Lögberg - 30.01.1908, Qupperneq 2
2.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1908.
leiðtogi meginhluta Þjóöarinnar.
Hann stýrSi ÞjóSólfi upp frá
þessu og alt til x8. April 1874.
Hér er ekki tóm til aö rekja af-
skifti hans af landsmálum öll þessi
1807. — 15. Des. — 1907.
100 ára minningardagur.
Jón Guðmundsson.
Faðir íslenzkrar blaðamensku.
Á morgun eru 100 ár liöin síSan
jón GuCmundssoffi fæddist,ritstjóri
“Þ jóSóffs“, málaflutningsmaöur,
alþingismatSur, alþ'ingisforseti o.
fleira.
ÞaS eru nú 32 ár liSin síöan
hann dó ($1. Maí 1875J.
Eg hafSi ætlast til ag geta flutt
mynd hans í dag, en þaö hefir
brugöist. Annars er góS mynd til
af houum framan viö 7. ár And-
vara f 1881) ásamt vel ritaöri æfi-
sögu hans Þar, eftir séra Þorvald
heitinn á Mel.
En hitt hlýöir ekki, aö láta þenn-
an dag hjá líöa án þess aö minnast
á þennan merkilega mann. Eg
haföi ætlað mér aö gera þaö nokk-
uö fjölorðara, en vanheilsa mín
véldur því, aö Það geta ekki orðiö
nema örfá orð i þetta sinn.
Allir Islendingar eiga mikils að
minnast þennan dag, því aö frá
miðbiki 19. aldar og frarn aö dán-
ardægri Jóns varfn enginn íslend-
ingur Þjóö sinni jafnmikiö til nyt-
semdar sem hann, aö Jóni Sigurös-
syni einum undanskHdum. Þetta
þekkja nú aö meira eöa minna
leyti allir þeir, sem kunnugir eru
sögu Þjóöar vorrar um þetta skeiö
og þó þeir bezt inir eldri menn, er
þessa tíö muna sjálfir.
Sérstaklega höfum vér íslenzkir
blaöamenn ástæöu tU aö minnast
Jóns Guömundssonar og halda
minningu hans í heiðri, þvi aö Það
er málá sannast, aö hann er aö öllu
réttnefndur faðir íslenzkrar blaða-
mensku. Víst höföu hér blöð svo-
kölluð uppi veriö áður en JónGuð-
mundsson varð blaðamaður. Þó
aö slept sé Mánaðartíðindum
Magn. Keti'lssonar inum dönsku,
sem lítið blaöasnið var á, Þá má
nefna mánaðarritin: Klausturpóst,
Sunnanpóst og Reykjavíkurpóst,
og ber þar Klausturpósturinn
langt af öllu, en öll mega þau frem
ur teljast til tímarita heldur
blaða.
Fyrsta blað, sem út kom hér á
landi með reglulegu blaöasniöi,
var “Þjóðólfur”, og hafði hann
komið út um 4 ár þá er Jón Guð-
mundssona tók við honum viö
byrjun 5. árgangs í Nóvember
1852. Þjóöólfur var Þá eingöngu
fréttablaö og ritgeröa, en hafði
enga ákveðna stefnu i stjórnrríál-
um. Inn fyrsti ritstjóri hans, séra
Sveinbjörn Hallgrímsson, var iö
mesta lipurmenni og ritaði skemti-
lega og alþýðlega. En hann var
frábitinn öllum stjómmálum og
því hafði blað hans enga sérstaka
stefnu í þeim málum, enda tók lít-
inn sem ekki Þátt í Þeim.
Þetta breyttist alt, Þegar Jón
Guðmundsson kom til sógunnar.
Hann hafði fastar og ljósar grund
vallarskoðanir á landsmálum og
blað hans varð Þegar undir rit-
stjórn hans fastur og eindreginn
Hafnarfirði, 18. Des. 1907.
Stykkishólmi, 9. Des.. — Tiðin
hefir verið umhleypingasöm; þó
en vart mun nokkurt það á- nægileg jörð fyrir útigangspening.
hugamál Þjóðarinnar verið hafa á
þeim tíma, hvort heldur í stjórn-
málum, latvinnumálum eða öðru,
sem Jón Guðmundsson tók ekki til
umræðu x blaöi sínu, og mun flesta
er nú lesa blað hans furöa á Því,
hve viturlega og sönnu nærri hann
tók í flest mál, enda báru tillögur
hans venjulega góðan árangur.
