Lögberg - 19.09.1907, Blaðsíða 1
Auglýsingapláss
þetta til sölu.
tmmmmmmmm——————
Auglýsingapláss
þetta til sölu.
20 AR
Winnipeg, Man.,
Fimtudaginn, 19. September 1907.
NR. 38
Fréttir.
Verkfall síniritaranna virðist
vera að fara í handaskolum, og er
sagt að haö sé því að kenna aS
þeir fái ekki nægan fjárstyrk frá
öSrum félögum. SumstaSar, t. d.
i Cleveland, hafa simritararnir
tekiS aftur til starfa og horfur
hinar verstu á því aö þeim verði
sigurs auSið. “Western Union -
félagiS borgaSi ij4% ársfjórS-
ungsrentu hluthöfum á lauga.dag-
inn, en engar skýrslur voru gefnar
um tekjur félagsins á næstliSnum
ársf jórSungi, sem venja hefir
veriS til undanfariS. Þykir stjórn
félagsins meS því vilja leyna
hvern halla þaS hefir beSiS viS
verkfalliS.
Þessa vikuna hefir fátt boriS til
tíSinda í Morocco. Einhverjar
smáorustur hafa veriS með Frökk-
um og Márum viS Casa Blanca og
hafa Márar algerlega orSiS undir.
ÞaS er sagt aS Frakkar hafi not-
aS mikiS loftbáta, til aS kynna sér
heratlöguaSferS Máranna og hag-
aS bardaganum eftir því.
Á miSvikudaginn i síSustu viku
komu um 900 Hindúar til \'an-
couver og voru þá sérstakar gætur
hafSar á því aS ekki yrSi ráSist á
þá eins og Japana og Kínverja um
daginn. En illa er Kyrrahafs-
strandarbúum viS þenna sífelda
straum Asíumanna, en fá þó ekki
aS gert Því aS Hindúar eru brezk-
ir þegnar. Nokkur skeyti hafa
fariS á milli borgarstjórans þar,
Bethune, og Laurierstjórnarinnar
um þetta, og hefir nú veriS sendur
maSur frá Ottawa vestur, er rann-
saka skuli öll Þau mál. — SíSustu
fregnir greina aS upphlaupiS um
daginn hafi veriS mikiS til af
völdum verkamannaforingja sunn-
an úr Bandarikjum. Þeir hafa átt
viS þessa innflytjendur að stríSa
undanfarin ár og oft orSiS upp-
hlaup af í borgum og nú síBast i
vetur í San Francisco eins og
kunnugt er. Þetta er 5 fyrsta
skifti sem á þess konar uppþotum
ber hér nyrSra og er sagt aS
Bandarikjamenn brosi í kampinn
aS þeim.
Hér í Winnipeg er staddur um
þessar mundir rússneskur maSur,
Leo Nabokoff, vinur Leo Tolstoj
greifa og af honum sendur til Þess
aS reyna aS telja Doukoborana á
aS setjast um kyrt og hætta flakki.
Nabokoff þessi hefir áSur veriS í
Sitka í Alaska og sagSi blaSamönn
um hér frá allmerkilegum skjölum
er liann hefSi fundiS í rússneska
skjalasafninu þar i bænum. Hann
hefir sent Grey landstjóra þýSing
af skjölum þessum. Á þeim sézt
aS Rússastjórn hefir 1836 ritaS
landstjóra sínum í Alaska, sem þá
var eign Rússa, og uppálagt hon-
um aS fara næsta vor svo langt
suSur og austur í land, sem hann
gæti og grafa Þar meS vissu milli-
bili skjaldmerki Rússa. Vac hon-
um skipaS aS gera þetta leynilega
og þess getiS um leiS, aS þaS sé
gert til þess aS hafa sannanir í
höndunum, ef landamerkjadeila
j’rði mi|i Canada ®g Rússlænds.
,ÞaS er sagt aS ef skjöl þessi hefSi
vesiB á almenningsvitund á Lund-
úna-fundinum, þegar landamæri
Alaska og Canada voru ákveSin,
þá hefSi Canada lilotiS drjúgtam
meiri skcrf, en raun varð á. ÞaS
þykir liklegt, aS Rússar meS þessu
móti hafi stoliS allri strandlengj-
unni vestur af B. C.
