Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 09.01.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGLNN 9- JANÚAR 1908. LlFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. “En — Chesham — Monako — einvígiö, mintist hann ekkert á þat5?” “Nei, ekki meiS einu orCi; nei, eg held a8 hann hafi gert alt Þa6 í nokkurs konar leiBslu, og sé búinn ag gleyma Því. Hann virCist sjálfur halda, aí hann hafi flúiB beint hingaC, Þegar hann fór frá Torwood, til aC finna konu sína hér. Eg held aö hann mun ekkert annaC af Því, sem gerst hefir síCan.” “ÞaC er líka ef til vill Þa« bezta,” sagCi eg. “Vi« skulum vona Þa8, og aC hann geti nú byrj- aS nýtt líf, eins og maöur, sem staSinn er upp úr löng- um og Þungum sjúkdómi. Okkur er ai5 minsta kosti óhætt aö vera vongóCum og treysta Því, aC móöir Þín fyrirgefi honum; lofum honum svo a« ímynda sér Það sem honum sýnist um annaö.” Viö sátum einar tvær stundir og ræddumst viS„ þargað til móCir mín kom til okkar. “Hann sefur núna,” sagbi hún, “svo aC eg skrapp hingaC til aö bjóöa ykkur góSa nótt.” GleSin og ánægjan skein úr augum hennar og aldrei hafCi eg séC Þann svip fyr á andliti hennar, sem nú var á Því. Rothwell spurði hana hvernig liöi, Þegar hún var aB fara. “Hann var stiltur og rólegur,” sagCi hún. Svo sneri hún sér a5 mér, faSmaSi mig aC sér og sag«i: “Hann er faSir Þinn, sonur minn, og nú aftur orSinn maCurinn minn.” “Á morgun skal eg sækja Valentínus,” sagSi eg og kysti hana. Hún leit til mín þakklátlega og fór svo aftur til fööur míns, Því aS hún ÞorCi ekki aö skilja vi5 hann nema andartak. XXIX KAPITULI. Sumarbústaöurinn í Dower, Estmere-slotiS og aSseturstaSur Rothwell lávarSar liggja sitt í hverju horni á jafnhliSuSum þríhyrningi, svo aS eg Þurfti ekki aS fara langan veg til aS hitta Valentínus. Mr. Black hafSi veriS svo forsjáll aS láta senda mann og hest til sumarbústaöarins, Þegar Sir Laurence var kominn þangaS, því aS hann bjóst viö aö hvorstveggja Þyrfti meS af þvi aS veikindi voru Þar. Eg lét nú leggja á þenna hest um morguninn og reiö svo á staS aS finna bróöur minn. Eg hafSi mestu ánægju af aS gera mér í hugar- lund, hve hann mundi undrast, er eg segöi honum þessar furöulegu fréttir. Og til aS flýta fyrir þessu hvatti eg hest minn sporum, svo aö eg náöi til Mir- field um miöjan dag. Valentínus var á veiSum ásamt meö öBrum gest- um Rothwells lávaröar. Þegar eg haföi fengiS aS vita hvar þeir ætluSu aö koma saman til aS snæöa miSdegisverö sinn, þá var eg ekki í neinum vandræö- um aö finna þá. Sá staöur var ekki langt í burtu, svo aö eg ásetti mér aö fara ÞangaS fótgangandi, og lét setja hest Mr. Blacks inn í hesthúsiö. Eg fann þá Þar alla, Valentínus, Stanton og Victor. Þeir voru í óöa önn aö taka úr sér sultinn eftir veiöarnar þá um morguninn. Enginn þeirra varö mín var fyr en eg var kominn fast til þeirra. Þá spruttu þeir allir á fætur og buöu mig innilega velkominn, en þeir furöuSu sig samt á komu minni. Eg tók fyrst í hönd Valentínusar og hélt lengst um hana, og eg gladdist Þegar eg fann aö kveöja hans var jafn-innileg og vant var. Má vel vera, aö vegna þess aö komu mína bar svo óvænt aS, þá hafi hann gleymt því, aö síöustu samfundir okkar höföu ekki veriö sem vinsamlegastir, hitt gat og veriö, aö hann hafi getiö sér þess til aö eg væri nú kominn til aö skýra fyrir honum þaö, sem honum fanst svo und- arlegt í fari mínu Þegar viB skildum. En hvaö svo