Það var alger nýlunda hér á
landi þá, að Jón Guömundsson lét
til sín taka alt Það er honum þótti
aflögu fara í gerðum íslenzkra em-
bættismanna áf öllum stéttum,
hvort heldur var vanræksla Þeirra
og hirðuleysi eða gerræði og lög-
leysur. Varð han.n af því ákaf-
lega óvinsæll meðal fjölda embætt-
ismanna,þó að nokkrir þeirra sæju
hvert þarfaverk hann vann hér.
Þó aö ýmsir af þeim er hann fann
,að við, væri í mörgu inir nýtustu
rnenn, þá heyrðu Þeir til inum eldri
tíma, sem var einveldistími em-
bættismanna ekki síður en kon-
ungs, og þoldu því ekki bersögli
þess manns, sem bar hér fram
merki nýrra frelsistima.
í stórmálum var hann nær ávalt
að mestu leyti samdóma Jóni Sig-
urðssyni og studdi hann drengi-
lega, enda voru þeir vinir alla æfi
og virtu hvor annan mikils,; og er
allfróðlegt að þekkja Það sem til
er af bréfaviðskiftum þeirra nafna
hvors til annars, og eins það er
þeir minnast hvor á annan í bréf-
um til annara.
In síðustu árin leit Jón Guð-
mundsson víst svo á sem nafni
sinn léti fjárkröfurnar á hendur
Dönum standa helzt of mjög í
vegi fyrir samkomulagi í stjórnar-
skrármálinu. Og vart mun nokk-
ur maður, og ekki einu sinni Jón
Sigurösson, hafa haft jafn öfluga
trú og Jón Guðmundsson á Þvi, að
fengi Islendingar að eins stjóm
sína sjálfir í hendur, þá mundi ís-
land og Islendingar eiga sér svo
mikla framfara von, að landið
mundi einfært að bera sig sjálft og
það Því meir er stundir liðu fram
og rýmkaði um frdsið.
Jón Guðmundsson skrifaði aldr-
ei lipurt; stíll hans var ákaflega
þunglamalegur og flókinn, setn-
ingarnar geysilangar og oft undn-
ar óhöndulega hver innan í aðra.
En þó að búningnum væri svona á-
fátt, þá var stefnan ávalt föst,
hugsunin rík, Þvi aö Jón var mæta
vel viti borinn maöur, og Það sem
mest var um vert, hann hélt því
einu fram, sem hann var sannr
færður um að rétt væri. Slíkt hefir
jafnan áhrif á aðra, og Því máttu
en orð hans sín jafnan svo mikils.
Mörg blöð komu upp samtíma
blaöamensku Jóns, en öll urðu þau
skammæ og bar hann ægishjálm
yfir öllum öðrum í blaðamensk-
unni alla sína tíð.
Sízt er Þess aö synja, að Jóni
hafi stundum missýnst eins og öðr-
um mönnum og stundum oröið
nokkuð beiskari við menn en æski-
legt hefði verið, og stöku ^innum
gripið á smámunum, sem hann
heföi betur gert að Ieiða hjá sér.
Er slíkt engin furða um Þann
mann, er svo mikilli óbilgirni og
ofsóknum átti að mæta. Er nú
ekki slíks aö minnast, en mest vert
um hitt, hversu hann hóf íslenzka
blaðamensku til vegs og virðingar
og mikilla áhrifa. Þess mun sag-
an jafnan bera vott, og þess er
engum s<kyldara að minnast en oss
íslenzkum blaðamönnum.
14. Des. 1907.
Jón ólafsson.
—Reykjavík.
Fréttir frá íslandi.
Unglingafélag var stofnað hér
16. Nóv. á 100 ára afmæli Jónasar
Hallgrímssonar. Formaður fél.en
próf. Sig. Gunnarsson. 1 félaginu
eru um 70 manns og altaf að
íjolga. Ymsar íþróttir æfir fél.,
t. d. glímur, skauta og skiöaferð-
ir; einnig er sungið, upplestrar og
fyrirlestrar hafðir ó. fl. — Misl-
ingar eru enn hér í kaupstaðnum.
Þeir eru og komnir upp um sveit-
ir; en miklu vægari en í sumar.
Engir hafa dáið úr þeim.
