Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JANÚAR 1908.
Kona byggingameist-
arans.
Spánversk saga.
Um miðbik 14. aldar seltist Don
Enrique de Trastamara um Tolé-
do. Borgarbuar voru hollir kon-
ungi sínum, er auknefniS bar
“hinn grimmi”, og vöröust hraust-
lega.
Þessir hugrökku Toledobúar
höfðu oft gert atlögu að óvinum
sínum af Marteins-brúnni. Sú brú
var einna fegurst bygging í borg-
inni. í þeim atlögum höfðu þeir
oríiB her Don Enrique mjög
skeinuhættir. Fyrir því ásetti
hann sér að láta rjúfa brúna.
Her hans hafði atSsetur
Cigarrale. Þar var einkar frjótt
land, blómlegir víngaröar og fríö-
ar landeignir. Um náttúrufegurö
ina þar höföu spánsku skáldin,
Tirzo og fleiri, ort lofkvæöi.
Eina nótt feldu hermenn Don
Enriques trén fögru iog hlóöu
þeim á brúna. Þegar dagrenning
var komin stóð hún í björtu báli,
er varpaði ægilegum glampa á vig
óöa hermannaflokkana. Brakiö
traustbygðu brúarstöplurtum kvað
viö likast neyöarópi listarinnar, er
nú var misþyrmt svo afskaplega.
Tóledóbúar vöknuöu viö vond
an draum, og gerðu alt sem þeir
gátu til að varna því, aö brúin
fagra 'yrði eyðilögö, en þaö kom
fyrir ekki. Voöalegur brestur, er
kvaö við svo undir tók í hverjum
hamri, sem Tagusfljótiö skolar,
bar þeim þá harmafregn aö brúin
væri hrunin.
Því miður var því og þannig
varið.
Þegar fyrstu sólargeislarnfr
fóru aö roöa borgarturnana og
konurnar í Töledo gengu ofan aö
fljótinu til aö fylla krukkur sinar
vatninu kristaltæru, uröu þær að
snúa heim aftur meö þær tómar á
höföinu. Svala vatnið var orðiö
gruggað og óhreint, og öldurnar
voru enn mengaöar hálfbrunnum
kubbum og ösku úr brúnni, sem
nýhrunin var.
Borgarbúar voru hamslausir af
heipt, bæöi af því aö spilt var
þessu skrauti borgarinnar og eins
sakir þess að brúin var eina te.,gi-
bandiö við Cigarale-bygðina blóm-
legu.
Þeir geröu nú öflugt og ein-
huga áhlaup á óvinina og eftir
harðar sviftingar og mannfall
mikiö, stöktu Þeir þeim á flótta.
* * $
Mörg ár voru liðin frá því aö
Marteins-brúin var brend. Kon
ungar og erkibiskupar höföu gert
margar tilraunir til aö fá hana
bygöa jafn sterka og fagra, sem
hún var áöur, en enginn bygginga
meistari gat komiö því til vegar.
Straumþunginn í fljótinu reif
jafnan burtu stöpla og stoðir áöur
bogarnir yröu fullgerðir.
Erkibiskupinn í Toledo, Don
Pedro Tenorio, er manna mest,
næst konunginum vann að því aö
prýöa borgina, sendi sveina sína
til ýmsra borga á Spáni, til aö út-
vega byggingarmeistara. Var þess
bæöi leitað viö kristna menn og
Mára, en það kom fyrir ekki.
Enginn virtist treysta sér til þess.
En nú vildi svo til einu sinni, aö
ókunnugur karlmaður og kven-
maöur komu eftir Cambrongöt-
unni til Toledoborgar. Þau virtu
vandlega fyrir sér brúna hrundu,
og leigöu sér hús skamt frá henni
og virtist sem þau ætluðú að setj-
ast að í borginni um tíma.
Daginn eftir fór karlmaðurinn
að finna erkibiskupinn.
o-
Þér sett aö
nu
Erkibiskupinn sat þá einmitt á
fundi með prestum, vísindamönn-
um og göfugum riddurum, er tíö-
um heimsóttu hann og ' leituðu
ráða hjá honum, því aö hann var
ráðhollur og góögjarn.
En er þjónar hans skýrðu hon-
um frá því, aö byggingameistari
úr fjarlægu héraöi væri kominn til
að finna hann, varö hann næsta
glaður. •
Erkibiskupinn hraöaði sér aö
finna þenna ókunna mann, og er
þeir höföu kastast á kveöjum
bauð hann honum sæti.
