæ. Það eru nú( farnar að tíðkast svó mjög fjöl- ! Á sýningunni í Mtnneapolis vann Mrs. Elízabet Nicholson, Riverside, Minnesota, fyrstu verð- Iaun fyrir bezta smjörgcrð. Þegar það er tekið til greina, að Minn- esotaríkið er orðlagt fyrir að fram leiða bezta smjör í Bandaríkjun- um verður ljóst, að smjör þetta hefir verið að betra taginu. Mrs. Nicholson er íslenzk að ætt, dóttir Gunnlaugs Péturssonar frá Há- konarstöðum á Jökuldal. Hann var einna fyrstur landnemanna ís- l?nzku í Minnesota. < . i ísland, er birtist í hree Press , ,al annars fyrir þá sök, að þeir viti mennar skemtiferðir út úr bænum, Dana onungi og íann tysir að | þangað tel<inni ur “Chicago Tri- Það vel, að enda þótt konungur og þá ánægjukgt: aö geta haft lúðraflokk í broddi fylkingar. Þá þyrfti þess eigi síður fyrir íslend- ingadaginn. Nefnd hans hefir hingað til orðið að fá enska lúðra- flokka til að skemta á hátíðinni og liefir mátt gjalda fyrir það ærið fé, en þeir sjaldnast leikið íslenzk lög eða lög, sem íslendingum eru kær. Flokkur þessi hinn nýstofn leiknir. Sömu tilfinningar hljóta Japan- Ép _ _______ ___>>>w . ar heima fyrir að ala í brjósti. En f a® finnandi, þegar tillit er tekið og er paj prentað í Vínlandi síð- um: “Hvern endir þetta hefir þar er eigi um neina smáþjóð að lil allra ástæðna heima fyrir í fá- 1 asta yéc t5hwm þa$ her Upp á_ ræða. Japan er eitt stórveldanna. 1 menninu fátæktinni. Hitt er samt formálsorðum séra BjfSrns: Það hefir bæði þrek og karl- j annað mal, hvort að koma kon-; mensku til að vernda rétt Vanda un&sins hafi orSiö landsmönnuin “ISLAND V'SKUR EFTIR TEKT. Aldrei fyr hefir íslands eias oft vertf getið . amenskum blöðum : veitist Bandaríkjunum kostur á að ems og a yíu-standand! tið Ken,-|fagna j tolu lýSveldanna hinu ur það liklega með fram til af þ vi, | forna íslenzka ' !#ðveld, endur_ ao það hefir meo simanum komist fæddu 99 í samband við heiminn. En líka! sinna, hvar sem er, og snginn efí ( sá haSur> sem vi® h^fði mátt bú- er á því, að það riki lætur eigi á ast- sér standa að gera það, hér eins' b101" Kristjáns konungs IX. til og annars staðar. jFróns er fræg orðin fyrir stjórn- Hér hafa nú verið brotin lög áiarskrána- sem hann Saf íslenóing- Japönum, og vitanlega hlýtur að[um- Aö henni var Þá stórmikil mega til að bæta fyrir þann órétt. j stjórnarbót, og varð hún öðru hafa frelsishreyfingar Þær, er nú j Bæjarstjórnin í Vancouver, fylkis-, fremur th Þess að auka vinsældír stjórnin i British Cokimbia, land-' KristÍáns konungs með Islending- stjórnin í Canada og brezka,11'11 °S glæSa Wýtt hugarþel þeirra stjórnin verða hver um sig að kans. lcggja Þar til sinn skerf. j Engrnn neitt svipaður árangur Þeir hvatvísu uppreistardólgar, hefir orðið af þessari konungsför verður enn ekki sagt. En af óvild- arhug þeim að dæma, sem íslend- ingar nú bera til Dana og er líkur óvildarhug íra til Englendinga, að því leyti að hann kemur til af stjórnarfarslegum ástæðum, þá er j aði ætlar sér að leggja sérstaka I eigi óliklegt, að innan fárra ára stund á að æfa íslenzk og norræn Séra Björn B. Jónsson er nú hér á ferð í fjársöfnunar erindum fyrir skólann fyrirhugaða. Hann býst við að dvelja hér í bænum um hálfsmánaðartíma og byrjar að safna samskotunum hér. ___ Fund ætlar hann að halda til að ræöa skólamálið með söfnuðiFyrstu lút. kirkju ii. þ. m. (miðvikudagskv.J