Lögberg - 12.12.1907, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.12.1907, Blaðsíða 1
20 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 12. Desember 1907. NR. 50 Fréttir. J. H. ASHDOWN, borgarstjóri. endurkosinn í e. hl. 3. þ'. m. Bæjarkosningarnar. l>'essir voru kosnir í bæjarstjórn hér í Winnipeg á þriðjudaginn: Board of Control. W. Sanford Evans mei5 3,955 atkvæSum; J. W. Baker meS 3,382 atkv.; J. G. Harvey meS 3,314 atkv., og J. G. Latimer meS 2,906 atkvæSum. Garson fékk 2,589 atkv., Cock- bum 2,106 atkv. og Burridge i,3S 1 atkv- Bœjarfulltrúar. 2. kjördeild: Eowler meS 657 atkv.; Wynne fékk 250 atkv. 3. kjörd.: Riley meS 1,169 atkv; Pulford fékk 777 atkv. 4. kjörd.: Douglas meS 764 at- kv.; Davidson fékk 643 atkv. 5. kjörd.: McArthur meS 612 atkv.; Baskerville fékk 479 atkv. 6. kjörd.: Cox meB 549 atkv.; Fairbairn fékk 534 atkv. 7. kjörd.: Midwinter meS 218 atkv.; Potter fékk 140 atkv. í skólanefndina voru þessir kosnir: McKedmie, Haig, Stone og McMunn. öll fjárveitinga auklögin fjögur voru feld. Þau höfSu ekki einu sinni meiri hluta greiddra at- kvæSa. Alfred Noble, sænskur aSals- maSur, sá er fann sprengiefniS, mælti svo fyrir í erfSaskrá sinni, aS vöxtunum af eignum sínum skyldi árlega útbýtt milli fimm manna, sem mest og bezt hefSu unniS aS alþjóSaheill áriS á undan. Svíar veita fern verSlaunin en Stórþing NorSmanna ein, friSar- verSlaunin. í ár hafa þessir menn lilotiS verSlaun: í eSlisfræSi Al- bert Abraham Michelson, háskóla- kennari í Chicago. í efnafræBi Sir William Crookes í Lundúnum. í læknisfræSi hlaut þau frakknesk- ur læknir, Ch. L. A. Laveran. BókmentaverSlaunin hlaut Rudy- ard Kipling. FriSarverSlaunin hafa enn ekki veriS veitt,þaS verS- ur gert þessa dagana. Allir þessir menn eru fyrir löngu orSnir fræg- ir um allan heim og verSur því aS líta svo á, aS þeim séu veitt þau fyrir lífsstarfa sinn yfirleitt, frem- ur en fyrir uppgötvanir á árinu sem leiS, enda létu fjárráSamenn Nobelbúsins þaS fljótt uppskátt, aS verSlaunafénu myndi verSa var iS þannig. ipeir hafa líka fært verSlaunaupphæSina niSur vegna kostnaSar, sem er viS aS stjórna búinu. Sérhver verSlaunanna eru nú innan viS $40,000. — Prófessor Michelson, sá er hlaut eSlisfræSis- verSlaunin, hann og Roosevelt for- seti eru einu Bandaríkjaborgar- amir, sem Nobel-verSlaun hafa fengiS, er fæddur í iÞýzkalandi og er 55 ára. Hann er einkum fræg- þr fyrir Ijósrannsóknir sínar og hefir fundiS upp mörg nákvæmari verkfæri til ljósmælinga, en áSur voru kunn. Sir William Crookes hefir fundiS allra mestu ósköp af nýjungum í efnafræSi. Hann hef- ir á síSari árum fengist viS rann sókn dularfullra fyrirbrigSa. La- veran er herlæknír eins og faSir hans var. ÁriS 1878 fór hann til Alzir í Afríku og fann þá maleríu- gerilinn. Maleria var þá skæSur gestur í liBi Frakka. Rudyard Kipling er kunnari en frá þurfi aS segja. Hann kom hingaS til Winni peg í haust eins og menn muna. Nýlega hefir uppvíst orSiS sam- særi