Lögberg - 12.12.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.12.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGItfN 12. Z?ESEMBER 1907 5 ítuttum á cftir o. s. frv. Hvert högg kæmi á stat5 nýrri öldu, sem færi i allar áttir frá skipinu og stafirnir í orösendingunni lægju á vatnsfletinum i hringöldum, sem brunuöu hver á eftir annari. ViC- takandi gæti svo gefiö Þessum bringöldum gætur, t. d. þegar þær brotnuöu á akkerisfestinni og les^ i6 úr stöfunum; hver stafur kæmi fáum sekúndum eftir a8 Þcir voru sendir á staö. í reyndinni mundi sjaldan eöa aldrei vera hægt aö senda skeyti svona. HvaS litill blær sem væri, mundi gera Þau ólæsileg; enn fremur væri ekki hægt aC senda vatnsölduskeyti nema stuttan spöl, jafnvel þó blæjalogn væri. Vatnsölduskeyti, sem hefir ver- i6 lýst hér a8 framan, eru send meö því aB koma mismunandi miklu róti á vatniB hja sendistöB inni. öldurnar, sem viö Þaö myndast, líKa svo me6 jöfnum hraða eftir vatnsfletinum í allar áttir. Viötökustöö hæfilega langt í burtu, gæti orSiö vör vi6 titring inn af öldunni Þegar Þangaö kæmi og lesiö orösendinguna. í>aö gilti einu hvert hún væri í austur eöa suöur, vestur eöa noröur frá sendi stööinni, ef hún bara væri ekki of langt burtu, þá mætti lesa úr vatns öldunuin Þar. ÞráSlaus firBritun er meS nokk- uB líkum hætti. í staö vatnsalda eru haföar rafurmagnsöldur, sem berast um ljósvakann fyrir ofan yfirborS jarBarinnar. Rafurmagns bylgjunum er komiö á staS fra sendistöSinni meB Þ vi aS hleypa rafurmagnsstraum úr eSa í ÞræSi á háum stangarbroddi, en á viS tökustöBinni er haft verkfæri hárri stöng óvenju næmt fyrir raf urmagnstitringi, sem segir til Þeg ar rafurmagnsöldurnar, þótt veik ar séu, koma aS viBtökustönginni. Hún má Þó ekki vera of langt í burtu. Vér verSum aS líta svo á,aS raf- urmagnsöldurnar berist um ljós- vakann fremur en um loftiB, jafn- vel Þó svo kunni aS líta út, sem loftiB beri Þær. Ef Því væri svo háttaö, hlytu þær aS vera hljóS- öldur, en þær hafa alt aSra eigin- legleika. Þess er enn fremur aB gæta, aS jafnaöarlegast er ekki hægt aö greina hljóSöldur nema á mjög stuttu svæöi. ÞaS er fylsta ástæöa til aö ætla, aö Þótt and- rúmsloftiö kring um jöröina væri tekiö burtu og ekkert eftirskiliö á yfirborSinu nema hiö tóma rúm, svo kallaS, aö rafurmagnsöldurnar bærust samt sem áSur áfram eftir því á nokkum vegin sama hátt og nú. Þaö ber nú öllum saman um, aö í hinu svonefnda tóma rúmi eöa stjörnugeiminum, hljóti aö vera eitthvert ósýnilegt efni, og er þaö kallaö ljósvaki. Hann hleypir í gegn um sig ljósi, hita og rafur- magnsöldum yfirleitt. Ljósvakinn fer í gegn um alla hluti og hann er í gufuhvolfinu. Þess vegna liöa loftritunaröldumar um gufu- hvolfiö, en ljósvakinn ósýnilegur ber Þær áfram. fFrhJ. aö leiöa vatniö úr aöalpípunum i strætunum inn i húsin ekki þar meö talinn fhann bera húseigendr hver fyrir sigj. 2,032,000 af járn hólkum áætlar J. Þ1 aö þurfi til vatnsleiöslunnar. í fyrri nótt andaBist hér í bæ frú Maren Lárusdóttir (sýslumanns á Enniý, ekkja Jóhannesar sýslum. Guömundssonar,en móöir Jóhann- esar bæjarfógeta á SeySisfiröi. — 8. þ. m. andaSist Elinborg Páls- dóttir Vídalín, námsmey á verzlun- arskólanum. Gull og silfur hefir hvorttveggja fundist í Vatnsmýrinni, og er þó minst rannsakaö enn af því, sem upp