sem þessu leiö, þá bauB hann mig nú velkominn mjög vingjarnlega. Eg heilsaBi svo hinum kunningjum mínum. “Filippus Norris! Filippus skipstjóri 1” hróp- uöu þeir Victor og Stanton í einu. “Hvernig í dauS- anum stendur á feröum yöar hingaB?” “HeyriS þér, Filippus,” sagöi Stanton. “Þér hljótiö aö geta fært okkur einhverjar fréttir af Roth- well lávaröi. Þér getiö sagt okkur, hvort hann er kominn á staö til Patagóníu eöa Afríku, því aö ef svo væri, Þá er ekki ósennilegt aö hann hafi skiliö ef'ir einhver skeyti um þaö, hve lengi viö eigum aö ráöa lögum og lofum hér á landeignum hans, og hver okkar eigi eiginlega aö vera húsbóndinn. Eg vil al- gerlega vera laus viö þaö. Eg hefi enga minstu hug- mynd um bússtjórn.” f “ViS skulum líta hér eftir ööru hvoru ÞangaB til veiöitíminn er útrunninn,” sagöi Victor, “og láta svo þar viö sitja.” “Hefir hann ekki sent ykkur nein skeyti?” spurSi eg. s kií “Nei, ekki eina einustu línu, ekki svo mikiö sem símskeyti. Hann fór héöan mjög skyndilega. Hann kvaSst ætla til Lundúna, en sér væri ómögulegt aS segja, hvaS lengi hann yrBi í burtu. En hann sagöi, aS viö skyldum samt veröa-hér eftir og láta sem viö værum heima hjá okkur, og færa okkur öll þau Þæg- indi sem hér væru aö fá, sem allra bezt í nyt. Hann gaf sér ekki tíma til aö kveBja okkur vandlega, þó aö eg sæi ekki betur, en aö hann dauölangaöi til aö kyssa Valentínus, veita honum blessun sína, eöa því um líkt. En hvaö hann getur fundiö í þann mann variö, sem ekki getur skotiö óskakt skot, þaö er mér ómögulegt aö sjá.” ' “Hættu þessu þvaöri,” sagSi Valentínus. “En hvar er hann núna, Filippus? Kom hann meö þér hingaö ?” | “Nei, en eg sá hann í Lundúnum fyrir tveimur dögum.” “Var hann frískur?” “Já, hann var vel frískur, hann séndi mig hing- aö til aö vita hvernig ykkur liöi.” “Ef ekkert gengur aö honum, Þá erum viö á- nægöir. Eg fór niöur í kjallarann hans í gær. Þar eru nægar kampavínsbirgöir til næsta árs. ViS reyn- um a?f bjarga okkur. Legstu nú niöur, Filippus, og fáöu þér dálítinn bita meS okkur.” Þó aS mig sárlangaöi til aö segja Valentínusi fréttirnar sem fyrst, hugSi eg þó réttast aS draga þaö ÞangaS til eftir miödegisverö. Eg settist þvx aS snæöingi meS þessum kátu piltum. Fjöriö og glensiö í þeim hresti mig; mér fanst nærri því aS mörg ár væru liöin frá því aö eg haföi tekiö þátt i nokkrum gleöskap. Þeir héldu allir aS svo sem sjálfsagt væri aö eg heföi komiö til aS fara á veiöar meö þeim, og Stan- ton var mjög hróöugur yfir Því aö nú gætu þeir þó komiö í “vist” á kveldin. Valentínus spuröi um Claudínu og furöaöi sig allmikiS á þvi, aö eg heföi ekki séö hana um langan tíma. Miödegisveröi va)r nú lokiö. Viö kveiktum í vindlum og reikuöum um dálitla stund áöur en byrjaö væri á veiöunum aftur. “Jæja,” sagöi Victor eftir dálitla stund, "nú er komiS mál til aö taka tii starfa aftur.” Hann var rports-ma$\ir mikill, eins og títt er um Lundúnabúa. “Hvar er byssan yöar, Filippus skipstjóri?” spuröi Stanton. “Eg kom ekki hingaö til aö fara á veiöar. Er- indi mitt var aö tala nokkur orö viö Valentínus.” “Þér eruS búinn aö sjá hann og tala viö hann. Hann er enn ásjálegri en nokkurn tíma áöur. Allar bændakonur og dætur eru á vakki til aS sjá hann og dást aö honum. Eg skaut hér um daginn fjöSur af hatti ungrar stúlku einnar. Hún stóS á bak við tré og staröi á hann. Eg hélt aö fjaöraskrautiö á hatt- inum hennar væri fasan.” “Ef viS gætum þess, um