Lögberg - 17.10.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 17. OKTÓBER 1907
mr geflts út hvern flmtudj,* af rhe
IxSfberg Prlntín* & Publishlng Co.,
(íöggiit), aö Cor. wiiiiam Ave og Qg megai einstöku efnaðra bænda,
Nena St., Wlnnipeg, Man. — Kostor
|J.OO um ftriB (& lalandl 6 kr.) —
Borglst fyrlrfram. Einstök nr. 6 cts.
Publlshed every Thursday by The
Lögberg Printlng and Publishlng Co.
(Incorporated), at Cor.WiIllam Ave.
& Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub-
scriptlon prlce »2.00 per year, pay-
able in advance. Slngle copies 5 cts.
8. BJÖRNSSON, Edltor.
M. PACLSON, Bus. Manager.
Auglýsingar. — Smáauglýslngar 1
eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A
stœrrl auglýsingum um lengrl tlma,
afsiattur eítir samningi.
Bústoðaskifti kaupenda verSur aö
tilkynna skriflega og geta um fyr-
verandi böstaS jafnframt.
Utanáskrift til afgreiSslust. blaSs-
lns er:
The LÖGBERG PRTG. & PUBL. Co.
p. O. Box. 186, Winnipeg, Man.
Telephone 221.
Uton&skrift til ritstjórans er:
Editor Lögberg,
P. O. Box 136. Winnipeg, Man.
Samkvæmt landslögum er uppsögn
kaupanda & blaSi ögiid nema hann
sé skuldlaus ^egar hann segir upp.—
Bf kaupandl, sem er i skuld viS
blaSiS, flytur vistferlum án þess aS
tllkynna heimilisskiftin, þá. er þaS
fyrir dömstólunum álitin sýnileg
sönnun fyrir prettvislegum tllgangi.
Lífsábyrgðir.
Fyrirhyggja hefir oftast nær
veriö talinn góöur kostur á hverj-
um manni.
Vér veröum hennar oft varir i
daglegn lífi. Getur hún lýst sér
bæöi i stóru og smáu, en er á
mjög mismunandi stigi, alt eftir
því, hvernig eðli einstaklinganna
er háttaö.
En ósjaldan viröist svo, sem
menn séu fyrirhyggjusamari um *1’Án hefir verið kaupanda ofvaxin
tíöar meö íslendingum fyr en nú
á síðustu árum. Austan liafs
kvað lítið að þeim til skamms
tíma nema lítið eitt i kauptúnum,
nu
að
en vera má aö þeim sé
fjölga heldur á íslandi.
Tiltölulega miklu meira mun
vera um Þær hér meöal landa
vorra, einkum í bæjunum. Þar er
þeirra líka meiri þörf. Þar lifir
mörg fjölskyldan á eins manns
vinnu og hefir ekkert annað viö
að styðjast. Vegna þess hljóta
fjárhagshorfur slíkra fjölskyldna
að verða mjög ískyggilegar, ef
heimilisföðursins missir við, og
enginn stýrkur handa þeim er eft-
ir látinn.
Gleðilegt er það, að fjöimargir
landar vorir bæði hér í bæ og við-
ar, hafa séð þenna sannleika og
hafa keypt sér lífsábyrgðir i ýms-
um félögum hér vestra, og séð að-
standendum sínum á þann hátt
svo farborða fjárhagslega, sem
föng voru á, og sumir af sárlitl-
um efnum.
Slik fyrirhyggja er hverjum
manni til sæmdar og hana er vert
að glæða. Og vist ættu allir fjöl-
skyldufeður, sem geta að sýna
hana.
En þegar lífsábyrgðir eru keypt-
ar, er nauðsynlegt að vera vandur
að vali sínu á félögum þeim, er
menn kjósa sér að skifta við.
Kynna sér nákvæmlega boð þeirra
og velja það félagið til viðskifta,
er manni hentar bezt og sníða sér
stakk eftir vexti í kaupunum.
