Lögberg - 21.11.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 21.11.1907, Blaðsíða 1
H. J. Eggertson eldsá- 9 < i < i < i útvegar alskonar eldsábyrgtSir meö beztu \ [ kjörum. Látið hann endurnýja | | byrgöir yðar. ! I ( > < > < i < 723 Simcoe St. Winnipeg. j! Setjið eldsábyrgð á húsmuni yöar o áðuren veturinn sezt að. Það kostar ekki mikið ef að þér telefónið, fiunið eða skrifið til u> < f H. J. Eggertson I § 723 Simcoe St. winnipeg. f / 20 AR. Fréttir. Danski rithöfundurinn, Herrnan Bang, hefir nýlega í Kaupmanna- hafnarblaði einu skýrt frá viðtali sínu vifi mikilsvarbandi mann rúss neskan, og nákominn stjórninni þar. Kveöur hann manni þessum hafa farist svo orS, að aldrei hafi hann veriö hræddari um hag Rússaveldis en einmitt nú. Óstjórn og óöld margskonar fari sívaxandi |>ar í landi og stjórnarlitSib í sjálfri Pétursborg sé ab missa tangar- hald sitt á lýðnum smámsaman. Landstjórarnir eru afskaplegir hartistjórar og kúga lýtSinn misk- unnarlaust, hver llffl síg, metSan má, en keisaradæmiB er stööugt aö veikjast, og merki Þess aö þaö sundrist aö vertSa æ ljósari. Er svo sagt, aö fæstum utan Rúss- lands sé kunnugt um Þetta, nema af bréfum sem borist hafa Þaðan. BlötSin rússnesku fá eigi atS skýra frá neinu Þess háttar, en stórblöö- um Vestur-Evrópu bæiSi rangt frá skýrt og svo eru þau á ýmsan hátt ritSin vitS fjármálaferganiö þar. Grein Hermans Bang hefir vakitS mikla eftirtekt, og ef til vill eigi sízt af þvi, atS hann er málefn- um Rússa mörgum kunnugri, og persónulega kunnugur keisara- ekkjunni rússnesku, er enn dvelur í Danmörku. Eéíag eitt í Nauen á Þýzkalandi hefir nýlega sent firtStölunarskeyti fimtíu til sextíu mílur vegar frá þeirri borg. Er svo sagt, at> ‘skeyt- in hafi veritS mjög greinileg og skýr. Sjö fyrstu mánutSina af þessu fjárhagsári hefir verzlun Canada aukist um 28 milj. doll. frá Því, sem hún var fyrstu sjö mánutSina af árinu næsta á undan. Innflutt- ar vörur til landsins hafa aukist atS mun. Aftur á móti hafa útflutt- ar vörur statSitS i statS etSa minkatS öllu heldur. Nikola Tesla segist muni geta sent skeyti til Marzbúa. Hann býst viti atS Marsbúar muni svara aftur metS teiknum. Þá vertSur atS finna upp fregnlykil svo vitSrætSur geti fram faritS. Menn búast vitS atS Marsbyggjar séu lengra á veg komnir í menningu en vér. Svo sem vér höfum lauslega getiö um áöur, vofði yfir verkfall meöa*l þeirra manna á Englandi, sem vinna viö jámbi;autir. En því varö afstýrt, einkum fyrir milli- göngu Lloyd George, formanns verzlunarráösins. Fyrir þetta hef-; ir hann hlotiö almannalof, konung ur sent honum árnaöar-óskir ,for- sætisráöherrann lofaö hann mjög í veizluræðu hjá borgarstjóranum í Lundúnaborg. Sættir uröu metS líkum hætti og tíökast hefir i Nýja Sjálandi og Eyjálfunni, þá er um slík verkföll hefir veriö aö ræöa. Misklíð út af launum og vinnutíma er lögö í geröardóm, þar sem sæti eiga jafnmargir verkamenn og vinnuveitendur. í>au mál, sem geröardómurinn getur eigi orö’iö