og söfnuði Tjaldbúðarkirkju 13. Þ. m. á föstudagskveíd. — Meðan séra Björn dvelur hér í bænjum verður hann til heimilis í húsi dr. B. J. Brandson 620 McDermot ave. og biður að bréf til sín séu send þangað. lög, svo vér megum búast við að heyra eitthvað af þeim þegar flokkurinn fcetur til sín heyra op- inberlega. Gries: dáinn. láta ekki svo lítið á sér bera á ÍS' landi, átt þátt í þvi. Og svo hefir í ferð Friðriks konungs áttunda. Edward Hagerup Grieg, tón-| valdið umtal, um landið. Ræða, skáldiS ágæta, er látinn. Hann dó i hans 1 Reykjavik 30. Jum birtist . , r _. næsta dag í stórblöðunum hér. !4' þ m‘ 1 fæSingarhæ smum> Berg- I skandisaviskum blöðum, semlen’ sem hann jafnaiiarlegast hefir Ur bænum. og grendinni. Bœjar ráðsmennirnir hafa fært niður ka«p bæjarritarans ofan í $3,000 úr liðugum $4,500. sem réðust á saklausa Austur-' kinni síðafri til íslands. Friðrik' nt eru ?efin her í kindi, haía játt heima Hann var að leggja á , • . „ * maraar greinar staðið um IslandJ sta® til Kristjaníu og faranguri --------- landabuana þarna vestur fra hafa konungur skipa* þar auðvitað j- . P , , . , . , . . !. , . , , s t ..,1 _ v, , . , 1 ‘ i-hn einnig hafa herlend bloð ensk 1 hans var kommn út á skio er hann 1 Laugardaginn 7. þ. m. andaöist farið svo heimskulega að þvi að f formlega milhlandanefnd, donsk- j minst nokku8 á þaö. Sérstaklega kendi lasleika Var hann fluttur!i Selkirk Mag(lalena Tómasdóttir láta í ljósi óvild sína á þessúm um og íslenzkum þingmönnum, er minnumst vér ágætrar ritstjórnar-! • ‘ Ar:**-*: - “ ------ . . r , 1 _ , r , , .„ .. r I . , , . ,, r . 1 la spitala og þar anditðist hann. mnflytjendwm, sem framast ma að ari liðnu a að hafa lokið storf- greinar, sem ekki alls fynr longu stórblaðinu ‘fMinneapolis Var þar skilrrterkileg Meðan Ashdown borgarstjóri er fjærverandi í Engiandi verður Davidson bæjarfulltrúi settur borgarstjóri, hann var valinn til þess á bæjarstjórnarfundi í síð- ustu viku. Ekki gekk það saint af orðalaust, bæjarráðsmennirn fcon- trollersj vildu fá mann kosinn úr sínum hóp, einkum Iwfði Garson mælt á móti kosnkagu Davidsons. Meiri hluti fulltrúanna vildai samt hafa Davidsffln, enda hafa þeir mun fleiri atkvæði. varða, og þó að meiri hluti lands- um sínum, og samið álit um a/- stoS 1 rnanna hér sé mótfallinn miklum1 stöðu landanna, íslands og Dan- Journal- . innflutningi Austurlandabúa tiljmerkur. Áður en konungur fór‘ ffrsíegu þessa lands, og vilji vinna að því var vissa fengin um að sú nefnd stöðu þess við Danmörku. að hindra hann, þá hljóta aUir yrði skipuð, og til þess þurfti Hinn 18. Þ. m. stóð löng grein sannsýnir menn og hygnir að for- hann eigi að gera ferð sína til ís- meS feitum fyrirsögnum í stór- dætna aðra eins aðferð og þessa.' lands. ur Miðfirði í Húnavatnssýslu, móðir Mrs. B. Byron. Jarðarför- in fór fram á raánudaginn. Grieg er fæddur 1843. Snemma Þótti hann hneigður fyrir söng og söngfræði og var að áeggjan Ola Séra N. Steingr. Thorlaksson Bull sendur til Þýzkalands til að'kom sn°ggvast fil bæjarins á nema hana þar. Siðar var hann í I Þriðjttdagtan. Ellefu þúsund doll- , ... ara lan sagði hann Selkirkbua ny- Kaupmannahofn og naut þar til- sagnar Gade. Þar hitti hann Nordraak, ungan lagasmið, sem á- samt honum hafði kveðið til hljóðs fyrir norskri lggagerð. Nordraak B. Pétursson’s Matvöru- og harðvörubúð Wellington & Simeoe lega hafa tekið til barnaskólans Þar. • I fréttinni um lát Friöriks heit- ins Þorsteinssonar í síðasta blaði var misprentað bæjarnafn “Höfða| tún” í staðinn fyrir “Höfðahús.” 