FerSamaSur einn var á gangi i
Vancouver í Kinahverfi, rétt eftir
uppþotiS um daginn. VarS hon-
um þaS á, aS han sparkaSi spýtu-
kubb út af gangtröSinni. Kin-
verji einn hafði veriS aS kljúfa viS
þar og réSist Þegar aS ferSamann-
inum og þeir fleiri þar úr nágrenn
inu, börðu hann og meiddu svo aS
þegar lögreglan kom honum til
hjálpar varS aS fara meS hann á
sjúkrahúsiS.
Mótspyrna gegn klerkavaldinu
virSist vera söm og jöfn á Italíu.
Einkum er megn óvild gegn Merry
del Val kardínála og skrifara páfa.
Þegar hann fer eitthvaS verSur
hann aS hafa um sig sveit manna
ella er viS búiS, aS lýðurinn ráSist
aS honum.
Það lítur út fyrir aS Skotar ætli
aS fara aS dæmi íra og heimta
heimastjórn. Þar í landi er félag
eitt, er nefnist ”Ungir Skotar”, og
berst fyrir aS fá löggjafarvald til
Skotlands. Félaginu hafa aukist
meSlimir í seinni tiS og eru Skotar
nú farnir aS verSa háværir um
kröfur sínar.
Miltu úr sláturgripum hafa
hingaS til ekki veriS hirt. Nú
kveSst læknir einn í Boston hafa
hafa komist aS því viS nákvæma
rannsókn, aS miltun séu mjög nær-
andi og ekki bragSvond heldur.
Lækninum telst svo til, aS öll
miltu sem fleygt sé árl. nemi fim-
tiu miljónir punda aS þyngd, og
verSmætiS um fimm miljónir doll.
Læknirinn heldur að kjötverS
mundi lækka ef menn færu aS
hirSa miltun, en aS þessu hafa
menn haft þann óhug á þessu
kjötmeti, aS varla er líklegt aS þaS
verSi gert i bráS.
Rússakeisari hefir ásamt drotn-
ingu sinni og börnum veriS að
sigla um Eystrasalt sér til skemt-
unar núna nýlega. 1 þeirri ferS
hitti hann Þýzkalandskeisara. En
á heimleiSinni vildi svo til, aS listi-
snekkja keisarans rakst á sker viS
strönd Finnlands er keisarinn sat
aS miSdegisverði. Snekkjan var
á hraSri ferS og brotnaSi alt laus-
legt á borðum keisarans, sem
brotnaS gat, en ljósin sloknuSu.
Börnin urðu dauShrædd en keis-
arahjónin létu sér hvergi bregSa.
Fimm eftirlitsskip fylgdu snekkj-
unni og voru þau strax viS hend-
ina til aS bjarga, og gekk þaS
greiSlega, því aS snekkjan sökk
ekki, en lafSi á skerinu, þó að hún
væri full af sjó.
Fréttir frá Chicago segja, aS
kjötverzlunarfélög þar liafi liækk-
aS verS á kjöti um tvö til þrjú
cents á hverju pundi og þungar
sektir liggja viS ef kjötsalar i
verzlunarfélaginu taka eigi hækk-
un þessa til greina. í smáskömt-
um til þeirra er kjöt kaupa til
heimilisþarfa, er gert ráS fyrir aS
hækkun Þessi muni nema fjórum
centum á pundiS.
Svo fór sem getiS var til hér í
blaðinu, aS Walter Wellmann pól-
fari mundi hætta viS leiSangur
sinn, því aS fregn frá Tromsö í
Noregi skýrir frá því aS 13. þ.m.
hafi Wellmann komiS þangaS frá
Spitzbergen og sé þá á heimleiB.
Loftbelgurinn liafSi eigi reynzt
svo vel sem viS var búist, og ber
Wellmann þaS fyrir aS hann varS
að hætta viS ferðina. Hann seg-
ist þó muni gera nýja tilraun til
norðurferða næsta ár.