hvern tima árs er nú aö ræöa, þá má vel ráSa af orSum ySar, hve samvizku- samlega þér fariö eftir veiöilögunum,” sagSi Valen- tínus í ertnisrómi. Eg tjáöi honum aö eg Þyrfti aö segja honum óvæntar fréttir og baö hann aö verSa mér samferöa til hússins. Hann félzt strax á þaö, og viö lögðum svo á staö og leiddumst eins og í gamla daga, en kunningjum okkar Þótti miöur aS viö skyldum hafa skiliS viS þá. Valentínus var í allra bezta skapi. Hann var sí- spaugandi 0g hlæjandi. Hann spurSi mig ítarlega | um hvar eg heföi verið, og hvaö eg hefSi hafst aö. Hann varS hissa á því, þegar hann heyrði aS eg heföi veriö svona lengi í jafnleiöinlegum bæ og Surbury. Hann hristi höfuðiö þegar hann heyröi aö eg heföi veriö í Monako og væri nýkominn þaöan. “Mér Þykir leiöinlegt aö vita til þess, aö Þú skulir spila fjárhættuspil, Filippus,” sagöi hann. “En eg vann 20,000 franka.” “ÞaS er engin bót. Þú ert of góöur drengur til aö spila um peninga.” Valentínus varö æfilega alvarlegur, þegar rætt var um þetta efni. Honum datt síst í hug samband mitt, síður ákjósanlegt, viö óvin hans, Þegar talaö var um spilamensku mína. “Eg vona aö þú hafir ekki fariö þangaö meö Chfcsham,” sagSi hann. “Nei, eg fór Þangað meö Rothwell lávaröi.” “MeS Rothwell lávaröi? Hvaöa erindi átti Rothwell þangaö ” “Eg held aS honum hafi bara dottið í hug aö fara þangaö. Viö hittum Chesham þar viö spila- boröin.” “Já, auBvitaö. Eg vona aö hann hafi tapaö fé sínu og oröiö eignalaus.” “Já, sá varö endirinn. Hann tapaöi öllu, sem hann átti. Skömmu siöar fanst hann dauöur niöri á ströndinni — skotinn í hjartastaö.” “Og Chesham dauBur! DauSur, áöur en hann afturkallaöi lygar sínar!” “Já, hann fékk maklegan dauödaga!” “Lætur þ'ú Þér þetta um munn fara, og kallar þig þó vin hans ?” ÞaS var hæSnishreimur í mál- rómnum. “Eg hefi aldrei kallaö mig vin hans. Eg hafSi um tíma töluvert saman viö hann aS sælda, vissra á- stæöna vegna, og heföir þú átt aö geta getiö þér til hverjar þær voru. Meöal annars kom eg hingað í dag til aö skýra Þér frá hvernig stóö á sambandi okkar Cheshams, og öölast aftur vináttu þína.” Hann rétti mér hönd sína. “Þú hefir aldrei mist vináttu mína, Filippus. Eg reyndi aö hugsa um þig eins og Þú værir mér ókunnugur, en eg gat það ekki. Okkur þykir of vænt hvorum um annan til þess.” “Þykir þér eins vænt um mig eins og eg væri bróöir þinn, Valentínus?” “Já, eins og þú værir bróöir minn! ÞaS væri léleg samlíking. Eg hefiengan bróöur þekt. Mér þykir eins vænt um þig eins og DavíS þótti um vin sinn. HvaS hét hann nú aftur?” 1 “Segðu mér annars, hvaö þú vildir mér,” mælti hann enn frenxur eftir litla þögn. “Viö skulum láta það bíöa, þangaö til við erum komnir inn í húsiS; mér gengur betur aS segja þér þaö þar.” ViS komum brátt til hússins. Valentínus gekk undan inn í reykingasalinn. Þegar eg horfði/á eftir honum sá eg aS þar fór bróSir, sem eg gat veriS upp meS mér af aS eiga. Eg furðaSi mig ekki á því, Þeg- ar eg horfSi á hann, hve hár hann var og vel vaxinn, hve rösklegur og liðlegur hann var á velli, ljóseygöur og fagureygSur og hinn sjálegasti i alla staSi — eg furSaSi mig ekki á því, segi eg, þegar Þess var gætt hve hann heillaði hugi allra er hann kyntist, aS svo kynni aö verða, aS fööur minum þætti enn vænna um þenna son sinn en mig, þó að eg heföi til þessa tíma veriö honum allra kærastur. Hann varpaöi sér niSur í stól og tók upp vindil. “Jæja, Filippus, faröu