Frá Stykkishólmi er skrifað 9.
Þ. m. — Það slys vildi til 9. Nóv.
að þrír menn fórust héðan. Þeir
voru við fiskiróðra fram í Hösk-
uldsey; með Þeim var Páll nokkur
frá Ögri. Þessir 4 félagar fóru
frá Höskuldsey að Ögri; þjar varð
Páll eftir, en lánaði hinum þremur
bát hingað.
Daginn eflir kom Páll, eigandi
bátsins, og ætlaði að sækja hann;
en þá voru mennirnir ókomnir.
Sama dag kom Brandur hrepp-
stjóri Bjarnason frá Hallbjarnar-
eyri hingað .sjóileiðis; fann hann
bátinn á leiðinni og einn manninn
í honum örendan, rekinn við
Lundaklett.
Líkið flutti hann til Stykkish.
Þá var farið að leita að hinum
tveim, sem vajntaði; þeir fundust
báðir Þár sem bátinn hafði rekið.
Niðamyrkur var Þegar slysið vildi
til; Ihafa þeiý að Jíkindum siglt
upp á sker við Lundaklett og bát-
urinn farið þar af kili.
Menn þessir voru: Zakarias
Jónsson, hafði lengi verið formað-
ur undir Jökli; Þorgrímur Jóns-
son frá Sth. og Jón Daníelsson;
hann flutti hingað í haust frá
Hörgsholti í Miklaiioltshireppi.
Um lýðskólanh á Hvítárbakka
sóttu 37 nemendur í Ihaust, úr 12
sýslum, flestir úr Skagafirði' 9;
þar næst úr Borgarfjarðarsýslu,
7. Af þessum hóp var 30 veittur
aðgangur að skólanum; en vegna
mislinganna hafa nokkrir þeirra
ekki getað komið í skólann, og 1
hefir dáið. — Auk skólastjórans
fSig. Þórólfssonar) kennir nú við
skólann Guðmundur Kr. Guð
mundsson búfræðingur. Hann hef
ir dvalist x vetur í lýðháskólanum
á Askov í Danmörku, og aflað sér
frekari mentunar erlendis bæði í
Danmdrku og á Englandi.
Innbrotsþjófnaður var ■framinn
á Akureyri aðfaranótt 24. f. m.;
brotist inn í búð H. Schiöths kaup
manns og stolið Þar um 230 kr. í
penihgum. ÍGlæpamaðurinn hefir
ekki orðið handsamaður. ,
Hinn 20. f.m. andaðist á Akur-
eyri frú Lovísa Loflsdóttir, kona
Snorna Jónssonar kaupmanns og
timuburmeistara Þar, 55 ára að
aldri.
Hafnarfirði, 23. Des. 1907.
Böðvar Böðvarsson, fyrr. barna
kennari varð bráðkvaddur hér í
bænum að heimili sínu í fyrra-
kveld. Hann hafði kent vanheilsu
nokkra daga en hafði þó fótavist.
óvær börn eru sjúk.
Thos. H. Johnson,
Islenzkur lögfræBingrur og m&li.
faerBlumaÖur.
Skrifatofa:— Room SS Canad* Liff
Bloek, suðaustur hornl Portag.
avenue og Main st.
Ctanáskrlft:—P. O. Box 13«4.
Telefðn: 423. Winnlpeg, Man.
að Þeir hafi svo mikla ánægju af
víninu, að Þeir megi ekki missa al-|
veg af Því; en svo lánsöm er Þó
Þjóð vor, að fáar íslenzkar konur Börn sem sofa vel vakna ánægð.
eða stúlkur munu vilja gera þau J>egar ungbörn eru óvær, sofa illa
orð að sínum orðum. En áreiðan- •• . „
, , . „ „ , ,, ,. og eru amasom, er það obrigðult
legt er það„ að fækka mundi sorg ...