Kaupa ekki hærri lífsábyrgð en
menn sjá sér fært að hálda við.
Að kaupa lífsábyrgð og verða að
sleppa henni aftur vegna þess að
smáatriði, og geri sér tíðara um
þegar einhver skarar fram úr að
forsjá í þeim, heldur en hinum
stærri og mikilvægari.
Það er tíðrætt um þá menn, er
sýna fyrirhyggju í búskapnum.
Heima á íslandi, einkum til sveita,
þóttu það slingustu bændurnir,
verður beint fjártap og að því
leyti fyrirhyggjuleysi.
Vér sögðum áður, að það væri
nauðsynlegt að vera vandur að
vali lífsábyrgðarfélaganna. Þau
eru misjöfn. Það sýndu rann-
sóknirnar, sem fyrir skemstu voru
hafnar gegn þeim. Þrátt fyrir
hart sem var í ári.
Slík fyrirhyggja á lika lof
skilið — það sem hún nær. Það
Til
ÞORST. ERLINGSSONAR.
Hírð-menii skófu út hneykslið það,
Að heyrðist konungs-drápan þin—
Gott! Þér kom í kollinn, að
Kasta perlum fyrir svín!
Okt. 1907.
btephan Q. Stephansson
sem aldrei komust í heyþrot, sáu.Það eru lífsábyrgðarfélögin stór-
ætíð vel um skepnurnar sínar, og | nauðsynleg félög — og það er
létu þær aldrei skorta neitt, hve skylda landstjórnar hverrar, að
lita eftir Því, að meðferð fjárs
skírteinishafa sé sómasamleg og
glæfralaus. Það eftirlit eiga og
geta skírteinahafar heimtað af
er mjög fallegt og Það er líka vit- landstjórn sinni
urlegt, að sjá vel um skepnurnar
sínar; en til er fyrirhyggja, sér-
staklega fyrir fjölskyldumenn.sem
lengra nær, og að voru áliti er enn
mikilvægari, enn sjálfsagðari og
enn lofsverðari. Það er að
Vyggja framtíð fjölskyldunnar,
konu og barna, skilja Þeim eftir á-
byggilegan framfærslustyrk, þeg-
hans, heimilisföðursins, fyrirvinn-
unnar, missir við.
Það má gera með ýmsu móti;
■en að voru áliti eru lífsábyrgðir
eitthvert heppilegasta meðalið, sér
staklega þegar lítið er til, efna-
lítilla fjölskyldumanna, sem eigi
geta lagt hjá sér árlega meira en!
svo, að nemur Iífsábyrgðargjaldi, I
er efnalitlir menn venjulegast ráð-^
ast í að greiða f'lífsábyrgðargjald 1
af eitt til tvo Þusund dollurumj. ... ° .„. ’
' | að kalla þetta þiriðju ulgafu af
Fjárframlög í því skyni, t. d. kirkjusöngsbók J. H., því það eru
lífstíðar lífsábyrgðir fjölskyldu-' a® e'ns fá ar hðin síðan séra
manna, er fé í sjóð lagt, til að sjá 1 .. Þorsteinsson gaf út
, , | kirkjusongsbok, sern allir munu
nanustu afkomendum eða aðstand- ■ hafa 41itiö endurprentun og aðra
endum þeirra farborða, þegar útgáfu af bók Jónasar. Sú bók
stoð og stytta Þeirra er í 'burtu var Þannig úr garði gerð, að ekki
kipt—og slík fyrirhyggja er enn var viðunandi, og á það var bent
gildismeiri fyrir þá sök, að hún er hfeði af mér og öðrum í opinber-
„ , , . , .*..... 1 um bloðum.
að þvi leyti laus við eigingirni, að
fjölskyldumaður, er fé leggur í hr. Sigfús Einarsson
, , ,,, ,, x tekið sig til og buið kirkjusöngs-
þesskonar lifsabvrgð, bvst ekki við , T- ,■ . , .®.