“Háæruveröi herra," mælti
kunni maðurinn, “eg býst viö aö
þér vitið engin deili á mér, og
leyfi eg mér því að láta yður vita,
að. eg heiti Jjan de Arévalo, og er
byggingameistari.”
“Eruö þér kominn hingað eftir
beiðninni, sem eg hefi látið berast
út, um aö eg vildi fá dugjegan
^yggingameistara til aö reisa aft-
ur Marteinsbrúna, er fyr á tímum
tengdi Cigarrale viö borg þessa?”
spurði erkibiskupinn.
“Já, eg kom einmitt hingað í
því skyni.”
“Eru yöur þá kunnir erfiðleik-
arnir sem eru á Því aö koma þessu
í framkvæmd?”
“Já, mér eru þeir kunnir, en eg
hygst aö sigrast á þeim.” .
“Hvar hafið þér numið bygg-
ingafræði?”
“í Salamanca.”
“Og hvað getið
veði?”
“Ekki neitt.”
Sýnileg vonbrigöi sáust
koma á andlit biskupsins.
“Eg var hermaður á fyrri ár-
um. en sakir heilsuleysis varð eg
aö hætta herþjónustu og hverfa
aftur til Castilíu, þar sem eg er
fæddur. Þegar þangaö kom fór
eg aö gefa mig viö byggingalist,
og kynti mér hana bæði bóklega
og verklega.”
“Þaö er leiðinlegt,” mælti bisk-
upinn, “aö þér skulið ekki geta
bent á neitt frægöarverk, sem eft
ir yður liggur í byggingalistinni.’
“Eg hefi leyst verk af hendi viö
Tormes og Duero, er aörir hafa
hlotið þá frægö af, er þeim einum
bar, sem nú á tal viö yður.”
“Eg get ekki skilið yöur.’
“Eg var fátækur og fáum kunn
ur,” mælti Juan de Arévalo, “og
varð að gera mér Það að góöu, aö
vinna fyrir fötum og fæði; frægö-
ina varö eg aö láta af hendi viö
aðra.”
“Mér fellur það mjög illa,”
mælti Don Pedro Tenorio, “aö
þér skulið ekki geta gefið oss
neina tryggingu fyrir því, að vér
fáum eitthvað í aöra hönd, ef vér
veitum yöur tiltrú.”
“Eg er reiðubúinn aö gefa yður
tryggingu, sem eg býst við að þér
gerið yður að góðu.”
“Og hver er hún?”
“Líf mitt 1”
“Hvemig hafið Þér hugsað yð-
ur það?”
“Þegar teknar verða stytturnar
umdan miðboga brúarinpar, (þá
setla eg, byggingameistarinn, aö
standa á miðjum boganum. Ef
brúin hryndi, hlyti eg að steypast
í fljótið meö henni og týnast.”
“Eg geri mig ánægöan með
þessa tryggingu.”
“Yður er óhætt að treysta mér,
göfugi herra, eg skal leysa þetta
verk af hendi.”
Erkibiskupinn tók hlýlega í
hönd hans, og svo kvöddust þeir,
og Juan de Arévalo gekk heim til
sín glaður og vongóöur. Kona
hans beið manns síns óróleg. Hún
var ung að aldri og fríð sýnum,
þó að þau ættu við fjárskort og
erfiðleika að stríöa.
“Catherine! Catherine mín
elskuleg!” hrópaði byggííngameist
arinn og faömaði konu sína að
sér, “nú verður bráðum einu lista-
verkinu fleira í þessari borg, er
afla mun Juan de Arévalo ódauð-
legs heiðurs.
Nú leið og beið. |Og Þegar
Tóledobúar gengu niöur ósléttu
björgin ofan aö Tagusfljótinu,
gátu þeir eigi lengur komist svo
að orði: “Hér gnæföi foröum
Marteinsbrúin fagra,” því aö þó
sterkar styttur styddu brúna enn,
þá mændi miðboginn hátt yfir
húsin í grendinni og öll brúin stóö
nú á traustri undirstöðu.
Erjíibiskupinn og Toledobúar
lofuöu mjög snild byggingameist-
arans og gáfu honum stórgjafir.
Honum einum haföi tekist að
koma upp miðboganum, þrátt fyr-
ir straumþungann í fljótinu,
áöur haföi brotið alla stöpla.