arstundum sumra kvenna vorra, ef m<?rkl Þess að Þau eru sjuk. Vana- _____^ _______
Bakkus yrði brott rekinn. er maginn þá í ólagi, eða að j j j i ^
Hver getur talið tár og andvörp þeim gengur tanntökuveiki. Gefið
vonsvikinna kvenna og harm- börnunum Baby’s Own Tablets og
Þrunginna mæðra, þegar vínið er þér munug komast aC raun um að
að spilla dað og sæmd astvina r
þeirra? sofa rolefía °S eöhlega. Þau falla
Dæmi þess eru mörg og hörmu- ekki 1 deyfandi blund eins og af
*e8'> °g hver getur sagt um, yfir svefnlyfjum, en þau sofna vær-
hverjum ógæfan vofir, á meðan um svefni heilbrigðinnar.Þér haf-
þessum óvini guðs og manna er iö tryggingu efnafræöings stjórn-
leyfð landsvxst? I
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
Rísum því upp, íslenzkar konur,
arinnar fyrir því að Þetta Iyf hef-
. . f1 ’ ir engar skaðlegar, deyfandi eða
og latum eigi a oss sannast, að a- f s / ’
•W-H' I I' I-I-H-H-I-I I I I M 'Hi
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone; 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h,
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
■f-M-H I I I I I' H-p
I. IJiegbera, M D
læknlr og
yflrsetnmaðar.
nauðarok öfugs hugsunarháttar á SYefnlyfskendar verkanir, og yður
liðnum öldum hafi svo úr oss dreg er óhætt að gefa Það öllum ung-
ið dáð og drengskap, að vér get- börnum eigi siður en stálpuðum
um engin áhrif haft á helztu vel- börnum. Seldar hjá öllum lyfsöl-
ferðarmál lands vors. .
Snuum oss eindregið að Því, að , . . , ^ F ?
Þeir einir verði kosnir á næsta al- 3skjan fra Dr' Wllliams Medxcine
þingi þjóðar vorrar, sem í fullri ^0-’ Broekville, Ont.
alvöru vilja gera Bakkus útlægan.l
Látum eigi stjómmál glepja oss;
sýn í þessu máli, því sem betur fer| K'TT'M"\rAX?T t *. *
eru nýtir menn í öllum, flokkum ™“5* **«?. e*a „ „
sem sjá bölvan vínverzlunarinnar annars flokks Profl °g af islefk‘ k-ypt lyfjabdBina a Eaidur, og
Það má heldur eigi glcyma því' " p ættnmQvantar V1« sve.taskól-
aö vér getum baft stórmikil áhrif i'þriD” nr- J437- Sveit.n
áhina almennu atkvæðagreiðslu f "
um aðflutningsbannið, þrátt fyrir ' ctd,.j,vaBaMkaupi er
alt ófrjálslyndið og seinlætið í réri- Scnd,C UmS°kn Str3X
indamálum vorum. %
Hvetjum vini málsins til drengi-.
legrar framgöngu og styðjum þá'
með ráðum og dáð. Sannfærum'
Þá, sem eru á báðum áttum, og
spyrjum mótstöðumenn vora,'
hyort Þeir séu færir um að bera á-!
býrgð allrar Þeirrar ógæfu, sem
framhald vínverzlunar mundi hafa*
í för með sér. hjá þjóð vorri.
Störfum 1 biðjandi trú, von og
kærleika og mun þá vel farnast.”
—Fjallkonan.
heflr þvl sjálfur umsjön & öllum meB-
Kllzabeth St.,
BALDUR, . MAN.
P-S.—íslenzkur tölkur vlB hendlna
hvenær sem þörf gerlst.
Norsk tunnuverksmiðja á
íshmdi.
Ávarp til íslenzkra kvenna frá
kvenstúkunni Ársól nr. 136 i Rvík.
“Þjóð vor á við marga erfið-
leika að stríða, og hver sannur ís-
lendingur, konur sem karlar, vilja
af öllum mætti starfa að því að
sigra þá. Nú er tækifæri fyrir
höndum að gjörsigra og gera út-
lægan einn, af skæðustu óvinum
lands vors, og þá má enginn sann-
ur ættjarðarvinur liggja á liði sínu
og með línum Þessum viljum vér
%érstaklega snúa máli voru til ís-
lenzkra kvenna og skorum alvar-
lega á allar konur og stúlkur lands
vors að gjöra alt sem þeim frekast
er unt til þess að flýta fyrir þeirri
staund, að allir áfengir drykkir
verði landrækir gerðir. En hverj-
um ætti að vera þ|að starf ljúfara
en kvenfólkinu?