Prófunum í brúarmálinu í Que-
bec er nú lokiS og lýsti kviSdómur-
inn yfir þvi, aS eigi yrBi hægt aS
kenna neinum um hruniS og því
er bezt yrSi séS hef5i allrar varúS-
ar veriS gætt viS byggingu brúar-
innar. Þriggja manna nefndin,
sem skipuS var rétt eftir slysið af :
stjórninni heldur áfram störfum |
sínum, en hefir ekkert fundiS at-
hugavert.
Vér gátum þess i siSasta blaSi
að Cunard félagið hefSi nýlega
hleypt nýjum dreka af stokkunum
og aS nú væri hann' á fyrstu ferð ^
sinni frá Englandi til New York.
SkipiS heitir Lusitania og er nú j
komin alla leið til New York. Hún 1
var óheppin meS veSur, hrepti
þoku og mótvind í hafi, en samt j
var hún fljótari en nokkurt annaS
skip hefir áSur veriS vestur yfir
Atlanzhafið (fimm daga og 54 j
minúturj.
Menn höfSu gert sér vonir um
að hún mundi verða enn þá fljót-
ari, því ekki varS hún nema 6
timum hraSari en annað skip Cun-
ard fél. “Lucania.” ÞjóSverjar
hafa stært sig af Því síSustu árin,
aS eiga hraðskreiSasta skip í heimi
“Kaiser Wilhelm II”; hann fór
eitt skifti aS jafnaSi 23.58 sjó-
juilur á klukkustundinni, en “Lusi-
tana” fór aldrei meira en 23.01
sjómílu á klukkustundinni. ÞaS
er sagt að hún muni þó geta fariS
harðar ef á sé hert. SkipiS er
annars feikna stórt, þaS er 790 fet
á lengd, 88 feta breitt og 60 feta
djúpt. ÞaS er 45,000 ton.i fdis-
placementj. MikiS kvaS vera í
skipiS borið og ÞaS alt hiS prýSi-
legasta.
Nýkomnar skýrslur um kostn-
aSinn viS Panama-skurSinn, sýna,
aS hann hefir kostaS Bandarikin
$84,449,000, taliS til 31. Desem-
ber 1906.
GySinga ofsóknunum i Rúss-
landi heldur áfram. I tveimur
borgum þar hafa GySingarnir
verið myrtir hrönnum saman um
miSjan þenna mánuS, og hefir
lögreglan látið sig það engu skifta
eins og oftar í GySinga ofsóknun-
um þar austur frá .
“Amalgamated Copper” félagið,
sem flesta koparnámana á í kring
um Butte, Mont., hefir nú hætt að
vinna námana. StjórneÞdur fél.
bera þaS fyrir sem 'ástæSu, aS svo
mikiS sé af kopar á markaðinum,
aS Það börgi sig ekki aS grafa eft-
ir honum. — Stjórnendurnir flest-
ir er sagt að séu einmitt sömu
mennirnir.sem mestu ráða i Stand-
ard oliufélaginu. Þeir hafa eitt
sinn áður látið þann orSróm ber-
ast út, aS námar félagsins væru
einskis virSi. ViS þaS féllu hluta-
1 bréíin í verSi svo að auSmenn
Þessir gátu fengiS þau fyrir gjaf-
verð og notuðu sér það óspart. En
er þeir höfðu keypt svo mikiS, sem
j.þeim likaði, fór það aS berast út,
jað námar félagsins hefði aldrei
verið auSugri en nú, og þá tekiS
! aS vinna þá af kappi. Stigu þá
j hlutabréfin i verSi og græddu þeir
Iþannig of fjár.—Svo fóru þau að
I falla aftur ásamt öSrum verSbréf-
! um og þa,S er mál manna, aS þetta
tiltæki félagsstjórnarinnar nú síS-
ast, aS láta hætta að vinna í nám-
UHum, sé *.il Þess gert, aS hluta-
bréfin lækki enfi meira, og þeir
með því geti enn á ný grætt fé á
Þeim. Þeim virðist líka ætla aS
! hepnast þaS, þvi á föstudaginn 13.
