Lögberg - 30.01.1908, Page 4

Lögberg - 30.01.1908, Page 4
4■ i, flMTUDAGIMN 30. JANÚAR 1908. ^ogbttj U Lögberc (IökkIU), Noau at_ $2-00 ura ArM Hm o«.. ÁT» Mjut. — Koata-r U toUnál ( ltr.) — a« Oor. Wl Borstot tortHhrajD. ■laatök ur. t ota. Put»lteko4 •▼«T Tkur»«tojr bjr Tko Utftwrt Hatkf aná PvOUihlof Co. (IiiaotTwm), at Cor.WLUtoat Ave. ■ Nmu ac, Wtoolpas, Uu. — Bub* •crtptloa prtoa (2.00 p«r p«kr, pa.y- \bl« to advano*. tUnpl* ceptoa 5 cts. k. WdtNWON, Kdltur. J. Á. BLONDkL, itua. Managcr Augiýaáugax. — HmAJiuglýalngar t eltt aklftl 26 cent fprlr 1 >tel.. A atatrri auglýalngute im lengri Uma, afatattur eftlr aamnlncl. BáatafiasklfU kaupenda verBur a* ttlkynna akrlflega og geta um fyr- verandl búataB jafnframt. Utankakrlft Ut afgrelBaluat. btaBa- loa er: n,e LGGBKRG PRTG. Jk PCBL. O*. P. O. Box. 1>«, Wtonlpeg, Man, Telephone »1. Utanfcakrlft ttl rltatjörana er: ■dltor Lögkerg, P. O. Box 120. Wtonipeg, Haa. Hamkvcmt landalöguna er uppaögn kaupanda k blaBl ögild nema hann •é akuldlaue pegar hann eeglr upp.— Ef kaupandl, aem er t akuld vlB blafilö, flytur vlatfcrlum tn peaa aS tllkynna helmlllaaklftln, pt er þafi fyrlr dömatðlunum tlltln apnlleg •önnun fyrlr prettvtalegum ttlgangl. Bókafregn. Aukakosningarnar. Vér viljum vekja athygli lesend- anna á úrslitum aukakosninganna síöustu til Dominion-þingsins. Frá þeim er skýrt í fréttunum hér í blaöinu. SiSan um Dominion-kosning- arnar 1904 hafa aukakosningarnar veriö fjörutiu og fjórar hér í Canada. AfturhaldsblöSunum hefir und- Frjálst sambandsland. Ágrip af stjórnmáladeilu íslendinga og Dana. SamiB hefir Einar Hjörleifsson aö tilhlutan Þjóö ræöis- og Landvarnarmanna o. fl. Reykjavík 1907. Þegar íslenzku þingmennirnir voru í Kaupmannahöfn sumariS 1906, áttu þeir fund meS dönskum þingmönnmn til aS ræða um sam bandsmál landanna. Þegar heim kom, létu þingmennirnir þaö eitt uppskátt, aö þeir heföu oröiö sam mála um Þær kröfur, sem Island ætti aö gera í sjálfstjórnarmálinu en vöröust allra frétta um, hvernig Þær kröfur væru. Jafnframt varS þaö kunnugt, aö konungur ætlaöi aö skipa nefnd íslenzkra bg danskra manna, til aö fjalla um þetta mál. Landvarnarmenn litu svo á mál þetta, aö Islendingar væru aö engu bundir viö þann samningagrund völl, sem Þingmennirnir heföu lagt í utanförinni, einkum Þegar honum var haldiö leyndum, og vildu aö Þjóöin geröi kröfur sínar skýrt og skorinort. . Árangur inn af þessari viöleitni Landvarn armannanna varð sá, aö mikill hluti íslenzkra blaöamanna gaf út ávarp, sem kallað hefir veriö “blaöamanna-ávarpiö”, Þar sem Þess er meöal annars krafist, aö Island veröi viöurkent “frjálst sambandsland” Danmerkur.