nú aö segja fréttimar, eg er orðinn forvitinn í meira lagi. Eg Þykist fara nær um hvaS þú ætlar aö segja mér; eg býst viB aS nú sé aö því komið, að Þiö Claudína séuö orðin ásátt um, hve nær brúSkaup ykkar á aö standa, þrátt fyrir öll andmæli fööur þins, sem hefir verið svo haröbrjósta viS ykkur. Er þetta ekki rétt til getið ?” “Þ'ú hefir sjaldan veriö ógetspakari. Kveiktu ekki í vindlinum þínum ; eg er viss um aö þú reykir ekkert fyrst um sinn.” Hann staröi á mig forviSa. Hann þóttist sjá Þaö á mér, aö eg væri ekki að gera að gamni mínu. “Þaö er þá víst eitthvert alvörumál, sem þú hef- ir aö fiytja.?” 11 , 1 “Já, það er svo mikiS alvörumál, að eg veit ekki hvernig eg á aö byrja frásögnina.” Hann þagöi meöan eg var aö komast á lagiö. “Eg kem frá móöur þinni, Valentínus,” sagöi eg. “Frá móöur minni. Hún er þó líklega ekki veik?” “Nei, hún var alveg frísk. Hún sendi mig á fund þinn.” “Mér datt ekki í hug aö spyrja þig um hana. Hún var í Dorsetshire fyrir fáum dögum. Mér gat ekki komið til hugar aö þú heföir séS hana. Hvaö vill hún mér?” “Hún vill aö Þú komir strax til sín, og aö þú leggir á staS meö mér.” “ÞaS er sjálfsagt, aö eg geri ÞaS. Nú er langt um liöiö, síöan eg hefi séö hana. Viö leggjum á staö á morgun.” | “Nei, i kveld. Eg ætla aö láta þíg vita þaö, aö hún fór frá Dorsetshire meB mér í gær.” “Þú gerir mig hálf-kvíöafullan, Filippus. Mér sýnist þú svo íbygginn og alvarlegur. Segiröu mér þaö satt, aö hún sé hress og heilbrigö?” ‘J‘á, þaö er hún.” “Hvar er hún — í Lundúnum, eöa hvaö?” “Nei, hún er ekki meira en tuttugu mílur héöan. Geturöu ekki getiö þér til, hvar hún muni vera?” “Nú fór hann aö gruna eitthvaö aö minsta kosti. Auöséö var á honum, aö hann var kominn í mikinn hugaræsing. Hann horfði fast á mig, eins og hann vildi vita vissu sína áöur en hann tæki til máls. “Á Estmere-slotinu ’ ’hvíslaði hann. “Nei, en ekki langt þaöan, í sumarbústaönum í Dower- l ', , ■ ■■:\^i ' ( föl 'Er hún þar ein?” ' “Nei, faöir þinn og móöir eru þar bæöi.” Nú varö hann alveg forviöa. “Segöu mér frá öllu, sem fyrir hefir komiö!" hrópaöi hann. “Varla er mögulegt aö hún hafi auö- mýkt sig svo aö hún hafi fariö til hans undir eins og hann gaf henni bendingu um aö koma. Hann hefir fyrst oröiB aö sýna henni þaB, aö hann sæi eftir því hversu hann hefir breytt viö hana, og vildi bæta þaö upp aftur. Á því átti hún fulla heimtingu.” “Eg veit ekkert, hvaö þeim hefir fariS á milli; Þaö eitt er mér kunnugt, aö sakleysi hennar er nú ótvíræSlega sannað.” “Þar Þurfti engra sannana viö,’ ’sagöi Valentín- us. “En segðu mér samt gerla frá öllu.” “Ev ætla aö eins aS segja þér í stuttu mál frá því, sem fyrir hefir komiö. Þegar viö komum til Estmere-slotsins sællar minningar, þá strengdi eg þess heit, aB verSa þess vísari, hvemig í því mjtli lægi. Þess vegna var ÞaS, aö eg lét sem eg væri vin- ur Cheshams. Af hendingu einni komst eg aö fyrstu sönnunar-atriöunum, en þeim fjölgaði unz eg gat fært Rothwell lávarði svo gild gögn fyrir sakleysi móöur þinnar, aö hann efaöist ekki um aö faSir þinn sannfærSist af þeim. Svo hefi eg ekkert meira aö segja þér. MóSir þín er í Dower og Þú verður aö fara þangaS strax.” Hann ÞagSi, en krepti hendurnar utan um eitt- hvaS, sem hann hélt á. Þannig sat hann æöi-lengi og var hugsi. “Vill hann, vill faöir minn aS eg komi?” spurði hann loksins. “Já, vitanlega vill hann þaS,” sagöi eg einbeittur. “Hann er veikur, og móðir þín stundar hann.” “Þá ætla eg að hlýSa móSur minni. En ekki datt mér það í hug aS eg mundi fara á fund þess manns strax, þegar hann geröi mér orS aS koma.” “En þú ferS nú samt til hans. Hamingjusamir thnar eru í vændum, Valentínus, okkur öllum til handa.”