Lögberg - 10.10.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.10.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. OKTÓBER 1907 I>rælaverzlun. Livingstone taldíst svo til, aö þrælaverzlun í Afríku svifti lífi liálfa miljón manna árlega, og siö- an hefir siömenningin barist öfl- uglega gegn henni. Þessari svi- viröilegu verzlunargrein er nú aö heita má nær þvi undir lok liðin, og þungar refsinga;r eru lagöar viö henni, og hafa allar menta- þjóðirnar veriö samtaka i því. Þrátt fyrir það má fyrir víst segja, að til sé eitt ríki enn þá, þar sem manneskjur eru keyptar og seldar á torgi opinberlega, meö hundingjalegu kæruleysi og hafa kaupendur ótakmarkað vald á lífi þeirra og limum. Þó undarlegt megi virðast, er þessu ríki eigi svo í sveit komiö, að menningin hafi eigi komist aö því, eöa þaö liggi fjarri menta- þjóðunum í Evrópu. Þangaö er ekki nema fallbyssu skotmál frá Gibraltar-kastalanum og ströndum Spánar. Ríki þetta er Morocco, siöasta sjálfstæöa riki Múhameds- manna í Afriku, en niöurlögum þess ráöa Frakkar nú líklega bráöum. Um hundraö ára skeiö hafa töluveröar tilraunir veriö geröar til að afnema þrælaverzlun Máranna. Hefir þaö bæöi verið gert frá stjórnfræöilegu sjónar- miöi og á annan hátt, en þó eigi; tekist. Salisbury lávaröi fórust líka eitt ■ sinn svo orð um Morocco, að þaö: væri bækistöö siðleysis, frámuna- legra grimdarverka, þekkingar- leysis og afturhalds, þar sem hvorki siðmenning né þjóðþrif hefði getað fest rætur. Bretar hafa verið taldir likleg- astir til aö beina siömenningar- straumi inn í undra- og ógna- landið, sem liggur milli Tangier og Atlasfjallanna. Samt sem áö- ur hefir brezki ráögjafinn Sir John Drummond Hay sagt, aö þó að hann og fyrirrennarar hans hafi getað kotnið inn hjá soldáninum, vezírum hans og öldungaráði,ment aðra manna háttum. þá væri samt ekki hægra að útrýma þrælaverzl- un í Morocco heldur en verið heföi aö moka fjósiö hans Augeas- ar til forna. Stórveldin gera það sem þau geta. Til dæmis má geta þess, að ef Márar, sem eitthvað kveður aö, þurfa á styrk aö halda og flvja í þvi skyni á náðir Breta, Frakka eða Þjóðverja, þá er þeim gert aö skyldu aö hætta viö alt þrælahald. En þetta er samt ófullnægjandi í alla staði,'því aö sannleikurinn er sá, að karlar, konur og börn j eru seld þar opinberlega alt fram á þenna dag, eigi aö eins uppi í landi, heldur jafnvel í sjálfri J Tangierborg fyrir augum stjórn- J málaskörunganna þar. Stjórnmál | Morocco eru svo einkennilega j vaxin, aö enginn rá.ðgjafanna þor- j ir aö gera neitt í þrælaverzlunar- í málinu nema hann hafi óskiftj fylgi allra stallbræðra sinna. Engar aðrar hömlur harfa veriö j lagðar á í þessu efni en þær, aö nú ! er bönnuð þrælaverzlun opinber- lega í hafnarborgum landsins. En í höfuðborg norðurlandsins, sem heitir Fez, og hinni stórborginni í suöurhlutanum, Marrakesh, kveö- ur svo mikið aö þrælaverzlun, aö í hvorri þessari borg fyrir sig er á- kveöið svæöi innan borgartak- markanna, sem til einskis er notaö ^annars, en til aö selja þræla. Þafc er ekkert annaö en þrælasölu-torg, öldungis eine og torgin þar sem seldar eru korntegundin, ávextir, hestar, múldýr og úlfaldar, vefn- aðarvörur og aörir muijir. Má sjá' á stnásögu þeirrj, sem hér fer á) eftir, og Sir John Drummond Hay hefir sjálfur skýrt frá, að efnuðu Márarnir eru töluvert riön- ir við þrælakaup enn þá. Sagan er á þessa leið: Einu sinni var vinur spanska konsúlsins í Mogador í kynnisför i hjá Caid Sidi El-Arbi, landstjóra