*ý Sum heimastjórnarblöSin sner ust þó á móti ávarpinu og nokkrir þingmenn heimastjórnarflokksins lýstu yfir því, aö þeir héldu sér viö þann grundvöll í sambandsmál inu, sem lagður heföi veriö í utan förinni. Ennfremur gátu þeir þess, aö Hannes ritstjóri Þor anfariö verið skrafdrjúgt um þaö, að Laurier-stjórnin væri aö týna| fteinss0n hefSi rifaö undir ávarpiö áliti sinu og ljósasti votturinn um1. heimildarleysi flokksbræöra þaö væri, aö kjördæmin væru aö sinna- ganga undan henni. Conservatív- ar að vinna þau. Eftir aö síöustu aukakosningun um r Stanstead og South Huron- kjördæmunum er lokiö, eru öll þingsætin skipuö. Fyrir þvr er ekki vandi aö sjá hvort Ottawa- stjórnin hefir tapaö eöa ekki á aukakosningunum. Reyndin hefir nú samt oröiö sú, Landsmenn tóku ávarpinu mæta vel, en brátt tóku sum blööin aö vefengja, hvaö fælist í oröunum “frjálst sambandsland.” Var Ein- íir Hjörleifsson þá tii fenginn aö i rita bækling um máliö, til þess aö taka af öll tvímæli í þessu efni. Ritið heitir- “Frjálst sambands land” ,og hefir oss loks borist önn- ur prentun þess hingaö vestur. Bæklingur þessi er 88 blaösíöur aö af þessum fjörutiu og fjórum og fjallar um samband IsIands v|e kjördæmum hafa conservatívar unniö kosningar í níu,— og náö tveimur kjördæmum, sem liberalar héldu áöur. Liberalar hafa unnið Þrjátíu og fjögur kjördæmi, þar á meðal þrjú kjördæmi af conserva- tívum. Síöast núna South Huron. Þaö er gamalt conservatív-kjör- dæmi. Verkamaamaflokkur hefir Noreg og Danmörku frá upphafi til vorra daga. Þrír Þættir málsins eru raktir: 1. Samband Islands viö önnur lömd og stjórnmálabaráttan 2. Verzlunarmáliö. 3. Fjárhagsmáliö. Eins og vænta má hefir höf. víöa oröiö aö fara fljótt yfir sögu komiö þingmanni aö í einu kjör , ■___. ... , M í svo litlu kveri sem þessu. Þó er dæminu, en sem telja ma ohaöan ... . T __________ .. liberala. Liberalar hafa nú alveg fjárhagsmáliö rakiö skipulega og kaflinn um verzlunarmáliö er mjög greinilegur og langbezti hluti bók- arinnar aö öllu leyti. I þessum tveimur köflum er fariö eftir hin- um ágætu ritgerðum Jóns Sig- betta er allur sigurinn, sem þeir urgSsonar í “Nýjum Félagsritum”, góöu herrar hafa haft í aukakosn- og ætti hver einasti ísiendingur, mgunum, og veriö gleiöastir yfir. sem kynnast vin þ.eim málum> að jafnmarga menn á Dominionþing- inu eins og þegar þaö kom saman fyr t eftir kosningarnar 1904, en c n ervatívar einum færra. Ef Það á aö veröa “letriö á er þeir hafa verið aö Þýöa, sem fyrirboöa sigurs viö ko^uingarnar næstu, þá er dæma- laust hætt viö aö Þeir veröi fyrir vonbrigöum, og það væri ráö fyrir þjdefund þá, aö vera sér út um nærfærnari táknaþýöendur eftirleiöis, en þeir hafa haft aö þessu . lesa l ær ritgeröir allar. Hvaö stjóramálasöguna snertir, mætti ýmislegt aö henni finna, þó aö ekki verði variö til þess löngu rúmi. Einkum er frásögn höf. um inn 1851 ákaflega til- komulítil, og fær eigi sýnt, hvilík- ur merkisatburöur Það var í sögu 1.) I ávarpinu var þess enn- fremur krafist, aö sérmál íslands fullnægjandi og fjööur dregin yf- íslands; og skýring hans á síðustu stjórnarskrárdeilunum er mjög ó- ir ýms mikilsvaröandi atriöi máls ins. Þegar saga þessara mála hefir xeiið rakin, eru orðin “frjálst sam