til aS ráSa Carlos Portúgals- konung af dögum. Tveim sprengi- kúlum hafBi veriS komiS fyrir undir stúku konungs í leikhúsinu í Lisabon, og átti aS bana konungi, og fjölskyldu hans viB leikina 18. þ. m. Ýmsir lýSveldismenn em grunaSir um verkiS, en aSal for- sprakkinn réSi sér bana þegar átti aS fara aS taka hann fastan. ----o---- Keisarafrúin rússneska liggur Símarar í Toronto kváSu vera í Mount Temple, skip C. P. R. undirbúningi meS aS gera verkfall félagsins, sem strandaSi um dag- og heimta 30 centa kauphækkun inn viS Nova Scotia ströndina, er um klukkutímann og styttri vinnu nú komiB á flot aftur. Farþegar tíma, átta stundir. mjög þungt haldin af influenzu og rennur hvorki niSur matur né meS- ul. Frægustu læknar í Pétursborg hafa setiS á ráSstefnu og segir þungt hugur um bata hennar. í fréttum frá Fort William er sagt aS skipaganga þaSan aust- ur muni hætta um miSja þessa viku, því aS vátryggingartíminn verSur þá útrunninn. Stormar kváSu hafa veriS minni á þessu hausti á vötnunum og skipaganga greiSari, en um mörg undanfarin ár. sluppu aS mestu óskemdir, þaS voru mest rússneskir GySingar. Sagt nokkuS á aBra miljón gulls frá ; Von Buelon kanslari kvaB eiga Fairbanks í Alaska til Seattle. bágt meS aS hafa hemil á þing- Sakir hins óblíSa véSráttufars þar ,flokk sínum. Hann hefir hingaS nyrSra, gengur flutningurinn erf- ^ til notiS stuBnings ýmsra smærri iSlega. Þegar síSast fréttist til, flokka auk frjálslyndaflokksins en var gulllestin meB vopnuSu fylgd-; nú er fariS aS brydda á ósamlyndi arliSi komin aS Thompson skarS- meS þeim. Mælt er aS Von Bue- lon hafi orSiS aS hóta frjáls- lynda flokknum því aS segja af hundruS þúsund dollara virBi, og sér ef hann fylgdi honurn ekki aS Ur bænum. og grendinni. Séra Oddur V. Gíslason var hér á ferS eftir helgina. MuniB eftir söngsamkomunni í Fyrstu lút. kirkju í kveld. Sjá prógramm á 4. blaSsiSu. inu skamt frá Valdez. GulliS er taliS aS vera ein miljón og tvö Thordur Jónsson gullsm. talar viS fólkiS í auglýsingu á síBustu blaSsíSu þessa blaSs. mesta gull, sem nokkurn tíma hef- málum. Frjálslyndir menn sáu þá ir veriS sent í einu frá Fairbanks. sinn kost vænstan aS heita honum Nærri hálf miljón af þvi er gull- duft, hitt i klumpum. fylgi sínu á ný, því meS því eina móti gætu þeir fengiS lagafrum- vörpum sínum framgengt. Eins og minst hefir veriS á áSur hér í blaSinu, samþykti ríkisráSiB i Alabama aS lög um áfengisbann1 skuli ganga í gildi viS nýár 1909, og aS frá þeim tima skuli hvorki mega búa til áfengi í því ríki né selja þaB. ÞaS hefir gerla mátt sjá á öllum fréttum frá Alabama, aS baráttunni fyrir því aB koma máli þessu í þaB horf, sem þaS er í nú, hefir veriS veitt nákvæm at- hygli af kvenþjóSinni i ríkinu, og má óefaS þakka henni óbeinlínis úrslitin. Nú kveSur mikiS aS bindindisl^reyfingunni yíSa hvar suSur í rikjum, en hvergi hafa konur tekiB eins öflugan þátt í bar áttunni eins og í Alabama. Strathcona lávarSur hefir ný- lega