Lögberg - 30.01.1908, Qupperneq 1
21. AR.
Winnipeg, Man., Fimtudaginn,
30. Janúar 1908.
NR. 5
Fréttir.
í aukakosningum í kjördæmun-
um South Huron í Ontario og
stanstead í Quebec voru bseöi lib-
erölu bingmannsefnin kosin. í
South Huron var conservativi
þingmaburinn B. B. Gunn kosinn
1904, en liberalinn MacLean var
kosinn þar nú meö 130 atkvæðum
fram yfir gagnsækandja sinn. í
Stanstead haföi liberal þingmab-
urinn veriB valinn í abalkosning-
unum síbast, Hurry Lovell, sá, er
nú er látinn. Þaö var sonur hans,
sem nú var kosinn þar, Charles
Lovell, liberali, meö 220 atkvæöa
meiri hluta.
SérfróSir menn um herskipa-
smíö halda því fram, aö Englend-
ingar eigi ekki aö eins flest og
öflugustu herskip allra Þjóöa,
heldur og hraöskreiöustu gereyö-
endur ('destroyersj, sem á flot
hafa komig. Þeir halda þvi og
fram, aö enginn herskipafloti sé
betur viSbúinn ef til ófriöar kæmi,
en floti Breta.. Því til sönnunar
€r þaS fært, aö Þegar Játvaröur
konungur hafi fyrir skemstu
kannaö flotann viö Spitshead, þá
hafi 1É6 herskip af 182, sem könn-
uö voru, veriS svo vel viöbúin aö
fær hafi verið til stööubreytinga
þegar í staö,—Undir stjórn frjáls-
lynda flokksins á Englandi hefir
kostnaöurinn viö sjóherinn fariö
smáminkandi. Samt kvaö nú eiga
aö byggja fjögur stór herskip á
þessu ári á borö viö Dreadnough,
því Englendingar vilja eigi láta
annaö heita en Þeir eigi herskipa
kost mestan og beztan.
Þrjár smáeyjar við Yucatan-
skagann í Mexicoflóann hafa ný-
lega sokkiö í sæ.
Verzlunarviðskifti Canada áriö
sem leið voru liöugum sextíu og
fjórum miljónum dollara meiri en
arið Þar á undan. Af Þeirri upp-
hæö nárttu innfluttar vörur scxtíu
™ijónum, en útfluttar fjórum.
Marconi loftskeytainaöur hefir
Jýst yfir því að loftskeytasamband
hefjist 1. eöa 2. Ftbrúar næstk.
Jt’hli Lundúna og Montreal. Hann
befir hallast aö því aö hafa fremur
skeytasamband við Montreal,
heldur en New York vegna styrks-
ms canadiska, sextán þús. pund
sterling. Sixpcnce, 12 cent kostar
að senda orðiö. . 1
Breski sendiherrann í Tangier
lagði á stað þaðan í vikunni sem
|^iö til Larache að sækja Harry
MacLean herforingja, þann er
Eaisuli ræningjaforingi hefir lengi
aft í haldi. Sendiherrann haföi
, meö sér hundrað þús. dollara
* iausnargjald. og búist vitf aö
*nn komi aftur meö MacLean
01 m Tangier í Þessari viku.
Tweedic fylkisstjóri leysti upp
ew Erunswick þingiö 23. þ. m.,
fara kosningar fram bráölega.
mgmannaefni á aö útnefna í
ykinu 25. n. m., en kosningar-
a8u.r ákveðinn annan Marz.
Frá Lissabon berast þær fréttir
a nýlega hafi komist upp sam-
®ær> um að velta Carlos konungi
r. ,vÖldum og koma á lýöveldis-
Fýðveldis- og byltingasinn-
nofðu ,verið forvígismenn sam-
*^.ls hessa og jafnvel sagt aö í
a 1 hafi verið að myrða forset-
ann franska líka. Lögreglan komst
v Sarr>særinu áður en nokkuð
arö úr því og voru um fjörutíu
orkólfar þess teknir höndum í
•ssabon i vikunni sem leið.