hefir komiS síSan komist varS á ca. 125 feta dýpi (nú er komiB 152 fet niSurJ. í eittlivaö 3—4 sýnishornum, er rannsökuö hafa veriS ('hvert sýnishorn %pd.), hef- ir fundist dálítill gullvottur. Þótt eigi væri nema eins eyris virSi í hverju 54 ptmdi (og hér mun þó hafa veriö meiraj, Þá næmi ÞaS 80 kr. í hverju tonni. Gullnámar í Ameríku ofanjaröar, sem gefa 18 kr. úr tonni, eru taldir vinn- andi. Gullnámamir í Macedóniu sem unnir eru þó, gefa 9 krónur fverkalaun þar lægrij. — Holan, sem nú er boruö, er nokkra faöma frá þeirri í hittiSfyrra, Þar sem málmarnir fundust á sama dýpi. Hér er Því jarölag meö málmum í. Silfur hefir og fundist á miöviku- dagskveldiö. Biskupsfrúin handleggsbrotnaöi aöi ('önnur frampípan) i hálku á Vesturgötu í vikunni sem leiö. —Reykjavik Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 16. Nóv. 1907. Vatnsleiöslumál Reykjavíkur er nú full undirbúiö aö rannsóknun- um til af bæjarfulltrúa Jóni Þor- lákssyni verkfræöing. Vatniö mun mega telja víst aö tekiö veröi úr Gvöndar-brunnum svo nefndum1 Haraldur uppi í Mosfellssveit, og áætlaö aö theol. er kosinn prestur vatnsleiöslan öll þaöan muni kosta teigi á Jökuldal. um 420,000 krónur ('kostnaður viö Reykjavik, 13. Nóv. 1907. Heilsufar í Reykjavík er nú aö batna. Mislingar á förum, þó tal iö líklegt, aö þeir treinist fram und ir jól. En margir veikir af fylgi- kvillum mislinganna, lungnabólgu, bólgu í eyrum og augum o. s. frv. —Tveir nýdánir. Ekki fullkunnugt hve margir eru dánir alls af misl- ingunum og afleiöingum þeirra, En munu vera milli 20 og 30. Taugaveiki hefir mjög litiö gert vart viö sig hér í bænum. Hálsbólgu hafa margir fengiö undanfarnar vikur. Páll Melsted sagnfræöingur er hálf tíræður í dag. Hann er allvel ern og hress enn og stálminnugur. Hann á ótal vini um alt land, sem óska honum heilla og þakka hon- um æfistarf hans. Fánar blakta á stöngum um allan bæinn öldungn- um til heiðurs. Dáiö hafa hér í bænum Berg- þóra Jónsdóttir, kona Guðbrands Eiríkssonar frá Stöölakoti, 56 ára gömul, merk kona og vel látin ('dó 6. þ. m. úr slagij. Katrín Gísla- dóttir, sonardóttir og uppeldisdótt- ir Árna Gísiasonar letugrrafara, rúmlega tvítug (dó 28. f. m.J. Maöur féll i sjóinn 11. f. m. á Akureyri, út af götu í bænum, og druknaöi. Hann hét Júlíus Jóns son, frá Litla-Árskógssandi. Þaö slys vildi til í Bolungarvík I. þ.m., aö maöur lenti meB annan fótinn í mótorvél og muldist fót- urinn allur aö framan. Maöurinn heitir Halldór Jónsson, frá Skála- vik, og var hann fluttur til ísa- fjarðar og þar tekinn af honum fóturinn. Bát hvolfdi á StöövarfirSi 20. f. m. meB tveim mönnum og drukn- aöi annar Jón Daníelsson aB nafni, en hinum var bjargaö af kili. 8. f. m. andaöist á sjúkrahúsinu á Akureyri Skafti Jóhannsson gagnfræöingur frá Skaröi í Dals- mynni, siöast bóndi í LitlagerSi. BanameiniS var krabbamein. 