^ Hann þagSi stundarkorn. Svo sagSi hann: “Hvernig er hann í sjón? Hefir þú séS hann?” “Eg hefi séö hann oft í siöari tíS, Valentínus, og ætla aS biðja Þig aS sefa óvildarhuginn, sem þú hefir boriS til hans. Þú færö nú bráöum aS sjá föður þmn. Eg er viss um aö þér verður fariS aö Þykja innilega vænt um hann eftir aS þú hefir kynst honum vikutíma.” “Þaö er eg nú hræddur um aS ekki veröi; en eg skal gera þaö sem mér er skylt. En skelfing er Þetta alt undarlegt. Mér finst ÞaS svo undarlegt, aS þ?ú, Filippus skulir hafa veriö fær um þetta. Þaö var hanxingjudagur þegar eg hitti þig, Filippus.” “En enn þá hamíngjusamari verö eg, þegar þú færö aö vita um Þetta eins og þaö er. Anægjan cr ekki síSur á mína hlið en þína.” Hann var enn svo utan viö sig af Þessum frétt- um, aS hann tók ekkert eftir þessu síöasta, sem eg sagði. “Hvenær eigum viö aö leggja á staS?” spuröx hann. “Hvernig komumst viö þangaS?” “Eg er ríSandi. Þú veröur aö útvega þér ein- hverja dróg. Rothwell sagði mér, aS hestar væru hér.” “Er Rothwell heima hjá móöur minni?” “Já, hann bíður þar eftir þér. En heyröu, Val- entínus, enn þá er ein persóna eftir, sem þú hefir ekki spurt mig um. Langar þig ekki til aö vita neitt um bróöur þinn?” Hann hleypti brúnum. “Nei, ekkert. Eg fyrir- gef fööur mínum, af því aS hann er faöir minn, og vegna Þess aö móöir mín er búin aS fyrirgefa hon- um. Eg ætla meira aö segja aö reyna aö láta mér Þykja vænt um hann. En viö bróöur minn vil eg ekkert hafa saman aS sælda. Eg vil hvorki heyra hann né sjá.” “En þú getur ekki gert viö því. Þér þykir orö- iö vænt um hann nú þegar.” “ÞaS er þá án þess eg viti.” “Ekki ber eg á móti þvi. Nú skal eg segja þér nokkuS, Valentínus. Þú hefir bæöi séö fööur þinn og talaö viö hann.” “Hvar Þá? Segöu mér Þaö, Filippus. Vertu nú ekki aö halda þessu leyndu lengur.” Hann haföi enga hugmynd um, viö hvaö eg átti. Hann ímyndaöi sér víst, aö hann hefði hitt fööur sinn og bróður í einhverju samkvæmi. Hann var engij viöbúnari að heyra þaö, sem eg ætlaði aö segja hon- um, heldur en eg, þegar Rothwell kom til mín í borö- stofunni í Torwood. “Þú sást og talaöir við fööur þinn morguninn góöa, þegar þú varst að gera uppdrátt af mýrarflák- um — sama daginn sem Þú fórst frá Torwood.” Hann ætlaöi alls ekki aö geta skilið Þetta enn. Eg heföi fyrir svariö, aö Valentínus væri svona skilningsdaufur. “Hvaö ertu aö segja, Fihppus?. Paö var faöír binn sem eg talaöi viö þá.” “Já, þaö tjar bæöi faðir minn og Þinn, Vale- t!n- us! Viö ættum ekki aö vera minni vinir, Valentinus, fyrir Þaö, þó viö séum bræöur.” “En þú heitir Filippus Norris,” hrópaöi hann. "Nú heiti eg þaö ekki lengur. Þar eö Sir Laur- ence, sem boriö hefir dularnafniö William Norris í mörg ár, hefir nú tekiö rétta nafniö sitt upp aftur, þá get eg líka tekiö upp það nafn, sem mér var gefið í æsku, rétta nafniö hans bróöur þíns — Laurence Estmere.” Eg man alls ekki eftir þvi, sem næst geröist. En það eitt man eg þó, að Valentínus kipti í hendurnar á mér og hristi þær í ákafa, hoppaöi alt í kring um mig, faðmaði mig aö sér 0g kysti mig aö mig minnir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.