í Abda, og vildi þá svo til, að Spánverjinn fór aö sýna Márum skotfimi sína eitt kveld, inni í kast- alagarðinum. Bauö hann þjóni sjnum aö standa með spil í hend- | inni i hundrað og fimtíu skrefa ^ f jarlægö. Miðaöi hann og skaut fjórum sinnum og hitti spilið þrisvar. Landstjórinn hljóp þá fram, varpaöi af sér skikkjunni og sagöi: “Eg kann að skjóta líka, lánaöu mér byssuna.” “M’Baruk”, sagöi hann síöan við núbverskan þræl, er sat á hækjum undir rauð- um leirveggnum, “taktu þessa “barada” (leirkrukkuj og haltu henni uppi meö fótunúm”. Því næst fékk Eil-Arbi Evrópumann- inn til aö mæla hundrað og fimtíu skref, staðnæmdist þar, varpaöi byssunni skyndilega upp aö vang- anum miðaöi og skaut um leið og hann tautaði: “Lof sé hinum Eina og Mikh.” Þrællin hné út af á hliðina, Því skotiö haföi gengið gegn um báða fæturna á honum um öklana. Húsbóndi hans fórnaöi þá hönd- um og hrópaöi hástöfum: “Yala- tif, yalatif; eg borgaði áttatiu dollara fyrir þennan pilt fyrir liö- ugri viku síðan og nú getur hann ekki vikið sér þversfótar framar.” Varla er hægt að shugsa sér á- takanlegri sjón en opinbera þræla- torgið í Marrakesh. Þaö er fer- hyrntur flötur og girðing um- hverfis meira en tólf mílna löng, en á fleti þessum nálægt miöju standa í hvirfing óþrifalegir, skektir og skældir kofar hlaönir úr rauðum leir. Að torginu ligg- ur vegur vaxinn trjám á báða vegu, og hvelfing yfir úr vafn- ingsjurtum og vínviöar og pálma- blöðum.—Þ rælauppboðið fer fram þrisvar í viku rétt fyrir sólsetur. Grein þessi er þýdd úr “World Wide”. en tekin í það blað úr “Daily Tribune”, New York, og er eftir W. C. Fitzgerald Afríku- fara. Þrælauppboðinu lýsir hann á þessa leið: “Eg kom til torgsins um mið- aftansbil. Eg sá ekki einn einasta þræl þegar eg kom inn á opna sviðið innan girðingarinnar. Aft- ur á móti sá eg þar raðir af Aröb- um, sem sátu á hækjám. Voru þeir svo margir aö hundruðum skifti, og búnir hinum beztu bún- ingum, í táhreinum sWkkjum úr silki og ull. Margir þeirra höfðu lítil börn við hönd sér, og voru föt þeirra með öllum litum regnbog- ans, gul, rauð, græn og blá. Eftir litla stund sést Arabi koma ríðanéi. Á undan honum ganga tveir svartir þrælar með hringi í eyruna. Eiga þeir aö ryðja honum braut gegn um mannþ^rpinguna. Maður þessi er El-Glauri, «• heimtir nefskatt af þ»ræl hverjum fyrir Márastjórn. Koma hans er “dilalunum” eða uppboðshöldurunum merki tim, að koma út úr þrælakofunum og gangast fyrir bænahaldi. Og er sólin var að hníga að baki þeim, hóf formaður þeirra upp rawst sína til hins “Allija Hæsta , er er boðaði hina sönnu trú fyrir munn spámanns síns.” Blessun Allah er lýst yfir kaupendun«m væntanlegn og kaupskap þeirra. Að lokinni bænagerðinni þýtur mannfjöldmn á stað til þrælakof- anna — lágu leirhattganna strá- þöktu. Eg fylgdist með og sá, að í einu hreysinu og einhverju því stærsta voru tíu eða tólf mann- eskjur, konur, un^lings stúlkur og börn. Sumar stulkurnar brugðu ullarskikkjum sínum fyrir andlit sér og virtust biða með óþreyju eftir að heyta kjör þau, sem þær áttu í vændum. Sumar hinar voru kæruleysislegar á svip eða jafnvel brosandij litlu telpurnar og dreng- irnir voru að leika sér á gólfinu. Yfir - uppboðsstjórinn skifti þrælunum, sem 'selja átti, milli undirmanna sinna og svo hófst uppboðið. Hver dilali leiddi fram tvo þræla í hvert sinn. Eg sá aö hver þeirra um sig haföi verið færður í venju fremur góð klæöi í þetta skifti. Sumar ungu stúlk- urnar_ voru allsjálegar, í bleikum