Lögberg - 12.09.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.09.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1907. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverO lí Winnipeg 7. Sept. 1907 InnkaupsverO. ]: Hveiti, i Northern.......$0.96^ ,, 2 ,, ... 0.94 „ 3 .. °-87^ „ 4 extra,, .... 0.86% „ 4 ,, 5 >> • • • • Hafrar, Nr. 1 bush..... 42J£c •• Nr. 2.. “ ......42/4c BySg. malts.. “ ....... 5ic ,, til íóburs “........... 50C Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60 ,, nr. 2..“.... $2.30 ,, S.B ...“ .... i.95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.5° ,, fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiö, ton $io.co—n.oo ,, laust, ,, .... $12.00-15.00 Smjör, mótaö pd............ 26c ,, i kollum, pd............ 20 östur (Ontario).. .. —I3/^G ,, (Manitoba) .. .. 15— Egg nýorpin................ ,, í kössum........ 17—í8c Nautakj.,slátr.í bænum — 7^c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt................ 9}4c. Sauöakjöt................ 13c. Lambakjöt................ i6}4c Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. .. ioc Hæns á fæti........... 10—nc Endur ,, nc Gæsir ,, iic Kalkúnar ............... —14 Svínslæri, reykt(ham) 12^-17 %c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr.,til slátr. á fæti 2)^-3^c Sauöfé ,, ,, •• 5—7c Lömb ,, „ ... .7% c Svfn ,, ,, 6—6l/£c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush.............50c Kálhöfuö, pd............... ic, Carrots, pd................ 2)4o Næpur, bush................4°c. Blóöbetur, bush..........$i.20c Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd............. —5C Pennsylv. kol(söluv ) $10.50—$11 Bandar.ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac( car-hlcösl.) cord $6.00 Jack pine,(car-hl.) ..... 5.. 5° Poplar, ,, cord .... 4-5° Birki, ,, cord .... 6.06 Eik, ,, cord Húöir, pd.................... 7C Kálfskinn,pd............... 6—70 Gærur, hver.......... 40 —9oc jurtum og öörum plöntum er til einstofnsjurta heyra. Eins og menn hafa tekið eftir, sem rækta blóm, þá draga jurtirn- ar sig eftir sólarljósinu, og vaxa i þá áttina sem birtan fellur á þau, ef þær eru látnar standa höggun- arlausar. Til þess aö jurtin vaxi beint upp veröur þú aö snúa urta- skálunum sem oftast svo að tiltölu- lega jafnmikiö ljós komi á jurt- irnar öllu megin. Visna stöngla eöa greinar ætti ætíS aö afkvista. Visnuð blóm eru bæöi til óprýöis í hverri jurtaskál og þar að auki draga þau, meöan nokkurt líf er i þeim, næringar- vökva frá jurtinni sem þau eru á- föst við eöa vaxa meö. 281 eggi, segir búnaöarblaö eitt aö hæna af Wyandotte-kyni hafi orpiö á einu ári. Hún byrjaöi að verpa þegar hún var hálfs sjötta mánaöar. Voru síöan nákvæmar gætur hafö- ar á heifni í næstu 365 daga, svo aö vissa varö fengin um eggja- fjöldann, sem áöur er frá sagt. Fyrir kemur það oft og er mein- legt mjög hænsharæktarmönnum, aö hænsin vilja eta egg sín. Ber oft mest á því aö vetrarlagi. Er bæöi þvi um kent, ef þröngt er um hænsin svo þau geta lítiö hreyft sig, og þar af leiöandi leiðist, og aö þeim er ekki gefið nægilega mikið af dýrafæðu meö jurtafæö- unni, sem þau eru víöast hvar mest alin á. Er