^ 3 0 ’ ' bok Jonasar undir prentun i þnðja
neinum fjármunalegum bag' af sinn. Sjálfsagt hefir hann verið
Þeirri fyrirhyggju sinni. i óánægður með bók ‘séra Bjarna,
Lífsábyrgðir hafa ekki verið og fundið til Þess hve óhæf hún
Ný bók.
Jónas Helgason •— Kirkju-
söngsbók með f jórum rödd-
um. Önnur útgáfa, endur-
skoðuð eftir Sigfús Einars-
son. Reykjavík, 1906.
var til að vera Iögð til grundvallar
fyrir kirkjusöng fslendinga. Hann
er söngfræðingur og hefir fundið
galla bókarinnar og álitið skyldu
sína að bæta úr þeim eftir föng-
um. Hann hefir einnig vitað að
frá kirkjustjórn íslands var engra
umbóta aö vænta. Hann býr þvi
bókina undir prentun og hún er
nýskeð komin hingað vestur og
liggur fyrir til álits.
E11 bók þessi,eins og hún er nú úr
garði gerð, er ekki kirkjusöngsbók
Jónasar Helgasonar. Það finnur
hver söngfræðingur, sem yfirlítur
hana. Sigfús Einarsson hefir far-
ið líkt að og séra Bjarni. Hanti
tekur upp i þessa bók þau lög, sem
lionum sýnist, og fellir burtu þau,
sera honum sýnist. Hann breytir
röddum þar sem honum sýnist—
víða alveg að ástæðulausu, og
hann breytir einnig melódíu lag-
anna, þar sem honum gott þykir.
Alt þetta hafði séra Bjarni
gert, og honum hafði tekist þann-
ig, að bók hans var sýnu verri en
hin upphaflega bók Jónasar. Sig-
fús fylgir sömu einræðis- og sér-
vizku reglunni við sína bók ,og út-
koman verður lík og hjá séra
Bjarna; honum tekst að sumu
leyti betur 0g að sumu leyti ver.
Áður en Iengra er farið má geta
þess, að hann hefir tekið upp í bók
sína nál. þrjátíu ný lög. Flest af
þeim eru vel valin og þess verð að
að ná inntöku í kirkjusöng vorn.
Hann hefir mjög sneitt hjá and-
lausum og ókirkjulegum lögum,
en valið eftir föngum lög alvar-
legs og kirkjulegs efnis.
Þessi nýi sönglagaviðbætir
er einn aðalkostur bókar-
innar, og bætir fyrir marga galla,
sem síðar mun á minst. Á örfám
stöðum að eins hefir honum ekki
tekist vel með sönglagaval sitt.
Lagið nr. 31 (b) fGuðs son kall-
ar: komið til mín) er að e'ni og
“karakter” svo Iíkt hinu gamlr, a"ð
ekki var ómaksins vert að hafa
það. í þess stað hefði hann átt
að taka lagið “Lær mig, o Skov,
at visne glad” eftirChr. Bull, sem
hefði þurft að komast inn í kirkju
söng vorn jafnhliða hinu gamla
1 lagi.
I En hitt munu margir kunna
litla þökk fyrir, að feld eru burt
iög, sem fyrir löngu eru búin að
ná hefð og viðurkenningu, og
önnur tekin í þeirra stað, sem
ekkert taka liinum eldri fram.
Má nefna þessi: “Sá frjáls við
Iögmál fæddur er”, “Til þin heil-
agi herra guð”, “Sá ljósi dagur
liðinn er". Hið síðast talda nýja
lag er til muna verra en hið gamla,
j og skal betur minst á það síðar.
Höf. breytir röddum óhemju-
Iega, hvar sem honum lízt, og
víða án þess nokkur þörf sé á.