ásáttur um, eru lögö fyrir sáttanefnd. En ef eigi veröur Þar sæzt á máliö, er því skotið undir dóm eins manns, er báöir hlutaðeigendur velja. Ef þeir veröa eigi ásáttir um, hvern velja skuli, skipar forseti þingsins hann. Úrskuröur þess manns er fullnaðarúrrskurður, sem ekki ekki verður haggaö um sex ára skeið, og skal sagt upp meö árs fyrirvara, ef málsaðilar vilja eigi hlíta honum aö þeim tima liönum. Kostnaöinn viö gerðardóminn greiöa báöir aö jöfnu. Ef þessar sættir heföu eigi komist á, ætlaöi stjórnin aö leggja fram lagafrum- varp, sem lögbyði, aö leita sætta á þenna hátt. Mælt er aö hvorir- tveggju uni þessum málalokum hiö bezta. Þaö var sagt um eitt skeiö, aö Leopold Belgíukonungur heföi haft beztu landskika Kongóríkis af Belgiu, meö þvi aö láta þá af hendi við auðfélag eitt, áöur en hann fékk Belgíustjórn þaö í hend ur. Þetta kvaö ekki rétt vera og hefir Belgíustjórn boriö þenna orö róm til baka. Hún hefir lýst því opinberlega yfir, aö samningurinn hefði verið gerður meö sinni vit- und og aö ekkert hefði í honum verið, sem skert gæti réttindi sín þar syðra. Enn fremur aö félagiö hafi þar enga einokun. Vér gátum þess í síöasta blaöi, aö Vilhjálmur Þýzkalandskeisari og drotning ,hans, væru í kynnis- fÖr yfir á Englandi hjá Játvaröi konungi. — Þeim hjónum var forkunnarvel fagnaö af stórmenni Englands. Undanfarna daga hef- ir keisarinn verið aö veiöum kring um Windsor-hÖllina meö Játvaröi. Þeir eru báöir veiðimenn miklir. Mönnum þótti það illsviti, aö nafn kunnur hálssjúkdómalæknir kom nýlega til Windsor-hallarinnar. Þaö þótti benda til Þess, aö keis- arinn mundi enn Þjást af hálssýki þeirri, sem hann var fyrrum veik- ur af. Taft, hermálaráögjafi Banda- ríkja, hefir í ársskýrslu sinni lagt þaö til, aö stjórnin veitti liðuga hálfa sjöttu miljón dollara til strandvarna í Bandaríkjunum. I 1 1 1 ,n_ Mestu kynstur af gulli eru fhitt til Canada og Bandaríkja um þess ar mundir. Um fimtíu miljómr gulls komu inn i landiö á síðasta hálfum mánuöi frá Evrópu, og búist viö meiru vonum bráöar. Ýmsir útlendingar kváöu aftur farnir aö kaupa hlutabréf og verö- bréf amerísk og hlýtur þaö að auka gullstraum inn í landiö, og er þaö mjög gleðilegt teikn. í þrjú hundruö og þrjátíu þús- und dollara sekt dæmdi Wilbrin dómari í Los Angeles hiö svo kall- aö Santa Fe járnbrautarfélag nú fyrir skemstu, fyrir þá sök, aö sannast haföi aö það ólöglega veitti ívilnun á fargjaldi. ívilnun þessa fékk auöfélag nokkurt þar vcstra, er haföi meö höndum kalk- og steinlímssölu. Fiskiveiöar viö austurströnd Canada eru sagöar aö hafa veriö í góöu meöallagi í sumar. öfluðu ; a. m. sjötíu fiskiskútur frá ein- Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 21. Nóvember 1907. NR. 47 'um hafnarbænum aö meöaltali þess hefði heilsa sín sjaldan veriö ar og bíöa þess aö ísinn verði'ili brúöarinnar. Aö boröhaldi vom 1,780 vættir af fiski hver. skaöar hafa veriö meö meira moti. Frá þcssurn sama bæ fórust ?j" fiskiskip, og á þeim 123 menn. Mæit