Lögberg - 19.09.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. SEPTEMBER 1907.
Búnaðarbálkur
MARKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaBsverO !í Winnipeg 7. Sept. 1907
InnkaupsverB.]:
Hveiti, 1 Northern
>, 2 > > ■ • • • 0.94
> > 3 »» . • • • 0.87)4
,, 4 extra ,, .. .. 0.86)4
4
,, 5 »> . • • •
Hafrar, Nr. 1 bush. .. . • 42ýác
“ Nr. 2.. “ .. . • • 42/4c
Bygg, til malts.. “ ... ... 5ic
,, til fóöurs “ .. ..
Hveitimjöl, nr. 1 söluverð $2.60
,, nr. 2.. “ . .. $2-3°
„ S.B ... “ . ... i-95
„ nr. 4.. “$1.40-1.60
Haíramjöl 80 pd. “ . ... 2.00
Ursigti, gróft (bran) ton ... 17-50
„ fínt (shorts) ton ...18.50
Hey, bundið, ton $io.co—11.00
,, laust, $12 00-15.00
Smjör, mótað pd .. 26c
„ í kollum, pd.. .. .. .. 20
Ostur (Ontario) .... — i3J^c
„ (Manitoba) .. .. 15— i5>á
Egg nýorpin
,, í kössum 00 0
Nautakj .slátr.í bænum 1 VI X 0
„ slátrað hjá bændum . ..
Kálfskjöt 9lAc.
Sauðakjöt .. i3c.
Lambakjöt.. .,
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... IOC
Hæns á fæti 10 1 IC
Endur „ . . . 1 IC
Gæsir ,,
Kalkúnar ,,
Svínslæri, reykt(ham) 12 3/4-I7^C
Svínakjöt, „ (bacon) I 2—13
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50
Nautgr.,til slátr. á fæti 2]4-3/^C
Sauðfé ,, ,, • 5—7C
Lömb j) • ■■71Á c
Svín ,, ,, 6—6 y2c
Mjólkurkýr(eftir gæðum) $35-$SS
Kartöplur, bush
Kálhöfuð, pd
CarrDts, pd .. 2y2o
Næpur, bush
Blóðbetur, bush . $ 1. 2oc
Parsnips, pd 3
Laukur, pd —5c
Pennsylv. kol(söluv ) $ 10.50—$ 11
Bandar. ofnkol ,, 8. 50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5.25
Tamarac( car-hlcBsl.) cord $6.00
Jack pine, (car-hl.) . .. . • 5-50
Poplar, ,, cord .. • • 4-50
Birki, „ cord .. .. 6.00
Eik, ,, cord
Húðir, pd .... 7c
Kálfskinn.pd o\ 1 vi O
Gærur, hver 40 —90C
Uftirlit með mcðferð kjöts.
KjötsvikafsigapniS í Bandaríkj-
unum og gauragangurinn sem út
»f því varð í fyrra hafði þær
verkanir hér í Canada, að ©omin-
ionstjórnin samdi þau lög um eft-
irlk kjfifrs hér í landi, er ákveða að
valdir sérfræðingar skuli l»fa eft-
irlit með sérhverju slátrunar- og
niðursuðuhúsi í landinu. I>essi
lög gengu í gildi í byrjun þessa
mánaða>r, og hlýtiir bæði almenn-
ingi og kjötsölumönnum að þykija
vænt i*n þau. Alnienningur get-
ur verið óhræddari en áj5ur um
það að s'kemt kjötmefei sé boðið til
kaups og kfötsaiar losnað viö grun.
og óorð fy.rir rMan varning, og þar
a>f leiðandi. fengið betri og hald-
meiri viðskifti.
Nauðsyn sápu til bvotta.
Það var kallaður kisuþvottur í
gamla daga, þegar var strokið
framan tir sér aftur að eyrum, eða
menn þóu sig óvandlega. En sé
ekki sápa notuð við þvott, þá
verður þvotturinn aldrei að góð-
um notum, verður nokkurs konar
kisuþvottur.