handsland” skýrö á þessa leiö: “I hugmyndinni frjálst sam- bandsland er Þaö fólgíö, aö ver höfum konung meö Dönum. I hugmyndinni er það jafn- •framt fólgið, aö vér eigum æösta vald á öllum vorum málum sjálfir. Hitt er samningsatriði, hver þeirra mála vér felum Dönum. En Danir hafa þau þá meö höndum fyrir þá sök eina, aö vér felum þeim Þau. Og þeir hafa þau ekki lengur meö höndum en um semst á báöar hliðar. Meö Þessu móti er ísland frjálst sambandsland Danmerkur. En meö engu ööru móti. Sjálfsagt er, aö Danir fái end- urgoldinn þann kostnað, sem þeii hafa viö aö reka erindi vor, hvort þau eru nú utanríkismál, strand- varnir eöa annað. En jafn sjálf- sagt er hitt, að þeir kannist viö réttmætar skuldir sínar viö þetta land og standi skil á Þeim. Úr- slit stööulaganna á Því máli könn- umst vér ekki viö, eins og vér yf- irleitt könnumst ekki við gildi þeirra laga. Þetta er ekki nein ný stefna. Þetta er nákvæmlega sama stefn- an, sem haldiö var 1851, sama stefnan, sem allur þorri Is- síðastliðinni öld, er miðaö hefir aö því að minka strafsvið manns- handarinnar og samtök auöfélag- anna miklu, er haft hafa vélarnar í þjónustu sinni, hafa rótfest þá skoðun enn betur en áöur í brjóst- um verkamannanna, aö þeir þurfi á samtökum að halda til aö geta lifað, eöa haft ofan af fyrir sér. Þeir sáu, aö þess gat eigi orðiö auðið nema Þeir kæmu á öflugum miöa til almenningsheilla, svo sem samgöngur á sjó og landi, námu- gröftur o. s. £rv. séu rekin með fé hins almenna og xmdir umsjón þess. 10. AB öryrkjastyrkur sé veitt- ur öllum, er ekki geta séö fyrir sér sjálfir, og án þess þeir missi nokk urs x af réttindum sínum. ix. Aö séö veröi um, aö þeir, er þess óska, geti fengið land til rækt samtökum sín á meöal, meö því unar meö sem beztum kjörum, og auguamiði aö vinna ekki nema á- kveðið viöunanlegt kaupgjald væri í boöi. Auk Þess miöuöu og sam- tökin aö því, að vernda réttindi verkamannastéttarinnar á annan hátt. Nú hefir verkamannafélagsskap urinn fest djúpar rætur í öllum löndum hins mentaða heims, þó á mismunandi stigi sé. Lengst er hreyfingin komin á Þýzkalandi undir forustu jafnaö- armannanna þeirra, er hyggja þaö ráöiö vænlegast tii aö bæta kjör verkamannanna aö koma umbótum fram á þann hátt, aö fara lagaleiö ina. Koma sem flestum flokks- mönnum sínum á Þing, og fá lög- leiddar umbæturnar meö afli at- kvæöa. Starfsvið verkamannahreyfing- arinnar hefir alt af veriö aö vaxa. Upphaflega var aöal-markmiöiö Þaö aö bæta hin fjárhagslegu kjör verkamarinanna, sjá þeim fyrir þolanlegu lífsuppeldi. En nú er svo langt komiö, aö forvígismenn stefnxmnar hafa tekiö sér fyrir lendinga hefir ávalt síðan játaö hendxtr aö berjast fyrir andlegu sig vilja halda. Þetta er sú stefna aö halda uppi þeim sambandsrétt- indum, sem land vort hafði, þegar þaö gekk í samband viö annaö land, og hefir aldrei afsalaö sér.” Aö lokum snýr höf. máli sínu til frjálslyndra og réttsýnna Dana og til konungs, Þar sem hógværlega 