er að sambandsstj '’''!il hafj nýlega krafist þess af Grand Tinnk félaginu aö þaö havfuði betn en nu jtraustari og stjórnin leyfi þeim aö þar milh tveggja og þrigffia Þa las Miss Ing.r. Johnson upp le.ta ser bjargar. Kýr og kálfar hundraða, og var miög höföini nokkur orð t.l fru Laru Bjarna-ftelcn.r á gjöf, en geldneyti ganga lega veitt. Eftir máltíðina vom son . viöurkeniungar- og þakklæt- all.r uti enn. . !ræSuhöld meö söng-alt á íslenzku. .sskym fyr.rstarfhennart.lefl- ---------- Uog hljóöfæraslæfti rPiano) á mgar bandalag.nu Þakkaöi fru | Þorleifur Jónsson frá Lögbergs milli. Og stóö sú skemtun þar til Bjarnason það meö vel voldum nylendu, var hér á ferö um siöustu nær var komin afturelding Séra c áf !eie,n°re,ur 1 Arnesbygö í Björn B. Jónssori, sem er náfrændi Fundurinn for í alla staö. vel Nyja Islandi, til aö heimsækja brúðarinnar, stýröi þessum hluta fram og víst mega vinir séra Jóns j dóttur sína, Mrs. B. Pétursson. I samsætisins og leysti það hlutverk itelja sér sæmd í því, að veita hon- Meö honum kom aö vestan Ámi'meistaralega af hendi. Þar var af mælt fyrir minni brúöhjónanna, metra hj ■ marlagningunni hé_ m vesturfylkin, en gert hefir veriö um sem mestan heiður. Þaö á hann Stephansson, sem útskrifaöist að þessm Verkfræö.ngur stjórn- manna bezt skiliö. Þeir eiga aö, Wesley College í fyrra, en hefir j Waltershjóna — þann 'sama da? arinnar, Schreiber aö nafm, hafði láta sér skylt aö gera honum æfi- verið við kenslu þar vestra í sum- voru rétt 25 ár liöin frá því þau fyrir skemstu veriö á ferö hér kveldiö sem rólegast og ánægju-(ar. Nú ætlar hann aö byrja lög- jsettust aö í Argyle á sama ^taT vestur frá, aö athuga brautarlagn- 'e&ast- A. Þann hátt geta þeir bezt fræðisnám hjá þeim Hannesson & sem þau hafa ávalt búið inguna héðan alla leiö og vestur til )Þakka« honum þaö mikla starf, er . hann hefir unniö 1 verkahnng sm- Edmonton.u og eft.r yf.rlys.ngu um megal Is,endinga hér vestra, , ... .” . , . ; „'J °l"'" IIlcoai rsiencnnga ner vestra, Aö kveldi fimtudagsins 14. þ. | (c.; frumherjanna í hinni íslenzku hans hef.r stjornm heimtaö aö fé-(Hann er enn ern, hress og ungur í m. voru þau Sveinn Pálmason og landnámsbaráttu hér vestra) o s lagið hraöi brautarlagningunni 'anda. Og dettur oss í hucr. — Gróa Sveinsson nefin saman í'frv b«c;r .........................1. Whyte hér í bæ. . ------- síöai:— fyr.r minn. Argyle-bygðar, bænd- anna í Canada, íslands, feöran; a 14- þ. t fc.: frumherjanna í hinni íslenzku lagið hraöi brautarlagningunni,'anda. Og dettur oss í hug, —' Gróa Sveinsson gefin saman í'frv. Þessir töluðu aukséra" Björns milli Winnipeg og Saskatoon, og Þegar vér minnumst þess, aö hon- hjónaband í Fyrstu Iút. kirkju af Jónssonar: séra Jón Bjarnason sömuleiöis á svæðinu milli Saska- um hefir veriS bori6 á brýn> ná á sera Jóni Bjarnasyni. — Á eftir Friöjón Friöriksson, frú Lárá toon og Edmonton. Er svo sagt, SÍ*arÍ ** V*7 var samsæti að heim- Bjarnason, Jón J. Bíldfell, Finnur o* tul •* u r • 1 . . 