margra ætlun, aö- sið- ara atriðiö sé þó frekar og oftar orsökin. Er þvi áríöandi aö gefa hænsunum dýrafæöu meö korn- matnum, og oft hafa eggætin hæns hætt ósiönum áðurnefnda þegar farið hefir veriö aö gefa þeim kjötmeti og bein að kroppa. Stundum eru þaö hanarnir, sem taka upp á því að eta eggin, og veröur þá oftast að farga þeim. MeSfcrð mjólkuríláta. Öll mjólkurilát ættu að vera úr málmi, og ættu að vera sem sléttust utan og innan, svo að því auöveld- ara sé að halda þeim hreinum. Aldrei ætti aö láta þau standa ryöguð eöa óþvegin stundinni lengur. Lokaðar mjólkurfötur valda síö- ur sýkingu en loklausar, þó aö siö- arnefndar séu oftar notaöar. Stofublótn. Aö fáu er meiri húsprýöi en fallegum blómum. En tóluveröa umönnun þarf aö hafa fyrir þeim, og þekkingu á aö fara meö þau, ef þau eiga aö geta oröiö mönnum til ánægju. Allvandfarið er meö þau í kuld- anum á vetrum og Þarf þá aö gæta þess, aö láta Þau ekki standa of nærri gluggum svo að þau frjósi. Nauösynlegt er aö vökva blómin oft, en þó má gera of mikið að því. Séu þau vökvuð um of, vaxa þau mjög skjótt, veröa ávaxin og þroskalítil eftir hæöinni. Er því bezt aö haga vökvuninni reglulega. Þegar blómin veröa mjög hávaxin og rýr þarf aö kvista af þeim. Sér- staklega þarf oft aö kvista leggi af pelargonium, myrtum, fuchium og öörum slíkum jurtum. Vanalega blómgvast þær betur á eftir. Vitanlega má eigi skera greinar af pálmum, arancaríum, gummí- ÞAKKARÁVARP. Þegar við hjónin urðum fyrir þeim tilfinnanlega skaöa þetta yfirstandandi sumar, að missa 2 kýr algerlega, og sú þriðja slasað- ist svo, aö hún er litils viröi, en það var aleiga okkar af gripum, urðu nokkrar góögjarnar konur og menn til þess aö fara í kring hér í Selkirk að leita samskota fyr- ir okkur til aö bæta úr þessum skaöa okkar, og tókst það svo vel, að við finnurn okkur skylt aö geta þess opinberlega, hlutaðeigendum til verðugs lofs, bæöi þeim, sem stóöu fyrir samskotunum og eins gefendunum. Þeir, sem stóöu fyr- ir samskotunum, voru þessar heið- urskonur: Mrs. Margrét Byron og Mrs. Margrét Jónasson, og þeir heiöursmennirnir Sigurbjörn Benson og Illugi Ólafsson. Nöfn gefendanna eru þessi; Guöjón Ingimundarson $5, séra N. S- Thorlaksson. G. Eyman, G. E. Dalman, B.Dalman; E.Dalman, J. Hjálmarsson, F. Austdál, S. Stevenson. H. Mögnússcín, B. Byron, J. Sigurðsson, P. Magnús- son, M. Stephansson, S. Sigurðs- son, Tr. Jónasson, Joe Hannesson, O. Friöriksson, Hjörtur Jóhannes- son, Illugi Ólafsson, Benson Bros, Thomas Sigurður, Joe Simpson, Kristján Ólafsson, G. Björnsson, Stefán Björnsson, S. Erlendsson, G. Jónsson og G. Sölvason, $1 hver; Guðlaugur Sigurösson $2, Mr. og Mrs. Einar Johnson, S. Indriöason, Chris. Walterson, ó- nefndur, Mrs. Kelly, I>. Þorkels- son, Hinrik Jónsson, Björgvin Jó- hansson, B. Lyngholt, Mrs. E. Austin, S. Ingimundarson, Mrs.A. Magnússon, J. Magnússon, Mrs. Th. Hygaard, A. Sigurðsson, Þ. Gíslason, J. Friðriksson, Miss A. Goodman, ónefndur, E. Friöriks- son, G. Þorfinnsson, Siguröur Július, Stefán Halldórsson, 50 ct. livert; Mr. og Mrs. Olson $3, S. Benson og O. G. Nordal, 75C. hvor; Mrs. Olafson, Mrs. Benson, Dóra Benson, Jón Ólafsson, Mr. Steele, Olafur Eggertsson, Stefán