Það munu fleiri en eg álíta, að
ekki hefði átt að breyta til nema
Þar sem þess beinlínis þurfti til að
lagfæra villur. Þeir sem vita
hvað erfitt er að kenna kirkju-
sönginn, sérstaklega í fámenm.m
og strjálbygðum söfnuðum vestan
hafs, munu ekki taka því með
þökkum að kenna lögin að nýju,
þó einhver hafi að óþörfu og á-
stæðulausu breytt Þeim.
Og sama má segja um að fella
burt lög, sem búin eru að vera í
kirkjusöngnum langan tíma. Ef
ástæða virðist til að gera þau lög
útlæg, þá ætti að lofa þeim að
standa samhliða hinum nýju um
tíma. Og aldrei ætti að fella þau
burt, nema vissa sé fengin fyrir
að hin nýju séu betri.
Raddbreytingar Sigfúsar virð-
ast víða góðar. Má nefna eftir-
fylgjandi staði: Fyrsta hending í
nr. 2. Fimta hending í nr. 29.
éFormý. Fyrsta hending í nr. 33.
Fjórða hending í nr. 39.- Fimta
hending í nr. 38. Áttunda hending
í nr. 47. Nr. 60 alt. Fyrsta hending
í nr. 83. Nr. 102. (Formj. Sjö-
unda hending í nr. 123. önnur
hending í nr. 126. Nr. 149 alt,
og víðar.
Enginn efi er á því, að þessar
breytingar eru til batnaðar. Manni
finst eitthvað nýtt við þær. Þær
eru næg sönnun fyrir því, að höf.
bókar þessarar getur gert vel —
þegar liann vill vanda sig. __ En
það þarf ekki lengi að leita til að!
sjá að honum eru mjög mislagðarl
hendur. Víða eru breytingar hans
til muna verri en i hinni fyrstu út-
gáfu bókarinner. Hann breytir
réttum röddum í rangar raddir.
Hann breytir sönghæfum röddum
í ósönghæfar.*ý Þessu til sönn-
unar skal eg nefna nokkra staði,
og er hverjum söngfræðing innan
handar að rannsaka þá, og sjá
hvort eg fer rangt með.
Áttunda takt í nr. 4, milli alto
og bassa. Síðustu og fyrstu nót-
ur í ellefta og tólfta takt í nr. 23,
alto og tenor. Síðustu og fyrstu
nótur í sjöunda og áttunda takt i
nr 44,milli tenor og bassa. Síðasta
og fyrsta nóta í tíunda og ellefta
takt í satna lagi, milli soprano og
bassa. Milli fyrstu og annarar
nótu—soprano og tenor—í sjötta
takt í nr. 50. Milli síðustu og
fyrstu nótu í ellefta og tólfta takt
í nr. 54 <a) alto og tenor. Milli
annarar og þriðju nótu i sjöunda
takt í nr. 55—alto og tenor. Milli
fyrstu og annarar nótu í niunda
takt i sama lagi, alto og bassi.
Milli fyrstu og annarar nótu i
fimta takt i nr. 59, tenor og
bassi. Milli síðustu og fyrstu nótu
í tólfta og þrettánda takt 1 nr. 65,
soprano og bassi. Milli síðustu
og fyrstu nótu í fimtánda og sext-
ánda takt i sama lagi, soprano og
bassi. Milli annarar og þriðju
nótu í ellefta takt í nr. 73, alto og
tenor. Milli síðustu og fyrstu
nótu í fimtánda og sextánda takt
í nr. 77, tenor og bassi. Milli sið-
ustu og fyrstu nótu i áttunda og
níunda takt í nr. 91, alto og bassi.
Milli síðustu og fyrstu nótu í ti-
unda og ellefta takt í sama lagi,
soprano og tenor. Milli þriðju og
fjörðu nótu í þrettánda takt í
sama lagi, soprano og bassi. Alt
það lag er spilt af rugli Sigíúsar.