26. f. m. varö bráBkvaddur á EskifirSi Narfi Steinsson frá Kot- húsum í Garöi, sjötugur maSur. Hann beiö Hóla á Eskifiröi. Hinn 30. f.m. andaöist aö Þör- finnsstööum í Vesturhópi hús- freyja Marsibil Jónsdóttir, kona Magnúsar Þorláksson bónda þar Þorlákssonar frá Vesturhópshól- um, ung kona og vel látin. Snjór var í gær sagöur töluverB- ur í SiglufirBi og EyjafirSi. —Lögrítta. Hafnafirði, 1. Nóv. 1907. Þrír vélarbátar höföu slitnaö upp og rekiö í land í noröanveör- inu aðfaranótt 5. f. m. í Hnífsdal vestra. Fyr í haust rak á land í sama staö einn vélarbátur. Allir bátarnir brotnuöu meira og minna, og höföu tveir af þeim verið óvá- trygöir. Á EskifirSi kviknaSi 5. f. m. í íbúöarhúsi Friögeirs kaupmanns Hallgrímssonar og brann húsiö all mikiö aö innan áöur eldurinn yröi slöktur. iÞar brann töluvert af fatnaöi og innanstokksmunum, og meöal annars allir húsmunir og gott bókasafn er átti Tómas kenn ari Jónsson. Hann lá þá á sjúkra- húsi í Edinborg. Fátæk ekkja, Kristín Torfadóttir, haföi og orö iö fyrir tilfinnanlegum skaBa, seg- ir Austurland. Piltur 18 ára gamall druknaBi milli Stokkseyrar og Eyrarbakka 18. f. m. Rendi hann sér á skautum út í vök. Hann hét GuBbrandur Gunnarsson. — Fjallk. Þessu fé hefir veriB variB fyrir sykur síöustu árin, í þúsundum króna: Ár Kand. Hv. Púö. Smt. 1881-85 mt.: 262 156 37 455 253 256 342 340 1896-00 - 1901: 1904: 1905: 72 88 386 498 110 581 770 834 994 Þórarinsson kand. aö Hof- Skýrslan var svo haganlega (!) gerS 1904, aB ekki er hægt aö sjá hvaö fluttist til landsins af hverri sykurtegund. Tóbak og vindlar. Innflutning- urinn hefir veriö þessi, siSustu árin: « 1881—85 mt. fyrir 285,000 kr. 1896—00 - — 367,000 - 1901 - — 441,000 - 1904 - — 443,000 - 1905 - — 497.ooo - Baötóbak er er ekki taliö meB. Tó- bakseyöslan hefir staöiö nokkurn veginn í staö síöan 1881 er hún var 2,3 pund á mann; hefir auk- ist aö eins 0,3 pund. ÁriS 1743 er tóbaks fyrst getiö í verzlunar- skýrslum hér og voru þaö ár flutt til landsins 6560 pd. af tóbaki. 40 árum síöar voru flutt hingaö 53,- 800 pund. 1816 66,064 pund eöa 1,4 pund á hvern mann í landinu. Hlutfalliö milli tóbakstegfundanna hefir breyst mjög síöustu 50 árin, sem hér segir: 1855 1905 Neftóbak, pd. 63,873 58978 Munntóbak - 35,246 96210 Reyktóbak - 6715 25753 Áfengir drykkir hafa fluzt til upphæöir ér Fjárhagsskýrs’ur fslands ('Framh. frá 2. bls.J AOfluttar vörur. Þótt ekki sé litiö lengra aftur i tíman nen til 1880, sést aö vöru kaup landsmanna hafa breyzt mjög á þeim 25 árum. Er hér sýnisfaorn þess: Hve margir af 100. Ár. Matv. Munv. A. v. 1881-85 mt.....35,3 27,2 27,8 1886-90.........35,7 1891-95.........30,7 1896-00.. 1901 1902 1903 1904 1905 23,2 22,0 21,4 17,9 20,1 17,8 27.8 27.9 23.5 21.7 19,0 17.6 20,4 20.8 37,o 4L4 53.3 56.3 59-6 64.5 59.5 61,9 Taliö er aö 17265 Þús. pd. hafi verið flutt til landsins af kornvör- um 1905, er kostuðu alls 1800 þús. kr. ÞaS samsvarar 213 pd. á mann er kostað hafa 22 kr. 36 aura. önnur matvæli sem til landsins fluttust 1905 kostuöu 796,807 krónur. MunaSarvörukaup fara vaxandi ár frá ári sem taliö er í skýrslunum aö stafa muni af því, „aö óhóf sé aö fara í vöxt í landinu". Því verSur heldur ekki neitaS aö ís lendingar eyöi miklu fé til mun- aöarvörukaupa, sem betur væri sparaö og variS til annars þarfara. Kaffi og kaffibætir hafa ísl. keypt 25 árin síöustu .fyrir það fé er hér segir: Ár. Kaffi. Kaffib. Smtls. i88i-8_5 . 349,000 89,000 438,000 1896-00 366,000 131,000 497,000 1901 .. 382,000 151,000 333,000 1904 .. 385,000 152,000 537 000 1905 .. 424,000 151,000 575,000 landsins fyrir þær nú skal greina: 1881-85 mt.......285,000 kr. 1896-00 mt.......429,000 kr. 1901 .......... 