Kveldiö fyrir San Ildefonsos-
daginn, er vant var aö halda hátíö-
legan í minningu verndarengils
borgarinnar, tilkynti Juan de Aré-
valo erkibiskupinum, aö nú væri
brúarsmíöinni lokið, aö öðru leyti
en því, aö eftir væri aö taka frá
henni stytturnar. Þaö var hættu-
verk mikið. Samt voru menn ekki
svo smeykir viö Það. Tryggingin,
sem byggingameistarinn hafði lof-
aö, aö standa sjálfur á miöri
brúnni og geta sér frægan orðstír
eöa láta lífið aö öörum kosti, fylti
hugi manna þreki og Þori.
Vígsluhátíö brúarinnar hafði
veriö fastákveðin daginn eftir, og
allar kirkjuklukkurnar i Tóledo
klingdu hátt og snjalt, boöandi
hátíöahaldiö, sem var í vændum.
Tóledóbúar mændu fagnaðaraug-
um yfir ti] Cigarrale, er nú átti aö
tengjast við borgina aö nýju
Seint um kveldið gekk Juan de
Arévalo upp á miðbogann til aö
lita eftir aö alt væri undirbúið
sem skyldi. Hann gekk raulandi
eftir brúarboganum. Alt í einu
fölnaöi hann upp. Honum kom
hug eitthvaö þaö, sem fylti brjóst
hans skelfiiigu. Hann hraðaði sé:
ofan af brúnni og heim til sín.
í húsdyrunum mætti hann
konu sinni, er beiö hans þar meö
bros á vörum og óskaöi honum
til hamingju. En þegar hún sá
raunasvipinn, sem var á honum,
varö hún dauðhrædd.
“Hvað gengur að þér, Juan?”
Ertu veikur ?” spuröi hún meö
öndina i hálsinum.
“Nei, góöa mín,” svaraöi hann
og reyndi aö harka af sér.
“Vertu ekki aö blekkja mig, eg
sé það á þér, að þú berð harm í
huga.”
“Það hefir verið kalt í kveld, en
viö höfum sótt verkið al miklu
kappi í dag.”
“Kondu inn og seztu við arninn,
meðan eg bý til kveldverð, og þá
kannske bráir af þér aftur.”
“Bráir af mér aftur!” tautaði
Juan fyrir munni ser 1 mestu ör-
væntingu, þegar kona hans var
farin aö taka til kveldveröinn.
Han reyndi eftir mætti að léyna
harmi sínum, en konu hans duldist
þó eigi hugarangur hans.
“Nú leynir þú mig í fyrsta sinni
frá því að viö giftumst því sem
veldur ógleöi þinni,” sagöi hún.
“Á eg þá ekki lengur skiliö aö
njóta ástar þinnar og trausts?”
“Eg ætla aö biöja þig Catherine
í guös bænum aö gera harm minn
ekki þungbærri meö því aö ör-
vænta um ást mína.”
“Um einlæga ást getur þar eigi
veriö að ræða, sem traustiö skort'
ir,” svaraði hún blíölega.
“Bæöi mín og þín vegna biö eg
um laust þegar í þurra viöina, og’ThOS. H. JohnSOII,
innan skamms magnaöi vindurinnj
, /#f. 1 íalenzkur lögrfrœðingur og mð,lL
. • . „ , ., * r SV0 a8» I smíðapallarnir j fœrslumaSur.
Þig samt aö hætta að grafast eftir brunnu 4 svipstundu svo ön' SkriÍ8tofa:_ R„om ss canada Uf,
þessu deyndarmali.” j bri'lin ; Block, suðaustur hornl Portag.
brúin.
| avenue og Maln st.
rlun nraoaDi ser a burt og- komst Ctanáskrift:—p. o. Box 1364.
Telefön: 423. Winnlpegj Man.
“Nei, eg geri þaö ekki. Þetta
leyndarmál Þitt veldur þér sorgar. fljótlega heim til sín, því aö
Eg vil fá aö vita það, svo eg geti bjarminn af eldinum lýsti henni
létt þér sorgina.” j 'ei®- Hljóðlega fór hún inn og
Þaö er ó- ^0^®1 a efÞr sér. Maður hennar
i svaf enn og hafði eigi oröiö var!