veriS spurSur um þaS hversu honum segSi hugur um samgöng- urnar fyrirhuguSu um þveran hnöttinn um lönd Bretakonungs. Hann kvaSst ætla, aS þó alríkis- stjórnin brezka hefSi ekki hreyft viS því máli nýlega, ' þá mundi hún ekki geta leitt þaS hjá sér lengi eftir þetta, þegar gætt væri ákvæSa veldisfundarins brezka um máliB, og meShaldsmenn þess fyrirtækis biSu pþreyjufullir eftir1. ' NæstliSin föstudag varS einhver því, aS stjórnin gerBi þaS í mál- j sú mannskæSasta sprenging, sem inu, sem úr skæri. . Sjálfur væri menn muna eftir á Þessari öld, í Hluthafafundur í Grand Trunk járnbrautarfélaginu var haldinn í Montreal í síSustu viku. l>ar voru lagSar fram skýrslur um gjörSir félagsins áriS sem leiS og hafSi því orSiS mikiS ágengt um brautarlagningu, þrátt fyrir ó hagstæSa tíS í fyrra vetur og vor. Ch. M. Hays var kjörinn forseti félagsins aftur. AfmælishátíS TjaldbúBarinnar verSur haldin 16. þ. m. (sjá augl. á öBrum staB í blaBinu. RæBur halda þar séra Fr. J. Bergmann og Hjálmar Bergmann. Söngflokk Fyrstu lút. kirkju hér i bæ héldu safnaSarfulltrúamir veizlu eins og vant er ár hvert. Hún var nú haldin aS heimili Mr.J. J. Bildfells, forseta safnaSarins miBvikudagskveldiS 11. þ. m. Misprentast hefir i þessu blaSi 14. f. m. nafniB GuSný GuSjóns- dóttir, átti aB vera GuSrún GuS- jónsdóttir. hann þvi mjög hlytnur, aS sam- göngurnar viS Canada kæmust á. Slikar samgöngur hlytu aS verSa því landi til mikilla hagsmuna, og j ana um morguninn, þegar slysiS Hinn nýi konungur Svía, Gust- af, hefir sent út ávarp til lands' manna, er hann nú sezt í konungs- sæti. Hann skorar á menn aS sýna þjóSrækni i hvívetna m. fl. Ávarp- inu er alls staSar vel tekiB. Misritast hefir nafn barns, sem •jþau mistu fyrir skemstu hjónin Mr. og Mrs. G. A. Jóhannsson: a Simcoe stræti: Liljenrós, átti aS vera Liljan Rós. kolanámunum viS West Fork fljót 1 New York hafa ver5bréf um í Virginia. Um fimm hundúuS,nokkurn tíma veriö aí5 stiga 1verí5i- manns voru nýkomnir ofan i nám- Á nokkrum dögum um daginn þutu hinn skjóti þeirra. vöxtur þess krefSist Eins og sjá má á kosningunum, sem hér hefir veriS skýrt frá aB framan, hefir bruBlunarflokkurinn legiS alveg flatur í þeim. RáSs- mennirnir, sem kosnir voru, allir Ashdowns-sinnar, en aS eins einn bæjarfulltrúi bruSlunarmanna hef- ir smogiB inn í 5- kjördeild, Mc- Arthur. í þriSju kjördeild fékk Riley nær fjögur hundruB atkvæSi fram yfir Pulford. ÞaB lítur ekki út fyrir, aS flugritssnepillinn, sem íslendingum í þeirri kjördeild var gætt á á sunnudaginn, hafi haft sérlega miklar verkanir. \ Márar hafa gert töluverSan usla í Alzir, sem er eign Frakka, [Feir eru aS hefna sín fyrir ófarirnar í sumar viS Casa Blanca. Frakkar voru óviSbúnir, er Már«r réSust inn yfir landamærin og urSu aS hörfa undan. En Márar lögBu allsstaSar eld í hús manna og forSabúr og léttu ekki fyr en aust- ur viS borgina Nemoms. Þa höfBu Frakkar safnaS liSi og ráku Mára af höndum sér vestur til Marokko. “SuSur-Afríka