514,000 kr 1902 .............362,000 kr. 1903 .............479,000 kr. 1904 .............498,000 kr. 1905 .............584,000 kr. Þ'essar tölur viröast benda á aö vínnautnin fari aftur vaxandi landinu. Hér er saman dregin skýrsla um ÖU munaSarvörukaup íslendinga 1905: Vörur. Alls. Á mann Kaffi og kaffib 575,000 7,14 kr Sykur allsk......994,000 12,35 Tób. og vindl.. 487,000 6,17 kr Af, drykk.......584,000 7,26 kr Samtals .2,650,00 32,92 kr Vefnaöarvörur og fatnaö kaupa landsmenn mikiö frá útlöndum. “Lifnaðarhættirnir breytast í þá átt aö meira og meira er unniö og tilbúiS utanlands af fatnaöinum sem vér göngum í. Kaupstaðarfólk gengur ekki í vefnaöi, sem hér er unninn og til sveita er heimilisiBn aöurinn að leggjast niöur hér landi sem annars staöar, \mest vegna fólksfæðar. Þaö er eftir- tektavert, aö tilbúinn fatnaöur, höf uöföt og skófatnaöur skuli kosta meira meö hverju ári, þótt fólkiö Þeim atvinnugreinum fjölgi ávalt heima fyrir. . ('Framh.J Ódýr Matvara. Næsta föstudag og laug- ardag seljum viö meö sérstök um afslætti alskonar matvöru (groceries) af beztu tegund. Hver sem kaupir fyrir $2.00 í peningum fær einhverja gjöf þokkabót. Auglýsingamiöum veröur út- býtr er gefa nánari upplýsingar. WOOD & CO. 148 Nena St. Skamt fyrir notðan William Ave. W. W. Buchanan. W. W. Buchanan hefir tekiö mjög mikinn þátt í því aö koma. bindindismálum í þaS horf, sem þau eru nú í, ekki ein- göngu hér í Manitoba, heldur og í Canada í heild sinni. Hann er viöurkendur aS vera meöal hinna allra fremstu bindind- is-ræöumanna,og Þar eB hann hef- ir fengist viö bindindismáliö um mörg undanfarin ár, er hann fær- ari um aö tala um þaö, en flestir aörir. Mr. Buchanan heldur stuttan fyrirlestur á samkomu, sem stúkan Skuld heldur annað kveld. Vænta má aö fólk fjölmenni á samkom- una, ekki einasta þeir mörgu, sem unna bindindismálinu, heldur og allir, sem hafa unaB af aö hlusta á góöan ræöumann. Ef þér viljiö fá hæsta verö fyrir korntegundir yöar þá skuluö þér láta ferma það á vagna og senda þaö til Fort William eöa Port Arthur, en senda oss farnukrána til Winnipeg; munum vér þá senda yður andviröí varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskona korntegundir eru á hverjum vagni og selja þær fyrir hæsta verö sem mögulegt er aö fá, og senda yöur reikning og fulla greiöslu fyrir undireins og búiö er aö afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefiö oss viö kornkaupa-umboösverrlun og getum gert yöur ánægöari en aörir. THE STANDARD GRAIN CO., ltd. P. O BOX 122. - WINNIPEG, MAN. i^niocUiniiR Fljót MJLULYIUUn skil. 449 M\IN STREET. v Talsímar 29 og 80. X poool The Central Coal and Wood Compauy. D. D. WOOD, ráösmaöur. 904 Ross Ave., horni Brant St. HREIJST FIj«t skil _K_ O Xj Ef þér snúiö yöur til vor meö pantanir eru yöur ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 586. ! D. E. Adams Coal Co. Ltd. HARD- l/ni og LIN- nUL SKRIFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaöir | The Empire Sash & Door Co., Ltd. | Stormgluggar. Stormhurðir. §Þaö getur veriö aö þaö sé heldur snemt aö láta stormglugga og huröir á húsin yöar, en nú er rétti tím- k inn aö kaupa þær. Búöu þig undir kuldann meöan hitinn er: Hann kemur, gleymdu því ekki. VÖruhús og geymslupláss HENRY AVENUE EAST Talsími 2511. P. O. Box 79

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.