Milli síðustu og fyrstu nótu í öðr-
um og þriðja takt i nr. 108, sopr-
ano og tenor. Allur síðari hluti
lagsins nr. 117 (Sá ljósi dagur lið-
inn er) rangur og ósönghæfur og
líkastur samsetningi eftir brjálað-
an mann; þar rekur hver villan
aðra gegn um inarga takta svo
ekkert vit er í. Milli fyrstu og
annarar nótu i níundu takt í nr.
126, alto og bassi. Milli fyrstu
og annarar nótu í Þriðja takt í nr.
129 G>), soprano og alto. Milli
fyrstu og annarar nótu í ellefta
takt í nr. 131, alto og tenor. Milli
furstu og annarar nótu,þriðja takt,
í nr. 132, alto og tenor. Milli
fyrstu og annarar nótu i upphafi
lagsins 133, alto og bassi. Milli
fyrstu og anarar nótu i þrettánda
takt í sama lagi, alto og bassi.
Milli fyrstu og annarar nótu í öðr-
um takt í nr. 150, alto og tenor.
Milli annarar og þriðju n. í sama
lagi og sama takt, alto og tenor.
Milli síðustu og fyrstu nótu í
þriðja og fjórða takt, sama lagi,
alto og bassi. Milli fyrstu 0g ann-
arar nótu í sjöunda takt í sama
lagi, alto og bassi. Milli siðustu
og fyrstu nótu í fimta og sjötta!
takt í nr. 152, soprano og alto.'
Milli fyrstu og annarar nótu í |
seytjánda takt í nr. 154, soprano
og tenor.
Þessar villur, sem hafa verið
settar í lögin í bókinni, og eru j
beirrar tegundar að bcer mega
aldrci sjást í söng, eru tíndar upp j
af handahófi með því að fletta j
bókinni einu sinni yfir.
Svo er um alla bókina
krökt af öðrum villum, og illa
leiddum röddum. Formvillur i lög- ]
um eru víða,og hefði verið auðvelt
að laga margar þeirra. Skal eg I
nefna síðari hluta lagsins “Þáj
syndugra manna sekt þú barst”.
Á nokkrum stöðum hefir höf. lag-
fært villur, sem voru í hinni eldri |
bók, en skilið eftir nærri samhliða
aðrar jafnvondar, t. d. í síðari
hluta lagsins nr. 29, og víðar.
Með því að tilnefna þessa staði
þá er það ekki tilgangur minn að
tína samán allar vitleysur Sigfús-
ar; heldur geri eg það til þess að
það gæti orðið til hjálpar fyrir
seinni tiðar menn, ef sá tími kem-
ur nokkurn tíma, að menn með
nægilegri þekkingu og dómgreind
fjalli um kirkjusöngslög vor.*J
Manni virðist oft að höf. þessarar
bókar fótumtroði og niðurbrjóti
flestar þær reglur, sem gætnir
söngfræðingar hafa sett og vant
er að fylgja við raddsetningu á
kirkjusöngslögum. Við akkorda-
skiftingar hirðir hann víða ekkert
um samtengingarnótur (connec-
tion notes) þó slíkar nótur séu við
hendina. Ekkert tillit er tekið til
þess, hvort akkordið á að lenda á
arsis, eða á thesis, o. s. frv..
Enginn efi er á því, að fyrsta
útgáfan af bók J. H. tekur mikið
fram tveim hinum síðari. Sá mað-
ur, sem bjó þá bók undir prentun
—hvort sem það var nú Jónas
Helgason eða einhver annar —
hefir verið miklu meiri og prakt-
iskari söngfræðingur heldur en
þeir Bjarni og Sigfús. Bezta
sönnun fyrir slíkri staðhæfingu er
sú, að með samanburði bókanna
sér maður að Sigfús framleiðir
víða villur bcer, sem hinn fyrsti
höf. bókarinnar hefir verið að
forðast. Þegar maður aðgætir
slík lög sem “Sá ljósi dagur liðinn
er”, “Vér allir trúum á einn guð”,
“Guð helgur andi heyr oss nú”,
“Svo blítt er hirðis hjartað æ”, þá
virðist að þeim manni, sem lætur
slíkt frá sér, væri hentara að sitja
á skólabekkjum og rita stílæfing-
ar í tónfræði heldur en að vera að
slá um sig sem söngfræðingur og
tónskáld. Og Það er því minni á-
stæða til að Þegja yfir ókostum
bókarinnar, þegar þeir eru ein-
göngu óvandvirkni og fljótfærni
að kenna. Og leiðinlegt er að
hugsa til þess, að vor ágætu
kirkjusöngslög skuli sæta þeim
forlögum hvað eftir annað, að
lenda i höndum þeirra manna,
sem ekki er trúandi fyirir þeim.