Eins og menn muna eiga Norð-
menn víkingaskip Þrjú er grafin
hafa verið úr jörðu ,ásamt öörum
fornmenjum þar í landi. Háskól-
inn í Kristjaníu á skipin. . Hefir
lengi staöið ráðagerö um Það
hversu Þessar merku fornmenjar
veröi bezt geymdar. Nú hefir loks
verið hallast að fyrirmælum verk-
fræöings nokkurs á Hollandi, og
eru þau á þá leið, að gera jarö-
hús fyrir þau í hæð nokkurri i
grend viö konungshöllina. Norkst
félag í Lundúnum hefir lofast til
að greiða tíunda hluta kostnaöar-
ins, ef til lögum þessum veröi
sint. Hingaö til hefir háskólinn
geymt víkingaskipin með fom-
menjum sínum um mörg ár. Eitt
Þeirra fanst árið 1867, annað ár-
iö 1880 og þriðja nokkru síðar.
Álit Þingnefndar er fjallaði ný-
lega um kosningarlögin i Michi-
gan ríkinu var á þá leið aö veita
konum fullan atkvæöisrétt á viö
karlmenn.
Bruni mikill varð í Portland í
Maine 24. Þ. m. Þar brann ráð-
húsiö og lögreglustðin og eitt-
hvað fleira af byggingum. Skað-
inn metinn um ein miljón dollara.
Ofviðri feiknalegt geysaði um
austurströnd Bandaríkjanna 24. þ.
m. Skaðar urðu allmiklir af veðr-
inu á eignum manna og manntjón
nokkuð.
í vikunni sem leið gerðu jafn-
aöarmenn í Chicago tilraun til að
fá fjölda atvinnulausra manna i
borginni til að fylkja liði og
ganga á fund borgarstjórnarinnar
og heimta atvinnu. Lögreglan
skarst í leikinn og sundraöi fylk-
ingunni og tók höndum forsprakk-
ann Dr. Benjamín L. Reitman, og
léku hann hart að því er hann
hefir vorið. Síðan hafa nokkrar
skærur orðiö með atvinnulausum
mönnum og lögreglunni, en engar
blóösúthellingar þó, að Því er séö
verður á fréttum að sunnan.
Undanfarin ár hefir kveðið mik-
ið að óþægindum af skorti á
flutningsvögnum hér í Ameríku,
en nú sem stendur er Því eigi til
að dreifa, og deyfð sú sem kom
í viðskiftalífið á liðnu ári hefir
líka komið niður á járnbrautarfé-
lögunum. í stað Þess að þau
höfðu ekki við undanfarin ár að
leggja til vagna til flutninga, sem
um var beðið, Þá hafa járnbrauta-
félögin hér á meginlandinu nú
miklu meira af flutningstækjum
en þau þurfa aö brúka. Mest er
mælt að aö þessu kveöi í austur
hluta Bandaríkjanna, en nokkuð
nokkuð hér megin landamerkj-
anna líki, en minna Þó í Norð-
vesturlandinu. Sumstaðar suður í
ríkjum kváðu járnbrautarfélögin
jafnvel verða að leigja sér pláss
fyrir vagna sína er tómir standa
og komist ekki fyrir á stððvunum.
Við hve flutningar hafa minkað
mistu járnbrautaÞjónar, svo mörg-
um þúsundum skifti, atvinnu.
Ein miljónamærin í Bandarikj-
unum giftist enn tíginbornum Ev-
rópumanni. Það var Gladys Van-
derbilt, rúmlega tvítug að aldri.
Maður hennar er SimonSzechenyi,
grei'fi ungverskur. Hann fær fim-
án miljónir dollara með konu
sinni.