silkikjólum með gilda ökla- og armhringi úr hreinu silfri. Skraut þetta hafði verið keypt rétt áður en salan fór fram. Auk svertingj- anna, sem bæði voru karlar og konur, sá eg líka í þrælahópnum “hvitar” stúlkur og ung hvít börn. Furðaði mig á því. Þetta “hvíta” fólk, sem eg kalla, var af Mára eða Araba kyni, en sumir þeirra eru jafnvel bjartari á hörund en Suður-Evrópumenn. Þeir voru ljóshærðir og bláeygðir. Uppboðshaldari hver og föru- nautar lians tveir, þrælarnir, sein hann var að selja, skunda nú út á völlinn og ganga þar um gólf í ákafa, og þreyttist uppboðshaldai- inn aldrei á að telja upp alla þá góðu kosti er prýddu “parið”, sem hann var með í hvert skifti. Sagði að karlmaðurinn væri stór og sterkur, líkur hetjunum til forna, en stúlkan frið sýnum og mesti snillingur í að búa til fáséðar karfir, eða diska, og því um likt. Eftir dálitla stund gengur dauf- legur Mári fram og snýr til upp- boðshaldarans. Síðarnefndur mæt- ir honum á miðri leið,kastar á hann kveðju og staðnæmist á hlið við hann. Þrællinn krýpur þá á kné og væntanlegi kaupandinn skoðar í honum tennurnar og þuklar á vöðvum hans. Síðan snýr kaup- andinn sér að dilalinum og tautar eitthvert boð, og rétt á eftir er þrenningin komin á flugferð út um völlinn frammi fyrir mann- fjöldanum og dilalinn hrópar með hárri röddu hvað boðið sé. Þetta vekur eftirtekt. Þrællinn er skoð- aður á ný. Yfirboð er boðið. Þrællinn hækkar í verði um tíu dollara og svo gengur koll af kolli. Vanalega er söluverð þrælanna frá fjörut'xu til fimtíu dollara í vorum peningum og upp í tvö Þúsund dollara. Tvö þúsund dollar sá eg boðið í unga stúlku, á að gizka seytján vetra. Hún var fríð sýnum og vel búin. Bar á höfði kórónu úr kóröllum og perl- um. Hún var í ljósgulum silki- búningi og hafði á fótunum græna morocco-skó, útsaumaða með gull- og silfurvír. Hana keypti hinn voldugi og vellauðugi landstjóri El-Gundaf, og bauð í hana fyrir liönd hans einn héraðsstjóra hans. Þegar þræla-“par” er selt fer dilalinn aftur til þrælahreysanna og sækir sér nýjan varning. Mjög er misjafnlega farið með þrælana. Eg sá t. a. m. gamla svertingja- konu, líklega um fimtugt, dregna um völlinn ffammi fyrir Araba- fylkingunum, sitjandi á hækjum, og var hlegið hátt að. Fimm til sjö ára börn hlupu þar við fót, djarfleg og brosandi, um tcrgið, þegar verið var að bjóða þau upp. Þar mátti líka sjá Márastúlkur feimnislegar og skjálfandi; enn- •fremur fíleflda svertingja risa, er gátu hlaupið með tvö hundruð puud, og mæður er gutu óttaslegn- um augum til barnanna, er búast rwátti við að þær yrðu sviftar á hverri stundu. Smámsaman má sjá þrælana flykkjast til nýju húsbændanna og setjast niður við fætur þeirra. — Nú eru þrælahreysin orðin þvínær tóm. Þar er ekkert eftir nema nokkrir lasburða aumingjar, sem enginn fæst til að gera boð í. Það eru gráhærðir mafin og gamlar konur, ungir menn, sem örkumlast hafa “í púðurlefknum” eða í ófriði við Þjóðflokka sína. Lítið er skeytt um þá aðvörun í Kóraninum, er svo hljóðar: “Sér hver sá, sem fer illa með þræl sinn skal ekki koníast inn í Paradís”, því að gamlir þrælar, sem orðnir eru ónýtir trl vinnu, eru reknir út á stræti.til að deyja þar úr hungri. Með eigin augum hefi eg séð aum- ingja þessa liggja deyjandi á fjöl- förnum strætum í Marrakesh. Hvaðan koma Þ^ssar^élánsmann- eskjur, sem seldar eru Þarna eins og gripir? Þeim hefir verið rænt frá varn- arlausum þorpum suður með öllu Nigerfljóti, en þangað má heita að sé nær því sjö mánaða