þ. m. voru hlutabréfiin faflin ofau
í 58, en fyrir sex mánuSum voru
þau 118.
Nýjar fregnir hafa komið frá
Mickelsen og Leffingwell. Þeir
sendu skeyti til landfræSisfélags-
ins í New York frá Dawson City.
Þeir segjast hafa fariS 500 mílur
norSur i höf frá Alaskaströndum
og hvergi fundiS land þaS, sem
svo margir hafa ætlaS vera þar.
Þeir mældu dýpt sjóarins og
reyndist hún meira en 2,000 fet. j
Þeir segjast ætla aö dvelja þar
nyrðra næsta vetur og rannsaka
strendur og eyjar.
LiStHgir 3,000 innflytjendur lentu
í Montreal á laugardaginn var.
ÞaS er mestur mannfjöldi, sem;
þangaS liefir komiS á einum degi
i ár.
Verzlunarviðskifti Canada hafa
aukist um liSugar 78 miljónir doll-
ara árið sem leiS, frá 1. Ag. 1906
til *. Ág. 1907, boriS saman viB
tilsvarandi tíma næst áður.
KatlasmiSir í verksmiSjum
norðvesturjárnbrautanna hafa lagt
niðvir vinnu á laugardaginn. Þeir
biðja um 5—5 V2 centa launahækk-
un a klukkustund. ÁSur voru
laur in 40 cents.
V iö Concord í N. H. varS járn-
brautarslys á sunnudaginn og fór-
ust þar 25 manns. Margir af þeim
voru Canadamenn franskir að ætt.
ÞaS er talið liklegt, að dauSa-
hegning verSi ekki viShöfS á j
Frakklandi framvegis. Frumvarp j
Þess efnis ætlar stjórnin sér aS
leggja fyfir þingiö.
InnflutningsmálaumboSsmann-
inum í Washington berast nú
beiSnir viðsvegar aö úr rikjunum,
sérstaklega frá bændum og náma-
mönnum um fleiri verkamenn; en
þaS er eitt af störfum umboSs-
mannsins að sjá um aö beina inn-
flytjendastraumnum þangaS sem
helzt er verkefni fyrir hann. í
beiSnum þessum kvaS það tilgreint
hvaSa þjóSflokkum helzt er
æskt eftir, og sérstaklega þá tekiS
fram aS tíðast séu t lnefndar
skandinavisku þjóSflokkarnir, og
næst þeim ÞjóSverjar og Hollend-
ingar. Eftirspurn eftir verka-
mönnum af þessum þrem þjóB-
flokkum í norSvesturríkjunum er
sögð svo mikil, aS eigi mundi
henni fullnægt, þó að innflutning-
ur frá skandinavisku löndunum
ykist margfalt við Þaö sem hann
er nú.
Af skýrslum, sem borist hafa til
Washington um bómullaruppskeru
í ár virðist sem hún ætli aS verSa
miklu minni en í fyrra. Þannig
er sagt að skýrslurnar um bómull-
ina í ár, talið til 1. þ. m., sýni aS
eigi meira en 191,416 vörubaggar
af bómull, séu þá tiltækir af þ»ssa
árs uppskeru, en um sama leyti í
fyrra voru þeir orðnir 407,551.
Sakir þess hve seint voraði, er
mikið enn eftir af uppskerunni,
því aS bóniullin er enn ekki orðin
fullþroskuö, svo aS vera má aS
mismunurinn verSi ekki út af eins
mikill eins og nú horfir.
Læknir einn í Bandaríkjunum,
próf. Blylie aS nafrn, kvaS hafa
fundiS nýtt meðal viS difteritis, er
drepur gerla þá í likamanum, er
veikinni valda, á þrem minútum.
MeSal þaita kvaS hafa veriS not-
aS meS mjög góSum árangrí á
ýmsum sjúkralnismn áSur en upp-
fundning þessi var gerS almenn-
ingi kunn. AfeSalinu ar spýtt inn
í likama manna, og er sagt óskaðr
legt aS nota Þaéi vi-S kornung börri.