Að þvo hörund manna sápulaust
svo að góðu gagni komi, er varla
hægt. Óhreinindum, sem mikið
ber á má reyndar ná af sér í vatni
sápulaust, en gerlum fækkar mað-
ur ekki á hörundinu með slíkum
þvotti. En svo stendur á því, að
á hörundi manna sezt ofur þunn
fituhúð, milli þess sem menn þvo
sér og í þeirri húð festast oft ým-
iskonar gerlar. Þó að menn þvoi
sér úr sápulausu vatni leysist fitu-
húð þessi ekki upp og gerlarnir
sitja þar sem þeir voru. En sé
sápan notuð leysir hún og vatnið í
sameiningu upp þessa fituhúð, og
fækkar að minsta kosti gerlum
þeim, sem á hörundið hafa sezt.
Það er sá mikli kostur sem er að
sápuþvottinum. Að dýfa höndun-
um snöggvast ofan i karbólvatn til
að losa sig við gerla er á höndum
manns kunna að vera, er ekki
gagnsmikið. Vatnið gengur ekki
gegn um fituhúðina, en hrynur af
henni, og sé þá ekki gripið til
sápunnar og Þvegið sér með henni
á eftir, verður eigi losast við gerl-
ana eða sýkingarhættur af þeim,
en sá er þó einkum tilgangur hör-
undsþvottar og annars þvottar,
sem tíðkaður er.
Nýkomnar eru út á kostrtað
hins opinbera, skýrslur um kvik-
fjárrækt allskonar hér í Manitoba.
Prófessor Grisdale kemur með
ýmsar nytsamar bendingar um
það, hvernig bezt sé að haga svina
rækt, hvað eigi að gefa svínunum
og hvernig með þau skuli fara
sumar og vetur. Hann getur þess
um leið, að það hafi komið fram
við próf þau, sem kjötrannsóknar-
nefndin hafi haldið, að stórfé
mætti græða á svinarækt með því
að meiri væri eftirspurnin eftir
svínakjöti, en framleitt væri. Hon-
um farast orð á þessa leiö:
“Svín þau, sem ætluö eru til
undaneldis og menn vilja sem
minst til koSta, skulu alin mest-
megnis á kornmkt. Á sumrum
skyldi hleypa þeim í haga, láta
þau vera á beit sem allra mest, en
á vetrum að gefa þeim jurtaræt-
ur. Ef menn vilja ábatast sem
mest á svínaræktinni þurfa menn
líka aö gefa svínunum ódýra úr-
gangsfæðu. Ef ekki er hægt að
koma því við, aö láta þau vera í
haga á sumrum, þá má til aö gefa
þeim grænt fóður í stíurnar. Giríta
verður hagann þar sem svínunum
er ætlað að ganga, og er þaö að
vísu býsna kostnað»rsamt, því aö
oft þarf að skifta um hagagöngu-
plássið, annars vilja svínin sýkjast.
Á síðastliðnum vetri gengu hey
birgðir manna mjög til þurðar
víða livar, sem ekki var mótvon,
þar eð veturinn var einhver sá
haröasti, sem komiö hefir um
langan tima. Heyannatiðin í sum-
ar hefir heldur ekki veriö sem hag
stæðust, og er því um að gena að
fara sem spadegast meö fóður-
teg«ndirnar og hagnýta sér þær
svo vel sem mögjulegt er.
I þessu sambandi mætti benda
mönnum á að strá er dágott vetr-
arfóöur handa fíestum skepnum,
þó að þaö sé eki hægt að gefa ein-
göngu. Það er mjög almenmur
siður að brenna stráið á haustin
og teljast menn gera það til þess
að útrýma ýmsum smádýrum og
sveppum, er ryði geti v.aldið á
alarinum. Það er auðvitað gott og
blessað að eyða þessum kvikind-
um og ekki nema sj.álfsagt, en
engu að síöur væri þaö hægt þó að
strábrenslunni sé frestað þangað
til með vorinu.
Þó að ýms óþægindi sé að því
aö geyma stráið veturinn yfir, svo
sem að þaö verði til þrengsla og
brenni ver, ætti Það þó ekki að
vaxa bændum svo í augum að
þeir eyði þar forða sem getur orð-
iö til þess að bjarga mörgum grip-
um þeirra.
Brennið ekki stráið yðar í haust.
Þaö kann að koma sér vel aö eiga
það þegar fer að líða á veturinn.
Stjórnmálaflokkarnir í Fær-
eyjuin.