G. Sigurösson, Jón Jónsson, Ingi- ríður Jónsdóttir, Árni Hafliðason, Robert Sobistan, Mrs. S. Nordal, G. Oddson, Mrs. G. Anderson, F. Guðmundsson, ,H. B. Bjartmars- dóttir, Guðmundur Oddson, Mrs. S. Stephanson, Árni, Mrs. Ander- son, Mrs.Finnbogason, Malterson, Miss G. Dalman, S. Thompson, S. Sturlaugsson, Mrs. G. Bardal, ó- nefndur, H.Guðmundsdóttir, Mrs. Stevens, G. Walters, Kr. Jóhann- essonson, Þ. Oliver, E. Sigurös- son, Sanders, ónefndur, E, Magn- ússon, ónefndur, G. JóhanneMótt- ir, Davis, Miss S. Pálsson, Sigurö- ur skósmiöur, M. FriÖriksson A Friend, O. Torfason, H.Jóhaines- dóttir, R. Óddson, F. Jónas-on, t ea ROBINSON kvtiihaltiii'. Haustiö er að fara í hönd. Vér höfura flutt ian alls konar hatta, sem gerSir eru eftir nýjasta Parísar móð. Vér seljum þá við lágu verðí. Hattadeildin er undir nýrri stjórn. Komið og skoðið þá. Kvenfatnaður. Yfirhafnir af beztu gerð, fóðraðar o. s, frv......$25.00. Tweed kjólar. 3.50. Millipils, vaaav. $5.00, 2.50. I ROBINSON & co Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. GOODALL — LJÓSMYNDARI — að 016/4 Main st. Cor. J.ogan ave. CABINET-MYNDIR $2.50 tylftin. Engin aukaborgun fyrir hópmyndir Hér fæst alt sem þarf til feess aö búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Kentur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 TI1E CANADIAN B4NK OE COMMERCE. á horMinu á Ross og Isabel Höfuöstóll; $10,000,000. V arasj óöur: $4,500,000. Sement. o. s. frv. Plastur. o. s. frv. t sparisjóðsdeildin Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vtð höfuðst. á sex mán. fresti. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandl. AÐALSKRIFSTOFA f TORON'TO. Bankastjórl f Winnipeg er A. B. Irvine. Notre Dame East. PHO.VE 5781. BBÚKUÐ Föt Einstakt verð THE iDOMINION B4NK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AIIs konar bankastörf af hendl leyst. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young oC 71 NENA ST. Phone 3000. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SETHOOB BODSE Market Sqnare, Winnfpeg. Eltt af beztu veitingahúsum bæjar- lns. Máltfðlr seldar á 35c. hver $1.60 á dag fyrlr fæðl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uð vfnföng og vlndlar. — ökeypls keyrsla til og frá JárnbrautastSðvnm. JOHN BAIRD, eigandl. MARKET HOTEL 140 Prlnoess Street. á mótl markaðnum Elgandl . - P. o. Connell. WINNIPEG. Allar tegundlr af vlnföngum og vlndlum. Viðkynnlng góð og húslð endurbsstL I ' Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparlsjóðsdelldln tekur vlð lnnlög- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvlsvar á ári, I Jönl og Desember. Búðin þægilega. ^ÖBEllice Ave. i DREWRY’S REDWOOD | LAGER GæSabjór. — Ómengaöur og hollur. Biðjið kaupmanninn yöar um hann. i 1 1 Mjólkurílát er bezt aö hreinsa þannig aö skola þau fyrst innan úr volgu vatni, og siðan vandlega með votum þvottabursta, en renna síð- ast um þau sjóöandi vatni og láta ílátin síöan þorna í hreinu lofti og við sólarbirtu ef hægt er. Er þá bezt að snúa þeim svo, aö sól geti skinið á þau aö innanveröu. Aldrei skyldu menn nota diska- þurkur til aö þvo með mjólkur- ílát. Burstar eru betur fallnir til þess þvottar, og ósýkingarhættara