leið frá Marrakesh. Arabarnir þar hafa farið þessa ræningja leiðangra um svertingjabygðir um mörg hundr- uð ár, og þó að við slíku atferli liggi sex mánaða betrunarhúss- vinna og drjúgar sektir í tilbót, virðist það ekki nægja til að halda Aröbunum frá svertingjaránum. Arðurinn af þeim er auðvitað gíf- urlegur og þar að auki eru ráns- mennirnir arabisku aldrei ánægð- ari, en þegar þeir eru í slíkum herferðum. Minni háttar svertingjaræningj- ar fást mest við það, að stela börn- um, en aðrir, sem nokkuð kveður að, ferðast til Haussalan og æsa Þjóðflokkana þar til ófriðar. Gera þeir það til þess, að hægra verði fyrir þá sjálfa að ræna þorpin, þegur vígu mennirnir eru flestir í ófriði. Á leiðinni með herfangið norður eftir er engu betur farið með það en gripi, því að þó nokkrir svertingjanna kunni að deyja á leiðinni af hungri eða þorsta, þá búast ránsmennirnir við að geta fengið nýja i skarðið í þorpunum, sem þeir fara um. Það er ekki fyr en lestin er komin norður til Atlas-fjallanna, snæ- þöktu, að farið er að hirða nokkuð um þrælana. En sannleikurinn er þó sá, að þeir sem harðgerðastir eru og þrautmestir, lifa einir af þetta ferðalag, en hinir bera bein- m beggja vegna brautarinnar sem ránsmennirnir halda, — við hlið úlfaldanna og múldýranna. Maginn í ólagi. Bezt að gefa hressingarlyf við meltingarleysi. Lystarleysi, slímug tunga, vont bragð í munni, höfuðverkur og ó- nota tilfinning um allan skrokkinn eru einkenni magaveiki. Það sýn- ir, að maginn er í ólagi, að hann veitir ekki lengur blóðinu þá nær- ingu, sem líkaminn þarf, þess vegna verða öll líffærin að þola kvalir við það. Það eru tvær að- ferðir að lækna þetta. Gamli mát- inn að láta magann fá fyrirfram melta fæðu og tilbúin æsingar- meðul, og nýja aðferðin—Dr. Williams’ Pink Pills aðferðin — þar sem ínaginn er styrktur til að gera það verk, sem honum er ætl- að að vinna. Nýlega hefir Mrs. Jas. W. Haskell, Port Maitland, N. S., öðlast bata með þessari að- ferð, með því að taka hressingar- lyf. Hún segir svo: “Svo árum skifti átti eg beztu heilsu að fagnav En alt í einu fór eg að fá höfuðverk. Eg hafði slæmt bragð í munninum og slím á tungunni. Eg varð þreytt og lömuð; eg misti matarlystina, og það sem eg borð- aði gerði mér ilt eitt. Eg hafði kvalir fyrir brjóstinu. Eg varð máttfara og fékk oft uppköst. Eg var við og við undir læknis hendi og það beztu lækna, en þótt eg fylgdi forskriftum |>eirra ná- kvæmlega, batnaði mér samt ekki. Dag einn, þegar eg var að lesa blað, sá eg sjúkdómstilfelli mjög líkt mínu, sem var leeknað með Dr. Williams’ Pink Pills. Eg fékk mér strax forða og áður en langt um leið fór mér að skána. Eg varð hraustari dag frá degi þang- að til eg var orðin eins frísk og eg hefi nokkurn tíma áður verið. Eg hefi beztu matarlyst, er hraust og fær um að sinna heimilisverkum mínum án þess að þreytast. Eg hika ekki við að mæla fram með Dr. Williams’ Pink Pills við alla, sem þjást af slæmri meltingM.” Gigt, nýrnaveiki, fluggigt, riða, höfuðverkur og bakverkur, mátt- leysi, skjálfti og fjöldi annara sjúkdóma eiga rót sína að rekja til blóðsins alveg eins og maga- veikin. Þess vegna er Dr. Willi- ams’ Plnk Pills aðferðin. Þær eru ágætt blóðgjafar og tauga- styrkingar meðal. Seldar hjá öll- um lyfsölum eða beint frá The Dr. WilKams’ Medícine Co., Brockville, Ont., á 50 cent askjan eða sex öskjur fyrir $2.50. ÞAKKARORD. Um leið og eg flyt frá þessum bæ, sem við hjónin höfum búið í nokkur undan farin ár, get eg ekki látið