.Það cr ekki viðunandi að hafa
þau, eins og Þau eru, og reynslan
er búin að sýna, að frekari um-
bóta á þeim þarf ekki að vænta
frá Austur-íslendingum.**J
í byrjun þesarar greinar nefndi
eg hið helzta, sem hægt væri að
telja bókinni til gildis; og sem
frekari viðauka má geta þess, að
bókin er vel úr garði gerð hvað
ytri frágang snertir. Nótnastýll-
inn er hreinn og skír, og pappír-
inn góður. Prentvillur eru fáar.
Höf. hefir breytt nótnagildi lag-
anna, en það raskar ekkert söng-
hraða þeirra.
Það mun margur spyrja að því
hvora þessa bók eigi að leggja til
grundvallar við kirkjusöng vorn,
því aðra hvora verður að nota,
þessa eða bók séra Bjarna, af pvl
hin fyrsta útgáfa bókarinnar er ó-
fáanleg. Ókostir beggja bókanna
eru likir, eins og þegar hefir ver-
ið tekið fram, og eru að kenna
hroðvirkni og skorti á dómgreind
hjá höfundum þeirra. En þessi
síðari bók hefir það fram yfir
hina,að þar er meira af nýju söng-
lagavali, og flest af þeim góð, og
að ytra frágangi er hún betri og
meira við nútíðarhæfi.
The DOMINION BANK
SELKIKK ÖTIBÚIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
Spnrisjóðsdeildin.
Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð
og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefinn.
Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir bréfaviðskiftum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjörn umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum
kjörum.
J. GRISDALE,
bankastjórl.
*) Til skýringar þessu atriði,
og ýmislegu öðru í grein þessari,
vil eg vísa á ritdóm minn um kór-
albók séra Bjarna, sem birtist í
“Lögbergi” fyrir tveim árum.
Höf.
* Þessi og fleiri söngbækur, sem
Austur-íslendingar hafa látið frá
sér í seinni tíð, hafa sannfært mig
um það, sem eg hafði grun um
fyrir löngu, að það hefir eiginlega
enginn söngfræðingur á íslandi
verið síðan Pétur Gudjohnsen dó.
Hann virðist eini maðurinn, sem
hefir haft nægan lærdóm og dóm-
greind, til að stjórna kirkjusöng
landsins. Eftirmenn hans virðast
liafa talsverðan lærdóm, en skorta
dómgreind og vandvirkni.
**) Það á ekki við í þessari rit-
gjörð að ræða um það, hvort
Vestur-íslendingar ættu að gefa
út nýja' kirkjusöngsbók sjálfir,
eins og nokkrir hafa haft við orð.
Það væri nægilegt efni í ritgerð
út af fyrir sig. En eitt er víst, að
yrði nokkur framkvæmd á því, þá
yrði hún að koma úr réttri átt —
frá lúterska kirkjufélaginu. Eng-
inn einstaklingur ætti ótilkvaddur
að taka upp á sig þá ábyrgð að
búa þá bók undir prentun. Vel
veit eg, að kirkjuþingin hafa aldr-
ei virt kirkjtisönginn þess að liafa
hann fyrir umræðuefni; en þegar
þessi mikli hringlandi er kominn
á kirkjusönginn, þá er mér ekki
Ijóst hvernig næsta kirkjuþing
getur viðrað fram af sér að taka
kirkjusönginn á dagskrá.