Karlmennirtnií'i segja stundum,
“Söndmöre Folketidende” skrif-
ar 8. f. m., að sér hafi lengi ver-
ið kunnugt að í undirbúningi væri
að setja upp tunnu-verksmiðju á
íslandi; Og nú höfum vér, segir
blaðið, fengið að skoða uppdrætti
og áætlanir um Þessa stofnun, en
oss til sorgar heyrum vér, að
stofnfjárins sé leitað utanbæjar
fblaðið kemur út í ÁlasundiJ, og
þykir oss Það ekki hentugt fiski-
flota vorum, sem þá verður sjálf-
sagt að borga meira en aðrir, þá
er hart verður um tunnur. Vér
viljum Því skjóta því til þeirra, er
hér eiga hlut að máli,að gera skips
útgerðarmönnum í Álasundi og
öðrum hér í bænum, sem áhuga
hafa á Því, kpst á að taka Þátt í
þessu fyrirtrki. Vér mintumst á
Þetta mál við herra alþingismann
Ágúst Flygenring, og lét hann í
ljósi, að væri slíkri verksmiðju vel
stýrt, þá hlyti hún að svara vel
kostnaði; hún væri og mikil þarfa
stofnun fyrir ísland eftir því, sem
nú hagaði þar til; hann benti einn-
ig á, hvar bezt mundi að setja
verksmiðjuna og hefir sá etaður
nú verið kosinn. Auk tunna und-
ir síld, fisk og lýsi Þarf árlega að
halda á nokkrum Þúsundum tunna
undir kjöt. Út af tunnu-verk-
smiðju þessari hafa forgöngu-
mennirnir fengið svarbréf frá hr.
Hagerup, sendiherra vorum í
Kaupmannahöfn, sem skýrir þeirn
frá, hverra lagaskilyrða sé að gæta
við stofnun verksmiðjunnar, og
sjáum vér af því, að engar slíkar
tálmanir eru henni til hindrunar.
Blaðið mælir svo hið bezta með
fyrirtækinu, sem Það telur víst að
verði arðberandi og muni koma að
góðum notum bæði fyrir íslend-
inga sjálfa, og eins fyrir þá Ála-
sundsmenn, sem leiti atvinnu við
Island.
Blaðið endar á Því, að segjast
vera sannfært um„ að íslendingar
taki verksmiðju Þessari fegins-
hendi.
Ritstjór. þessa blaðs er landi
vor Ólafur Felixson.— Reykjavik.
annað hvort komið sjálfir eða skrifið til C. M. Dunn, Pennock, Via: Saltcoats, Sask.. Þuran 0g góðan eldivið kaupir 0g selur O. BJARNASON, 726 Victor St. N, J. Maclean, M, D. M. R. C. S. (Eng.J Sérfræðingur í kven-sjúkdómum og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 síðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112.
Matur er mannsins megin. Eg sel fæði og húsnæði “Meal Tickets” og leigi “Furnished Rooms.” — öll þægindi í húsinu. SWAIN SWAINSON, 438 Agnes St., Winnipeg. j
A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO
Kostakjör. " Til sölu með vægum skilmálum. 160 EKRUR af ræktuðu landi verður selt í stór skaða, Að eins $320 í peningum. 6 mílur frá Maryfield C.P.R. og 7 mílur frá Ebor C.P.R. Afgangurinn borgist með uppskeru.— Jörðin er ýí mílu frá skóla.
I KerrBawlfíldamee Ltd. 1 UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljót og ™ 1 g<5ð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn S3 1 | FERDIN.
TOHN H. FINGLAND,
Room 57 Tribune Bld.
P.O.Box 54. Winnipeg.
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC
Sandison Blk.
Main Str., Winnipeg
J. C. Snædal
tannlœknir.
Læbningastofa: Main & Bannatyne
DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302
Píanó og Orgel
enn áviðjafnamleg. Bezta tegund-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
_ Einkaútsala:
ÍHE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
Auglýsing.
’ Ef þér þurfiB að senda peninga til ís-
lands, Bandarfkjanna eöa til einhverra
staða innan Canada þá notið Dominion Ex-
press Company's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St„ Wiunipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum víðsvegar um
j landið meðfram Can. Pac. Járnbra utinni.
Heldur úti kulda |
Heldur inni hita
IMPERVIOUS SHEATHINC
Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af
þeim pappa, sem viöurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. I**"'
TEES & PERSSE, L^d. Agents,
CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON
„Brúkið setíð Eddy’s eldspítur."
Engin lykt
Dregur raka