Fréttabrcf,
Icel. River, 12. Sept. 19*7.
HéSan er nú helzt aS frétta regn
aftur og aftur og vatnsflóS á flæSi
engjum meSfram vatninu. og frá
i norSvestur óbygSunum yfir Ár-
dals-, Geysir- og FljótsbygSina.
j Hey eru Því ofvíSa lítil hjá bænd-
j um og hjá sumum engin. ÚtlitiS
er þvi óíHtlegt.
Bardagi á Siglufirði.
Ctlendingar gera syslumanni Eyfiröinga aðsúg.
í dönsku blaSi nýkomnu hingaS gengu á land 100 talsins, vopnaSir
stóS hraðskefti frá SeySisfirSi svo hnífum. Ruddust þeir aS húsi því
látandi: | sem sýslumaSur hélt til i, en hann
Settur sýslumaður í Eyjaf jarS-, fékk forSað sér undan þeim og
arsýslu, Björn Lindal', hafSi fariS komst i kirkju. Var þá veriS ai
til SiglufjarSar, því aS fregn hafSi messa og truflaðist guSsþijónust)-
borist þaðan um aS margir útlend- an, þvi kirkjufólkiS snerist þegar
ir fiskimenn væru þar viS ólöglega móti útlendingum til varnar sýslu-
síldarveiði. Sýslumaður tók mál- manni. Nokk'rir íslendingar náðu
iS fyrir og sektaöi skipstjórana út- í byssur og tóku aS skjóta á þá út-
lendu um þrjátíu til fjörutíu þús- lenzku og loks tókst aS reka þá
und krónur. Af þessu reiddust aftur til skipa.
fiskimenn svo aS þeir söfnuSust Margir íslendingar særSust í
saman, sunnudaginn 25. Ágúst og bardaga þessum.
Kirkjan okkar BræSrasafnaðar-
manna, er nú fullger aS utan. Mr.
Jóhann Bjarnason hefir tvisvar
messaS í henni; mönnum geBjast
vel aS ræSum hans og umgengni. j
ViS megum vera Mr. Trausta,
yfirsmiS kirkjunnar okkar, þakk-
látir fyrir smíðiS á henni. Megum
vera þakklátir viS alla, sem meira
og minna hafa til hennar gefiS i
peningum, vinnu og efniviS. En
sérstaklega mega safnaSarmenn
þakka kvenfélaginu hér i bygS
okkar fyrir höfSinglega gjöf, 150
doll. í peningum, til kirkjunnar.
En nú á þessi litli söfnuSur eft-
ir aö byggja hana sómasamlega aö
innan; en útlitiS í peningalegu til-
liti er því miSur ekki framfara-
legt.
Þá megum viS vera þakklátir
féhiröi okkar, Mr. Hálfdani Sig-
mundssyni fyrir starf hans um
fleiri ár í þarfir safnaSarins, sérí-
lagi síSast liSiö ár, aS safna pen-
ingasamskotum, efni og vinnu til
kirkjubyggingarinnar meS þreki
og velvild til hússins og félags-
bræSra sinna.
Þetta var honum auSvitaS út-
hlutaS og ákveöiS starf, sem hann
áleit skyldu sína aS starfa aS, á
heiðarlegan hátt, hvar og hvenær
sem liann hitti góSa og hjálplega
menn. Og sannarlega hitti hann
góSa og göfuglynda menn, eins og
viS mátti búast á kirkjuþinginu í
sumar, sem allir voru hlyntir hon-
urn og beiSni hans um óákveSinn
styrk, — ekki handa sér einum, —
heldur handa kirkjunni okkar
BræSrasafnaSarmanna og börnun-
um þeirra.
Stefán Benidiktsson.
sem fylkisstjórnin leggur sína
þræSi í. Fyrir þaS ætlar bærinn
aS borga 20,000 dollara.