Fjárveitingar Þær, sem sam-
bandsstjórnin ætlar að veita Al-
berta 0g Saskatchewan til útsæð-
iskaupa, eins og minst var á í blað-
inu næsta á undan, segja sum blöð
að muni nema um fjórum miljón-
um dollara. Blöðin hér í bænum
hafa enn eigi fengið áreiðanlega
vitneskju um fjárveitinguna, en
talið er að hún muni veröa rífleg.
Vilhjálmur Þýzkalandskeisari
varð 49 ára gamall 27. þ. m., og
hefir nú setiö aö ríkjum síöan
1888. Hann er einbeittur stjórn-
ari mjög, fjölhæfur og lærður vel.
Ferðalangpir mestur allra núlif-
andi ríkishöfðingja i Evrópu.
Konur á Frakklandi sækja nú
fast um að fá atkvæðisrétt. Áskor-
un hafa Þær sent til Þingsins um
að fá hann veittan, og uridir hana
skrifað um fimtíu Þúsund konur.
Umboðsmaður Bandaríkjanna í
Cuba hefir skrifaö Roosevelt for-
seta, aö líklega yrði ekki hægt aö
fá eyjarskeggjum sjálfstjórnina
fyr en í Maí 1909 vegna þess hve
seint gengi að taka Þar manntal
og setja menn á kjörskrár. Roose-
velt ritaði um hæl og skipaði svo
fyrir, að afsalið mætti ekki fara
fram síðar en, 1. Febrúar 1909.
Tíðindum þessum var vel tekið í
Cuba og þótti það ljóst að Banda-
ríkjamönnum væri umhugað um
að efna loforö sín við eyjarbúa.
Tvö helztu blöðin tóku þó i Þann
strenginn að Bandaríkjstjórnin
ætti að hafa stjórnina lengur á
hendi, en aö Roosevelt mundi hafa
viljað skila af sér eynni áður hann
færi frá. Deildar skoðanir eru um
það í útlöndum hvort eyjarskeggj-
ar verði nokkurn tíma færir um
að stjórna sér sjálfir. Flestum
Þykir Það óliklegt. Iðnaður og
hverskonar framfarir hafa veriö
miklar í eynni siðan Bandarikja-
menn tóku við stjórn í fyrra.
Frakkar hafa átt í höggi viö
Mára í síöustu viku. Fyrir nokkru
uröu yfirhershöföingja skifti í liði
Frakka. Drudes hét sá, er frá
fór en D’Amade tók við. Nýi hers-
höfðinginn lagöi upp meö liði sínu
frá Casablanca og stefndi til Ra-
bat; þar hefir annar soldánanna,
sem um völdin berjast, bækistöð
sína. Kveld eitt réðust Márar að
Frökkum frá Þrem hliöum. Þeir
voru úr Iiði Mulai Hafid. Frakk-
stöktu þeim á flótta, en Márum
safnaðist lið á ný og lögöu til at-
lögu aftur. Og fór á sömu leið;
þeir mistu margt manna, en
Frakkar héldu leiðar sinnar til
Rabat. Þar var Abd-el-Aziz,
gamli soldáninn. Hann kvað nú
vera orðinn huglaus að eiga í
styrjöldum og hafa í huga aö
flytja af landi burt. Malai Hafid
hefir skorað á alla Múhamedstrú-
armenn að grípa til vopna og reka
útlendinga úr landi. Það kalla
Þeir aö fara í heilagt stríð.
Það þykir tíöindum sæta, að
keisaradrotningin í Koreu keyrði í
opnum vagni um hádag um götur
Seul meö bónda sínum og hafði
enga skýlu fyrir andlitjnu. Það
hefir ekki verið siöur í því landi,
aö konur létu sjá sig á almanna-
færi. Þykir í Þessu kenna áhrifa
Japana. Ito prinz situr þar viö
stýrið í Koreu, þó keisaradæmi
eigi að heita að nafninu.