„ ! vis hurtför hennar. Hún lagðist
Konuast jafneinlægn og minni, niCur og lézt sofa vært.
er ekkert ómögulegt,” svaraöi Skömmu síöar heyrðust köll mik-
hún. il úti á strætunum, og allar klukk-
Jæja, Þá er bezt þú fáir að urnar.1 bor&inni tilkyntu Óheilla-J
tíðindin. Svo heyrðLt brestur
Létta mér sorgina!
mögulegt!”
heyra J>aö.
og heiður
“IH-H-h
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
þú fáir að
Á morgun læt eg hf mikill og ægjigguj. og. fyigdi ömur •H-HH-H-H-I-I-I -I-I-H-H-H-I-h
rum hlytur aíS legt neyöaróp, samskonar þvi, sem, |)r q BIOHNSnN
hrynja ofan 1 ana , og með því aö kveöið haföi við, þegar óvinaher- ’
eg verö að standa á miðboganum, inn eyddi brúna forðum daga. I Office: 650 WiIIiam .Ave.
ferst eg meö verki því er eg liefi Juan vaknaÖ1 og var þungt í Telephone; 89.
komið í framkvæmd og gert mér íapi‘ Catherine hvíldi viö hlie Office-timar: 1.30-3 og 7-8 e.h.
... i hans og virtist sofa rólega. Hann Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
henni við þessi
svo miklar vonir um! klæddi sig til aö vita hvað um væri
Nei, nei! hrópaði Catherine aö vera. Sá hann þá skjótt aö
og vaföi handleggjunum utan um brúin var hrunin og varö hann í
hálsinn á manni sínum, og átti meira lag'i glaður viö. j
er bágt meö aö leyna ótta þeim, eú , Erkibiskupinn og Toledobúarj
kendu þvi um slysið, aö eldingu
heföi lostið niöur í miðbogann á
brúnni. Allir hörmuðu slys þetta
“En þetta er satt, elskan mín,’ og vorkendu byggingameistaran- hei?/oWaiÍur‘umsSn t wiummeC-
sagöi hann. “Þegar eg var oröinn urn mJÖg, er svo skamt haföi átt Eilzabeth st.,
fultrúa um, að alt mundi hepnast ti! a15 sJá oskir sinar uppfyltarj
t « Aldrei V3.rÖ UDDVÍst hvort WvilcmfS IslGnzkur túlkur vit5 hendina
sem bezt, varö eg var viö dálitla Y ° uPPvlst nvort kvl“na0 hvenær sem t
haföi af eldingu eöa a annan hatt;
en Juan de Arévalo, er aö náttúru- 'I"H“H~H”H”H"H~!~H~H-H,,I,,t*
hafði vaknað hjá
orð hans.
•H-H-H-M-i ■! 'I-'I-I-I-l-H-H-H-F
I, M. Glflghgn, M D
lœknlr og yflrsetnmaður.
skekkju í útreikningnum. Af þeirri
skekkju leiöir Þaö, að brúin hlýtur
aö hrynja á morgun, þegar stytt-
urnar verða teknar frá henni, og
fari var góður maður guöhrædd-
ur, og trúöi fastlega á almætt-
iskraft guös, efaöist ekki vitund
að elding heföi kveikt í
N. J. Maclean, M. D.
M. R. C. S. fEng.J
Sérfræðingur í kven-sjúkdómum
og uppskurði.
326 Somerset Bldg. Talsími 135
Eg skal ar hátíðisdagur Ildefonsos rann Móttökustundir: 4—7 síöd. og
grátbæna erkibiskupinn aö leysa UPP árið eftir, vígöi erkibiskupinn^ ettlr samkomulagi.
þig frá þessu voðalega heiti.” I nyÍu bruna °S Toledobúar gátu'
• Þá gengiö þurrum fótum yfir til
Það verður ekki td neins, og 7,. 6 „ . ... J
ö Cigarrale-bygðarinnar fogru. Og
Þo aðjrkibiskupmn kynni að veita erkibiskupinn hélt hátíðlega veizlu
, u _ , i.. eg ekki þenna dag, og setti sér til hægri
með henni ferst sá sem sagði fyrir un? .
um byggingu hennar.” i A ' . , . .. ,. . ,
, ,. j Annars tafði slys þetta ekki fyr-
Bruin kann aö lenda í fljótinu, ir frægð Juans nema eitt ár. Þeg-
en ekki þú, elskan mín! Eg skal ar hátíðisdagur Ildefonsos rann
Heimatalsími
112.
Þér bæn þína, þá vildi
Þ iggja líf næð ærumissi.”
“Þú skalt hvorugu týna, lífinu
eða viröingu þinni, elsku maður-
inn minn,” sagöi Catherine.