K. B. SkagfjörS kom utan frá
Morden um síSustu helgi. Hveiti
hafSi veriS allmikiö skemt hjá
ýmsum þar um slóSir bæBi af
frosti og rySi. Rúmar hundra*
ekrur af hveiti á einu af löndum
Mr. SkagfjörSs þar voru alveg
eySilagSar af frosti svo aS hann
kvaSst eigi mundi slá neitt af þvi
svæSi í haust.
Úr bænum.
og grendinni.
ViS næstu bæjarstjórnarkosning-^
ar í DesembermánuSi er sagt aS
allir bæjarráSsmennirni<r, sem nú
| eru, ætli aS bjóSa sig fram aftur,
fsvo ©g eitthvað af fulltrúum, sem.
frá eiga að fara.
PósthúsiS nýja á Portage ave.
j’eröur albúið aS þvi er sagt er i
'JanúarmánuSi næstk. og þá flutt í
^þeö.
Ranghemi var það í siSasta
j Lögbergi, aS ÞórSur heit.SigurSs-
sor hefði verið f-rá RauSamel i
BorgarfjarSarsýslu, átti aS vera
frá RauSamd i Snæfellsnessýslu.
JarSarför Halldóru sá'l. Hall-
dórssos að Lundar, fór fram
föstudagmin 6. þ. m. í Lögbergi
‘12. þ. m. var rangt skýrt frá dán-
! ardeginum. Hann var þriSjudag-
inn 4. þ. m. Halldóra heitin var í
$1,000 lífsábyrgS i félaginu New
York Life.
Sagt er aS bæjarstjórnin ætli aS
fá að leggja eitthvað af talþráö-
um í sömu skurðina hér i bænum
Að svoefa menn með
rafurmagni.
Fyrir nokkru flutti Lögberg
merkilega grein eftir Fjallkonunni
um frumlulíf. Grein sú var um
uppgötvun hins nafnkunna franska
visindamanns, Stephane Leduc
prófessors. Nú flytja blöSin
fregnir um aSra nýja og mikil-
væga uppgötvun, sem Leduc hefir
komiS til vegar meS rannsóknum
sinum og elju. Hún er sú, a«
honum hefir tekist að finna upp
aðferS til aS svæfa menn meS raf-
urmagni í staö kloroforms og ann-
ara svefnlyfja, sem notuS eru til
að svæfa menn viS uppskurSi og
því um lfkar lækningar. Leduc
hafði veitt þvi eftirtekt aö liaus-
kúpa og heili manns hefir mjög
lítið mótstööu afl gegn kviSu-
Straumi ('intermittent currentj, og
varð það til þess að hann fór aS
nota slíkan straum viö svæfingar.
Straumplötur (electrode-s) eru sett
ar viS höfuS manna á vissan hátt,
háriS rakað af höföinu þar sem
straumurinn á aS lenda á því, og
hann svo leiddur gegn um höfuS-
ið í kviöum meS ákveönu n.illibili.
! Margar tilraunir gerSi Leduc
fyrst bæSi á hundum og síðar á
sjálfum sér, og er mælt að þær
hafi hepnast vel. ÞaS er taliö
hættulaust aS nota strauminn
þannig til svæfinga, og engra illra
eftirkasta verSur vart eftir slíkar
tilraunir.
Þessari nýju svæfingaraSferS er
talið margt til gildis. MeSvitund-
j arleysiS, sem cloroform, morfin
! og ether koma til leiðar, er óþægi-
lé^g-t, ®g ekki hættuiaust, enda raun
oft gefið vitni um það. Auk þess
verða menn meira og rninna veikir
af þeim svefnlyfjum þegar þeir
vakna. MeSan s.júklingurinn ligg-
ur í dái af rafurmagnsstraumnum
sem áSur er getið, er sagt aS hann
sé hinn rólegasti og að hann vakni
undir eins og straumplöturnar eru
teknar frá höfði hans.
Manni kvaS liða vel þegar hanu
vaknar, hugsa skýrara og finst
liann vera endurfæddur að því er
Hkamlegan þrótt snertir. Fyrir þá
sök hefir Ledwc notaö þessa aí-
ferð til aS lækna tatiga-veiklun,
þreytu og ýmislegt fleira..