I Færeyjum eru tveir stjórn-
málaflokkar, “sambandsflokkur-
inn’’ý “sambandsmenn”, “sam-
bandsparturinn” og “Sjálfstjórnar-
flokkurinn” (“sjálfstýrismenn”,
“sjálfstýrisparturinn”.ý
Á dönsku hafa flokkarnir verið
nefndir “rikisflokkurinn” og“sjálf
stjórnarflokkurinn” eða “þjóðern-
ismenn”.
Hvorirtveggju eru þó að réttu
lagi “ríkisflokkar” í þeirri merk-
ingu, að hvorugir óska aðskilnað-
ar við Danmörku.
Munur flokkanna er helzt
þessi:
Sambandsflokkurinn vill halda
óbreyttri þeirri hjálendustöðu og
fyrirkomulagi gagnvart Dan-
mörku, sem nú er á eyjunum.
Þessi flokkur varð liðsterkari við
síðustu koáningar (i fyrra suinarý.
Sjálfstæðisflokkurinn vill gagn-
gerða breyting á núverandi skipu-
lagi, á þann hátt að lögþingiö,
sem skipað er fulltrúum eyja-
manna, fái meira vald yfir fær-
eyskum málum, löggjafarvald að
nokkru leyti. Enn fremur að fjár-
hagurinn verði aðskilinn og ráði
þeir sjálfir fjármálum sínum.
Mikilvægt atriði á stefnuskrá
flokksins er réttarstaða móður-
máls þeirra færeyskunnar.
Heima fyrir er sambandsflokkur-
inn einnig íhaldssamur, enda er
hann mest skipaður embættismönn
um og klerkum, en sjálfstæðis-
flokkurinn aðhyllist fremur skoð-
anir og hugsunarhátt nýrri tíma.
Flokkar þessir hafa hafist fyrir
skömmum tíma, að mestu leyti frá
undirbúningi síðustu kosninga til
fólksþingsins. Aö vísu hefir þessa
skoðanamunar kent löngu fyrr og
bólaö á honum hingað og þangað
án nokkurs skipulags. Nú hafa
flokkarnir fengið fasta skipun og
nafn.
Sigur sambandsflokksins í fyrsta
bragði stafar af því, að hann stóð
betur að vígi í upphafi: að halda
óbreyttu því, sem áður var, en
hinn flokkurinn kepti að nýju
markmiði. Af því að menn vita
“hverju þeir sleppa en ekki hvað
þeir hreppa”, þá er ekki undarlegf
þótt sambandsflokknum veittist
léttara fyrst, því fremur sem eyja-
skeggjar eru ekki mjög þroskaðlr
i stjórnmálaskoðunum, þótt þeir
sé að ýmsu leyti gáfuð og greind
Þjóð.
Þetta er skemst frá að segja
stjórnmálaflolckunum í Færeyjum
eins og nú stendur. ('“P°útiken”ý.
Sverre Patursson.
—Ingðtfur.
M. Paulson,
selur
GriftingaleyflNbréf
Nýja ísrjómastofa
okkar er nú opin.ískakSr drykkir seldir.
Reynið hjáokkur ávextina.sætindin, vindla
tóbak og vindlinga.
Tlie Palace Restaurantr
COR. SARGENT & YOUNG
W. BR4EM, eigandi.
r.
ROBINSON US
Nýir
kvenfatnaðir.
Vér höfum nú svo marg-
breytilega kvenfatnaði að
yður mun gefast á a6 líta.
Sumir þeirra eru hvergi til
j sölu nema hér.
j Auk þess höfum vér til j
sölu á öðru lofti meðal ann-
j ars þetta.
18 kventreyjur, góðar nú
! í haust, dökkar og allavega j
! litar. Vanal alt að $21.00.
| Nú..............$7-5°v
Millipils úr silki, kosta að
eins...........$1-75.
Fatnaður (flanelette)handa
stúlkum frá 6 14 ára.. 950.
ROBINSON !LS
***-*« Mata SU. Wtnntpe*.
Alt,
sem þarf til bygginga:
Tkjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhúss viður.
Sement. Plastur.
o. s. frv. o. s. frv.
The Winuipeg Faint
Notre Dame East.
PHOKÉ 5781.
BBÚKUÐ Föt
Einstakt verð
100 kven yfírhafnir verða
seldar til að rýma til á 50C
hver 1—4 dollara virði.
The Wpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
597 N. Dame Ave.
Phone 6539.
beint 4 móti Langside.