aö nota þá. Þvo ætti mjólkurílát jafnan úr hreinu vatni. Við þvottinn má nota sóda ef þarf. Titt er það, að húsmæöur kvarta undan þvi, aö ryö vilji setjast í pjáturbala, sem liaföir eru til aö Þwo þvott í. Er það allilt því aö ryðið skemmir bæöi balana og þvottinn. En liægt er aö verja balana svo aö þeir ryögi ekki, ef borin er sápa á þá heita. Sápa sú fer ekki til spillis, því aö hún leys- ist upp þegar balarnir hitna viö næsta Þvott og rennur þá út í vatnið. J. Ingimundarson, J. I_eó, A. T:igi- mundarson, Jón Jónsson, Jik-.b lngimundarson, ónefndur og MLs Gordon, 25C. hvert; Þorkell Jóns- son 15C., ónefndur og Mrs. ólafs- son, ioc. hvort; Mr. og Mrs. St:í- ánsson 50C., — Alls $65.10. Þessu ofan talda heiöursfólki, l ka öllum öðrum,sem aö einhve'ju leyti réttu okkur hjálparhönd þetta yfirstbndatuli sumar, biöj-' um við af hrærðu hjarta góöan guö aö endurgjalda af ríkdómi sinnar náðar, þegar Iþví liggur mest á. og hans alvizka sér því þénanlegast. Selkirk, 4. Sept. 1907. (Mrs.J S. Sveinbjörnsson, S. Sveinbjörnsson. ÞAKKARORÐ. Við undirskrifuö finnum það skyldu okkkar , opinberlega aö þakka Mrs. Margréti Nordal i Sel- kirk, sem svo margan læknar, fyr- ir þá bráðlegu og mikilvægu hjálp og huggun, er hún hefir okkur veitt meö því, aö lækna og bjarga ungbarni okkar úr dauðans greip- um, og sýna móðurinni þá hlut- tekning og hjálpsemi, er hún svo mjög þarfnaöist. Viö biöjum guö almáttugan að endurgjalda henni þetta góöverk hennar, sem viö ekki megnum eins og við vildum. Selkirk, 31. Ágúst 1907. Sigurgeir Sigvaldason, faöir. Sigríður Benónisdóttir, móðir. 100 kven yfirhafnir verba seldar til aö rýma til á 500 hver 1—4 dollara virði. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584,- Kjörkaup! Kjörkaup! Við sjáum nú að við höfum keypt of miklar vörubygðir. Við verðum að selja af þeim, án tillits til þess hvaðéþað kostar.—Komið með vini yðar. Við getum sparað yður peninga. Percy E. Armstrong. Bjcycle verzlun og aðgerðaverkstæði á góðum stað til sölu. Ástæðan fyrir söl- unni er uppleysing félagsskapar þeirra er eiga. Fyrir þann, sem hefir dálitla peningaupphæð, er þetta ágætt tækifæri. Kl. 10 til 12 árd. geta listhaf- endur snúið sér til CORIN 730 Furby St. She City Xiquor Jtore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, SSfcT*. “VINDLUM og TÓBAKI. ^Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &■ Kidd. Potteu & lliiyts Umboðsmenn fyrir Brantford og Imperial reiðhjólin. v j Karlm.hjól $40—$65. ( Kvennhjól $45—$75- Meazkur Plumber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrslu lút. kirkju. Tel. 5780, Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá sendum við eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. 4 ORKAK morris piano iiti C. ■—'"'l -'r' | frTCMrÆjrffrrieý~y~- ^Éf&í r ** *■ > r '1 ^ J 1. -j I •W/Ú-ira-, Ténnlnn og tilflnningln er fram- leltt & hærra stig og me« melrl ltst heldur en Anokkru öSru. Þau esu seld me6 góðuin kjörum og Abyrgst um öákveBlnn ttma. þaC ættl a8 vera & hverrju helmill. S. L. BARROCLOUGH ft OO., 228 Portage ave., - Wlnnipeg. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiðju Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.