hjá líða að þakka opin- berlega starfssystrum mínum i kvenfélagi Selkirk-safnaðar, fyr- ir góða og systurlega samvinnu, í þarfir þess félagsskapar, sem nú eru forlög mín að hætta að til- heyra, og einnig fyrir hjálpsemi við mig og mína, sem þær oft hafa sýnt. Sérstaklega þakka eg þeim, og fáeinu fólki utan safn- aðarins, sem hlut á að máli, fyrir gjöf þeirra við brottför mina héð- an; gullúr og festi, sem mér er enn kærra fyrir hugarþel það, sem það lýsir til mín frá gefend- anna hálfu, en fyrir verðmæti þess þó það út af fyrir sig sé sannar- lega þakklætisvert. Sömuleiðis þakka eg presti Selkirk-safnaðar, séra N. Stgr. Thorlakssyni, og konu hans fyrir það hvernig þau hafa rækt starf sitt í þarfir krist- indómsmála Þessa bæjar um veru- tíma minn hér. Minningin um samveruna verður méir ævinlega hugljúf endurminning, á hinum nýju stöðvum okkar hjónanna, hvað svo sem framtíðin ber í skauti sínu. fMrs.J R. J. Sanders. Thos. H. Johnson, fslenzkur lögfræClngur og mála- færslumaCur. Skrifstofa:— Room 33 Canada Llff Block, suðaustur hornl Portagi avenue og Maln st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. • Dr. O. Bjornson, l t Office: 660 WILLIAM AVE. TEL. 89 < Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. | House : O20 McDermot Ave. TeI' Office: 650 Wllllam ave. Tel, 80 I Hours :Í3 to 4 &17 to 8 p.m. Residence : 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, MAN. I. M. CleghoFn, M D Iæknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfJabúSina á. Baldur, og heflr þvf sj&lfur umsjön & öllum meö- ulum, sem hann lwtur frá sér. Elizabeth St., BALDUR, - MAN. P.S.—Islenzkur ttSIkur viC hendina hvenær sem þörf gerist. Fáheyrt kostahoð Allir, sem skulda kjötverzlun okkar smærri eða stærri peninga- upphæðir og greiða skuldir sínar að fullu fyrir 15. Okt. n. k., fá þriggja centa afslátt á dollarnum. Viðskiftavinum okkar veitum við þessi sérstöku hlunnindi. Enn- fremur gjörum við öllum kunnugt, að 1. Október tökum við upp þá gullvægu reglu, að láta hond selja hendi (seljum fyrir peninga út í höndj. Við vonum að við getum sýnt viðskiftavinum okkar með vel úti látnum vörum,að peningaverzl- un borgar sig æfinlega bezt í öll- um viðskiftum. Helgason & Co. Butchers 530 Sargent Ave. 614 Ross Ave. EGTA SÆNSKT _____NEFTOBAK. merki Búi6 til af Canada Snuff Co Þetta er bezta neftóbakiö £ sem nokkurn tíma hefir verið búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Foúntain St.,.Winnipeg A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3o6 KerrBawlfMamee Ltd.l UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg RáSa yfir fyrirtaks sjúkravacni. Fljót 04 góí afgreiSsla. Hvltur barnalikvagn 4Ct FERDI.N. Píanó og Orgel enn dviðjafnanlesr. Bezta teguad- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. PETKE & KROMBEIN hafa nú flutt í hina nýju fallegu búð sina Nena Block. Þar selja þeir eins og áður bezta tegundiraf nýju söltuðu og reyktu kjöti.smjörgarðávöxtum og eggjum. Sann- gjarnt verð. Nena Block lsONena str. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá nptið Dominiop Ex- press Company‘s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viðsve|(ar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Jámbrautinni. dftmtib eftir — þvf ftð —; Gúdu’s Buooingapappir ieldur húsunum heitum; og Vftrnar kulda. Skrífið eftir sÝnishorn um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIH- áOBNTS, WJNNIFEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.