Bicycle verzlun
og aðgerðaverkstæði á góðmn
stað til sölu. Ástæðan fyrir söl-
unni er uppleysing félagsskapar
þeirra er eiga. Fyrir þann, sem
hefir dálitla peningaupphæð, er
þetta ágætt tækifæri.
Kl. 10 til 12 árd. geáa Isthaf-
endur snúið sér til
CORIN
730 Furby St.
slenzkir Plomber,
G. L. Stephenson
fie Nena St.. - WINNIPEC
Rétt norðan við Fyrsiu
lút. kirkju,
Tel. 5780,
GOODALL
— LJÓSMYNDARI —
að
610Já Main st. Cor. Logan ave.
CABINET-MYNDIR
$2,50 tylftin. Engin aukaborgun
fyrir hópmyndir
Hér fæst alt sem þarf til þess að
búa til ljósmyndir, mynda-
gullstáss og myndaramma.
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Restur borgaðar af innlögum. Ávísanir
gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um
heim
Höfuðstóll 12,000,000.
AOalskrifstofa í Winnipeg,
Sparisjóðsdeildin opin á laugardags-
kvöldum frá kl, 7—g
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. fjYoung
71 NCNA ST,
Phone 3060.
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
eyst.
SEYMODí HOIISE
»160 ft dag fyrlr fæðl og gott her-
BlHlardstofa og sérlega vönd-
, vjnföng og vlndlar. — ökevpt.
keyrsla tll og frft Járnbrautastö«vum.
JOHN BAIRD, eigandl.
TI1C. CANADIAN BANK
OP COMMERCC.
á hominu á Koss og Isabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
Varasjóður: $4,500,000.
t SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög »1.00 og þar yflr. Rentur
lagðar vtð höfuöst. ft sex m&n. fresti.
Víxlar fást ft Englandsbanka,
sem eru borganleglr á Islandi.
ADALSKIIIFSTOFA I TORONTO.
BankastJórl I Winnipeg er
A. B. Irvine.
THE DOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alls konar bankastörf af hendl
leyst.
Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóösdeildin.
Sparisjóðsdeildln tekur vlC lnnlög-
um, frft Jl.00 að upphæð og þar yflr.
Rentur borgaðar tvlsvar & ftri, f Júnl
og Desember.
Búðin þægilega.
548»Ellice Ave.
Kjörkaup!
Kjörkaup!
Við sjáum nú að við höfum
keypt of miklar vörubygðir. Við
veröum aö selja af þeim, án tillits
tfl þess hvaö^það kostar.—Komið
með vini yðar. Við getum sparað
yður peninga.
Percy E. Armstrong.
*
Umboösmenn fyrk Brantford
og fcdPERiAL reiðhjólin.
Vprfi• j Karlm.hjól $40—$65.
Ver°- \ Kvennhjól $45—$75.
MARKET HOTEL
14« Prlncess Street.
á mótl markaðnum
Eigandl . . P. Q. conilell.
WINNIPEO.
Allar tegundlr af vlnföngum og
lidurbætt V,Ckynn,nK «68 °K höslð
DREWRY’S;
REDWOOD
LACER
Gæðabjór. — Ómengaður
og hollur.
%
Biðjið kaupmanninn yðar
um hann. |
I
j
314 McDermot Ave. — 'Phonk 4584,
á milli Princess
& Adelaide Sts.
She City Xiquor Stor*.
Heildsala á *
VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
STV'-f' ^VINDLUM ög TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graharn &■ Kidd.
OKKAH
MORRIS PIANO
Konifð sem fyrst með hjdflin yð-
ar, eða látið okkur vita hvar þér
eigið haima og þá sendum við
eftir þeim. — Vér emaljerum,
kveikjum, sdfrum og leysum alhr
aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt
verð.
Tónnlnn og tllflnningln er fram-
leltt & heerra stlg og meö meirl ltst
heldur en ftnokkru ö8ru. Þau enu
seld meB göBum kjörum og ftbyrgst
um óftkveBlnn tfma.
þaB settl aB vera á hverju helmllt.
S. Ii. BARROOIiOUGH St CO.,
228 Portage ave., - Wlnnlpeg.
POTTEN & HAYES PRENTUN
Bicyoie Store alls konar af hendi leyst á
ORRISBLOCK 214 NENA ST.1 prentsmiðju Lögbergs.