Kínverjar og Japanar eiga í
landamerkjamáli út af skika af
héraði fyrir noröan Koreu. Rúss-
um er umhugað um aö Japanar nái
því ekki undir sig, því þaðan er
greitt til sóknar norður í Vladivo-
stock. Samkvæmt friöarsamning-
unum eiga Japanar að láta hérað-
ið laust við Kínverja, en neita því
vegna þess aö Kínverjar hafi ekki
komið á tollgæzlu á landamærum
Síberíu og Manchúriu. Rússar
ganga líka í skrokk á Kínverjum
um að endurbæta ritsímana í Man-
chúríu og gera samninga um síma-
skeyti við Japana, ella kveðast
þeir munu rifta sínum samningi.
Japansstjórn hefir ekki svo mik-
iö fé með höndum að hún geti
komiö í verk öllu, sem gera þarf
og hinar skjótu framfarir landsins
heimta. Fjármálaráöherrann hafði
lofað að skattur skyldi ekki veröa
aukinn næsta fjárhagstímabil. Það
var ekki hægt nema meö svo feldu
móti, að útgjöld til hers og ílota
væru lækkuð, en það vildu þeir
menn ekki láta gera, sem auka
vilja vígbúnaö landsins. Þá tók
fjánnálaráðgjafinn það til bragðs,
að færa niður fjárveitingar til járn
brauta ,en því mótmælti kaup-
mannastétt landsins. Þegar hér
var komið sá fjármálaráögjafinn
sér ckki annaö fært en aö segja af
sér. Eftirmaður hans hefir feng-
iö miölað svo málum, að skattar
verði hækkaðir lítiö eitt, en slept
aftur ýmsum fjárveitingum til
hers bg flota. Tekjur Japans á
næsta fjárhagstímabili eru áætlaö-
ar $305,420,000, en gjöldin $307,-
975,000.
Látinn er í síðustu viku E. C.
Stedman nafnfrægt skáld í Banda-
ríkjunum.
Jafnaðarmenn á Þinginu þýzka
hafa hótað Búlow kanzlara aö
færa niður laun hans, ef hanti
vilji ekki sjá um aö frumvarp
veröi lagt fyrir þingið um almenn-
an atkvæðisrétt.
Hughes ríkisstjóri og Taft her-
málaráðgjafi viröast vera einu for-
setae rnin, sem samveldismenn hafi
að kj'>fa um á útnefningarfundin-
um í Chicago í sumar kemur. Að
því er séð verður á blööum að sunn
an lítur út fyrir að þeir af sam-
veldismönnum, sem aðhyllast
stefnu Roosevelt muni kjósa Taft,
en mótstöðumenn hennar fylkja
sér um Hughes.
Jack London, jafnaðarmaöur og
skáld, lagði af staö í fyrra frá
Honolulu á Sandvíkureyjum og
ætlaði aö fara kring um jörðina á
smábát, sem hann hafði bygt til
þess. Kona hans var meö honum.
í níu mánuöi haföi ekkert spurst
til hans og héldu menn Því að
hann heföi farist. Á mánudaginn
kom hann til San Francisco á skipi
frá Tahiti. Þangað var hann kom-
inn. Ekki er Þess getiö hvort þau
hjónin séu hætt við förina.
Fréttaritari “Matin” i Marokko
hefir um stund verið með her Mu-
lai Hafid. í skeyti til blaðsins
segir hann aö Það sé áform sol-
dáns að berjast viö Frakka, því
hann gruni þá um aö styrkja Abd-
el-Aziz. Fréttaritarinn telur lið
soldáns vera um 20,000 manns.
Úr bænum.
og grendinai.
Nokkrir fyrstu árgangar Lög-
bergs fást keyptir hjá G.P.Thord-
arsyni að 639 Furby stræti.
Ógreiddir skattar hér í bæ voru
viö siöustu árslok $1,106,990. Af
þeim eru $800,00 fyrir 1907 og
sem næst $175,00 fyrir 1906. og
hitt eldra. Eignasala til skatt-
lúkninga fer fram í Júlímánuði í
súmar.