1 veröu síðastliðnu ári. Hvatamenn sjálfstæöi einstaklingsins, eigi síö- ur en veraldlegu, og hafa tekið á stefnuskrá sina öll frelsis og fram- faramál, sem nú eru uppi í heim- inum. Á íslandi fór aö brydda á hreyf- ingu þessari, svo að kvæöi, á önd- er sýnt fram á, hvers menn vænti frá þeim í málum Þessum. Þess skal getiö, aö fregnir hafa borist um Þaö, aö heiman, aö voa sé bráðlega á bók nm lanasréttinai íslands eftir þó dr.Jón Þorkelsson skjalavörö, og Einar cand. jur. Arnórsson. Er mælt, aö hún verði svo ítarleg, aö aldrei hafi saga xess máls áöur verið rakin af jafn mikilli nákvæmni. Gefst mönnum þá kostur á aö athuga þá hliö! °S Nóvember í haust. Er svo til málsins frá rótum, sem nú skiftir) ætlast, nö samband þetta, er stofn- mestu um, en fariö hefir veriö of aö var 1 Reykjavík, nái síöarmeir aö stofnun þess kyns félagsskapar voru formenn nokkurra félaga í Reykjavík fDagsbrúnar, Bárunn- ar, Prentarafélagsinsj. Fyrsti undirbúningsfundur var haldinn í Marzmánuöi í fyrra og þá kosin nefnd til aö semja lög fyrir sam- bandiö. Síðan var málið um hrið í undirbúningi, unz sambandið var stofnaö, og fyrsta Þing þess kom saman um mánaðamótin Október ódýr lán til aö rækta með landiö. 12. Aö aöflutningur og tilbún- ingxxr áfengra drykkja sé bann- aður. 13. Aö sjúkrasjóðir veröT stofn- aðir og styrktir af almannafé. 14. Aö engir aörir en búsettir menn í landinu eigi fasteignir, fossa, ítök, námur eöa reki aöra atvinnu í Því eöa landhelgi þess. 15. Aö fult sjálfstæöi Islands sé viðurkent. J En auk þeirra mála, sem hér eru talin, þá hefir sambandiö mörg fleiri mál til meöferöar J5. gr. lag annaj, og eru þau aðallega þessi: 1. Samtök vinnukaupenda gegn verkamönnum til aö Þröngva kosti þeirra. 2. Atvinnuleysi innan sambands ins. 3. Kaupfélagsskapur eöa sam- tök til vörukaupa. 4. Fræösla og mentun barna og unglinga verkamanna. 5. Sjóöstofnanir til Þarflegra fyrirtækja og fyrir félögin. 6. Nægilegar húslóðir handa verkamönnum í kaupstöðum. 7. Kosningar í bæjarstjórnir. 8. Kosningar til alþingis. 9. Útgáfa blaöa eöa blaös, er ræöi málefni og hugsjónir félags- manna. 1 sambandsráöinu eru sjö menn. Einn þeirra er Þorvarður Þor- varöarson prentari. Þingiö vísaði til þess helztu málunum, sem það Thc MHUNWN - ftANK (KLILLBJX CXUCI AUs koaar baakastörf af beadi leyst. Wtotoiliin. TekiB v* iaalö>an, írá $1.00 aB apphæð og þar yfir. Rarata reitir bocgaBir fjórum siuaate á ári. VjfisUftaaa bcruda og ann- arra sveitaraaama aérstakar gaumur gefinn. Bréfieg ioalegg og áttektir afgreiddar. ósk- aS eftir bréáavifiekiftura. Nótur inakailafiar fyrir baendur fyrir saaagjörn orabuBdaaa. Við skifti viBkaupraean, sveitarfélög álkahéroiB og einstakliagameO hagfeldura kjörum. J. GRIBDALE, feankactjéri. tölunarlnnar aftur. Á jóladags- kveldiö í vetur var svo ákveöið, aö reyna hve langt væri hægt aö firö- tala meö áhöldum Paulsens . Til- raunirnar stóöu yfir í nærfelt heila klukkustund. Skeytin