Lögberg - 17.10.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.10.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 17. OKTOBER 1907. Place i cr framtíðarland framtakssamra rr. nna. Eftir því sem nú lítur út fyri’- þá liggur Edison Place gagn- »«rt hinu fyrirhuga landi hins njja hiskóla Manitoba-fylkis. Veröur þar af leiCandi í mjög háu ve Ci < irarr.tiSinni. Vér höfum eftir afi eins 3 smá bújarðir í Ediscm Place meC lágu verði og sanngjörnum borgunarskilmálum. HÚS á Agnes St. með öllum þægindum 3 svefnherbergi, baöherbergi, lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s. frv. fæst á $2,300. 00 Th.'Oddson-Co. EFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni! Tilboöiö stendur aö eins í 30 daga. Hressandi drykkur. Þegar konan er ,,dauö uppgefin“ eftir erfitt dags- verk,eöa af að ganga í búðir eöa til kunningjanna þá hretsir hana ekkert betur en bolli af sjóðandi T E 55 TRIBUNE B'LD’G, Tklephone 2312. Ur bænum og grendinni. Fullráðið kvað nú berklaveikishælið verði Ninette. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: S^D0^2N746476- P. O. BOX 209. svo manm Það er hressandi bragögott og ilmsætt, líður strax betur þegar maður hefir smakkaö á því. í blíumbúðum að eins 4CC. pd.—50C. virði. EINS GOÐ OG 'N DE LAVAL er það sem umboðsmenn annara skilvindu- tegunda vilja telja yður trú um. Dóranefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því. TRÖIÐ ÞER ÞVÍ? (Auk annars mismunar, þá skilur De Lavnl 25 prct. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. vera reist að hjá Á annari síSu þessa blaðs aug- lýsir “Retail Jobbing Có.”, Logan ave., mikinn afslátt á vörum sín- um. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o o Fasteignasalar 0 Ofíoom 520 Union Bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o OO0OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Stúlkurnar í stúkunni Skuld bjóða Goodtemplurum á “Grand Mother Social” miðvikudagskveld ið þann 23. Október næstkomandi. Nefndin. Boyds brauð er búiðj til úr bezta hveiti af al- vönum bökurum. Það er heil- næmt og næringarmikið og hefir til að bera hinn ágæta keim, sem svo sjaldgæft er um brauð. Hannes Líndal Fasteignasali Rooiii 205 flelntyre Blk. —Tel. 4150 Útvegar peningalán, * byggingavið, o.s.frv. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, Concert og Social verður haldið í kirkju Fyrsta lút. safnaðar þriðjudagskveldið 22. Október, undir umsjón ógiftra kvenna söfnuðinum. |VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : PROGRAM : 1. Violin Solo ............ Miss Olga Simonson. 2. Quartette............... Misses Olson, Hinrikson, Davidson og Bardtl 3. Ræða.................... W. H. Paulson. 4. Solo.................... Mr. Th. Clemens. 5. Óákveðið................ Mrs. Karolina Dalman. 6. Violin Solo............. Miss Olga Simonson. 7. Ræða.................... Dr. B. J. Brandson. 8. Double Quartette GUFUSKIPA-FARBRÉF |útlendir PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 AUoway and Chamþion, hankarar, “7, "jj1; THE TFT • Grocerles, Crockery A Boots & Shoes, Builders Hardware Vopni=Sigurdson, 768 2898 ELLICE & LIMITED LANGSIDE KjötmarkaÖar SKÓR! SKÓR! SKÓRI 120 40 120 400 200 kvenskór nú áður $4.25, 2 70 O' / w 7 OO 2.90 7 70 á I.-25 J* Jv-r Daglaunamaður! Hefir þú | nokkurn tíma hugsað um hvaö yröi af þér og þínum, ef launin þín hættu snögglega, t. d.,ef þú veiktist og þyrftir að fara á spít- alann en kona og börn bjargast upp á eigin spýtur? Væri ekki betra, að vera í fé- lagsskap, sem veitir þér læknis • hjálp og meðul fyrir fáein cent á Misses Olson, Oliver.Straum-1 mánuí5i °S auk þess fjárstyrk? Slikur félagsskapur er Odd- fellow-reglan. Skrifið eða tal- ið við Victor B. Anderson, 571 Simcoe St. fjörð, Hinrikson, Davidson, Bjarnason, Gunnarsson og Bardal. 9. Pipe Organ Solo......... Mr. S. K. Hall. Byrjar kl. 8. Inngangur 25C. Mlss Louisa G. Thorlakson TEACHKR OF THE PIASO. Studio : 002 .Lang-sicle St. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Ðlk. Main Str., Winnipeg er búin til með sér- stakri hliösjón af harðvatninu í þessu landi. Verðlaun gef- in fyrir umbúðir sáp- unnar. SAMKOMA OG DANS í Good Templara salnum neðri, mánudagskveldið 21. Okt. 1907 til arðs fyrir sjúkra- og fátækra sjóð kvenfélagsins “Tilraun”. PROGRAM : ^ 1. Upplestur—Mr. Kr. Vopnfjörð 2. Solo—Miss Lulu Th. Thorlak-' son. 3. Upplestur—Mrs. Swainson. 4. Piano Solo—Miss Lulu J. Thorlakson. 5. Ræða—Mr. Stefán Thorson. 6. Solo—Miss L.Th.Thorlakson. 7. Óákveðið—Mrs. M. J. Bene- dictsson. 8. Piano Solo—Miss Lulu J. Thorlakson. 9. Óákveðið ágæti. 10. Dans á eftir. Samkoman byrjar kl. 8. Inngangur 25 cent. ' Veitingar seldar í næsta Húsi hjá J. Sveinssyni. 20 prct. afsláttur af öllum öðrum skófatnaði í búðinni Hr. A. F. Reykdal býður alla sína gömlu skiftavini velkomna til sín í búðina. Við seljum hitunarofna og matreiðslustór af öllum stærðum og tegundum, stópípur og kné- rör. — Gleymiö ekki því að við seljum alla harðvöru og stór mikið ódýrara en hægt er að kaupa þess háttar annars staðar í bænum. Allir, sem sjá tóbakspípurnar hjá okkur, segja að við biðjum um minna en hálft verð fyrir þær. Samkomur Einars Hjörleifssonar. Að Garðar 19. Október. Á Mountain 21. Október . Á Akra 22. Október. í Pembina 23. Október. I Baldur 24. Október. Á Brú 25. Október. Á Grund 26. Október. j I Winnipeg 29. Október. | Umtalsefnið verður auglýst I hverjum stað. 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. Sérstakt á laugardaginn. Allan laugardaginn fyllum vér búð vora af kjörkaupaleitendum. Loðin karlm.nærföt, sem eru 75C. virði, hvert á..................................38C. Þykk snúin alullarnærföt. Vanalega $1.25, hvert á................................72C. Þykk loðin drengjanærföt. 50C. Allar stærðir, hvert á............................30C. Drengjanærföt, þykk snúin úr alull. Vanal. $1.00, hvert á...................... 6oc. Kven-nærföt úr alull, snúin. Vanal. 75C. Hvert á..‘..............................48C. Samföst kven-nærföt, loðin. Vanal. $1.75. Fatið nú.............................$1.00. 100 drengjaföt úr þykku tweed, Norfolk jakki; seld til að rýma til............ 1.25. 50C. og 75C. skotthúfur úr Serge og skoskri ull, á laugardaginn..................250. 50C. hettur verða seldar til að rýma til á laugardaginn..........................25C. I. O. F. Stúkan ísafold nr. 1048 held- ur sinn venjulega mánaðarfund þriðjudagskveldið þann 22. þ. m. í Good-Templara-salnum. — Áríðaudi mál fyrir fundi.-- Meðlimir fjölmenni. J. W. Magnússon, RitarhJ Ódyrt Millinery. Af því eg verð bráðlega að flytja þaðan, sem eg nú verzla, sel eg nú um tíma hatta, hattaskr. og [annað, sem selt er í Millinery búð- um, með mjög miklum afslætti. Allur sá úrvalsvarningur, sem eg hefi, verður að seljast. Nú er tækifæri til að kaupa hatta fyrir minna en innkaupsverð. Mrs. R. I. Johnston, 2o4 Isabel St. ÁRAMÓT eru til sölu hjá J. J. Vopna og á Lögbergi. Ef þér viljiB fá hæsta verð fyrir korntegundir yðar þá skuluð þér láta ferma það á vagna og senda það til Fort William eða Port Arthur, en senda oss farmskrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin J vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskonar korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verð sem mögulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undir eins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánægðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O. BOX I 226. WINNIPEG, MAN. Matur er mannsins megln. Eg sel fæði og húsnagði. ‘-Meal Tickets“, ,.Furnished Rooms“. Öll þægindi í húsinu. SW’AIN SWAINSON, 438 Agnes St. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag I mán- uði hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Osard, ■ ' Free Press Office.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.