6jjgJari1 1 domum s.num og fanö aö ,ih Skula Hansson aö 626 Mary- Jónsson, Kristján Tohnson op- .ö e gið afi tekn vel 1 þaB aö j förla,— það sem góökunningi vor jand stræti. Sama kveldiö lögðu Björn Walterson sjálfur. Sumír hraða verkinu og að það vetöi einn sagöi viö oss núna nýlega (brúöhjónin á staö vestur aö Kyrrajtöluöu oftar en einu sinni, o<T sá geit. um þetta atriöi: „Þaö er vald yf- hafi. En heimili þeirra veröur'er ræöuhöldunum stýröi fséra Bj’ iburöanna hjá séra Jóni,” sagöi (f' amvegis hér í bænum. Brúð- J.) talaði á milli allra hinna ræö^ hann, „sem smámennin kalla óbil- ,?uminn er verzlunarfélagi þc. rra'anna vel og heppilega. Þött pró- cirni.” Clemens & Arnason. grammiö væri svo langt, var frá- BatidalUgsfundur Hann var vel sóttur fundurint, sem haldinn var af bandalagi Fyrsta lút. safnaðar á föstudaginn var í sunnudagsskólasal kirkjuim- ar. Þetta var skemtifundur og mun sérstaklega hafa verið stofn- að til hans í því skyni, aö heiðra þau prestshjónin, séra Jón Bjarna- son og frú Láru, konu hans. Þeisi dagur, 15. Nóvember, var sextug- asti og annar afmælisdagur swa Jóns, og vildi bandalagið þvi vofta girm. •3 kS [ Or bænum. og grendinni. Mál Smiths lögregluþjóns, sem skaut Oscar Gans til bana, var tekiö fyrir á laugardaginn var. Fátt nýtt í því enn. Séra N. Stgr. Thorlaksson ætl- jo..s, og viiq. oanuaiagm pvi voita ar a*-m^sa 5 Penibina næsta Þeim hjónum þann hlýja hug, sen' su.n”uc a*» f4' m' Þar vcr6ur her f{1 s t.A.c" -V lek.ð t.l Ribim og samskota !eit- aö til heimatrúboðs. * * þaö ber til þeirra, á þann hátt, ab efna til þessa skemtifundar og færa þeim dálitla gjöf. Til skemtunar var bæöi hljóö- færasláttuf, söngur og ræðuhöld. Þar töluðu: W. H. Paulson, M. PaulsOn, Finnur Jónsson, Jón J. Bildfell, H. S. Bardal, Baldur Jónsson, séra Jón Bjarnason og frú Lára Bjarnason. Aðalræöuna flutti W. H, Paul- son, og afhenti prestshjónunum, aö gjöf frá bandaíaginu, æfisögu Gladstones, eftir John Morley, í fallegu bandi. Mr. Paulson fór nokkrum orðum um séra Jón og starf lians í þjónustu kirkjufélags- ins, og mintist sérstaklega velvild- ar hans og umönnunar fyrir banda laginu. Velferð þess heföi hafin jafnan boriö fyrir brjósti eins og faðir barns síns. Meö Gladstone og séra Jóni kvað hann þaö likt, að þeir heföu báðir fengiö þá viö- urkenningu af andstæðingum sín- um jafnt sem vinum, aö þeir hefðu aldrei vikiö um hársbreidd frá sannfæringu sinni, hvort sem hún heföi veriö byrsæl eöa ekki. Séra Jón þakkaöi gjöfina og ástúðina, Ökvæntir menn í Fyrsta lúterska söfnuði halda hina árlegu skemti- samkomu sína til arös fyrir söfn- uðinn, í kirkjunni, þriðjudags- lcveldið 26. þ.m. Gott prógram. Veitingar ókeypis. Byrjar kl. 8. Aðgangur 25 cent. Séra B. B. Jónssoft kom heim til sín Minneota sunnudaginn 10. Okt. Hann segir svo frá í viðtali við ritstjóra „Minneota Mascot”, aö hann mun’di ekki fara aö leita samskota til skólasjóösins aftur fyr en nokkur tími væri liðinn. ,bær kyrö allan tímann, og öllu Um siöustu helgi var is kominn því, sem talaö var veifct hin b?zta eftirtekt. Þetta er víst hiö langmesta fagnaðarsamsæti, Þeirrar tegund- sem nokkurn tíma hefir staðið ar á Rauöána hér viö bæinn, og not- uðu margir það tækifæri til aö renna sér á skautum þar á sunnu- daginn, því ísinn var háll og slétt- __, ...... 