En reglulegur úrskurður livora
bókina skuli nota, getur að eins
komið frá lúterska kirkjufélaginu,
og hver er eg, að eg færi að gefa
því ráð.
Og við að yfirlíta Þessar tvær
kóralbækur, og hitt og annað, sem
Austur-ísl. hafa í seinni tíð sent
á vestur-íslenzka bókamarkaðinn,
þá kemur mér til hugar setning,
sem Jón ritstjóri Ólafsson talaði
yfir okkur í ræðu, sem hann hélt í
Winnipeg. Hann fór að segja
okkur frá því, “að menn cettu ekki
að setja heimsku sína og fáfrœði
á háhest frammi fyrir albýðu.” —
Það væri jafngott fyrir suma þar
austur frá að hugsa eftir því.
a8. Sept. 1907.
Gunnst. Byjólfsson
Sveitalíf og kaupstaðaþrá
Það er daglega í sveitunum
kvartað undan því, hve tilfinnan-
legur og skaðlegur flutningur
fólks úr sveitinni til kauptúnanna,
sé fyrir landbúnaðinn. Margir
hafa komist að Þeirri niðurstöðu,
að þessi óheilnæmi en stríði
straumur stafi af því, hve sterkan
aðdrátt gleði og glaumur bæjar-
lífsins hefir á unga fólkið í sveit-
unum, og fylgi eg þeirri skoðun.
Þetta mál hefir oft verið rætt
opinberlega og hafa þær umræður
alloft borið þess vott, að þetta mál
er oft og einatt tekið frá þeirri
hlið, sem er vel fallin til að vekja
óvild á milli þessara tveggja að-
alþátta þjóðfélagsins, landbúnað-
arflokksins og borgaraflokksins.
Sérstaklega hafa þannig lagaðar
raddir komið frá sveitabændunum
sem hafa verið gramir yfir missi
vinnulýðsins til kaupstaðanna.
Það hefir alloft orðið þeirra ör-
þrifaráð í þessu efni, að kasta ó-
kroppuðum hnútum um þvert
borð til kaupstaðabúa. Það hefir
því alloftast verið auðveldast að
skilja orð bænda svo, sem þeir á-
litu kaupstaðarbúa vera valda að
þessum straum, en það eru þeir
auðvitað ekki að öðru en því, að
þeir hafa meir ginnandi skilyrði
að bjóða æskulýðnum og verður
Þeim ekki gefin sök á því. Þess
vegna er það röng og skaðleg
stefna, sem helzt virðist ríkja hjá
sveitabúum nú, Þegar um það er
að ræða að stemma þenna straum
fólksins úr sveitunum, en hún er
sú að sverta sem mest kaupstaðina
og kaupstaðalífið yfir höfuð. Til-
gangurinn er einungis sá,að hræða
æskulýðinn í sveitunum til að vera
B. Pétursson’s
Matvöru- og harövörubúO
Wellington & Simcoe
I*lxor>.e 32-4.
Eg er nú búinn að verzla rúm-
ar sex vikur síðan eg byrjaði á ný,
og hafa þeir sem keypt hafa að
mér sannfærst um að hvergi í
allri borginni fá þeir billegri né
betri vörur. Aðsóknin hefir líka
aukist dag frá degi, samt er enn
töluvert eftir af vöru þeirri er eg
hefi hugsað mér að selja út með
10 prct. afslætti fyrir neðan inn-
kaupsverö. Landar góöir komið
meðan tími ertil og kaupið.
Mín innkaup voru þannig að eg
get selt jafnbillega alla daga vik-
unnar en þarf ekki að taka einn
dag til þess.
Fyrir góð og viðkunnanleg við-
skifti munið eftirbúðinni á horn-
inu á
WELLINGTON og SIMCOE
B. PÉTURSSON.