voru send frá stööinni í Weissensee i nánd viö Berlín. Þá stöö á Paul- sensfélagiö. Þar var komiö fyrir talvél, er spilaöi nokkur sönglög og söng ýms kvæöi. Bæöi söng- urinn og kvæöin heyrðust skýrt og greinilega á Lingby-stööinni. Frá Lingby til Berlínar eru á aö gizka sextíu mílur danskar, og alla þessa leið barst mannsröddin um loftiö — leiöslulaust svo séö yrði — og heyrðist nálega sam- stundis á viötökustööinni. Talvélin var notuð viö tilraun þessa eingöngu fyrir þá sök, aö Þaö heföi veriö svo erfitt og þreyt andi fyrir mann að tala hvíldar- laust, hátt og skýrt í heila klukku- stund. Blaðið hefir átt tal viö Pedersen verkfræöing, of fór þess á leit, aö hann útskýrði aðalatriði firötölun- arinnar og léti uppi skoöanir sínar á Því, hvert gagn yröi að upp- fundningunni. Honum fórust svo orö: “Firötölun þessi er bygö á satna grundvelli sem firöritun Paulsens. Hljóðið er látiö berast inn í hljóö- óp, öldungis eins og ' egar talaö er hafðP til "meöferöar, ’fú írlm-l'1 talt>ráSar-PÍpu, en hljóð-óp þetta , . , ... „ . i er 1 sambandi viö mjög kvæmda og urslita, meðal annars 1 & fljótt yfir í ritlingi Einars Hjör- jeifssonar. Fyrsta verkamanna- samband á íslandi. Verkamaniiafélagsskapux er gamall. Rætur hans ná alla leið aftur í miöaldir. Fyrsti vísir hans einhver eru gildin ensku fguildsj og tilsvarandi félagsskapur ann- arsstaðar um Noröurálfuna á miö- öldunum. Iönfélög þau áttu erfitt upp- dráttar lengi fram eftir, og sú var tíðin að ýmsir litu svo á þau aö xau væru til atvinnutjóns og til stuðnings einveldi í iðnaði. Marg- ir töldu þau hættulegan félagskap, sem nauösyn bæri til aö kæfa niö- ur. Og loks gekk svo langt aö lög voru samin til aö hefta félagsskap iðnaöarmanna. Snemma á 19. öld voru þau lög xó úr gildi numin á Englandi, en lögvernd fékk félagsskapur þessi ekki fyr en eftir öldina miöja. Síöan hefir verkamannafélögum vaxiö drjúgum fiskur um hrygg, skyldi ekki bera upp í ríkisráði j bæöi í Evrópu og Vesturlieimi, Danmerkur m. m. Ávarpið erjeinkum í Bandaríkjunum. prentað í 51. tlb. Lögbergs 1906. Bæöi hin mikla fjölgun véla á yfir alt landiö. Stefnuskrá verkamannasam- bandsins islenzka er býsna yfir- gripsmikil. Hún er birt i Ingólfi og er á þessa leiB: 1. Aö atvinnan sé móöir allrar velmeganar, og aö aröurinn af vinnunni gangi til Þeirra, er taka Þátt í henni. 2. AB allir menn, karlar og kon- ur, bæöi giftar og ógiftar, sem eru 21 árs, hafi óbundinn kosningar- rétt. 3. Aö kvenmenn hafi jafnrétti á við karlmenn í stjórnmálum, at- vinnumálum og mentamálum. 4. Aö ríki og kirkja sé aö skilið, enda sé og hverjum frjálst aö hafa þá trú, er honum sýnist og sann- færing hans býöur. 5. Aö uppfræðsla og mentun sé sameiginleg fyrir allar stéttir fram aö vissu aldurstakmarki og kostuö af almannafé. 6. Aö gjafsóknarréttur sé öllum frjáls. 7. Aö öll gjöld til þess almenna hvíli aö öllu leyti á fasteignum, aröi af atvinnu og peningaforða einstakra manna. 