* * *
Það var komið miðnætti. Loks
ins var Juan sofnaður yfirkominn ans stendur ohögguð
af harmi og þreytu. En hann svaf streymi Tagusfljótsins
óvært og byltist um eins og hann hnikað henni úr staö. Hann relcn-
handar byggingameistarann og
konu hans, og eftir aö mælt haföi
verið fyrir minni þeirra fylgdu
gestirnir þeim hjónum heim. —
Fimm aldir eru liðnar síöan at-
burðir þessir gerðust, en brú Ju-
en. Þung-
fær ekki
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Teleph.one
aöi ekki rangt í síöára skiftiö.
Matur
fæöi
og
Öll
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St., Winnipeg.
'PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
VÍ8 WIVNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandiaon Blk.
Main Str., Winnlpeg
heföi martröö.
Konu hans haföi ekki komið
dúr á auga. Hún hafði alt af ver-J
iö hð gefa manni sínum gætúr.j
Þegar hún þóttist aö lokum sjá að . - ,
hann hafði sofnað fast, reis hún á er ™nnS™ J* f,
fætur og gekk mjög hljóölega husnæCl. . *feal Tickets
fram í eldhúsiö. Ie1^ “Furnifhed Rooms' “
Hún opnaöi gluggann meö var- ^ægindi 1 husinu.
úð og leit út.
Kolniöamyrkur var, en öðru
hvoru brá fyrir leiftri af elding-
ingum. Enginn hávaöi heyrðist,
nema öldufalliö í Tagusfljótinu og
stunur næturvindsins, er hann
smaug inn og út um smíðapalls-,
grindurnar á brúnni.
Catherine lokaði glugganum
hljóðlega. Svo gekk hún aö arn-
inum og tók Þar lítinn eldibrand,
sem rauk enn úr. Að því búnu fór
hún í yfirhöfn sína og lagði á stað
út á strætið.
Hvað ætlaði hún að gera? Ætl-
aði hún að lýsa sér með þessu
blysi í myrkrinu úti á götunni?
Varla heföi þess sýnst vanþörf,
því að vegurinn var býsna óslétt-
ur. En það var öðru nær. Hún
reyndi einmitt aö fela blysiö sitt
vandlega undir yfirhöfn sinni. j
Loksins kom hún að brúnni.
Vindurinn hvein og stundi þar í
sífellu og fljótiö gjálpaði óánægju
lega á brúarstólpunum yfir því
aö fá eigi hrundið þeirri hindrun
úr vegi.
Catherine gekk nær. Þaö fór
hrollur um hana. Skyldi hún hafa
verið hrædd viö ólgandi hyldýpið,
sem neðanundir var? Eöa var hún
óttafull vegna þess, aö hún, sem
aldrei haföi fengist við önnur störf
én þau, sem friðsamleg voru, ætl-
aði nú að bregða upp blysi eyði-
leggingarinnar ? Veriö gat og að
henni hefði orðið hverft viö feikna
mikla þrumu, sem hvein hjá rétt í
þessu.
Nú glæddi hún eldinn í blysinu
og smaug inn á milli skraufþurru
stoöanna á smíðapaliinum. Eldin-
KerrBawlfMameeLtd.
UNDERTAKERS & EMBALMERS
229 Main Street, Winnipeg
Ráða yfir fyrirtak sjókravagni. Fljöt og
góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn S3
| FERDIN. "
I
J. C. Snaedal
tannlctknir.
Lpelniimgastofa: Maia A Baaaatjaa
DUFFERIM BLOCK. Tal. 5305
Píanó og Orgel
enn ðviðjafnaaleg. Bezta teguad-
in sena f»st í Canada. Seld með
afborgunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
395 Portag* Mre.
Auglýsing.
Ef þúr þarfiB að ænda peninga til fs-
lands, Bandarfkjanna eOa til etnhverra
staBa inaan Canada þá notiB Dominion Ea-
presa Company's Money Orders, útlendar
ávísaair eBa póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
ABal skrifsofa
482 Main St„ Winnipeg.
Skrifstofnr viBsvegar nm borgina, Og
öllum borgnm og þorpnm vfBsvegar nm
landiB meBfram Can. Pac. Járnbrautinni.
Heldur úti kulda |
| Heldur inni hita
IMPERVIOUS SHEATHINC
1 11 " ~
Er aftur komið á markaBina og heildsölumenn ySar geta nú birgt yBur af
þeim pappa, sem viBurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. 3
TEES & PERSSE, LTD- Agents,
CALGARY ----- WINNIPEG ------ EDMONTON
„BrúkiB ætíB Eddy’s eldspítur. "
Engin lykt
Dregur raka