11C11I siaoio ur þar eð enginn snjór haföi fall- í Argyle-bygð; en margt af boðs- iö. ísinn mun trauöla hafa veriö.fólki héöan úr bæ gat ekki komið oröinn tryggur allsstaöar, enda Brúöhjónin urðu gestunum l;éö- haföi unglingstúlka ein falliö an úr Winnipeg samferða hingaö n.ður um hann ofan í ána, en náöst og er heimili þeirra aö ka& Atrne» aftur fljótlega. Er Þaö aðvörun ....................... ^ * til unglinga og annara u mað vera varkárir á haustin, og hætta sér ekki of snemrna út á ísinn á ánnj eða vötnunum. stræti hér í Winnipeg. Frá íslandi komu á Þriðjudag- inn Jón Hallsteinsson og Þorleif- ur Oddsson, báðir úr Borgarfirði syðfa. Þeir fóru frá Dýrafirði fyrir 5 vilcum. Um helgina kom frá Reykjavík Guðm. Magnússon og kona og barn. Þau höfðu leg- ið í Skotlandi í mislirrgum. Magnús V. Magnússon frá Foam Lake kom hingað til bæjar- sem hann kvað bandaíadö sýna ins á ,aa?ardag'ir|n var sunnan úr Dakota " ‘ “ Hann hefir unniö þar Hér í bænum býst hann kveðju í íslenzkum blöðum beggja vi8 aS dveIJa einhvern tíma áöur megin hafs, og finna sér þaö til hann ^er vestur, sér. Hann sagöist hafa oröiö þessi, var, að verið væri aö senda sérl.aust foráttu, hvaö hann væri oröinn skapstyggur nú á síðari árum. Við Það sagöist hann ekki gjarnan vilja kannast og bæri ýmislegt til Þess. Þaö fyrst, aö nú liöi sér aö öllu leyti betur, en fyrir tíu til tuttugu árum. Þá heföi hann bæði þjáöst af stööugri vanheilsu og auk þess átt viö ýmsa aöra erf- iöleika aö stríöa. I annan staö fyndi hann nú svo innilegan hlý- leik anda gegn sér frá vinum sín- um mörgum og göðum, er kostuöu kapps um aö Iétta honum lífiö og gleöja hann á allan veg. Þetta væri alt af veríö aö votta sér og nú síöast geröi bandalagið þaö í kveld. Hann sagðist því ekki geta annað en veriö miklu Iéttari i Á laugardaginn 16. þ.m. gaf séra Kristinn K. Ólafsson saman í hjónaband að Garðar, Pétur Her- mann, Edinburg, N.D., og Aöal- björgu Siguröardóttur, Garöar. Ungu hjónin lögðu samdægurs á stað hingað til Winnipeg. Þau Embættismanna kOsfting fór fram í íslenzka liberal klúbbnum í neðri sal Good Terrtplara fimtu- dagskveldið 14. þ,m., eins og á- kveðið var. Þessir eru nú embætt- ismenn klúbbsiös: Heiðursforseti, j Hon. Sir Wilfrid Laurier; forseti, Jón J. Voprii; vára-forseti, Jón J. Bildfell, M. Markússon, Th. John- son; ritari, Gunnl. Jóhannsson; féhirðir. Paul Johnson; fram- kvæmdarnefnd: G. Thomas, Thos. Gillies, J. J. Skaftfell, Jakob Johnston, dr. B. J. Brandson, M. Paulson, J. A. Blöndal, Th. Odd- «on, dr. O. Björnson. — Á næsta fundi á mánudaginn var hef- ir klúbburinn komið sér saman um að þann vikgdag skuli skemtifund- ir