ffyrijr Svertingj- ana,’ er einkunnarorS uppreistar- flokks mikils í Ethopiu í SuBur- Afríku, sem Bretastjóm hefir ugg af. Órói þessi kvaS ná til margra þjóSflokka í Afríku sunn- an viS miSjarSarlínu, og hafi upp- reistin veriS í undirbúningi um nokkurra ára skeiS. Mælt er aS | æsingamennimir, sem komu þess- um óeirSum á staS gegn hvítum Imönnum, hafi komiS frá Ameríku. Þeir höfSu fyrst fariS til Líberíu og talaS yfir svörtum bræSrum sín um þar, og síBan haldiS suSur á bóginn og komiB öllu þar í upp- nám. vildi til. LiSlega hundraS manns komust lífs af, en nær fjögur hundruS byrgSust niSri í námun- um, og eru þeir taldir af. Landamerkjaþrætu eiga Japan- ar og Kínverjar í um þessar mund ir. Japanar krefjast landspildu viB Tumen ána fyrir hönd Koreu, en Kínverjar vilja ekki sleppa. Land- spilda þessi hefir um undanfarin ár veriB þrætuepli milli Koreu- manna og Kínverja, en nú vilja Japanar kasta eign sinni á landiB. Kínverjar hafa boSiS aS leggja máliS í gerS, en því neita Japanar og halda nú þangaS her manns. Mjög mikiS kvaS nú kveSa aB atvinnuskorti i Vancouverbæ um þessar mundir og liggur jafnvel viS aS upphlaup verSi af. At- vinnulausir menn kváSu nú skifta Þúsundum, er streyma fram og aftur um göturnar þar en geta enga atvinnu fengiS. þau upp óvenju mikiS, en nú hafa þau aftur lækkaS í verSi, og eru enn aS lækka. Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Grund, var hér í bænum í síBustu viku. Hann ætlar til Quill Lake héraSsins aS nema Þar land. SafnaSarkonur í sænsku lútersku kirkjunni ætla aS halda Basar á fimtudaginn 19. þ. m. Þar kvaS margt um ágæta muni. Sagt er aS peningaskortur mjög tilfinnanlegur sé í Bulgariu um þessar mundir,jafnvel þó aS stjóm landsins hafi tekiB aB láni erlendis um tvö hundruS og fimtíu miljón- ir dollara á næstliSnum þremur ár- um og Sofía og fleiri borgir hafi auk þess lánaS sér stórfé. Allar lífsnauSsynjar hafa stígiB griSar- lega í verSi þar í landi í seinni tíS og bætir þaS ekki um. VerSi léleg uppskera í Bulgariu á næsta ári horfir þar til stórmikilla vand- ræSa. Eins og kunnugt er þá hefir bindindishreyfingin unniS mikiS á í suSurhluta Bandarikjanna undan fariS ár. Sum ríkjanna hafa al- gerlega bannaS sölu og tilbúning áfengra drykkja, en í öSmm aftur er þaS bannaB í mörgum sveitum. j ÞaS virSist sem ölgerSarmenn séu orSnir hræddir viS þessa hreyf- ingu. Þeir hafa því skotiS á fundi meS sér núna nýlega í New York til aS taka saman ráS sín. BlöS sunnan aS segja, aS sex miljónum dollara hafi þeir skotiS saman til aS fylgja fram máli sínu. Eitt af því, sem þeir komu sér saman um, var þaS, aS nauSsynlegt væri aS gera umbætur á hinum alræmdu Þessu svaraSi Roosevelt forseti Samuel Watts frá Lewiston er lagBi aS honum aS gefa kost á sér aftur til forsetakosningar: ; “Eg get ekki tekiB aS mér forseta- embættiS anaS kjörtímabil til. Eg er þakklátur Bandaríkjamönnum fyrir góSsemi Þeirra viS mig, en og ríSlausu “drykkjukTám “fdTvesT