Þorsteinn Jóhannesson, Svold,
N. D., var hér á ferö eftir helgina.
Yndælustu tíö segir hann verið
hafa syðra í allan vetur, marandi
jörö að heita mátti þangað til
núna um helgina að föl kom þar
eins og hér. Héðan ætlar Þ.or-
steinn ofan aö Gimli og svo suö-
ur aftur liklega innan skamms-
Mr. og Mrs. J. Júlíus, aö 668
Alverstone stræti,uröu fyrir þeirri
þungbæru sorg aö missa yngsta
barn sitt, Hermann Victor Ham-
lock tæplega ársgamlan. Barniö
dó á sunnudaginn var. Jarðarför-
in fór fram frá heimili foreldr-
anna á Þriðjudaginn var.
Bóluveikissjúklingum er heldur
að fjölga. Þeir kváöu nú vera
orönir um þrjátíu, sem veikst hafa
af sýkinni hér í bænum. Þrír
hafa veriö fluttir sjúkir af hóteli
einu hver eftir annnan, og hefir
það veriö sett í sóttvarnarhald, og
kvíaðir Þar inni eitthvaö tuftugu
og átta manns, sem hvorki fá aö
fara þar út eða inn, og Þykir ill
vistin.
■G. H. Hadskis, skattheimtumað-
ur hér í bæ, hefir sagt upp starfa
sínum, skattheimtunni, er hann
hefir liaft um þrjátíu ár. Hann
fer frá 1. Febrúar, en heldur full-
um launum eitt ár fyrir dygga
Þjónustu.
Afburðagóð tíð hefir veriö hér
undanfarið. Snjóar engir aö kalla
í þessum mánuði fyr en um 1 og
eftir síðustu helgi að fölvaði dá-
lítið. Á þriðjudagsmorgun var
mesta frost, sem komið hefir á
vetrinum, 28 stig.
23. þ.m. voru þau Jónína Petra
Johnson, systurdóttir dr. O. Björn-
son og E. T. Bruce, Northwood,
N. D., gefin sáman í hjónaband að
heimili Mr. og Mrs, Jacob John-
son, Milton, N. D., af séra K. Kr.
Ólafsson.
Snæbjörn Einarsson, kaupmaö-
ur á Lundar var hér á ferö í vik-
unni sem leið, í verzlunarerindum.
Hann kvað fiskimenn við Manito-
ba-vatn nú flesta hætta við veiðar.
Kvillasamt heldur sagði hann þar
í bygðinni um þessar mundir.
Frá Vancouver er skrifað 23.
Þ. m.: “Héöan er ekkert sérlegt
að frétta. Tíðin er góð; að sönnu
nokkuð rigningasamt, en góöviðri
þess á milli og frostlaust. Al-
ment atvinnuleysi er nú hér vestra,
bæöi sunnan og norðan línunnar,
en þó er sagt að bráðlega muni
breytast til batnaðar um það, og
verða líklega margir Þvi fegnir.
Eg veit ekki annað en löndum líði
hér öllum vel, og sama mun vera
um þá að segja, er búa í Blaine,
þrátt fyrir hallærissöguna er birt-
ist í Heimskringlu ekki alls fyrir
löngu.”
Hinn 23. þ. m. giftust þau suð-
ur í Chicago Skúli bóndi Sigfús-
son frá Clarkleigh og unnusta
hans Guðrún Ámason, dóttir Arn-
órs málmbræðslumanns. Noröur
komu þau hjónin um helgina og
var þá veizla mikil haldin aö heim-
ili Jóns Sigfússonar við Clark-
leigh, bróður brúðgumans og boö-
ið til miklu fjölmenni.
Guðm. Eiríksson frá Svold, N
D., fór nýlega í .kynnisför til
frændfólks síns og kunningja í
Nýja íslandi ("ekki í landaleitj.