haldnir í klúbbnum fratnvegis í hverri viku. Aukafundir veröa haldnir þegar þurfa þykir og aug- lýstir smám saman. Verða ýmsar skemtanir um hönd hafðar á skemtif., þar á meðal spil og tafl. Stjórn klúbbsins mun gera sér alt far um að láta fundina veröa sem allra skemtilegasta, og ættu allir þeir Islendingar hér, sem frjálsl. flokknum fylgja aö málum, að ganga í klúbbinn . Auk skemtana veröa þar líka rædd hclztu lands- mál, sem nú eru á dagskrá, og er þar hið bezta færi að þeim. Bandalagið í Selkirk héít sam- komu í Good Templara húsinu þar á mánudagskveldiö þatm 12. þ. ra., til minningar um eitt hundraö ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Samkoman var vel sótt og fór prýöilega fram í alla staði. Fyrst settust allir undir borð og var svo sunginn borösálmurinn í Bandalaga söngbókinni. Var þá borinn fram ágætur kveldverður, sem allir nutu meö mestu ánægju. Þegar allir voru mettir var sunginn borðsálmurinn eftir Jónas Hallgrímsson: „Það er svo margt, ef aö að gáð. sem um er þörf að ræða, eg held það væri heillaráð,. að hætta nú að snæða.” o; 3; frv Séra N. S. Thorlákssdtl söng for- söngvara vísurnar, en fólkiíi all svaraði með kórsÖngvunum. Va. Þetta hin mesta skemtun. Ræður fluttu: W. H. Paulson um Jónas Hallgrímsson, Klemen. Jónasson, um íslenzka tungu, sér: Jón Bjarnason um Jónas Hall- grímsson og Matthías Thórdarsor um Island. Aö ræðuntim var gerður hinr bezti rómur. Samsöngvar fóru fram á mill ræðuhaldanna. Fiólín duet spil- uðu þar Miss Helgason os’ O Thorlaksson. I Óvanalega margt var á samkom- kynnast | unni af börnum og unglingum 1 | Margir foreldrar komu þar met öll sín börn, og var þó aðg .ngui Miðvikudaginn 6. Nóve.nber 1 seldur' öiíum jlfnt‘Vcent voru þau Jósafat Líndal Hall-| Með þessu sýndi fólkiö 1 gnmsson rWpegJ og Valgeröur' Ijúft þvi var að heiöra minnin ætla aö dvelja hér nyrðra um 2—3 , ^Cln adilttir Jonasar Hallgrímssonar. vikna tíma áöur en þau hverfa / • * , . og konu hans aö, M.kla aödáun vakti það 1 suður aftur. ®ru gef>n saman 1 montmm. hve ungu drengirnir hjonaband _af sera Jom Bjarna- ungu stúlkurnar sátu þö-ul iyað IvSí }UmrSyl' ■SaS‘aSaA „ >SÍ5prÚ® me«an á ræðunum st I að kveldi. (HuS> sera Fr. Hall- i Því þess á milli kom þaö í ljós gnmssonar var Þa 1 sottvarnarhald. hjá þcim var mesta gleði og ká‘’ ogr eat hann bvi ekki vpnð v,ð_ rikjandi S “ Samkomunni lauk kl. hálf t Úr Álftavatnsbygö er oss skrif aö þ. 16. þ. m.: „Ekkert merki ............. ífF4 fretta- Fyrsti snjór kom 0g gat hann því ekki verið viö er 9. þ. m. að eins grátt í rót. staddur þetta tækifærij. Aö lok- Is cr la^ur yí'r Manitobavatn,!inni hjónavigslu var samsæti mik- svo langt sem sest, eu Þó eru ríst iö, sem foreldrar brúöhjónanna fdd” ,, -- - auðir alar uti á djupinu. Fisk.menn ! höfðu boðiö fiölda fólks tíl í Iundu nú, en áöur fyrri, og auk flestir komnir í vetrarstöövar sín- komuhúsinu að Brú, nálægt heim- og sungu þá allir „Eldgamla í:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.