einhver annar verSur nu aS taka1 viS af mér.” > Sama góSa tíSin helzt enn. KólnaSi þó heldur núna um helg- ina, en heiBríkt veBur oftast og stillur alla næstliSna viku. Scott stjórnarformaSur í Sas- katchewan lagSi á staS í vikunni sem leiB til SuSur Evrópu sér til heilsubótar. í bæjunum þar sySra og jafnvel af nema þær meS öllu, aS minsta Jón Jóhannesson frá Gardar kom hingaS til bæjarins i kynnisför til mágs síns Björns kaupmanns Pét- urssohar á Simcoe stræti. Mr. Jó- hannesson sagSi alt fréttalaust aS sunnan. AuS jörS var þar sySra Þegar hann fór þaSan. Föl hafBi komiS þar um sama leyti og fór aS snjóa hér, en hafBi veriS miklu minna og tekiB þegar aftur. Snæbjöm Einarsson kaupmaSur Hon. Rodolphe Lemieux al- ÞýBumálaráSgjafi, sem sendur var á fund japönsku stjómarinnar í Tokio, hefir nýlega átt langt tal viS utanríkismalaráSgjafann jap- anska og veriS tjáB ÞaS, aS heftur skuli verSa innflutningur Japana hingaS, og innan skamms skuli gerS heyrin kunn hversu eftirlit- inu skuli verSa hagaS um þaS at- riBi. Alexander McLean, verzlunar- mála umboSsmaSur Canada í Tok- io, skýrir frá því, aS útfluttar vör- ur frá Canada til Japan um níu nánuSi þessa árs, taliS til Septem- berloka hafi numiS $114,377, þaS mestmegnis hveiti. Á kosti þaS fyrirkomulag þeirra sem|ira Lundar P.O., kom hingaS til nú er altítt, og álitiS er mjög skaS- bæjar um helgina í verzlunarer- legt fyrir unglinga og aSra, sem indum. Hann sagSi horfur frem- þar hópa sig tíSum ,g læra allskon ur dauflegar í bygSinni þar úti. ar óknytti >Íótt or8bragö af Ugt verS á fiski og horfSi óvæn- lega meS aflabrögS. VatniS hefSi brotiS upp fyrir skemstu og ýmsir þá mist veiSarfæri sín. Einna ruslaralýS þeim, sem ÞangaS sæk- ir til aS “svalla.” Liberalar í Edmonton héldu nýlega fund meS sér, og er sagt aS þaS hafi veriS einhver stærsti fundur, Varjsem haldinn hefir veriS í vestur- fví fylkjunum á sLari árum. Þegar . tímabili var fluttur hingaS silki- embættismenn höfBu veriB kosnir, dlfinnankgt tjón fyrir fiski- varningur frá Japan fyrir '$169,- útnefndu þeir Hon. Frank OHver;menn vit5 Manitobavatn, er urSu 052, en áriB áBur $309,045, og fyrir þingmannsefni viS mestan skaSa hefSi Björn Ander- son beSiB, mist hundraB netja- slöngur, en aSrir minna. Er þaB í ár té fyrir $427,829 en áriS áS- kosningar. ur fyrir $292,562. — Hrísgrjóna- ----------- uppskeran segir hann muni verSa Deild innanríkismála í Canada,.. ... . , . . betri í Japan en í fyrra ng teupp- hefir lagt þaS fyrir umboBsmenn h,nir somu ort5lS fyrir hessu tjóm. næstu fyrir samskonar skaSa í fyrra um þetta leyti, þegar þá braut upp vatniS. Þar höfSu líka nokkrir skeran svipuS. MacLean lætur sína erlendis, aS ráSleggja væntan- vel yfir því hve ráSvandir Japan-|legum innflytjendum aS fresta því ar séu í viSskiftum. I aS flytja hingaS, til næsta vors. nú, sem notin mistu í fyrra, meöal þeirra Bjöm sá er áSur var nefnd- ur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.