1 blaðinu “Chicago Tribune”,- Er • .. , , . . „ . -. „ 1 ! hún rituð augsýnilega í þeim til- Þeim monnum dylst það ekki, að j Annað sem hann gerði var það, gangi að vekja eftirtekt Banda- engin leið er óliklegri til þess að aR hann tok þag greinilega fram, manna á íslandi. Ér ritstjóri blaðs koma fram vilja íbúanna í Brit. þó kryddað óljósum rvmkunarvil- ins var að Því spurður, hver höf- i..f- Col., 1 þessu mali heldur en su að yrðum um aukin rétti-ndi íslend- undur væri gremannnar, kvaðst; . . , „ „ eka Austurlandabúa hvar sem til inga að hann ætlaði að “varðveita hann ^S1 vita Það*en greinin hefði a V1 e s er ' ann 0 unSur- bmrrr\ næst eins ncr ónro-adúr 00-1 -o- ’u -i r - , „ . , • verið símrituð frá deildarskrif-! (j,nefí h°fti snemma hafa sérkenni j Gunnlaugur Snædal tannlæknir Þ*rra næst eins og oar^adjr og ■ „k*hcildina oskerta ems og hann(Stofu blaí(sins 5 Lundúnum. Fyrst I kgan blæ og þjóðlegan á lögum I og Marino Hannesson lögfræð- -eyoa e.gnum Þeirra. ^hefö. tekið v.ð henni af f ður sin- er þess getið í ritgerð þessari, hve sínum, enda er sem hin hrikalega j in£ur hafa verii5 i kynnisferð suð- Sú aðferð er ómöguleg til sam- um. j Bandaríkin ættu að láta sig ísland j nátt'úra landsins kv : ? M— komulags við japönsku Þjóðina, Engin vilyrði gaf hann svo séö ^kluvarðaþarscm Vesturheitn- h Þó t hann ei j si8ur ver_ en o-etur aftnr á mntl nrxlx v• , v. x x , . , Ur hafi fyrst fundmn verið af ís- g B en getur aftur a moti orð.ð full-.verð, um Það, að hann vær, þvi lendinguni og þeir fyrstir hvítra j 18 mjúkur og Þýður; þessi ein- gpi as <t a 1 megns laturs og o-(h!yntur að ískiml yrði frjálst sam- nianna numið landið. Þeir hafi kenni hans öll koma hvað bezt triðar, en til bloðugs bardaga bandsland. eins og mikill ttokkur einnig leiðbeint Kólumbusi hing-! fram í lögum lians við “Pétur langar víst engan þegn Breta- manna heima fyrit þráir nú og að, og er skýrt frá dvöl hans á ís- Gaut” Ibsens. konungs hér, ekki út af meiru til- forkólfar þjóðarinnar berjast nú landi og staðhæft, að i Þingeyjar- Noregur á hér á bak að sjá kl. \]/2 e. h. efni- flestir fyrir. klaustri hafi hann í gömlum hand- einum sinna ágætustu sona og ___________ Bandaríkin ættu að láta sig ísland ; náttura landsins kveði við í lögrau'ur 1 Dakotebygðwn^siðustu viku. Látin er hér að 623 Simcoe str. 10. þ. m. Miss Kristjana Ragn- heiður Davis, 25 ára að aldri. Jarðarförita fer fram 12. þ. m. frá lútersku kirkjunni isl. í Selkirk, Eg er nú búinn að verzla rúui- ar sex vikur síöan eg byrjaði á ný, og hafa þeir sem keypt hafa a8 mér sannfærst um að hvergi í allri borginni fá þeir billegri né betri vörur. Aðsóknin hefir líka aukist dag frá degi, samt er enn töluvert eftir af vöru þeirri er eg heii hugsað mér að selja út með 10 prct. afslætti fyrir neðan inn- kaupsverð. Landar góðir komið meðan tími ertil og kaupið. Mín innkaup voru þannig að eg get selt jafnbillega alla daga vik- unnar en þarf ekki að taka einn dag til þess. Fyrir góð og viðkunnanleg við- skifti munið eftirbúðinni á horn- inu á WELLINGTO^ og SIMCOE B. PÉTURSSON.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.