8. Aö erföagjald til landsjóðs fari hækkandi, og hækki því meir, sem arfurinn er stærri. kaupfélagsmálinu, og blaöamálinu. Hefir þaö Því æriö aö starfa. Enginn efi er á því, að þessi fé- lags&kapur á Islandi er tímabær nú, er iðnaöar- og framafaraöld verklegra framkvæmda er renna upp yfir landiö. aö Firðtölun Paulsens. Fyrir liöugu ári síðan var aö nokkru skýrt hér í blaöinu frá firö ritunaraðferð Paulsens uppfundn- ingamanns. Hann hefir ekki látið þar staðar numiö, en meöal ann- ars fengist mest viö umbætur á firðtölun í seinni tíö. Til marks um hve vel honum hafi oröiö 4- gengt í þessum efnum, gatum vér næman “mikrofón”. Á viötökustööi”r:i er líka hljóö-óp til aö taka á móti he'm talskeytum, sem send eru. Munurinn á talþráöa- og firötöl- u-ar-skeytasendingu er eingo. sí, at' ‘íöarnefndu skeytin bca • mcð . af. rmagnsstraumum í ic • *•- inu þráölaust. Sambandi milli stöövanba er komiö á meö þeim hætti, aö sendix eru frá sendistööinni mjög sterkir rafurmagnsstraumar þannig að þeir koma til leiöar bylgjuhreyf- ingu í loftinu. Hljóöiö er ekki nema einn Þúsundasta hluta úr sekúndu aö berast milli móttöku- og viötökustöðvanna. Enn er ekki hægt um það aö segja, aö hve miklu haldi upp- fundning þessi kann aö veröa 1 praktisku tilliti. Uppfundningin Eg er Jylli- Þess nýlega aö milli firötölunar- stöövar hans x Lingby í Danmörku er svo ung enn þá. og firötölunarstöövar í Weissensee lega á þeirri skoðun, aö þess veröi í gyend viö Berlín, heföu skeyti ekki langt aö biöa, aö firötala megi veriö send um hátíöarnar núna í miklu lengri leiö en hingaö til hef- vetur. j ir veriö gert. Tilraunirnar milli Um þaö segist danska blaöinu Lingby og Berlínar eru aö eins “Soc. Dem.” svo frá: Waldimar Paulsen verkfræöing- ur og aðstoðarmaður hans verk- fræðingurinn P. O. Pedersen hafa 'aö leiöa straumana nú um mörg ár gefið sig viö um- þurrlendi, eru allar byrjun ein, og stööin í Weissensee mjög ófullkomin. Vegna þess, aö miklu hægra er yfir sæ en líkur á þvi, bótum á firötölun. Á skömmum aö talskeyti megi senda yfir Atl- tíma til Þess aö gera, hepnaöist anzhafið. Aö Evrópubúar geti Waldimar Pauisen aö búa til firö- heiman frá sér átt viötal viö Vest- tölunar-áhöld, og af tilraunum all- urheimsmenn. En þó kemur það mörgum, er geröar voru í Lingby, til álita hvort slik skeytasending— kom þaö i ljós, að firötala mátti geri maöur ráö fyrir aö hún tak- með þeini áhöldum býsna larxgi ist_komi a8 nokkru haldi í prakt- leiö. Æöilangt er nú síðan þessarj . . m , „ & lsku tilliti. Taka veröur sem sé tilraunir voru geröar, og lá upp- ... . , . , . & & 11 ! til greina eyktamun beggja heims- fundmngin á dofinni um hríö, því m , , , „ ..... _ i alfanna. Þegar nott er her 1 Ev rópu, þá er dagur í Vesturheim; önnur störf lágu fyrir En nú í seinni tíö hefir upp- 9. Aö arðvænleg fyrirtæki, er fundningamaöurinn tekiö til firö- Starfstímanum hér og í Ameriku

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.