Hann kom hér aftuf á mánudag
dag og fór suður daginn eftir.
Um fjögur hundruð manns,
sérstaklega nýkomnir menn hing-
að til lands,, er auka vilja þekk-
ingu sína á enskri tungu sækja
kveldskólana hér í bæ. Kenslan
fer fram i fjórum barnaskólunum
hér í bænum. Kensla í þessum
skólum er ókeypis.
Mr. Jónas J. Thorvardsson fór
vestur til Churchbridge á miðviku
daginn var og bjóst við aö dvelja
þar viku tíma.
Séra K. K. ólafsson prestur að
Garðar kom hingaö til bæjar núna
i vikunnin.Dvelur hann hér í bæn-
um þangaö til um prestafundinn,
sem haldinn veröur eftir viku-
tima.
Á sunnudaginn var andaðist aö
heimili sínu 690 Agnes stræti Jón
Jónsson, sjötugur aö aldri, fædd-
ur að Hjarðarfelli á Islandi, og
einn hinna fyrstu Islendinga er
tóku sér bólfestu hér í bæ, merkur
maður og valinkunnur. Hann læt-
ur eftir sig ekkju og átta börn,er
öll eiga heima hér í bæ. — Hans
verður siðar minst nánar hér í
blaðinu.
Stúdentafélagið er 1 undirbún-
ingi með ágæta skemtisamkomu.
Hún verður haldin þriðjudaginn
11. Febrúar. Sérlega hefir veriö
reynt að vanda til skemtana. Þar
verður góður söngur og hljóö-
færasláttur; meðal annars fjór-
söngur, sunginn af enskum mönn-
um frá Wesley College, sem eru
viðurkendir ágætir söngmenn.
Auk þessa fer fram á samkom-
unni mælsku samkepni ('oration
ContestJ. Fjórir úngir menn úr
stúdentafélaginu taka þatt í Þv!.
Ræöurnar verða um fimtán mín-
útur á lengd hver. Þarf því eng-
inn aö óttast aö hann þreytist á
þeim. Dómnefnd verður fengin
til að dæma um, hverjum af ræðu-
mönnum tekst bezt; og þeim sem
ber sigur úr býtum veröur veitt
silfurmedalía. Þar sem þetta er
algjörlega nýtt meö oss íslend-
ingum hér, ætti það að fá góöan
byr hjá fólki. Félagið hefir ásett
sér að safna sem allra mestu fé,
fátækum nemendum til styrktar.
Er því vonandi að sem flestir ljái
því nú liö sitt með því aö sækja
þessa samkomu. Samkoman verö-
ur nánar auglýst í næsta blaöi.
Eins og getiö var um í síðasta
blaði fór Miss Ingibjörg Jóhann-
esson vestur til Þingvallanýlendu
til aö stofna þar Goodtemplara-
stúku, og var stúkan stofnsett með
28 meölimum, og heitir “Fram-
sókn”. Eftirfylgjandi voru settir
inn í embætti:
Æ. T.: Stefán Johnson,
V. T.: Miss Arnh. Helgason,
Kap.: F. Johnson,
Rit.: James Johnson,
A.R.: Una B. Thorleifsson,
F. R.; G. A. Arnason,
Gjaldk.; G. C. Helgason,
Drótts.; T. H. Loftsson,
A. Dr.; Ola Loftsson,
V.: J. S. Thorláksson,
Ú. V.: V. E. Olson,
G. U. T.: G. F. Breiðfjörð,
F.Æ.T.; Miss F. J. B. Johnson.
Umboðsm.; W. F. Johnson.
Einnig var stofnsett stúka í
Bethel, Man., með 35 meðlimum
og önnur í Killarney, og stendur
til að sú þriðja verði stofnuð viö
íslendingafljót bráðlega. — Stór-
stúkuþingið kemur saman mánud.
Þ. 17. Febr í Good Templar hús-
inu í Winnipeg.